Heimskringla - 22.01.1919, Síða 3
WINNIPEG, 22. JANÚAR 1919
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐStÐA
hafa breiðst eins og eldflóð fná gíg-
um og eldsprungum, storknað og
orðið iað föstu bergi. Þannig (hofir
hivert hraunilagið hlaðist ofan á
annað og smiám saman myndað
}>ykik hamralög. G-osin hafa þyrlað
ösikunni, virkiinum, igjallinu og
hraunkúhun yfir enn stærra svœði;
siðan hafa jöklar, vindar og vatin-
tekið við, ekið Jrví til og breytt á
ýmsa vegu og myndað af ibví þykk
iög af móibergi. Hielatu jarðelda-
myndanir hér á landi eru þessar:
Basalt er ihin lang-algengasta
bergtegund á fslandi, er m-estur
bluti landsiins af því myindaður.
Vér nefnuin bagaltið ýmisum nölfn-
um eftir útliti bess. Ein tegund
bess er kallað blágrýti, ]>að er dökt
að lit og myndað af svo ifíngerðum
steinkormjm, að þau eru vart grein-
anleg með berum auigum. Megin-
iiluti ifjallanna : Vestur-, Norður- og
Austurlandi eru mynduð af blá-
grýti, og talið ier, að ']>að sé undiriag
ai ls miðbik's landsins. Flest hin
■yngri braun ©ru oig af blágrýti.
Öunur tegund basaltsijis er grá-
steinninn (dol'erit); hann er grár
eða ijósleitur að lit og svo grófgerð-
ur, að frumkorn. (bans sjást með ber-
um augum. Hann er algengastur
á breiðu belti yfir landið þvert úr
bin gey jarsýslu suður í Bangár-
valla-, Ármes- og Gulibringusýslur.
Hann hitttet einnig í ýmaúm öðrum
lan dshluitum. Btógrýtis < myndanir
landsins eru geisi-þykkar, eða svo
þiúsimiduiii metna skiftir, að því er
talið er. Grágrýtismyndanirniar eru
mikhi þynmri, «n ná 'þó yfir allstórt
svæði uim miðbik landsin's.
Baulusteinn (li'barit) er miklu ó-
algengari en basaltið 'hér á landi,
©n hittiist ]k> ti'l og frá í öllum
landsblutum. Sumistaðar eru heil
fjöU mynduð af bessari bergtegund,
svo sem Baula í Norðurárdal. Baulu-
steinninn er oifitast ljósleitur. Hrafn-
tinna og biksteinn eru nokkurs
konar afbrigði af baulusteini.
Granopnyr-steinir er skyldur
baiúusteiiniinum; hann iheifir. fund-
ist á SnœifeUisnesi og við Horma-
fjörð og Lón eystra.
Gabbo er granitkend ibergbogund;
bún hittist f Skaftafell&sýslum.
bannig eru heilir hamrar í Eystra-
og Vestrahorni myndaðiir af þesis-
ari ibergtegund.
Bergtegundir bær, er eg hefi talið
liér að ofan, eru alt igosmyndanir,
myndaðar á isama hátt og hravin
bau, -sem myndast hafa á vorum
dögmn, af vellandi Ihraunleðju, eT
oltið iheíir upp úr jörðinni. Þó
mun bauiuisteinninn, granopihyr og
gabbro oft okki ihafa náð sem bráð-
Ið hnaun upp á yfirborðið, heldur
storknað f uppgöingunum undir og
Inn á milli basait-laganna, og hafa
bá basaltlögin í kring svignað og
aimtu'roast á ýmisa vegu af lirýst-
Ingnum neðan frá og tekið ýmsum
breytingum vegna lliitaáhrifanina;
má víða isjá mierki ]mss uimhverfis
bau lu sbei nsfjöl ii n.
Móbergið (móhella (Tuft), bursa-
berg (Breccia ) o. fL, á rót sína að
rckja til eldgosanna, þvf það er upp-
haflega myndað af eldfjallaö^ku,
vilcri, gjalli og hraunmiolum.' En
auk þe.ss hefir vatn .vindarr og jökl-
ar haft .allmikil áhrif á myndun
þiess. Mófbergið næir yfir víðáttu-
mikil svæði um miðbik landsins og
suinnanlands; eru þar víðaheil fjöll
að rnikhi leyti mynduð af beriteg-
und þessari. Það hitti«t og vfða
annarsstaðar á landinu, einkum
sem millilög millli basaltlaganna.
Lyfting lands eða lækkun sjávar
hofir átt verulegan ]>átt f aukningu
fslands. En það er elgi æ>tíð auð-
velt að skera úr iþví, hvor þessara
’breytinga }>að er, seni látið hefir til
sin taka; aflleiðingar þeirra eru hin-
ar »ömu, afstöðubreyting milli láðs
og lagar. Vér bekkjum mörg dæmi
boss, að TandShilutar hafa ýmist
lækkað eða hækkað vegna áhrifa
jarðeida og annara byltiafla í jarð-
skorpunini. Það er og líka sennilegt,
að bæð sjávariins sjálfs hafi breyzt,
yfirborð ihafsin® hafi ýin(st lækkað
eða hækkað. Lítilfjörleg breyting
á stöðu heiimskautanna myndi t. d.
verða böss valdandi, að flóðlínan
bréyttist að inun vfða um heim.
Hverjar svo som frumorsakirnar
kunna að vera til slíkra ibreytinga,
Lœknadi
kvids/it.
via a« lyfta klstu fyrir nokkrum
irum kvltislltnatSi eg taættulega, og
sögtíu leeknarnlr, ati elna batavon mln
veeri ati fara undir uppskurtS, — um-
bútJir hjálputSu mér ekkl. Loks fann
eg nokkutS, sem fljótlega gaf algjör-
an bata. Mörg ár eru litSin og eg hefi
•kkl ortSltS var vltS neltt kvltSsllt, þráLtt
fyrlr hartSa vinnu sem trésmitSur. Eg
fór undlr engan uppskurtS, tapaöi eng-
um ttma og haftSl enga fyrirhöfn. Eg
hefl ekkert tll atS selja, en er reltSubú-
inn atS gefa ailar upplysingar vitSvikj-
andl þvi, hvernlg þér getltS lœknast af
kritSsIltl ún uppskurtSar, ef þér atS elna
skrifitS mér, Eugene M. Pullen, Car-
penter, S50 E Marcellus Ave., Manas-
quan, N. J. SkertSu úr þessa auglýs-
ingu og sýndu hana þelm sem þjást af
kvitSsliti — þú ef ttT vlll bjargar lifl
metl því, — etSa kemur atS mlnsta kostl
I veg fyrir hættu og kostnatl, sem hlýzt
af uppskurtSL
1
bá er b»ð víst, að land vort hefir
alTmiikið aukist vegma bi-eytinga, er
orðið hafia á áfstöðu láðs og iagar.
Þannig hafa gtærstu undirlendin t.
d. á SuðurTandi, f Borgarifirði, í
Skagafirði og xniklu víðar verið
mararbotn við lok jökultfmans; en
síðan hafa bau risið úr sæ og orðið
að gróðursæluim lendum. Einnig
hafla fundist forn sjávarlög á Snæ-
fellsnesi (t. d. í Búlandshöfða) og
Tjörnesi 150—200 m. yfir sjávarmál.
Sýnlr ]>að bezt, hve mikil Tandaukn-
ing hefir oTðið á ]>ossum svæðuim
við lyftingu Tands eða lækkun
sjávar. — Það er skiljanTegt, að
sla'kar sjávars.töðuibreytiingar hafa
ekki ávalt orðið til að auka við
Jandið; oft hafa iþær gengið í öfuga
átt og lagt undir sæ sneiðar af út-
jöðrum hins forn^lands.
Særinn hefTr skolað imörgu á land.
Meiri hluti þess 'hefir vérið möl og
samdur, er sjórinn áður hefir brotið
af landinu, on gíðar 'skilað aftur.
Auk bess hefir hanin borið margt
að Qandi, sem beinlínis hefir verið
til aukningar á efnaforða landsins,
t. d.. dýra og jurtialeiifar, sem safnast
hafa við fiæða/rmál eða lagst til
botns á grunnsævi og síðar risið úr
8æ. Þannig finnast víða um land
miklar skeijar og aðnar sædýraJeif-
ar í fomium sjávarleifum á landi
uppi; einnig rekaviður og leifar
ýmissa sæplant.a; hefiir særiinn í
fyrndinni borið T>etta að Tandi.
Loftió og vatniS, sem úr skýjun-
um feWur, hefir að geyma ým« þýð-
ingarmikil frumefni (súrofni, köfln-
umarefni, kolsýra, vatnefni o.s.frv).
Sum þessara efna hafa gengið í sam-
bönd við ýms jarðefni, sem í land-
inu finnast, og þannig staðnæmst í
Tandinu. Sum hafa jurtirnar unnið
úr loftinu og vatninu og skilað
þeim 'Svo iað fullu til jarðarinmar,
þeger ]>ær hafa dáið og lagst til
hinztu ihvíldiar í jarðlögunum og
orðið að mó, surtarbrandi, kolum
eða gróðrarmoild.
Ýmislegt fleira mætti nefna, som
ef til vill höfir aukið efnaforða
landsins Iftilisháttar. Yatn, sem
komið hefir djúpt neðan úr jörð-
inni, hefir borið með sér efni upp á
yfirborðið (hverahrúður, járn o. fl.),
iþó eigi 'sé vfst, hvort það hefir i
raun og veru borið ]>au iinn fyrir
endimörk land'sins (A: upp fyrir
sjávarimiál) eða leyst Iþau úr berg-
tegundum í landinu sjálfu. Vindar
bera og salt utan af Tvafi langt á
land upp, einnig fínger-t duist frá
fjarlægum lönduim. Vígaihnettir og
stjörnulbröp ‘hafla og að lfkindum
flallið á landið utan úr geimnum:
en Iþetta og annað Hkt hefir haft
svo smávægiieg áhrif á myndun
landsins, að -þass gætir hér um bil
að engu.
III. Mótun landsins.
Eg Tiefi skýrt flrá því, hvaðan efni-
viður sá er kominn, sem Tand vort
er mynd,að atf, og ihvaða öfl Ihafa
starfað að aðflutningi þeirra; þar
með er lýst fyrsta þættinium f mynd-
un iandsins. Þessi hin sötmu öfl
ihafa jhvert á sfnia vfsu, skipað etfn-
unum niður í ilandinu í þá röð, er
þau að miklu leyti Ihafla enn í dag,
og um leið iagt undirstöðuna að
útli-ti og lögrin landisins.
Þannig hafa byltiöfl jarðbkorp-
unnar (eldsumbrot, iandiskjélftar,
samdráttair jarð^korpunnar o. fl.)
sem eg áður gat um að Jytft hefðoi
ýmsum Tandshlutum oipp af öldum
hafsins, iagt stóran skerf til svip-
myndunar Tandsins. Þau hafa
beygt og brotið jarðlögin, hallað
þeim á ýmlsia vegu, iyft (þeim upp á
sumum stöðu-m, en spymt þeim nið-
ur á öðrum, og myndað stórar
sprungur til og frá um landið. Mjög
margir firðir hér á iandi, flóar, dalir
og f jallahryggir eru í upphafi mynd-
aðir við slíkar umJbyiltingar í löngu
iiðnum öjduim og hafa síðan hald-
ist isem varanlegir drættir í svip
Tandsins til vorra d-aga. Einnig
h-afa fjölmörg af frumsmíðum eld-
gosanna, svo sem gioskeilur, dynjur,
gígaraðir og tröllahlöð 'haklist lítt
högguð fliá iþelm tfma, er eldurinn
lauk við að ihlaða þau og standa
enn sem risavaxnir, aldnir borgarar
í hinni fslemzku fjall-asýn.
Þá er að nefna önnur öfl, sem
framar öllu öðru hajia unnið að
m ó t u n Tandsins. Þau bafa breytt
á ýmsan hátt þeim efnum, sem
landið eT myndað af, sumt hafa
þau -alveg numið burtu, sumt flutt
til innian endimarka Tandsins. Þau
hafa, ef svo mætti að orði kveða,
TiofTað og fágað Taindið og skapað
að fullu þann svip, er það nú hefir.
Vatnið, — þessi Ihamhieypa, sem
birtist oss í svo mörgum myndum,
ýmigft sem rigning, seitlandi iækir,
fossandi ár, ólgandi hiaf eða Iþá hvft-
ur snjór eða blágrænii ís — Ihefir étt
einna m-estan þátt tf þessu starfi.
1. Vatnið sjálft ieyslr upp mörg
efni bergtegundanna og ýms auka-
eflni, sem í vatninu eru (koLsýru-öfl),
hafa margvfsleg kemisk áhritf á
jarðlögin. Við þetta hafa bergteg-
undirnar oft tekið mlklum breyt-
inigum frá fyrstu gerð, en sumar
leyst f sundur og orðið að motuin
og dusti. Hin uppl'eystu efni hefir
vatnið flutt m-eð jér og skilið þau
svo eftir á öðrum atöðum f holum
og klettaspruingum og myndað af
þeim kristalla og nýjar steintegund-
ir. Þann-ig hefir vatnið étið jám
úr hasaltinu og skilið það eftir seni
rauðu á y.firhorðinu í mýrum og
keikludrögum. Einnig hefir það
unnið kalk úr bergtegunduiium
og myndað af ]>ví silfurberg og
raarmara f hólum og -sprungum fjall-
anna viða unn iand. Hveravatnið
leysir kísil úr berglögunum á leið
sinni upp úr iðrum jarðarinnar og
myndar af því 'hverahrúður um-
hverfis hverina. Þegar vatn þirung-
ið af slfkum stei-nefnum, seitlar tll
langframa í gegn um leir og samd-
1-ög eða -inöl, þétbast Jög þessi og
verða að Jeirsteini, sandsteini og
völubergi (Konglomerat). Þessi
kemisku áhrif vatn8ins eru mjög
mai-gbro'tin, og eir því engin leið að
lýsa þeim hér út í æsar. Þau hafa
mikla þýðingu í þá átt, að gera
jarðöfinin hæf til næringar jurta-
gróðri-num, því með þessum liætti
leysast bcrgteguindirnar upp og
breytast sraám saman í smágervan
jarðveg og igróðrarmold.
2. Þegar vatnið frýs í holum og
sprunguim kletta og steina, l>enst
'það út og sprengir út tfrá sér bergið.
Þaniiig hefir vatninu sinám saman
tekist að losa kynstrin öll af möl
og grjóti úr hinum fornu berg-
lögum.
Vatn það, sem fallið hefir á yfir-
borð landsins, hefir feitað niður
fjöll og da'li áleiðis til sjávar: hofir
það borið með sér niður é bóginn
alt lauslegt, sem orðið hefir á vegi
þess ag það hefir ráðið við. Á
leið þeirri safniast bað s'aman í læki
og ár, er bera mieð sér ógrynni af
Leir og möl og 'hnullungum. Með
ruðninigi }>essum grefur vatnið sér
djúpa tf-arvegi, er síðan víkka og
verða að dölum. Mifclu af frain-
burðinum skila árnar otfan á flat-
lendið og mynda íþiar af ihouum eyr-
ar; sumt hafa /þær borið f sæ fram
og myndað af því grunn og eyrar
frain -af ósum sínum. Þannig hafa
ýmsir firðir sináfylzt af árfram-
burði, t.d. insti -TiTuti Eyjafjarðar,
sem fylst hefir og orðið að gras-
lendi sfðian á landnármstíð vegua
framburðar úr Eyjafjarðará.
4. Briinöldur hiafsins hafa frá
alda öðli verið sí-stanfandi við
strendur Tandsiras. Með lausagrjóti
og hnullungum, sem velzt h-afa í
brimrótinu, hafa ]>ær smám sani>an
sorfið af ströndunu-m og brotið nið-
ur víðátbumiklar sneiðar af út-
jöðruim landsiins. Tiil viðbótar hefir
svo hafið svelgt 1 sig fr.amburðinn
og myndað -af öllu þessu Tög á mar-
rabotni eða flutt það með strönd-
uin fram og hlaðið því upp, þar -sem
var ihefir verið og þamn-ig aukið við
1-andið.
5. Stöðuvötn1 ihafa unnið svipað
Htarf og hafið, nema i margfalt
smæn i stíl. Lítið hefir þó starfsemi
þeirra gætt hér á -landi, nem-a
ef vena skyldi á þeim tfm-um, er eurt-
arbrandslögin mynduðust.
6. Jöklarair hafa verið -býsn-a stór-
virkir, einkum á jökultfinanum,
þegar þelr náðu m-estri útibreiðislu
hér á landi. Jöklarnir síga eða
rek-a tf íhægðum -sínum -niður af fjöll-
unum undan hallanum og nudda
og skafa undirlag isitt með möl og
hnullimgum, sem fastir si-tja neðst
í fsnum. Þeir ihafa farið yfir hvern
krók og -kima af l-andiinu, brotið og
malað nýpur og hamra, jafnað og
fágað hraunin, dýþkað og víkkað
dali og firði og rótað til öTl-u laus-
legu á yfirborði iandsin-s, ekið þvf
með sér og maliað það smærra og
smær-ra. Af öllum þessum grjót-
ruðningi hafa svo jöklarnir myndað
víðáttumiklar jökulurðir og jökul-
garða til og frá um landið. Suinuin
ihafa be]r ekið alla leið á haf út, og
særinn »fðan aðgreimt það eftir
stærð, flutt það -fíngerðasta út á
djiipið og myndað af því þyfck lög
af jökulleir ('smiðjumó) á marar-
botni. Eru slifk Tög víða undirlag
jarðvegsin« á láglendum Tandsins,
'sem legið hatfa í sæ á jökuJtfmanum.
Við aðgerð jökl-anna hefir landið
tekið mitolum stakka.sk iftum; geisi-
þyíkk lög hafa sópast burt atf yfir-
borði íþess, Sumit af því eflnii hofir
síðan -farið til aukningar é strönd-
um 'landsins, en sumt hefir þó bor-
ist svo langt á haf út, að það er að
fUllu tapað 1-andinu.
Loftið. Ýirns -etfni, sem í loftinu
eru (t.d. siTrefni) liafa kemisk áhrif
á ýms jarðefni og breyta ]>eim á
ýmsan hátt, eni lítið ber á Jveim é-
íhrifium, því Iþau fara frain í kyrþey.
Meira ber á áhrifum vindanna; þeir
þyrla upp leir, sandi og öðrum smá-
gerðum eða -léttum jarðefn-um,
flytja þau með sér langar leiðir og
safn-a því f lægðir og dali, þar eem
hlé er, en suirat bera (þeir í ár og
læki, len nokkúð á haf út. Gott
dæmi þess er-u roksandarnir í ýms-
um ihéruðum landsins. Með sand-
inum, sem vlndurlnn íeykir með
sér, sverfur liann og fispar berg og
steiraa; sjást þeiss vtfða merki á mó-
bergishömru-m á Suðurlandi, þar sem
sandlbyljiir eru algengir.
Gróðurinn h-efir átt milkiran þátt í
því -að hreyta útliti liandsins. Hann
hefir breitt glitblæju yfir hinar
eyðiTegu bergmyndanir og stórum
fegraðrsvip Tand-sins með litfegurð
sinni. Af plöntunium Ihatfa einnig
myndast mólög í dældium og lægð-
um á yfirborði landsins; og auk
þess hatfa plöntumar átt mikinm
þátt 'í því að ibreyt-a isteimiefnunuim
í frjósama gróðrarmol-d, sem er eitt-
hvert hið gullvægasta jarðefrai, er
landið á.
ÝmiSlegt iflleira mætti nefna, sem
átt heíir i]>átt 1 að hreyta útliti
Tandsinis, en til þess er ekki rúm
hér; enda er alt það mikilvægasta
talið.
Aðalstarfsemi hins rennand-a
\iatns, hafsims, jökTan-na og vind-
ann-a, hefir verið 1 því fólgin, að
leysa í su-ndur hin föstu efni, sem
Tandið er mynd.að af, og flytja þau
niður á bóginn, áleiðTs til baflsins.
Við iþetta hefir stórrn>kiö iaf efna-
ifiorða landsi-ns borist á haf út og
farið forgörðum. Ef þessi öfil hefðu
verið ein um hituna, væri ísland
fyrir löngu jafnað að grurarai og horf-
ið úr itölu landanna. En jarðeld-
arnir og lyftiöfl jarðskorpunnar
hafa hamlað á móti; þau hafa lyft
nýju efni upp fyrir yfinborð hafsins
og fylt upp í skörðin fyrir því, sein
hin öflin eyddu. Það er þvf jarð-
elduinum frekast að þakka, að Is-
land, þessi -afskektá eyja, hefir var-
izt til vorra daga.
(Niðurl. næst.)
% ----------o--------
Tímaritin.
Fjögur koma inn úr dyrunum
nálega í senn: Ársrit FræSafélags-
ins, EimreiSin, Skímir og Iðunn.
Auk þeirra fult kúgildi af öðrum,
sem eru að smá koma alt árið.
Má oft af Utlu marka, og er í
þessu fólgin góð lýsing á okkur Is-
lendingum, að burðast með
þennan tímaritasæg. Afleiðing-
in að öll hanga á horriminni og
ekkert þeirra getur orSið myndar-
legt.
Höfum viS ráS á þessu?
Minst á þaS aS líta, KvaS þetta
kostar mikla peninga og pappír,
því aS ekkert tímaritcinna kemst
hjá því aS 'hafa dálítið og sum
mikiS af því, sem'gp-ipiS er til þeg-
ar þarf “aS fylla.” Og aS þurfa
svo aS lesa í þeim hverju af öðru
endalausa ritdóma um sömu bæk-
urnar. Ritstjórunum er vorkunn.
Þeir vilja ekki missa af þessum
einu “fríSindum'” sem starfinu
fylgja — ókeypis bókum.
Hitt er dýrara aS eiga ekkert
verulega myndarlegt tímarit vegna
fjöldans og harðrar samkepni.
Hvenær kemst hún í fram-
kvæmd -sú hugmynd, aS steypa
saman í eitt öllym tímaritunum?
MeS góSri ritnefnd, sem annað-
ist hin ýmsu mái, sem rædd yrSu
og nægu frjálslyndi, ættum vér aS
geta eignast fyrirmyndar tímarit
eins og þau gerast bezt í stórum
löndum og svo ódýrt, aS allir
gætu keypt. Fjórum sinnum
stærra rit en t.d. Ein>reiSin, ætti
ekki að þurfa aS vera dýrara en
hún er nú, með nægri útbreiðslu.
Og meS þessu móti ætti aS vera
hægt aS borga sæmileg ritlaun.
Þarf ekki á þaS aS minna, aS í
sambandi viS slfka myndarstofn-
un ætti ýmislegt af því aS geta
Harðlífi—
böl ellinnar
nant ekkl
i melíínndl.
rnmll meíul-
|>nu fremur
mmn fyrlr. En
l skal hifc vissa
utalausa me«al
HAMBERLAIN’S
mach and Liver
»lets. Þær styrkja
ina og taugarnarv
nsa maaa og barma
CHAMBERIAIN’S
. TABLETS .
Kvenna bezti vinur.
Frá ungaaldri tll elliúra
eru þessar litlu, rautSu
heilsubœtandi töflur ú-
byggilegastar til vitS-
halds sterkri llfur og
hreinum maga. Taktu
Chamberlain’s Stom-
ach Tablets úöur en
þú fer aö hátta, og
sýran og ónotin i
maganum, ásamt
höfutSerknum er
horfitS atS morgnl
Hjá lyfsölum á
25c etSa metS
pósti frá
Chambrrlntn Medlclne Co.
TorontO 12
komist í framkvæmd, sem nú
stendur íslenzkri blaSa og bóka
útgáfu mest fyrir þrifum. Má þar
fyrst og fremst nefna þaS, aS
þurfa nú að sækja til útlanda öll
myndamót. He'fir þaS veriS á
döfinni í mörg ár, aS koma hér á
fót slíkri stofnun, en aldrei orSiS
aS verki. Og allar Iíldur á, aS verði
laust viS allan myndarskap, þeg-
ar úr verSur. standi engin stór
stofnun aS baki.
ÞjóSvinafélagiS meS sína bóka-
útgáfu, er orSiS fornaldarstofn-
un. Háskólinn ætti aS fá aS
græSa á Almanakinu — þau rétt-
indi Khafnar háskólan leggjast nú
aS sjálfsögSu niSur. Andvari á
aS hætta aS koma út. SjóSur og
bókaleifar ÞjóSvinafélagsins ætti
aS leggjast til slíks myndarlegs
tímarits.
Bókmenta'félagiS er í fjárþröngT
Hin vísindalega bókaúgáfa þess
má ekki minka á neinn hátt.
Skírnir kostar mtkiS núna og er
sjálfsagt aS leggja hann heldur
niSur. Og líklega væri réttara aS
láta nýtt fyrirmyndarrit vera meS
öllu laust viS BókmentafélagiS.
Lægi beinna viS, aS háskólinn sæi
aS miklu leyti um stjórn þess.
Auk þess sem reitur ýmissa
eldri félaga legðust til slíks fyrir-
tækis, og mörg kurl gætu komiS
til grafar af því 'tagi, væri sjálf-
sagt aS styrkja útgáfuna af al-
manna fé, til þess aS 'hægt væri
aS hafa ritiS sem ódýrast og þó
sem fjölbreyttast og vandaSast.
— Gagnrýni verSur hér ekki
flutt á ihinum einstöku núlifandi
tímaritum. Eftir efnum og ástæS-
um eru sum þehra furSanlega góS.
En ekkert þeirra fullnægir þeim
kröfum, sem gera má til góSra
tímarita, — og ekki svipaS því.
ÞaS er ekki sagt til lasts mönn-
um þeim. sem bera þau uppi. Eng-
inn getur ætlast til aS þeir auai fé
í fyrirtæki, sem ekki geta borgaS
sig undir þessum kringumstæSum.
Áhugi þessara manna er lofsverS-
ur, því aS sú vinna, sem þeir leysa
af hendi viS þetta verk, og hún er
mikil, mun í flestum tilfellum vera
mjög illa borguS.
En hitt væri þó enn lofsverSara
vildu þeir menn, sem aS tímarit-
unum standa, stofna til slíkrar
samvinnu, sem hér er aS vikiS.
StóTþjóSirnar eiga ráS á því,
aS margskifta kröftunum og eiga
sérstök tímarit í öllum greinum og
mörg í hverri grein. Vér verSum
aS sníSa oss stakk eftir vexti.—
— Tíminn.
THE B00K 0F
KNOWLEDGE
(í 20 BINBUM)
öil bindin láet keypt á skrif-
stofu Heimskringiu. — Finaið
eöa skrifið
S. D . B. STEPHANSON.
.......—
The Dominion
Bank
B0BNI NOTRB BAMH ATB. OO
8HERBB0OK1 ST.
asintnWll, opph. .........« R.Oóó.OdO
VaranjótVur ..............I 7,OO*,O0d
AUar elcratr .............ST8.ORR.ROR
Vér éskum eftlr vltSsklftum verrl-
unarmanna «g éhyrgjumst atS gefa
þeim fullnœgju. SparTsjéBsdetld ror
er aú stsereta sem makkar bank*
heflr i borginnL
fbúendur þeeea hluta herg&rlnnar
óska ats aklfta stefaaa. sem þeér
▼lta atS er algerlega trygg. Nafa
vort er fnll trrgging fyrtr ajáifa
ytiur, konu eg béra.
W. M. HAMILTON, RáSstnaöur
PHONS 6ABBT 3450
Byrjið nýárið á
réttan hátt:
Mcð því að kanpa
Heimskringlu.
NÝIR KAUPENDUR er senda
oss $2.00 fá eiao árgang af
Heimskringlu og 3 sögur
í kaupbætir. Sögurnar kosta að
jafnaði 50 cent, svo að þér fáið
heilan árgang af Heimskríaglu
fjrrir 50 cent.
Nýir kaupendur geta valið
einhverjar 3 af eftir-
fylgjandi sðgum:
“ÆTTAREINKENNIÐ.” JÖN OG LARA.”
'TKDLORES." “SYLVIA.” “LJÖSVÖRÐURINN.”
“VILTUR VEGAR” ÆFINTÝRI JEFFS CLAYTON
“BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.”
“MÓRAUÐA M0SIN” “KYNJAGULL”
“SPELLVIRKJARNIR”
The Viking Press,
LIMITED
Post Office Box 3171 ’ WINNIPEG, MAN.