Heimskringla - 22.08.1918, Síða 2

Heimskringla - 22.08.1918, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1918 Bréf frá Frakklandi Einhvers staSar á Frakklandi, 28. júní 1918. Paul Bjarnason, Esq., Wynyard, Sask. Kaeri bróSirl Eg skrifa þetta í ágætu, amer- ísku sjúkrahúsi, stofnun er gera myndi skömm all-mörgum af sjúkrahúsum ^okkar heima fyrir. ViS erum látnir dvelja í bygg- ingu, er jafnast á móti Royal Alex- andra í Winnipeg, svo óþægindin eru engin og okkur vanhagar ekki um neitt — utan póst aS heiman. En eg er í þeirra tölu, sem hættir eru aS vænta eftir slíku. ViS er- um fjórir í sjúkrastofu, gassjúk- lingar allir, en engir mjög þjáSir. Tíminn getur því ekki talist mjög þreytandi og er eg aS njóta minn- ar fyrstu hvíldar nú lengi. Jæja, eg er búinn aS fara “upp eftir”, til skotgrafanna, á eg viS, og þó eg hafi ekki séS hvítuna í auga óvinarins, hefi eg kynst hon- um nægilega til þess aS fá á hon- um megnasta ógeS. Þig mun reka minni til aS viSkvæSi mitt var stundum, aS sjaldan væri önnur hliSin hvít en hin svört þegar deila ætti sér staS, aS ef til vildi væri þetta stríS auSvaldsins o. s. frv. Jæja, nú er eg endurfæddur. Eg hefi séS sum verk hans, og þess meira sem sé, því minna felli eg mig viS hann. Náin viSkynning af honum er ekki þaS sama og at- huga hann í sex þúsund mílna fjarlægS — og hafi hann í nokkr- um staS sýnt sitt rétta eSli, er þaS á Frakklandi. Hann er tryltur, bandóSur. Engin siSuS, skynsemi gædd vera hefSi komiS öSru eins til leiSar. En eins og átti sér staS meS Ham- let, þá er þó “regluskipun á brjál- æSi hans”, og maSur getur ekki bælt niSur leynilega aSdáun meS hinni óneitanlega starfshyggju full- komnun hans. Lnginn getur ann- aS en virt þýzka herinn sem bar- daga vél. Alt er fyrir fram hugs- aS og alt lært utan aS eins og þula, og þó ÞjóSverjinn sé seinlátur og ekki meira en í meSallagi skarp- skygn, er hann vandvirkur og aS- ferS hans rétt vísindalega — og starfshyggja hans fjandi fullkomin. Tökum meSferS hans á gaseitri til dæmis. Fyrst sendir hann frá sér eitthvert fúlt efni, sem deyfir skilningarvit þín og þessu fylgir svo hiS litarlausa og drepandi eit- urgas. Og nái þaS til þín, er “lán þitt IiSiS", eins og hermennirnir komast aS orSi. Og sé logn, læt- ur hann sprengikúlu fylgja gaskúl- unni eftir til þess aS dreifa hinu eitraSa efni í allar áttir, og aldrei bregst aS hún hitti sama staSinn þar gaskúlan sprakk. Samt er einstaklingurinn þýzki forsmáSur sem bardagamaSur. Agætar ástæður Þegar eitthvert meðal hefir not- ið vinsælda hjá almenningi í þrjá- tíu ár, þá hljóta að vera góðar og gildar ástæður fyrir því. Triner’s American Elixir of Bitter Wine hef- ir notið emstakra vinsælda í þrjá- tíu ár. Hversvegna? Vegna þess /að það orsakar aldrei vonbrigði, er bragðgott, en á sama tíma fljót- verkandi. Það hreinsar þarmana, skerpir lystina og aðstoðar melt- ingarfærin. Allir magakvillar, harð- lífi, meltingarleysi, uppþemba, höf- uðverkur, tauga óstyrkur o. s. frv., hverfa við brúkun hans. Vort orð- tak er: Vér getum æfinlega mætt þér augliti til auglitis. Vér brúkum beztu tegund af bitrum urtarótum, og ágætt rauðvín í tilbúnting á Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Það er orsökin til þess að meðalið hefir ávo marga vini. — Kostar $1.50 og fæst í Iyfjabúð- um. — Triner’s Liniment er einnig meðal, er ekki á sinn líka. Reyndu það við gigt, fluggigf, baáverk, tognun, bólgu, o. s. frv. Kostar 70 cts. — Joseph Triner Company, 13i33—1343 S. Ashland Avenue, Chicago, 111. AfkróaSir, eru þýzku HSsmenn- irnir auvirSilegir heiglar. Einn Canada eSa BandaríkjamaSur er jafngildi þriggja ÞjóSverja (Bo- ches) í návígi — og á þessu hafa sumir þeirra, aS minsta kosti, feng- iS aS kenna. ÞaS verSa ekki margir Banda- ríkjamenn teknir fangar, ef dæma má þá sem heild af þeim, sem eg hefi kynst. 1 flestum tilfellum þýSir þetta ekki annaS en dauS- ann hvort sem er. — Þrír drengir úr ---- herdeildinni voru afkró- aSir af fimtán ÞjóSverjum. “Gef- ist upp!” sögSu þeir þýzku. “Gef- ist upp — fjandinn hafi þaS! Til þess komum viS ekki hingaS,” var svariS. Aftur á móti virSast ÞjóS- verjar jafnan reiSubúnir aS segja “Kamerad.” Stundum bjargar þetta þeinj frá bráSum dauSa, en stundum ekki. En í þessu er mannamunurinn fólginn. Eg hlýt aS segja mig ásthrifinn af Frakklandi. Samt ekki af öllu frakknesku, því þó fólkiS sé langt frá því aS vera “úrkynja” eins og ÞjóSverjar héldu, þá er þaS frekar bakahaldandi á ýmsan hátt og sveitalífiS hér mjög ólíkt sveitalíf- inu heima fyrir. En mjög viSfeld- iS er fólk þetta þó og kann eg vel viS mig hjá því. Eg býst viS þaS skoSi okkur frelsendur sína (og frakknesku börnin kalla okkur “buddies”), og hvarvetna er okk- ur sýnd mesta alúS. “ViS erum komnir til aS hjálpa ykkur aS sigra í stríSinu”, er viSkvæSi fyr- irliSa okkar og annara, ekki: “viS ætlum aS vinna sigur fyrir ykkur.” Svo veri þaS. HiS fagra Frakkland hefir þol- aS þær hörmungar, sem fáar aSr- ar þjóSir sögunnar hafa orSiS aS þola, og hefir boriS þeirri hug- prýSi vitni og sýnt þaS þrek, er ekki á sinn líka. Enn er hún ekki brotin á bak aftur, eSa “blædd hvít”, fengan veginn. Þú munt sjá hina vösku “poilus” hermenn í úr- slita orustunni og sjá þá öfluga. Hve fólkiS er hispurslaust og blátt áfram hefir heillaS mig. AS líkindum yrSu þér ógeSfeld hæns- nahúsin, sem þú oft verSur aS sofa í, og myndir ekki fella þig viS andar pollana í hlaSvörpunum, en samt sem áSur hlyti þér aS geSjast aS fólkinu. f Á þriggja daga hergöngu nýlega varS eg tilneyddur ásamt tveirr.ur mönnum öSrum aS dragast aftur úr, sökum þess hve fætur okkar voru sárir. Vegirnir hér eru örS- ugir og áttatíu punda pokinn á baki þínu fer aS verSa þungur eft- ir langt ferSalag. Hestskónagli þinn og RauSa kross “talcum”- duftiS, sem allir skopa þig fyrir, eru þínir mestu vinir undir þeim kringumstæSum; og ef poki þinn haggast á baki þínu, er ólániS aft- ur tekiS aS leggja þig í einelti. En eins og Kipling kemst aS orSi, er þetia annaS mál. ViS hvíldumst meS fram braut- inni þangaS til fylkingin var kom- in fram hjá. Þá komu til okkar fjórir þýzkir fangar, er voru geymdir á búgarSi þarna rétt hjá og treyst fyllilega, því enginn vörSur var látinn verat-meS þeim. Þeir töluSu góSa ensku og höfSuj tveir þeirra lifaS í Chicago fyrir stríSiS. Voru þeir hinir vinaleg- ustu og vildu gefa okkur af miS- degismat sínum og fylla vatns- flöskur okkar—sem viS vitanlega þáSum ekki, því þýzkan greiSa verSur aS þiggja meS allri var- úS. Fór einn þeirra þá heim til hússins, sem var reisulegt storhýsi úr hvítum steini, umkringt falleg- um limagarSi og auSsýnilega höfS- ingja aSsetur. Inrian stundar kom ungfrú ein hlaupandi út til okkar og meS bendingum lét hún okkur skilja, aS viS ættum aS fylgja henni eftir. ViS létum ekki segja okkur þaS tvisvar. Okkar snöggkliptu höfuS og rykugu einkennisbúningar hafa hlotiS aS koma einkennilega fyrii sjónir þarna inni í hinni konung- legu matstofu; en viS gerSum rétt- unum hin beztu skil, stríSsbrauS- inu og víninu og öSrum lostætum réttum, því eftir aS hafa lifaS í þrjá daga á þurkuSu kjöti og hörSum kökum, verSa menn mat- Minni kvenna. Sungið á Gimli 2. ágúst 1918. Þú kona, sjá þín kærleiks sól er klakann burt að þíða, svo auðan reit, sem áður kól, því angan-blómstur prýða, og þinna vanga rjóða rós er rök af gleði-tárum. Nú skín þitt ástar undra-ljós ( sem eldblik Iífs á bárum. Að græða þöli blóðug sár, þín blíða Iíknar-vera, og þerra heimsins harma-tár, þú hefir nóg að gera. • Þú krýnir geislum kalda braut, það kærleiksverk þín sanna: Þú léttir marga þunga þraut á þyrnivegum manna. Því hönd þín mjúka hjúkrun Ijær og hýrgar vangann bleika, er hljóðan vörð þú haldið fær við höfðalag hins veika. Og yfir kaldan harma-hyl þú hleypur léttum fótum, og flytur löngum ljós og yl að Iífsms hjartarótum. Kristinn Stefánsson. lystugir. Saskatchewan lyst mín hafði veriS aS naga magafæri mín undanfariS og í augum mínum var þetta því réttnefnd veizla. Frúin var í sorgarbúningi — ekki sú eina hér. FyrirliSi í hern- um, sonur hennar, hafSi falliS í orustu fyrir ,fáum dö'^um. Hún benti á augu sín, rauS af gráti, svo á ÞjóSverjana fyrir utan og hjarta hennar brann af sársauka. Byssu- styngur minn var þaS næsta, sem hún benti á og augu hennar leiftr- uSu. ViS áttum aS hefna fyrirliS- ans, sonar hennar. ÞaS skal líka verSa gert. Ef til vill verSur þaS gert af öSrum en okkur, En mun þó vissulega verSa gert. Þegar /VÍS fórum fylgdu þær okkur aS hliSinu, tíndu upp blóm og hengdu í treyjubarm okkar og kystu okkur svo aS skiInaSi. Frúin kysti félaga mína, en ungfrúin kysti mig; þetta er bara siSur. Eg kann vel viS suma frakkneska siSi. SkiInaSarkveSja mín til þín heim er, aS halda áfram. Eg trúi því, aS sveifin sé aS snúast og horfur eru nú engan veginn illar. Jafnvel skotgrafirnar hafa viss þægindi — þó þær séu heitar á stundum. En skotgrafir Húnverj- arans eru þá engu síSur heitar og fyrir hverja eina sprengikúlu fær hann þrjár í staSinn. Svo vertu meS glöSu sinni, eins og “le sol- dat” er. The Student. Aths.—Bréf þetta var skrifaS á ensku og birtist hér í þýSingu. — Ritst. % Alþjóða atkvæði um heimsfrið ÞaS er enginn efi á því, aS ein- mitt nú er hinn rétti tími til aS vinna aS heimsfriSar - málum mannkynsins. Því þaS mun ó- hætt aS fullyrSa, aS stór meiri- hluti mannanna þráir nú friS, þrá- ir aS allar styrjaldir og stríS hætti, þráir heimsfriS. En svo ættu all- ir aS vita, aS eina trygging fyrir heimsfriSi er, aS allar þjóSir heimsins hætti viS herskap, hætti viS allar hervarnir, hætti viS aS jafna miskliSarefni sín meS lík- amlegu ofbeldi, sem er dýrseSlis framkvæmd. En meS því aS leggja niSur vopnaburS og her- skap, þá getur engin þjóS kúgaS aSra. Sérhver þjóS getur þá ó- hindruS ráSiS sínum eigin málum, og þá kæmist lýSstjórnar hug- mynd Wilspns forseta og banda- manna í framkvæmd. Ef nú aS mikill meiri hluti heimsins æskir eftir heimsfriSi, er telja má víst.þá er þaS áreiSanleg- ur fyrirboSi þess, aS hann kemst á innan skamms, og ef svo verSur, þá hefir þetta stríS engan ávinning fyrir þýzka hervaldiS; árangurinn verSur því aS eins sjálfsmorS þess. Bezta ráSiS til þess aS koma á heimsfriSi og enda yfirstandandi stríS bráSlega, er, aS allar þjóSir heimsins, smáar og stórar, gefi út opinbera yfirlýsing um þaS, hvort þær vilji heimsfriS. Sýni þessar yfirlýsingar, aS mikill meiri hluti kjósi friS, þá ætti minni hlutinn aS sannfærast og ganga í friSar-sam- bandiS; aS öSrum kosti hlýtur meiri hlutinn aS beita valdi sínu til þess aS kúga minni hlutann til friSar, eins og varnarliSiS er nú aS gera. Til þess aS heimsfriSur geti haldist, þarf allur heimurinn aS hafa sameiginlega lögreglustjórn, eiga sameiginlegan lögregluflota og hafa sömu mannréttinda lög. Sérhver þjóS, sem greiSir at- kvæSi meS heimsfriSi, hlýtur um i leiS aS skuldbinda sig til aS full- nægja öllum þeim skilyrSum, sem til þess útheimtist aS heimsfriSur komist á, og þar meS taliS, aS beita öllum nauSsynlegum öflum til þess aS yfirvinna friSrofana og auglýsa meS því afstöSu sína á menningar sviSi samtíSarinnar. Sérhver þjóS, sem greiSir at- kvæSi á móti heimsfriSi, auglýsir sjálfa sig enn þá undir þrældóms- oki hins dýrslega ySlis, fylgjandi stefnu ofbeldis og eySileggingar. AtkvæSagreiSsIa heimsþjóS- 1 anna í þessu heimsfriSarmáli, yrSi einn af merkustu atburSum sög- unnar, og sérhver þjóS fengi þar sinn réttláta dóm, — sæmd eSa smán. Vonandi er, aS eitt eSa fleiri stórveldin taki aS sér aS safna þessari atkvæSagreiSslu og meS því vekja ábyrgSar tilfinning mannkynsins fyrir umræddu heims friSarmáli. Eins og hver einstak- lingur tekur þátt í aS skapa ásig- komulag þjóSfélagsins, eins tekur sérhver þjóS þátt í aS skapa ásig- komulag heimsveldisins. ÞaS er stór ábyrgSarhluti fyrir þjóSirnar, aS nota nú ekki tækifæriS til aS afstýra hættu, þegar þaS er á þeirra valdi. Mennirnir verSa ekki sannir menn, fyr en þeir leggja öll ágrein- ingsefni sín á vog réttlætisins og stilla jafnvægi hennar meS afli kærleikans. M. J. 1 o- Fróðleiksmolar Hjálpræðisherinn hefir á umliðn- um áratugnrq uunið sér hylii og virðingu allra sannrnerkra manna um heim allan fyrir sitt mikla og margbrotna kærieiks- og mannúðar- starf til viðreisnar þeim, sem liðið hafa skipbrot i ólgusjó heimsspill- ingarinnar.— Ekki hefir hann held- ur legið á liði sinu þessi þvínær fjögur ár, sem heimsstyrjöldin hefir geisað. Hann hefir unnið án hvíld- ar að því að lina þjáningar hinna mörgu, sem daglega eru fluttir heim frá vígvöllunum iimlestir og aumk- unarlega iiia til reika. í Lundún- um hefir Hjálpræðisherinn tekið að sér að hjúkra þeim, sem húsviltir verða og munaðarlausir þegar flug- árásir eru gerðar á borgina; þá má sjá sali Hjálpræðishersins þéttskip- aða örkumla mönnum og munaðar- lausu fólki, sein hvergi á höfði sínu að að halla. Þar nýtur þetta fólk kærleiksríkrar hjúkrunar og fær bæði föt og fæði. Ókeypis til þeirra sem í>jást af Brjóstþyngslum Nýtt Helmllismefial, Sem MA BrAka An l»esM at5 Teppast Frft Ylnnu. Vér höfum nýjan veg atS lækna and- arteppu (asthma) og viljum at5 þér I reyniö þaT5 á okkar kostnat5. Hvort sem þú hefir þjáí5st lengur e?5a skemur af Hay Fever e?5a Athsma ættir þú a?5 senda eftir fríum skömtum af me?5ali voru. Gjörir ekkert til í hvernig lofts- lagi þú býrt5, eða ttver aldur þinn er e?5a atvinna, ef þú þjáist af andar- teppu, mun þetta meðal vort bæta þér fljótlega. Oss vantar sérstaklega a?5 senda me?5ali?S til þeirra, sem á?5ur hafa brúka?5 e?5a reynt ýmsar a?5rar a?5- fer?5ir e?5a me?5ul án þess a?5 fá bata. Vér viljum sýna öllum þeim, sem þjást—á vorn eigin kostna?5—, a?5 a?5- fer?5 vor læknar strax alla andarteppu og brjóstþrengsli. Þetta tilbo?5 vort er of mikils vir?5i til a?5 sinna því ekki strax í dag. Skrifi?5 nú.og byrji?5 strax a?5 læknast. Sendið enga peninga. A?5 eins fult nafn y?5ar og utanáskrift — gjöri?5 þa?5 í dag. t---------------------------------- FHEE ASTHMA COUPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 692 T, Niagara and Hudson Streets, Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. OG SHERBKOOKE ST. HftfuTJxRHl, npph. VaraMjóhiir ...... Allar elgnlr .... .» «.000.000 .$ 7,000.000 . $78,000,000 Vér óskum eftlr vltlsklftum verzl- i unarmHuna og ábyrgjumst afí gefa þeiin íullnœgju. apartsjóbsaelld vor er sú stœrsta sem nokkur bankl hefir í borglnni. lbúendur b®ss® bluta borgarlnnar éska að sklfta vlti stofnun. sem þeir I vita aS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrír sjálfa yJSur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GA.HHY 3450 ____-— J Ljómandi Fallegar SiUdpjötlur. til að búa til úr rúmábreiðar — “Crazy „Patchwork”. — Stórt úrvai af stórum silki-afklippum, hentug ar í ábreiður, kodda, sessur og fl. —Stór “pakki” á 25c., firnui fyrir $1 \\ -------------- PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON lögfhæðin gar. Pbon. Main X5S1 Cðl Eiectrie Railway Chambtrs. Dr. IVI. B. Hal/dorsson 401 BOYD BLILDmG Tala. Maln 30S8. Cor Port. «s Edm. Stundar einvörtjungu berklasýkl og aCra lungnajsúkdóma. Er aD íinna á s.krlfstofu sinni kl. 11 tll 12 kI- 2 til 4 e.m.—HeimlU aá 46 Alloway ave. Talsíml: Main 5802. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WXNNIPEQ Dr. G. J. Gis/ason Phyilclan and Surgeon Athygli veitt Augna. Eyrna or Kverka SJúkdómum. Aeamt lnnvortis sjúkdómum og upp- skur?5i. 18 Sonth Srd St., Grand Forti, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUfLDING Hornt Portage Av«. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna. nef og kverka-sjúkdóma. Er atJ mtt* frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e h Phone: Main 3088. Heimlll: 105 Olivia St. Tala. G. 2815 ! i Vér höfum fullar birgtJir hrein- ustu lyfja og me?5ala. KumitJ me?5 lyfse?51a y?5ar hinga?5, vór gerum me?5ulln n&Kvæmlega eftlr ávísan læknisins. Vér sinnum utamsveita ^pöntunum og seljum COLCLEUGH & CO. Notre Dame A Sberbrooke ste. Pbone Garry 2690—2691 í A. S. BARDAL selur Hkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnatSur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvaría og legstelna. : : 818 SHERBROOKE 8T. Phone G. 2152 WINNIPEG G. THOMAS Bardal Bloek, Sherhrooke St.. WtnnipeK, Man. Gjörir VI8 úr, klukkur og allskonar gull og silfur stáss. — Utanbæjar viCgeröum fljótt sint. TH. JOHNSON, Ormakcwi og GullsmitSur Selur giftingaleyfisbréf. Bérstakt abhygli veitt pöntunum og Vltsgjöröum útan af landt. 248 Main St. . Phone M. 6606 J. J. Swanson H. G. Hlnrtk.son J. J. SWANS0N & CO. FASTEIGN ASAIjAR 08 penfnga mlQlar. TaUiml Maln 2697 Cor. Portage and Garry, Winntpeg MARKET HOTEL 146 Prlnr .■ Street Í, á nótl markaDlnum ng, vlndlar og aO- hlynlng góO. íslenkur TeHttvga- mafiur N. Halldórsson, leiOban- lr Islendlngum. P. O’CONNEL, Etgandl WlnntpeK t---------------------------- GISLI GOODMAN tinsmiður. Verkstætii:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. Pbone HelmUla Garry 2988 Garry 8M Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum] 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúsinu, stendur í ábyrgð íyrir borgvUs- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifaö utan á blað- ið, og hvor^ sem hann er áskrif- andi eöa ekki. 2) Ef einhver negir blaði »pp. verð- ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgaf- andinn haldið áfram aS senda konum blaðið, þangað tii hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgnn fyrir öll þau blöS, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þáu af pósthúsinu eSa ekki. 3) AS neita aS taka viS fróttablöSum eSa tímaritum frá pósthúsum, eSa aS flytja í burtu án þess a,ð tilkynna slíkt, meSan slák biöS eru óborguS, er fyrir lögum skoSað sem . tilraun tM svifca (prima iacie of intentionál fraud).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.