Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. DLS. 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Samkvæmt vitnisburði. (Framh. frá 6. bls.) "Eg krefst þess aS fá aS vita, hvaS alt þetta á aS þýSa,” sagSi Vilhjálmur byrstur; því nú þóttist hann vita, hvaSa stórhýsi þetta var, sem þeir væru komnir meS !hann inn í. Hann vissi, aS þaS myndi vera fangahús borgarinnar og aS stóri maSurinn í einkennis- búningnum væri lögreglustjórinn. “ÞaS ætti aS vera þér deginum ljósara, laxmaSur,” svaraSi stóri maSurinn í einkennis búningnum. “Þú ert fangi.” “FangiJ” spurSi Vilhjálmur. “Fyrir hverja sök? HvaS hefi eg gert til saka?" “Þú hefir gert tilraun til aS hræSa peninga út úr mönnum meS nafnlausum bréfum og hót- unum.” Vilhjálmur sá nú, aS stóri maS- urinn í einkennisbúningnum var aS fletta sundur böglinum, sem af honum hafSi veriS tekinn og sem hann hafSi fundiS undir steinin- um í lystigarSinum. “ÞaS er svo aem enginn vandi aS þekkja þessa peninga,” sagSi hann svo, er hann hafSi flett þeim sundur einum fyr- ir einn og athugaS nákvæmlega. “SjáSu tiil, HafliSi, hér eru mörk- in á seSlunum svo glögg” og hann sýndi manninum meS silkihattinn seSlana, sem allir voru merktir meS bláum krossi efst á horniS til vinstri handar. “Þú ert réttur, ka'fteinn,” svar- aS HafliSi manninum stóra í ein- 'kennisbúningnum, sem viS þekkj- um hér eftir sem “kaftein". “Þú og liS þitt hafiS gert undursam- legt vcrk í þessu sambandi.” “ViS höfum ekkert gert nema akyldu okkar,” svaraS kafteinninn um leiS og hann sneri sér aS Vil- hjálmi. “HvaS hefir þú aS segja í þessu máli þér til varnar?” “Ekkert annaS en þaS, aS mér er algerlega ofvaxiS aS skilja hvaS alt þetta á aS þýSa. Eg skil ekki þenna skrípalei'k. Eg álít aS þú og þiS hér skuldiS mér aS minsta kosti útskýringu á öllu þessu," sagSi Vilhjálmur einbeittur. “Já, vissulega er þaS ekki nema sjálfsagt, aS gefa þér allar mögu- legar útskýringar, þó þaS í raun og veru sé einungis tímaeySsla. Þessi herramaSur, sem þarna sit- ur, er hr. Tobías HafliSi. Hann er forseti í stjómarnefnd I. og P. járnbrautarfélagsins. SíSastliSna tvo daga hafa streymt inn til hans nafnlaus bréf og honum hótaS í þeim aS heimili hans skuli sprengt í loft upp, ef hann ekki láti til- tekna peninga upphæS undir stein sem var tiltekinn í listigarSinum, fyrir klukkan 9 í kveld. Fylgist þú meS mér í sögunni?” Vilhjálmur gat engu orSi upp komiS í fyrstu. Hann starSi á kafteininn meS munninn af undr- un. ÞaS ^r horfinn drotnunar- og stærilætis svipurinn af andliti hans, sem einkendi svo mjög Vil- hjálm dómara SigurSsson. Þú meinar þó ekki aS segja aS eg— eg —” stamaSi hann. "Eg meina, aS þessi peninga- böggull var skilinn eftir undir þeim steini í lystgarSinum, sem til- tekinn var, og voru seSlamir merktir. Eg lét svo lögregluþjóna vera í leyni skamt frá steininum, svo þegar þú í kveld komst og greipst agniS, þá tóku þeir þig fastan, og nú ert þú hér. Þetta er se gan; eg veit, aS þú skilur hana. “Vissulega er þaS ekki meining ySar, aS segja, aS eg hafi skrifaS þessi nafnlausu hótunarbréf? spurSi Vilhjálmur, sem ögn var farinn aS ná sér aftur, og sem sá, aS hér dugSi ekki annaS en vera rólegur og taka hlutina meS still- mgu. “Hér þarf engra vitna viS, maSur. Þú varst hjá steininum á tilteknum tfma og tókst pening- ana. ÞaS eru nægar sannanir gegn þér.” “En nú á eg eftir aS segja mína sögu,” sagSi Vilhjálmur. “Eg heiti Vilhjálmur SigurSsson og er dómari í B......... héraSi. Eg er hér aS eins sem gestkomandi í þessum bæ; /ór aS heiman til aS taka mér hvíld 'frá hversdagc- störfum og áhyggjum.” Kafteinninn brosti hæSnislega. “Hefir þú nokkuS til aS sanna sögu þína meS, herra dómar frá B........?" “Því er nú ver, aS eg hefi þaS ekki hér. Vasar mínir voru rænd- ir fyrir nokkrum dögum síSan, hér í borginni. Veski mitt var tekiS meS öllum peningum mínum í, og þar voru einnig ýms bréf og skjöl, sem hefSu getaS orSiS til þess, aS sanna mál mitt. I morg- un var eg kallaSur aS talsímanum og reyndist þaS þá vera þjófurinn, sem viS mig talaSi. Hann játaSi aS hafa tekiS, veski mitt meS pen- ingunum í og lét í ljós vilja sinn og ósk aS skila peningunum aftur, því hann hefSi aldrei tekiS þá nema sem lán. Hann sagSi mér, aS eg fyndi þá undir steini í lysti- garSinum í kveld kl. 9. Þegar þangaS kom og eg hafSi fundiS peningana, stukku þessir tveir msenn á mig, eins og köttur á mús eSa lögregluþjónar á sökudólg, er þeir hafa lengi leitaS aS.” Kafteinninn og HafliSi skiftust á gletnisfullu augnaráSi. “Þekkir þú nökkurn hér í borg, sem gæti sannaS hver þú ert?” spurSi kaf- teinninn. “Nei, hér þekki eg enga og eng- inn þekkir mig, þaS eg til veit.” "ÞaS sem þú hefir nú sagt, sannar alls ekki neitt," sagSi kaf- teinninn. “Saga þín mundi trauSlega sannfæra kviSdóminn um sýknu þína. Líkurnar eru svo ster'kar á móti þér. Þú náSist meS peningana þar sem hr. Haf- IiSa hafSi veriS sagt í hótunar- bréfinu aS skillja þá eftir, og merktu seSlarnr sýna og sanna, aS þetta eru sömu peningarnir, sem hr. HafliSi lét setja undir steininn. HvaSa meiri sannanir viltu fá. “En þetta er sú stærsta heimska og ifjarstæSa, sem hugsast getur. Þú skalt fá aS gjalda, þó síSar verSi, fyrir þetta gönuhlaup þitt og flónsæSi, eSa nafn mitt er ekki Vilhjálmur SigurSsson. Þú skalt ek'ki hugsa, garmurinn, aS þér haldist uppi aS fara svona meS sáklausa og heiSvirSa menn, og sízt áf öllu einn af dómurum hans hátignar konungsins.” Vilhjálm- var nú kominn í æst skap og nærri búinn aS tapa valdi á tilfinningum sínum. Þetta var alt saman svo óvanalegt og óvænt, aS hans gamla stilling varS álveg yfir- buguS. “Heldur þú þaS?” spurSi kaf- teinninn meS hæSnisglotti, svo gekk hann yfir aS talsímanum og gaf einhverjar fyrirskipanir, sem Vilhjálmur heyrSi ekki hverjar voru. Svo sneri kafteinninn sér aS hr. HafliSa: “Eg hygg, aS viS höfum allar þær sannanir, sem viS þurfum g^gn þessum manni, sagSi hann; “þaS er því óþarfi fyrir þig, aS bíSa hér lengur. Ef etthvaS nýtt kemur fyrir, þá læt eg þig vita." Hr. HafliSi þakkaSi svo kaf- teininum fyrir duglega og fljóta frammistöSu í málinu; kvaddi og fór út úr herberginu, en um leiS og hann fór fram hjá Vilhjálmi, leit hann til hans sigrihrósandi og hæSnislega. “TakiS þenna mann burt héS- an og geymiS hann þangaS til eg geri boS eftir honum síSar,” sagSi kafteindinn til manna sinna, sem komiS höfSu meS Vilhjálm og beSiS höfSu þar inni. Vilhjálmur gat naumast trúaS aS hann væri meS öllu ráSi og aS þetta væri virkilegleiki, sem væri aS ske í kring um sig, er hann var leiddur inn í fargaklefa og hruS- inni læst aS baki hans. AS hann, Vilhjálmur SigurSsson, dómari, skyldi verSa hneptur í fangelsi eins og stórglæpamaSur. ÞaS var, aS honum fanst, alveg ófyr- irgefanlegt. Og blóSiS ólgaSi í öllum líkama hans eins og hver taug ætlaSi aS springa. Hann gat ekki skiliS hvaSa samantvinnuS atvik þaS voru, sem komu honum í þessar kringumstæSur. En svo viS nánari athugun sá hann, aS þetta var í raun og veru eSIileg af- leiSing af atvikunum. Hann náS- ist meS merkta peninga, er hann hafSi sókt þangaS, sem manni var meS hótunarbréfi nafnlausu skip- aS aS setja þá. ÞaS, aS honum var sagt í gegn um talsímann, aS vitja sinna peninga á þenna staS gat í raun og veru ekki réttlætt hann í augum laganna. Hann sá, aS afstaSa sín var örSug og aS í augum laganna var hann sek- ur samkvæmt vitnisburSi og at- vikum og aS hver kviSdómur myndi dæma hann sekan. “VitnisburSirnir," tók hann upp eftir sjálfum sér. “Vitnis- burSirnir," þaS var aSal nótan, sem hann hafSi spilaS á, í gegn um allan sinn lagaferil og þaS, sem hann hafSi bygt alla sína dóma á. Ef nú aS dómari sá, sem dæma átti í hans máli nú, fylgdi sömu reglu og hann sjálfur hafSi alla tíma fylgt, þá þurfti hann ekki aS vera í neinum efa um, afdrif sín, allar hans varnir myndu á- rangurslausar; hann var sekur samkvæmt vitnisburSum; hlaut aS meStaka sinn dóm og sína hegningu. Og hans lagavit sagSi honum, hver hegnngin myndi verSa. Hann var ófrjáls maSur í mörg ár upp frá þessari stundu, þrátt fyrir sakleysi sitt. "ÞaS er hægt aS nota atvik og líkur á þrælmannlegan hátt til aS vefja manna netum, sem maSur losnar aldrei úr." Hann mundi nú eftir þessum orSum Margrétar dóttur sinnar. Þau flugu eins og leiftur í gen um huga hans og brendu sig á sig á hjarta hans. Hann varpaSi öndinni mæSilega. “Og þetta hef- ir veriS mín atvinna í mörg und- an farin ár.” Honum hnykti viS hugsan sinni. HurS á klefa hans opnaSist nú meS braki og skrölti, sem vakti hans af þessum hugleiSingum. Frammi fyrir honum stóS stór og illilegur lögregluþjónn, er skipaSi honum aS fylgja sér eftir. Þeir fóru inn í herbergi kafteinsins, hiS sama og Vilhjálmur hafSi komiS í fyrst. Kafteinninn sneri sér aS Vil- hjálmi meS harSneskjusvip og maelti 'hárri raustu: "Þú ert nú búinn aS leika lausum hala nægi- lega lengi í bili og því ekki úr vegi aS réttvísin haldi sinni verndar- hendi yfir þér nokkurn tíma. Hvert er nafn þitt?” "Eg heiti Vilhjálmur Sigurðs- son, eins og eg sagSi þér í fyrstu.” "En þú Iaugst aS mér þá, og lýgur aS mér enn þá. Eg hefi símaS heim í héraS þaS, sem þú sagSist eiga heima í, og kom svariS rétt áSan. Mér er sagt, aS Vilhjálmur dómari SigurSsson sé á ferSalagi um þessar mundir í Evrópu og geti því ekki veriS hér.” Einu sinni enn þá fann Vil- hjálmur til þess hvaS ilt þaS gerSi sér, aS ferSast undir gervi- nafni. . "Eg get hæglega gefiS þér útskýringar á þessu öllu sam- an,” mælti hann, en fann þó um leiS og hann talaSi orSin, aS þær útskýringar myndu ekki koma sér aS miklu liSi. "Eg var orSinn yfir mig þreyttur og þurfti aS fá mér hvíld. Eg vildi komast eitt- hvaS burt þangaS sem enginn þékti mig, svo eg mætti njóta hvíldarinnar í næSi og án nokk- urrar truflunar. Eg sagSi því ' skrifstofuþj óninrm aí jegja 1 um setn kynnu aS spyría e{tir , mér, aS eg herSi fciSast -il Lvropu. “L.engi getur iit versnaS," sagSi kafteinninn. “Sagan sem þú getj- | ir um stolna vesltiS, er nógu síæm 1 þó þú fc—ri' eVki aS sr'?~Tt?> sSra . sögu enn þá verri. Þú ert ekki i einu sinni snjall lygari, hvaS þá annaS betra.” Vilhjálmur stokkroSnaSi af reiSi, en stilti sig eftr mætti, "ÞaS minsta, sem þú getur þó gert,” sagSi hann, “er aS viShafa móSg- unarlaus orS eins og heiSarlegum manni í þinni stöSu sæmir. Eg get fulIvissaS þig um, aS þegar þetta greiSist alt. sem verSur bráSlega, ef hiS brezka réttlæti fær fram aS ganga, þá skalt þú fá makleg málagjöld fyrr heimsku- pör þín og rangsleitni. Sem bet- ur fer, ert þú bara aumur þjónn laganna, en hefir ekkert dóms- vald.” “Eg ætla aS eiga á hættu af- leiSingarnar af framkomu minni gagnvart þér,” svaraSi kafteinn- inn kæruleysislega, “en í millitíS- inni verS eg aS ónáSa þig meS nokkrum spurningum." "Þú getur spurt sem þú vilt, en eg neita algerlega aS svara nokkr- um þínum spurningum máli mínu viSkomandi.” "Ætlar þú aS óhlýSnast lögun- um, þorparinn þinn? Ertu fallinn svo lágt í glæpavilpuna, aS þú á- lítir ekki aS lögin nái yfir þig og glæpaferil þinn?” "ÞaS eru engin lög fyrir því, aS þú, sem lögregluþjónn, getir sett hér rétt yfir mér og skipaS mér aS svara þeim spurningum, sem þú kant aS vilja leggja fyrir mig, í þeim einum tilgangi aS grafast eftir sönnunum á móti mér.” Kafteinninn fann strax, aS hér var ekki viS neinn viSvaning í lögum aS etja, hver svo sem þessi maSur var, hvort sem hann hét Vilhjálmur eSa eitthvaS annaS og gat þess því viS menn sína, aS bezt væri aS ergja ekki skap fang- ans undir nóttina; skyldu þeir því fara meS hann aftur í klefa sinn. Þegar Vilhjálmur var nú orS- inn einn í klefa sínum, fór hugur hans aS hvarfla til þessara síSustu viSburSa í æfisögu hans. Og eftir því, sem hann hugsaSi mál sitt lengur, eftir því fundust hon- um minni líkur til þess, aS hann kæmist út úr vandræSunum. MeS sjálfum sér viSurkendi hann, sem dómari, aS éf hann hefSi svona bersýnileg sannanagögn í máli einhvers, eins og nú væru fyrir hendi á móti honum af atvikum og líkum, þá myndi hann ekki vera lengi í efa um, hvernig dóm- ur skyldi falla í málinu. ÞaS flaug í huga hans, aS skeS gæti aS fyrir einhverjum af þeim, sem hann hafSi dæmt í betrunarhúss- vist, hefSi staSiS á líkt og fyrir sér nú, aS þeir hefSu veriS flækt- ir í neti atvikanna og líkurnar ver- iS sterkar á móti þeim, en þeir samt veriS saklausir eins og hann var nú. Honum datt í hug máliS hans Páls, sem hann var nýlega búinn aS fella dóm í. Og svo komu þessi bitru orS hennar Margrétar dóttur hans honum í hug. Já, hann hafSi sagt henni, aS hann myndi aldrei 'leita skjóls undir pilsfaldi kvenna, ef svona kæmi fyrir sig. Nú var fyrir hann aS standa viS þaS. Hann sá nú í huga sínum hvernig snjall málafærslumaSur myndi meShöndla þetta mál á móti sér. ÞaS eitt var nóg á- stæSa til aS sakfella hann, aS hann hafSi komiS til borgarinnar ókunnur öllum undir fölsku nafni. En hann mátti ekki láta hugfall- ast. Hann varS aS vinna þetta mál, ef þess var kostur, hvaS mik- iS, sem þaS kynni aS kosta hann peningalega. Um þetta hugsaSi hann aftur og fram um kvöldiS, og ýmsar myndir af mönnum, sem staSiS höfSu fyrir framan hann í réttar- salnum í B....... héraSi, mönn- um, sem málaifærslumenn höfSu ofiS utan um net af líkum og at- vikum, svo þétt, aS enginn vegur var sjáanlegur fyrir þá út úr því, samkvæmt þessum vitnisburSi hafSi hann svo felt dóm í málum þeirra, og þaS oft og tíSum harSa dóma. "Þegar eg losna úr þessum vandræSum og kem heim til mín aftur,” hugsaSi hann, "skal eg sjá svo um, aS mál Páls verSi tekiS fyrir a'ftur og vitnsburSimir yfir- vegaSir á ný.” Út frá þessum hugleiSingum soifnaSi hanm, Vilhjálmur dómari SigurSsson frá B........ héraSi, í fangaklefa, sem stórglæpamaSur. (Trsmli.) Yér óskum Öllum hagsælt nytt árl BORÐViÐUR SASH, ÐOORS M6ULDD)€S. ViS höhim fallkomnu báyKr af Sllum tegundum VerMoi verSuT send hverýum þetm er þess ókkar THE EMPtHE SASH 4 DOOR CO.f LTD. Hmry Ave. Eut, Wwnápta. TelepbaMi Maán 2991 The Brunswick ALLAR HLJÓMVÉLAR í EINNI VÉL Kostar $62 til $360 Skilmálar Rýmilegir Komið til vor eftir Hljómplötum (sllskonsr), pörtum og viögerðum,— Hrsin viöikiftL — Ssnngjsmt verö. Tímabær Gjöf alt Áríð. **•» AFIÐ sönglistina á heimili yðar þessi jól, og hafið hana á hssta stigi. Brunswick hljómvélin spilar allar kljóm- plötur, svo þér hafið ekki að eins ensa sort til þess að velja úr. Uhona Repredncer er sá partur af Bruaswick hljómvélinni, sem fært hefir hana árum á uncian öllum keppinautum sínum, enda er hún nú viðurkend af * söngfróðum Winnipegmönnum, sem sú eina sanna hljómleikavél. Hljómplötnr — Partar — Viðgerðir Ef þér eigið litla gamla hljómvél, þá finnið oss upp á skifti fyrir nýja Brunswick vél. »r PHONOORAPH 5H0P LTD. 323 PORTAGE AVE WINNIPEG. ■ 7Tve> . # phoni • yjjmJLtigWigk main X)N Impería/ Bank of Ganada STOFNSETTUR 1875 — AÐAL-SKRIFSTOFA: TORONTO ONT. Höfuðstóll uppborgaÖur: $7,000,000 Varasjóður: . . Allar eignir .... $108,000,000 $7,000,000 125 útibú í Dommion of Canada. Sparisjóðsdeild í hverju útibúi, og má byrja Sparisjóðsreikning með því atS leggja inn $1.00 eða meira. Vextir eru borgaSir af peningum yðar frá innlegs-degi. — óskað eftir viðskiftum yðar. Ánægjuleg viðskifti ugglaus og ábyrgst. Utibú Bankans er nú Opnað að KMVERTON, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.