Heimskringla - 12.02.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.02.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐk HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. FEBR. 19If — 1 " 1 Úr bæ og bygð. Stephan Thorson frá Giinli var toér á ferð á niánudaginn. Sigurður Gfelason á bréf á skrif- stofu Heiinskringiu. Mr. og Mrs. H. M. Sveimsson, sem dvalið, toafia í Wynyard síðan síð- astiiðið sumar, ikoimu til iþorgar- inn-ar á þriðjudaginin og búast við að setjast toér að. Bfaðið Wynyard Advanoe segir látinn Sbeplien Goodman. Hann lézt að heimili sínu ijiann 28. jan. 8,1. Jarð- arförin fór fram þanin 10. þ.m. og jarðsöng séra H. Sigmar þann látna. Munið eftir skemtteamkomu fieirri ag dans, er Jóns Sigurðsson- ar félagið iieldur á Royal Aiexandra toótelimu á fimtudagi.skveldið þann 20. þ.m. Góð skemtun verður þama á boðsbólum. - I.nngangur 50 cts. Jón Hördal, soin imn margra ára skeið toefir ibúið f grend við Hall- 9on; N.D., var hér á fctS iim heigina. Kom hann að Lsumnan, eftir að toatfa dvalið þar sbuttan tima. Á toann rnú toeima í grend við Elfixxs, Sask., flntti þangað síðast liðið vor og keypti þar toeila .fermtflu af landi. Þarin 16. þ.m., næsta sunnudag, mossar séra Allbert E. Kristjansson í efri sai Goodtemplara toússins kl. 7 að kveldiniu. Þess er beðið að geta, að séra Aiberto tflytur þossa messu fyrir tilmæli ýmsra manma liér í bænum. Þajrn 7. þan, andiaðist að toeimili sinu i grend við Glemboro, Jótoann- ee Sigurðsson, einn af elztu frum- bý/linguin A rgýletoygðar. Fékk hanin smert af slagi tfyrir nokkru sifðan og adeiðingar Imss drógu toanri til bana. Hann vtar f kring um sexbugt er toann lézt. Vcrður hans nánar getið síðar. Sigurður SigfúsSon, frá Oak View, var hér á ferð í sfðustu viku. Sagði hann spönsku veikina nú vera í miðurparti hygðar siunar, f grend við Dog Cioek og Siglunes pósttoús. * . Saltaður hvít- fiskur til sölu UndirskrifaSu hefir til sölu SaltaSan Hvítfisk í 50 og 100 pd. og stærri kössum. VerSiS er 10 cts. pundiS. Enginn aukakostnaSur fyrir umbúSir. Peningar verSa aS fylgja pönt- unum. (Wholesaile Food Lic- [ ense No. 1-1727). A. M. Freeman. (19-23) Steep Rock, Man. J Ráðskona óskast Dugleg stúlka, eSa ekkja (má hafa 1—2 börn) ósk- ast á bónda heimili í Sask. Bóndinn er ekkju- maöur og nokkur stálp- uS börn, — hiS yngsta 8 ára og hiS elzta 14 ára. — Gott heimili og gott kaup verSur borgaS. — Upplýsingar fást á skrif- stofu Heimskringlu. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfytlingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynlr A. —þægilegt að bíta með þeim. —faguriega tilbúnar. /hn —ending ábyrgst. JK / HVALBEINS VUL- jfs f CJWITE TANN- \ 1 11 SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útltt. —rétt og vfsindalega gerðar. —passa vol 'f munni. — þekkjast ekki frá yðar elgtn tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel amíðaðar. —ending ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIRX8 BLDG, WINNIPEQ Kvað hann flskiveiftar hafa verið ! mjög rýrar í vetur og markað léleg- an, svo iUmöguliegt hefði verið að selja l>an.ni fisk, sem veiðst hefði. Yonast væri iþó eftir að fram úr J>eirri tregðu rættist með vorinu. Herra Sigfúason héit iheimleiðis á föstudaginn. Jón Bjarnason, sem áður var 1 Canadian Engineers deildinni, er nýkominn frá Ottawa þar sem hanri Ivafir notið kenslu við toermianna- skóla um tfma, til iþess að geta ákipað stöðu í liinu ríðandi land- gæzluliði (Mounted Poílice). Segir hann tíðai'farið mildara eystna en hér, víðast hvar aiveg snjólaust og rigningar miklar voru í Ottwa um iniðjan janúar síðastl. Guðm. Johnson, verkstjóri frá M/edie.ine Hat, Atberta, var á ferð f bænum í bossari viku. Kom hann að vestan fyrir jólin og hefir verið á ferðalagi norður með Manitoba- vatni að sjá skyklfólk sitt. Hann fer til Gimli og annara staða í Nýja fslandi jæssa dagana og hygst að fara aftur til Medicine Hat seinni part mánaðarinis. Yollfðan almenn- ings segir toiann að vestan og fóiks- fjöldi svo mikiill í Medicine Hat, að toús eru öll upptekio. Munið eftir Tombólunni og Dansi, sem stúkan Hekla heldur í Good- tomplara toúsinu á mánudagskvöld- ið 17. to.m. og auglýst er á öðrum sað í blaðimu. bað borgar sfg vel að koma þar, því þar verður marg- ur elgulegur dráttur. Svo þegar tombófan er búin, byrjar dansinn, og þá geta l>eir, se-m ekki vilja dansa og kæra sig okki um að horfa á toann, ifarið ofan í neðri salinn og «etið þar og spilað til kl. 12. Með þeim móti ættu yngri og eldri að geta skemt sér vel og farið svo heim til sfn glaðir og léttir f lund. BAZAAR Kvenféfag Únítara safnaðarins toefir baaaar og smámunasölu í fund- arsal Únftara-kirkjunnar ámiðviku- daginn þann 19. þ. mán. Verður þar til sölu kafifi og allskomar sæl- gæti, ýmsir toeimiatilbúnir mumlr og fleira. Munið eftir stað og tfma. — Byrjar kl. 2 e.to. Bogi Bjarnason, eigandi blaðsins Wynyard Advanice og ritstjóri 'þess un.7 hann var kallaður í Bandaríkja- toerinn á síðasta ári, kom til borgar- innar í byrjun síðustu viku. Hefir toann nú fengið lausn úr hemum og er kominn heim alfarinn. Ekki er hann enn fullihraustur eiftir gas iþeirra þýzku, en þó óðum að ná sér aftur og vonar eftir algerðum bata áður langt líður. Bogi var að eins istuttan tfma við æfingar syðra áð- ur hann var sendur til Frakklands og eftir að þangað var komið leið ekki á löngu áður hann fengi að sjá vfgvöllinn. Tók 'bann þar þátt í or- ustum mörgum umz (hann særðist af gasi, eins og ,fró hefir verið skýrt hér í blaðinu. Tombóla OG DANS STÚKAN HEKLA heldur Tombolu og Dans í Goodtemplara húsinu MANUDAGSKVELDIÐ 17. þ.m. Inngangur og einn dráttur 25c. Byrjar kl. 8. KENNABA vantar við Bru skóla Nr. 368, karLmann eða kvenmann, sem hefir annars eða þriðja stigs kennaraprófs akírteini; dkólinn byrj- ar 3. m«rz og er oplrin til deoember. I.ysthafendur tiltaki æfingu og mánaðarkaup sem óekað er eftir. Harvey Hays, sec.-treae. 20-21) R.R. 1 Cyprees River Man. KENNARA vantar við Rocky HUl skóia Nr. 1781, fyrir næstkomandi kenslutfmabil (8 rnánuði), frá 15. marz til 15. des. 1919, að ágúsbmán- uði undanskildum. Tllboðum, sean tiigreini mentastig og æflngu við kenslai, söm'Uleiðiis kaup, sem óskað er eftir, verður voitt móttaka af undirrltuðum til 1. marz næst- komandi. Stony Hffl, Mani, 27. jan. 1919 20-22 G. Johnson, sec.-treais. KENNARA vantar fyrir Lögberg- Skóla nr. 206, frá 1. apríl næstJkom- andi og til ársloka; sérstaklega ósk- að eftlr æfðum kennara. Tllboð, er tlltaki montastig, æfingu við kemslu og væntanilegt kaup, sendist til undirritaðs fyrir 1. marz næstk. Ohurchbridge, Sask., 28. jan. ’19. B. Thorbergsson. 19-21) Sec.-Troas. BORÐVIÐUR MOULDINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þega óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 ✓ Okeypis til Brjóstveikra Nýtt HelmllÍMmeKnl, Sem MA flrAka An I»eMM aí TeppaMt Frá Vlnnu. Vér höfum nýjnn ve* atS lækna and- arteppu (asthma) og viljum aTJ þér reynií5 þaö á okkar kostnatS. Hvort sem þú hefir þjáttst lengur etSa skemur af Hay Fever et5a Athsma ættir þú aö senda eftir fríum skömtum af meT5ali voru. Gjörir ekkert til i hvernig: lofts- lagi þú býr?5, eöa hver aldur þinn er e?5a atvinna, ef þú þjáist af andar- teppu, mun þetta met5al vort bæta þés* fljótlega. Oss vantar sérstaklega at5 senda meöaliö til þeirra, sem át5ur hafa brúkaö eöa reynt ýmsár aörar at5- ferT5ir etJa mebul án þess aT5 fá bata. Vér viljum sýna öllum þeim, sem þjást—á vorn eigin kostnab—, aö at5- fert5 vor læknar strax alla andarteppu og brjóstþrengsli. t»etta tilbot5 vort er of mikils vir?5i til at5 sinna því ekki strax í dag. Skrifit5 nú og byrjib strax at5 læknast. Sendit5 enga peninga. At5 elns fult nafn yt5ar og utanáskrift — gjörit5 þat5 í dag. ' — - .. i FREE ASTHMA COUPON FRONTIER ASTHMA CO., Roorti 802 T, Niagara and Hudson Streets, Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to l J I>rifin stúlka vön hújsverkum get- ur fengið góða vtet á barnlausu toeimili. Upplýsinigar hjá A. P. Jó- hans.syni, 796 Viotor str. Ptoone, G. 2859. Ætfintýri á gönguför verður leik- ið bráðJega undir unísjón Dorkas félagsins. Rezta leik og söngfólk meðal íslendinga tekur þátt í ieikn- um, og úbbúmaður aililur verður toinn bezti. Nákvæmlega verður auglýst síðar Livar og tovenær leik- urinn fer fram. MESSUBOÐ. Guðsþjónustur verða haldnar: 1 Langru.h skólaliúsi su'nnudaginn 16. þ.m., klukkan 8 að kvöldinu, og að Wild Oak þann 23. á vanaleguim tfma dags. — Menn eru toeðnir að munia eftir þessu og sérstaklega söngiflakkurinn. — .Safnaðaranál vor eru nú með guðs hjálp að færast é- ieiðte. Að þeirri hreyfingu þurfum vér öll að styðja, karlar sem konur, ungir og garnlir. Virðingarfylst, s. s. c. Hermanna hjálpar féiag 223. lier- deildarinmar vottar toér með þakk- læti öMum, sem aðstoðuðn við spila- samkornu þess 25. jan s.l. og dans- samkomu 31. s.m Sérstaklega þakk- ar félagið Heimskringlu fyrir ágæt- ar auglýsingar á báðum þessum safflkomuiil. Aðalbjöa-g Brandson, Florence M. Humbie. tféh. og skrifari. Fréttir frá Jóns Sigurðssonar félaginu. Jóns Sigurðssonar félagið toélt áivrfund sinn tþann 4. þ.m. Eftir tfylgjandi konur voru kosnar í stjórmarráð félagisins: Mrs. J. B. Skaptason forseti, Mrs. S. Brynjölts- son fyrsti varaforseti, Mrs. J.. Oarson annar varafiorseti, Miss Auroro Vopni skrnfari, Miss E. Strang við- skiftaskrifari, Mrs. T. S. Pálsson fé- hirðir, Miss T. S. Jackson menta- málta og fréttabiaða ritari, Mrs. Magnúsison merkteberi, og meðráða- konur: Mrs. Borgfjörð, Mrs. F. John- son, Mrs. J. Thorpe, Mrs. E. Hansson og Mrs. L. Ilallgrfniisson. Eitt ánægjulegt atriði við fund- inn var það, að Mrs. W. J. Boyd, forseti hinna sameinuðu tfélaga fyl-k- isinis, afheniti félaginu fána, sem Mivs. J. B. Síkaptason gaf því. Fán- inn er mjög skrautlegur og er hann eibt 'af því iraarga, som félagið hefir að þakka Mrs. Skaptason. Fórnfýsi hennar og brennandi áhugi er cinin aðal þábturinin 4 (þvf að igera starf- semi íélagsinis jafn árangursmikla og toún er. Meðlhniatala félagsins er nú 170. Síðast lliðið ár innvann félagið hér $3,050. Mestur toluti atf fé þvtf hetfir gengið tid hermanna og svo toefir fé- iagið eimnig tojálpað ýmsum fjöl- skyldum, sem eiga sína f stríðinu, stutt ýrnsar lfknarstofnanir o. s. frv. Um 600 kassa hefir það sent til iwf manna fyrir toandan (haf. Nefnd er innan tfélagsinis til þess að lteist- sækja fjöltekyldur hermanna etftir þörfuim og emnig til þess að skrlfa særðum toeranönnum. Félagið ætlar ekki að leggja árar í bét l>ó stríðið sé á enda; því er þa* fylflilega Jjóst, tovað mikil þörf er á þvf að menm leggi fram ailla krafta til þess að leltast við að græða sér sbríðsitos og mynda toeilmæmara þjóðfélag. Það viil reyma til að auð- kenma sig með einkunnarorðM* toetjimnar hvors nafn það toer: “Aldrei að vfkja!”, þegar verið er að styðja að framgangi góðs miál- efnte. FéLagskonur senda sitt- Lnmilioifr asta þakkilæti og toeiöaóekir til toinna mörgu vima, sem þœr elga át um hinar ýmsu íslenzku bygðlr, er styrikt hafa þær á einn eða ann«a bátt á liðnu ári. Thorstena S. Jacksoa. Qophercide er Stryehnine eitur þannig tiibúið, að það er áttaítu sinnuim uppleys-anlegTa en vana- legt eitur. Er bragðlaust og toverfur alveg inn í toveitið og he.ldur krafti sínuim í langan tínia óskertum. Þarf ekki edik eða sýru til blöndunar—að eins heitt vatn. Ijáttu pakka af Gopivercide i ihálfa gallónu af volgu vatni og bleyttu í þessu gailon af toveiti; það nægir til að drepa 400 Gophers og það fljótt. Bjargaðu korni þínu l>etta ár— og kauptiu Goþhercide STRAX NÚ tojá næsta lyfsala eða frá toeildsölu vorri. THE NATIONAL DRUG AND CKEMICAL COMPANY OF CANADA, LIMITED Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary Edmonton, Nelson, Vancouver og tJtibú Eystra. Hin Arlega heim- sókn Góphers —Tollheimt- arans. >að Ihefir verið reiknað út að Goptoers taki tvo poka atf hverjum átjón, sem Vesturlands-bóndinn fær úr akri sínum. Fæðustjörinn ætti að fluiga þettoa og róðleggja Gophercide. ' “Ef aliir bændur vildu brúka einn pakka”, rit- ar Alfred Hyiame, Clay- ton, Sask., um Gopher- cide, “þá frfuðuimst við við þessa peat”. Hann brúkaði einn pakka og drap alla Gophers á sfn- um iöndum — 965 ekrum sáðum. i QUALITY, Matvöru verðskrá Wmjfom EATON’S nýju Verðskrár yfir k ^v8***1 '■ 1 1 HeimUis matvöru, er Ul’ v»rlð að útbýta, og mun verða vel 'HBIk ÍíIHI fagnað af vomm mörgu viðejtiftavin- ÆœOSBSitr* ÍmfflM W** U'Hi, ve.gna þess að hún imniheldur svo ímtmím 7nil<illn sparnað. í .hreinum og heil- W£T\ * /' < mmmpMMFZ næmuin matartegundum. Ef þér liatf- ú 'WfSm,-' ið ekki enn fengið eintak, þá sendið W/gpPlWr Æ oítir l*ví »tr»x í tlajc. mo yður veittet *P**>**$[]&w\ wom fyrst tækifæri til að notfæra yður Sþann mfkla siyarnað, «em hún hefir V->: fB _____ að bjóða. Þá þér veljlð matvöru eftir \ \ þessari verðskrá, inegið þér vera vissir um að fá góðar, nýjar vörur með sparnaðarverði, og allar vörurnar eru seldar undir EATON ábyrgðinni, som Swfeijp^ÍÉllPÍit tryggir peninga til baka ef varan er olcki póð. Útsæðis Fræ tíz&iMWMiíWÁ Ábygglleglelki EATON’S fræsins er viðurkendur uim alla Vestur Canada, vegna þees að vér höfum ætíð selt að eins það íræ, er grær vel, og enn vfljum vér fullvissa vini Vora uro, að sama varkárni hefir verið viðhötfð með val á fræum og áður. Gæðl EATON'S fræsins þolir að vorum dómi fyllilega samanburð og sparar yður mikia peninga. Skortur getur orð- ið á tfræi í vor, og því ráðlegast fyrir yður að panta fræið snemma.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.