Heimskringla


Heimskringla - 05.09.1918, Qupperneq 8

Heimskringla - 05.09.1918, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. SEPT. 1918 r 1 1 1 ■ ^ Úr bæ og bygð. Blaðið Wynyard Advance segir, að Joe J. Stefánsson hafi íiýlega fengið bréf frá bróður sínum Vilhjálmi norðurfara. Segir Vilhjálmur í bréfi þessu, að hann sé nú á leiðinni til Ottawa og að hann muni koma til Wynyard og dveljaþar nokkra daga áður hann haldi ausitur. Ef ferð hans gengrur vel, er hans von seint í september eða snemma á október. Bjarni Björnsson skopleikari fór til Wynyard nýlega og bjóst við að dvelja þar véstra nokkrar vlkur og stunda húsmálningar. Hannes Lindal, héðan frá Winni- peg, skrapp út til Wynyard fyrir skömmu og bjóst við að dvelja þar um tíma hjá föður sínum og systr- um. Ungur íslenzkur piltur, A. P. Arnason að nafni, sonur Thor. Arna- sonar í Mozart, vanra $50.00 verðlaun á sýningunni í Saskatoon fyrir að ná hæstu meðaltali í að dæma vinnuhesta. Piltur þessi er að eins fjórtán ára gamall. Frá Islandi komu með Gullfossi síðast ekkjan Sigríður Jónsdóttir með þremur börnum sínum, ættuð úr Reyðarfirði, og Miss Thelma Egg- ertsson, dóttir Áma Egigertssonar, og fóru þær á land í Halifax og eru raiú koonnar til Winnipeg. S. J. Jóhannesson skáld skrapp ofan til Gimli skömmu fyrir helgina og kom aftur á mánudagskvöldið. Hann lætur mjög vel af hinum nýju stöðvum garraalmenna heiimilisins Betel og segir viðurgerning þar eins fullkominn og góðan og framast má verða. — Uppskeruhorfur kvað hann frekar góðar þar norður frá og þó grasspretta hefði verið allrýr f sum- um stöðuim myndu nóg hey fást. Séra Rögnvaldur Pétursson fór norður til Gimli á þriðjudaginn og bjóst við að dvelja þar einn eða tvo daga. Jón Sigurðsson frá Víðir var á ferð í bænum í dag, að mæta ekkju bróður síras, Sigríði Jónsdóttur og þremur börnum hennar, sem kornu frá íslandi með Gullfossi. TIL LEIGU 6 herbergja hús aS 1054 Sher- burn str. Fæst til leigu frá 15. sept. Finnið S. D. B. Stephanson á skrif- stofu Heimskringlu. Ari Eyjólísson frá Wynyard kom til horgarinnar á þriðjudaginn, til þess að sjá konu sína, sem legið hef- ir hér 1 sjúikrahúsi síðan um miðjan síðasta mánuð. Var hún skorin upp við barndburði á fimtudaginn var, sem hepnaðist vel, en barnið fæddist andvana. — Ari segir björgulegt út- iit vestra yfir höíuð að tala, sláttur þar nú alment byrjaður. Sunnudagsskóli verður ihaldinn í fundarsal Tjaldbúðarkirkju næsta sunnu<lagsmorgun (þ. 8. þ.m.) á sama tíma og áður var, kl. 11 f. m. Foreidrar ámintir að iáta öll börnin koma. Jón Bjarnason hermaður, sem í nærri ár hefir legið í blóðeitran í sjúkrahúsi hér, er nú kominn á fót og er nú á batavegi. Hann var í herþjónustu flmm ár á undan stríðinu (í 13th Fieid Battery) og hefir því verið hermaður í kring um átta ár f alt. Var hann kennari við eina iherdeildiraa eystra áður hann HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —bún&r til úr beztu efnum. —steridega bygðar, þar sem roost reynir A. —þægilegt að bíta með þehn. —fagurlega tilbúnar. /j»sy —ending ábyrgst. \ / HrVALBEINS VUL- (hiA CRNITETANN- \ 1 II SEfTI MÍN, Hvert v —gefa aftur ungiegt útlit. —rétt og vfsindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljóinandf vel smíðaðar. —ending ábyrgst. ÐR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRKB BLDG, WEÍNIPEG Thomas ryan & CO., LIMITED Heildsölu Skóverzliin 44-46 Princess Street, Winnipeg Thomas Ryan, forseti UMFERÐASALAR vorir eru nú komnir á stað, og munu þeir finna allla kaupmenn í land- inu. Þeir hafa að bjóða nýjan og góðan Skófatnað fyrir 1919, og einnig mikið úrval af Haust- og Vetrar Skófatnaði, Hönskum og Vetlingum. Kaupmenn, gleymið ekki að panta nýjustu tegundir og snið af Ryan skóm. Pantið ekki skófatnað fyr en þér hafið haft tal af erindsreka vorum. veiktist; var l>ar bitinn af eitur- pöddu í fótinn og þannig orsökuð blóðeitran sú, sem hann hefir þjáðst af síðan. Sjö af íélögum hans urðu fyrir því sama. Þrátt fyrir alt þetta er Jón þó 'hinn hressasii og klagar ekki örlög sín yfir öðru en því, að hann skyldi ekki fá að komast alla leið til Frakkiands. Undir eins og honum tók að hatna, gerðist hann eftirlitsmaður við herstöð hér i bænum. Eiríkur Thorbergsson myndasmið- ur kom norðan frá Riverton á laug- ardaginra, eftir að íhafa dvalið þar um vikutíma. Hann sagði horfur yfirleitt góðar þar hann sá til. Ensku blöðin segja nú fallna og særða á vígvellinum þessa Islend- inga: * Fallnir: P. T. Anderson, Winraipeg. B. Kristjánsson, Gilnli. H. T. A. Gfslason, Winnipeg. O. Stephenson, Glenboro. C. Oddsson, Árborg. Særðir: P. J. Hjaltdal, Langrutb. S. E. Sigurðsson, Selkirk. SAFNAÐARFUNDUR Almennur safnaðarfundur verður haldinn í Unitarakirkjunni á föstu- dagskveldið í þessari viku (þann 6. þ.m.). Eru allir boðnir og velkomn- ir á fundinn, sem starfi safnaðarins unna og vilja hlynna að frjálslynd- um trúmálum hér í bænum. Áríð- andi mál verða rædd á fundinum og eru hlutaðeigendur sérstakloga mintir á að koma. Þorst. S. Borgfjörð, forseti. r— J. K. Sigurdson, L.L.8. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 6265 - ------O------ Skýrsla um stofnun og starfsemi Dorcas- félagsins í Argyle-bygð. Eélag þetta var stofnað að Grund í Argyle-bygð fyrir tveimur árum með ellefu meðlimuim; nú eru fé- lagskonur 26. Aðal tilgangur félags þessa er að vinna að líknarstarfsemi bæði innan safnaðar og utan, og hjálpa þeim sem ibágstaddir eru, eft- ir megni, og yfir höfuð að tala að styðja öll góð fyrirtæki. En sérstak- lega vildi það, meðan stríðið stend- ur yifir, hlynna að piltrum þeim sem í heriran hafa gengið þar úr bygð- inni, og senda þeim er yfir hafið eru farnir giaðningu við og við. Er>á byrjun hefir þetta og orðið aðal starf félagsins, eins og sjá má af eft- irfyilgjandi skýrslu: Tokjur— Ársgjöld meðlima..........$43.00 Gjöf frá kvenfél. Prelsis-safn... 10.00 Gjöf frá Mrs. P. Sigtryggsson.. 2.00 Gjöf frtá Mrs. ólöfu Sigurðson 2.50 Gjöf frá Mrs. J. A. Johnson .... 10.00 Agóði af samkomum og kaffi- sölum...................... 379.00 Eyrir sölu af ýirasu sem gengið hefrr af kaasa-sendingum .. 4.10 Agóði af nafna-ábreiðu (auto- graph quilt)................239.07 Ágóði af járnarusl-sölu.......262.00 Samtals.............$951J7 Útgjöid— Pr j ón aíb and.............$ 147.81 Ými'slegt í kassa til herm.. 197.68 Póstgjald á kassana..........58.62 fsl. vikuiblöðin (23 árg.)...34.65 Kostnaður við sarokomur .... 24.00 Gjafir til— Jakobs Johnson, Ninette.. .. 35.00 Jóns Sigurðssonar fél.......46.75 Red Cross féiagsins.........20.00 Efni fyrir Red Cross sauma .. 29.98 Kostnaður við nafna-ábreiðu 21.77 Svartar siæður í kirkjuna .... 3.00 Borgað E. Smith.............. 2.00 Sjóður í banka fyrir helmkomna herroenn...................256.00 I sjóði hjá fðhirði..........74.41 Samtals............$951.67 Félagið hefir prjónað fyrir J. S. fé- lagið 79 pör af sökkum og gefið því félagi auk þess 12 pör. 1 kössum til hermanna hafa verið send 119 sokka- pör, og auk þess ihefir það nú 69 pör tiibúin en ósend enn, og eru þetta til samans 179 pör er félagið hefir látið búa til. f kössum hermanna 'hafa og verið send 35 pör af vetlingum og auk þess á fóiagið nú 3 pör ósend, eða alls 38 pör af vetlingum. Saumað hefir félagið 23 spítala- föt (hospital suits) og gefið þau; auk þess saumað og gofið 12 sjúkra- skyrtur; saumað og fyrir Red Crosis félagið í Gienboro 25 P. suits og fyr- ir Patriotie Society f Baldur 39 P. Suits—sauiraað alls 99 stykki. Þá hefir það safnað og sent til J. S. félagsins 42 tylftir af eggjum, 17 pund af smjöri og 1 galon af skyri. Félagið Ihefir sent 115 kassa til her- manna, sem hver hefir að meðaltali kostað $3.27, auk iheima-bakaðs brauðs erí þá hefir verið látið. Fyrir hönd Dorcas félagsins þakk- ar undrskrifuð fólki í Argyle-bygð hjartanlega fyrir góða og mikla að- stoð; og viasulega hefði félagið ekki getað afkastað ofangreindu starfi Lenine og Trotzky hafi samið vel við Mirbach, og ihann hafi því ekki þurft að fá þýzkan her sér til að- stoðai', en nú muni Þjóðverjar senda her til Moscow En Kerensky virð- ist einmitt telja þáð æskilegt, vegna þes að þá muni Rússar sameinast til þess að reka Þjóðverja af hönd- um sér. Alment virðist vera litið svo á, að morðið muni verða til þess, að enn meira dragi sairaan með Maximalist- um ig Þjóðverjum, og má þá líka bú- ast við því, að innbyrðis afstaða fiokkanna í Rúisslandi skýrist og Þjóðverja-féndur sameinist. Enda segja Þjóðverjar, að bandamenn séu valdir að mroðinu.—Vísir. '■.................................................................■............................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................. nema fyrir igóðar og greiðar undir- tektir Argye-íslendiraga. Lina Davidson, ritari. --------o------- THE B00K 0F KN0WLED6E Morðin á Rússlandi Þeir viðburðir í Rússlandi, sem vakið hafa einna iraesta eftirtekt og umtal um heim allan um langa hríð, eru morð þau, sem þar hafa verið framin nú nýskeð. (1 20 BINDUM) öll bindin fást keypt á skrif- stofu Heimskringlu. — Finnið eða skrifið S. D . B. STEPHANSON. Það er nú talið fullvist, að Nikul- ás keisari hafi verið myrtur. En í dönskum blöðum, frá iþví í byrjun júiímán., er sagt írá því, að kona hans og dttir, Tatjana, hafi einnig verið myrtar. Er l>að bygt á því, að sunnudaginn 23. júní hafi prestarnir í Czarkje-Selo beðið fyrir hinum framliðnu: Nikolaj, Alexöndru og Tatjana. Nýlega hefir einnig borist fregn um, að Alexis, sonur keisararas, hafi verið myrtur. M'aximalistar höfðu alt af óttast það, að ganbyltingarmenn myndu ná keisaranum á sitt vald og reyna að koma honum til valda aftur. Þess vegna var hann fluttur til To- bolSk og síðar til Jekaterinenburg í Síberíu. En svo hófst uppreistin í Sfberfu og þótti þá ekki heldur ó- hætt að hafa keisarann þar, og svo er sagt að hann hafi verið myrtur, þegar átti að fara að flytja hann frá síðarraefndum bæ. En jafnvel enn meiri eftirtekt hef- ir þó morðið á þýzka sendiherran- um Mirbach í Moscow vakið, og er bútet við þvf að það muni hafa miklu víðtækari afleiðingar f för með sér en keisaramorðið. Mirbach greifi var 46 ára að aldri og hafði um laragt keið verið í sendi- sveitum Þjóðverja í ýmsum ríkjum Nrðurálfunnar áður en ófriðurinn hófst. Eftir það varð hann sendi- herra Þjóðverja í Aþenu og var bandamönnum hinra erfiðasti mðan hann hélzt þar við, en varð að ihröklast þaðan 20. nóvember 1917. Nokrkum mánuðum síðar var hann sendur til Petrograd til að semja við Maximalista um herfanga og verzl- unar viðskifti, og loks varð hann sendiherra Þjóðverja í Moscow eftir að friður var saminn í Brest- Litovsk. Kererasky segir, að Mirbach hafi stjórnað Rússlandi síðan hann kom þangað en ofit átti hann þó í deil- umvið Maximalista. Síðasta deilan reis út af herskipum Rússa í Svarta hafinu, sem samkvæmt friðarsamn- ingunum áttu að halda kyrru fyrir á höfraum inni, en voru á sveimi í Svarta hafinu og Asovska hafinu. Það varð til þess, að Þjóðverjar settu her á land á Krfm og tóku Se- bastopol og ioks urðu Rússar að sætta sig við það, að Þjóðverjar hefðu eftirlit með flotanum og at- höfnum haras. — Atvinna ÓskaS eftir tveimur fiski- mönnum. Hæsta kaup borg- að. — Einnig er óskað eftir manni til að hirða gripi, og æskilegt væri að hann hefði þroskaðan ungling með sér; báðum yrði borgað gott kaup. Það væri ekki frá- gangssök, þó maðurinn væri giftur, því fjölskyldan gæti fengið ókeypis húsnæði og eldivið. — Upplýsingar fást á skrifstofu Heimskringlu. N0BTH AMERICAN TBANSFEB C0. 651 VICTOR STREET PHONE GARRT 1431 Vér erum nýhrrjaðir og óskum viðskifta yðar. Abyrgjumst áraægju- leg viðskifti. FLTTJUM HUSGÖGN OG PIANO menn okkar eru því alvanlr, einnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreiðsla. Prentuð ritfæri Lesendur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréíhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritim o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. TheVikingPress, Ltd. Box 3171 Winnipeg W. H. HOGUE 328 Smith Street (efista lofti) Phone M. 649 Sérfræðingur í notkun raddarinnar i ræðu og í söng — — — — — — Það hefir þaranig verið fremur “grunt á því góða” milli Mirbochs og Maximalista, þegar hann var myrt- ur. Þó er það nú talið víst, að morð- ið hafi verið framið af gagnbylting- armönnum, og er það fullyrt, að einn af helztu fyigismönnum Ker- eraskys, Savinkoff, hafi lagt ráðin á< um morðið. Kerensky segir, að læim Læknar Stam, Málhelti og önnur lýti á rómnum. —Raddlýti ræðumanna einnig læknuð. Finnið H. W. Hogue fyrst A.O.U.W. HALL 328 Smith St. Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Arborg, Man. License No. 8—16028 Vér viljum, sem stendur, aS eins benda skiftavinum vorum á eftirfarandi verðmæti. Þau eru ekkert valin úr, en eru tekin af handahófi úr mörgu, sem eins vel, eða betur stenzt samanburð á núverandi verðlagi, hvar sem er:— Santos Kaffi, brent, bezta sort, 3 pund fyrir ....$1.00 Rio Kaffi, brent, pundið að eins fyrir........... 25c. (Tomatoes, 2 könnur af 3s fyrir ................. 55c. Rúsínur, hreinsaðar, 1 1 oz. pakkar, 2 fyrir..... 25c. Soda Biscuits í pökkum (vanal. stærð) enn þá á 35c. Stráhattar og Sumarhúfur af ýmsum gerðum á einkar góðu verði nú um uppskeru tímann. Premier Þvottavélar fyrir.................... $13.95 Playtime Þvottavélar, sem allir hrósa, fyrir .... $14.95 Mikið af skóla-skrifbókum og alls konar ritföngum, sem meðþurfa nú við byrjun skólanna. Pappa-kassar fyrir sendingar til hermanna, hver á lOc. Nýkomið vagnhlass af Þakspæni. A. MacKENZIE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. Gognt Hkr. Urelnsar og Pressar Karla og Kvenna Fatnaði. Föt snlðin og saumuð eftir raáll. — Alt verk áhyrgst. — i .. i ■ ii ——mmmJ Til Sölu— 370 concrete netasökkur fyr- ir $1 1.00. Finnið eða skrifið S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St., Winnipeg. ---------------------------------1 EINMITT N0 er beztí tími a3 gerast kaapaodi að Héims- kriaghi. Frestið því ekld til aMrgaBs, sem þór getið gert í dag. SKkt er bappadrýgst. Þriggja mánaða náms- skeið á verzlnnarskóla f«st fyrir lítið verð. Tveggja mánaða kenslutími við Success Business College fæst keyptur á skrifstofu Heimskringlu. Kostar minna en varaverð, selt byrjendum að eins. Finnið S. D. B. Stephanson, á skrifstofu Hkr. H. Methusalems HEFIR NO TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) Islenzk, Dönsk, Norsk og Sænsk lög VERÐ: Ö0 cts. COLUMBIA HUÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir Verðlistum SWAN Manufacturing Co. Phone Sh. 971 676 Sargent Ave. Skiftið við þá, sem auglýsa í Heimskringlu. >---------—— ----------- Ráðskona óskast Islenkur kvenmaður getur fengið atvinnu nú þegar á heimili úti á Iandi. Má hafa barn með sér, ef vill; verk eru lítil, að eins tveir menn að matreiða fyrir. Rólegt heimili. Heimskringla vísar á. -----------------------/ /-----------------------------------------—---------------- TIL KVENNA OG KARLA, SEM VONLAUS ERU UM BÆTUR A SJÚKDÓMUM SÍNUM VltiS þlB aB Chlropractlc er sú elna vislndalega atlfertJ tll þess aB bartrýma orsðk sjúkdómsins, og gjörir þat5 án uppskurt5ar og tllkenningr- arlaust? Og þar sem Chlropraetlc a?5ferÍ5in 4 viTi alla sjúkdóma, þá á hún einnlgr vit5 ykkar sjúkdómi. — At5ur en gefin er upp öll von. þá komií og finnlö Dr. C/aude C. WaU, D.C. Abnr prðfrwor vlb Canadlan Cklropractlo Collcgrc Nfl a« «09 AVENUE BLOCK, 265 PORTAGE Ave. Talafmlt Maln 4433. WINNIPBG LOÐSKINN3 HÚÐIR! ITLL! K þér vlljlð hljóts fljétustu skll á sndvirði og hæsta v#r« fyrlr léðsklnn, húðir, ull og fl. sendið þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dtpi H. Skrlfið eftir prísuin og shipping tags. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDÍNGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Veiðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 —-------------------------------------------/

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.