Heimskringla - 22.08.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.08.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Hans Thybo. (Pramh. frá 3. bls.) alfaraveginn til næstu járnbrautar- stötSva og þar keypt farseSil til höfuSstaSarins. Svo langt fylgdi gamli Thybo slóS sonar síns, og hætti þar viS; þaS lá í augum uppi, aS Hans mundi leita athvarfs hjá móSur- fólki sínu, sem hann hafSi áSur heimsótt, og eflaust tæki honum opnum örmum, svo Thybo afréS aS láta drenginn eiga sig, í þaS minsta í bráSina. Hann vissi aS þetta fólk var miklu ánægSara aS sjá hann fara af staS en koma, og hafSi því enga löngun til aS heimsækja þaS; hann hugsaSi líka aS seinan og síSarmeir gæti hann tekiS sér ferS á hendur til höfuS- staSarins og sókt drenginn. Fyrst um sinn hugsaSi hann aS hafa paS eina augnamiS, aS auka og marg- falda eigur sínar, er sonur hans skyldi svo erfa meS tíS og tíma, hafa allan þann arS af jörSinni, er framast væri mögulegt, heimta miskunarlaust alt sem fiann hafSi lánaS öSrum og meS því móti fá tækifæri aS ná undir sig fasteign- um þeim, er hann hélt sem veSi fyrir skuldunum; í fám orSum, aS græSa, græSa. Hvernig aS því var fariS, gjörSi minna til. Svo liSu þrjú ár, og frétti Thy- bo lítiS af syni sínum annaS en þaS aS hann væri hjá ömmu sinni. Samkvæmt lögunum gat hann not- aS föSurréttinn og tekiS drenginn, en hann hafSi ásett sér aS láta Hans koma óbeSinn. Þó fór svo, aS þráin eftir drengnum varS sterkari en stirSlyndi hans, og einn góSan veSurdag lagSi Kláus af staS til höfuSstaSarins aS sækja son sinn. I slíka langferS hafSi hann aldrei lagt fyr á æfi sinni, en gamli Thybo hafSi gott vit á aS sjá um sjálfan sig, jafnvel langt frá heimili sínu, svo í því tilliti var ekkert aS óttast. En ferSinni lauk þannig, aS eftir 12 daga dvöl í höfuSstaSnum sneri hann heim- leiSis jafnnær, því tengdamóSir hans hafSi skift um heimili og fanst hvergi. Tíminn leiS, árin fjölguSu, en Hans kom ekki. Gamli Thybo hafSi gránaS mikiS, hár hans var orSiS næstum ‘hvítt á þeim 1 0 ár- um, sem liSin voru frá því Hans yfirgaf átthaga sína, þá drengur á fjórtánda ári. Kláus var nýbúinn aS láta byggja nýtt íbúSarhús vandaS, og hafSi keypt , þaS góSan húsbún- aS. “Hann ætlar víst aS fara aS gifta sig í öSru sinni, sá gamli” sögSu kjaftakindurnar; en húsiS sem hafSi þótt mjög vænt um Hans og saknaSi hans því mikiS, hafSi fariS mikiS aftur á þessum seinustu 1 0 árum og var ekki orS- in einfær um hússtörfin; svo þau fengu Katrínu fyrir góS orS og gilda borgun til aS koma yfir viS og viS og hjálpa Grétu gömlu. Kláus hafSi fyrir löngu samiS um þetta viS lénsmanninn og dóttur hans, aS þegar Hans kæmi heim, skyldu þau giftast, Katrín og hann, ef þeim geSjaSist hvoru aS öSru. Þeirri athugasemd bætti Katrín inn í samninginn, og faSir hennar var því samþykkur, en gamla Thybo sýndist þaS stakasti óþarfi. AS vísu var þetta fyrir löngu klappaS og klárt, en samt hafSi þaS aukiS Kláusi gamla áhyggjur upp á síSkastiS, aS þar í sveitina var nýkominn ungur dýralæknir, og svo virtist sem Katrín veitti honum allmikla eftirtekt og vissi margt um gjörSir hans. Og þaS var hún, sem sagSi Thybo, aS þessi ungi maSur hefSi keypt af gamla dýralæknínifm atvinnu hans ásamt landeign og gripum. ÞaS hafSi lengi veriS áform Kláusar aS ná eignarhaldi á landi dýra- læknisins, sem lá meS fram landi hans, og nú hafSi þessi nýi læknir kraekt í þaS, rétt viS nefiS á hon- um. ÞaS var mesta mótlaetiS, er hann hafSi orSiS fyrir, síSan hann misti son sinn. Kláus hafSi um tíma legiS rúmfastur í gigt, og þar eS hann leyfSi engum aS heim- sækja sig, frétti hann heldur ekk- ert af því sem gjörSist í nágrenn- inu, fyr en Katrín kom t)g færSi honum þessi nýmæli. “Hann er eljumaSur, nýi dýra- læknirinn,” sagSi Katrín; “kaupin eru þegar af gengin milli hans og gamla dýralæknisins, og í gær var hann aS temja fallega hestinn, sem þú ætlaSir Hansi syni þínum, Klá- us Thybo.” Kláus hafSi keypt hest þriggja vetra, er hann ætlaSi syni sínum, sem hann vonaSist eftir aS kæmi heim þann eSa þann daginn; en hann réSi ekki viS hestinn og seldi sv dýralækninum hann; nú hafSi þessi nýi dýralæknir keypt hestinn og þaS var kveljandi fyrir Thybo aS frétta þaS, ekki sízt vegna þess, aS líkur voru til, aS Katrín hefSi veitt riddaranum og hestin- um helst til of mikla eftirtekt, eft- ir því sem henni fórust orS. Klá- us horfSi á hana rannsóknaraug- um, svo hún varS eins og utan viS sig, og þaS gerSi hann enn þá tor- trygnar. (Meira.) S. M. LONG, þýddi. Stjórnarbyltingin mikla á Rússlandi. (Þorl. H. Bjarnason í Skírni.) (Framh.) Lengi fram eftir 19. öldinni lét þorri rússnesku þjóðarinnar sig litlu skifta frelsisþrá og frelsisbar- áttu umbótamanna og byltinga- garpa. En nú tóku víðtækar breyt- ingar á atvinnubrögðum þjóðarinn- ar og þegnfélagshögun smám saman að ryðja sér til rúms, svo að almenn- ingur fór lok.s að hallast á sveifina með frjálslyndum mönnum og styðja viðleitni þeirra. Skulum vér því næst gera stuttlega grein fyrir breytingum þessum. Alllengi hafði hagur bænda víð- ast hvar á Rússlandi farið heldur versnandi en batnandi, þrátt fyrir ýmsar landbúnaðar umbætur, er upp voru teknar. Lágu til þess ýms- ar orsakir, svo sem úreltar yrking- araðferðir, offjölgun fólks, afarháir skattar og skyldur og misrétti það sem 'bændur áttu við að búa. Lok's voru jarðárskikar þeir, seim þeir höfðu til framfæi is sér og hyski sínu oft og einatt svo litlir, að þeir gá+u ekki framfleytt þeim og fólki þeirra. > Menn fóru því að bera sa.man ráð sín um, 'hvernig mætti takas( að bæta kjör bænda. Töldu þá sumir heppilegast, að bændur eignuðust aliar jarðeignir í landinu, en aðrir héldu því fram, að sameign væri æskilegust. Bændur tóku slíkum kenningum vel, eins og við var að búast, og haifa þær grafið um sig síðar. Á ýmsum stöðum, einkum i Suður-Rússlandi vöktu bændur ali- miklar óspektir. En yfirleitf voru þeir enn einkar hollir keisara og höfðu fyrir satt, að þeir væru hon- um í alla staði fylgjandi, þótt þeir ættú í Lirösum við stóreignamenn og embættismenn og gerðu smá uppþot. Hvað sem öðru líður, þá var hér risið upp mikið vandamál, sem var erfitt viðureignar; einkum er þess er gætt, að í Rússlandi sjálfu eru bændur fjölmennari en nokkur önnur stétt. Telst mönnum að af í- búatölu Rússlands sjálfs, sem er um 93 miljónir manna, séu 70—80 milj. bændur. Fram til 1861 var iðnaður Rúss- lands lítll og skarnt á veg kominn, en eftir leysing bændaánauðarinn- ar fer að ismálifna yfir honum. Nú gefst bændum kostur á að setjast að í borgunum og leggja fyrir sig iðnað; stóreignamenn lögðu fé það er þeir ifengu fyrir jarðir sínar í verksmiðjur og mílcil iðnaðarfyrir- tæki, og loks studdi stjórnin þenna iðnaðarvísi með verndartollum og bættum samgöngufærum. Eftir 1890 tók Witte fjármálaráðherra sér fyrir hendur að styðja og efla rúss- neskan iðnað, og við það fleygði lionum stórum fram. Wittefékk út- lenda auðmenn tii þeös að gangast fyrir stofnun margvíslegra iðnaðar- fyrirtækjá, lét ríikið taka stór lán i útlöndum, einkum í Frakklandi, til þess að koma upp iðnaðinum og ieggja járnbrautir víðsvegar um rík- ið, meðal annars um Sfberíu- þessi ár tók alls konar veifnaðar- og járn- iðnaður afarmiklum framförum. En eftir því sem iðnaðurinn efldist fjöigaði íbúum margra borga, er margir verkamenn og iðnaðarmenn fluttust til þeirra og settust þar að. Á tólf árum, frá 1885—1897 fjölgaði í- búum Pétursborgar, Moskva, Od- essa, Warehau og Lodz um 1 miljón og í tíu öðrum borgum tvöfaldaðist íbúatalan á sama tíma En viðkoma þessi jók mjög tölu þurfamanna og öreiga og nú tók fjölmennur öreiga- lýður að rísa upp í iðnaðarborgum og stórborgum Rússlands, eins og lengi hafði verið í hiinum miklu iðn- aðarborgum Yesturlanda. Þó að stjórnin (eldi sér skylt að dæmi annara þjóða lög til þess að tryggja líf og heilsu verkamanna og bæta kjör þeirra, þá var eftirlitið með verksmiðjum heldur bágborið og lögunum slælega framfylgt, og rússneskir iðnaðarmenn og verka- menn hafa því löngum átt við slæm kjör að búa. Þrátt fyrir bann stjórnarinnar tóku verkamenn að stofna leynifélög til þess að gæta hagsmuna sinna og 'áður langt leið hófust allmikil verkföll. 1 fyrstu voru þau eingöngu hafin til þess að hækka laun verkamanna, en ekki til þess að afla þeim stjórnmálarétt- inda eða greiða jafnaðarmenskunni' götu, eins og verkföll í Yesturlönd- um hafa oft og einatt beinst að. Ei^ samt sem áður tók nú smám saman að rísa upp í Rússlandi verka- mannaflokkur með jafnaðarmensku stefnuskrá. Verkamenn af Gyðiinga kyni istofnuðu fjölment verka- mannaisamband, er hélt iram skoð- unum byltingamanna og jafnaðar- manna. Komu stjórninni þannig í koll ofsóknir þær sem að framan er getið. Loks bundust stúdentar og ungir mentamenn, er áttu líkli stjórninni grátt að gjalda, samtök- um við verkamenni Þegar verkföll- in tóku að ágerast O'g stjórnin beitti og húsbúnaðurinn var ætlaS Hans,, því það var gifting Hansar, sem gamli maSurinn hugsaði mest um í seinni tíS, og konuefniS hafSi hann einnig hendi nærri. Katrín dóttir lénsmannsins var sú útvalda, og þess vegna hafSi Thy- bo sérstaklega veitt henni athygli um nokkurn tíma. Grétu frænku, Fyrír Sjúkleik Kvenna. Dr. Martel’s Pemale Ptlls hafa ver- ltS gefnar af læknum og seldar hjá flestum lyfsölum í fjóröung aldar. Taklt) engar eftirlíkingar. Þegar hlaðan þín er fullsmíðúð, þá málaðu hana undir eins. Hver einasti dagur sem loftið nær að leika um hina ómálúðu veggi, styttir aldur hennar um dag. — Þú borgar fyrir farva hvort sem þú notar hann eða ekki—svo þér er bezt að nota hann. HLÖÐU-MÁL er búið til að Vestur-Canada fét lagi fyrir Vesturlandið. Fjós korn- hlöður, girðingar, verkfæraskýli og allar byggingar bóndans. Og þetta mál er brúkað af járnbraut um og kornhlöðu félögum—sem er næg trygging þess að þú fær rentu-rentu af þeim peningum, er þú leggur í farvann. tlEVATOB Í^PAINT |]| H G. F. STEPHENS & CO, Ltd. Paint and Vamish Makers WINNIPEG - - - - CANADA TilSölu: Bújörð, 160 ekrur, 50 ekr. brotn- ar; landiS alt inngirt og beitiland afgirt; góðar byggingar, ágætur brunnur. Mjög hentugt land fyrir “mixed farming”. VerðiS er $20 ekran. Skilmálar rýmilegir. ----- SkrifiS eSa finniS S. D. B. Stephanson. 729 Sherbrooke St., Winnipeg. hinis vegar verkfallsmenn harðýðgi, fór þeim að verða í nöp við einveld- ið. Mátti af ýmsu ráða, að hér^var að hefjast lireyfing, er var líkleg tii til þess að ráða fyr eða síðar niður- lögum þess. Plehve innanríkisráðherra og í- haldssamir landbúnaðarmeinn (agr- arar) voru mjög andvígir atvinnu- málastefnu Witte’s og lögðust fast á móti honuan. Varð W7itte undir í þeim viðskiftum og varð að fara frá árið 1903. Víða í ríkinu voru enn sem fyr töluverðar viðsjár sem voru sprottn- ar af pólitiskum orsökum og bágum þegnfélagshögum og af ríg þeim sem einatt gerir vart við sig mill(hinna mörgu og sundurleitu þjóðerna rík- isins. 1 umdæmaráðunum fóru and- stæðingar stjórnarinnar að láta aft- ur til isín taka, hins vegar voru frjáls iyndir menn og byltingamenn enn sem fyr ekki á eitt sáttir og greind- ust í marga smáflokka. En þá hleyptu ófarir Rússa í stýrjöldinni við Japan 1904—1905 ríkinu í upp- nám og komu þjóðinni til að hefjast handa gegn hinni illu og ónýtu stjórn, svo að henni virtist vera við falli búið. Sumarið 1904 voru nokkr- ir meiri háttar menn ráðnir af dög- um, svo sem Plehve innanríkisráð- herra og Bobrikoff landstjóri á Finnlandi, sem höfðu verið máttar- stólpar einveldisins. Eftir því sem leið á ófriðiinin og menn gátu þreifað á siðspillingu herstjórnar oj* um- boðstjórnarinnar og hinu gegndar- lausa mannjóni og fjártjóni, er ó- friðurinn þakaði þjóðinni, varð hún hamstola af heift og bræði. Víða 1 ríkiiniu voru mikil brögð að her- manna uppþotum og verkamanna óspektum og helztu andstæðinga- flokkar stjórnarinnar tóku höndum saman. Keisari og ráðuneyti hans voru ráðþrota. Eftir víg Plehve’s virtist keisari jafnvel ekki ótiileið- anlegur að fara að ráðum umbóta- manma og 'geifa þegnum sínum stjórnarbót; en gegn umbótamönn- um stóð afturhaldssamur hirðgæð- ingaflokkur, er leiddi honum fyrir sjónir, að hann gengi á krýningar- eið sinin. og bryti bág við skyldurn- ar við kirkjuna, ef hann afsalaði sér einveldinu. Fór hér sem oftar: hann gat ekki komið sér niður á, hvað gera skyldi og gat því ekki við neitt ráðið. Umdæmaráðin stofnuðu í fyrsta Skifti til sameiginlegs fundar í Pét- ursborg haustið 1904. Allir fulltrú- ar, sem þar voru saman komniir, komu sér saman um að heimta tryggingu fyrir ifriðhelgi einstak- lingsins, trúfrelsi, prentifrelsi og rétt til að stofna félög, halda mannfundi og gera venkföll. Þiá vildu þeir og að lögin gengi jafnt yfir alla, og að einveldið og hin ríka skrifstofu- stjórn væri afmumin, en vald sveita- stjórna og héraða aukið og sett á stofn þjóðfulltrúaþing, er iiefði fjárveitingarvald og hlutdeild í lög- gjafarvaldinu. Meiri hluti fundar- manna vildi, að þing þetta hefði einnig ályktunarvald og að kosning- ar til þess væru almennar, beinar og leyndar. Um sömu mundir áttu fulltrúar hinna ýrnsu æsinga- og byltingaflokka fund með isér í París og urðu ásáttir um, að isetja efst á stefnuskrá sína frjálsa lýðvalds- stjórn, er væri groindvölluð á al- mennum kosningarétti, sem og að hto ýmsu þjóðerni ættu að ráða sér sjálf. Nokkru síðar bundust bænd- ur einskonar félagsskap og á fund- um þeirra var þess krafist, að al- mennur 'kosningarréttur væri lög- leiddur og að jörðum yrði- skift upp milli ábúenda þeirra Eru sam- þyktir þessar allmerkilegar, er þær eru skoðaðar í sambandi við við- burði þá og þyltingar, sem nú eru að gerast á Rússlandi. (Framhald á 5. bls.) HEIMSKRINGLA er kærkom- inn gestnr íslenzkom ber- mönnum. — Vér sendum kana til vina yðar hvar sem er í l1 Evrópu, á hverri viku, fyrir aSeins i | 75c í 6 mánuSi e5a $1.50 í 12 ) mánaíi. THtl VIKING PRESS, Ltd. Box 31 71 Prentun. Ailskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbaéj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — VerðiS sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba. Minni Canada. Flutt á Gimli 2. ágúst 1918. Þá öldurnar kváðu sitt undra lag, frá úthafsins guði sprottnar, vér hugfangin bundum þeim bræðralag. þær buðu oss faðminn einn sólskinsdag og bentu oss í fjarlægt bygðarlag, þar blíða og ársæld drotnar, en hafaldan hlær og brotnar. Vér áttum barnglaða, blíða lund og brosandi vor í hjarta, er bárumst vér um hið breiða sund og bú oss reistum á Vínlands grund. Stáli viljans og sterkri mund vér stýrðum í framtíð bjarta, und skýloftið skruggu-svarta. i T • *'' Vér kvöddum ættjörð og alt oss kært, æskunnar fornu slóðir. En vér höfðum íslenzku ljóðin lært, þau ljóð bafa sál vorri huggun fært, er heima-Jirá hefir sjón oss sært og sátum vér tíðum bljóðir, fjær þér, vor forna móðir. Árin liðu, vér litum fljótt landið hið góða, nýja. Vér bros þess sáum, er birti nótt, það benti oss fram með nýjum þrótt, að brynjast, hervæðast hjörvi skjótt, af hólminum aldrei flýja. Afl skal til orku knýja. V Vér lítum öldurnar enn í dag, úthafsins guð þær sendir. Enn vér bindum þeim bræðralag og blessum hinn forna sólskinsdag, því guð hefir blessað vort bygðarlag. Bjartari framtíð lendir vort fley í fararendir. Vér full þitt teigum, vort fósturland, við fagnaðarsöngva tíða. t Meðan að báran berst við sand, blessi vor guð vort kæra land. Meðan að sævar bindvr band Braga-landið vort fríða 1 * * og fannirnar fjöll þess skrýða. S. E. Björnsson. .. - I ' K 1 - $ Minni Islands Flutt á Gimli, 2. ágúst 1819. Þú ert ekki gulli né gimsteinum skreytt, sem grunnhygnin kjassar og hæ’lir, né demanta-frúin, er elskar það eitt, sem einfeldni hjartnanna tælir; en tign þín er meiri en glóandi gull, þú goðborna norðurhafs drotning, í guðmóð svo einstæð, en alvöru full, menn ósjálfrátt veita þér lotning. Og synirnir þínir, sem vestur um ver í víkingu sigldu og frama, þeir hópa sig aftur að hjartanu’ á þér—, því hjartað er ávalt hið sama; — og ástúðin skín þér af einlægri brá, í augunum lesa má söknuð, sem stara’ yfir sjóinn og synina þrá og sýnast af grátmóði klöknuð. Og fölur er vanginn af vindanna gný, en varirnar titra af funa, og hárflóðið bylgjar sig beltisstað í, I í brjóstinu’ er niðurkæfð stuna; því mörg hefir raunin á ríki þitt strítt, en ræzt hafa vonirnar miður, og ranglæti og óhöppin fyrir því flýtt, að félli þinn goðhimin niður. En sú kemur tíðin, að hugur þinn hlær og himin þinn lyftir sér aftur, og hjartað í brjósti þér hraðara slær, er hrífur þig starfandi kraftur. En frelsið þarf stríðsmenn með stöðuga lund, með staðföstum vilja og eining, sem kasta’ ekki brauði frá börnum í hund og breyta’ ekki stefnu né meining. Sem grafa’ ekki manndóm í metorðagirnd, né maurinn úr émbættum sníkja, en marka á skjöld sinn þá skínandi myndr að skuli þeir aldreigi víkja. Slíkt heróp mun lifa, það lifir hér enn, þó látinn sé forsetinn góði, og öllum þeim heilagt, er hugsa’ einsog menn og herhvöt í söngvum og ljóði. Já, trúðu því, móðir, að mildari blær þér myndi um vangana strjúka, og himininn faðma þig heiður og skær, en hafið á röddina mjúka, og bjartari norðljós þér niða um brár, ef næðirðu frelsinu aftur; og því sé það takmark þitt ár eftir ár, svo alvaldar hjálpi þér kraftur. Jón Jónatansson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.