Heimskringla - 05.09.1918, Page 6

Heimskringla - 05.09.1918, Page 6
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. SEPT. 1918 Æfintýrí Jeffs Clayton e8t RAUÐA DREKAMERKIÐ —0— GÍSLI P. MAGNÚSSON þýddi “Já, þarna inni, en tvær eSa þrjár tylftir af sams- konar djöflum í næstu herbergjum. Líklegast er, aS þú hefSir aldrei komist lifandi út úr þessu greni, ef þú hefSir veriS nógu mikiS flón til þess aS þjóna lund þinni í þetta sinn. ViS höfum hér stóran og ó- svífinn þorpara hóp viS aS etja, eftir því aS dæma, sem þú hefir nú frá sagt. En, eftir á aS hyggja, þessi náungi var alls ekki Matsui, eins og hann þóttist vera.” “Ekki Matsui?” “Nei, alls ekki.” “HvaS áttu viS?” Jeff skýrSi nú fyrir Snoopy hvaS hann hefSi ver- iS aS hafast aS, síSan hann fór aS elta Japansmann- inn, viStal sitt viS ríkisritarann og umboSsmann japönsku stjósnarinnar í Washington. “Þetta er sannarlega undravert. HvaSa hug- mynd hefir þú um alt þetta? Þú segist hafa skapaS þér hugmynd út af því sem eg hefi sagt.’ "AnnaS hvort er þessi náungi ekki JapansmaS- ur, eSa—” “Ekki JapansmaSur? Jú, þaS er hann áreiSan- lega.” "Nei, þvert á móti álít eg, aS hann sé réttur og sléttur Kínverji í nokkurs konar dulargerfi, eSa þá aS hann er í félagi og þjónustu þeirra Kínverja, sem eru aS vinna þessi níSingsverk hér í landi. Hann er sá lang slungnasti AusturlandamaSur, sem eg hefi nokkru sinni kynst. Mér þykir vænt um aS hafa ver- iS svo heppinn aS fá aS sjá hann, þvi nu veit eg hvar draga má línuna í þessu máli. Hvar lezt þú græna guSinn, sem eg sagSi þér aS láta í skrifborSs- skúffuna, Snoopy?” “Eg lét hann auSvitaS í skúffuna.” “Já, eg hélt aS þú hefSir gert þaS.” “Já, auSvitaS. En hví spyrSu aS þessu?” “Af því hann er þar ekki, Snoopy. Græni guS- inn hefir komist í burtu á leyndardómsfullan hátt.” “Þú ætlast ekki til aS eg trúi þessu?” ”Jú, þetta er sannleikur.” “En hvert og hvernig fór hann? SegSu mér.” “Eg hefi hugmynd um, en óljósa þó, hvert og hvernig.” “Þú heldur þó ekki aS—” “Eg held aS þessi náungi, sem þykist vera Mr. Matsui, hafi náS honum. Því eins og þú manst, þá var hann búinn aS vera hér í herberginu all-lengi einn, áSur en eg kom upp til hans.” “Já, þaS er satt.” “Og eg er meira aS segja sannfærSur um, aS hann kom hingaS í þeim eina tilgangi aS ná guSin- um og hafa hann á burt meS sér. Eg vissi, aS þessi græni guS var sterkt vitni fyrir okkur í þessum mál- um, ef ekki mikiS meir. ÞaS var því yfirsjón mín, aS láta ekki loka hann niSur í hirzlu, þar sem hann væri óhultur. Pong hefir þó vænti eg ekki séS hann?” "Nei, ekki svo eg viti.” “OpnaSi hann dyrnar fyrir Mr. Matsui, þegar hann kom?” * “Nei, eg held aS Harper hafi gert þaS.” “Já, þaS hugsaSi eg aS hefSi veriS.” “Pong var þá aS hjápa til niSri í eldhúsi HvaS ætlar þú aS gera viSvíkjandi þessu?” “HvaS eg ætli aS gera. Eg ætla aS ná guSinum aftur sjálfur. ÞaS er ekki nema sanngjarnt, aS eg gjaldi líku líkt. Þetta sýnir, hvaS náungar þessir eru til meS aS fara langt í því, aS ná aftur þessum Austurlandamunum, og þaS bendir sterklega til á- stæSunnar fyrir þessum morSum, sem framin hafa veriS.” “Á hvern hátt?” “ÞaS, aS geta náS aftur vissum munum, sem Kínverjar hafa tapaS, er á bak viS þaS alt. Um þaS er eg fullviss” “Hefir þú nokkra hugmynd um, hverjir þeir munir eru?” “Nei, þaS er alveg ómögulegt aS gera sér grein fyrir því, fyr en viS höfum komist lengra niSur í málunum. Ef eg gæti fengiS Pong til aS tala, þá er eg sannfærSur um, aS hann gæti gefiS okkur gagn- legar upplýsingar. En hann fæst ekki til þess.” “Hví lætur þú hann ekki gera þaS?” "Jeff hristi höfuSiS. “Hann er alt of góSur þjónn; eg réSi hann ekki í þjónustu mína í því augnamiSi aS hafa not af þeim upplýsingum, sem hann kynni aS geta gefiS mér.” Jeff stóS nú á fætur meS hraSa miklum og tók aS færa sig úr jakkanum; síSan tók hann kassa úr einum hornskáp í herberginu, sem í voru ýmiskonar áhöld, og fór aS mála svarta hringi um augun og sverta hrukkumar á enninu. Hann lét spurningu reka spurningu meSan hann var aS þessu í þeirri von, aS sér auSnaSist aS fá einhverjar frekari upplýsingar frá Snoopy. Eftir aS hann var búinn meS málverkiS, tók hann aS breyta andlitinu í ýmsar myndir,' unz hann virtist koma ofan á þaS, sem ætti viS og honum lík- aSi bezt. Svo brosti hann og leit til Snoopy. “Hvernig lít eg út, kunningi?” “Þú lítur út eins og einn af þessum djöflum, sem eg hefi veriS aS segja þér frá. En hvaS þú getur veriS líkur þeim.” “Þannig vil eg líta út nú um nokkurn tíma; ekki eins og djöfullinn, heldur eins og Mr. Matsui. Nú þarf eg aS skifta um föt; þessi eru helzt til góS fyrir þá kynslóS aS nota, sem eg nú tilbeyri.” Eftir nokkrar mínútur var hann búinn aS skifta um föt og breyttist þá útlit hans svo, aS hann var al- gerlega óþekkjanlegur maSur, og naumast hægt aS taka hann fyrir aS vera annar en Kíni af lægstu stétt. "Heldur þú, Snoopy, aS nokkur muni þekkja mig fyrir aS vera Jefferson Clayton?” "Nei, ekki einu sinni unnustan.” Jeff hlóg. “En hvert ert þú aS fara, Jeff?” "Eg er aS hugsa um aS taka mér ferS á hendur gegn um Kínabæinn.” “Um þetta leyti nætur?” “Já, vissulega. Hví ekki þaS?” “Þér er betra aS vera var um þig, eSa skeS get- ur, aS þú fáir hnífblaS inn á milli rifjanna.” “Fékst þú þaS?” “Nei, en þaS gat hafa komiS fyrir.” "Já þaS er rétt; slíkt gat hent sig.” “Hvert ætlar þú sérstaklega, þar niSur frá, Jeff ?” "Eg veit þaS ekki Eg býst viS aö koma inn til Hah Gat’s áSur en nóttin er úti.” “Þú ættir aS hafa mig meS þér.” “Nei, þeir þekkja þig þar neSra nú orSiS. Hah Gat þekkir mig undir vanalegum kringumstæSum, en hann mun ekki þekkja mig nú.” Jeff hafSi nú sett allan líkamann í þær stelling- ar, sem hann ætlaSi aS færi bezt. Svo fór hann aS skoSa vopn sín, setti handajárn í vasa sinn og sagS- ist svo vera tilbúinn aS leggja af staS. Klukkan var nú orSin nær því tvö um nóttina. Spæjarinn kalIaSi nú bifreiS sína og skipaSi aS aka meS sig ofan aS Chatham plássinu og skyldi svo ökumaSurinn fara heim aftur. Svo kvaddi hann Snoopy og baS hann aS verSa ekki órólegan, þó Jeff Clayton kæmi ekki heim fyrir dögun; lagSi svo af staS í glöSu skapi aS heimsækja þá, sem engum hvítum mómni hafSi fyr dottiS í hug aS sækja heim. Jeff kalIaSi ekki Kínverja og Jap- aníta hvíta menn, eftir aS hann fékk grun um aS þeir væru valdir aS þessum morSum, því sagSi hann, þó þeir hafi hvítt hörund, þá lýsir grimd þeirra svartri sál. Snoopy stóS eftir á stéttinni fyrir aftan húsiS, álveg undrandi yfir hug þessa manns og áræSi, aS hafa kjark ti aS heimsækja þessa djöfla um miSjar nætur, einn síns liSs. "Þetta er meira en eg vildi láta skipa mér aS gera,” sagSi hann viS sjálfan sig um leiS og hann gekk inn í húsiS aftur. XII. KAPITULI. Þar sem draumarnir eru fram Ieiddir. “Þú getur nú snúiS aftur,” sagSi Jeff viS öku- mann sinn, er hann stökk út úr bifreiSinni, þar sem dimt var á strætinu og honum því síSur veitt eftir- tekt. Hann hafSi talaS svo um viS ökumanninn á leiSinni, aS hann skyldi ekki stanza alveg, heldur aS eins hægja á ferSinni meSan hann væri aS komast ofan úr bifrei$inni. MeS þessu vakti hann sem minsta eftirtekt, ef einhverjir kynnu aS vera á ferS um þessar slóSir; en hann sá engan. Þar voru þó tvö augu, er litu ferSir hans; þar í skúmaskoti stóS lögregluþjónn. Jeff kom auga á hann um leiS og hann steig upp á gangtröSina, en skeytti hans nærveru engu. Þegar Jeff gekk þar fram hjá, sem lögregluþjónniní stóS, fan^ hann aS hönd var lögS á öxl honum. “Jæja, hvaS er þaS sem þig vantar?” spurSi Jeff. “Mig vantar aS þú gerir grein fyrir sjálfum þér.” Hinn ímyndaSi Kínverji fór aS skýra lögreglu- þjóninum frá því, aS hann væri ekkert aS gera af sér, og lögreglumaSurinn kastaSi ljósglampa á andlit hans. Rétt í því heyrSist létt fótatak fyrir aftan þá, svo Jeff sagSi ekkert, en er maSurinn, sem var Kíni, var kominn fram hjá þeim, þá hvíslaSi Jeff aS lög- regluþjóninum: “Eg er Jeff Clayton; í öllum bæn- um tefSu ekki för mína; rektu í mig fótinn og ýttu mér áfram gangtröSina og hótaSu aS taka mig fast- an, ef eg sé aS flækjast úti á strætum um miSja nótt. SegSu þaS svo hátt aS þaS heyrist, ef einhverjir skyldu vera hér í kring.” Lögregluþjónninn var nógu skarpur til aS siklja strax þýSingu orSa spæjarans og spurSi því ekki aS neinu frekar. “FarSu, flækingurinn þinn,” grenjaSi svo lög- regluþjónninn og veifaSi barefli sínu yfir höfSinu á Jeff. "Ef þú lætur mig sjá þig hér í kring aftur, þá skal eg sjá þér fyrir húsnæSi. Svona nú, ræfillinn þinn, flýttu þér,” og um leiS rak hann fótinn í sitj- andann á honum, svo hann hröklaSist langt út á gangtröSina. Jeff flýtti sér líka. Hann hljóp, en smá leit til baka, eins og hann ætti von á aS lögregluþjónninn kæmi á eftir sér meS barefliS í háa lofti. í JFlýtin- í um aS komast undan höggum lögreglunnar, rak Jeff! sig á Kínann, er fram hjá hafSi gengiS og sem hafSi hægt á sér til aS heyra hvaS þeim Jeff færi á milli. HvaS svo sem þessi árekstur kann aS hafa veriS óvæntur af Kínanum, þá var hann af ásettu ráSi gerSur af Jeff Clayton. Hann þreif í ofboSi í herSar Kínans og henti honum til baka á lögregluþjóninn. “Slæmur maSur þetta. Þú kann tala ensku?” “Eg tala dálítiS. HvaS vantar þig?” “Eus-s-s-s,” hvíslaSi Jeff fast viS eyra hins. “Þekkir þú Hat Gat?” “Hat Gat?” Kíninn hristi höfuSiS. “Vantar þig aS finna Hat Gat?” “Já, endilega.” “Til hvers vantar þig Hat Gat?” spurSi hann svo tortrygnislega. ’ ’ “Hus-s-s-s. HafSu ekki hátt. Mig vantar aS reykja pípu”, hvíslaSi Jeff. “Ef eg fá ekki aS reykja, þá dey eg bara strax.” , “ÞaS er ekki gott viS gerSar. ÞaS er ómögulegt aS hjálpa þér,” sagSi Kíninn og hristi höfuSiS von- leysislega. “Hvar er Hat Gat? Hann er góSur maSur. Sýndu mér leiS til hans.” “Jæja, þá. Eg skal vísa þér leiSina.” Jeff hafSi unniS sigur. Hann var ákveSinn í því, aS ná inngöngu hjá Hah Gats, en þaS var eng- inn hægSarleikur; jafnvel þó hann kæmist aS hús- inu, þá fann hann, aS nauSsynlegt mundi vera fyrir sig aS hafa kunnugan mann meS sér. Kínverjinn hafSi nú engin fleiri orS þar um, heldur lagSi af staS ofan Doyer götu, en fyrst leit hann vandlega í kring um sig til þess aS fullvissa sig um, aS þar væri enginn lögregluþjónn í grend( til aS sjá til ferSa þeirra. Hann vissi aS þaS aS vera í félagi meS öSrum, mundi frekar vekja eftir- tekt, en ef hann væri einn. ÞaS höfSu veriS óeirSar tímar í Kína-bænum undanfarna mánuSi, og jafnvel gengiS svo langt, aS nokkrir höfSu látiS lífiS í blóSugum bardaga, en lögregan hafSi ekki getaS fundiS út ástæSuna fyrir þeim óeirSum né fest he(ndur sínar í hári þeirra seku, en afleiSingin VfirS sú, aS nú var betra eftirlit haft meS þessu plássi en áSur og fleiri lög- regluþjónar hafSir þar á sveimi, þó þaS hefSi lítinn árangur, því alt gekk þar sinn vana gang sem áSur, aS eins ögn laumulegar fariS aS. ^ AS ná inngöngu í eina hina allra verstu glæpa- holu þessa hluta borgarinnar, þar sem fleiri morS höfSu veriS framin en nokkrar sögur fóru af, tók kjark og áræSi og aSstoS kunnugra. Jeff hafSi nú allareiSu fengiS aSstoS; og hann hraSaSi sér nú áfram og leit hvorki til hægri né vinstri. Þeir fóru báSir mjög hljóSIega. Loks beygSu þeir út af Doyer götu og fóru inn á milli tveggja stórra bygginga eftir koldimmum göngum. Þessi göng enduSu í litlum og óþrifaleg- um ferhyrningi. Jeff vissi, aS þarna átti aS vera götulampi einhvers staSar á þessum ferhymingi, en ekkert ljós var á honum nú; annaS hvort hafSi ald- rei veriS kveikt á honum þetta kveld, eSa þá aS slökt hafSi veriS á honum aftur viljandi, og hugSi hann hiS síSara mundi rétt vera. “Vantar þig aS reykja?” spurSi nú Kíninn um leiS og hann þreif í Axlirnar á Jeff. “Já, ef eg fæ ekki aS reykja, þá dey eg.” LeiSsögumaSur hans hafSi nú engin fleiri orS, heldur gekk þar aS dyrum, er voru í dimmum krók, og ýtti upp hurSinni; svo gengu þeir inn. Alt benti til þess, aS hann væri þarna vel kunnugur, jafnvel daglegur gestur eSa heimamaSur. Jeff fór inn á eftir honum og gengu þeir eftir löngum og dimmum gangi. Þegar þeir höfSu geng- iS hann á enda, stanaSi leiSsögumaSurinn ögn; síS- an rispaSi hann á hurS meS nöglunum og var auS- heyrt aS hann var aS gefa merki, sem íbúar þessa híbýlis mundu kannast viS. Því var svo svaraS meS samskonar merki aS innan og hurSin laukst upp hægt og sígandi. EitthyaS töIuSust þeir viS, Jeff skildi ekki hvaS var. Svo var þrifiS í handlegg hans og hann leiddur ofan stiga, sem hann þóttist vita, aS lægi ofan í kjallara, því þetta myndi vera neSanjarSar híbýli. Prentun. AUs konar prexxtun lljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæjar mönnum sér- staklega gaumur gefinn. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke St. P. O. Box 3171 Winnipeg sá sem hurSina opnaSi og leiSsögumaSurinn, sem “Svo þetta er þá staSurinn, sem lögreglan hefir aldrei getaS fundiS,” hugsaSi Jeff. “ÞaS er heldur engin furSa. Eg sé aS mér myndi hafa gengiS illa aS finna þennan staS hjálparlaust.” Á leiSinni tók spæjarinn vel eftir öllu í kring um sig. En honum gekk þaS illa, því dimt var inni. Tann fann, aS þaS væri nauSsynlegt fyrir sig aS veita öllu nákvæma athygli, því ske kynni aS hann þyrfti aS komast út aftur í flýti. Þegar þeir komu ofan á gólfiS, þóttist Jeff þess full viss, aS hann myndi enn þá alllangt frá aSal- verustaSnum, því nú lögSu þeir af staS eftir öSr- um rangala jafndimmum og hinn hafSi veriS, en til beggja handa þeirra var steyptur múrveggur; en er þeir komu á enda gangs þessa, stönzuSu þeir og gat leiSsögumaSur sama merki og viS útidyrnar. HurS opnaSist og Jeff var ýtt inn um ^lyr af fylgdarmanninum. Hann sá enn þá ekkert ljós, en hér inni var loftiS þrungiS af ópíum-reyk og'fýlu svo spæjarinn ætlaSi ekki aS geta dregiS andann. Þar sem augu Jeffs voru nú farin aS venjast myrkr- inu, gat hann séS, aS þaS herbergi, sem hann nú var í, var aSskiliS frá öSru herbergi meS þykku for- hengi, en þar inni bjóst hann viS aS væri aSal- reykingarsalurinn. Hann ætlaSi aS fara aS ýta til forhenginu þegar honum var ýtt til baka frá dyrun- um meS handtaki aftan í treyjukraga hans. "Hér; hvern fjárann vantar þig, hundspottiS ? Sleptu taki þínu strax,’ grenjaSi Jeff "HvaS vantar þig?” spurSi rödd, sem Jeff vissi aS kom frá einum Kínanum. “Reyk; mig vantar aS reykja píp.” Sá sem talaS hafSi, dróg nú kerti út úr barmi 8Ínum og kveikti á því, brá svo ljósinu upp aS and- litinu á Jeff. Jeff sá nú fyrir framan sigg eitt hiS allra ill- mannlegasta og hræSilegasta andlit, er hann hafSi nokkru sinni litiS áSur. Náungi sá, sem átti þetta ófrýnilega andlit, hafSi aSra hendina inni í skyrti- barmi sínum, og var J^ff fullviss um, aS hann héldi þar um skaft á einhverju morSvopni. En spæjar- inn passaSi aS láta ekki á sér sjá nein hræSsIu- merki. Hann var sjálfur vel viSbúinn meS þess- konar áhöld og þau voru honum handbær, hvenær sem á þyrfti aS halda. “ÞaS þarf ekki aS segja mér nafn þessa ná- unga,” hugsaSi Jeff. “Þetta er eins vissulega Hah Gat eins og eg er Jefferson Clayton. Hann er sann- arlega sú aumasta eftirlíking af mannlegri veru, sem eg get hugsaS mér aS til sé á jarSríki.” “Hefir þú komiS hingaS fyr?” spurSi nú þetta skrímsli. “Nei, eg hefi aldrei komiS hingaS fyr, Hcih.” “Hvernig veizt þú aS hægt er aS fá reyk hér?” “Vinur minn einn sagSi mér þaS; en eg vissi ekki hvar plássiS var, svo eg fékk einn af vinum þín- um til aS vísa mér leiSina. DragSu mig ekki á þessu, Hah. Eg er alveg aS deyja úr ílöngun. Vantar þig kannske aS sjá mig detta hér niSur og gera þér þá fyrirhöfn sem af því leiSir aS verSa af meS mig?” Ör hans hafSi hitt skotmarkiS, þaS sá hann á andliti Hah Gats, sem spurSi nú: "HvaS vantar þig marga reyki?” “Eins marga og eg get fengiS; nóg fyrir alla þá peninga, sem eg hefi meSferSis, og eins lengi og eg get haldiS opnum augunum.” “Einn reykur kostar fimtíu cent, tveir reykir kosta sjötíu og 'fimm cent.” “Gott og vel, hér eru sjötíu og fimm cent til aS byrja meS. Ef eg verS vakandi eftir þá tvo reyki, skulum viS tvöfalda þá. Get eg nú fariS inn?” Án þess aS svara nokkru dróg nú Hah Gat for- hengiS til hliSar og kom þá í ljós koldimt herbergi, langt og mjótt og hólfaS sundur í smáklefa meS forhengi fyrir, sem <>11 voru dregin fyrir til hálfs. Hah Gat kveikti nú á kerti svo dálitla skímu lagSi um herbergiS, og sá Jeff aS á gömlum slitnum legu- bekkjum, er voru einn í hverjum þessum klefa, lágu konur og karlmenn. Sumt af þessu fólki hafSi höf- uSiS hangandi út af legubekkjunum ofan aS gólfi og sumt hafSi jafnvel dottiS út úr peim ofan á gólf- iS, er þaS sofnaSi. Hah Gat benti nú Jeff aS leggjast í einn legu- bekkinn, sem tómur stóS, hér um bil í miSju her- berginu. Spæjarinn hikaSi ekkert, heldur fleygSi sér upp í bekkinn. Hah gekk nú frá honum, en kom aS vörmu spori aftur meS reykingar áhöldin. Hann fékk nú Jeff pípu eina stóra og mikla, kveikti síSan í einni ópíum'pillu og lét hana í pípuna. Jeff fann aS Hah horfSi á hann, svo paS var ekki um annaS aS geraf yrir hann en setja pípuna upp í sig og byrja aS reykja. Hann bar sig til meS þetta, eins og hann væri þaulvanur. Þegar Hah sá Jeií byrja aS reykja, virtist svo sem öll tortrygni hans hyrfi og meS ánægju brosi fór hann og skildi spæj- arann eftir viS pípu sína, er hann lét sem hann hefSi mikla ánægju af. Jafn snem-ma og Jeff varS þess var, aS Hah var genginn burt, tók hann pípuna út úr sér. “HöfuSiS á mér er rSiS eins stórt og tunna alla- reiSu, finst mér. HvaS^skyldi þaS verba stórt, ef eg reykti edt þaS, sem eg hefi beSiS um, og borgaS fyrir? Þetta er hræSilegt.” t Hann tók nú upp úr vasa sínum lítiS glas meS meSali, sem hann halói haft meS sér til vara. Og hann saup nú á því og fann strax aS honum létti yfir höfSinu. En hiS kæfandi loft þarna inni ætl- aSi alveg aS klára hann.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.