Heimskringla - 22.08.1918, Side 6

Heimskringla - 22.08.1918, Side 6
6. BLAÐSiÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1918 Æfintýrí Jeffs Clayton etta RAUÐA DREKAMERKIÐ —a— GfSLI P. MAGNÚSSON þýddL ÞaS var orSiS svo áliSiS, aS hann áleit réttast aS gera ríkisritaranum ekkert frekara ónæSi þaS kveldiS. Hann frétti aS lest legSi af staS þá bráS- lega til New York, svo hann gekk niSur aS Penn- sylvania stöSinni og beiS þar þangaS til lestin færi. En honum var veitt eftirtekt. Vel klæddur og snyrtimannlegur Japani var alt af a hælum hans, þótt Jeff vissi ekki, aS nokkur væri þar til aS veita honum eftirför. Jeff keypti sér svo svefnklefa á lestinni og fór strax aS búa sig"undir aS hátta og sofna. Hann lét alt smávegis úr innri og ytri vösum sínum undir koddann, þar sem hann myndi liggja meS höfuSiS á honum, en tösku sína lét hann í rúmiS fyrir ofan sig. Fáum mínútum síSar lagSi lestin af staS, og Jeff var von bráSar kominn í fasta svefn. Ljósin í vagninum voru minkuS, svo aS lítil birta var þar inni. Þjónnn einn var aS ljúka viS verk sín í setuklefanum, sópa hann og þvo. BráSlega sást dökkálfur einn koma eftir gang- inum. Hann gekk mjög hljóSlega og var sem hann hlustaSi viS hvert spor, en ekki var aS sjá, aS hann væri í neinum geShraeringum. Hann staS- næmdist fyrir utan svefnklefa númer 8, en þaS var svefnklefi Mr. Claytons. MaSur þessi færSi for- hengiS ofur hægt til hliSar og gægSist inn. Vinstri handleggur spæjarans hékk út af rúm- stokknum. Þessi svartklædda vera horfSi rann- sakandi augum fram og aftur eftir ganginum, síSan tók hann upp úr vasa sínum dalítiS ahald, sem var ögn lengra en þaS var breitt og von braSar var hann búinn aS þrýsta því á handlegg spæjarans. Jeff rumskaSist og sneri sér í rúminu, svo vakn- aSi hann alt í einu og stakk höfSinu út fyrir for- hengiS og horfSi fram í ganginn. Engin lifandi vera sást nokkurs staSar, svo Jeff sló því föstu, aS sig hefSi veriS aS dreyma, og fór því aftur aS sofa. En ef hann néfSi vitaS þá orsök- ina til þess aS hann hafSi vaknaS, hefSi ekki veriS um meiri svefn aS rdeSa fyrir Jeff Clayton þá nóttina. Þjónninn sagSi aS eg ætti Vissulega er þaS þó ekki Hvar er sjúklingurinn? F . -?v ,ft1 IX. KAPITULI. Jeff finnur til drekans. Alt í einu vaknaSi Jeff, og var eins og meSvit- und hans segSi honum, aS einhver hætta væri a ferSum. ‘‘Mig hefir annars líklega veriS aS dreyma, sagSi hann viS sjálfan sig. Svo leit hann á úr sitt og sá aS klukkan var þrjú seinnipart nætur og bráSum mundi fara aS ljóma /áf degi. Hann lagSi frá sér úriS og ætlaSi upp í rúmiS aftur og hvílast ögn lengur, þegar hann alt í einu fann til brennandi sviSa í vinstri handleggnum. Hann nuggaSi blettinn, en viS þaS jokst sviSinn. “Hver d....... er þetta?” tautaSi spæjarinn "Skyldi eg hafa veriS bitinn af smádýrum? Ef svo er, þá er þaS í fyrsta skifti sem slíkt hefir komiS fyrir mig í svefnklefa. Nei. ÞaS hlýtur aS vera eitthvaS annaS.” Hann fór svo meS hálfan skrokkinn út fyrir forhengiS, þar sem ljósiS skein bjartar, og fór aS skoSa blettinn á handlegg sínum, þar sem sviSinn var. Hann fletti skyrtuerminni upp fyrir olnboga og skoSaSi handlegginn vandlega. Alt í einu hljóS aSi hann upp af undrun. Nú sá hann, aS á hvítu holdinu kom í Ijós mynd rauSa drekans. “Eg býst viS aS þeim hafi tekist aS negla mig í þetta sinn,” sagSi hann lágt um leiS og hann seild ist í rafurmagns hnappinn í vqggnum og og þrýsti á hann óþyrmilega; svo klæddi hann sig í meira skyndi en hann var vanur. “Þetta er þaS sem vakti mig í fyrra skiftiS. Hvernig í d........ hefir þeim tekist aS setja þetta á mig, án þess eg yrSi þess var? Eg man, aS eg þóttist finna eitthvaS koma viS handlegg minn, þegar eg vaknaSi og leit út í gang- inn, en þegar eg sá engan þar, þá taldi eg sjálfsagt, aS mig hefSi veiiS aS dreyma. Ah! þarna kemur þjónninn.” “Hringdir þú, herra?” “Já. Er nokkur læknir á lestinni?” “Já, herra." “Hvar er hann?” “í næsta vagni, herra.” “HvaS heitir hann?” “Doktor Parks.” “Parks frá New York?” . “Já, herra.” “FarSu og segSu honum aS finna mig strax; segSu honum aS koma meS áhöld sín, ef hann hafi þau meS sér og tefja ekki eina mínútu. Svona, hlauptu nú, ef þetta er þér nokkurs virSi, og Jeff hristi seSil viS nefiS á þjóninum. Þjónninn beiS ekki eftir aS heyra meira, en þaut af staS. Hann kom aS vörmu spori aftur og sagSi aS Doktor Parks kæmi undir eins og hann væi búinn aS klæSa sig. Jeff hraSaSi sér nú inn í reykingarsalinn, þar sem bjartara var. ÞaS liSu ekki meira en fimm mínútur þar til hurSinni var hrundiS upp og inn kom Dr. Parks. “Komdu inn hingaS, doktor,” sagSÍ Jeff. "HvaS er aS tarna? Clayton! Eg vissi ekki aS þú værir á lestinni.” "Jú, eg er nú hér.” “HvaS gengur aS? aS koma hingaS fljótt. þú, sem sendir eftir mér? Veiztu þaS?” “Eg ætti aS vita þaS, því eg er þaS sjálfur.” “Þú? ” "Já, vissulega.” “HvaS gengur aS þér?" “ÞaS er nokkuS einkennilegt. Taktu til eySi- leggingar áhöldin.” “Eg hefi þau hér meS mér. En hvaS vilt þú aS eg geri meS uppskurSar verkfærum? Eg sé ekki, aS neitt þess háttar gangi aS þér.” Spæjarinn hafSi kveikt í vindli og hallaSi sér letilega upp aS bakinu á sætinu. “AS ekkert gangi aS mér? Jú eg hefi veriS stunginn vel og rækilega í þetta sinn,” tautaSi hann fyrir munni sér. “Hvar hefir þú veriS stunginn?” “Hérna,” sagSi Jeff og fletti upp skyrtuerminni svo læknirinn gæti séS blettinn. “Eg skil þig ekki. Þetta er aS eins tattúering. HvaS er þaS, sem aS þér gengur, Jeff?” spurSi læknirinn og horfSi tortrygnislega á spæjarann. "Já, þaS er tattúering, en eg vil aS þú skerir hana burtu, og skerir djúpt.” “Til hvers?” “Fyrir þá sök, aS ef þú gerir þaS ekki, þá verS eg aS gera þaS meS vasahnífnum mínum. Ef þetta merki verSur á handlegg mínum til morguns þá verS eg dauSur maSur innan vikutíma.” “Heimska. Hví heldur þú þaS?” “Ætlar þú aS skera þaS burtu?” “Já, auSvitaS, ef þú heimtar þaS; en þaS er heimskulegt.” “HeyrSu, Parks, þú þekkir mig? "Já, auSvitaS.” Læknirinn hafSi n ú opnaS hnífaveski sitt og búist til aS gera uppskurSinn, er hann áleit þó mjög heimskulegt verk.” "Og þú skilur aS eg er ekki aS fara fram á vit- leysu? ” “Já, eg veit þaS.” “Og þegar eg segi þér, aS þetta merki var sett á mig meSan eg svaf fyrir minna en klukkustund síSan, og aS þaS er bráSdrepandi Austurlanda eit- ur, þá trúir þú mér. Er ekki svo?” “GuS komi til, maSur; meinar þú þetta?” "Já, mér er full alvara í því sem eg segi.” “En hvemig veizt þú þetta?” “Eg veit þaS af því, aS fjöldi fólks hefir dáiS á síSustu mánuSi, sem alt hefir haft þetta sama merki á vinstri handleggnum. Tvær stúlkur hafa gefiS upp andann í höndunum á mér af þessu, og eg mun fara sömu leiSina, ef þú flýtir þér ekki.” “En—en kannske þaS sé orSiS um seinan?” stamaSi læknirinn alveg forviSa. “EitriS vinnur seint. Eg held, ef þú flettir upp skinninu og lætur blæSa duglega, aS þaS dugi. MeSan þú ert aS þessu, skal eg segja þér hvernig þetta eitur hefir hagaS sér í þeim tilfellum, sem eg veit um og eg. mintist á áSan. ViS aS kynnast því getur þú ef til vill látiS þér detta í hug eitthvert mótstætt efni, er gæti orSiS til aS bjarga þeim, sem fyrir þessu verSa. ÞaS versta viS þaS er, aS þeir, sem rauSi drekinn stingur, verSa ekki varir viS þaS fyr en of seint.” “Þetta er stór-merkilegt. Heldur þú aS þetta sé austurlenzkt eitur?” “Já, eg er alveg viss um þaS.” “Hefir þú nokkra hugmynd um—” “FleygSu ekki húSinni af mér, maSur. ViS skulum geyma hana og rannsaka, þegar viS komum heim.” “Læknirinn hafSi meS hníf sínum flegiS rauSa drekann af handlegg Jeffs og var rétt aS opna vagngluggann til aS fleygja skinnpjötlunni út, þeg- ar spæjarinn aftraSi honum frá því. Þjónninn, er komiS hafSi aS í þessu, varS svo hræddur, þegar hann sá hnífinn, aS hann tók til fótanna og flýtti sér í burtu. “Já," sagSi spæjarinn til aS svara hinni hálf- kláruSu spurningu læknisins. “Mér hefir dottiS gott ráS í hug. Kann ske þaS væri vissara aS skera alla leiS inn aS beini og taka holdiS burtu?” “Ekki skil eg aS þess þurfi. Eg ætla samt sem áSur aS gera skurSinn svo djúpan, aS vel blæSi, ef ske kynni aS spilling væri komin í hoIdiS; en þetta ætti aS ná eitrinu úr handleggnum ef nokkurt er; en þú segir aS þaS sé seinvirkt?" “AS mínum dómi er þaS lengi aS vinna verk sitt. Eg held þú sért nú búinn aS blæSa mig hálf- dauSan,” sagSi spæjarinn, sem farinn var aS nísta tönnum af sársauka. “Þarna þá. Eg fysld þetta dugi,” sagSi læknir- inn. “Eg ætla nú aS búa vel um sáriS. ÞaS væri betra aS þú reyndir ekki á handlegginn í nokkra daga, meSan sáriS er aS ná sér ögn.” “Nú er ekki um neina hvíld aS ræSa fyrir mig, Parks; eg hefi verk aS, vinna og eg verS aS hafa allan hraSa viS nú meSan slóSin er nýtroSin. HvaS skulda eg þér fyrir þetta, Parker?” “Ekki neitt. Þú ættir ekki aS þurfa aS spyrja svona.” “En eg er nú ekki sérlega vitur, eins og þú veizt," svaraSi Jeff brosandi. "HeyrSu, vinur minn, hvar er bjórinn af mér?” "Hérna. Eg ætla aS búa um hann í spíritus- bleyttum pappír, svo hann geymist betur. Eg vildi bara aS eg mætti taka hann heim meS mér og rann- saka þetta betur. HeyrSu, annars, lofaSu mér aS fara meS helminginn af þessu. Eg rannsaka svo annan hlutann og þú hinn, og svo getum viS séS hvort okkur ber saman.” “Já, þetta er ágætt ráS,” svaráSi Jeff. “Hvernig líSur þér í handleggnum?” “Mér finst hann vera á stærS viS herskip.” “Eg vil nú ráSleggja þér aS fara í rúmiS aftur og hvíla þig r>okkra stund.” “HvaS ertu aS segja? Og sá, sem þetta gerSi er hér enn á estinni óhindraSur. Nei, ekki hann Jeff—hann fer ekki aS sofa nú. Nú æta eg aS hafa hönd í hári þrælsins.” “Eg verS þá meS þér." Jeff samþykti þaS og hringdi svo eftir þjón inum aftur. “SláturtíSin er búin; þér er óhætt aS koma inn,” sagSi Jeff, er þjónninn rak höfuSiS inn úr dyrunum. “HeyrSu, eg þarf aS spyrja þig nokk- urra spurninga.” “Eins og þér þóknast, herra.” “Sástu nokkurn á ferli hér í vagninum eftir aS eg lagSist til svefns?” “Nei, herra; engan.” “Ertu nú alveg viss um þaS?” "Já, herra; þaS er áreiSanlegt.” "Þú hefir ekki, vona eg, talaS viS nokkurn mann um þaS, sem þú hefir séS fara hér fram?’ “Nei, eg hefi ekki minst á þaS viS neinn." “Þú manst þá aS gera þaS ekki,” sagSi spæj arinn um leiS og hann rétti fimm dollara seSiI aS þjóninum. “Eg ætla nú aS fara um lestina. Hvar er lestarstjórinn? ” “Hann er í reykingar-vagninum, held eg.” “Gott og vel. Komdu meS mér doktor.” Svo héldu þeir báSir af staS aS leita lestar stjórans og fundu hann í fremsta vagni lestarinnar, Hann var þar önnum kafinn aS útbúa skýrslur sínar áSur en hann kæmi aS næstu stöS. “Herra lestarstjóri! eg veit ekki nafn þitt.-Eg er Jeff Clayton og þessi maSur er Doktor Parks.” “Já, eg þekki læknirinn vel, og þig þekki eg af afspurn. HvaS get eg gert fyrir ykkur?” Jeff skýrSi fyrir lestarstjóranum hvaS komiS hefSi fyrir sig, og eftir aS hafa sagt honum aS áríS andi væri aS þegja alveg um þetta, þá spurSi hann hvort á lestinrií mundi vera nokkur Kínverji eSa Japaníti. “Já, þaS eru tveir á lestinni núna.” “Ha, ha! Hvar eru þeir?” “Látum okkur sjá. Já, annar þeirra er í númer fjögur í næsta vagni, en hinn í númer ellefu í vagn- inum þar fyrir aftan.” “Þar held eg þú farir vilt,” sagSi Jeff brosandi. “Ef þú trúir mér ekki, þá skal eg koma meS þér og sýna þér aS eg hefi rétt fyrir mér.” Lestarstjórinn stóS á fætur og gekk á undan aftur í næsta vagn. Þeir staSnæmdust viS númer fjögur, og ofur hægt drógu þeir forhengiS til hliS ar. En lestarstjórinn varS meirá en lítiS forviSa, er hann sá aS þar vár enginn, og aS rúmiS bar þess merki aS enginn hefSi sofiS í því um nóttina. “Þetta er einkennilegt," sagSi hann. “Nei, alls ekki. En segjum nú, aS viS förum inn í hinn vagninn og athugum þar númer ellefu?” Þeir gerSu svo og þar urSu þeir hins sama á- skynja; rúmiS hafSi ekki veriS notaS um nóttina. "ViS verSum aS leita á lestinni, þú verSur aS gera þaS meS mér. En eftir á aS hyggja, hefir lestin stanzaS nokkurn tíma í nótt?” “Já, tvisvar sinnum.” “Hvar?” “Fyrst á næ'stu stöS fyrir norSan Philadelphia, og svo nokkru seinna—” “Og þaS er þá þýSingarlaust aS vera aS þessu. En, til þess samt sem áSur aS vita vissu sína, þá skulum viS halda áfram leitinni.” Þetta gerSu þeir, og byrjuSu fremst í lestinni, héldu svo áfram aS leita í hverjum svefnklefa og hverjum krók og kima, eins og þeir væru aS leita aS saumnál, og ekki hættu þeir leitinni fyr en þeir komu aS afturenda lestarinnar. Þeir urSu hvergi varir þess Japana, sem lestarstjórinn sagSi aS hefSi lagt af staS meS lestinni og hefSi haft farseSil alla leiS til New York. Jeff varS mjög hugsi. "Um hvaS ertu aS hugsa?” spurSi læknirinn. “Eg var aS hugsa um, hvaS orSiS hefSi af þess- um náunga, eftir áS hann brennimerkti mig svo greinilega. Eg er sannfærSur um, aS eg vaknaSi og leit út úr klefanum, aS heita mátti undir eins og hann hafSi gert þetta, en sá þá engan. ViS litum aldrei inn í klefann naöstan mínum." “Þar er enginn; eg leit þar inn.” ^ “Eg veit þaS, en mig lángar til aS rannsaka hann vandlega,” sagSi spæjarinn um leiS og hann ruddist þangaS inn. “SjáSu til,” sagSi hann svo eftir litla stund. “HvaS?” “SjáSu rúmiS. Einhver hefir veriS hér inni; ekki til aS sofa, heldur hefir hann flúiS inn hingaS til aS fela sig. HingaS hefir þorparinn smeygt sér eftir aS hann þrýsti merkinu á handlegg mér. En lér er eitthvaS fleira aS líta.” “Hvernig veizt þú, aS hann hefir flúiS inn íingaS?” “BæSi af því aS dæma, hvernig forhengiS er, og svo hefir hendi veriS stutt á rúmiS. AthugaSu forhengiS; sjáSu, þarna hefir hann smeygt sér inn rétt hjá mínum klefa og forhengiS'hefir ýttst til á strengnum aS ofan. Hann hefir kropiS á knén viS rúmiS, til þess aS stökkva á þann sem inn kæmi, ef einhver færi aS leita hans; sjáSu föri neftir hnén gólfteppinu, þetta er ekki eftir n.annsfót, eftir lögun þess aS dæma. Hann hefir auSsjáanlega bú- ist viS, aS eg yrSi hans \ar og .æri aS leita hans. En í þess staS fór eg aS sofa,” sagSi Jeff og gnísti tönnum. “Eg geri ráS fyrir, aS eg hafi átt skiliS þaS sem eg fékk, og ef til vill meira, fyrir flónsk- una. En eg má ekki leggja árar í bát viS svo búiS.” “Nei, þeim gengur illa aS gera út af viS Jeff Clayton," sagSi læknirinn mjög alvarlegur. Jæja, eg býst viS þaS sé of seig á mér húSin. Er þaS ekki þaS sem þú átt viS?” “Jú, eitthvaS í þá átt.” Jeff var í oSa önn aS fletta viS rúmfötunum. attu von á aS finna parna?" spurSi “HvaS læknirinn. “Eg veit þaS ekki. Eg skal segja þér til, þegar eg hefi fundiS eitthvaS. Hæ, þarna kemur þaS.” Spæjarinn dróg undan ábreiSunni lítiS flauels- klætt hylki. Hann velti því á allar hliSar í hendi sinni og athugaSi þaS mjög vandlega. HvaS hefir þú þarna? spurSi læknirinn. Eg veit þaS ekki. Komdu inn í reykingar- vagninn og þar skulum viS skoSa þaS. Eftir út- litinu aS dæma gæti maSur hugsaS sér, aS þetta hylki hefSi veriS boriS í vasa sínum í marga mannsaldra.” Þeir fóru svo báSir inn í reykingar vagninn og þar leysti Jeff silkiþráSinn utan af hylkinu og tók úr því innihaldiS. “Hver þremillinn er þetta?" spurSi læknirinn. Jeff handlék hlut þenna eins gætilega og.hann mundi hafa fariS meS hiS hættulegasta eiturkvik- indi. “Já, hvaS viltu kalla þaS?” Eg hefi alls ekkert nafn til í eigu minni yfir þaS,” varS lækninum aS orSi. “Þetta,” sagSi spæjarinn, “er þaS sem kallaS er ‘hinn græni guS’ Austurlandamanna.” í mínum augum líkist þaS frekar þeim gamla”, svaraSi læktiirinn. “ÞaS má einnig vera. ÞaS eru aS eins tveir eSa þrír af þessum guSum hér í Ameríku, svo aS kunnugt sé, og munu hinir vera vestur á Kyrrahafs- strönd, einhversstaSar niSurkomnir þar meSal Jap- ana. ÞaS eru meira aS segja allar líkur til, aS þessi sé þaSan kominn, og honum ætlaS sérstakt verk aS vinna.” (<é “Hver eru aSal einkenni þessara guSa?” “Þeim á aS fylgja sá kraftur, aS sá sem ber einn þeirra á sér, á aS vera algerlega áhultur og alt hans fólk, fyrir öllu því illa í heiminum.” ‘Er þetta þér nokkurs virSi í þeim málum, sem þú nú ert aS vinna aS?” “Nokkurs virSi? Eg tel mér næstum eins mik- ils um vert aS hafa þenna litla hlut, eins og mann- inn sjálfan, sem bar þaS. Því þaS mun verSa til þe»s, aS leiSa saman fundi okkar, eins áreiSanlega og dagurinn og nóttin fylgjast aS.” Jeff Clayton hafSi rétt aS mæla, en'leiSin var löng og hættuleg fyrir hann. X. KAPITULI. Einn guSanna tapast á einkennllegan hátt. Þegar Jeff kom heim til sín um morguninn hafSi hann gleymt þeim kvölum, sem hann hafSi orSiS aS þola um nóttina. Einungis fann hann ögn til í handleggnum, ef illa fór um hann, efa ef illa snerist upp á hann. ÞaS fyrsta sem hann gerSi, var aS heyra hvaS Snoopy Havens hafSi orSiS á- gengt meSan hann var í burtu, og virtist saga hans gleSja skap spæjarans. Nokkru seinna um daginn kom skeyti fra Harper, er benti tii þess, aS hann hefSi lítiS aS starfa þar sem hann var, svo Jeff kall- aSi hann heim til New York aS starfa aS nokkrum málum þar, sem spæjaranum þóttu of smá og lítil- fjörleg fyrir sig aS eySa tíma viS. é Þegar Jeff var þannig búinn aS ráSstafa þessu, IokaSi hann sig inni í skrifstofu sinni og tók aS skoSa þá Austurlanda muni, sem Mr. Delano hafSi sent heim til hans samkvæmt því, sem hann hafSi lofaS. ÞaS safn var svo margbreytilegt, aS of langt mál yrSi aS telja þaS alt upp hér, enda sá Jeff strax, aS fæst af þeim munum gætu haft nokkra þýSingu fyrir máliS. Einn var sá hlutur .samt, er spæjarinn eyddi alllöngum tíma í aS skoSa og rannsaka; þaS var hinn hvíti guS. Flestir hinir munirnir voru kínversk- ir, og benti þaS til þess, aS Rogers Delano hlaut aS hafa veriS all-langan tíma í Kína, ella hefSi hann naumast getaS komist yfir jafn marga og breytilega hluti þaSan.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.