Heimskringla - 09.04.1919, Síða 2
2. BLAÐSIÐA
HLiMSKRINGU
WINNIPEG, 9. APRÍL 1919
Ole Hanson
borgarstjórí í Seattle, sýnir Bolshe-
vikum þar í heimana tvo.
Grein þessi er tekin úr tímarit-
inu “McClures Magazine”—apríl-
blaSinu. Útgefendur blaSsins láta
þessa fyrirsögn fylgja greininni:
“Hanson borgarstjórí er nú alt
í einu orðinn einn hinna allra-
merkustu manna í Ameríku. Um
um bömum. Þeir heimtuSu, aS
bæjarstjórnin afsalaSi sér öllum
eignum og öllum störfum. Þeir
setluSu sjálfir aS taka alt þetta
til sín. Þetta heimtuSu foringj-
arnir og voru hinir helztu þeirra
þessir: Leon Green, rússneskur út-
lendingur, sem svikist hafSi undan
aS fara í stríSiS, lygari, Bolshe-
viki, I.W.W. og formaSur “Elec-
trical Workers” félagsins; E. B.
Ault, ritstjóri blaSsins “Union Re-
aldur og æfi mun mannkynssagan cord -. hafSi hann ^ viS mig>
skýra frá því, hvemig hann stöSv- þegar Rooseveit dó: ‘ >aS gleSur
aSi og braut niSur uppreistina í mig stóriega> aS hann er iátinn>
Seattle. — McClure langaSi tU aS því hann var os8 þrándur { gotu “.
flytja Iesendum blaSsins áreiSan- Hulet Wens sem sekur var orSinn
legar fregnir um atburSi þessa, og um aS standa á m6ti herskyldunni,
sendi Mr. Hanson svo rafskeyti og en Jaus látinn úr fangelsi móti
baS hann um helztu atríSi atburS- veSi; A E MiHer meS skjöi f
anna og lét prentvélamar b.'Sa á h6ndum ^ einn af i.w.W. og
meSan.
maSur í Seattle sýirí, aS hann sé
sannur AmeríkumaSur. GangiS c-|
hræddir til allra ySar daglegu
starfa. Vér skulum sjá um, aS þér
hafiS fæSu, flutning, vatn og ljós,
hingaS aS koma, og þeir hafa
komiS, og fengiS frían aSgang aS
öllum nægtum landsins. Fjöldi
þeirra hafa orSiS sannir og dug-
andi menn, elskandi landiS og
Fáorðir Sigurðar.
Eftir Jón Emarsson.
gas og nauSsynjar allar. Anark- j frelsiS og fólkiS — en margir, já
istarnir í borg þessari skulu ekki | alt of margir hafa notiS greiSans
og nægtanna, sem þeim stóSu til
boSa, en standa nú albúnir til aS
brjóta niSur lög og rétt og eySi-
leggja stjórnina, sem tók móti
þeim voluSum og hföktum, hina
beztu og frjálslegustu stjórn á
guSs grænni jörSu. Og þessi voSi,
“Oii Hanson áleit þaS skyldu
sína, aS vara landslýS allan viS
voSa-háska þeim, sem af Bolshe-
vikum stæSi, en fjöldi manna
gerSi lítiS úr. SkeytiS kom til
Hanson um miSnætti og sendi
hann fréttina úr rúminu og lét
hraSritara laka niSur, en svo var
hún jafnharSan send meS frétta-
þræSinum og prentuS undir eins
og hún kom á skrifstofu blaSsins.”
Mr. Ola Hanson farast þannig
orS:
Klukkan 10 á fimtudaginn 6.
febrúar 1919 sló alt í einu ein-
hverri voSa þögn yfir alla Seattle
borg, og hina 400,000 íbúa henn- og segir þar: Verkamenn ættu
fyrst og fremst aS láta allan iSnaS
var hann formaSur 'Metal Trades’
félagsins; Frank Truro, útlending-
ur; Ben Naumann, vinnumaSur
bæjarstjórnarinnar sem “boiler in-
spector”. Þessir menn höfSu
stuSning og fult fylgi þúsunda af
Bolshevikum, I. W. W., . útlend-
ingum og fjölda manna af líku
tagi. Á konu einni bar þar mikiS
og var þaS Anna Louisa Strong;
hafSi hún veriS skólastjóri, en
borgarbúar kvöddu hana frá því
starfi og settu hana til aS gegna
störfum til velferSar fósturlandinu
(Ameríku). Og nú þegar eg sendi
þessa fregn, er hún ein af þeim,
sem ritar í blaSiS “Union Record
ráSa henni. Hver sem óhlýSnast
lögunum skal skjótar skriftir hafa
og dóm þola.
OIi Hanson.
Þetta sendi eg verkafólks nefnd-
inni og heimtaSi, aS hún gæfist
upp undir eins, skilyrSislaust og
umsvifalaust. BlaSiS Seattle Star
prentaSi. hundraS þúsund eintök
af auglýsingunni og stóS efst á
blaSi meS feitu letri: Seattle —
United States of America. En
hundraS lögreglumenn gættu
prentsmiSjunnar á meSan. Þegar j hafa verið °S eru útlendingar, sem
blaSiS var prentaS meS þetta á prédikaS hafa kenningar Bolshe-
fyrstu síSu meS stóru letri, því; viica‘ eru .menn, sem ald-
auglýsingin tók aS mestu yfir alla j ei Hafa fundiS og aldrei sýnt
síSuna, þá voru lögreglumenn og nokkra hollustu eSa skyldu viS
aSrir sendir meS þaS út um alla j nokkurt ættland, því aS frá sínu
borg á motorvögnum, bifreiSum! fyrra föSurlandi hafa þeir hlaup-
sem þeir æfcluÖu aS láta yfir oss
koma hér í Seattle, hefir sýnt og
sannaS mér þaS, aS mesta hættan
stendur ekki af óvinunum handan
viS höfin, heldur af hinum útlendu
anarkistum hér heima hjá oss. ÞaS
og flutningsvögnum. En áhrifin
urSu sem eldbjöllunum væri hringt
um alla borgina. Seattle vaknaSi.
iS eSa strokiS og nú er þeim ekk-
ert jafnkært sem þaS, aS eySi-
leggja og fótum troSa alt, sem oss
Þúsundir manna flyktust aS bæj- er kærast. ÞaS er ekkert viS þá
arráSshöllinni (City Hall), og áS- eigandi og þeim er til einskis trú-
ur en 15 mínútur voru liSnar frá j andi, þegar velferS landsins er í
því aS fyrsta blaSinu á fyrsta veSi, sem vér lifum í. Vér verS-
vagninu var útbýtt, komu tvö! UTn ekki einungis aS gjöra þaS
1 Heimskringlu af 5. þessa mán-
aSar (marz) er skáldleg grein til
mín frá herra SigurSi Magnússyni.
Greinin dreifir sér aS eins um þrjá
dálka blaSsins, en efniS hefir ekkii
komist aS. Höfundurinn er sorg-
þjáSur yfir því, hve greinin sé
“ofur stutt", en bætir þaS upp
meS því aS fylla hana meS löng-
um misskilingi á nálega eSa alger-
lega hverju atriSi í grein minni,
NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs
Clayton eSa Rauða DrekamerkiS,
nú fullprentuÖ og til sölu á skrif-
stofu Heimskringlu. Kostar 35c.
send póstfrítt .
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐINGU R
503 Paris BldgPortage & Garry
Talsími: ain 3142
Winnipeg.
ar. Strætisvagnarnir þögnuSu alt
í einu, blaSadrengimir fleygSu
blöSunum niSur á strætin þar sem
þeir stóSu, en voru ekki búnir aS
selja, og úr dymm mylnanna og
hætta, en ættu svo aS byrja aftur
meS eigin stjórn þau störf, sem
nauösynlegust eru fyrir friS og
heilsu manna. Og smátt og smátt
sem bezt er og viturlegast, heldur
þaS, sem eitt er rétt. Innflytjend-
ur, sem hingaS leita til Bandaríkj-
anna, ættu allir aÖ leggja fram
skriflega beiSni og skrifa nöfn sín
arnir héldu áfram störfum sínum, undir sPurninSar- sem fyrir
hundruS og fimtfu "Elks” í einum
hópi til mín. Uppreistin var brot-
in á bak aftur.
Ljósin sloknuSu aldrei, vatniS
rann einlægt um pípurnar, spítal-
verksmiÖjknna, sölubúSanna og kunna þeir aS opna fleiri störf, til
verkstofanna streymdu sextíu og aS verja menn neyS og hungur-
fimm þúsund verkamenn. Skóla- dauSa, en þó því aS eins, aS þeir
bömin hlupu lafhrædd heim sem stjórni þeim sjálfir. Vér hefjum
fætur toguSu. Lífstraumur hinn- nú hina þýSingarmestu hreyfingu,
ar miklu borgar stanzaSi alt í einu. 1 sem nokkurn tíma hefir veriS
Þeir voru þá búnir aS koma á ! gj«rÖ f landi þessu af hálfu verka-
þessu algjörSa verkfalli allra vinn-J manna og vitum ekki hvar hún
andi manna (mass strike), sem er tekur enda; enginn okkar veit
hiS öflugasta vopn allra byltinga- þaÖ.
manna. Kaupmenn, baAkamenn, ] GreensagSi: Þér skuIuS eng-
iSnaSarmenn af öllu tagi slóSu in ljós hafa og ekkert rafafl. Stræt
steinþegjandi á strætum og gatna- in skulu Ijóslaus vera. Spítalarnir
mótum og litu spyrjandi hver til skulu hætta störfum sínum. ViS
annars. ÞaS var rétt eins og menn skulum gjöra mönnum lífiS svo
ættu von á einhverjum voSa — voöalegt, aS viS hljótum mnan
jarSskjálfta, sem enginn gæti um- skamms tíma a5 vinna sigur.
jlúiS “En eg sagSi,” mælti Hanson:
Hinir glæpsaxnlegu foringjar Við sj^ulum hafa ljós og vatn og
verkamannafélaganna höfSu látiS 1 flutning allan; borgarstörf öll
skipun út ganga, er fyrirbauS 511-' skulu halda áfram. Þetta er Ame
um mönnum aS vinna aS nokkru rfka en ekki Rússland. Þér, anark-
starfi, nema þeir fyrst fengju leyfi istarnir skuluS aldrei stjóma
til þess hjá þeim, og skyldu þeir fá landi þessu.
væru lagSar, áSur en þeir stíga
j fæti af sínu fyrra landi; og þaS
Þannig buSum vér þeim byrg-
mn. Þeir höfSu þó vandlega lagt
niSur ráS sín. Þeir höfSu stofnaS
urnar myndu verSa mjög fáar —! hermanna félög og sjómanna fé- ....
lög og verkamanna félög og sett um a jarnbrautarstoSvarnar og
nefndir; fyrirliSa allra þessara fé-
hjá þeim miSa meS orSinu “und-
anþága" (exemption). En þeir
gátu þess um leiS, aS undanþág-
þeir mættu flytja dána menn til
grafar, ef aS þeir serm ættu lík-
kistumar og áhöldin iétu sig hafa laga höfSu þeir meS sér, til þess
helming ágóSans; þeir skyldu ! aS geta ráSiS öllum störfum, hver
leyfa spítölum aS halda áfram svo sem væm. Allar skyldu
störfum sínum, ef um undanþágu j nefndir þessar hafa full völd og
væri beSiS. En flutningur allur, yfirráS hver í sinni grein. En
matarsala í sölubúSum og á síSar ætluSu þeir svo aS kasta
graiSasöluhúsum var fyrirboSin cig“ sinni á alt þetta og svifta þá
og engin undanþága fáanleg. eignaraSunum, sem áttu þau nú.
“ViS ællum aS hafa okkar eig-, En þeim reyndist þetta öSru
in matsölubúSir opnar, en meira.vísi. Vér bjuggumst um meS
sclubúSIrnar opnuSust aftur, og
strætisvagnar fóru aS renna um
borgina. Vinur minn, Thomas F. ætti vandlega aS rannsaka og
Murphine, “Superintendent of' sPyrÍa hvern mann’ áSur en hann
Public Utilities”, stýrSi fyrsta stígur fæti á skiPsfÍö1 a leiS td
vagninum um strætin, þakin af Þessa lands, ef aS mögulegt væri.
borgarbúum, og var óhræddur þói Hver sá útlendingur, sem rífur
enginn væri meS honum til eSa afneitar hinum fyrstu skjölum,
varnar. er hann tekur hér, ætti aS sendast
“Eg gaf út þá skipun, aS skjóta heim lil sín aftur’ en alIir átlend'
hvern sem lögin bryti, undir eins ,nSar ætt;u nauSugir, viljugir aS
og menn hefSu færi á. Og lög- skyldast til þess aS skrásetja (re-
reglustjórinn, Joe Warren, var 8ister) nöfn sín aftur og aftur, ef
maSur hinn hugrakkasti og hár- aS Þeir skifta nokkuS um hástaSi-
viss um aS skjóta hvern til bana. Bolsheviki og I.W.W. ættu útlæg-
sem í færi kæmi. Var hann til ir og ófriShelgir aS vera um land
taks og í alt búinn, aS sefa upp- alt- Bandaríkjastjórnin verSur
hlaupiS, meS fimtán hundruS i aS gleyma og kasta frá sér öllu
manns meS sér. Aldrei þurftumj nema Hættunni og voSanum, sem
vér aS taka til hermannanna, stofnunum landsins stendur af pilt-
hvorki til þess aS hafa þá sem
varSmenn eSa lögreglumenn, og
aldrei þurftum vér aS grípa til her-
laganna. Þó voru þúsund her-
menn til taks aS koma fram, ef á
um þessum. Hér má ekkert hik á
vera, enginn tvískinnungur, engin
vægS eSa mildi. ÞaS er aS eins
utn tvent aS gjöra viS pilta þessa:
aS flytja þá af landi burtu, eSa
þyrfti aS halda. Ameríkuhugur- j setja þá í tukthúsin, hvern og einn
einasta. AS sýna þeim mildi, vek-
ur fyrirlitningu þeirra, aS sýna
þeim vináttu, gjörir þá aS römm-
ustu æsingamönnum. Stálhnefi
réttlætisins, en mildi engin, er hiS
inn svall mönnum í brjósti og
Bolshevikar, I.W.W., og alþjóSa-
mennirnir (Internationals) all-
ir huglausir—, þyrptust í stórhóp-
gjörum viS ekki.”
Samt leyfSu þeir af náS sinni
aS selja mjólk á pela handa ung-
Sýra
i maganum
orsakar melting-
arleysi.
FramleiSir gas og vindverki.
Hvernig lækna skal.
maskínubyssum, riflum og skot-
byssum. Vér tókum vopn öll í
veSlánsbúSvmum og öllum sölu
búSum. Vér bönnuSum alla skot
færasölu og á föstudagsmorgun-
útganga þessa yfirlýsA verSur aS senda af landi burt, eSa
■ m L,aL Á _ — * If I* 1 * f
Lœknum ber saman um aí níu ti-
undu af magakvillum, meltingarleysl,
sýru, vtndgangi, uppþembu, óglebl o.s.
frv. orsakist af of mikiili framlei'ðslu
af 'hydrochloric’ sýru í maganum, —
en ekki eins og sumlr halda fyrir skort
6 magavökvum. Hinar viðkvœmu
magahimnur erjast, meltingin sljðfgast
og fætian súrnar, orsakandi hinar sáru
tilkennlngar er allir sem þannig þjást
þekkja svo vel.
Meltlngar flýtandi metiul ættl ekki
ati brúka, því þau gjöra oft melra ilt
ea gott. Reyndu heldur ati fá þér hjá
lyfsalanum fáelnar únzur af Bisurated
Magnesia, og taktu teskeiö af því í
kvartglasi af vatnl á eftir máltíð. —
Þetta gjörir magann hraustann, ver
myndun sýrunnar og þú hefir enga 6-
þægilega verki. Blsurated Magnesla (i
duft etia plötu forml—aldrel lögur etia
mjðlk) er algjörlega ðsaknæmt fyrir
magann, ðdýrt og bezta tegund af
magnesiu fyrir meltlnguna. l>ati er
brúkatS af þúsundum fðlks, sem nú
borVa mat sinn metl engri áhyggju um
efíirköstln.
inn lét eg
ingu mína:
Auglýsing til allra íbúa Seattle-
borgar:—
Fyrir réttindi þau og myndug-
leika, sem mér ber sem borgar-
stjóra þessarar borgar, lýsi eg því
yfir, aS eg ábyrgist öllum íbúum
Seattleborgar fulla ábyrgS og
vernd lífs og lima og allra eigna.
Skulu þeir því óhultir mega ganga
hver aS sínu verki og starfi ó-
hindraSir og óáreittir. Vér höf-
um fimtán hundruS lögreglumenn
og fimtán hundruS æfSa hermenn
frá Camp Lewis og geturn aS auk,
ef þörf gjörist, fengiS hvern ein-
asta hermann í NorSvesturlandinu
til þess aS vemda líf og störf og
eignir manna.
Nú er tíminn kominn, aS hver
skipabryggjurnar til þess aS reyna eina. sem þeim hæfir. Vér vilj-
aS strjúka í burtu. Botgarmenn í! um fúslega hlúa og hlynna aS öll-
Seattle voru allir einbeittir aS láta um, sem meS oss eru, en þeir sem
ekki óþjóSalýS þenna kúga sig og á móti oss eru, ættu tafarlaust aS
þaS er sannfæring mín, aS föSur-i sendast burtu af landi þessu og
landsást þeirra og hugrekki hafi aldrei sjá þaS oftar, aldrei koma
varnaS því, aö hinar djöfullegu nærri mannfélagi þessa lands.
kenningar Lenine og Trotzky voru Þetta er land frelsisins, en ekki
kæfSar niS>u, þó aS þær væm í land taumlausra fýsna eSur djöful-
vítis myrkrum getnar og fæddar. \ æSis Bolshevika. Þetta er land
Eg er stoltur af því, aS vera tækifæranna, nægtanna og glæsi-
borgarstjóri slíkra manna í þvílíkri' , __ i xu; .l~i
. „ ... i legra vona, en pao er ekki og skai
borg. Eg er stoltur af því, aS vita
þeirri, er hann kveSur liggja til
umræSu.
Eg hefi aldrei heimtaS né mun
heimta af hr. S. M. né öSrum rétt-
an skilning á málinu. Slíkar kröf-
ur mynda engum skilningsafl, sem
ekki annars megnar né vill skilja
álitiS efni. En mér þætti skemti-
legra, aS lærSir menn, ekki sízt
þeir, sem hafa lært fræSi guSanna
aS auki viS fræSi mannanna,
gætu komist aS nokkurn veginn
réttri niSurstöSu á þýSingu hvers-
dags orSa. Eg hefSi reynt nú aS
færa S. M. sönnur fyrir, aS eg hafi
aldrei haft í huga aS brigzla hon-
um á neinn hátt né “hæSast aS"
honum í grein minni “Hnútunni
skilaS”, ef eg sæi ekki, aS hann
væri búinn aS taka þaS í sig aS
finna aS eins illhug í riti mínu og
bera mig brigzlum. Samt skyldi
mér þykja einkar gaman, ef hann,
eins og hann gizkar á aS geti vilj-
aS til, yrSi á ferS og “liti inn" í
heimili mitt síSar. ÞaS hefir oft
veriS mér inntekt á andlega vísu,
aS ræSa viS menn, sem ekki hafa
haft sömu skoSun og eg á ýmsum
málum. En já-'bræSur hefi eg ekki
brúk fyrir. Brigzli sæma hvotki
lærSum né ólærSum aS ástæSu-
lausu.
Þar sem höf. drepur á, aS ekki
sé ástæSa til aS skammast sín fyr-
ir mentun sína, verSi hún engum
aS tjóni, get eg ekki veriS sam-
mála. En margur maSurinn, sem
mentast hefir í skóla eSa utan, lít-
ur svo mikiS niSur fyrir sig á aSra,
sem ef til vill vita minna eSur á- I
lítast aS vita minna, aS þeim finst
lítillækkun í aS veita þeim af i
þekkingu sinni, sem á stundum er[
meira ímynduS en raunveruleg. Ef
enginn áliti sig skapaSan tilgangs-
laust í sambandi viS hag um-
heims íbúanna, verulegan eSa sál-
frömuSslegan, væri meira og
betra samvægi í lífsheildunum en
er. Því miSur virSist hin svo-
nefnda “guSfræSi" aS innræta
nemendúm sínum, og yfirleitt,
þýSingarleysi slíkra fræSa. Ef til
vill er ekki neinn “klassi” mentaSs
m^nnfélags kæruminni, eftir hvers-
dagslegri útkomu aS dærna, í því,
aS glæSa leitandi sannleiksþrá
meSal lýSsins, og er þaS vegna
þess, auSvitaS, aS hinar lærSu
“dogmur" verSa þeim þýSingar-
snauSar (þótt margar séu góSar
og gildar) eins og sagt er um góSu
bænirnar okkar gömlu, þegar þær
eru fleipraSar af vana eingöngu.
ÞaS sannast á þeim, guSfræSing-
unum, eins og Enskurinn segir um
læknana, aS þeir eru "victims of
their profession”. Eg hefi oft
hugsaS um þaS, hvort viS bænda-
ræflamir ómentuSu, sem aS eins
lesum bækur (er hra. S. M.
hneykslast svo mikiS á), munum
hafa ástæSu til aS standa meS
meiri blygSunarsvip viS “dyr
himnaríkis” og knýja þar á, unz
Pétur kemur á flakk til aS ljúka
upp, en guSfræSingar þeir, sem
þar þykjast kunnugir landafræS-
inni og pólitíkinni andlegu, en sem
annaShvort hafa tafiS okkur,
bændaflónin frá leit þekkingarinn-
(Franmh. á 5. blis.)
J. K. Sigurdson, L.L.B.
Lögfræðingur
708 Sterling Bank Bldg.
(Cor. Portage Ave. and Smitb St.)
'PHONE MAIN 6265
Arnl Anderson E. P. Garland
GÁRLAND& ANDERSON
LðGPHÆBINGAB.
Phon* Maln is«l
M1 Klaetri* Railway Ghambara.
Hannesson,
McTavish &
Fretman,
LöGFRÆÐINGAR
Skrifstofur: 215 Curry Bldg,
Winnipeg og Selkirk, Man.
Winnipeg Talsími M. 450
RES. ’PHONE: P. R. 3756
Dr. GEO. H. CARLISLE
Stundar Eingöngu Eyrna, Augna
Nef og Kverka-sjúkdóma.
ROOM 710 STERLING BANK
Phone: M. 1284
Dr. M. B. Halldorson
401 BOYD BljlLDING
Tal*. Mnln HOSH. C«r Port. fCdra,
Stundar eln vöröuHgu berklasýkt
ogr aCra lungnajsúkdóma. Er aTJ
unna a skrifstofu sinni kl. 11 tll 12
kl- 2 tii 4 e.m.—Heimtli ab
»6 Alloway ave.
Talsimi: Maln 6302
Dr.J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portage Aven-ue. WINNIPEG
Dr. J. Stefánsson
401 BOVD Bun.OING
Hornl Portage Av.. og Edmonton St.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
»*/ **verka-sJúkdóma. Er aO httta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h.
Phpne: Muin 3088.
Helmlll: 106 Ollrla St. Tals. G. 2316
að hinir afvegaleiddu verkamanna [
aldrei verÖa athvarf anarkista og
vesalingar og flón gátu séð Villu 1 glæPamanna.
vegar síns í tíma. Foringja þeirra ■ Látum oss hreinsa húsin, og
hreinsa þau nú þegar, undir eins.
í tukthúsið. En hinum afvega-
leiddu verkamönnum viljum vér
fyrírgefa. Seattle getur fyrirgef-
ið, en engu gleymt.
Stríðið mikla vanst með frá- láta þeim blæSa- ef aS nauðsyn
bæru hugrekki og með því, að krefur. Verum sannir menn, en
le?gja í sölurnar líf miljóna manna geldingar engir. Annað hvort
Hver sú stjórn, sem ekki vill
verja sjálfa sig, getur ekki staðist.
Vér skulum ekki hika css við, að
heft illræði þeirra og alla þeirra
djöfullegu framkomu. En nú á
þessari stundu eigum vér að mæta
enn þá meiri voða og háska hér
heima hjá sjálfum oss. Með opn-
um örmum' höfum vér staðið og
boðið velkomna til lands þessa
menn og konur frá öllum löndum
heimsins. Án nokkurra spurninga
eða skilyrða höfum vér leyft þeim
og biljónir dollara, og þó yerður
aldrei unt að greina alt, sem í söl-
umar var lagt. Vér höfum hjálpað , . ,
til að hrinda Húnum aftur og °SS- AU,r í>e‘r’ 8em 8tanda meS
verðum vér að gjöreyða illþýði
þessu, eða þeir gjöreyða sjálfum
Réttlátur Dómur
og verja stjórn þessa lands, em
vinir mínir; en allir þeir, sem á
móti henni eru, þeir eru óvinir
mínir. Hvað hina fyrri snertir, þá
bið eg guð að blessa þá; en hvað
hina síðari snertir, þá fari þeir
norður og niður í hiA neðstu af-
grynni undirheima.”
(Þýtt af M. J. S.)
Tíminn snýr rannsóknarljósi sínu
á alla hluti og Ieiðir í ljós kosti og
galla. Almenningur er dómarinn.
Triner’s American Elixir of Bitter
Wine hefir á sfðustu þrjátíu árum
ótal sinnum verið borið undir þann
dóm, og að það meðal á enn al-
mennum vinsældum að fagna, sýn-
ir hver úrskurðurinn hefir jafnan
verið upp kveðinn. “Triner’s
American Elixir of Bitter Wine er
bezta meðalið í heimi”, segir Mr.
John Beach, 105 S. East Street,
Sayre, Pa., í bréfi sínu 25. desem-
ber 1918. Og hann meinar þetta
hjartanlega, vegna þess, að hann
er margbúinn að reka sig á, að
þetta er ábyggilegasta meðalið við
magaverk, harðlífi, höfuðverk,
lystarleysi o.s.frv. Fæst í lyfja-
búðum, en varist eftirstælingar!
—Triner’s Liniment er viss hjálp
við gigt, fluggigt, bakverk, togn-
un, bólgu, o.s.frv. Fæst hjá lyf-
sölum. — Joseph Triner Company,
1333—1343 S. Ashland Ave.,
Chicago, m.
\ i YérM(um nuxir blr*Olr hreln-
i ustu H’fja og niebala. Koml)
\ meB lyfsebla yöar hlngaB, vér
§ *«rum meUuIin n&itvæmlega eftlr A
^ avisan læknislns. Vér sinnum f
A utansveita pöntunum o* eeljum A
7 glftlngaleyfi. : ; V
{ COLCLEUGH & CO. t
N«»tre Dame ét Sherbrooke Sti
* Phona Garry 2690—2691
‘í
A. S. BARDAL
eelur llkklstur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur aá. besti.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvaröa og legsteina. : :
618 8HERBROOKE 8T.
Phune G. 2156 WINNIPBG
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullsmiður
Selur giftinpaleytisbréf.
Bérstakt athygli veltt pöntunum
og viögjöröum útan 'af landl.
248 Main St. Phone M. 6606
%ISLI G00DMAN
TIN8MIÐUR.
VwkstœtJl:—Hornl Toronto St.
Notre Darae Avo.
Phono
Garry 2988
o*
Helullli
Garry Nll
MARKET HOTEL
146 PRINCESS STREET
Á móti markaönum
Beztu óáfengir svaladrykklr og
vindlar. — Aðhlynniing góð.
PAT. O’CONNELL, Eigandi
I. 3. Swanson
H. G. Hlnrlkuon
J. J. SWANS0N & CO.
PASTEIGN ASALAR ()■
pentttga mlQlar.
Talsiml Maln 26#7
Cor. Portage and Garry, Wlnntpeg
HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ
HEIMSKRINGLU?
8k«819 litla miftann A blaOlaa
y8ar — hans Mglr tfl.