Heimskringla - 03.10.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 3. OKTOBER 1918
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSiÐA
Rósin
(Framh.)
Þegar þær voru komnar út,
sagSi hjúkrunarkonan:
“Líttu á, hér er lítilræSi, sem er
jólagjöf handa þér. en þú mátt
ekki vita hvaS þaS er, fyr en þú
ert komin heim.”
Jólagjöf, er hún frá mömmu?”
Já, eSa frá einhverjum öSrum,
þaS ætti aS vera nokkurn veginn
þaS sama."
‘ Ójá.—HeldurSu—aS mömmu
batni bráSum?”
GleSileg jól, góSa Olga; nú
verSurSu aS flýta þér, þaS er ver-
iS aS loka ytri dyrunum. GleSi-
leg jól!”
Þökk. Eg óska þér hins sama.
Vertu sæll”
. A j.óladaginn voru engar stór-
gjafir eSa viShafnarmikill viSbún-
aSur hjá Mrs. Karlsen, en þaS var
farrrt ánægjulegur hátíSarsvipur á
°llu í húsinu, og eins og æskulýSn-
um er svo eiginlegt, varS Olga
glöS aftur. Hún söng meS heima-
fólkinu hina fögru jólasálma meS
viSkvæmni og tilfinningu.
Klukkan ellefu á jóladaginn
kom Olga aftur á spítalann; viS
dyrnar tók hjúkrunarkonan á móti
henni og leiddi hana fram hjá nr.
14, þar sem móSir hennar hafSi
legiS, og inn í sitt eigiS herbergi,
og var á leiSinni aS segja henni
hverju hefSi fram fariS á spítalan-
um síSan þær skildu kveldiS fyrir.
t*ar hefSi veriS sannur hátíSar-
svipur á öllu og leitast viS aS
skemta sjúklingunum meS söng og
hljóSfæraslætti og mörgu öSru.
Svo lét hún herbergisdyrnar aftur,
tók Olgu upp og vafSi hana aS sér
^neS blíSu og sagSi: “Olga, eg á
aS bera þér kveSju frá mömmu
binni.”
En Olga spurSi hikandi: “Fæ
eg ekki aS koma inn til hennar í
dag?”
MóSir þín er ekki í nr. 14;
klukkan 1 2 í nótt var hún flutt -—
niSur í hinn stóra sal—þangaS eru
allir fluttir, sem ekki eru neinnar
hjálpar þurfar.”
“Þarf mamma nú engrar að-
hjúkrunar framar? er mamma —
er mamma ekki—”
“Olga, hin þreytta og þjáSa
móSir þín sefur nú hinum langa,
draumlausa svefni; hún baS mig
aS segja þér, aS hún vildi biSja
fyrir þér fram í andlátiS, fyrir sinni
saklausu, ástkæru Olgu.”
Olga grúfSi sig inn í barm
hjúkrunarkonunnar og grét stilli-
lega.
"Get eg ekki fengiS aS sjá
mömmu?”
“Jú, komdu meS mér.”
ÞaS sem hafSi lagst svo þungt á
Olgu daginn fyrir, án þess hún þó
eiginlega vissi hvaS þaS var,
hafSi hún nú fyrir augunum . ÞaS
var dauSinn.
Nú var andlit móSur hennar svo
slétt og fallegt, eins og þaS hafSi
ætíS veriS fyrir hugarsjónum
rauSa rósin lá á brjóstum
hinnar framliSnu, hrein og óvelkt.
Hjúkrunarkonan hafSi vikiS sér
'rá, svo hún heyrSi ekki aS Olga
8&gSi f hálfum hljóSum:
Þakka þér, mamma, fyrir alt,
ah þitt ástríki mér til handa. Eg
skal kappkosta af fremsta m»gni
vera góS og heiSvirS stúlka,
svo eg geti síSar meir haldiS gleSi-
ríka jólahátíS meS þér og pabba
mínum."
^aS er hringt útidym bjöllunni
hja rithöfundinum Hans Lind, og
er hann opnar dyrnar, þá stendur
þar dökkklædd stúlka, lítil vexti
°g fölleit; hann horfSi spyrjandi á
. na * svip, en svo kannaSist hann
vio stúlkuna, og hýrlegt bros leiS
yfir hiS karlmannlega og laglega
andlit, um leiS og hann sagSi:
ÞaS ert þú, Rósa.”
Nei, Olga Nielssen; eg kom
emungis til aS borga þ essa 32 aura
sem þér lánuSuS mér; meS kæru
þakklaeti fyrir lániS.”
j-i f3,4? er 8V°na — en hví ert þú
dokkklædd og svo dapurleg? eSa
Lœknadi
kvidslit.
árnm n’S,.':í/’ta kistu fyrir noki
söeSl, ,kv.i,Ssiitna®l eg hættulegra
vJFri oí?1knarnlr, aö eina batavon
hiiKtV v*-íara un<Ur uppskurö, —
frLh1iii,tuíu mér ekki- L°ks
an h^ku»t-.sem fljötlega gaf al
ekkiao?x,*Mor8 ar eru lit5in °S eg
fvril. Zvar vis neltt kviSsHt,
frtr ,, ~Srt5a viunu sem trésmiöur.
nm u.n<lir engan uppakurS, tapaöi
h?fitiv‘n °,g,!1,at,5i enga fyrirhöfn.
, efl ekkert t11 ati selja, en er reiö
amii hJeía all?r “PP'^stngar viö
kv?K=uT •.hvernig Þér getiö lækna
í ?. uti án nppskuröar, ef þér aö
n«n.fi,S ?íor' Eusene M. Pullen,
ÍJf,^ter’»T55,? B Marcellus Ave, ,Mt
?uan' N- J' Skeröu úr þessa au
LnvM,Sýn<lu.hana t,eim sem þjú
kvlfl8lltl — Þu ef tll vlll biargai
íne?„f>ví’.—etia kemur aö mlnsta
í veg fyrir hættu og kostnaö, sem
af uppskuríl.
hefirSu orSiS fyrir einhverju mót-
æti, Olga litla?”
“MóSir mín dó á jólanóttina,
en hún var þó áSur búin aS fá
rósina, og þaS gladdi hana mikiS"
sagSi Olga meS hægS.
“HvaS verSur nú um þig? eSa
ertu hjá föSur þínum?”
“Nei, þaS eru fjögur ár síSan
pabbi dó. Fátækrastjómin er aS
útvega mér heimili.”
“Aumingja barniS, föSurlausa
og móSurlausa, og engir ættingjar.
Komdu meS mér inn í skrifstof-
una; þar getum viS talaS saman.”
Þegar Lind hafSi látiS dyrnar
aftur, kallaSi hann inn í annaS
herbergi og mælti: “Anna.”
I sama bili kom há bjartleit
kona fram í dyrnar; hún leit út
fyrir aS vera um fertugt. Hún leit
á Olgu og horfSi svo spyrjandi á
mann sinn.
“Anna, þetta er Rósa—nei Olga
Nielssen, sem eg sagSi þér frá ný-
lega; móSir hennar er dáin, og
hún er einstæSingur; — þú átt
aS—” hann áttaSi sig og sagSi:
“fátækrastjórnin’ ætlar aS sjá
henni fyrir hæli.”
“Hans, er þaS meining þín,
aS—”
“Já, aS okkur vanti litla og lag-
lega stúlku eins og þessi er, okkur
til skemtunar og upplífgunar á elli-
árunum.”
Hans Lind stóS brosandi
frammi fyrir konu sinni, og studdi
höndunum á axlir hennar.
“Anna, eigum viS—?” hvíslaSi
hann og færSi sig nær konu sinni.
“Hans, ef þetta er alvara þín,
þá hefi eg ekkert á móti því; eg
vil gjarnan hjálpa þessari munaS-
arlausu stúlku, þó eg hefSi áSur
hugsaS mér, aS viS tækjum yngra
stúlkubarn.”
“Já, en svo hefSum viS ætlast
til, aS sú stúlka skyldi þroskast og
stækka meS hverjum deginum; nú
er okkur send stúlkan, viS skulum
segja af æSri stjórn, sem hefir tek-
iS af okkur ómakiS aS ala barniS
upp nokkur ár; viS höfum nú færi
á aS gjöra gott verk gegn foreldra-
lausu barni, sem kannske annars
færist í gaumi og gjálífi heimsins;
eigum viS ekki aS taka þessari
bendingu?” Hann laut aS henni
og hvíslaSi: "Okkur lízt báSum
vel á hana, og eg vona aS viS get-
um gengiS henni í föSur og móSur
staS; viS eigum mikiS af ástúS og
viSkvæmni, og þess skal hún
verSa aSniótandi.”
“Já, já, Hans; þú hefir rétt aS
mæla." Svo sneri Anna sér aS
Olgu, sem var aS horfa á stóran
skáp, fullan af bókum, og segir:
“Viltu vera hjá okkur Olga—stöS-
ugt?”
“Já, þaS vil eg fegin.”
"HeldurSu þá, aS þú getir orS-
iS glöS og farsæl aftur? Okkur
vantar litla stúlku, en þig föSur og
móSur. ÞaS sýnist aS hafa veriS
svo ákvarSaS, aS viS þrjú ættum
aS veraS hvert öSru samferSa ein-
hvern hluta af lífsleiSinni.”
Frú Lind hafSi tekiS utan um
Olgu, sem horfSi framan í hana
meS sorgblönduSu brosi og sagSi:
“ÞaS hefir mamma víst ekki hugs-
aS, aS eg myndi svo fljótlega eign-
ast aSra móSur.”
Hans Lind brosti ánægjulega og
sagSi:
“Þarna fundum viS rósina
okkar.”
S. M. Long þýddi.
------o-------
Úrlausn Henry George’s
í jarðeignamálinu
Eftir Leo Tolstoj—S. Á. þýddi.
Margar tillögur hafa komiS fram
um réttláta skiftingu jarSarinnar.
Af þeim er aS mínu áliti tillaga
Henry George’s bezt, réttlátust og
léttust aS framkvæma. Hún er í
því fólgin, sem hér segir .
Eignarétturinn byggist ekki á
manna lögum, segir Henry George
—hann stafar frá lögum náttúrun-
ar, eSa sagt meS öSrum orSum—
frá lögmáli guSs. Rétturinn til
eignar er tvímælalaus og skilyrSis-
laus, og í hverju broti af þessum
rétti, — hvort sem þaS er framiS
af einstökum mönnum eSa þjóSfé-
laginu, — er fólgiS brot á móti
boSorSinu: Þú skalt eigi stela.
Sá maSur, sem veiSir fisk, gróS-
ursetur aldintré, elur upp kálf, býr
til föt, byggir hús eSa teiknar
mynd, fær meS því ótakmarkaSan
eignarrétt á þeim hlut, — réttinn
til aS gefa hann, selja hann, láta
hann ganga aS erfSum. En þar
þar sem jörSin er ekki búin til af
i neinum af oss, og þar sem vér er-
um allir á henni meS öldungis
sama rétti, er auSsætt, aS enginn
einstakur getur haft neinn ótak-
markaSan eignarrétt á jörSinni, en
aS allir menn hafa einmitt sama,
jafna og ófarganlega (óafhendan-
lega) réttinn til hennar.
Réttur einstaklingsins til aS hag-
nýta jörSina takmarkast af jöfnum
rétti allra annara til hins sama.
Þegar þjóSfélagiS viSurkennir um
ráSarétt einstaklingsins á land-
bletti, legst því um leiS á hann sú
skylda aS borga þjóSfélaginu aS
fullu fyrir hin dýrmætu réttindi,
sem þaS hefir einnig veitt honum.
Þegar vér leggjum skatt á bygg-
ingar, afurSir, búshluti, starfsfé og
auS af hvaSa tagi sem er, þá tök-
um vér frá einstaklingum þjóSfé-
lagsins nokkuS af því, sem verSur
aS álítast réttmæt eign þeirra; vér
skerSum eignarréttinn og fremjum
þjófnaS í nafni laganna. En þeg-
ar vér leggjum skatt á jörSina, tök-
um vér frá einstaklingnum þaS,
sem ekki er eign hans heldur þjóS-
félagsins, og getur því aldrei orSiS
einstaklingseign, án þess aS aSrir
séu jafnframt beittir órétti. Vér
brjótum því réttlætislögmáliS,
bæSi þegar vér leggjum skatt á
vinnuna eSa ávexti hennar og þeg-
ar vér látum hjá líSa aS leggja
skatt á sameignina, jörSina.
Vér leggjum þaS til, aS allir
skattar séu afnumdir aS undan-
teknum skatti á verSgildi jarSar-
innar; sá skattur leggist á grunn-
verSiS án tillits til þeirra bygginga
sem eru á jörSinni (lóSinni), eSa
til þess, hvernig hún er notuS.
Þegar innleiddur er þessi ein-
skattur,—sem legst á jörSina og
því verSgildi, sem náttúran og
þjóSfélagsskipulagiS gefur hverj-
um bletti fyrir sig, — þá mun þaS
hafa þessi áhrif:
1. Hann losar oss viS þann sæg
af skattheimtumönnum, tollþjón-
um o.s.frv., sem þeir skattar út-
heimta, er nú tíSkast, og ríkissjóS-
urinn fær þannig miklu meiri hluta
af því, er fólkiS verSur aS greiSa
í raun og veru, en nú á sér staS.
Hann tekur burt freistinguna til
rangs framtals, undandráttar og
lýgi, því aS þaS er ekki hægt aS
leyna jörSinni og þaS er ætíS létt
aS reikna út verS hennar. — ÞaS
verSur þannig ódýrara aS inn-
heimta þenna skatt en nokkurn
annan skatt, og hann er hættu-
minni fyrir alment siSgæSi en
nokkur annar skattur.
2. Hann mun mjög efla fram-
leiSsluna og auka þjóSarauSinn
af því aS þá hverfa núverandi
skattar, sem liggja eins og martröS
á vinnunni og atorkunni. Hann
mun létta þeim, sem vilja vinna,
aSganginn aS jörSinni. Því aS
þeim jarSeigendum, sem nota eigi
sjálfir land sitt, en hyggjast aS
græSa á verShækkun þess í fram-
tíSinni, mun veitast erfitt aS halda
þessu dýra landi.
Þeir skattar, sem nú tíSkast, og
hvíla alt of þungt á vinnunni og alt
of létt á jarSarumráSunum, hjálpa
til aS auka hina ranglátu skiftingu
auSsins, — hin miklu og sívax-
andi auSæfi fárra manna og hina
miklu og sívaxandi örbirgS fjöld-
ans. Þessi rangláta skifting auSs-
ins myndar annars vegar stétt
manna, sem lifa í iSjuleysi og löst-
um, aif því að þeir eru alt of ríkir,
og á hinn bóginn stétt manna, sem
lifa í iSjuleysi og löstum, af því aS
þeir eru alt of fátækir. BáSum
þessum mannfélagsstéttum er
hamlaS frá nytsamri framleiSslu;
og ekki einungis þeim, því aS hin
mörgu sníkjudýr, sem hin rang-
láta skifting auSsins framleiSir:
umrenningar, beiningamenn, þjóf-
ar og svikarar, taka auk þess upp
afarmikiS af peningum og vinnu-
afli þjóSfélagsins. Vegna þeirra
verSur þjóSfélagiS aS halda uppi
lögreglu, dómstólum, fangahúsum
og öllu því öSru, sem þaS notar
til aS verja sig fyrir þeim.
Nú er þaS þó alls eigi ætlun vor,
aS manneSliS muni breytast, þótt
landsskattinum yr<Ji komiS á. ÞaS
er yfirleitt ekki í manna valdi aS
breyta því. En þaS þjóSfélags-
skipulag, sem hann skapar, vinnur
aS því aS þroska hinar betri hliSar
manneSlsins — en ekki hinar lak-
ari, sem einmitt á sér staS., eins og
nú er ástatt.
Hann mun auka framleiSsluna
og auSæfin og tryggja þaS, aS
þeim sé skift réttlátlega. Hann
mun gjöra mönnum mögulegt aS
vera aS minsta kosti eins ráSvand-
ir, réttlátir, og nærgætnir og þeir
kæra sig sjálfir um aS vera. Hann
mun útrýma óverSskuldaSri fá-
tækt.
Til þess aS gera oss grein fyrir
þessari endurbót, getum vér hugs-
aS oss dæmi:
Hugsum oss, aS í einhveiju hér
aSi sé alt landiS eign tveggja stór
eignamanna og hundraS smá-
bænda. Annar slóreignamaSur-
inn er ríkur og dvelur erlendis,
hinn á ekki annaS en jarSeignina
er hann býr á og hefir sjálfur ura-
sjón meS henni. Auk þess búa í
héraSinu nokkrir tugir fjölskyldna,
sem eiga ekkert land: handverks-
menn, ’kaupmenn og sýslunar-
menn. Hugsum oss ennfremur, aS
allir íbúar héraSsins séu orSnir
þeirrar skoSunar, aS jörSin sé
sameign, og hafi ákveSiS aS ráSa
yfir henni samkvæmt því. Hvem-
ig ættu þeir þá aS fara aS?
AS taka alt landiS frá fyrver-
andi eigendum og leyfa hverjum
aS nota þaS, sem hann vildi, þaS
væri ógjörningur. Því aS alt af
myndu verSa fleiri en einn, sem
vildu fá sama blettinn, og þá lentu
menn í sífeldu þrefi.
A8 reka búskapinn í samvinnu,
vinna, plægja og skera upp í sam-
einingu, væri vandkvæSum bund-
iS; því aS sumir ættu plóga, hesta
og vagna, aSrir ættu ekkert af þyí
og enn aSrir hefSu hvorki kraft né
kunnáttu til aS rækta jörSina.
AS skfta landinu í jafnmarga
hluti, eins og þeir væru, sem ættu
þaS, og gjöra þá alla jafn góSa
yrSi lítt gjörlegt. Þá þyrfti aS
skifta því í smáreiti eftir gæSum
og láta hvern einstakan fá blett af
góSu landi, lakara landi og lélegu
landi, af akurlendi, af haglendi, af
skógi. ÞaS yrSu alt of margir
smáblettir. Auk þess er þannig
löguS skifting hættuleg, því aS
þeir sem væru fátækir eSa latir
myndu freistast til aS leigja eSa
selja þeim, sem ríkari væru, land
sitt, og þann veg mundu jarSimar
bráSlega komast aftur í hendur
fárra manna.
HéraSsbúar taka þá þaS ráS,
aS láta hvern halda því landi, sem
hann hefir, gegn því aS greiSa af-
gjald af því í sameignarsjóS hér-
aSsbúa. Þetta afgjald á aS vera
svo mikiS, aS þaS svari til þess
hagnaSar, sem umráSamaSur
landsins hefir af því, þegar þaS er
metiS eftir náttúrugæSum og af-
stöSu, en án tillits til þess, sem
unniS hefir veriS á því. Því fé,
sem þann veg kemur inn, á svo aS
skifta jafnt meSal allra héraSsbúa.
En af því aS þetta litla þjóSfé-
lag (héraS) hefir alt af útgjöld til
sameiginlegra mála: skóla, vega-
bóta, læknis o.s.frv., þá væri þaS
óhagfelt aS útbýta þessu fé í pen-
ingum og innheimta þaS svo undir
eins aftur meS sköttum. ÞaS er
því samþykt aS þessi opinberu
gjöld skulu tekin beint af jarSaraf-
gjöldunum.
Þeir sem ekkert land hafa til
umráSa, greiSa þannig ekkert af-
gjald og fá heldur ekki neitt út-
borgaS. Hluti þeirra í sameign-
inni (jörSinni) ber þeim ágóSa á
þann hátt, aS þeir njóta ókeypis
góSs af þeim stofnunum og um-
bótum, sem hiS opinbera lætur
gjöra meS því fé, er inn kemur
sem jarSar afgjöld.
Af þessu fyrirkomulagi leiSir
þaS, aS annar stóreignamaSurinn,
8á, sem er erlendis og hefir frem-
um litlar tekjur af jarSeign sinni,
finnur, aS þaS svarar ekki lengur
kostnaSi fyrir hann aS hafa jarS-
eignina meS þessum nýju sköttum
og heuin losar sig því viS hana.
Hinn stóreignamaSurinn, sem er
góSur búmaSur, lætur aS eins
nokkum hluta af sinni jarSeign af
hendi, en hefir eftir svo mikiS, er
hann getur látS bera sér meiri arS
en þaS, sem hann verSur aS greiSa
afgjald.
Þeir bændur, sem hafa haft of
lítiS land, og nokkrir af þeim, sem
ekkert landa hafa haft til umráSa,
taka viS landssvæSum þeim, sem
stóreignamennirnir láta af hendi.
MeS þessu skipulagi kemst alt
landiS bráSlega í réttar hendur,—
til þeirra sem hafa ánægju af aS
vinna aS því, og kunna aS láta
þaS gefa bestan arS. Opinberu
stofnanirnar batna, því aS nú
koma meiri peningar í sjóSinn en
áSur. Og þessi mikla breyting á
jarSarumráSunum hefir orSiS án
málaferla, hávaSalaust og bardaga
laust, blátt áfram þannig, aS þeir,
sem kunna ekki aS rækta jörSina
meS góSum árangri, hafa látiS
hana af hendi af frjál^um vilja.
Á þenna hátt er hægt aS koma
tillögu Henry George's í fram-
kvæmd, í einu sérstöku ríki eSa
um alla jörSina. ÞaS er réttlátt,
þaS mun bera góSan ávöxt, og
sem kunna ekki aS rækta jörSina
alstaSar. — Réttur.
í>að á að vera töst venja, að iborða
aldrei fyr en maður er svangur.
Menn iblanda oft saman svelti, og ó-
eðlilegri löngun í mat. Bn löngun-
in í hitt og annað lostæti, sem kitlar
góminn, «r ekki sama og sultur. bó
íyrst er maður soltinn, þegar hann
með græðgi og góðri ilyst gleypir við
þunt smurðu brauði, með engu ofan
á. Slíkrar matarlystar geta allir afl-
að sér með hægu móti, því Ihún kem-
ur eftir vissan föstutíma. Og það
má á sama standa, þó að Þíða þurfi
einn eða tvo eða fleiri daga; lystin
kemur. Fastan var góður og gamall
siður, sem því miður er dottinn úr
sögunni. Reyndar hefir á seinni ár-
um verið ráðlagt að fasta í 8 til 14
daga, og átti það að lækna margs-
konar sjúkdóma. En þoss háttar
glæfralegar tilraunir eru vafasamar.
Of mikið má af öllu gena. Yilji mat-
arlystin ekki koma, þá er að ganga
eina eða tvær mílur. Ivaupstaðar-
búar, sem ekki hafa aðra hreyfingu
né líkamsvinnu, ættu að gera það
daglega.”—V í sir.
Fyrir Sjúkleik Kvenna
Dr. »tart«r* Famale Pllli hafa rar-
IV sefaar af laknua og ssldar hjá
fleetam lyfséluaa I fjóráunc aldar.
Talcit emgar cftirHklmcar.
Landnám.
Fagurt er ísland og hvergi f heim-
innm mun sjiást svipmeiri náttúra,
Landið hefir fóstrað þjóðina í meir
en þúsund ár, en þó á þjóðin eftir
að nema það fegursta af landinu.
Hún á eftir að nema fjöllin. Þótt
kynlegt sé, ihafa íslendingar aldrei
iðkað þá íþrótt, sem næst þeim
stenidur, að ganga á fjöll. Það er
eins og þeir frá fyrstu tíð hafi aldrei
gefið fjöliunum þann gaum. Þeim
hefir aldrei komið til ihugar að fjöll-
in gæti verið ein af þróttlindum
þjóðarinnar eða þáttur í menningu
hennar.
Nú er kominn tírni til að lckið sé
landnámi. Þeir sem gerast frum-
ferlar, ryðja vegi þeim er eftir koma.
Fjallgöngur er göfug íþrótt. Hér er
nóg af fjöllum til þess að reyna á
kraftana, nóg af ónumdum tindum.
Erlendis, þar sem lfkt hagar til og
hér, eru fjölmenn félög er iðka fjall-
göngur. Þau nema tindana. Þau
eiga ihvert sinm fána og það félag
hofir numið fjallið, scm fyrst getur
komið fána sínum á efsta tind þ&ss.
Þogar augu manna opnuðust fyrir
fegurð AlpafjaEa og stofnaðir voru
hinir svonefndu Alpaklúbbar f
Sviss, byrjuðu kapphlaupin um
tindana. Hvert félagið vildi verða
fyrst til þess að komast á hæsta
tindinn. Eru til margar skrftnar
sögur um þessi tindakapphlaup fé-
laganna, iþegar menn voru lítt vanir
þessari íþrótt og fáfróðir um allan
úttbúnað. Oft lögðu menn af stað 20
—30 menn með íánann, til þees að
festa hanm á efsta tindinn á ein-
hverju fjalli. En upp á tindinn kom-
mst sjaldan nema 3—4 menn, þeir
hraustustu af hópnum, hinir hvíldu
sig í hlíðunum.
Svo hefir franskur maður sagt,
sem séð hefir mikið af Alpafjöllun-
um einmig ferðast mikið hér um
land, að íslenzku fjöllin >séu þau feg-
urstu, sem hann hefir séð. Þau um-
mæli mun heldur engan furða, sem
séð hefir mikið af íslenzkri náttúru.
Hér á landi eru fjallgöngur alger-
lega hættulausar sé varlega farið.
Hér geta menn numið tindana án
þess að leggja lífið í hættu. Hér
geta menn notið hinnar dýrðleg-
ustu náttúrufegurðar og þeirrar
gleði, sem fjallgöngum fylgja, ef
menn að eins vilja leggja fram
stundar erfiði sem sfðar fæst marg-
endurgoldið.
Auðvitað verða menm að fara var-
lega í fyrstu og venja sig við erfiðið,
séu þeir ekki vel hraustir eða þoli
ekki að leggjast á kraftana. Fjöll
eru mis erfið uppgöngu og er því
ráðlegt að ganga fyrst þau fjöll, sem
auðveld eru. Þrótturinn vex ótrú-
lega fljótt þótt varlega sé byrjað og
ekki mun líða á löngu áður en menn
hætta að hræðast fjaillið, þótt bratt
sé. Því erfiðara sem það er því meiri
gleðin þegar numinn er hæsti tind-
urimn.
Menn þurfa að búa sig vel. Hafa
sterk og vel járnuð stígvél og vera
í ullarfötum inst klæða, því vindur
getur verið kaldur á fjöllum uppi.
Fjallgöngumaðurinn er frjáls og
sjálfum sér nógur. Hann fagnar víð-
áttunni og gleðst yfir því sem fag-
urt er. Hann öðlast þrek og þor og
þrótturinm vex við raunirnar.
Þeir sem aldrei komast upp á tind-
ama nema með augunum lialda að
fjöllin séu alsett hættum o,g erfið-
leikum. Þeir, sem betur þekkja til
líta á þau sem trygga og liolla vini,
sem gefa þrek og gleði og kenna
mönnum að bjóða erfiðleikum
birginn.
Hvert skref um hlíðarnar eykur á-
nægju. Hvert spor glæðir gieðina
og lyftir skapinu. Áhyggjur hins
daglega lífs gleymast. Hátt uppi,
sveipaðir sólskini, standa menn jafn-
fætis skýjunum og þekkja sína eig-
in verðleika betur en áður. B. ó.
— SumarblaSið.
Hafiðþérborgað
Heimskringlu ?
NÝTT STEINOLÍU UOS FRITT»
BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLIN OLIA * 111 1 1 *
Hér er tækifæri att fá hinn makalausa Aladdln
Coal Oil Mantle lampa FIIITT. Skrifiti fljótt eftlr
upplýsingrum. I>etta tilbo'ö ver'ður afturkallað
strax ogr vér fáum umboðsmann til að annast söl-
una í þínu héraði. I>að þarf ekki annað en sýna
fólki þennan Aladdin lampa, þá vill það eignast
hann. Vér gefum yður eipn frftt fyrir að sýna
hann. Kostar yður lítinn tíma og enga peninga.
Kostar ekkert að reyna hann.
BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI
af vanalegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há-
vahi, einfaldur, þarf ekki ah pumpast, engin hætta
4 sprengingu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjátíu
og fimm helztu háskóla sanna ah Aladdin gefur
þrlsvar ninnum meira Ijiin, en beztu hólk-kveiks-
lampar. Vann Gull Medalfu á Panama sýning-
unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa
undra lampa; hvit og skær ljós, næst dagsljósi.
Áhyrgstir. Minnist þess, ah þér gdtib fengih lampa
ftn þess atl ImrKa eltt einasta cent. Flutningsgjalditt
SpyrjiS um vort fría 10-
er fyrir fram borga® af oss. . . ___ ____
daga tilboh, um þab hvernlg þér getitS fengi® einn af
þessum nýju og ágætu steinolíu lömpum ftkeypls. —
MAXTLE LAMP COMPANY, 2«8 Aladdtn Buildlng
Stærsta Steinolíu Lampa VerkstætSi í Heimi.
Vér óskum að fá
UMBOÐSMENN
WINNIPEG
Lysttrleysi og fasta
‘Tjöldi fólks veit ekki hvað það
er, að vera hungraður. Að frá tekn-
um aumustu fátæklingum, heyrist
engimn kvarta um sult; en hversu
oft heyrist ekki umkvörtun yfir
“lystarleysi?” — Maður er stundum
1 vafa um, hvort vorkenna skuli eða
brosa að þeim, er streyma til lækn-
anna, til að biðja um ráð við lysfcar-
leysi. En iystarleysið er cinasta lyf-
ið eða í öilu falli kröftugasta lyfið
gegn ofátinu, þessum tískufaraldri,
sem deyfir vilja og vinnuorku, auk
þess sem það veikir meltingarfærin
Og undirgrefur heilsu alls líkamans.
En vér heimskir menn gerum alt til
að ónýta þetfca ágæta náttúrulyf,
með krydduðum mat og tilbreyting-
imi, sætindi, o.s.frv.
Stöður fyrir Stúlkur og Drengi
Það n nú mikil vöntun & skrifstofufólki í Winni-
peg, vegna hinna mörgn ungu manna er í herinn hafa
fariS. tftakriíaðir stúdentar af Succees Butiness Coliege
ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar
og setur í stööur fleiri útskrifaöa Hraöritara, Bókhald-
ara og Terzlunarfræði-kennara heldur en allir aðrir
verzlunarskólar Manitoba til samans. Vór höfum í
þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk-
um 150 ritvélar og höfum hinar stserstu og bezt útbúnu
skölaztofur hér. Success skólinu er sá eini, sem hefir
“Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna,
einnig er hann á undan öllum öörum skólum með tölu
útskrifaðra nemenda og medaliu vinnenda. Skólinn
útvegar atöður. — Stundið uám í Winnipeg, þar sem
nóg er af stöðum og faeði ódýrara. Skrifið eftir full-
komntrm upplýsingum.
PHONE MATN 1664-lWfi.
The SuGcess Business Goilege,
winnipeg
LIMITED
MANITOBA