Heimskringla


Heimskringla - 05.09.1918, Qupperneq 1

Heimskringla - 05.09.1918, Qupperneq 1
VOLTAIC RAFMAGNS ÍLEPPAR Opií á kveldin til kl. 8.30 Þegar Tennur Þurfa A'ðgeríSar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY “Hinn varkári tannlæknir” Cor. Logan Ave. og Maln St. ok holllr fleppar, er vnrna kOIfln ok kvefi, lina «!ntarverki i>k halda fAtunum jafn heltuni Humar ok vetur, örva l»Iötíríi«lnn. Allir lettu ati brfika l>fl. ilezta teaundin koatar 50 eent. — Nefnfð atærð. PEOPLES SPECIALTIES CO. Dept. 17. 1».0. Box is:i6. IVINNIPEO XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 5. SEPTEMBER 1918 NÚMER 50 MÓÐVERJAR HOPA Á ÖLLUM SVÆÐUM Hver stórorustan rekur nú aSra á vestur-vígstöðvunum og sókn bandamanna heldur áfram meS fullum krafti. SíSasta vika var þeim hin sigursælasta frá byrjun til enda og koma yfirburSir þeirra nú betur og betur í ljós meS hverj- um deginum. Herinn þýzki, eitt sinn svo öflugur og lítt fáanlegur aS hopa um hæl, er nú á undan- haldi á öllum þeim svæðum þar sókn bandamanna stendur yfir. Um miðja síSustu viku höfSu bandamenn, síðan sókn þeirra byrjaði 18. júlí s.l., hrakiS ÞjóS- verja 27 mílur aftur út frá Picardy svæSinu og tekiS um 120,000 af liSi þeirra til fanga og á annaS þúsund stórbyssur. Og þar sem undanhald ÞjóSverja heldur stöS- ugt áfram aS heita má, hafa þeir nú veriS hraktir aS mun lengra aft- ur á bak og fleiri þúsundir fanga teknir í viSbót ofannefndrar tölu. Haig hershöfSngi Breta sagSi frá því í skýrslu sinni á mánudaginn, aS hersveitir hans hefSu þá tekiS 10,000 fanga á bara einum degi. Alla síðustu viku börSust Bret- ar af mesta harSfengi og tóku Canadamenn og Ástralíumenn þátt í hverri stóroustunni af ann- ari. Frakkar hafa heldur ekki ver- iS aSgerSalausir Borgirnar Noy- on og Bapaume, sem ÞjóSverjum var svo nauSugt aS sleppa, voru teknar báSar sama daginn og er ekki ólíklegt aS herforingjunum þýzku hafi þá veriS fremur órótt innanbrjósts. Á Arras svæSinu voru Bretar þá í einum staS komn- ir 4 mílur aftur fyrir “Hindenburg línuna” svo nefndu. Stórkostlegasti slagurinn, er háSur var síðustu vku, átti sér staS er bandamenn tóku aS sækja gegn hinum öflugu varnarvirkjum ÞjóS- verja á svæSinu á milli Drocourt og Queant. HöfSu ÞjóSverjar vandaS til virkja þessara af beztu föngum og hugSu þau ósigrandi. Mannafla höfSu þeir þarna nægan og öll varnartæki, er hugvit þeirra hefir getaS uppfundiS—eSa stol- iS frá öSrum. Ekki leiS þó á löngu eftir aS sókn Breta og Can- adamanna byrjaSi, aS bæirnir Drocourt og Queant komust þeim í höndur og upp frá því varS ÞjóS- verjum ómögulegt aS halda svæS- inu þarna á milli. Ósigur þeirra í þessum stað, þar sem viSbúnaSur hafSi veriS svo mikill og fullkom- inn, hefir hlotið aS koma óþægi- lega viS taugar þýzku herforngj- anna. Borgin Lens, er Canada- menn hafa veriS svo mikiS viS- riSnir, er nú loksins komin alveg í höndur bandamanna og þar meS hafa þeir náS til fulls haldi á hin- um auSugu kolahéruSum þarna í grendinni. 1 Lys dalnum, fyrir suSvestan Ypres, hefir Bretum einnig gengiS upp á þaS ákjósanlegasta. Eftir aS þeir höfðu tekiS "Mont Kem- mel” án mikillar fyrirhafnar, sem svo stórkostlegar orustur voru þó háSar um hér áSur fyrrum, veitti þeim tiltölulega létt aS hrekja þá þýzku þarna í grend og á mánu- daginn voru þeir komnir alla leiS til “Estaires-La Basse” brautarinn- ar, sem er um sjö mílur suSvestur af Armentieres. Eftir aS banda- menn hafa komiS svo ár sinni fyrir borS í þessum staS, virSist öll hætta, aS hafnarborgirnar viS sundiS komist í höndur óvinanna, vera um garS gengin. Fyrir norSan Soissons hafa Frakkar og Bandaríkjamenn veriS aS brjótast áfram, þrátt fyrir hina öflugu vörn þeirra þýzku, þorpin Leury og Crecy-au-Mont hafa ver- iS tekin og meS því aS komast yf- ir ána Ailette og ná haldi þar á stóru svæSi eru bandam. komnir í námunda viS járnbrautina á milli Chauny og Laon. Fjölda fanga tóku Bandaríkjamenn og Frakk- ar í þessum orustum. Peronne, eitthvert öflugasta virkiS, er ÞjóSverjar héldu viS ána Somme, er nú í höndum Breta. Hafa Bretar sótt þama í suSur og norSur átt, brotiS alt viS- nám á bak aftur og tekiS á sitt vald mörg öflug og þýSingarmikil vígi. Um bæinn Bullecourt voru háðir hörSustu slagir og héldu Bretar og ÞjóSverjar honum til skiftis, þangaS til loksins aS þeir síSarnefndu neyddust aS hörfa þarna undan og aS sleppa öllum tilraunum aS ná bæ þessum á sitt vald. Canada- og Ástralíumenn tóku stóran þát í orustum á þessum svæSum og gátu sér aS vanda hinn bezta orSstír. -----O----- íslendingur fær heiSursmerki. Skeyti barst nýlega G. A. Ax- ford, lögmanni hér í bænum, aS bróSir hans, Lieut. Herbert Ax- ford hefSi nýlega veriS sæmdur flugmanna krossinum (Distingu- ished Flying Cross). Herra Ax- ford fór yfir hafiS meS 223. her- deildinni, en gekk síSar í flugliSiS. AS hann nú er sæmdur þessu heiS ursmerki sýnir aS hann hefir getiS sér ágætan orSstír sem flugmaSur. ———o------- Frá Rússlandi. Sókn bandamanna norSanvert á Rússandi virSist aS svo komnu ganga eftir beztu vonum. Nýlega tóku þeir helztu vígstöSvar óvin- anna í grend viS Obozerskaya, um 75 mílur suSur af Archangel, og á þessu svæSi virSist nú sem þeim gangi upp á þaS ákjósanlegasta. Stjórn Bandaríkjanna hefir viSur- kent Czeco-Slovaka sem eina af bandaþjóSunum, en Frakkar, It- alir og Bretar voru búnir aS þessu áSur og þar sem Japanar hafa sent liSstyrk þessum mönnum til aSstoSar, mun slík viSurkenning auSfengin frá þeirra hálfu. Frá Síberíu berast þær fréttir, aS orustur miklar hafi átt sér staS á Ussuri svæSinu og herscveitir Bolsheviki stjórnarinnar hafi fariS halloka í öllum viSureignum aS svo komnu. • -------o------ Lenine veitt banatilræði Fyrir nokrkum dögum síSan var gerS tilraun aS ráSa af dögum Nikolai Lenine, æSsta ráSherra Bolsheviki stjórnarinnar á Rúss- landi. Tvær konur komu á skrif- stofu hans og eftir aS hann hafSi haft tal af þeim um stund, dróg önnur þeýrra upp skammbyssu og skaut á hann tveimur skotum. Svo skildu þær viS hann, en náSust skömmu síSar. Um líSan Lenines eftir aS hann fékk þenna áverka, ber fréttunum ekki sem bezt sam- an. Ein fréttin segir hann liggja og vera þungt haldinn; önnur segir hann hafa látist á sunnudaginn var. Rétt á eftir var þó frétt sú borin til baka svo öll líkindi eru til, aS hann sé enn á lífi. Spánverjar að reiðast ÚtlitiS virSist haldast frekar ó- friSlegt á milli Spánverja og ÞjóS- ■••erja. Stjórn Spánar tók nýlega undir sig eitt af skipum ÞjóSverja, er liggja þar viS hafnir á meSan stríSiS stendur yfir. Tiltæki þetta Allsherjar þing sameinaSra iSn- félaga í Canada á aS haldast í Montreal um miSjan þenna mán- uS, byrjar 15. þ.m. VerSa þrír fulltrúar sendir héSan frá Winni- peg á þing þetta, þau Ernest Rob- inson, Mrs. Armstrong og R. B. Russel. Á fundi sameinaSra iSnfé- laga hér, sem haldinn var á fimtu- dagskveldiS var, voru eftirfylgj- andi yfirlýsingar samþyktar, er fulltrúunum héSan skyldi falið aS leggja fyrir þingiS eystra: “Þar sem endalok styrjaldarinn- ar, uppleysing hersins og aS allar skotfæra verksmiSjur hætta starfi hlýtur aS raska atvinnu markaS- inum og baka atvinnuleysi, og þar sem engar ráSstafanir hafa aS svo komnu veriS gerSar slíku viSkom- andi, lýsum vér hér meS yfir, aS vér væntum eftir aS næsta þing sameinaSra iSnfélaga í Canada taki vandamál þetta vandlega til yfirvegunar og stígi tafarlaust spor f þá átt að koma á 6 klukkutíma degi og fimm verkadögum á viku fyrir alla verkamenn í Canada meS því markmiSi aS nota sem bezt hina miklu vinnumanna- mergS og koma í veg fyrir at- vinnuleysi.” Einnig var samþykt sú tillaga, aS öllum mótmælendum herskyld- unnar trúar sinnar vegna væri slept úr varShaldi gegn dreng- skaparorSi sínu, svo þeim gæfist kostur á aS aSstoSa viS uppsker- una. Sú tillaga var og samþykt, aS komiS væri á skyldunámi barna unz þau ná 1 8 ára aldri, og aS þau gangi í kvöldskóla aS 20 ára aldri. Tillaga þessi mætti töluverSri mót- spyrnu á fundinum og fanst sum- um, aS þetta vera aS leggja all- þunga byrSi á herSar fátækra for- eldra. ASrar tillögur voru einnig samþyktar, er allar miSuSu aS eflingu verkamanna sambandsins í Canada. Nýbirtar skýrslur skrásetningar- er sagt aS orsakist af hinni miklu óánægju Spánverja í seinni tíS gegn kafbátahernaSinum þýzka. TaliS er líklegt, aS stjórn Þýzka- landsm uni nú hóta öllu hörSu og aS þetta leiSi ef til vill til þess, aS sambandi á milli þessara landa verSi slitiS. stjórnarráSsins, er hafði æðstu umsjón meS skrásetningunni hér í Canada 22. júní síðast liSinn, sýna, aS þenna dag voru skrásettir 5,044,034 fbúar landsins, karlar og konur. ViS þetta hafa svo bæzt fjöldamargir síSan, er hafa veriS skrásettir á pósthúsum sam- kvæmt ákvæSum skrásetningar- laganna. ------o------ BANDARÍKIN. Sprenging mikil átti sér staS þann 28. f. m. í kolanámum ná- lægt bænum Tacoma í Washing- ton ríki. Tólf verkamenn fórust og fjórir meiddust. Um 180 verkamenn voru viS vinnu í nám- unni þegar þetta kom fyrir. Fellibylur gerSi nýlega mikiS tjón í bænum Tyler, Minn., og suSaustanvert í Minnesota ríki.' Um 20 manns biSu bana í Tyler, 100 manns meiddust meira og minna. Fellibylur þessi fór um aSalhluta bæjarins og feykti um koll mörgum húsum, stærri og smærri. Wilson forseti hefir sent út yfir- lýsingu þess efnis, aS lágmark hveitiverSs í Bandaríkjunum, fyrir uppskeruna 1919 verSi $2.20 bus. Nefnd verSur kosin af stjórninni til þess aS athuga kringumstæSur allar næsta vor og komast eftir hvort verShækkun allra nauS- synja bænda og kauphækkun verkamanna réttlæti aS hveiti- verSiS sé fært hærra en nú hefir veriS ákveSiS. Herbert Hoover yfir vistastjóri Bandaríkjanna, er fyrir skömmu síSan heim kominn úr Evrópuför sinni. SagSi hann aS bandaþjóS- irnar myndu eiga viS minni örðug- leika aS etja þetta ár hvaS vista- stjórn alla snertir í löndum þeirra, en átt hefSi sér staS á næstliSnum árum. Bandaríkja herinn kvaS hann vel út búinn aS bæSi vopn- um og vistum og þyrfti því enginn heima fyrir aS vera kvíSandi hvaS þetta snerti. -----—o------- Lögregluþjóna verkfall í London. Lögregluþjónar gerSu nýlega verkfall í Lundúnaborg á Eng- landi. KröfSust þeir launahækk- unar og ýmsra hlunninda, er þeir áSur hafa orSiS aS fara varhluta af. Ekki tóku allir lögregluþjónar borgarinnar þátt í verkfalli þessu til aS byrja meS, en þegar frá leiS jókst tala þeirra óSum, sem starfi hættu, og tók útlitiS aS verSa hiS ískyggilegasta. Stórir hópar af þjófum léku nú lausum hala á hverri nóttu og rændu og rupluSu. — AS lokum kom Lloyd George til sögunnar og beitti á- •hrifum til þess aS kröfum lögreglu þjónanna væri öllum fullnægt, og er hann bafSi komiS þessu til leiS- ar var verkfallnu lokiS. o- (Etir Vfsi 'frá 1,—20. ág.) 1 morgun (1. óg.) var 15.6 stiga hiti hér í hœmum, 18 st. á LsafirSi, 16 ó Akureyri, 17.5 á Grímsstöðum, 9.9 á Seyðisfirði, 11.3 ií Vestman neyjum.— Um Ihádegi í gær komst hitinn upp f 23 st. í forsælu hér í bænum. 16,000 tunnur af síld voru komnar á land ó Vestfjörðum í gærmorgun og eru sumir bátarnir í ]>ann veginn að hætta veiðum, vegna þess að ó- víst er um verð á meiri afla, on þeir þegar hafa fengið. Nyrðra er minna kotmið á land af sfld, að því er sagt er, en ekki verður með vissu sagt, hve mikið. Blaðið Vestri segir fró því, að norskt selveiðaskip hafi nýlega fundist mannlaust á reiki skamt undan Ströndum. Hafði ;skip þetta mtkla veiði innan borðs og virtist sem skipshöfnin hefði nýloga yfirgef- ið það því að allmikið var af ný- flegnum sel á þillarinu. En annars með öllu ókunnugt um, hvar eða af h/vaða ástæöum skipshöfnin hefir yfirgofið skipið. Skipið var dregið inn til Aðalvfkur. Vélbáturinn Leó rakst á grunn við Horn á laugardagsmorguninn. Hann var í flutningsferð norður um land með salt o. fl., en hrepti svarta- þoku á leiðinni fyrir Horn. Bátur- inn brotnaði eitthvað, en vörurnar nóöust þó lítið skemdar úr honum, nema saltið. Motorbátur var feng- inn á ísafirði til að draga Leó til fsafjarðar eöa Siglufjarðar. Þorst. Kjarval hefir verið á lunda- veiöum í Andrésarey í mánaðartíma og veiddi þar 11. þús. lunda frá 5. júlí til 3. ágúst. ísafjarðar blaðið “Njörður” hefir risið gegn samibandslaga frumvarp- inu, en sagt er að blaðið fari í þvf sinna eigin ferða og að Magnús Torfason, sem talinn er þó aðal- styrktarmaður þess, vilji ekki gera þess orð að sínum. Ólafur Einarsson frá Bitru í FljótShlíð andaðist á Vffilsstaöa- hæli í fyrradag (4.). Líkið var flutt austur og jaröað þar. Af túnbletti einum hér f bænum, sem f venjulegu órferði fást af 40 hestburðir af töðu í fyrsta slætti, fengust nú í sumar að eins 13 hest- burðir. Síldarveiðarnar ganga að sögn mjög tregt enn þá nyrðra, frá Siglu- firði og Eyjafirði. Einkum hafa botnvörpungarnir orðið illa úti og hafa þeir fengið minni afla en vél- bátarnir. Nokkrir bátar frá Siglu- firði ihafa aflaö sæmilega. Menn búast við breytingu á tíðar- farinu nú um tunglkomuna (7. ág.), rigningum og þurkatíð. í morgun var aftur orðið með kaldasta móti; mestur hiti á landinu hér 1 hænum, 11 st., 9.5 á ísafirði, 11 á Akureyri, 6.5 á Grímsstöðum, 7.2 ó Seyðisfirði og 8.7 í Vestmannaeyjum. Samsæti á að halda Árna Eggerts- syni, umboðsmanni stjórnarinnar í i Ameríku á þriðjudaginn. En Arni mun halda aftur vestur um haf með Gullfossi næst. Erá Sauðárkróki var það nýlega sagt, að þar hefði í surnar fengist einir 6 ihestburðir af töðu af túni •sem í venjulegu árferði fást 60 hest- burðir af, og 10 hestburðir af öðru túni, sem venjulega fást 120 hestb.. af. Undanfarna þrjá daga hofir engin síld veiðst, hvorki vestra né nyrðra. Hefir verið uorðanveður, svo að ekki hefir verið hægt að stunda veiðar. — Mestur síldamfli á bát á íafirði er nú orðinn um 1500 tunnur og er það véllbáturinn “fsleifur” sem er ihæstur. Margir bátar hafa aflað þetta um 1,000 tunnur. — Piskafli er góður þar vestra; stunda sumir vél- bátarnir handfæraveiðar og afla vel. Svo virðist, sem eldsneytisskortur muni ekki verða hér mikill næsta vetur. Mór hefir verið tekinn upp miklu meiri en í fyrra og hrís rifið, og imá nú heita að gengið sé eftir mönnum að birgja sig upp til vetrar- ins af báðum þessum eldsneytum, en undirtektirnar eru daufar. Eiskiskipin afla einlægt ágætlega. Tvö Hafnarifjarðarskipin ru nýkom- inn, Acorn með 30 þús. og Surprise með uim 23 þús. Af Reykjavíikur- skipum eru þessi nýkomin: Sigríður með 33 þús., Sæborg með 25 þús., Saugull með 24 þús. og Sigurfari með 18 þús. Björgunarbátsfélag hefir verið stofnað 1 Vestmannaeyjum. Hafði sýslumaður eyjanna forgöngu þess máls og hafa þegar verið lagðar fraim 30 þús. króna til bátsins þar í eyjum, en 40 þús. kr. leggur lands- sjóður til. Lík séra Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili verður flutt norður á Ak- ureyri með Villemose og jarðað þar, en sorgarathöfn verður haldin hér í dóinkirkjunni í dag (9. ág.) og kistan borin þaðan út í skipið. Loftskeytastöð á að reisa í Flatey á Breiðafirði og er verið að höggva til mastur stöðvarinnar hérna nið- ur við höfnina. Mastrið verður 150 fet á hæð, í þrennu lagi, en möstur stöðvarinnar á Melunum er um 250 fet. Sænsk króna kostar nú hér í bönk- unum og á pósthúsinu <í ávísun- um) 16 aura, en í Kaupmannahöfn kosta hundrað krónurnar kr. 113.40. Annars hefir öll erlend mynt lækk- að töluvert í verði í Kaupmanna- mannahöfn. 15. óg. — Engin síld veiðist enn; stöðugt gæftaleysi. Botnvörpungur- inn Njörður er 'kominn á leið hing- að suður, og búast má við að fleiri skip erði lótin hætta. Kuldaveður mó heita nú um alt land. í morgun var 1.2 st. hiti á Grímsstöðum, 5.5 á Akureyri, 3 ó ísafirði, 6.7 hér í bænum og í Vest- mannaeyjum og 4.9 ó Seyðisfirði. í gær hafði snjóað niður undir sjó í Eyjafirði. Nýtt blað er Erasmus Gíslason far- Inn að gefa út hér í bænum. Það heitir Kóri og ó að því er Lögrétta segir, aðalega að fjalla um mólaferli Erasmusar og rangindi þau, er hann hafi orðið fyrir af yfirvaldanna hálfu. Ásta Helgadóttir, kona Helga Arnasonar bónda í Vogi á Mýrum, er nýiótin. Hún var systir Kjartans Gunnlauigsonar kaupmanns hér í bænum. Ekki vita menn með vissu hvert dauðameiin hennar var, en Uklegast talið, að það hafi verið lungnabólga, er að lokum varð henni að bana. Síðari ihluta dagsins í gær var ekkert sfmasamband við Seyðisfjörð og við svobúið sat enn í morgun (16.) kl. 10, en eftir það tókst að nota ytri símalínurnar (meðfram strand- lengjunni). — Það veldur símabilun- inmi að ísing hefir lagt svo mikla á símaþræðina á heiðunum milli Grímisstaða og Vopnafjarðar, að þræðirnir voru orðnir eins gildir og símastaurarnir, að sögn, og lvafa þvf slitnað undan þunganum. Veðrið er nú aftur að skána og er hlýrra 1 dag (17.) en ígær um alt land og logn var fyrir norðan í morgun. Er þá ekki vonlaust um, að rætist úr síldveiðunum. Telja má vfst, að skipin hafi farið út f morgun. Mynd þessi er af sonum Mr. og Mrs. M. Magnússon, er heima eiga aS 650 Home str., hér í bænum, og hafa þeir báSir veriS í Canada hernum í rúm þrjú ár. I nóvember mánuSi síSastl. haust var Jóhann, sá yngri, sæmdur silfur- medalíu fyrir hreystilega framgöngu á vígvellinum og baS hann þá aS medalía þessi væri send móSur hans. Þann 27. síSastl. mán. var henni afhent þessi mcdalía af land- stjóra Canada, hertoganum af Devonshire, er þá var hér staddur. SkeSi þetta í stjórnarhöllinn hér aS viSstöddu fjölmenni. 9. öSrum mönnum var veitt sama medalía viS þetta tækifæri, sem allir voru liSsforingjar ---- Jóhann var sá eini óbreytti hermaSur, er slíkt heiSursmerki nú hlaut. — Þeir bræSur báSir innrituSust í 43. herdeildina og er Jóhann í henni enn þá, en Einar hefir veriS færSur í First Canadian Machine Gun deildina. •------ ------------------------------------------------------ i Almennár frjettir. CANADA.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.