Heimskringla - 07.11.1918, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.11.1918, Blaðsíða 6
6. BLAÐSJÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. NóV. 1918 Hetju-Sögur Norðurlanda. EFTIR JACOB A. RIIS. boSoríSsins, á þeirra tungu, samkvæmt þýSingu miklum blóma; hundraS og fimtíu börn höfSu skírS Hans, varS: Þú skalt fastna þér eina konu og eigi ^ veriS og tekin í skóla og margir hinna eldri beSist fleiri, og elska hana og virSa. ’ Þegar meybarn _ skírnar. En er 'fögnuSurinn var sem mestur, kom II. HANS FRA EGÐU. GRÆNLANDS POSTULI. En alstaSar var hættan. Upp aftur og aftur braut hann bátinn, þegar hann var á þessum ferSa- lögum. Einu sinni, um hávetur, fauk húsiS ofan af höfSum þeirra, í einu voSa ofviSrinu, sem þar kem- ur svo oft, á þessum norSur-hjara veraldar. Oft mátti hann setjast út á annan borSstokkinn og hengja út fæturna ofan í sjóinn, er orSnar voru dofnar af kulda, svo hann fengi tilkenningu í þær aftur. Á ferSalögum varS hann oft aS vaSa snjóinn í mitti, fara yfir fjöll og veglausa dali, og vissi hann þá á stundum tæplega hvar hann var staddur. Heima fyrir beiS hin hugrakka kona hans, alein, og baS fyrir honum, aS ekkert ilt mætti fyrir hann koma, hlust- aSi eftir hverri rödd er boSaS gæti komu hans heim aftur. Þráfaldlega nötruSu þau af ótta og efasemi, eftir því sem honum segist sjálfum frá, en eigi viku þau, þrátt fyrir þaS, um eina hársbreidd. VerkiS beiS þeirra, og hvorugt lét sér til hugar koma aS hverfa frá því. BráSlega urSu Skrælingjar þess var- ir, aS hann var vinur þeirra, einlægur og fölskvalaus. Svo aS þegar bátur hans kom inn á firSina, þar sem þeir voru aS fiska, og ræSararnir hrópuSu aS "prest- urinn góSi’’ væri kominn, "er fregnir hefSi af GuSi”, yfirgáfu þeir veiSar sínar og þyrptust upp aS skipi hans. Þá kendi hann þeim þar á sjónum og talaSi viS þá eins og væri þaS börn, "og allur lýSurinn hlýddi fúslega á hann,” eins og áSur aS sagt var um Meistarann. Flutti hann þeim þannig boSskap hans, og aS dæmi hans. Þá vitjuSu þeir hans, til þeirra er sjúkir voru og báSu aS hann andaSi á þá, og gjörSi hann þaS, til þess aS þóknast þeim. En eftir aS hann frétti, aS þetta væri til siSs hjá Angekókum, neitaSi hann aS gjöra þaS. Einu sinni, er hann hafSi sagt þeim frá því, hvernig Lazarus var reistur upp frá dauSum, tóku þeir hann og leiddu meS sér upp aS ný-orpinni gröf, og báSu hann innilega aS kalla nú hinn fram- liSna til lífsins aftur. Einnig færSu þeir til hans blindan mann og báSu, aS hann IæknaSi hann. HorfSi Hans þá á þá fullur meSaumkvunar og sagSi: “Til þess megna eg einskis; en trúi hann á Jesúm, þá hefir hann mátt til aS hjálpa honum.” "Eg trúi," hrópaSi hinn blindi, "og lát hann þá lækna mig." Kom Hans þá til hugar aS þvo augu hans upp úr brennivíni, eingöngu til þess aS hreinsa þau, hug- hreysti hann svo og lét hann fara. Svo sá hann hann eigi aftur fyr en aS þrettán árum liSnum. Kom þá þessi sami maSur til GóSvonar og fjöldi annara Skrælingja meS honum, og hafSi þá fulla sjón. Er hann sá Hans, hrópaSi hann: “Manstu eftir því, aS þú þvoSir augu mín úr beisku vatni, og sonur GuSs, sá sem eg trúSi á, gaf mér sjónina aftur?” En eins og þessir Skrælingjar voru börn í hjá- guSadýrkun sinni, svo héldu þeir áfram aS vera börn, þó kristnir aettu aS kallast. Mikla trú IögSu þeir á fyrirbænir prests: "BiS þú fyrir okkur,” sögSu þeir. "GuS heyrir ekki til okkar; hann skil- ur ekki Skrælingja mál.” GuS nefndu þeir ætíS: "Hann þarna uppi.” Sálir framliSinna sögSu þeir aS færi upp friSarbogann og kæmust til tunglsins fyrsta kvöldiS; þar hvíldu þær sig yfir nóttina, í Tunglshúsinu, á bekkjum, er breiddir væru meS hvítum bjamdýrafeldum. Skemtu þær sér þá viS ýmissa leiki og dans og væri NorSurljósin unglingar aS knattleikjum. Þar á eftir byggju þær í húsum fram meS strönd nokkurri, viS afarstórt vatn, en upp frá vatninu risu hæSar fjöll snævi þakin. Regn kváSu þeir koma til af því, aS upp úr vatni þessu skvettist •yfir bakkana og félli þaS þá til jarSar. Þegar mönnum sýndist tungliS sortna, þá kom þaS til af því, aS þá hvarf þaS niSur til jarSarinnar aS sækja sér sel í soSiS. Þrumur kváSu þeir vera brauk þaS, er tvær kerlingar gjöra, er bráka eru hert selskinn þar efra, en þá sjáist leiftur, er þær bregSa holdrosanum út. Hinn mikli "Megin-ás", en svo nefna Skrælingjar heimskautiS, sögSu þeir vera afar háan fjallshnjúk fjarst til norSurs, og aS á honum hvíldi himinkringlan og snerist yfir jörSunni meS sólu og tungli og stjörnum. Þar efra kváSu þeir stjörnurnar vera langt um stærri. Og svo væri "Fjósakonurnar” (stjörnumerkiS) nærgöngular, aS bera yrSi meS sér svipu til aS reka þær frá sér. Kjör kvenna voru almenn þrælakjör. Hver Skrælingi mátti taka sér eins margar konur og hann vildi; þaS kom engum viS, nema honum sjálfum; þær voru hans eign. En hórdómur viSgekst eigi hjá þeim, í vanalegum skilningi. Útlegging sjötta fæddist, ,voru hafin upp harmakvein og sorgartöl- ur. Þegar hún eltist, var henni þröngvaS til gjaf- orSsins. FlýSi hún undan unnustanum og reyndi aS komast burtu frá honum, var hún tekin og skor- in í fæturna, strax og henni varS náS, svo hún skyldi eigi hlaupa burtu annaS sinn. Kerlingar voru iSulega sakaSar um galdra og um aS fæla burtu seli , og voru svo téknar og drepnar. Skrælingi einn, er var aS búa sig á hreindýra veiSar, og fanst aS móSir sín, er orSin var gömul, myndi verSa sér til þyngsla, tók hana, fór meS hana afsíSis og hratt sú frétt úr Danmörku meS skipinu um sumariS, aS konungur (FriSrik IV.) væri andaSur, og fylgdi henni sú skipan frá eftirmanni hans (Kristjáni VI.), aS leggja skyldi niSur trúboSiS og fólk aS hverfa heim aftur. Þó var Hansi leyft aS vera kyrrum og halda eftir vistum til eins árs, ef hann óskaSi, ef svo mikiS yrSi afgangs er búiS væri aS gjöra út skipiS; en aS því loknu þyrfti hann engrar hjálpar aS vænta. Þegar nú Skrælingjum bárust þessar fréttir, , söfnuSu þeir saman börnum sínum og fóru meS þau henni ofan í djúpa gryfju. Þegar hann kom til; • . ,.i L ..K . ... * , . r .....* . . . _ ; . . i neim til hans. Þessi vilja ekki, aS þu tarir sogSu baka aftur aS þrem dögum liSnum, heyrSi hann stunur til hennar, kastaSi hann þá á hana grjóti svo' þær skyldu þagna. Hann reyndi aS réttlæta þess- ar gjörSir sínar viS Hans meS því aS segja, “aS hún hefSi átt svo ervitt meS aS deyja, aS þaS hefSi veriS gustuka verk aS flýta fyrir 'henni.” Þegar aS barn dó, grófu þeir meS því hundshaus, svo aS hundurinn, sem jafnan er ratviss, skyldi hlaupa á undan því og vísa því svo veginn til himna. Eigi gátu þeir taliS nema upp aS fimm; en meS mestu herkjum tuttugu — ferna fimm — á fingrum sér bg tám, en lengra komust þeir ekki. En þeir höfSu þá allskonar önnur úrræSi og voru eigi ráSa- lausir þess vegna. Á þeim tímum tíSkuSust mjög langar messugjörSir, en einkum voru ræSurnar hafSar langar. En Skrælingjar eru kvikul þjóS og undu illa aS sitja kyrrir undir löngum lestri. Þegar þeir og bentu á þau; svo hann sat kyr. Og kona hans, er nú var aS þrotum komin aS heilsu, eftir ó- teljandi þrautir og áreynslu, er hún hafSi liSiS möglunarlaust í öll þessi ár, og áhyggjur og vökur, um hin löngu og einmana vetrarkvöld, er hún sat uppi og beiS eftir manni sínum, er þá var á ferSa- lögum, aS hann kæmi 'heim aftur, afsagSi aS fara frá honum, þó hvíldar og læknishjálpar þyrfti hún vissulega meS. Nokkrir af skipshöfninni létu og til- leiSast aS verSa eftir. “Svo þá er eg nú orSinn einn eftir meS konu minni og þremur börnum okkar og nokkrum af skipsmönnunum og átta Skrælingja drengjum og stúlkum, er hjá okkur hafa veriS, alt af síSan viS komum hingaS,” skrifaSi hann í dagbók sína hinn síSasta júlí 1731, er hann hafSi kvatt skipiS, er úr æSunni teygSist, höfSu þeir þaS til siSs, aS 8'gld* nú burtu Ine8 allar hane framtíSarvonir. fara upp til prests og láta hann mæla á handleggj- um þeirra hvaS langt væri nú eftir. ÞrömmuSu þeir svo til baka aftur til sæta sinna og hlustuSu nú an< um stund, meS mikilli athygli, en mældu þó alt af GuS gefi, aS eg fái lifaS þaS, aS eg sjái aftur þann sæla dag, er mér færi gleSiríkar fregnir aS heim- Og bæn hans var heyrS. HiS næsta sumar var honum flutt sú orSsending, aS ákveSiö hefS: á meSan niSur handlegginn, meS hinni hendinni, j verið aS halda afram með kristniboSiS. En aS hvaS langt væri nú komiS. Ef nú prestur hafSi enn einhverju leyti mun þaS hafa veriS því aS þakka ekki lokiS máli sínu um þaS, aS þeir voru komnir! líka- aS Hans hafSi sjört sitt ítrasta til aS fá sent fram á fingurgóma, hristu þeir höfuSin gremjulega, sem mest heim af sPiki °g selskinnum sumariS áS- og fóru upp til hans aftur og létu hann mæla aS ur- En taS var aS eins stundarlangt, aS fyrir sólu nýju. ÞaS var því eigi aS furSa, þó Hans bygSi rofaSi Segn um skýmökkvann dökkva. Rauna- og allar sínar vonir fremur á bömunum, er hann safn- reynslutíSin mesta fór nú í hönd og tróS fast á aSi aS sér í stórhópum, heldur en hinum eldri. j haela þessum gleSifréttum. En engu aS síSur, þá elskuSu þeir hann allir, f Til þess aS glæSa áhuga fyrir trúboSinu, hafSi þrátt fyrir þetta. Og einn dag var komiS meS boS Hans viS og viS sent nokkra unga Skrælingja pilta til hans aS NorSan: SegiS tölumanni, aS hann til Danmerkur. Þrír þessara pilta höfSu dáiS þar komi og búi meS oss, því þeir gestir, er hingaS úr bóluveikinni. Sá fjórSi var sendur heim aftur koma, geta eigi um annaS viS oss talaS, en selspik, 0g flutti hann nú meS sér pestina, sér og öllum öSr og selspik, og selspik, en vér vildum gjarna fá eitt- um óafvitandi, til hinna, sem fyrir voru. Þetta var hvaS aS heyra líka um hinn mikla Skapara. Hans Um hásumar, meSan stóS á fiskiveiSunum, þegar fór, og eins langt og hann komst, en neyddist til aS Skrælingjar eru sem mest á ferSalögum upp og snúa aftur vegna ísa og ofviSra, eftir margra vikna niSur meS ströndinni. Hvert sem hann fór, flykt- erviSa og stranga útivist. UrSu þaS honum hin ust þeir aS honum til þess aS heyra frásögur hans mestu vonbrigSi, því eigi hafSi hann slept allri.um “Land hins mikla konungs”, þar sem hús eru von um aS sér auSnaSist einhvern tima aS finna Svo há, aS eigi verSur ör yfir þau skotiS; og svo til einhverjar leifar hinna fornu norrænu bygSa. AS, þess aS fræSast af honum og spyrja hann fjölda hinar fornu sagnir geta um Vestri-bygS og Eystri-} spUrninga: Var kóngurinn afskaplega stór? bygS á Grænlandi kom mörgum til aS trúa því, aS HafSi hann drepiS marga hvali? Var hann mikill hin gróSurlausa austurströnd landsins hafi áSurj og voldugur Angekók?” Og margt fleira þessu fyrrum bygS veriS. Og þaS er eigi fyrr en nú á síS- líkt spurSu þeir hann. ari árum, aS sannaS hefir veriS, aS slíkt var ímynd- ur ein og eigi annaS, aS sú trú hefir horfiS, eftir aS danskir landkönnunarmenn rannsökuSu ströndina. Eftir rúma viku braust veikin út, fyrst á meSal barnanna viS skólann. En svo leiS eigi á löngu, aS , , * ,, , .c_. , * £i. orS kæmi af drepsóttnni úr hverjum firSi, frá annesi svo hundruSum milna skirti, þar norSur ettir, og r . fundu eigi annaS, er bent gæti á aS þar hefSi manna vist veriS, en tóma bjórflösku, er Nordenskjold norSurfari hafSi skiliS þar eftir. Hans hafSi gjört sér vonir um, aS Grænland gæti aftur bygst aS nýju af kristnu fólki. En svo, þegar aS nokkrum árum liSnum, aS stjórhinni í Danmörku þóknaSist aS senda þangaS nokkra her- menn og einn liSsforingja, er tók sér landstjóra- nafn, svo sem til aS gefa nýbygSinni einskonar em- bættislega viSurkenningu sem verzlunarstöS, þá sendi hún þangaS líka tuttugu manns meS þeim, er “kristnir” áttu aS kallast- er mynda skyldi vís- irinn aS hinu nýja "kristna landnámi”, — tíu glæpamenn, er leystir höifSu veriS út úr fangelsum, og jafnmargar lauslátar og fordrukknar kvensniptir og eyjum, þar sem Skrælingjar voru til fiskjar, og fylgdu því frásögur um ósegjanlega eymd og vol- æSi og dauSa. Þetta var hennar fyrsta innrás á landiS og greip hún jafnt unga sem gamla í hverju tjaldi og hverjum kyma, alt hvaS af spurSist og drap fólk unnvörpum. Framt aS þrem þúsundum Skrælingja — eSa fullur fjórSungur bygSarmanna — dóu þá um sumariS. Af rúmum tvö hundruS fjölskyldum, er heima áttu í grendinni viS trúboSs- stöSvarnar, voru einungis þrjátíu eftir lifandi um haustiS. öllum féllust ráS og enginn vissi hvaS gjöra skyldi. Til ónýtis margbaS Hans þá aS aS- skilja þá sjúku frá hinum heilbrigSu. I sjúkdóms- æSinu hlupu þeir út á ísbreiSurnar eSa þeir köst- uSu sér í sjóinn. Ótti og skelfing gagntók þá, sem eftir lifSu og flýSq, þeir norSur til hinna, sem fjarstir frá betrunaíhúsinu, og fyrir siSasakir “hjónaSi” svo , , , , . r.. , , j .. , c bjuggu, útbreiddu þannig veikina og fluttu hana heila hopmn, ertir hlutkesti, aSur en lagt var ar “ *" . ® ® . « h « c ii l j ci i- * meS sér hvert sem þeir fóru. Heil þorp lögSust i stao. Pao var rullgott handa okræhngjunum, eoa . . . . , . , c l * - v , .. £ r- eySi, en íbúarnir lágu dauSir í hrönnum, ofanjarS- svo virtust þeir hara hugsaS i K.aupmannahotn. En . .. , £l. * * i i ,,, •* ar> »em þeir aS lokum höfSu látiS fyrir berast. veturmn næsti a eftir varö voSalegur, og helt viS „ . . .... . . .... Svipleg eySilegging lagSist nú eins og náhjúpur yfir þetta hamingjusnauSa land. I gegn um allan þenna mótgang og volæSi lýsti aS eins einn geisli vonar og huggunar. En þaS var ávöxtur trúarinnar, sem Hans hafSi prédikaS þar í öll þessi ár, og lífsins, sem hann hafSi lifaS á meSal þeirra. Kom nú í ljós, aS trú hans og líferni samsæri, morSum og spellvirkjum. "ÞaS er sorg- legt,” skrifar Hans í dagbók sína, “aS þegar maSur getur öruggur lagt sig til svefns mitt á meSal villi- manna, aS þá skuli maSur aldrei mega óhultur vera um líf sitt, fyrir svokölluSu kristnu fólki.” Og í raun og veru voru þeir þaS ekki, því hermennirnir gengu nú í samsærisflokkinn meS hinum, og kendu Hansi um aS þeir væri tilknúSir aS vera þarna á höfSu haft víStækari áhrif, en hann hafSi hugsaS. öSrum eins staS og þessum, svo aS hefSi eigi drep- 1 neySinni þyrptist nú fólkiS til hans — allir, sem sótt og dauSi slegiS suma þessa illvirkja í hel, gátu—, sem hins tryggasta og einasta vinar. Deyj- hefSi Hans og landstjórinn aldrei komist lífs af um andi mæSur réttu honum brjóstbörn sín, hölluSu veturinn. En þetta, er heita átti ávöxtur hinna^ sér svo út af og dóu rólegar. 1 einni fiskibúSinni á kristnu trúarlærdóma, hafSi áhrif á hugarfar Skræl- eySieyju, er allir höfSu yfirgefiS, fanst unglings- ingja eigi lítil. Þegar þeir sáu einni konunni refsaS stúlka alein og þrjú ungbörn. FaSir þeirra var dá- fyrir óknitti og illan lifnaS, fram á skipinu, komu inn. Þegar hann fann, aS sér myndi framar engrar þeir í mesta sakleysi til Hans og leituSu máls á því hjálpar aS vænta og yngsta barninu, tók hann þaS, viS hann, hvort eigi myndi ráSlegt aS velja nokkura fór meS þaS meS sér í hellir þar skamt frá, lagSist hina fróSustu Angekóka þeirra og senda þá suSur niSur meS þaS í fanginu, vafSi utan um sig sels- til Danmerkur til þess aS kenna mönnum þar hóf- semi og betri lifnaS. En nú kom stundar hvíld, eftir hiS uppihalds- húSum og dó þar. KveSjuorS hans til dóttur sinn- ar voru þessi: "ÁSur en þú og systkini þín verSiS búin meS báSa selina og fiskinn, sem eg hefi veitt 1 hverjum krók og kyma, heima á trúboSsstöS- inni, lágu sjúkir og dauSvona. Hans og kona hans hjúkruSu þeim dag og nótt. Þegar þeir fundu dauSann nálgast, heimtuSu þeir í barnalegri ein- feldni, aS vera klæddir í sinn bezta búning, eSa helzt aS fá nýjan, svo þeir mættu þóknast GuSi, meS því aS vera sem bezt til fara, þegar þeir kæmu fram fyrir hann. Þegar þeir dóu, lokaSi Hans aug- um þeirra, tók þá í fang sér og bar þá fram í for- dyriS en þangaS sóktu þeir líkin á morgnana, sem tóku grafirnar. ViS þaS aS horfa upp á allar þess- ar þjáningar hans, þögnuSu aS lokum þeir, er sýnt höfSu mesta þrjózku og mótþróa og dregiS dár aS verkum hans. ÞaS sem ræSur hans höfSu ekki á- unniS, ávann nú hryggSin og söknuSurinn. Loks- ins voru þeir þá allir sameinaSir—allir eitt. En þetta voSa og skelfingar ár fór meS þaS sem eftir var af heilsu hans bæSi til sálar og líkama. Á þunglyndisstundunum ásakaSi hann sjálfan sig fyrir aS hafa eigi orSiS til annars en aS steypa yfir fólk þetta volæSi og glötun, er hann hafSi ætlaS aS verSa til hjálpar og liSsinnis. Og svo bættist enn þá viS eitt, er margur myndi ætla, aS hann hefSi eigi átt aS þurfa aS reyna, er olli honum sársauka og sviSa. TrúboSar nokkrir, frá öSrum kyrkjuflokk — en Hans var Lútherskur — komu þangaS út um sumariS meS bóluveikisskipinu, og efndu nú til trú- boSs, í kappi viS hann. MaSur sá, sem fyrir þessu stóS og fullur var af ofsa og ofstopa, en öllu síSur af hógværS eSa skynsemi, dróg nú Hans út í lang- ar deilur viS sig út af kenningunni um “réttlætingu af trú,” og lýsti fordæmingu sinni á öllum hans verkum, og svo á honum sjálfum, meS mjög óvæg- um orSum. Bar hann og miklar hrigSur á, aS Hana myndi vera "réttilega umvendur maSur." En deila þessi féll brátt um sjálfa sig, þegar þeir forkólfarnir tóku sóttina og lögSust veikir. HöfSu nú Hans og kona hans síSasta orSiS, á sína vísu. HjúkruSu þau nú þessum "kristnu” bræSrum meS alúS og kærleika og reistu þá aS lokum á fætur aft- ur, en vonandi réttsýnni og betri menn en þeir voru áSur. Á jólum áriS 1735, lokaSi GeitþrúSur, hin stöSuglynda og ástríka eiginkona Hans frá EgSu, hinum of-þreyttu og vöku-lúnu augum sínum í dauSasvefninum langa og væra. Hún hafSi yfir- gefiS alt hans vegna, heimili og ættjörS, vini og ættingja, til þess aS fara meS honum út til þessa kalda, harSneskjufulla og heiSna lands, og veriS hans trygga og trausta önnur hönd, gegn um allar þjáningar og þrautir. En nú var því öllu lokiS. "Meiri elsku hefir enginn en þá, aS hann leggi líf sitt í sölurnar fyrir vini sína”. — Og um veturinn, skömmu þar á eftir, lagSi skyrbjúgur hann í rúmiS, svo aS hann lág lengi á milli heims og helju. Leit- aSi þá hinn magnþrota andi hans heim aftur, til baka á fornar slóSir. Sonur hans var kominn til baka aftur frá Kaupmannahöfn, og til allrar ham- ingju var kominn áSur en móSir hans andaSist. Honum vildi hann nú fela aS halda verki sínu á- fram. Var nú og því erviSasta lokiS. HéSan af, er hann var nú orSinn einn, gat hann orSiS því bet- ur aS liSi heima í Danmörku en úti á Grænlandi. Þann 29. júlí 1 736 prédikaSi hann í síSasta skifti yfir þessum einföldu en útvöldu sóknarbörnum sínum og skírSi þá eitt ungbarn — örlítinn Skræl- ingjadreng, er látinn var heita Hans, í höfuSiS á honum. Og þá í vikunni sigldi hann af staS heim- leiSis og tók um borS meS sér móSurlausu börnin sín og lík sinnar elskuSu eiginkonu. ÞaS var allur hans jarSneski auSur. AnnaS hafSi hann ekki meS sér þaSan. Um leiS og skipiS létti akkerum, er nú flutti vin þeirra alfarinn á burt, söfnuSust Skrælingjar wman í fjörunni og grétu hástöfum. Þeir sáu hann aldrei framar. Bjó hann nú þaS sem eftir var, í átján ár, í Dan- mörku og bjó unga menn undir þetta trúboSsstarf meSal Skrælingja, er hann sjálfur hafSi lagt grund- völlinn aS og fórnaS öllu fyrir. Stjórnin veitti hon- um biskupsnafn, en laun svo lítil, aS siSustu árin varS hann tilneyddur aS flytja frá Kaupmanna- höfn og í smáþorp nokkurt þar í grendinni, svo hann gæti dregiS fram lífiS. Og þar andaSist hann. En áSur en næsta kynslóS, sem á eftir hon- um kom, var horfin, var gröfin hans týnd. Og veit nú enginn hvar hún er. En úti á hinu ísiþakta Grænlandi, þar sem norSurljósin um hverja vetrar- nótt bera hinum einföldu íbúum boS og kveSjur þeirra, sem komnir eru heim, mun minning hans lifa, löngu eftir aS minning heimskautafaranna, sem heimurinn hefir í mestum hávegum nú, er horfin og gleymd. Hans frá EgSu er mikilmenni — hetja —, sem þeir dýrka. En svo var hann meira en þaS. Hann var vinur þeirra, sá göfugasti og sannasti, er þeir hafa nokkuru sinni átt^ lausa tíu ára erviSi á þessari, — eftir því sem Hansi handa ykkur, verSur Pelesse kominn; og hann mun virtist á stundum — engu síSur helfrosnu andlegu taka ykkur heim til sín og annast um ykkur, því en líkamlegu eySimörk. StóS nú trúboSiS meS hann elskar ykkur.” HEIMSKRINGLA þart að fá fleiri góða kaupendur: Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viðhalda ís- lenzku þjóðerni og íalenzkri menning — eettu að kaupa Heimskrínghr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.