Heimskringla - 09.04.1919, Side 3
'WINNIPEG, 9. APRIL 1919
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
Grænland.
Eftir Jón Dúason.
VII.
OH
Þegar Islendingum á Grænlandi,
6. frændþjóðinni, var gereytt, var
l>ar höggviS mikiS skarS í nor-
rænan kynstofn, og þungt sár var
þaS fyrir NorSurlönd og norræna
tiK'eru. ÞaS var sem vaxtarsproti
okkar væri þar af sneiddur, því aS
meS tapi Grænlands var Vínland,
draumlandiS okkar, eilíflega týnt.
ViS Islendingar erum næstir til
eftirmæla eftir landa okkar á
Grænlandi. En slík eftirmæli
væru nú tímabær, þar sem viS
feöfum nú eigin skip, og erum farn-
m- aS sigla um höfin, og okkur
þannig mögulegt aS halda uppi
sambandi og samgöngum viS ís-
ienzka bygS hinu megin viS höfin
og þar meS aS reka þar verzlun og
aSra atvinnu. Skortur á viS og
járni á Islandi er ékki lengur nein
hindrun fyrir því, aS Islendingar
geti orSiS siglingaþjóS og eignast
sand af skipum, því aS viSskifta-
Kfinu og vinnuskiftingunni hefÍT
fleygt svo fram, aS skip og útbún-
aS má kaupa meS hagnaSi frá út-
löndum. Og þannig gaéti dóttur-
þjóS á Grænlztndi einnig orSiS
wglingaþjó'ö. Og þar sem mögu-
teikarnir eru fyrir hendi, er þaS
skylda okkar, aS endurreisa þaS,
sem forfeSur okkar gátu ekki var-
iS handa komandi kynslóSum, því
v»S berum ábyrgS á lí'fi þeirra, og
þaS er skylda okkar aS vinna
framtíSinni, hve fjarlæg sem hún
er, alt þaS gagn, sem viS megnum. '
Hver sú kynslóS, sem ekki héfir
gert þaS, hefir hlotiS harSan og
veiSskuldaSan dóm seinni tíma.
Vei okkur, sem nú lifum, ef þaS
yrSi okkar hlutskifti.
Slík ábyrgSartilfinning gagnvart
komandi kynsIóS — og einnig
gagnvart liSnum kynslóSum, því
þeirra verk ber oss aS fullkomna
---er einnig þeim, sem nú lifa, fyrir
beztu. ÞaS gefur þjóSinni festu
og stórmenskubragS og fórnfýsi í
nútíS er bezta trygging fyrir
bjartri framtíS. Slík þjóS er stór
þjóS, hve fámenn sem hún er, og
feve dapurleg sem fortiS hennar
befir veriS.
Einhvern tín?a í framtíSinni,
þegar öll lönd eru orSin þéttbýl og
dálítill jarSarblettur verSur met-
mn í mannslífum, sem geta lifaS á
feonum, mv.n sagnariturum og
afcáldum, sem líta til baka yfir hina
sáSustu tíma, og þá, sem viS lif-
um á, finnast sem þeir horfi ýfir
draumbjart æfintýraslkeiS í sögu
naannkynsins. Heimur NorSur-
álfunnar, sem viS getum sagt aS
Kafi náS yfir dálitla skagatá vestur
úr Asíu, hrynur, og þaS opnast ný
veröld, mörgum, mörgum sinnum
f jölbreyttari og auSugn. ÞaS var
þröng, en nú standa otal mögu-
ieikar fyrir höndum, og landnám-
iS, gullöldin og æfintýraöldin
byrjar. — G a.m alkunn orS: Auk-
nrt og margfaldist, og uppfylliS
jörSina, fara bergmálandi um
feeiminn og eru kjarru landnáms-
sfcefnunnar. GufuskipiS, skipa-
skurSir, járnbrautir, málþræSir og
ritþræSir gera fjarlægSir og far-
atrtálma aS hjónu.—Su þjoS, sem
flytur úr landi og myndar nýlend-
\ar úti um heiminn, varSveitir þjóS-
<ami sitt og gerir sér þar nýtt aett*
land, eykst og margfaldast. Frá
því aS vera NorSurálfuþjóS vex
feún og verSur heimslþjóS Ný-
lendurnar taka viS fólk- og fjár-
Vér höfum meir en
30
Kennara
i
Vér notum meir en
150
Ritvélar
VERZLUNARSKOLINN
D. F. Ferguson
Principal
A. W. MILLER
Prin. Commercial Dept.
LAURA GUDMUNDSON
Prin. Gregg Shorthand Dept.
DAG
Skóli
30 Kennarar
Með því að hafa fleiri—þrisvar sinn-
um eins ráarga kennara og allir aðrir
verzlunarskólar hér til samans, getum
vér veitt hverjum einstökum nemanda
nákvæmt athygli. Success skólinn er
sá eini skóli i Winnipeg sem hefir sér-
stakan fréttaritara, löggiltan yfirskoð-
unarmann, sem ekkert annað gerir en
að kenna; skólinn hjfir líka sem kenn-.
ara einn fyrverandi embættismann
stjómarinnar. Frá oss útskrifast •
fleiri og frá oss hafa fleiri fengið
heiðurspeninga en frá nokkrum öðrum
verzlunarskóia. Skólastofur vorar
hafa hvað eftir annað hlotið lof frá
heilbrigðisráðinu í Winnipeg. Vér höt
um stórar og loftgóðar kenslustofur,
ólíkar þeim sem eru loftillar og kytru-
legar. Minnist þess að þér ávinnið
yður virðing og stöði.gt traust ef þér
lærið I
SUCCESS
F. W. PARK
Asst. Principal
MRS. E. HOOD
Prin. Pitman Shorthand Dept.
KVELD
Skóli
MARY BARBOUR
English Dept.
MARGARETCAMERON
Prin. Typewriting Dept.
H. J. WALTER
Penmanship Dept.
NÝTT TÍMABIL
byrjar nó þegar
Athugasemd:—Ef þú ert ekki reiðubúinn að inn-
ritast tafarlaust, þá geturðu gert það þegar þér er
Lentugast, en það er þér sjálfum fyrir beztu að geta
byrjað strax. Slmfstofa vor er opin allan daginn
(virmu tímann) og á mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum á kveldin frá kl. 8 til 10.
Innritist snemma
MARGARET HALDORSON
Shorthand Dept.
J. C. WAY
Penman8hip Dept.
MAu.-L
Shorthand Dept.
BELLA ANGUS
Shorthand Dept.
cön MAIN 1664—1665
EDMONTON BLOCK
Comer Portage and Edmonton (opposite Boyd Block)
INNRITIST NÚNA þESSA VIKU.
1
landnámsmenn og fjárafli er kom-
inn í löndin. En þaS er aS því
og að útilokun annara þjóSa, sem
stefnt er í nýlendpótitíkinni, aS
því fengnu eru afdrif landsins út-
kljáS.
Ef þjóS eignast nýlendur, eru
mögulelkar fyrir því, aS hún fylli
þær og verSi stór þjóS. ÞaS
skiftir ekki svo miklu fyrir framtíS
þjóSar, hvort hún er stór eSa lítil
á einhverj um tilteknum tíma. ÞaS
sem ræSur stærS hennar í fram-
tíSinni er þaS, hvernig hún dreifir
sér yfir löndin og hve mikiS hún
Þtegar Englendingar byrj-
uðu aS flytja út, voru þeir ekki
stór þjóS (2—3 milj.), en af
þessum nýlendum var vaxim upp
ensk veröld. Eng'lendingar hafa
fyrst sezt aS í löndunum, og þegar
þar hefir veriS komin ensk bygS,
hefir enska stjórnin kastaS eign
sinni á þaS eSa aiflaS þeirra á ann-
an hátt
Þegar hér er lagt til, aS íslend-
íngar byrji aS nema lönd, skal
engin dul á þaS lögS, aS viS erum
enn svo mikil böm í stjórnmálum
og svo lítil þjóS, aS sér'hvert brask
viS stórþjóSimar í þeim efnum
mundi verSa oss til falls, og enda
meS þ-ví, aS þeim gæfist færi á aS
sletta sér fram í mál okkar, og viS
gætum orSiS þeim meira eSa
minna háSir. Islenzkt landnám
verSur aS hvíla á gagnhliSa nor-
nærri samvinnu, og þaS verSur
fyrst og 'fremst aS vera gert til
styrktar og eflingar hinu danska
ríki, meS því aS nota ríkisborg-
ara rétt okkar og byggja ónumiS
danskt land innan ríkisins, meS
styrk 'bróSurhandar Dana. Þetta
mundu og Danir aS líkindum veita
sér sjálfum, okkur og öllum NorS-
urlöndum í hag. Létum viS þetta
tækifæri, sem ríkissambandiS viS
Danmörku býSur, ónotaS, væri
þaS glæpsamlegt gagnvart sjálf-
um okikur, ríkisheildinni og NorS-
urlöndum. Sjálfum okkur mætt-
um viS þá um kenna, ef viS hefS-
um ilt eitt áf sambandinu viS
Dani. Og þaS væri þjóSar-
Iskömm, ef viS vildum ekki hltia
aS grafreitum feSra okkar á
Grænlandi.
(Þetta er skrifaS áSur en sam-
bandsmáliS var tekiS fyrir á síS-
asta sumri.)
í
STERKUR og AREIÐANLEGUR SKÓU i
►«o
ö er hægra
nr menn
og víSa:
AuSur, sem
straumi heiman
aS komast þai
meS NorSuráú .
sjóndeildarhring.
lagSur er þar í fyrirtæki, gefur
mikinn ávöxt, því jörSirt fæst ó-
keypis og vinna fæSingjanna er ó-
dýr, því þótt þeir fái ekki kaup
nema rétt til matar, er þaS þó bót
frá þeirra fyrri kjörum. Þeir, »em
á einhvem hátt líSa skipbrot
“Ekkert Meltingarleysi fyrir Oss.”
eía hún brúkar Charaberlatn's Stomach and L'ver Tablets. t>»r
rerka magann ogr þarmana, styrkja llfrlna og fjðrga allan líkam-
IVL Taktu elna at» kvöldi og þá ltUur þér vel atj morgnt. Fást
hjá öllum lyfsölum á 26c. eöa meS pósti frá Chamberlaln Mcdlelne
Company, TorentO. 18
heima fyrir, flytja í nýlendurnar,
þvi þar getur margt, óhversdags-
legt á dagana drifiS. Og þeir, sem
ljóst, hvert miSar fyrir þeim. 1
viSskiftunum viS aSrar þjóSir, er
réttur þeh-ra fótum troSinn. I
vilja safna fé, leita þangaS eins og heimi vísinda og lista er einnig úti-
fyr segir. Þannig vex upp nýtt og t>aer 8et* framleitt nokk-
sérkennilegt þjóSarafbrigSi í ný.! «8 ^álfstætt eSa stórt Slíkt kost-
ar meira fé en smáþjóSir hafa ráS
á, og til þess útheimtist mannval,
sem ekki er aS vænta meSal þeirra
fáu, sem leggja inn á þær brautir
af sjálfri ' ^ia smáþjóS. Og því sjálfstæS-
ari verSa smáiþjóSimar, því meir
sem menningin Vex, og stærSar-
hlutföllin milli þjóSanna verSa
lendunum, sem hefir auSgandi og
magnandi áhrif á alt þjóSIífiS.
Ungir menn, sem koma heim til
náms úr nýlendunum, gefa þjóS-
inni heima töframyndir
sér, og hennar eigin lífi úti í heim-
inum, og stórlyndi og víSsýni
dafna. NýlenduþjóSin, heims-
þjóSin, er plantan, sem nær aS
rétta blöS sín upp í ljósiS og á líf
fyrir höndum. I nýlendunum
fjölgar fólkinu örar en heima, og
innflutningur kemur stöSugt aS
heiman. AS halda áfram aS vera
NorSurálfuþjóS, er sama og aS
verSa kotþjóS eftir hálfan til heil-
an mannsaldur. Þeir, aem úr landi
flytja, flytja í lönd nýlenduþjóS-
anna, tjma þar þjóSemi sínu og
stySja þannig aS því, aS gera
heimsþjóSimar stærri, og sína eig-
in þjóS minni, svo aS þaS er aug-
mem.
Undirrót heimsófriSarins, sem
nú hefir geisaS, er einmitt aS
miklu leyti þessi: aS tryggja kom-
andi kynslóSum landrými og lífs-
rétt. Um mörg ár hafa þjóSirnar
kepst um, aS afla sér nýlendna, og
sú barátta hefir alt af harSnaS eft-
ir því, sem þaS hefir orSiS mönn-
um ljósara, hvaS nýlendur em: aS
þær eru aS eins viSbót viS þaS
land, sem þjóSin hefir nú þegar —
oft fyrir löngu síSan eignast og
bygt, og aS nýlendumar verSa
eins þéttbýlar
og
HAFIR ÞÚ SKRUÐNINGS-
HUÓÐ í HLUSTUNUM
Ef þú hefir skrutSings e?5a
suðandi hljóð í hlustunum og ert
aó tapa heyrninni, þá faróu til
lyfsalans og kauptu 1 únzu af
Parmint (double strength) og
blandaóu því í kvart-mörk af
heitu vatni og ögn af muldum
sykri. Taktu svo teskeiö af
þessu fjórum sinnum á dag.
I»etta veitir oft fljótan bata
viö höfuöhljóöum, stoppaöar
pípur opnast upp, andardráttur-
inn veröur hægari og slímiö
hættir aö setjast í kverkarnar.
í»etta meöal er hæglega tilbúiö,
kostar lítiö og er þægilegt tií
inntöku. Alíir, sem hafa kvef-
kenda (catarrhal) heyrnardeyfu,
eöa eyrnasuöu, ættu aö gefa
þessari forskrift prófun.
með tímanum
þjóSlegar og sjálft heimalandiS.
ASferSimar til aS vinna nýlend-
ur hafa venS hinar miargvísleg-
ustu, alt frá óbreyttu hemámi og
upp í þaS, stySja aS velgengni
og sjálfstæSi ein'hvers ríkia (Eng-
lendingar óg Rússar í Persíu,
ÞjóSverjar í Tyrkjaveldi). En alt
ber þetta aS sama bmnni, þegar
The Dominion
Bank
HOHNI NOTRB DAMB AVB.
SHBRBROOKE ST.
OG
HKfuVntAll, np,b...........| 6.000,
VaraaJKSur ................p 7.000,1
Allar elcalr ..............*7K.OOO.i
Vér ðskum eftir vnSsklftum verzl-si
unarmanna og ábyrRjumst atj gefa*
þeim fullnægju. SparlsjðtJsdetld vor
er sú stærsta sem nokkur bankl
heflr i borginni.
tbúendur þessa hluta borgartnnar
óska atJ sklrta vltJ stofnun. sem þelr
vita atJ er algerlega trygrg- Nafn4.:
vort er full trygglng tyrlr ^iélf»t
vtJur. konu og börn.
W IVI
HAMILTON, Ráðsmaóur
PHONE GARRY 3430
Húsmœður!
ISkiS sparsemL ISkiS nýtnL SpariS matinn.
Þér fáiS meira og betra brauS viS aS brúka
PURIT9 FCOUR
GOVERNMENT STANDARD
Flour Liœnse No’s 15, 16, 17. 18