Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. DES. 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA urinn upp og hinir líka er út úr' skrifstofunni gengu. “Bíddu í fremri skrifstofunni,” 1 hvíslaSi Diek aS Scott, “en segSu ekki RlháSu neitt um þetta." Um leiS og hinn undrandi Scott lét dyrnar aftur á eftir sér, tók Dick nokkra bankaseSla upp úr innri vasa treyjuvasa sínum og lagSi þá á borSiS hjá föSur sín- um og mælti: “Ef eg á aS borga rentur af peningunum, sem þú borgaSir bankanum fyrir mig, þá er sjálf- sagt aS gjöra þaS. Eg veit ekki hvort þú hirSir um mig framar, en þaS vil eg láta.þig vita, aS reynsl- an hefir nú sýnt mér þaS greini- lega, aS þú hafSir þar rétt aS mæla, aS eg ætti aS útvega mér konuefni,1 sem væri eins og móSir mín var.” FormaSurinn lagSi vindilinn frá sér og greip hönd sonar síns. “Eg 'hefi lfka fundiS hana," hélt Dick áifram; “þú sagSir, aS þaS hefSi ekki svo mikla þýS- ingu hvernig hún talaSi, — hvort hún borSaSi meS hníf eSa dryk'ki kaffi sit úr skál, bara aS hún vildi ganga í gegn um eld og dauSa fyrir mig; þú sagSir, aS alt annaS hefSi ekki mikiS aS þýSa.” “Já, þaS er aSal atriSiS, sonur minn; flest annaS má lagfæra.’.’ “Hún er á næstu grösum,” sagSi Dick; “eg ætla aS koma meS hana inn til þín, en þú mátt ekki taka til þess, þó hún sé fátæklega klædd.” “Ef þú ert viss um, aS hún sé fús aS vaSa gegn um eld fyrir þig, þá tel eg sjálfsagt aS eg verSi á- nægSur meS hana," sagSi Farr al- varlegur. “Hún er nú búin aS sýna þaS, faSir minn,” svaraSi Dick, og svo •kýrSi 'hann fyrir föSur sínum alt hvaS gjörst hafSi. Þegar RháSa kom inn, tók Farr fljótlega eftir því, aS hún var fríS sýnum, há vexti og bar sig vel, augnatillitiS rólegt, búnaSur- inn einfaldur og framkoman til- gerSarlaus. Hann tók um báSar hendur hennar meS umbúSunum og sagSi í þíSlegum rómi: “Þú munt seint ökilja, hve mik- ils eg virSi slíka dóttur sem þessi er." “Og héma," hrópaSi Dick, um leiS og hann leiddi Scott inn í akrifstofuna, “er faSir RháSu, og aS þér einum undanteknum, faSir minn, er hann bezti járnbrautar- maSurinn viS “Eystri járnbraut- ina.” “Já, ef þaS er hæfilegt, þá veit eg nú hvar viS höfum í þrjú ár geymt tilkjörinn mann fyrir yfir- brautarmeistara," sagSi formaSur- inn. Útfar arminnmg ekkjunnar Sigríðar össurardóttur Patrick (Jarðarför hennar fór fram fimtu- daginn þann 5. þm frá útfararstofu hra. A. S. Bardals. Yar hún jörðuð í Brookside grafreit, þar som flestir tslendingar hvfla, er andast hafa hér í borg. Dauðamein hennar var meinsemd í lifriinni. Hún var búin að Jiggja f margar vikur sárþjáð. Ættingjar hennar eru margir heima á Islandi, einkum á Vestfjörðum. — Ræðan, er flufct var við úfcför henn- ar af séra Rögnv. Péturssyni, er því birt hér, að beiðni dóttur hennaT, ungfrú Guðibjargar Patriek, og Rvk- blöðin, sérstaklega Lögrétta, beðin að birba hana fyrir ættingjana heima.) “Eg em mjög beygð. Drottinn varð- veittu mitt líf eftir þínu orði: Þú ert mitt skjól og skjöldur; á þitt orð reiöi eg mig."—Sálm. 119. Kæru aðsfcandendur, syrgjenduri og vinir: — “Hin langa þraut er lið- j in”, og hingað komum vér ®vo, til þess að kveðja hina öldnu samferða- lconu vora, er 'undið hefir frið og hneigir höfuð í værum blundi, eftir þjánlngarnar miklu, er hún hefir orðið að þola um langan tíma, en eru nú lolks hjá liðnar. Vér komum hingað sem hennar yngra samferða- fólk, — með-vegfarendur á braut- inni — braut þeirri, er leiðir til graf- ar, til þess að mæla fáein kveðju-orð, 6 framandi storð, á tungu hennar og vor, um leið og hennar jarðnesku leifar eru lagðar í móðurskautið mjúka, er mófcfcöku veitir öllum börnunum ‘hvaðan sem þau koma, er þreyzt hafa í örlagaleiknum miikla og sofnað að loknum degi. A þeirri tungu viljum vér mæla skiln- aðarorðiri, þau verða þá sízt fraui- andi. Á þeirri tungu var fyrsta blessanin yfir hana lögð, sem barn. Á þeirri tungu mælti hún, alla sína daga — orðin fyrstu, — huggunar- orðin til barnanna sinna, kveðju til æfctingja og vinia. Á þeirri tungu lyfti ihún bæn .sinni til Guðs, kvaddi börniin sín, er við dánarbeð hennar krupu, og á þeirri fcungu skilaði hún kveðjunni síðusfcu út til heims- ins. Með ljóðum Hallgríms flufcti hún andvörp sín öll fram fyrir alföð- ur allra manna, og með sigurorðum hans varpaði hún áhyggjunum og byrðinni, er á hjarta hennar hvildu, í fögru sigurtrausti á Honum, er alt sér, alt veit og öllum er nálægur, er að Honum ieita og tiil Hans kalla úr neyðardjúpinu. Fresturinn er skammur, er veittur er til kveðjunnar en meðan hann gefst þá imælum til hennar öll vor orð á þvf miáli, er ibezt er eign ætt- þjóðar vorrar, milli vöggu og grafar. Hún var góð kona og sönn, ástrík móðir, er þar í hjarta trúar og von- artraustið mikla til Guðs, er öllu ræður og öllu snýr til góðs, hversu ervitt sem það kann að virðast á stundum og þungbært að þola. Því gat hún Jíka óskelfd tekið á móti öllu, er fyrir kom, með hinni fornu hugiprýði, er aldrei efast um, að öll jel birta um siðir. Hversu sem á- statt var, hvert sem hún fór, og það þótt hún flyttíst hingað til hinnar fjarlægu heimsálfu og á efra aldri,— gjörðist ibarn í hið annað sinn — framandi og ókunnug í heimi þess- um, gat 'hún sætt sig við lífskjör sín, og lét sér eigi leiðast dvölin hér vegna iþess, að hún var þess fullviss, að alt ráð mannanna, og þá einnig sitt, væri í hendi Hans, er öllu ræð- ur vel. byngri kross og mótlæti hafa þó fáir orðið að hera, en varð hennar hlutskifti. Enn á miðjum aldri misti hún aðsboðar ihins elskaða eigin- manns síns, er sviftur var heilsu á þeirri sfcund er hún var sjálf ör- magna og þjáð og hvíldi fyrir dauð- ans dyruirn. Hefir dóttir hennar sto sagt, er annast hefir hana mest og bezt, að hinir sönnu gleðidagar, Jíkir hiuum er áður voru, væri fáir eftir það. Á heilsuleysi og hjálparleysi mannsins síns mátti hún horfa um mörg ár, án allrar vonar um að hann hlyti nokkurn tíma nokkurn bata. Börnin íþeirra voru mörg og þá öll ung og ekkert þeirra fært um að bjarga sjálfu sér, eða bera sína eigin byrði, utan dóttirin elzta. En hún hefir líka staðið við hlið móður sinnar í hverri þraut, vakað með henni hverja hörmungarnótt og hrundið tómleikanum og dreift Kkuggunum er á veginn hafa fallið, unz að hún sjálf er orðin eins og hið íöla nætur-barn, er eigi er lem.g- ur boðið f leikinn með sólskins- börnum mannlffsins. — þannig skiftast stundum kjörin misjafnt. Eigi þó vegna þess, að eigi hreyfi sér í sálunni andvarpið djúpa og sára allrar æsku og lífsvonar, “Ljáðu mér vængi, svo eg geti svifið, suður yfir höf,” heldur að það er iþaggað niður með röddu alvöruleikans, er við emgin börn og enga æsku kann- ast. En slík afsöl gjöra eigi allir, svo afneita þeir eigi sjálfum sér. Um þessar nætur fékk hin fram- liðna kona vakað og tendrað það ljós er eigi sloknaði, en lýsti, svo að bjart var í kring um hana. Nóttina löngu, er æfistundin var að þverra, lýsti þetfca ljós, unz það rann saman við friðinm og þögnina miklu, er dauðinn flutti inn í svefnsalinn, um leið og stríðinu var lokið. öll veg- ferð hennar, gegn um skuggadalinn bar með sér, að hjá henni bjó það hugarfar, er kemur fram í orðum hins forna sálmaskálds: “Eg em mjöig beygð, Drottinn, varðveittu mitt Jff eftir þínu orði. á þitt orð reiði eg mig.” Að upplagi var hún léttlynd og glaðvær, sem hún átti ætt til, og tók öllu, er að höndum bar, moð stiU- ingu og jafnaðargeði. Hún var starf- söm alla æfi. En vinna og erviði, er blessun í dularbúningi. Erviðið eyð- ir svo mörgu, sem annars vill á anda mannsins stríða og það skapar hjá hverjum og einum þrek og hugprýði og fullviissm um si.gur f hverri bar- áftu. Það mælir þann máfct, er hver hefir yfir að ráða, svo að hann veit án þess að þurfa að geta sér þess til. hvað hann fær borið, hverju afrek-' að, með því að taka á af öllum kröft-! um. Þegar svo traustið er hins veg- ar, verður það fátt, er hann fær ekki aflokið með Guðs hjálp.--------- Sigrfður össurardóttlr var fædd á Hvallátrum í Rauðasandshreppi, f Barðastrandarsýslu 8. október árið 1857. Voru foreldrar hennar össur, Vestfirðingaskáld össurarson, óðals- bóndi á Hvallátrum, og kona hana, Guðrún Snæbjarnardóttir. Er sú ætt margmenn á Vestfjörðum. Sfg- ríður ólzt upp í föðurgarði til full- tfða aldurs. Voru systkini hennar mörg og auk hennar hafa fjögur flubt hingað vestur, systir, er með henni fluttist að heiinan og andað- ist hér fyrir 4 árum síðan; bróðir, Nikulás össurarson, Ottenson, sem heirna á suður í River Park hér í borg og hingað fluttist vestur snemma á tíð; enn fremur systur tvær, óiöf, giift kon.a í Árborg í Nýja íslandi, og Kristí'ana, einnig gift og til heimilis 4 borginni Seattle vesitur á Kyrrabafsströnd. Á Islandi er ein alsystir, Guðbjörg, er býr f Vatnsdai í Patreksfirði, og tvö Jiáiif-isysfckini (að föðurnum) Gestur og Gróa, ei búa á Hvallátrum. Árið 1884 giftist Sigríður heitin og gekk að eiga Guðbjart Jónsson, var hann ættaður þar in.nan héraðs. Var brúðkaup þeirra haldið að Hnjóti f Rauðasandshreppi og bjuggu þau þar fyrstu búskapar árin þrjú, en þaðan flufctust þau að Breiðuvík í sömu sveit. Keyptu þau jörðina og bjuggu þar rausmarbúi fram að þeim tíma að ihún flutti hingað vestur, ásamt börnum sfnum. Fór hún um borð á Patreksfirði þan.n 14. apríl 1911 og settist að hér f borg eftir að hingað kom. Nökkrum ár- um áður en hún flutti hingað, misti maður hennar heilsuna, og andaðist hann f Reykjavfk fyrir þremur ár- unn sfðan. Sigrfður heitin eignaðist tfu börn, er öll hafa lifað og náð þroska aldri, — sjö syni og þrjár dætur. Þrjú sysfckinanna eru búsett heima á ís- landi og heita: Krifcíana Guðmund- fna, gift Ólaifi Veturliða, skipstjóra á Bfldudal, Bjarnasyni; Arinbjörn, kvongaður Ágústu Sæmundsdóttur, og búa þau einnig á BJldudal; And- rés ókvongaður, til heimilis einnig á Bíldudal. Hér vestra eru systkinin: Guðhjörg, elzt, er annast hefir móð- ur sína frá þvf þær komu hingað vestur; össurlfna, Jón og Sigríður, öll 'til beimiilis hér í borg; Dagbjart- ur, er heima á í íslenzku bygðinni suður í Dakota; Rögnvaldur, f land- her Bandaríkjanna suður f Nýju Mexioo, og Egill, til heimilis í Nýja íslandi. Banameinsins kendi Sigrfður heit- in fyrir all-löngu síðan, en því að æfin væri á enda og að úti væri sbundin hér megin grafar, tók hún með sömu hugprýðinni og hún ihafði Iffimu lifað. Eftir langa og kvaia- fulla legu andaðist hún að morgni þriðjudagsins þess 3. þ. m., rúmt 61 áns gömul, klukkan hálf fjögur. “Hin laniga iþraut var liðin”.—Ráð og rænu hafði hún fram í andlátið og brosti síðustu kveðjuna til þeirra, er hjá henni voru og með henni höfðu strítt, nokkrum augnabli/k- um áður en hún andaðist. Hiún var fríðleiks kona á yngri árum, bláeygð og með miikið jarpt hár, er gránaði með aldri og var nú orðið nær hvítt. Hún var fríð vexti og rneðal koma að hæð. Námsgáfu hafði hún mikla og minni gott, svo að öhætt mun mega fullyrða, að það sein hún nam, mundi hún æ sfðar. Vel var ihún að sér um öll íslenzk frroði, ólst líka upp við það í föður garði. Hún var umhyggjusöm og ásfrfk eiginkona og var hjónaband hennar hið ástúðlegasta alla tíð. Um börn sín lét hún sér einkar ant og var þeim hin bezba íyrirmynd að háfctprýði, skyldurækni og andlegri hugisun allri. Að þau öll sem hér eiga heirma vesfcan hafs, fá nú eigi fylgt henni síðustu sporin, stafar af hinni ægilegu landfarssótt, er nú geisar um allan heim, því sum þeirra eru nú sjálf þungt haldin og fyrir dauðans dyrum. En ásamt þeim sem hér eru kveðja þau hana og þakka henni síðustu og fyrsfcu sporin, allan ihennar kærleika og um- hugisun. Svo þakkar dófctirin, er flestar vökunæturnar hefir átt, við hvílu- rúm hinnar deyjandi móður, vin- semdina alia og kærleikann, er þcim hefir auðsýnd verið á margan hátt, af vinum þeirra, er til þeirra hafa komið meðan á dauðastrfðinu stóð Hún þakkar þau orð og verk, og biður guð að blessa þá f staðinn, ó- komnu æfiárin þeirra, og öll þeirra spor, sem ófarin eru. Án þeirrar vinsein lar hefði sjúkdómstríðið langa orðið enn voniarsnauðara. andvakan tópdegri og þögnin dýpri Svo kveður hin aldnh íslenzka móðir börnin sín, alla vini og ættj- imgja, báðum megin hafsins breiða. Fjarri frændum og skyldmennum, förnuin og af brauíú gengnum, er hún nú til hins u hvíldar lögð. Fyr- ir handan þessi dauðans lönd ihverf- ur f.íarlægðin Hafið aðskilur eigi framar æ'Jingja eður vini. Þar bíða eigi heldur þjáningarnar, sem héðan er horfið frá. Úr rökkur heimi er stigið og yfir á ljóssins land, úr hálfleika og sjónliverfinga- veröld. til friðar heimkynna. Alt, er verið hofir, hverfur eins og fá- ný nr draumur, sem það og að mörgu leyti hefir verið: háværðin fellur f liögn, en sjón á þvf sanna. er of lítils ier me in hér, skýrist.. Yfir á þe m eilífleikans og friðarins land fylgir hugur vor henni héðan. bú fluttir að beiman,, hvíldlst hér svo heim I>ú a'ðir gesbkomandi, m''ðan 1 ú bjós^ þig undir áfram- hald ‘'erða’-innar. hvildir eins og sá, er hvflis1 í landi, eftir sjávarvolk og Jan,,a ú ivist, meðan hann kas ar mostu þreytunni, en heldur svo af s' að aftur ú á hafið. Haf þökk'fyrir komuna, sfundar- dvölina. Meðtak árnaða-rorð ást- vina þinna og ætfingja að Ioknum samvistum. Far vel til friðarbúsfcað- anna fögru Guð íylgi þér héðan úr helmi og heim. Klausur úr blöðum og ritum. íslenzkað af S. E. Þetta var töluvert stríð, — á með- an á því stóð.—Detroit News. ' En nú, að strfðinu Joknu, byrja erviðleikarnir.—Chicago Tribune. Svo kirkjur og sjúkrahús eru þá aftur óhult í 'heiminum.—Washing- ton Star. Ein- ástæðan fyrir þvf, að vér megum vera iþakklátir, sagði Billy Sunday nýlega, er sú, að prúss- neska dýrið og (hvolparnir eru komnþ í bönd. Þýzkalands keisarinn, sem var, gerði allar eignir hjálpræðishersins á Þýzkalandi upp.ækar, og bann- aði að slík s ofnun æt:i sér þar s: að framar. Bótin er, að það var eini heri-nn, sem hann vann sigur á. — Saskatoon Star. Hvernig væri að senda Þýzkum, þegar þeir biðja sambandsþjóðirn- ar um vistir, skrána yfir vörurnar, sem kafbátarnir sök u, og yfir alt það, sem þeir rupluðu og rifu frá Belgurn og Frökkum?—Wall Street Journal. Það er sul' ur á ftalfu, Frakklandi, Belgíu, Serbíu, Armenfu og Pól- landi. Breiland er í sárum og vista- skor, ur í mörgum löndum, sem ut- an við ófriðinn s:óðu. Og voðinn ; er ví@ á Rússlandi. Þýzkaland velti sér yfir það af þessum löndum, sem það sé sér færi, og reitti og rænti vistir úr búrum, húsgögn úr íver- um manna, listaverk og dýrgripi úr höllum og kirkjum, vélar úr verk- smiðjum og guili úr fjárhirzlum; það sem það gat ekki stolið og sbokkið á bur-t með, brendi það og brældi og umturnaði.—Og -nú biður það um visrir sér til handa!—Min- neapolis Journal. Eitt hundrað miijónum dollara bjargaði Hohenzollern fjölskyldan af strandinu. Skildingaleysi legg- ur hana því vonandi ekki á nástrá í vetur.—Newark News. Brezki sjóherinn Jætur lítið af sér, segir Sims aömíráll (f sjóher B.ríkja), en eigi að síður er það hann, isem hefir unnið stríðið, því hann var undirstöðusteinninn, sem allar gerðir samherja bygðust á. — Tveir-iþriðju af her Bandaríkj- anna, sem til Frakklands fór, var fluttur af brezkum skipum. 1 þjón- usfcu framska ihersins lögðu þeir til skip, er samtals rúmuðu 2 miljónir tonna. Og af vistum ítalskia hers- ims, sem yfir sjóiran, voru sóttar, fluttu brezk skip 45 prócent eða sem næst helmingi.—Lit. Digest. The Dominion Bank HOKNl NOTRB DAMB AYB. 0«. SHBKBROOKB 8T. HftfafiNtðll, nppb. VarnMjftftur ........ Allar eticnlr ....... ......« ð.OMMHNi ......$ 7.000.CMNI ......$7K,0OO.<MHt Vér óskum eftir vitJsklftum verzi unarmanna og ábyrgjumst ab gefa þeim fullnægju. Sparisjóbsdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl hefir i borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnai óska ab skifta vib stofnun. sem þelr vita ab er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálf** ytiur. konu og bðrn. W. M. HAMILTON, Ráftsmaft. PHONB GARRT S4M NÝTT STEINOLÍU UÓS FRÍTTt BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLÍN OUA 1 1U 1 1 * Hér er tæklfæri ati fá hinn makalausa Aladdin Coal Otl Mantle lampa FRITT. SkrifiB fljótt eftir upplýsingum. Þetta tilbot5 vertiur afturkallatS strax og vér fáum umbottsmann til ati annast söl- una í þínu hératSi. ÞatS þarf ekkl annatS en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vtll þatS eignast hann. Vér gefum ytSur elnn frttt fyrir at5 sýna hann. Kostar ytSur lítinn tíma og enga peninga. Kostar ekkert atS reyna hann. BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI af vanalegrl steinollu; enginn reykur, lykt né há- vabi, einfaldur, þarf ekki að pumpast, engin hætta á sprengingu. TUraunir stjórnarinnar og þrjátíu og fimm helztu háskóla sanna að Aladdin gefur þrlNvar sinniim melra ljón, en beztu hólk-kveiks- lampar. Vann Gull Medalfu á Panama sýning- unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvít og skær ljós, næst dngsljósi. Abyrgstir. Minnist þess, at5 þér getið fengið lampa An þens aft borga eltf elnanta cent. Flutningsgjaldið V'r It|.nm íá er fyrir fram borgað af oss. SpyrjitJ um vort fría 10- » cr U5IIUIU 30 Ia daga tilboð, um það hvernig þér getitJ fengitJ einn af IIMRnn^MrMN þessum nýju og agætu steinolíu lömpum ókeyplN. — UiTlDUI/ijlTlLilil MANTLE LAMP COMPANY, 26H Aladdln Bulldlng Stærsta Steinoliu Lampa VerkstætJi í Heimi. WINNIPEG Lœknadi kvidslit. VlfcS atS lyfta kislu fyrir nokkrum árum kvttSslitnatSl eg hættulega, og sögtSu læknarnir, at5 elna batavon mín væri atS fara undir uppskurtt, — um- bútSir hjálputSu mér ekki. Loks fann eg nokkutS, sem fljétlega gaf algjör- an bata. Mörg ár eru litSin og eg hefl ekkl ortSitS var vltS neltt kvitSslit, þrátt fyrir hartSa vinnu sem trésmit5ur. Eg fór undir engan uppskurt5, tapatsl eng- um tíma og haftSl enga fyrirhöfn. Eg hefi ekkert til atS selja, en er reitSubú- Inn atS gefa allar upplýslngar vitSvíkj- andi þvi, hvernlg þér getitS læknast af kvlt5sliti án uppskurtSar, ef þér atS eins skrlfitS mér, Eugene M. Pullen, Car- penter, 550 E Marcellus Ave,, Manas- quan, N. J. SkertSu úr þessa auglýs- Ingu og sýndu hana þeim sem þjást af kvitSslitl 1— þú ef til vtll bjargar llfl metS þvi, — etSa kemur atS mlnsta kostl I veg fyrlr hættu og kostnatl, sem hlýzt af uppskurtil. A TDUCKLOAD ‘^BARGAINS FROM EATONS CATALOGUE SENDIÐ C0UP0N I DAG T. EATON C°« CANADA bók heflr Innl aft halda mlkltJ af Róftum kjörkaupii V**rBur tilbflln aft sendaat tlt r*n»n ffirrn daara. — SendlU nafn yftar tll v« > “1 A* I unnn WINNIPEG EATONS, Wlnnlpeg:— GeritS svo vel atS senda janúar vertSskrá þegar er tilbúin (um 20. des.) mér hún P. O H Prov

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.