Heimskringla - 01.01.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.01.1919, Blaðsíða 5
WINNIPEG, I. JANÚAR 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA oröin torþektari. Og l>ó á Esper- antó ei’ginlcga enig'a hljóðritunar stafsetningu, þrátt fyrir þessa ikyn- legu stafi. I>á er fnamburðurinri alls ekki léttur aístaðar i Espenanito; dr. Zainierihof hefir tekið upp fjöldamn al'lian af tvfhljóðum (jafnvel í end- ingiar orða), gem miargar þjóðir eiga afar erfitt með að 'bera fram, t. d. plej (miest), kaj (og), bonaj (góðir); homoj (menn), tiuj ('þeir). Orða- samiband eins og þetta: ciuj tiuj, kiuj.... (allir'lþeir sem-, er mjög örðugt að beTa fram. Þá er ólíku auðveldara að segja: omni ti qui... (á ídó). í>að er einnig mjög torvelt að bena fram orð sem .byrja með sc, svo sem scienco (st>síentso=viísindi). Beygimgin er yfirleitt góð og auð- lærð í Esperanto. En þó er hér þol- falllið, sem veitir mörgum manni af- arerfitt að læna og nota -rétt. 1 fdó er það kjörfrjálst og að eins nauð- synlegt f einstökum tilfellum. Lýs- ingarorðin enu iheldur ekki beygð á undan nafnorðum, og gerir þetta málið léttara og auðdœrðara. í Bsperanto eru orðin valin no’kk- uð af Ihandahófi, en í Idó eru þau orð tekin, som flastk menn þekkja úr máli sjállfra sfn. Eitt ráð tók dr. Zamenhof, sem er ágætt: að búa til heiit kerfi for- skeyta til þess að mynda afleiðslu- orð. Á þann hátt e^/hægt að kom- ast af með færri stofnorð en ella. En hann fór hér bæði of stutt og of lamgt. Það þarf að hafa miklu fleiri forskeyti, ef málið á að veru nógu rökrétt; og í öðru liagi miisbrúkaði hann oft þessi viðskeyti, sem eru f Esperanto og myndaði ýms orða skrípi. Mjög Óheppilegt er fornafnakerfi það, sem dr. Zaimenhof bjó tfl; er það ekki auðlært—.sfður en svo. Þá hafa Esperantó-menn einnig margir gleymt tflganglnum með hj.álparmálinu. Hjálpartungan á einmitt að vera hjálparmál, annað mál 'allra, eh ekki móðurm'ál nokk- urs manns. En sumir Esperantist ar tala um mál sitt sem móðurmál um Esperanto-þjóðina, eiga Esper- anto-fána og hugsað um að kaupa jarðskika og stofna þar Esperanto ríki! Sumir hafa farið að tala Esp- eranto við smálbörn sfn! Og dr. Zamenihof er Múhamed þeirra! Um Esperantobókmentirnar er betra að taía seiri fæst. Margar þýð ingar á Esperanto eru helgispeil, mesta hneyksli; enda er það ekki tilgangur ihjálparmiálsins að vera ekáldskaparmál, tfl Iþess er það ekki vel fallið, of reglulegt og þess vogna helzti st-irt. I>að er vitaSkuld ekki hægt að banna mönnum að yrkja á hjálparmáliiniu, og á alþjóðafundum væri Iþað eðlilegt að iáta syngja há- tíðarkvæði og Geika sjónleika á hjálpiarmé'linu — til þess að skemta fólkinu. En aðaltilgangur málsins getur það ekki verið, og háfleygum Stoáldskap mega menn qjjdrei búast við. Tiigangur þass er að vera vfs- indainál, verzlunarmál og sam- göngumál. Tiil þess að sýna mönnium eýnis- horm ídóJmálsins set eg hér’fáeinar Mnur, sem flestir munu geta stoilið fyrirsagnarlaust: Reykjavik, La ohefuribó di 1« lando esas sltuita sur la istmo SeltjarnaT- nies, en la audwestaLe parto di Is- lando. 01 e»as la miaxim granda urbo di fta lando e ihavas cirke dek- sisKiuil (16,000) habitaniti). Reykja- vtk esas la rezideyo di la guver.no e di la parlamiento, qua nomesas Al- tingo. Hitoe anike la supertribunalo, la universitato ed ultra importanta ínstitucuri hatias sua sudeyi. Ol esas La maxlm granda komereale urbo di la lando ed anke industri- ala urbo ed ol pozedas granda pes- konuvaro mam la maro cirkuiri Is- liando e specale La golfo, apud quan la urbo esas situita, la Eaxafllói, esas multe fishoza. — [Sh og cih borið fram eins og 1 enisku, sem næst sj og fcsj; w = enskt w;c=ts; z er raddiað s; y=j; i=í; u=ú. Aherzlian á næst- Islenzk tunga og önnur mál. Háttvirti ritstjóri. GeriS svo vel aS ljá mér rúm í EimreiSinni fyrir eftirfarandi at- hugasemdir: “Þér segið í EimreiSinni xxiv, bls. I I l (í greininni: "Er íslenzkt þjóðerni 1 veði?”) : "Það eru ekki ýkja margar ald- ir síðan ein og sama tunga gekk um öll Norðurlönd.” Þetta er ekki allskostar rétt. — Þegar um 950 eða fyr var norraen- an ekki ein, heldur greinilega klof- in í tvent: vesturnorraenu og aust- urnorrænu. Og á 13. öld voru l>ær orðnar að mörgum mállýzk- um, og var íslenzkan ein þeirra. En h ú n var ekki frumpnálið, og er ek'ki 'hægt að skýra alt, t. d. í dönsku og sænsku út frá íslenzku: Eg skal nefna fáein dæmi. Danska orðið byde og sænska örðið bjuda eru komin af austurnorrænu myndinni biúða, og er hún frum- Iegri en íslenzka myndin bjóða (sbr. gotn. biudan). Eins er um orð svo sem da. vrang, sæ vráng. Hér 'hefir íslenzka orðið rangur týnt niður w-inu, sem áður var. Sæ. sjunga, da. sjunge, (sem síð- ar varð synge) og ísl. syngja (þ. e. singja—eldra syngwa) eru al- veg hliðstæðar myndir, sem eru komnar af frumnorrænu myndinni singwan. — Þá hafa bæði dansk- an og sænskan í ekki fáum tilfell- um geyimt orð, sem hafa týnst í íslenzku: da. hæle (hylmaj, frö (frauðr=froskur), ælling, gæsling (andarungi, gæsarungi), og sæ. hinna, sjál. hinne (gotn. hinþan= ná, elta uppi), o. fl. o. fl. I framburði hefir íslenzkan breyzt mikið frá því uppbaflega, Kve gamall sem hinn svokallaði ís- lenzki framburður annars er á ís- landi, og á þessu sviði er mikið bæði í sænsku.og densku, sem er upphaflegra en í íslenzku (orða- tónlögin, sérhljóðin o. fl.). Hið rétta er, að íslenzkan hefir breyzt tiltölulega minst allra Norður- landamála og geymt tiltölulega flest, einkum í orðaforða, heyg- ingu og setningaskipun. En breyt- ingum hefir hún tekið eins og önn- ur mál, og frummálið er hún ekki. Þá rak Imig í rogastans, þegar eg las ummæli þessi: "Þar haifa stórþjóðimar einar getaS haldið- sérstakri tungu, er smáþjóSirnar . . . verða annaS hvort aS tala mál, sem ekki er annaS en mállýzka, eSa tala ó- breytta tungu nágrannanna. Hol- lendingar tala lágþýzka mállýzku, Belgir em klofnir í tvent milli þýzku og frönsku, og Svissarar klofnir í þrent milli þýzku, frönsku og ítölsku o.s.frv." Þetta er ekki rétt komist að orSi, heldur öllu snúið öfugt viS. MálfræSislega má kalla hol- lenzku láglþýzka mállýzku, enda eru Hollendingar (og Flæmingj- ar) vesturgermanskur kynþáttur. En í framkvæmdinni er hollenzk- an alsjálfstætt mál, og NiSurlend- ingar hafa einlmitt varSveitt ritmál, þar sem miljónir á norður- Þýzkalandi hafa lagt niSur sitt lág- þýzka ritmál og tekiS upp há- um Svissara. Sú þjóS er samsett a‘f brotum úr 4 þjóSum: ÞjóSverj- um, Frökkum, Itölum og Ladín- um. Þessi þjóSarbrot eru landa- mæralýSur, sem landslagið og rás viSburðanna hafa sameinaS í eitt ríki. En þaS hefir aldrei veriS til nokkur sérstök svissnesk tunga. Þessi samhræSsluþjóS hefir þvf ekki t ý n t nökkurri tungu. Þannig er íslenzkan alls ekki einsdælmi. ÞaS eru fleiri smá- tungur til, sem hafa haldist mæta- vel, sumar furðanlega — í miðri þjóSaþvögunni. Skyldi þá ekki íslenzkan geta haldið sér, þrátt fyrir flugferðir? Og ætli þessar blessuðu flugferSir komist svo bráSlega á? /Etli ekki íslenzka veðráttan muni gera þær helsti stopular) En virSingarvert er þaS auSvitaS aS benda á hætt- urnar. — En væri hættan ekki öllu fremur sú, að margir útlend- ingar færu alt í einu aS setjast að á þessu strjálbygða landi — hóp- um saman? Þetta gæti orSiS, þótt engar flugferSir yrSu. En eru nokkur líkindi tíl þess? ESa gætu lslendingar ekki varist þess? VirSingarfylst, Holger Wiehe. ATHUGASEMD. Eg er mag. H. Wiehe þakklátur fyrir hinar fróSlegu athugasemdir hans hér aS framan. I málfræð- inni skal eg ekki deila viS hann, því hún er hans grein en ekki mín. En mér er ifkki fyllilega ljóst, hvað athugascmdir þessar eiga aS hrekja í greinarkcrni mínu eSa| hvernig þær ættu aS geta þaS. Hann vill fyrst ósanna þau um- mæli mín, aS fyrir fáum öldum hafi ein og sama tunga gengiS um öll NorSurlönd, því aS þegar fyrir 950 hafi norrænan veriS klofin í tvo höfuSflokka, er svo aftur klofna í fjölda mállýzkur, og ís- lenzkan sé ein af þeim, en ekki frummáliS. Þetta finst mér, meS leyfi aS segja, ekki laust viS hár- togun á orðum mínum. AuSvit- aS átti eg alls eigi viS þaS, aS máliS hefði verið nákvæmlega hið sama um NorSurlönd öll, enda er ekki átt viS þaS alment, þegar sagt er, aS sama tunga sé töluS á þessu og þessu svæSi. MeS því er ekki átt viS annaS en þaS, aS tungan sé yfirleitt sú sama, menn skilji hver annan vel o.s.frv. Þannig segja menn aS sama tung- an (ensk tunga) sé töluS á Eng- landi, í Canada og Bandaríkjun- um og er þó munurinn talsverður. Meira aS segja ihér á Islandi má finna fjölda orða og talshátta í einstökum héruSum, sem ekki eru notuS, og ekki skiljast annars- staðar á Iandinu, og hikar þó eng- inn viS aS segja, aS eitt og saima tungumál gangi um alt lsland. Um 950 er Island um þaS bil að verSa fullbygt. Má þá nærri geta, aS tunga Iandsmahna hafi veriS sú sama og í þeim löndum, sem þeir komu frá, og þá helzt í • Norvegi. Og söguöldina til enda, og lengur mikið, er óhætt aS segja aS Islendingar hafi án nókk- urra erfiSleika farið um öll NorS- urlönd og skiliS aSra og veriS skildir af öSrum. Þetta átti eg þar. Þetta játar hr. Wiehe líka, ! þó aS hann orSi þaS Svo. aS "ís- i lenzkan hafi breyzt tiltölulega minst." En hitt átti eg ekki viS, aS eigi mætti sýna fram á, aS ! danska, norska og sænska væru vaxnar upp úr sama (málinu og hafi geymt margt af því, svo og svo óbreytt. Slík Bahelsturns undur ske ekki á síSari öldum, hvaS sem fyr kann aS hafa verið. Þá er um Hollendinga, Belgi og Svissara. ÞaS getur vel veriS, aS dæmi þau hafi ekki veriS heppi- lega valin, en þaS er af því, aS þar sem um svo ljósan sannleika aS ræða, aS eg hef ekki vandaS dæmin, sem sé þann sannleika, að smáflokkar eigi í höggi aS varS- veita mál sitt innan um mikinn sæg, sem talar aðra tungu, nema eitthvaS sérstakt hjálpi þeitm, landslag eða slíkt, eins og þjóS- flokkar þeir, sem hr. Wiehe nefn- ir. Daesmi þess eru Danir í nábýl- inu viS ÞjóSverja. Dæmi þess er norrænan fyrir “vestan haf”, á Skotlandi, Irlandi og eyjunum. HvaS er orSiS um hana? Þar sjá- um vér Ijóslega hvar íslenzk tunga og íslenzkt þjóSerni væri í nábýli viS Englendinga, eins og eg tala um í greininni. Dæmi þess er þaS, hvernig enskan leggur aS velli sjálfstæð tungumál hijá miljónum innflytjenda í NorSur-Ameríku. Og þannig mætti halda áfram. Annars hélt eg aS þetta væri. svo alment viSurkendur sannleik- ! ur, aS ekki þyrfti um aS deila, að einangrunin væri bezti vörSur tUngunnar. ÞaS segir sig svo aS segja sjálft, og þaS ætti því ekki aS' þurfa aS færa til þess einstök daejni. Mér þótti gaman aS sjá í nýkominni ritgerS eftir próf. Þorv. Thoroddsen nákvæmlega sömu skoSun: "Tilvera hins ís- • | lenzka þjóSernis er í stuttu máli einangruninni aS þakka." Eg veft því ekki vel, hvað iþaS er, sem er “snúiS öfugt við" í grein minni, nema ef því skyldi eiga aS halda fram, að þjóSemi og tunga smáþjóSar geymist bezt í sem mestri þjóSaþvögu, og einangrun- in drepi hvort tveggja! 1 hæsta lagi mætti segja, að dæmin hafi veriS óheppilega valin, af því aS máliS var svo auSsannaS, aS ekki var til iþeirra vandaS. Hvort flugferSir koma eSa ekki, er auSvitaS spádótmur hvort- tveggja og ekkert annaS í því aS gjöra, en bíSa átekta. En því miSur er eg hræddtir um, aS eg verði sannspárri um þaS. Og svo aS lokum erum viS sammála, þó aS hr. Wiehe sýnist ekki taka effcir því. Hann telur mestu hfeettuna stafa af því, aS fjöldi útlendinga setjist að í þessu strjálbygSa landi. Já, þaS er nú einmitt þaS. En þaS verSur miklu fremur, þegar flugferðir eru koirmar á. HafiS er vörSur enn þá. En hvaS dvelur útlendingana, þegar þeir feeta komist þetta án sjóveiki og á fá- einum klukkutímum? Ritstj. — Eimreiðin. -------o----— Dánarfregn. Kjart.an ólafsson, sem að undan- lörnu hofir dvallið í Oarðar-bygð, N. Daik., andaðist á sjúkralhúsi í Grand Forks., N.D., 11. des. Iþ.á., úr spönsku Vreikinni. — Hann var fæddur á Ak- ureyri 6. sept. 1888, sonur hjónanna ólafs Helgasonar og Þóreyjar Árna- dóttur, sem nú er í Reykjavfk, ekkja, með tveimur börnum sfnum. Þriðja barn ,þeirra Ihjóna er Mrs. Svandfs Ármamn á Gardar. — Kjart- an sál. kom fyrir 6 árum vestur um haf og var á förum iheim til fslands er hann lézt. Var hann jarðsunginn á Gardar 13. þ.m.. — Hann var vel látinn, ljúfinenni og drengur góður. — BJöðin á íslandi eru beðin að birta andlátsfregn þessa. Eggert Ólafsson Eins og áður var lausiega getið um hér í blaðinu, lézt að heimili Sínu í SpanLSh Fork, Utah, bónd- inn Eggert óUafsson, 2. des. síðastl., rúmLega 63 6ra að aldri, fæddur 1. nóvemlber 1855 í Vestmannaeyjum við ísland. Voru foreldrar hans Óiafur GMason og Margrét ólatfs- dóttir Guðmundssonar. Dó faðir hans þegar Eggert var barn að aldri syo ihann ólst upp með móður sinni, sem hann dvaldi lengi hjá og veittl sonarlega umhyggju þar til hún lézt Eitthvað í krlng um 1887 fluttist Eggert sál. til Ameríku og sertist að í Spanish Fork, Utah, ihvar iheim- ili ihans hefir ávaflt verið stfðan. Hann stundaði hér aðallega járn- brautarvimnu og eitthvað vann hann líka um tíma fyrir P. V. kola- félagið — síðast keypti hann dálft- inn landiblett fast við bæinn, bygði ’þar á fbúðarhús og fékst þann veg ögn við landibúnað, í sambándi við ýmsa aðra atvimnu. Fórst honum það, einis og öll verk, miikið vel úr hendi, og leið ávalt frernur vel efna- lega, þó þung væri fjölskyllda hans og ýmsir örðugleikar, eins og al- gengt er í lífinu. En hann synti fram úr þvl öllu með Öbilfanlegu þreklyinidi og staðfestu, sem hann var gæddiur með frá hendi forsjón- arinnar í ríkulegum miæli. Hann var kanlmenni bæði að þreki og á- ræði; ihafði fengist talsvert við sjó- mensku í Vestmannaeyjum og fékk þar orð á sig fyrir dugnað, hugrekki og snarræði, bæði sern háSeti og heppinin formaður. Eggert var þrfkvæntur, hét fyrsta kona hams Guðrún, dóttir Árna Gíslasonar, trm eitt skeið sýslu- manns í V. Skaftafellssýsilu; með henni eignaði’st Eggert einn son, sem Gítsli heitir og býr raú 1 Salt Lake City, Utalh. önnur konan hét Salgerður Jónsdóttir, ættuð út Mýir- dalnum, en þeirra sambúð varð einnig stutt, og dó (hún barnlaus 1892. — Þriðja konan og núverandi ekkja hans heitir Margrét, dóttir herra Markúsar Vigfússonar bónda hér f bænum. Þau bafa eignast átta börn og lifa sjö aif þeim, ÖN heima hjá rilóður sinni, og munu þau vera á aldursskeiðinu frá 5—25 ára. Auk íramantaldra skyldmenna hefi eg heyrt að Eggert hafi átt eina systur, sem Guðfinna heitir og býr hún niú í Salt Lake City, Utálh. Við fráfall Eggerts hefir tapast úr vorum fámenna fslenzka hópi einn af yorum ellztu frumlherjum og um leið dugmaðar og atorkumaður. Friður sé með honum, og þökk fyrir alla góða viðkynningu og sam- veru. * E. H. Johnson. Mórauða Músin Þeisi u(i er bráðam upp- feufia ef cttu ^eir, sem vilja eifuatt békiua, að seaáa w pöatuB siua sem fyrst Kest- ar 50 cent. Send póstfrítt. Til þeirra, sem augiysa í Heims- kringlu Xllkr *amkomuKtifriystn(ar kosta 26 cts. fyrlr hvern þumlunK aálksleo(dar —I hvort sklftl. Iðn(tn auglýalng tekin t blaVlð fyrlr mlnna en 25 cent.—Borg- tst fyrlrfram. nsma 6«ru visi sé um saralð. ErfllJéS og •eftmtnnlnirar kosta 16e. fyrir hvern >uml. dálkslengdar. Kf mynd fylglr kontar aukreitis fyrlr ttl- bðntng á grent “photo"—eftlr stierB.— Borgua verSur aS fylgja. Auglýtlngar, sem settar eru ( hlaSrS &n hosa aS ttltaka timann sem þ«er elga aS ktrtast þar. verSa aS borgast upp aS betm tima sem oss er tllkynt aS taka »mr úr blaStau. Allar augl. verSa aS vera komnar á skrifrtefuna fyrtr kl. 12 á þrlSJudag ttl blrtlngar i blaSinu þá vlkuna Tko VlklaR Pri-aa, l.td CANADIAN NORTHERN RAILWAY Þénustu Viðbúnir Hraðskreiðar Lestir Géður Aðbúnaður þýzku. ESa hvað skal segja um aSrari °8 þetta er jafnan átt við, I eins þjóðir og Lítava og Letta?! t»egar svo er tekiS alment til orSa, | Ekki lifa þær á molum frá borSi' sem e8 gjörSi. annara þjóSa. Mál Lítava erj Ag íslenzka hafi nokkyrn tíma . bannig alveg sjálfstætt mál — ’ veriS frummál , ö, heii fcg ahiífci sfðustu samstöfun, nema í nafn- heyrir ekki einu sinni til slafnesku' sagt og mun(li alclrr.; ' málanna — og hefir haldist mála sagt’neina slíka vitleyso, þó eg sé bezt, langt um betur en íslenzkan, j ekki málfr8eSingur. £kki hefi egi og er enn í dag eins fomeskjulegt < helduj. neita8 þvi aö eil19tuka orS og forngrískan eSa Sanskrit. —, hafi betur geymst f ö3rum NorS-‘ urlandamálum en íslenzku. En altj þetta haggar ekki því, sem eg^ sagSi, aS Danir, NorSmenn og Svíar skilja nú svo aS segja e’kki nokkura málsgrein í for háttum sagna, þar sem hún er á síð- ustu skarnstöfu.] Þeim «ern kuimma að vilja kynnast Idó betur, @et eg bezt vfsað í eænstoa bók: “Hiandbok i Várld- hjalpspráket Ido” eftrir P. Ahiberg (áður Esperantista), er út kom í Stokkhólmi 1913. Annars er ídó- kenslubækur að fá á ílostum mál- um. Bráðuim kemur út s‘ór ídó- orðiabók eftir frk. Gunvar Mönster í Kaupmiannahcfn. Eg læt hér staðar numið, en ætla seimna að fræða , menn be.ur um þetta mikilsverða mál. ESa Frísir, er tala mállýzkur, sem mynda sjálfstæSan málaflokk, sem er imiSja vegu milli lágþýzku og ensku. ESa Velsbúar, o.s.frv., o.s frv. ? Og Belgir? Ekki hafa þeir tek- iS upp mál annara þjóSar heldur eru þaS tvö þjóSabrot: NiSur- lerdingar (Flæmingjar) ogFrakk- norrænu t'lsagnarlaust, en Islendi :gar geta lesiS forn-norrænu bó’ mentirnar allar sj-r til gagns, ár t ’sagnar, og flest svo, aS hvergi jcr út af rétt-1 VETRAR FERÐAMANNA FARGJÖLD / —TU — VANC0UVER, VICT0R1A Kyrrúliafs STRÖND og CAUF0RNIA Umboðsmenn vorir munu le ðbeina ySur viSvíkjandi VetrarferSum YSar, setja ySur lægsta fargjald, útvega ySur svefnklefa á lestunum og önnur þægindi — og senda ySur eftir Canadian Northem brautunum, — sem liggja um lægstu skörS Klettafjallanna. AUSTUR CANADA Ferðalög MeS tímalengingar hlunnMd- im. á sextíu daga farbrCum. SpyrjiS umboSsmann vom og hann mun fúslega gefa ySur allar upplýsingar. CVallónar), sem hafa samein-|Um skilningi. Þetta kalla eg, aS ast 1 eitt nki. Og líkt er aS segja máliS hafi varSveizt hér en ekki ( CANADIAN NORTHERN RAILWAY BRAUTIN MEÐ HINUM MIKLU ÞEKTU YFIRBURÐUM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.