Heimskringla - 22.08.1918, Side 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1918
------------------------------
Úr bæ og bygð.
*---------------------------->
J. Gillies, Winnipeg, á bréí á skrií-
stofu Heimskrimglu.
Dr. Jón Stefánson er í þarin veg-
inn að leggja í skemtiferð til Bal-
four B. C., og býst við að dvelja j>ar
um tveggja vikna tíina.
Yér erum beðnir að minna með-
limi féiagsins ísafold I.O.F., á hinn
venjulega mánaðarfund stúkunnar
í kveld (fimtudag).
fylkis hefir liðið stóran baga við
hina miklu þurka. í kring um Ed-
monton bæ í Norður-Alberta spratt
vel, en 23. júlí varð þar mikill skaði
af frostum. Jón dvelur hér nokkra
daga.
Séra Rögnvaldur Pétursson kom
heim afbur á laugardaginn úr
skemtiferð til Vesturlandsins, en
kona ihans, er með honum fór, varð
eftir í Wynyard og kemur seinna.
Fóru þau hjónin alla leið til Lake
Louise við Klettafjöllin og komu
einnig í ýmsa aðra staði vestra.
Dvöldu þau um vikutíma í íslenzku
bygðinni í Alberta.
Samkoma
verður haldin í TjaldbúSarkirkju á föstudagskvöldiS 23.
þ. m. Á prógrammi með söng og hljómleika verða Mr. og
Mrs. S. K. Hall, Mr. og Mrs. Alex Johnson, Mr. Fred Dal-
mann og fleiri. — Séra B. B. Jónsson, séra Rögnvaldur Pét-
ursson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og fleiri flytja ávörp. ——
Veitingar ókeypis undir forstöðu Jóns Sgurðssonar félags-
ins í neðri sal kirkjunnar. — Þessi samkoma er haldin að
tilhlutun fslendingadags nefndarinnar í tilefni af því, að
listamaðurinn Einar Jónsson og frú hans eru hér stödd.
J. G. Jóhiannsson, kennari frá Oak
River, kom til borgarinnar nýlega
og dvaldi hér nokkra daga. Hann
sagði alt gott að frétta úr sínu
bygðarliagi.
S. D. B. iStephanson, ráðsmaður
Heimskringlu sk.rapp vestur til Elf-
ros, Sask., fyrir helginia og bjóst við
að dveija þar nokkra daga.
Mrs. G. Pálsson að 675 McDermot
ave., fékk skeyti á laugardaginn
þess efnis, að maður hennar, Pte.
Sveinbjörn Pálsson hefði særst á
Frakklandi 9. þ.m., f hálsinn. Er
þetta í annað sinn að hann hefir
særst.
Miss Rúna Halligrfmsson, frá Ar-
gyle, Man., lagði af stað til Kanda-
har, Sask., á laugardaginn í heim-
sókn til vina og kunningja.
Mrs. G. Pálsson, að 675 McDermot
ave., lagði nýlega af stað til Minot,
N. D., til þess að heimsækja bróður
sinn, sem þar býr.
Fr. K. Magnússon, stórkaupmaður
frá Reykjavík, og Hallur Magnús-
son héðani úr bænum, skruppu ofan
til Gimli fyrir helgina. Bjóst sá fyr-
nefndi við að koma til Selkirk líka
áður hann legði af stað til New York
áftur.
Eiríkur Thorbergsson myndasmið-
ur fer norður til Riverton seinni
part þessarar viku og verður þar og
tekur myndir dagana 24., 25 og. 26.
þ. m.
Skeyti barst á þriðj*»daginn Th.
Johimson gullsmið Jiér f borg að
Stanley sonur hans, væri særður á
Frakkiandi; hafði særst af byssu-
skoti. f hálsinn.
Taiið er líklegt að Gullfoss muni
koma til Haiifax um 24. þ.m. og
ieggja af stað aftur frá New York
um roánaðamótin. — Áritun til ís-
Jands er sama og verið hefir: per
Icelandic Steamer, via Halifax. —
Detta gildir líka fyrir Bandaríkja-
íslendinga, því að því er vér bezt
vitum er ekki tekið á móti íslands-
bréfum í New York.
Hr. Sigurjón Ohristopherson, sem
dvalið ihefir hér í bænum um sex
vikna tfma ásamt konu sinni og
dðttur og búið að 724 Beverley str.,
hefir nú flutt sig að 696 Banning
stræti, þar sem þau hjón ihafa leigt
sér vetrar bústað. Mr. Christophers-
son er nú óðum að ná sér eftir hinn
mikia skurð er gerðuir var á honum
af Dr. Brandson, og frá var skýrt
hér í blaðinu um daginn. Þetta
mun gleðja hina mörgu virni Sigur-
jóns í Argylebygð og víðar.
Stefán Árnason, Otto, Man., kom
hingað snögga ferð eftir helgina.
Sagði hann góða líðan yfirleitt þar
vestra. Siáttur á ökrum þar óðum að
byrja og horfur með uppskeru f
meðallagi.
Paul Johnson, frá Mountain, N. D.,
var hér á ferð um miðja síðustu
viku. Kom hann írá Saskatchewan
bygðum, þar sem hann hafði dvalið
um tveggja vikna tíma hjá vinum
og skyldfólki. Uppskeruhorfur
kvað hann frekar misjafnar þar
vestur frá og töluverðar skerndir
vfða af frostum. Hann bjóst við að
halda heimleiðis á föstudaginn.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætl-
ar að hafa samkomu á grasfletin-
um norðan við kirkjuna næsta
raánuagskveld 26. þ.m., kl. 8. Auk
þeirrar ánægju, sem fólk hefir æfin-
lega af því, að -koma margt saman á
b’iíðu sumarkveldi undir beru lofti,
þá výrður þarna ýmislegt til fagn-
aðar, meðal annars ‘'band music” alt
kveldið og svo ýmsar veitingar, sem
kvenfólagið Jætur gestuiA í té með
sanngjörnu verði. Staðurinn verð-
ur Jýstur með mörgum og marglit-
um rafljósum. Á samkomu þessari
verður Einar Jónsson listamaður
og kona hans. Neitið ekki sjálfum
yður um þá ánægju að koma þarna.
Þetta verður máske síðasta tæki-
færi fyrir fólk hér um slóðir að sjá
og kynnast frægasta listamannin-
um, sem ættland vort hefir alið. —
Tnngangur er 10 cents og ágóðinm
gengur allur til Red Cross félagsins.
Það félag er öllum ánægja að
styrkja.
Lárus Guðmundsson, að 630 Tor-
onto trv fór fyrir skömmu síðan
skemtiferð til Árborgar, Vfðir og
Geysir bygða. Sagði hann alt gott
að frétta þaðan og útlit með upp-
skeru, bæði korn og hey, með lang-
bezta móti.
Jón Sveinsson, bóndi frá Marker-
ville, Alta., kom til borgarinnar á
laugardaginn var. Kemur hann
hingað til þess að leita sér lækning-
ar við brjóstveiki, og stundar Dr. M.
B. Halldórsson hann. Þrátt fyriy
þetta er Jóm þó hinn hressasti í
bragði og hinn skrafhreifasti, Segir
hann þannig á horfast með upp-
skeru í Alberta bygðinni, að bænd-
ur þar muni fá um þrjá fjórðu af
vanalegri kornuppskeru og enn
minna af heyi. Suður hluti Alberta
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir Trowns’
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztu efnum.
—sterklega bygðar, þar sem
mest reynir á.
—þægilegt að bíta með þeim.
—iagurlega tilbúnar.
—ending ábyrgst.
ÖVALBEINS VUL-
TANN-
ÍN, Hvert
—gefa aftur unglegt útlit.
—rétt og vfsindalega gerðar.
—passa vei 'í munni.
—þekkja-st ekki frá yðar eigin
tönnum.
—þægilegar til brúks.
—ljómandi vel smfðaðar.
—ending ábyrgst.
BR. ROBINSON
( Tannlækuir og Félagar hans
BIRK3 BLDG, WINNIPEG
i ■■■—^
OWJTE
SETTI N
íslendingadags nefndin hefir á-
kveðið að halda samkomu í Tjald-
búðarkirkju á föstudagskvöldið 23.
þ.m. — eins og auglýst er á öðrum
stað í biaðinu — til þess að gefa
íslendingum hér kost á að mæta og
kynnast Einari Jónssyni mynd-
höggvara og frú ihans, er dvelja hér
nokkra daga. Þar sein það brást,
að hann gæti komið (að engu leyti
hans 'sök) á íslendingadaginn 2. ég.
og allir urðu fyrir vonbrigðum að
því leyti, mun öllum gleðiefni að
fá að sjá hann. Hann er í tölu
þeirra nútíðar listamanna þjóðar
vorrar, sem getið hafa sér mikið
hrós bæði í heima'högum og erlendis
og á þar af leiðandi mikla viður-
kenningu skilið. íslendingar ættu
ekki að láta bregðast að sækja sam-
komu þessa. Takið eftir auglýsing-
unni.
-------o------
Frá Jóns Sigurðssonar
féiaginu
Félagið ihefir nýlega meðtekið
stóran, 16-punda poka af ull og
bandi er ein af félagskonum, Miss
Emma Halldórsson, Wynyard, Sask.,
hefir safnað og látið vinina úr fyrir
félagið. Er félagið henni hjartan-
lega þakklátt fyrir þessa ágætu
hjálp, og líka þeim, sem géfu ullina
til þessa góða fyrirtækis, og eru
nöifn þeirra sem fylgir: Ásgeir Guð-
jónsson (eitt reifi), Th. Bardal (eitt
reifi), Brj. Jónsson (eitt reifi), Stgr.
Jónsson (eitt reifi), Páll Jónsson
(eitt reifi); Mrs. N. B. Josephson,
Jlrs.GN. Guðmundson, Mrs. S. Magn-
ússon, Mrs. P/ Eyjólfsson og Mrs.
Sigurjón Askdal gáifu noklcra ull
hver. — Eélaginu hefir líka verið
skrifað, að nýtt tóvinnu-félag sé
myndað að Wynyard, og hafa félags-
konur fund í hverri viku og eru að
spinna og prjóna sumt af ofan-
greindri ull og ætla svo að semda
sokkana til Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins í tfma íyrir ihaust-kassana.
Líka hefir þetta nýja félag í hyggju
að vinna að því að senda íslenzku
hermönnunum þaðan jóla-glaðn-
ingu. Þetta er lofsvert fyrirtæki og
Inngangur 50 cent.
TIL KVENNA OG KARLA, SEM VONLAUS ERU UM
BÆTUR A SJÚKDÓMUM SÍNUM
VltltJ þl75 at5 Chiroprnctlc er sú eina vlsindalega aíferTJ tll þess a?J
bartrýma ornök sjúkdómslns, og gjörlr þaö án uppskuröar og tilkennlng-
arlaust? Og þar sem Chlropractlc aUferÖin á vitJ alla sjúkdóma, þá á hún
elnnlg vitJ ykkar sjúkdómi. — Áöur en gefin er upp öll von þá komiö og
finniö
Dr. Claude C. WaH, D.C.
ÁtJur prófeHsor vitJ Cnnadlan Chlropractio College
Nfl a?J 600 AVENUE BLOCK, 265 PORTAGE Ave.
Talnfml t Maln 4433. WINNIPEG
Kiwanis
Karnivai
Næsta Laugardag 24. ágúst í
RIVER PARK
Þetta verður hiíS lang-stærsta og merkasta íþröttamót,
sem haldið veríSur á þessu ári.
Þangað eiga allir að koma. Þama geta allir skemt sér,
og þarna veitist öllum tækifæri á að styrkja Rauða kross-
sjóðinn. i áí
Vonast er eftir að íslendingar í bænum og nærliggjandi
sveitum fjölmenni á þetta gleðimót. Styðjið gott málefni.
óskar félagið því til hamingju og
góðs gengis. — Jóns Sigurðssonar fé-
lagið ihefir séð um prjónaskap á 17
pörum af sokkum fyrir Red Cro»s.
— Eftkfylgjandi konur hafa unnið
þetta góða og þarfa verk: Mrs. Júlí-
ana Gunnarsdóttir (10 pör), Mrs.
Björg Olson (5 pör), Miss Nea Gillies
(1 par), Miss Lydia Gillies (1 par).
— Mrs. J. Björmsson, Innisfail, Alta,
hefir sent Jóns Sigurðssonar félag-
inu tvö i>ör af sokkum; Mrs. Sigv.
Jóhamnesson, Víðir P.O., Man., eitt
par. Þessum konum er íélagið inni-
lega þakklátt fyrir hjálpsemina. —
—• Félagskonur eru beðnar að hafa
hugfast að næsti fundur félagsins er
kl. 8 á þriðjudagskveldið 3. septem-
ber næstk.; allir meðlimir heðnir að
mæta; mörg árfðandi mál liggja fyr-
ir fundinum. Mrs. Alex Johnson hef-
ir góðfúslega lofast til að skemta
með söng á þessum fumdi.
Fréttir frá Islandi.
________________________________
Bæjarfógetaembættið á Seyðisfirði
er veitt Ara Arnalds Húnvetninga-
sýslumanni, en Skagáfjarðarsýsla er
veitt Kr. Linnet kand. jur. — Sig.
Nordal hefir verið skipaður prófess-
or í norrænu við Háskóla íslands i
stað B. M Olsens.
Fossanefndin fer til útlanda með
Botníu í dag og ætlar að skoða afl-
stöðvar við fossa í Noregi og Sví-
þjóð. Einn nefndarmanna Jón Þor-
láksson verkfræðingur, er staddur í
Khöfn.
örum & Wulffs verzluini á Þórs-
höfn á Langanesi er seld. Kaupend-
ur eru Jón Björnsson verzlunarstjóri
og Jóh. Tryggvason verzlunarmaður
á Þórshöfn.
Júl. Juliníusson skipstjóri á nú að
taka við stjórn á Willemoes ininan
skamms, en við stjórn á “Borg” hef-
ir tekið í hans stað Pétur Björnsson
áður 1. stýrimaður á Gullfossi.
Sigurður Guðmundsson magister
er nú að hætta við ritstjónn “Þjóð-
ólf-s”, en við tekur Magnús Björns-
son cand. phil.
Reykjavík, 31. júlí 1918.
Stöðugir sólskinsþurkar hér sunn-
anlands fram að síðustu heigi. Ein
í Borgarfjarðaiihéraði og á Norður-
landi rosar á norðan með kulda.
Mjög illa látið af grasvöxti um alt
land. Sláttur er nú byrjaður á tún-
um. Um helgina skifti um veður og
rigndi lítið eitt, en í gærmorgun
var aftur orðið heiðríkt.
I fyrradag og gær komu góðar
fregnir af síldveiðunum fyrir norð-
an. Yeður var þar gott og næg síld
sögð úti fyrlr. Margir bátar komu
inn í fyrradag með 200—400 tunnur
og var látið ihið bezta yfir útlitinu.
Á Vestfjörðum höfðu um síðastl.
helgi afiast um 10 þús. tunnur.
Lík Arnfinns Jónssonar frá Eyri í
Gufudalssveit sem féll 'hér út af
skipi á höfninni fyrir nokkru, er
nú fundið.
Upp á Eiríksjökul gekk Guð-
mundur Magnússon skáld í síðastl.
viku, frá Kalmamstunigu, og voru 2
menn þaðan með honum. Þeir voru
12 kl.t. á leiðinni fram og 'aftur.
Kaupstefna á að haldast í haust á
Austurlandi, þar sem Héraðsmenn
og Ejarðamenn mætast til þess að
verzla sín á milli ineð afurðir sveita
og sjávar, og á að ihalda kaupstefn-
una á Reyðarfixði í lok sláttar, eða
þar um bil.
—Lögrétta.
Tveggja mánaða náms-
skeið á verzhmarskóla
fæst fyrhr lítið verð.
Tveggja mánaía kenslutími
viS Success Businesa College
fæst keyptur & skrifstofu
Heimskringlu. Kostar minna
en vauiaverS, eelt byrjendum
aS eins. Finnið
S. D. B. Stephanson,
á ekrifstofu Hkr.
TVEIR MENN gefca íengið vinnu
nú strax við uppskeru og þreskingu
hjá íslenzkum stórbónda i Saskat-
chewan. Hæsta kaup borgað. Far-
gjaldið er 1 cent á míluna. Ráðs-
maður Heimskringlu vísar á.
-
Til Sölu—
370 concrete netasökkur fyr-
ir $1 1.00. FinniS eða skrifið
S. D. B. Stephanson, 729
Sherbrooke St, Winnipeg.
EINMITT N0 er bezti tíou nZ
gernst kattpanÆ a) Héíms-
kriaghi. Fntfal því eldd ð
MM-ftms, seta |sér fetíS fert í dag.
Skkt er bappadrýfsf.
Sigurðsson, Thorvaldson
Co., Ltd.—Arborg, Man.
License No. 8—16028
KJÖRKAUP í 10 DAGA.
1000 yds. af ljósleitu ensku Lérefti. Vanal. 30c. , nú 18c.
ASeins 3 karlm. fatnacSir, 38, 39, 40. Vanal. $ 1 6, á $14.50
Aðeins 2 karlm. regnkápur. Vanav. $5.50. Nú .... $3.95
Aðeins 3 drengjafatnaSir, 31, 32, 33. Vanav. $9, nú $7.85
ASeins 2drengjafantaðir, 2 7 og 28. Vanav. $8, nú.„. $6.85
ASeins 2 drengjafatnaðir, 24 og 26. Vanav. $5.25, á $4.35
Mikið úrval af allskonar kjóla og kvenfataefni
nýkomið í búðina.
Bezta Rio Kaffi, grænt 5 pund fyrir................ $1.00
Santos kaffi grænt, 4 pund fyrir .................. $1.00
1 gall. flöskur af Pickels, vanaverð $175, nú .... $1.25
2 könnur af góðum Plums fyrir...................... 35c.
Ágætt reykt Bacon, pundið fyrir.................... 43c.
Naglar, 3, 4, 5 og 6 þuml., hver kaggi fyrir.......$6.35
Kennara vantar
KENNARA vamtar við Big Island
skóla No. 589, Irá 1. sept. til 1. des.
þ. á. Umsækjendur tiltaki launa-
upphæð; prófgenginn kennari ósk-
ast. Tilboðum veitt móttaka til 20.
þ.m. af undirrituðum.
W. vSigurgeirsson, sec.-treas.
46—49 Hecla P.O., Man.,
KENNARA vantar fyrir Kjarna-
skóla No. 647, er hefir “Second Class
Certilicate”, fyrir 9 mánuði, hyrjar
1. septecmber. Tiiboðum, sem til-
greini kaup sem óskað er eftir, verð-
ur yeitt móttaka til 21. ágúst.
4748. E. Guttormsson, S. T.
Husawiek P. O., Man.
t-------------------------
Ráðskona
óskast
Islenkur kvenmaður getur
fengið atvinnu nú þegar á
heimili úti á landi. Má hafa
barn með sér, ef vill; verk
eru lítil, að eins tveir menn
að matreiða fyrir. Rólegt
heimili. Heimskringla vísar á.
__________________________J
NOBTH AMERICAN
TBANSFEB CO.
651 VICTOR STREET
PHONE GARRT 1431
Yér erum nýbyrjaðir og óstkum
viðekifta yðar. Abyrgjumst ánægju-
leg viðskifti.
FLTTJUM HTJSGÖGN OG PLANO
menn okkar eru því alvanir, einnig
ALLSKONAR VARNING
Fljót afgreiðsla.
H. Methusalems
HEFIR N0 TIL SÖLU
NÝJAR HUÓMPLÖTUR
(Records)
Isienzk, Dönsk,
Norsk og Sænsk lög
VERÐ: 90 cU.
C0LUMBIA
HUÓMVÉLAR
frá $27—$300.
Skrifið eftir Verðlistum
SWAN
Manufacturing Co.
Phone Sfa. 971
, 676 Sargent Ave.
W. H. H0GUE
328 Smith Street
(efsta loíti) Phone M. 649
Sérfræðingur i notkun
raddarinnar í ræðu og
í söng _ — _
Læknar Stam, Málhelti ,
og önnur lýti á rómnum.
—Raddlýti ræðumanna
einnig læknuð.
Finnið H. W. Hogue fynst
A.O.U.W. HALL 328 Smith St.
_________________________________i
Sigurðsson, Thorvaldson
Co.,Ltd.—Riverton
CANADA FOOD BOARD
License No. 8—13790
( \ I " /
Sparsemi.
Ef þér hagnýtið yÖur sparnaÖ þann, sem í eftirfylgjandi
prísum felst, þá nemnr það miklum peningum. — Prísarnir
haidast alla nsstu vikn. —
Skófatnaður.
Karlm. Crome Bluchers, allar stærðir. Vanav. $5.50 nú $4.45
Karlm. Elk Bluchers, allar stærðir. Vanav. $5.50, nú $4.25
Karlm. fínir Gun Metal skór, nr. 6, 7, 8. Vanav. $6, nú $3.95
Klm. fínir Tan Blucher skór, nr. 9 og 10. Vanav. $6 á $3.85
Karlmi hlaupa-skór. Vanav. $1.85.nú. $1.25
Kvenm. fínir Gun Metal skór. Vanav. $4.50, nú .... $3.50
Kvenm. gulir Bluchers, Vanav. $5.50, nú .... .$3.45
Kvenm. Enskir göngu-skór. Vanav. $8, nú... $6.75
Kjóla-efni, og fleira.
Cotton Poplin, allir litir. Vanalega 95c. á . 65c.
6 tylftir Sumar-Skyrtur. Vanav. $1.65, á . $1.25
Drengja og barna sumarföt á ....................... 80c.
Húskjólar (er þola þvott) á ..................... $1.45
Unglinga sumar höfuðfatnaður á.......... .... 45c. til 90c.