Heimskringla - 27.06.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. JÚNI 1918
f ' Ur bæ og bygð.
Mrs. G. Davíðson ifrá Baldur, var hér á ferð ásarnt dóttur sinn í lok síðustu viku.
Sveinn Björnsson, kauproaður frá Gimli, var hér á ferð nýlega.
Tvö rúmgóð herbergi til leigu að 724 Beverley stræti nú þegar.
Eundur stúkunnar ísafold verður haldinn í kveld (fimtud.) á vanaleg- uin stað.
1 samskotasjóð Egg. Johnsonar— frá “Einbúa á Bunter Island, B.C.” $5.00.
Bergthor Thordarson, frá Gimli, var ihér á rerð nýliega. Hann varð- ist allra markverðra frétta.
Bréf á skrifstofu Heimskringlu eiga: Magnús Anderson, Winnipeg, og Ástvin Johnson, Winnipeg.
Guðmundur Norðman, frá Argyle, var hér á ferð síðustu viku. Hann kvað storrna hafa orsakað töluvert tjón á ökrum þar vtða, en yfir það heila tekið væru uppskeruhorfur þar þó í góðu meðallagi.
Sigurður Vlhjálmsson, skósmiður, að 637 Alverstone str., sem slasaðist aii-mikið nýlega, er nú kominn heim af sjúikrahúsinu og á góðum batavegi.
Bjönn Bjarnason, frá Lundar koin til borgarnmar á þriðjudaginn. Sagði hann góða líðan íslendinga •þar norður frá og ilét vel yfir upp- skeruihorfum.
Villa var í kvæðinu “Byltingar með Rússum og víðar” (S. J. J.), er birtist 6. síðastl. mán. 1 3. stefi er: “sannleiikann” en á að vera: “sann- )eik þann.”
Safn af ritgerðum, eftir Baldur heit. Jónsson, er nú búið að gefa út í Wynyard. Bók þessi er prýðisvel vönduð að efni og fnágangi og verð- ur á ihana minst nánar síðar.
Jón ólafsson, frá Gladstone, Man., kom til 'borgarinnar um miðja síð- astl. viku og fór heim aftur á sunnu- dagskvöldið er var. Hann kom með konu sína hingað til lækninga og er hún stunduð af Dr. Jóni Stefáns- syni.
Vér ibiðjum lesendur velvirðingar á því, að vissra orsaka vegna 'hefir engin sag.a nú verið í tveimur síð- ustu blöðum, og verður reynt að bæta úr þessu með því að láta nýja sögu Lyrja í næsta blaði. Hún er ekki löng, en all-spennandi, og vonum vér að lesen-dur verði ánægð- ir með hana.
Stúkurnar Hekla og Skuld hafa á- kveðið að hafa skemtifund þann 1. n.m. út f Kildonan Park. Allir ís- lenzkir gestir í bænum eru boðnir velkomnir, og .allir, sem komia vi'lja, hvort þeir eru meðliimir í stúkun- um eða ekki. Tveir strætisvagnar verða til staðar Jænna dag, kl. 2 e. h., á Sargertt ave. ifram undan^ílood- templara salnum, til þess að ílytja fóik út í garðinn. Fólk er beðið að koma í tæka tíð, salurinn verður opinn fyrir þá, sem þurfa að bíða.
VANTAR stúlku í vist á íslenzku heimili hér í bænum. Finnið T. E. Thorsteinsson North. Crown Bank, cor. Wllam og Sherbrooke.
HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR?
Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem xnest reynlr á. --iþægilegt að bíta með þeim. —ifagurlega tilbúnar. /Kry —endin^g ábyrget. ^
HVALBEINS VUL- 1 A CANITE TANN- \ 1 11 j SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. i —rétt og vísindalega gerðar. — passa vel í munni. —-Jækkjast ekki frá yðar eigfn f tönnum. 1 —bægiiegar til brúks. —Ijómandi vel amíðaðar. —ending ábyrgst. 3
DR. R0BINS0N 1' Tannlæknir og Félagar hans 8 BIRKS BLDG, WINNIPEG s L . f f
í ÍHlandsfrétbum er I>e.ss getið, að
hinn stór-mei'ki sálmur Hallgr. Pét-
urssonar, “Alt eins og blómstrið
eina”, er í fyrsta sinn var sunginn
við útför Brynjólfs ‘biskups Svetns-
sonar, hafi nú verið þýddur á
dönsku af Gunnari Gunnarssyni, og
má undravert heita, að slíkt skuii
ekki hafa verið gert íyr. Fyrir meir
en 20 árum var sálmi þossum snúið
á ensku af Eiríki mesbara Magnús-
syni I Oambridge, og k,om sú þýðing
út í “Sameiningunni” hér um það
bil, auk þess sem sálmurinn var sér-
prentaður 1 ensku þýðingunni, er
þótti hinp bezta.
Um síðuistu helgi komu nokkuð
margir hermenn heim frá Frakk-
landi Einn tslendingur kom, er vér
vitum um; hann heitir Ben. Bern
son, sonur Zakaríasar Björnssonar
að 775 Toronto stræti hér í bænum.
Jónas Hali ifrá Edinburg, N. D.,
var hér á ferð um síðutu helgi. Með
honum kom að sunnan Björn Hall-
dórsson, faðir Dr M. HaMdórssonar
hér í 'borg og þeirra 'systkina, og
mun Björn nú íluttur hingað fyrir
fult og alt. Jónas kvað Ifðan ís-
lendinga syðra góða og uppskeru
horifur þar eftir vonum. Hann bjóst
við að haida heimleiðis á mánudag-
inn f þessari viku.
Margrét Sigurðsson, kona Þorst.
ibónda Sigurðssonar við Geysir P.O.,
kom tii Winnipeg sfðustu viku f
heimsókn til dætra sinna. Lesendur
blaðsins kannast við hana af ljóð
um þeim, sem eftir hana hafa
birzt.
Mrs. Guðrún Holm fná Linealn-bæ
í Nebraska ríki (U.S.A.) kom til
borgarinnar síðustu viku að heim-
sækja systur sínar, sem hér búa.
Góða lfðan sagði ihún þeirra fáu Is-
lendinga, sem í Lincoln búa. Næg
atvinna væri þar fyrir alla og góð
starLslaun borguð. Matvöruverð og
kolaverð kvað bún svipað þar og
hér, en sökum skorts á sumum mat-
vörutegundum væru þær all-mjög
skamtaðar, *t. d. sykur. Mrs. Holm
bjóst við að dvelja hér nokkra
daga og halda svo iheimleiðis.
1 hjálparsjóð Arm. og Sýr.
Aður 'auglýst................$629.83
Þorst. Siðgurðsson, Glenboro 2.00
Alls.........$629.83
Rögnv. Pétursson.
ÍSLANDS FRÉTTIR.
(Framh. frá 1. bls.)
Lausn frá prestsiskap hefir séra
Magnús Andrésson á Gilsbakka nú
fengið frá næstk. fardögum vegna
heilisuleysis.
Að Breiðabólstsað á Skógaströnd
er skipaður prestur séra ’porsteinn
Kristjánsson í Mjóaifirði. Kosning
hafði ekki orðið Lögmæt.
22. maí.—Tíðin er einmuna góð um
land alt og ibezta gróðrarveður. —
Nýlega var sagður hlaðafli á ísa-
firði.
Skipaferðir eru þessar: Frances
Hyde kom í gærmorgun frá Ame
ríku mteð steinlím og steinoMu, um
1000 tn Skipstjórinn andaðist í hafi
dögum áður en skipið kom hing-
að. Hann hét Nelson, norskur að
ætt en amerískur borgari. — Botnía
kom frá Höfn í gærmorgun og fer
héðan aftur á morgun. — Sterling
fór 20. þ.m. norður um land í strand
ferð. — Sænskt segLskp kom hingað
fyrir nokkrum dögum, var á leið tii
Spánar og h.afði lent í hrakningum
svo að skipsmenn voru orðnir mat-
arlausir. — Finiskt seglskip er nýlega
komið til Hafnarfjarðar með kol til
Aug. Flygenring.
Frá Færeyjum kom hingað í gær
leð Botrufu sendinefnd úr lögþing-
inu, 5 men,n, og þeirra á meðal Mor-
tensen fyrv. fólksþirugsmaður og er
það ætlunarverk nefndarinnar að
komast að samningum við lands-
ttjórnina hér um vðrukaup frá Ame-
•fku. CHíU'skörtur sverfur mjög að
F’æreyingum, og líður ifiskiútgerðin
,’ið það mikið tjón. Vélbátarnir
iggja þar aðgerðalausir vegna olíu-
eysis.■ En þar er og skortur á flest-
un I>eim vörum, sem hingað eru
luttar fná Ameríku. En attur á
nóti 'benda Færeyingar á, að ís-
endingar gætu fengið koi ifrá Fær-
lyjum. Kolln þar hafa reynst vei til
íennabrenslu og einnig f sinærri
rufuskipum.
Prestskosning í Odda, sem nýlega
r afstaðin, fór svo, að Erlendur
>órðarson kand. á Svartárkoti
ilaut Jeosningu með 150 atkvæðum
’ryggvi H. Kvaran fékk 77, aðrir at
iitnsækjendum miklu færri atkv. og
inn ekkert.
Aldarafmæli átti Siglufjarðar-
auptún 20. þ.m., á annan htvíta-
unnudag, og voru þá 100 ár liðin
arstaður. Nú er Sigluifjörður að fá
kaupstaðarréttndi. Séra Bjarni Þor
steinsson hefir samið rit, er segir
sögu Siglufjarðar og lýsir kaup
staðnum, eins og nú er bann, og er
það nýkomið út.
Aðfaranótt 16. þ.m.. brann fbúð ir-
húsið á Laugalandi, hér austan við
bæinn. Eigandi þess er Páll ölafs
son frá Hjarðarholti, en bjó þar
ekki sjólfur. Hefir hann að sjálf-
sögðu orðið fyrir töluverðum skaða
því brunavirðfrugin á húsinu hafði
verið gömul. Innanstokksmunii'
leigjandans er brunnu, höfðu verið
óvátrygðir.
Fimtfu ára afmæli á séra Friðrik
Friðriksson næstkomandi laugar-
dag, án ofa einn hinn vinsælasti
maður þessa bæjar, og hefir hann
starfað hér lengi og unnið þarft
verk og gott.
Nýju skáldisögurnar, “Sambýli” E
H. Kvarans og “Bessi gamli” eftir J
Trausta, eru nú fullprentaðar báð
ar.
Séra Sigurbj. Á. Gíslason fer vest
ur um haf með Gullfossi næst, er
boðinn af Kirkjufélagi íslendinga í
Vesturheimi tii 6 mánaða dvalar og
staitfs hjá því og kostar það ferð
irnar og geldur honum kaup, en
sjálfur efast hann um að hann geti
dvalð þar lengur en 4 mánuði.
Frá Jóns Sigurðsson-
ar félaginu
Jóns Sigurðssonar félagið hefir
haldið trvær samkomur nýlega til
skemtunar líslenzkum hermönnum
sem eru hér í bænum, en verða að
líkimdum bráðum sendir í burtu
Sú fyrri var haidin í Good Templ
ara húsinu, þann 13. þ.m. en sú
seinni 20. þ.m. á sama stað. Báðar
voru samkomurnar vel sóttar og
gestirnir virtust skemta isér vel
Samkomur þessar voru nokkurs
konar vinarkveðjur if.rá féiagskon
um til hinna burtfarandi hermanna
til þess að votta þeim kærleiks- og
vinarhug sinn. — Félagskonur ætla
nú að taka sér hvfld fyrir sumarið
en áður en þessu starfsári 'lýkur
ætla þær að hafa eina samkomu
Það er garð-samkoma (garden
party) sem hidin verður að heimili
Mr. og Mrs. Th. Oddson 448 Sher-
brooke str iföstudagskvöldið þ. 28.
þ.m., og byrjar klukkan 7. Það ihef-
ir verið sérstakiega vel vandað til
samkoinu þessarar; þar verða góð-
air veitingar og ágætis prógram, og
einnig gefst mönnum tækifæri á að
fræðast þar um forlög sín. Þar verð-
ur dregið um dúk, sem Mrs. Gunn-
ar Goodman gaf félaginu. Skemtun
in verður f alla staði þess verð, að
hún sé vel sótt, og vonast konurnar
sem fyrir henni standa, eftir því, að
fólk fjölmenni á hana, skemti sér
þar og leggi á sama tíma skerf til
þess, að auka sjóð þann sem gerir
hjálparstarfsemi félags þessa mögu-
lega.
——o-------
Sambandsmálið
Reykjavík, 22. maí 1918
1 siímfregn frá 14. þjn. segir, að
Hægrimannaflokkurinn danski hafi
tjáð slg reiðuibúinn til að styðja
opinibera samninga um sambands-
mál Islands og Danmerkur milli
Ríliisþings og Alþingis. Næsta
fregnskeyti, degi ynigra, segir að
uppástunga sé komin fram frá sama
flokki um, að nefnd verði kosin til
að fhuga málið. Þar segir einnig,
að Zahle-flokkurinn vilji taka upp
samninga um málið og að Vinstri-
manna flokkurinn (I. C. Ohristen-
sen) vilji að Rilkisþingið ákveði, f
hverju formi samningar séu gerðir
og hvar þeir fari fram. “Politken”
fuliyrðrr, að Ríkisþingið verði látið
skera úr þessu en íbæti þó við, að
Íslendingar hafi stungið upp á, að
þeir færu fram í Reykjavlk. En
blaðið segir, að stjórnin vilji nú
komast að því, hver sé afstaða nýju
þingflokikanna tiil þessarar uppá
stungu. Jafnaðarmannafl. fylgir
stjórnaTfl. að máiinu. — Fregnskeyt-
in segja, að Kihafnarblöðin ræði
mjög inélið. Ettt af blöðunum hafi
talað um, að á mál íslands Verði að
lfta meira frá sjónarmiði Norður-
Tveggja mánaða náms-
skeið á verzlunarskóla
fæst fyrir lítið verð.
Tveggja mánaða kenslutími
viS Success Business College
fæst keyptur á skrifstofu
Heimskringlu. Kostar minna
, en vanaverð, selt byrjendum
að eins. FinniS
S. D. B. Stephanson,
á skrifstofu Hkr.
landa í heild en Danmerkur sérstak-
lega. “Berlinga-tíðindi” kvað láta
vel yifir undlrtektum þingfiokkanna
og það er búist við, að fyrsta verk
Ríkisþingsins, er það kemur saman
28. þ.m., verði að taka sambands-
málið til meðferðaf, segir í slm-
fregnunum,—Lögrétta.
Bjarni
Björnsson,
skopleíkari
heldur kvöldskemtun
að Wynyard, fimtudaginn 4. Júli
að Elfros, föstudagian 5. Júlí og
að Foam Lake, Laugard. 6. Júlí.
Byrjar kl. 8.30 e. h.
Inngangur 50 cent.
Þeir sem vilja hafa skemtilega
kvöldstund, ættu ekki að sitja
heima.
‘IÐUNN.”
Fjórða—og síðasta—hefti 3. ár-
gangs er nú koihið hingað vestur.
Innlhald þessa heftis er: Hrefna á
Heiði (Jak. Thorarensen); Rakel
(Arnrún frá Felli); Asukvæði (Gest-
ur); KeiaaraliðarniT (H. Helne);
Viihjálmur keisari (Þorl. H. Bjarna-
son); Wiison foseti (Ag. H. Bjarna-
son); Eg kem með vínlber (Carl
Snoilsky); Síðasti engillinn hans
Antonlo Allegri; Tvö kvæði (Jak.
Thorarensen); Frá landamærum
lífs og dauða (Stgr. Matthfaisson);
Til Björstj. Björnson (Mattlh. Joch-
umsson); JÓh. Sigurjónsson: Lyga-
Mörður (Ág. H. Bjarnason) og Rit-
sjá (Ág. H. Bjarnason). —
Alls er þessi árgangur Iðunnar
324 bls. með þéttprentuðu letri.
Fráganguir allur veil vandaður og
verðskuldar ritið hinar beztu við-
tökur hér vestra hjá öllum smekk-
vísum bókavinum.
Iðunn kostar $1.25 árgangurinn
og er til sölu hjá Magnúsi Peterson,
247 Horaoe sfcr., Norwood, Man.
K.Thomsen
(Afturkominn hermaður)
SKANDINAVISKUR
SKRADDARI
552 Portage Ave., Winnipeg
KVENNA og KARLA
FATNAÐIR HREINS-
AÐIR, PRESSAÐIR
og LAGAÐIR.
20 ARA RETNSLA
ALT VERK ÁBTRGST
Loðföt sniðin og löguð.
Eatnaðir og Tfirhafnir
Saumuð úr Vönduðu Efni
með nýjasta tfzku sniði.
RÝMILEGIR PRÍSAR
\T ✓ • * 1 , «1 írlendingur einn eyddi .sínum síð-
IlViaSta leinin tll asta eyrí f fargjald til New York. Hann
mjjuoiu tvsviAi Ul leitaði um borgina eftir vinnu I viku,
1 „ • en árangurslaust. Þá brast honuin
1K|1 I hugur og hann gekk fram á sjávar-
bryggjuna og settist þar, honfði út é
sjóinn og barmaði sér fyrir heiimiskuna að hafa eytt sínum síðasta
dollar í þessa ferð.
Rétt í þessu kemur kafari upp úr sjónum þar sem írinn sat.
Strax og hann kom upp skrúifaði hann af sér vatnshjálminn og
dróg djúpt andann. Irinn ihorfði forviða á manninn í heila mín-
útu og sagði svo: “Jæja þá, ef eg hefði vitað þefcta, þá hefði eg
gengið hingað frá írlandi sjálfur.”
Ef um mikið igöngulag er að ræða, þá eru engir skór á við
RTAN'S WALKING SHOES. Biðjið kaupmannnn um Ryans skó.
Ryan Skór fá*t hjá Guðmundi Johnson, 696 Sargent Ave.
THOMAS RYAN & C0MPANY, Limited,
Heildsölu Skóverzlun. Winnipeg, Manitoba.
Gar-Scott 25-H.P. Compound Traction Engine, Separator
meS Self-Feeder og Blower. Kostar $3,500. Borgist $500
t peningum og rýmilegir skilmálar á afborgunum. Skrifið til
““ ADVERTISER, ““
Dpt. H, 902 Confederation Life Bldg, Winnipeg, Man.
LOÐSKINN1 HÚÐIRl ULL!
Bf þér viljið hljöU Hjétustu tkU á andvlrðl
»ff hsssU verð fyrir léðskiun, húðir, ull •(
O. sendið þetU tiL
Frank Massin, Brandon, Man.
Dvpi H.
SkrifiS eftir prUtoa og shlpplng Uffa.
B0RÐVIÐUR
SASH, ÐOORS AND
MOULDINGS.
Vi8 höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
Verðskrá verður aend hverjum þeim er þess óskar
THE EMPÍRE SASH át DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2811
H/í ' ' Þér hafiö meiri ánægju
JVlein anœgja
ið borgað það fyrirfram. Hvernig standið þér vjð Heimskringlu ?
A. MacKENZIE
SKRADDARI
732 Sherbrooke St. Gegnt Hkr.
Hreinsar og Pressar Karla og
Kvenna Patnaði. Föt sniiðin og
saumuð eftir máli. — AJt verk
ábyrgst.
((
CERTIFIED ICE”
IS
Þegar þú þarft 1S, skaltu ávalt
hafa hugfast að panta
“CERTIFIED ICE”
Hreinn og heilnæmur, hvemig
sem notaður er.
IS
ÞÆGILE6HR B.ORGUNAR SKILMÁLAR:
1. 10% aísláttur fyrir peninga út 4 hönd.
2. Smáborganir greiðast 15. maí, 15. júnf, og afgangurinn
2. júlí.
VERÐ HANS FTRIR 1918:
Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar slnnum á
vHtu, nema frá 15. júnl til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður
heim til yðar á hverjum degi:
10 pund að meðaltali á dag ....................$11.00
10 pund að meðaltali á dag, og 10-purvd dagl. f 2 mán 14.00
20 pund að meðaltali á dag..................... i$.oq
30 pund að meðaltali á dag..................... 204W
Ef afhentur í iskápinn, en ékki við dymar, $1.50 að auk. ,
The Arctic Ice Co., Limited
156 Bell Ave., og 201 Lindsay Bldg.
Phone FL Rouge 981.
EINMITT N0 er bezti tími a?
gerast kanpandi aí H'eims-
kringln. Frestií því ekki tii
morguns, sem þér getfð gert í dag.
SKkt er happadrýgst.
H. Methusalems
HEFIR NÚ TIL SÖLU
NÝJAR HUÓMPLÖTUR
(Records)
íslenzk, Dönsk,
Norsk og Sænsk iög
VERÐ: 90 cts.
COLUMBIA
HUÓMVÉLAR
frá $27—$300.
Skrifið eftir Verðlistum
SWAN
Manufactoring Co.
Phone Sh. 971
676 Sargent Ave.
!!j'lll!|lli|i;i|l|iill|!||?l||ll|l,li!;|lillllii!|il!i;il|||l|!||i|l[!l;jillll,!l!i||||||[|||H!l||i||||lll!||||;i|||l|;|||i|i|;;[;i!ji|lilt;;i,||:i||il|'l||;i |j|: ;ji||i|lH|ill|i;il|;|j'lll|i_
Gieymið ekki íslenzku drengj-
unum á vígveHinum
Seisdið hesm Hcimskraglu; M hjálpar til a» gera Kfið léttara
KOSTAR AÐ EWS 75 CENTS 1 6 MANUÐI
eða $1.50 I 12 MANUÐI.
Þeir, sem viUu gieðja vini sína eða vandamenn í skot-
gröfunum á Frakklandi, eSa í herbúðunum á Englandi,
með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, ættu
að nota sér þetta kostaboð, sem að ems stendúr um stutt-
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn.
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
The Viking Press, Limited.
P.O. Boz 3171. 729 Sherhrooke SL, Wmnipeg
^!Pi'lt!!!ii:ill!||DiilllUIII!ill!!iÍiÍiÍÍ!Í;ill!'l!'H!i;!i