Heimskringla - 05.09.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.09.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. SEPT. 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA A. Tidemand. Úr turni bygging- arinnar er unaSslegt útsýni yfir Kristjaníu, og þó það sé allþreyt- andi aS klifra upp stigann upp á útsýnispallinn, borgar fyrirhöfnin sig ágætlega. Á Bygð-eynni er konungs búgarður “einn af átján . Eg hefi í þessum línum mínum, í svo stuttu máli sem eg hefi átt kost á, nefnt þá aSalstacSi, sem ferSamönnum ber aS heimsæíkja og sem eru heimsóttir af öllum, sem eru aS ferSast sér til skemt- unar. Annars vil eg ráSleggja þeim Islendingum, sem til Noregs kunna aS koma, aS snúa sér strax til “Bennyt Reiseburau", sem gef- ur öllum ferSamönnum nákvæmar upplýsingar, svo þeir á þann hátt geta sparaS tíma og komist hjá óþarfa snúningum meS því aS búa sér til ákveSna áætlun fyrir fram, hvernig þeir eigi aS haga ferSum sínum. Þó er enn einn staSur, er eg vildi benda á sem einka skemti- legan, og þaS er Holmenkollen, sem er á hæSunum fyrir norSvest- an bæinn. ÞaSan. er ógleyman- lega fagurt útsýni yfir borgina og fjörSinn og nágrenniS. Þar í nánd er hár útsýnis turn, góS veitinga- hús o. fl. því líkt. Og svo, landi sæll, sem lest lín- ur þessar, — þegar hildarleikur sá, er nú herjar Evrópu, er til enda leikinn, trySi eg því, aS hugur þinn þarfnaSist hressingar á eftir öllu því, sem hefir bælt hann og veriS honum óheilnæmt, sakir moldveSurs þess sem stríS hafa á- valt för meS sér — jafnvel á þá, sem heima sitja og eru ekki beinir þátttakendur. — Þá vil eg ráS- leggja þér, hafir þú efni á því, aS taka þér ferS á hendur og haga ferSum þínum eftir þeirri áætlun, er hér fer á eftir. Eg geri ráS fyr- ir—því þaS er heppilegast-—aS leggja af staS snemma í maímán- uSi, og hvort sem þú ert í Can- ada eSa Bandaríkjunum, ættir þú fyrst aS fara til New York. ÞaS- an meS norsku amerísku línunni til Bergen. Frá Bergen meS strand ferSabáti inn í HarSangur, aS EiSi, sem er innarlega í firSinum; frá EiSi meS bíl til Vossevangen; frá Voss meS Bergensbrautinni til Kristjaníu; frá Kristjaníu, annaS hvort sjóleiSis eSa meS sænsku brautinni til Kaupmannahafnar, og þaSan “falla ár allar til DýrafjarS- ar” heim til Islands. Þú munt sannfærast um þaS, aS ferSin heim er ekki þeim mun dýrari, sem hún er þér skemtilegri. (Meira.) -------o------ Orustur í Mexico. I bænum Nogales í Arizona sló nýlega í orustu á milli Bandaríkja og Mexico hermanna. OrsakaSist þetta af tilraunum eins Mexico tollþjóns aS koma samlanda sín- um laumulega yfir landamærin inn í Bandaríkin, sem Bandaríkja- verSirnir fengu vitneskju um og vildu aftra. Hófu Mexicomenn þá tafarlaust atrennu gegn Banda- ríkjamönnum í bæ þeásum, en eft- ir aS um 100 menn voru fallnir þeirra megin og um 200 særSir, neyddust þeir til aS láta undan Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. ForJSast Meltingarleysi, SýrJSan Maga BrjóstsviSa, Vindþembu, o.s.frv. Meltingarleysi og nálegra allir mara- kvillar, segja læknarnlr, eru orsakatllr 1 niu af hverjum tiu tilfellum af of- mikilli framleitSslu af hydrochlorlc sýru í maganum. Langvarandl "súr I maganum’’ er votSalega hættulegur og sjúklingurlnn ætti ati gjöra eltt af tvennu. Annati hvort foríast aB neyta nema sérstakrar fæöu og aldrei ati bragtSa þann mat, er ertir magann og orsak- ar sýruna, — etSa atS bortSa þann mat. er lystin krefst, og fortSast lllar af- leitSingar mets þvi atS taka inn ogn af Bisurated Magnesla á eftir máltítSum. ÞatS er vafalaust ekkert magalyf til, sem er á vitS Blsurated Magnesia gegn sýrunni (antiacld), og þati er mikitS brúkab i þeim tilgangi. ÞatS hefir ekki bein áhrif á verkun mag- ans og er ekki til þess atS flýta fyrir meltingunni. Ein teskeltS af dufti etSa tvær fimm-gr. plötur teknar i litlu vatni á eftií máltitSum. eytSlr sýrunni og ver aukningu hennar. Þetta eytSir orsökinni AtS meltlng- aróreglu, og alt hefir feinn etSlilega og tilkenningarlausa gang án frekari notkunar magalyfja. Kauptu fáeinar únzur af Blsurated Magnesia hjá áreltSanlegum lyfsala— biddu um duft etSa plötur. ÞatS er aldrei selt sem lyf etSa mjólkurkend blanda, og er ekkl laxerandi. ReynitS Íietta 4 eftir næstu máltíti og fullviss- st um ágæti þess. Fréttabréf. 294 Carlton Ave., Brooklyn, N. Y., 20. ág. 1918. Herra ritst. Hkr. Þú mæltist til þess, a<S eg sendi þér línu og léti þig vita, hvort mér hepnaSist aS komast til Fra'kk- lands. Eg var búinn aS fá leyfi brezka konsúlsins hér í New York, og sér- stakt leyfi frá Canada til þess aS fara meS “Y.MC.A." til Frakk- lands. Seint í júní var gefin út ný reglugjörS (for the Y.M.C.A. Na- tional War Work Council) — b) “a Canadian whose naturalization as an American is completed may be used. If not naturalized, and under forty one years of age, the upper age limit for Canadian mil- itary service, a man may not be considered”. Þessi lagagrein í reglugjörS félagsins gjörSi því ó- mögulegt aS senda mig til Frakk- lands. Eg sagSi þér ástæSuna fyrir því aS eg ekki gat fariS meS Canadi- an Y.M.C.A. — ‘*11~> , Eg hefi heyrt svo margar sögur af hrySjuverkum ÞjóSverja, síSan eg kom hingaS til New York, sagSar af sjónarvottum, aS eg gleymi þessum gamla vísuparti, er eg hugsa um þau: “Sumir menn þótt særi mig, samt eg engan hata.” Og þegar eg hugsa um þá íslenzku ÞjóSverja- eSa keisara-vini, gerir engan mismun hvort þaS er bæj- arfógeti á Akureyri, stjórnleysingi (anarchist) eSa rogginn kaup- maSur í Reykjavík, eSa kærleiks- ríkur friSarboSi í Winnipeg. Þeir eru allir jafn þarfir og þjóShollir. Fjarri fer því, aS hugsandi menn hér geri sér von um aS stríS- iS sé á enda. "Ekkert er jafn- skaSlegt fyrir oss og bandaþjóSir vorar, sem sú hugmynd aS stríSiS sé á enda,” segir Senator New í Washington. “Vér erum rétt aS byrja bardagann. AS eins fáein- ar vikur sem vér höfum haft nægi- legan liSsafla á vígvellinum til þess aS geta veitt verulega hjálp. ÞaS var í síSustu viku aS fyrsta hersveit (field army) var á víg- vellinum.” "Fyrst gerSum vér áætlun um þaS, aS 1,000,000 manna mundi vera nægileg hjálp bandaþjóSum vorum, til þess aS vinna sigur. ÞaS var áSur en rússneski herinn féll úr sögunni. SíSar héldum vér þaS myndi þurfa 3,000,000. Nú gerum vér oss ekki von um aS vinna fullan sigur meS minna en 5,000,000 hermönnum. Vér sjá- um alls ekki fljótunninn sigur fyrir dyrum. Þeir sem hafa þá skoSun, aS þýzka hervaldiS sé brotiS “á bak aftur”, ættu aS lesa hernaSarsögu liSinna alda. Þar getur maSur séS hversu oft þreyttar og lamaSar hersveitir hafa sigraS, af því mót- stöSuherinn ekki hafSi nægilegan þrótt, eg trúSi því aS sigur væri unninn. ÞaS er margt sem mælir meS því sem Erich Brandies held- ur fram í ritgjörS þeirri er bírtist í Héimskringlu, “Dementia Ger- manica”. Þýzka þjóSin er dá- leidd af ofmetnaSi, mikill meiri hluti. Þeir hafa unniS sigur á or- ustuvellinum, og stjórnmálamenn þeirra unniS algeran sigur á Rúss- landi, um stundar sakir. Hvers vegna ætti þá þýzka þjóSin aS leggja niSur vopnin nú? ÞaS væri óhugsandi fyrir "ofurmenniS” þýzka og algerlega í mótsögn viS stefnu þeirra. Þeir hafa enn öfl- ugan her. Einkennilegt er þaS, aS menn eru ekki enn búnir aS átta sig á því, hverjir áttu upptökin aS ó- friSi þessum. Þorleifur H. Bjarnason segir í Skírni, 1. og 2. hefti 1918, bls. 152: “Leikur nokkur efi á, hvorir áttu upptökin. Þó er svo aS sjá, sem Rússakeisara hafi veriS á- hugamál aS friSur héldist, en hafi veriS beittur brögSum af hermála- ráSherra sínum og öSrum ófriSar- sinnum”. SíSar í sömu ritgerS: “Hafa sumir viljaS fullyrSa, aS þeim (ófriSarsinnum Rússlands?) hefSi aldrei tekist þaS, ef Rasput- in hefSi þá veriS á uppréttum fót- um. — Svo mörg eru þessi orS. Svo Rasputin þefSi ef til vill getaS afstýrt þessum Brávallar bardaga —mikiS aS Þ. H. B. las ekki fá- ein blessunarorS um Ford. Flestum er þaS kunnugt nú, aS þýzka stjórnin hafSi veriS aS her- væSast og undirbúa — ekki ein- ungis hermennina, heldur lfka bændur, kaupmenn og verksmiSju eigendur og iSnaðjirmenn, um þvert og endilangt þýzka ríkiS um margra ára skeiS. Fundur sá, sem haldinn var í Potsdam höllinni 1896 verSur ef til vill eins sögufrægur og Athenu- dómaranna, sem dæmdu Socrates til lífláts; eSa samsærismannanna, sem brendu Savonarola í Florence. Þau samsæri voru gegn einstökum mönnum og skoSunum þeirra. 1 Potsdam höllinni 1896 var brugg- aS samsæri, sem orSiS hefir land- plága allra þjóSa þessarar jarSar. Þar voru leynifélög stofnuS í öll- um borgum og þorpum um alt Þýzkaland; öll þessi félög voru stofnuS í einum og sama tilgangi. Fundir voru haldnir vikulega og skýrslur gefnar — flestar Secret and Confidential”. Þar var sýnt fram á hvaS miklar tekjur þýzka stjórnin gæti haft af vissum nám- um, löndum og landshlutum í Ev- rópu og víSar. AlþýSumönnum var talin trú um þaS, aS þegar þýzka þjóSin hefSi sigraS og tekiS þaS sæti, sem henni bæri sem önd- vegisþjóS jarSarinnar, þá yrSu hinir fátækustu landeigendur, sem byggju í skrauthýsum, hefSu allir “bíla” og franska og rússneska þjóna. Þýzka “ofurmenniS” (superman) aSalboriS, en aSrir þjóSflokkar auSvirSileg svín, skapaSir til aS þjóna.” Þýzkir njósnarar unnu svo vel hlutverk sín, í Evrópu og Ame- ríku; hvar sem þeir fóru, voru þeir öllum slægvitrari. Eftir nærri tutt- ugu ára uppihaldslausa starfsemi á Þýzkalandi, var sú trú orSin mjög sterk, aS þaS mundi takast aS skattskylda allar aSrar þjóSir. Framkoma þýzku stjórnarinnar í Belgíu, Póllandi og Rússlandi og víSar, sannar bezt hvort þessi stefna og kenningarmáti var viS- haft, og aS hér er alls ekki um neinn skáldadraum aS ræSa. Njósnarvefurinn var ofinn í í kring um stjórnmálamenn Ev- rópu og Ameríku, lýSveldisforseta engu síSur en aSra; sbr. starfsemi sendiherra Bernstorff í Bandaríkj- unum og Mexico og baráttu viS þýzka njósnara í blaSinu "The Worlds Work”. Jafnvel stjórn- endur þeirra þjóSa, sem nú eru í bandalaginu þýzka, þeim var teflt sem peSum á þessu ægilega skák- borSi, sem sjá má af trásögn Mr. Henry Mofgenthou, áSur sendi- herra Bandaríkjanna á Tyrklandi. ASalsteinn Kristjánsson. -------o------ Látinn. Jóhann Pétur Árnason, bóndi að Bspihóli í Gipili-sveit í Nýja Islandi, hinn 13. dag ágústinánaðar 1918. Jóhann sálugi var fæddur f ViJl- ingadal f Eyjafirði árið 1850 hinn 29. nóvermber. Giftist !hann )>ar núliif- andi ekkju sinni, Dórótheu Sofíu Abrahamsdóttur. úr Eyjafirði fluttu þau til Nýja Islands árið 1883 og tóku land hér fyrir sunnan Gimli- bæ ag nefndu bústaðinn Espihól, eftir hinu forna stórbýli Espihóli f Eyjafirði. Þar voru )»au alla tíð síð- an og var ibústaður þeirra aiiþektur um alt Nýja\lsland. 4 börn áttu þau hjónin, og dó eitt þeirra á unga aldri, en tveir synir lifðu og ein dóttir og eru þau: Vilhjálmur, kvæntur og búsettur á Gimli; Guð- jón, kvæntuf og búandi á Espihóli, og Friðrika, Gift Mr. Kelly, og búa þau á Grund jira mílu vestur af Espihóli. Eitt fósturbarn tóku þau hjónin á unga aldri, Símon Hjalta Sólmundarson, og er hann nústálp- aður og var hann þeim svo kær, sem væri hann þeirra eigið barn. Jóhann sálugi var dökkur á hár og skegg á unga aldri, en var nú hærður orðinn á hinum efri árum. Hann var meðalmaður góður að vexti, riðvaxinn og karlmannlegur, hvatlegur í spori og snyrtimannleg- ur, en stillingarmaður í látbragði og allri framkomu; æfinlega var hann hýrlegur á svip og hinn viðfeldnasti í ræðum öllum og viðmóti. Heimili þeirra hjóna var hið skemtilegasta og voru þau stök að gestrisni og höfðingsskap, og 'hvenær sem menn komu þangað, var viðmótið hið sama; andlitin voru brosandi og gestur og igangandi velkominn. Jó- hann var maður vol skynsamur en hafði sig ekki frammi nema eftir væri leitað. Við urðum undir eins kunningjar, þegar eg kom frá ls- landi 'hingað, og ihélzt sá vinskapur einlægt til hinnar síðustu stundar hans. Hann var maður staðfastur, ekki verulega fljóttekinn, en þar sem hann tók manni, þá stóð hann fastur sem ibjargið fram í hið ítr- asta. Hann var því vinfastur mað- ur og tryggur og í öllu drengur hinn ibezti. Hann var þvf mikilsvirtur af öll- um, sem þektu liann. Hann váx dugnaðarmaður og búhöldur góð- ur, þó að ekki safnaði hann auð miklum. Félagsmaður var hann góð- ur og lét aldrei sinn hlut eftir liggja til framk\7æmda eður hjálpar við aðra, sem illa gekk. Hann var gott sýnishorn af manni, sem er að leggja grundvöilinn til velferðar konjandi kynslóða, sýnishorn af martni sem berst í gegn um torfær- ur og ósegjanlega örðugleika, og sleppir aldrei augum af markinu, er hann ætlar að ná, en gjörir lítið úr öllu því, sem erfitt er. Hann var þvf prýði sveitar sinnar og hefði verið prýði hverju manníélagi, sem hann hefði verið í. 17. júní; fór sú hátíð vel fram. Tóm- as Sigurðsson stýrði samkomunni og ifórst það vel. Fluttu þessir ræður; 'séra Pétur Hjátaisson, Steph- an G. Stephansson og ias hann upp kvæði það, sem prentað er í þjóð- hátíðar kvæðum Winnipegbúa. Á ensku töluðu Daniel BoTkeberg og Mr. Lamb, úr stjórnarráði Alberta- fylkis, flutti hann langa ræðu, þá beztu er flutt var þann dag. Og Lamb er alíslenzkt nafn, svo hét Fyrir Sjúkleik Kvenna Dr. Martel’s Female Pllla hafa ver- IV gefnar af læknum og seldar hjá flestum lyfsölum i fjóráung aldar. Takl« engar eftlrlíklngar. um sama leyti, séra Rögnvald Pét- ursson og konu lians á skemtiferð- inni til Banff og fleiri staða; tóku þau þenna krók á sig frá Innisfail að heilsa upp á Markervillebúa. Vinir hans mega því sakna hans látins og þó einkum konan og börn- in. Hún, sem b’arðist með honum í gegn um allar þrautirnar og erfið- leikana og hjálpaði honum til að sigra; hún, sem ilifði með honum í hinni ástiríkustu sambúð; hún, sem bezt þekti imanmkosti hans og naut allrar sinnar gleði og farsældar með honum, og eins börnin, sem og fóst- ursonurinn, sem nú finna svo sár- lega rúmið, sem hann lætur eftir sig. En þau mega öll þakka guði fyrir hann og að þau fengu að njóta hans svo lengi, fyrir alla hans framkomu, alúð og hreinskilni. En þau geta huggað sig við það, að hann er að- eins farinn frá þeim um stnnd, far- inn á undan, þangað sem þau öll koma á eftir. Beri þau öll minn- ingu hans í huga sér. Hann brást þeim aldrei meðan 'hann vatð þeim samferða og nú bíður hann þeirra, að taka á móti þeim, þegar þau koma. Farðu val, vinur minn, og hafðu þökk fyrir alla viðkynninguna, sem eg hafði af þér. Við 'hittumst aftur. Winnipeg, 24. ágúst 1918. M. J. Skaptasón. ------o------ t----------------------------- " "" ' ""S BSÉF ÚR BYGÐUM ÍSLENDINGA. Innisfail, 24. ág. 1918. Herra ritstjóri Hkr. Héðan úr sveit er fátt uin mark- verðar fréttir. Allir önnum kafnir við heyvinnuna, er gengur seint vegna óþurka, sem igengið hafa síð- an með ágúst byrjun; en nú eru akr- ar mikið* að ná sér, eru að verða bleiikir á litinn en hvergi fullþrosk- aðir, svo kornskurður enn ekki byrj- aður hér um slóðir. Sólbrend jörð hefir grænkað, svo hagar eru ágætir fyrir allar skepnur; slægjur eru rírar og seinteknar; ; þess vegna fóru ndkkrir enskir gripaeigendur héðan norðaustur fyrir Edmonton, leigðu þar heylönd af stjórninni á 50 cen-t 160 ekrurnar og 10 oent á hvert tonn af heyi sem upp verður sett. Láta þeir vel af heylöndunum og álíta landið þar afbragðs gott til gripa- ræktar. Nágranni minn, Cox að nafni, leigði þar 4 lönd, og býst eg helzt við að hann fari þangað aifar- inn; einn smá gripabóndi var bú- settur í þvf “towmship”; landi víð- ast öldumyndað, með skógarbusk- um og “peevine” grasi 3-4 feta háu, en mýrarsund eru á miili með lækj- um og tjörnum; áleit hann þar góð slæjulönd og ibotn góðan í mýrar- sundunum. Hældi ihann búnaðar- deildinni og umboðsmönnum henn- ar fyrir lipurð og dugnað að flytja menn út um óbygðirnar. Heilsufar er upp og ofan, eins og gengur; nokkrir haft botnlanga- bóigu, þar á meðal Júlíus Bardal og barn Björns Torlákssonar, sem eru á góðum bataegi. Lambi, er var sonur Þorbjarnar, ef eg man rétt, og Melkorku dóttur Mýrikjartans Ira-konungs. Pétur Gíslason var hér á íerð um miðjan júlí; er hann búsettur í Bellingham vestur á Kyrrahafsströnd; lét hann vel af líðan sinni og löndum þar vestra; kom aðallega hingað að selja hestastóð sona sinna, er gengn- ir eru í herinn, og heilsa upp á garnla nágranna; fanst honum mik- il framför hér í bygðinni síðan hann fór héðan, miklar plægingar og vír- girðingar. — 1 svip sá eg þau hjón Verð á nautgripum er hér nú frá 814 til 11 cent'Td. á fæti, og úrval á stöku stað hærra nú í seinni tíð. Viltu gera svo vel að birta þessa utanáskrift til Corp. Thory Johnson, No. 435457. A Bty, No. 1 Company lst Battalion, C.M.G.C., France. Eg fékk bréf frá honu seint í júlí og var hann þá heill á húfi og leið yel. Nú eru iiðin tvö og hálft ár síðan hann fór í skotgrafirnar. Þinn með virðingu, J. Björnsson. Hvernigfæstbezt Samræmi ? Þegar þú lyftir myndunum af veggj- unum í vorhreinsun hússins og finnur óupplitaðan vegginn á bak við þser, hvernig ætlar þú aö gjöra vegginn aU- an jafnlitan? Eina og besta ráöið er aö rífa af hinn upplitaða og óheilnæma veggpappír og mála veggina meö SILKSTONE FLAT WALL LITUM _fagrir, listilegir litir, hentugir á hvaða herbergi sem - • _ SILKSTONE verður ekki fyrir áhrifum gufu eða raka, og vegna þess hvað litirn- ir eru æfinlega jafnir, má gjöra bletti, sem að á kunna að koma, jafna öllum veggj- unum. Hinir tuttugu og fimm litir gefa nægilegt úrval til að skreyta hús þitt. Silkstone er nútímans veggja farvi. — Þegar þú ert til aö brúka hann, þá findu kaupmanninn upp á liti og bend- ingar. ÍG. F. Stephens & Co., Ltd. Paint and Varnish Makrrs Winnipcj? Canada «03 Stöður fyrír Stúlkur og Drengi Þaö er nú mikU vöntun á skrifstofufólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er í herinn hafa fariö. ÚtekrifaÖir stúdentar af Success Business Collega ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur i atööur fleiri útskrifaða Hraöritara, Bókhald- ara og Verslunarfræöi-kennara heldur en allir aörir verslunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, vár eigum og brúk- um 160 ritválar og höfum hinar stærstu og best útbúnu skólastofur hár. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant" á meöal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öörum skólum meö tölu útskrifaðra nemenda og medaliu vinnenda. Skólinn útvegar stööur. — Stundiö nám i Winnipeg, þar sem nóg er af stööum og fæöi ódýrara. Skrifiö eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664-1665. The Success Business Gollege, WINNIPEG LIMITED MANITOBA Skemtanir eru fáar sfðan um ís- lendingadaginn, sem haldinn var Hafið þér pantað nýju söguna “Viltur yegar” The Viking Press, Ltd. P. O. Box 3171 Winnipeg. 9 HEIMSKRINGLA er k«W inn gestnr ídenzkxBn ber- mönnnra. — Vér tesdmaa hana til vina yðar hvar mm «r í Evrópn, á hverri vStn, fyrir alWas 75c í 6 mánu^i eÖa $1.59 í 12 mánnði. 1 THE VIKING PRESS, Ltd. Box 3171 Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vígvelinum Seadið heáa Heiraskmglu; þal hjáJpar d að fera lífið iéttara KOSTAR AB QNS 75 GE39TS 1 6 MANUBI m eða $1.59 1 12 MANUBI. Þeir, sem viUu fleðja vmi sína eSa vandamenn í skot- gröfunura á FrakklaaoK. eða í herbúíkxnum á Englandi, með því að oeada heán Horaskríagiu í hverri viku, eettu aS nota sér þetta ln»«*ab«t, aera aS eias stendur um stutt- «n tíma. Hd því aiá eiran fjórða af vanalefu verSi bhxðsins, vifl HwraiVriiif 11 bjálpa txl að bera kostaaðinn. Sendið «n nöfnin «f slrilffifana, og skrifið vancflega utanáskrift hess, moí btaðiA á aí fá. & The Viklng Press, Limited. P.O. Box 3171. 729 Sherbroeke SL, Wmnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.