Heimskringla - 09.04.1919, Side 5
WINNIPEG, 9. APRÍL 1919
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
að veriS, aS gera hann fullra 40
feta háan og áætlaður kostnaður
$50.000.—AS þessu sinni er ekki
rúm til þess að gera grein fyrir
þeim hugsjónum listamannsins,
eem hann hefir lagt til grundvallar
fyrir mynd varðans. En fullryÖa
má, aS hann muni koma flestum
svo fyrir sjónir, að hann beri á sér
óafmáanleg merki íslenzks þjóð-
emis og að hann sé sögulegt tákn
frekar en hernaðarlegt. 1 einu
orði sagt, að hann megi skoðast
sem gildandi minnismerki, ekki
að eins vorra föllnu hermanna,
hvar í þessari heimsálfu, sem þeir
hafa búið, heldur feli hann einnig
í sér minningu alls íslenzka þjóð-
flokksins í Vesturheimi, alt frá
landnámi hans hér og í nútíð og
framtíð, svo lengi sem varðinn
varir. Að sjálfsögðu verður varð-
inn að bera ártölin 1914 og 1918,
9em benda á upphafs og endaloka
ár hins mikla stríðs. Ef til vill
verða ártöl þau þá aðal upphróp-
unartáknið, sem varðinn ber um
stríðiS og þátttöku manna vorra í
því, aS ógleymdum nöfnum þeirra
allra, sem falliS hafa og sem aS
sjálfsögðú verSa greipt í varSann.
ÞaS langar félagiS til aS gera
lslendingum ljóst, aS það hefir
huga fyrÍT því aS merki þetta ge
orSiS svo myndarlegt, aS vel
megi sæma minningu þeirra, sem
það byggist á, aS öSrum kosti er
ákjósanlegast, aS þaS sé ógert.
Meira í næstu viku.
B. L. Baldwinson.
Fáorðir Sigurðar.
(Framh. frá 2. bls.)
ar, eSur aS eins staSiS meS hönd-
ur í vösum alla æfi, á andlega vísu.
Ekki þarf aS taka þaS fram,
sem allir vita, aS meSal guSfræS-
inga eru og í þessu efni margar
göfugar undantekningar, en tala
hinna ofanne'fndu af hundraSi
hverju er þaS, sem viS er átt hér,
boriS saman viS hundruS af öðr-
um flokkum. Yfirleitt virSist þessi
ábyrgSarleysis skoSun herra S. M.
aS vera fremur aS úréldast. Heim-
urinn hrópar eftir meira jafnvægi,
krefst þess, aS allir vinni og “éti
til aS liifa, en lifi ekki til aS éta”—
í ahnennum og andlegum skiln-
ingi. — Ef til vill mætti eg taka
þaS hér fram, aS þar sem hra. S.
M. skilst aS eg brigzli sér meS vín-
nautn hans, aS eg ha'fSi ekkert
slíkt í huga. Eg dró orSiS “kend-
ur'* af hinu dásamlega nafnorSi
“kend", sem eg gat um í ritdómi
mínum aS gengi eins og rauSur
þráSur gegn um “Stiklur." Satt
Til Kaapenda
HEIMSKRINGLU.
BlaSið þarf að fá fleiri kaup-
endur, og mælist nú til að hver
vinur þess reyni að útvega að
minsta kosti einn nýjan kaup-
anda. Fyrir ómakið skulum vér
senda eina sögubók fyrir hvern
nýjan kaupanda. $2.00 borg-
un fyrir árganginn verður að
fylgja hverri pöntun; einnig fá
nýir kaupendur þrjár sögubæk-
ur í kaupbætir, ef hann sendir
15c. fyrir póstgjald á bókunum.
Velja má úr eftirfylgjandi lista
af sögum:
"Ættareimkennið”
"Jón og Léra”
"Sylvia” “Dolores”
"LjósvörSuriun”
"Viltur vegar”
"Æíintýri Jeíís Clayton”
"Mórauða músin”
“Kynjagull”
"Spellvirkjarnér”
"Bróöurdóttir amtmannsins"
Vafalaust eru þeir margir, sem
lesa Heimskringlu stöðugt, án
þess að vera áskrifendur henn-
ar. Þeir fá blaðið að láiii —
eða í skiftum — og álíta sig
spara fé með þessum hætti. Að
sönnu eru dalimir ekki úti látnir
-—en fáa muíiar um $2.00 á ári
og skemtilegra er að vera frjáls
að sínu blaði og geta fengið það
strax og pósturinn kemur, og
lesið það í næði eftir hentug-
leikum.
Mikið er nú talað og ritað um
íslenzka þjóðrækni og viðhald
þess sem íslenzkt er. — Styðjið
gott málefni með því að hjálpa
gömlu Heimskringlu að halda
áfram að vera til.
S. D. B. S.
THE VIKENG PRESS, LTD.
Box3171 Winnipeg, Man.
a8 segja íhugaSi eg ekki samband
afleiðsluorSsins á neinn hátt viS
háttu herra S. M., aS öSru en því,
er snerti grein hans “hnútur.”
AnnaS lá ekki til umræSu. ÞaS er
útlit fyrir, aS höf. hafi ekki lesiS
bókina vel sjálfur, en bygt aSfinsl-
ur sínar viS dóm minn á þessum
afbragSs “heimildnm heiman af
Islandi”, sem hann kveSst hafa
því til staSfestu, aS ekki sé vert
aS finna aS Stiklum. Vínnautn
herra S. M. kemur mér ekki viS,
enda mun þaS eins meS hana og
skólamentunina, aS hún er ”all-
right” á meSan hún drepur engan.
ÞaS er ekki beinKnis mentalegt,
þótt maSur hiafi ráSgjört aS flytja
í annaS land, aS skapa sér þar
nauSsyn'lega vini meS því aS hæla
bók, sem maSur kannast ekki viS
þaS orS úr, sem einkennir mest
ritháttinn, en “kenna” sig ekki
færan til aS leiSa fram nein rök,
sönn né misskilin, til stuSnings
hinu ímyudaSa gildi bókarinnar.
Þegar eg las áminsta grein S. M.
datt mér í hug annar gamall
"kunningi” meS sama nafni, nfl.
SigurSur BreiSfjörS. Sá SigurS-
ur þótti liSlega hagorSur á sinni
tíS. Til hafSi hann þaS og, eins
og S. M., aS vera fáorSur "meS
a'fbrigSum". Munurinn var þó
meSal annars sá, aS stuttu ljóSin
hans voru oft ful'l af efni, en óþarf-
ur orSafjöldi komst ekki aS.
Sannar þetta fylgjandi vísa, sem
er eignuS honum, og er ein af
þeim “ljóSum sem lifa”:
"Heilinn varS aS hrærigraut,
Hér í landi bjó’ann:
Kálfur sigldi, kom út naut,
Kusi lifSi—dó ’ann.”
Sennilegt, aS hér meS sé útrætt
þetta “hnútumál" af minni hendi.
Er ánægja í, aS herra S. M. eigi
hér síSasta góSyrSiS. En “kunn-
ingja minn’’ mun eg’æ telja hann,
hve mikil lítillækkun sem honum
kann aS finnast þaS fyrir mann af
hans "klassa ’. Ef eg ætti ekki aS
vera honum kunnugur í gegn um
öll “Sendibréfin” hans til blaS-
ana, einu þýSingarmiklu ritverkin j
hans um dagana, væri eg meira!
flón en viS báSir til sámans erum. ;
1 von um aS herra S. M. þykki
þaS ekki aS eilífu, kveS eg hann
enn, meS beztu óskum um góSan
“afgang”, aS fornum bænar siS.
Sambandsþingið
(Pram'h. frá 1. bls.)
LágtolIamaSur er Mr. Crerar
einlægur, aS minsta kosti ■ þeim
efnum, sem til hagsmuna koma
landbúnaSinum. Hann hefir lýst
því yfir í þinginu, aS fái hann ekki
komiS í framkvæmd óskum kom-
yrkjufélaganna í þeim efnum,
leggi hann niSur ráSgjafatignina.
AuSvitaS er landbúnaSarráSgjaf-
inn svo skýr maSur, aS hann sér,
aS ekki verSi alt slíkt gert í einni
svipan, og aS málunum verSi bezt
borgiS meS því aS hann setji sig
viS hliS Sir Thos. White og hjálpi
honum aS sníSa hina fyrirhuguSuj
tolla-löggjöf.
1 ræSu, sem Mr. Crerar hélt ný-■
lega í þinginu, lýsti hann yfir því,
aS stjómin ætlaSi sér ekki aS setja
ákvæSisverS á hveiti í sumar, svo
sem hún hefSi gert undanfarin tvö
sumur. Taldi hann þaS of þunga
byrSi fyrir landssjóS, eins og nú
væri ástatt, enda væri og slíkt í ó-
samræmi viS markaSs venjur.
Mr. Crerar er Winnipeg maSur,
en situr á þingi fyrir Minnedosa.
Hann er maSur á bezta aldri,
höfSinglegur í sjón og manna vin-
sælastur.
ÓlaunaSur starfsmaSur.
Þá Sir R. L. Borden og friSar-
legáta hans fór til Evrópu, var í
förum meS þeim maSur sá, er
John W. Dafoe heitir. Átti hann
aS fræSa Canadamenn um gjörSir
friSarþingsins, sérstaklega þó af-
rek canadisku fjórmenninganna.
AS maSurinn hafi veriS starfinu
vaxinn dreg eg ekki í efa, þegar
þess er gætt, aS hann hefir til
margra ára veriS og er enn rit-
stjóri Manitoba Free Press, stærsta
blaSsins í Vestur-Canada. Mr.
Dafoe sendi marga góSa frétta-
pistla hingaS til lands, og upp-
fræddi einnig Englendinga um
land vort og landsháttu. Virtist
því ekkert gefa orsök til umkvört-
unar. Mr. Dafoe er nú kominn
heim aftur og farinn aS skrifa í
blaS sitt, og kváSu kærleikar
miklir vera orSnir milli hans og
Bordens; er nú af sem áSur var,
því ekki er langt síSan aS fullur
fjandskapur var þar á milli. En
þessi breyting á hugarfari Free
Press ritstjórans hefir orSiS mörg-
um skammsýnum liberala aS um-
hugsunarefni, og aS grunur sumra
þeirra hafi veriS miSur fagur, sýn-
ir sig á fyrirspurn þeirri, sem Jos-
eph Archambault bar fram í þing-
inu Dafoe viSvíkjandi. Vildi hann
fá aS vita, hvort Dafoe væri laun- j
aSur starfsmaSur stjórnarinnar, og j
ef svo væri, hversu há væru laun-
in; en ef aS hann ekki væri laun-
aSur, starfsmaSur, þá hvort hann
væri ekki bitlings þegi, og hversu
hár væri bitlingurinn. Einnig vildi
Archambault fá aS vita, í hvaSa
sambandi Mr. Dafoe hefSi staSiS
viS friSarnefndina. — Hon. N. W.
Rowell svaraSi fyrirspurnunum á
þann hátt, aS Mr. Dafoe væri ekki
og hefSi aldrei veriS launaSur
starfsmaSur stjórnarinnar, og bitl-
ing hefSi hann heldur ekki fengiS.
En hann hefSi fariS yfir meS friS-
arnefndinni samkvæmt beiSni
stjórnarinnar, sem fréttaritari, svo
aS Canadamenn gætu fengiS aS
vita hvaS gerSist hinum megin
hafsins. Laun hefSi Dafoe engin
viljaS þiggja, og engin fengiS.
Fréttaritara starfinu hefSi hann
hætt 6. marz, þá hann lagSi aftur
heimleiSis, og nú væri hann meS
öllu óbundinn stjórninni, "en ekki
Sifton’ greip einn spakvitur liber-
al fram í. ÞaS er mér ókunnugt
um, svaraSi Mr. Rowell.
Já, svona gengur þaS til í heim-
inum; ef einhver góSur náungi
snýst í pólitík til hálfs eSa aS fullu,
þá á hann aS hafa veriS keyptur,
—í sumupr tilfellum á vera, aS
svo sé, en ekki á þaS viS blaSa-
menn!! Eg hefi sjálfur veriS
blaSamaSur og veit aS þeir eru
heiSarlegir, - já, maSur lifandi,
jafnvel heiSarlegri en prestar.
Hon. MacKenzie King.
ÞaS eru nú allar horfur til þess,
aS Hon. MacKenzie King verSi
valinn leiStogi liberala flokksins.
Hefir honum veriS boSin þingseta
fyrir Austur Quebec, sem var kjör-
dæmi Sir Wilfrids og verSur hann
vafalaust kosinn þar. Liberölu
þing^nennimir kváSu því nær ein-
huga vera fylgjandi vali hans fyrir
leiStoga, og eins em blöS þeirra
hér austur frá; er því lítill vafi á,
aS flokksþingiS muni velja hann,
þá þaS kemur saman í sumar,
enda mun flokkurinn ekki eiga völ
á færari manni en MacKenzie-
King.
Dagslenging.
MikiS gekk á í þinginu á fimtu-
daginn. Til umræSu var lenging
dagsins eSa dagsljóss-sparnaSar-
frumvarpiS, svo eg tilfæri orSa-
bókarþýSingu yfir “daylight sav-
ing". Svo sem kunnugt er, var
þess kyns fmmvarp samþykt af
þinginu í fyrra. Skyldi dagleng-
ingin standa yfir sumarmánuSina,
varS nú aS lögleiSa slíkt aS nýju,
ef viShaldast ætti; en bændum
geSjaSist ekki aS þessu lagaboSi
og þess vegna ákvaS stjórnin aS
láta máliS hlutlaust — láta þing-
menn ráSa, hvort þeir vildu una
viS gamla tímann eSa lögleiSa
hinn nýja aS nýju. Var fmm-
varpiS boriS fram af þingmannin-
um fyrir South Vancouver, Major
Cooper, og stuSningsamSur þess
var Hon. R. Lemieux, sinn úr
hvomm flokki. Benti Mr. Cooper
á, aS Bandaríkin hefSu hinn nýja
tíma, og ef Canada fylgdi ekki
dæmi þeirra, leiddu af vandræSi.
Taldi hann og margt og mikiS
málinu til gildiis. — Hon. Lemieux
benti á, aS jámbrautarfélögin hér
í landi hefSu þegar ákveSiS aS
fylgja dæmi Bandaríkjanna, og
ef þingiS feldi fmmvarpiS, yrSu
"tveir tímar” í landinu og allir
gætu fyrir séS hverjar afleiSingar
af slíku yrSu. — En nú ruddust
bændur og búalýSur fram á or-
ustuvöllinn og hömuSust sem óSir
væru gegn þessari “nýtízku ó- (
svinnu", töldu lenging dagsins
meSal annars óguSlega, því breytt
væri þeim tíma sem skaparinn
hefSi sett og sk’paS mönnum aS
fara eftir, og þaS sem verra vir,
kýrnar mistu svefn og rnjólkuSu
langt um ver. SögSust bændur
heldur ekki vilja dansa eftir pípum
kaupstaSarbúa; þetta dagsleng-
ingar fargan væri þeirra verk, og
því bæri aS brjóta þaS á bak aft-
ur. Einn vitur maSur, Sexsmith
aS nafni, kvaS skautafélögin
helztu fylgjendur hins nýja tíma.
Allir vita hvílíkt fyrirtaks skauta-
svell er í Canada um sumartím-
ann. — Læknir nokkur, Dr. Steel,
taldi dagslenginguna heilsubæt-
andi, þess vegna var hann á
Imperial Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.; TORONTO, ONT.
HöfuSstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóður:
Allar eignir......$108,000,000
$7,000,000
125 útibð í Doniinion of Canada. SparÍNjdðadHld f liverju fitiliiii, og má
liyrja Spnrlsjónin« me« l»vl n« leggja inn $1.00 ehn melra. Vextlr
eru borgaíllr af penin^um jðnr frft inulesKM-ileKl. ftakað eftlr viftnklft-
u m yðar. AmeitjuIeK vlhsklftl iiK&laiiN ok ftliyrRMt.
Útibú Bankans er nú Opnað að Riverton, Manitoba.
móti henni; — vel skiljanlegt, þar
sem hún var honum atvinnutjón.
—Okkar mæti Andrews (þingm.
á móti dagslengingu, og varS hann
sem samvizkusamur maður að
gera að vilja kjósendanna. Tal-
aði Andrews í fullar fimm mínút-
ur og er þetta fyrsta ræðan hans
á þinginu. — R. L. Richardson
kvað sig sem Winnipegmann vera
fylgjandi frumvarpinu, en sem
þingmaður fyrir sveitarkjördæmi
yrði hann að greiða atkvæði móti
því. — R. L. hefir gleymt því,
að St. Boniface og Norwood eru í
kjördæmi hans og Transcona líka,
blessaður karlinn er
gleyminn, sem von er
hefir að eins snúist 99
um í grendinni, en lengst á Steins-1 vaxnir komu frá íslandi, gat hann
stööum í Tungusveit, frá 1870—1876. í sannleika sagt meö Stephani: “Svo
Það sumar (1876) flutti hann til
Ameríku, meö “stóra hópnum”, sem
svo var nefndur, er Sigtryggur Jón-
Mið-Winnipeg) taldi verkalýðinn asson hafði á brott með sér- eftir
fyrstu ferð sína til Islands, sem um-
ert þú, Island, í eðli mitt fest, aö
einungis gröfin oss skilur.”
J>aö heyrist oft sagt hér vestra, aö
frumbyggjum okkar, þeim, er fyrstir
brutu ísinn að ströndum nýbygö-
anna, hafi ekki verið fisjaö saman,
og það er eölileg sögn þetta, þegar
athugað er hve margir þeirra hafa
náö venjufremur háum aldri. Jó-
hann var þrekmaður og harðger frá
upphafi, en þreyttur var hann orð-
inn og heilsuveill mjög, er hann
kvaddi fööurlandiö. En hér fékk
sinnum i
eins
pólitík svo sögur fari af. —
boösmaður Canada stjórnar. Eftir
rúmlega tveggja mánaða ferö frá
Sauöárkróki var fyrirheitnu tak-
marki náö, en það var fslendinga-
fljót í Nýja íslandi . Nam hann þá
land upp meö ánni, rúmar tvær míl-
ur frá “bæjarstaeöinu” (Riverton)
og nefndi Vindheima, og ber sú
landeign það heiti síöan. Vetur var hann heilsu og endurnýjaö þrek og
í nánd og þurfti alt aö gera í senn 1 það meö afbrigöum.
og ofan á þá erfiöleika bættist það Erfiði og strit frumbýlingsáranna
ógna-böl, að bólusóttin gaus upp ^ er marg endurtekin saga, og allra
og æddi eins og eldur í sinu um saga, frumbúanna íslenzku, ot
alla nýlenduna. bar varö Jóhann ^ grunninn hlóöu aö bygöum vorum
fyrir þeirri sáru sorg aö missa ást-| hér í álfu; leysti Jóhann þá skyldn-
orðinn svo ríka eiginkonu sina og efnilegan 8 kvöö og af hendi sem aörir, og eigi
hann-' ara 8ranilan son, úr þessari hræði- síöur. ErviðiÖ útheimtir þrek,
legu veiki, í byrjun desembermán-1 bæði til lífs og sálar. Var hann og
( aöar. I>að var hvorttveggja, aö á þeirri góðu gjöf gæddur, aö þrekiö
S>r þeim dögum var ekki um marga bilaði eigi alt til hinnar hinztu
til,
lausum skógageim, í Nýja íslandi,
enda var Jóhann kjarkmikill og
langt frá aö vera bölsýnn. Hann
hélt því áfram að byggja á landi
sínu, og þar kvongaðist hann seinni
konu sinni, Guöbjörgu Eyjólfsdótt-
Sam Hughes var frumvarpinu
mótfallinn af þeirri ástæðu, að
helztu fylgjendur þess voru “golf"
leikendur, en það væri leikur, sem
hentaði bezt veikluðum konum;
leit karl um leið þýðingarmiklu
augnaráði til Hon. Martins Bur-
rells, sem talað hafði næst áður
og verið frumvarpinu eindregið, unum bæSi
fylgjandi; er Burrell mikill “golf"- Dakota.
leikari og skildu því allir sneiðina. j Um þetta leyti hófust útflutning-
Þannig var rifist dag allan að ar úr Nýja Islandi og íslenzk bygö
náttmálum og var frumvarpið þá
felt með 105 atkvæðum gegn 50.
vegi að velja í vesturlandinu, og sízt stundar. Sem dæmi þess, að nokkr-
fyrir efnalausa menn, er sátu í vega- um árum eftir aö hann lét af bú-
skap, þá orðinn 82 ára gamall, brá
hann sér Vestur á Kyrrahafsströnd í
heimsókn til barna sinna þar, og
dvaldi þar um tveggja mánaöa tíma.
Einn síns liðs feröaöist hann trl
baka aftur og bilaði eigi, þó leiðin
Peoples Specialties Co.,
P. O. Box 1836, Winnlpeg
Úrval af afklippum fyrir sængur-
ver o.a. frv.—“Witchcraft” Wash-
ing Tablets. Biðjið um verðlieta.
Greiddu flestir Ontario þi-ngmenn
og allir þingmenn Sléttufylkjanna
því mótatkvæði. Meðatkvæði
voru helzt frá British Columbia og
Quebec. Höfðu bændur þannig
unnið stórsigur, en gleðin varð
þeim skammvinn, því næsta dag
samþyktu flestallir kaupstaðir
landsins og allmörg sveitafélög að
innleiða nýja tímann og vera í
samræmi við jámbrautafélögin.
ur, áriö 1879 (dfiin 1895), og tók hún væri löng og hann eigi í miklum
eigi all-lítinn þátt í nýbyggja-þraut- feröalögum átt síðari hluta æfinnar.
í Nýja íslandi og í Sumariö 1917, eða fyrir hálfu ööru
ári síðan, brá hann sér til Nýja ts
lands. Hafði hann eigi bygöina
augum litiö frá því hann flutti þaö-
an 1882. Margt vandamanna átti
hann þar nyrðra, bróöur og systur,
auk fleiri skyldmenna. En mjög var
stofnuð á sléttlendinu vestur
svo nefndum Pembina fjöll-
í Dakota. J>ar höfðu ýmsir
sveitungar Jóhanns og fornvinir úr þá dregið aö náttmálum og ferðin
Skagafiröi numiö land, og þangaö
fýsti hann. Síð-sumars 1882 brá
hann því búi og flutti alfarinn frá
frumbýli sínu við tslendingafljót.
Dvaldi hann þá i Winnipeg um
haustiö og fram yfir miöjan vetur,
farin, fremur til aö kveöja aö skiln-
aði, en til kynnis og heimsóknar.
Þegar maöurinn er nær niræöur
aö aldri, þegar lifsnautn hans er að
mestu þrotin og hann bíður “eins
og farþegi sjóinn viö” eftir farrými
en í byrjun marzmánaöar 1883, yfir á ókunna landið, þar sem æsku-
brauzt hann meö konu og börn og
búslóð sína alla, í fannfergi og harö-
viörum um 40 mílur vestur í land
frá Pembina. Nam hann þá land
rúma mílu norðvestur frá Hallson
Una bændur nú hið versta við alt og bjó þar til dauðadags. Að und
saman, og kýrnar vita ekki hvor-
um tímanum þær eiga að hlíta.
Horfir því til vandræða í landinu.
(Meira.)
Jóhann Jóhannsson.
frá Steinsstöðum
Hinn 24. febrúar þ. á. andaöist aö
heimili sonar síns Árna, aö Hallson í
North Dakota, öldungurinn Jóhann
Jóhannsson, Jóhannessonar hrepp-
stjóra á Vindheimum í Skagafiröi,
rúmlega 87 ára að aldri, eftir hálfs
mánaöarlegu í magabólgu (gastrí-
tis). J>rátt fyrir svona háan aldur
haföi hann furðanlega lítiö af elli-
lasleik að segja, þangaö til seinni-
hluta síöasl. sumars. Fór þá aö bera
á hnignun og lasleika, er ágerðist
mjög er leið aö vetri. En að undan-
teknum þriggja vikna tíma um jóla-
leytiö var hann þó alt af 4 ferli
þangaö til 9. febrúar, er vaxandi
meinsemd þvingaöi hann til þess aö
leggast í rúmið. Og þakklát .eru
böm hans og barnabörn aö dauða-
stríö hans varö tiltölulega þján-
ingalítið og hæg-svæfandi til enda
og aö hann haföi fulla rænu alt
fram í andlátiö. Hann lætur eftir
sig fimm börn á lífi, þrjár dætur í
Seattle, Washington-ríki: ArnfríÖi,
ekkju eftir Jóhann Árnason Ander
son, frá Krithóli; HólmfríÖi Rósu,
ekkju eftir Pál búfræöing Ólafsson
frá Litladalskoti, og Guðrúnu Jón-
ínu (gift Áma Sumarliðasyni), og
tvo syni, Árna, bónda aö Hallson í
North Dakota, og Eggert í Vancou-
ver í British Columbia,—Jóhann var
jaröaður við hlið seinni konu sinnar
í Hallson grafreit 28. febr. þ. á.
Jóhann var fæddur á Vindheim-
um 19. september 1831 og hafði hann
þess vegna fimm mánuöi og fjóra
daga yfir 87 ár, er hann andaðist.
Á Vindheimum ólzt hann upp, þar
kvæntist hann fyrri konu sinni,
Arnfríði Jóhannesdóttur, sumariö
1860, og þar bjó hann til þess 1865.
Eítir þaö bjó hann á ýmsum stöö-
anteknum fyrstu árunum, á meðan
nýbyggja-störfin voru erfiöust, leið
honum þar æfinlega vel og var veit-
andi fremur en þurfandi. Og það
mun óhætt aö fullyrða, að aldrei
hafi honum liöið betur á æfinni
heldur en nú hin seinni árin, eftir
aö Árni sonur hans tók við bústjórn
allri.
Jóhann var glaölyndur maður og
vinirnir allir bíöa hans, þá ætti vin-
unum, sem ögn standa fjær fjöru-
borði á ströndu lífsins, að vera það
gleðiefni fremur en sorgar, að sjá
skipiö koma og bera lifsþreytta öld-
unginn burtu. En þó er eins og
mönnum geti aldrei lærst að líta
þannig á þessa seinustu umbreyt-
ing. Væntanleg eins og hún er, er
hún alt af óvænt þegar hún kemur.
Og svo var hér.
Börn og barnabörn Jóhanns
syrgja fráfall hans, jafnframt og þau
fagna yfir lausn hans og hvíld.
Betri og ástríkari féður og afa geta
engin börn átt, og minningu hans
—
fjörmikill, hagoröur, eins og margir geyma þau meö þakklæti og lotn-
í ætt hans og hneigður til bóka,|ingu.
fljótur til svars og fyndinn í ræðu ........... —■■
og frjálslyndur í öllum skoöunum.
Hann tók aldrei opinberan þátt i
stjórn sveitahéraðs eöa skóla, en fá-
ir af íslenzkum bændum fylgdu bet-
ur meö málum á dagskrá en hann,
hvort heldur þar var aö ræöa um
sveitarmál, eöa þjóömál innanlands
eöa utan. En nær mun þaö sanni,
aö á seinni árum hans hafi hann
haft meiri ánægju af aö lesa blöð
og tímarit frá Islandi, en nokkuð
annaö. Eins og flestir, sem full-
Mórauða Músin
Þessi saga er bráðum upo
gengin cg ættu þeir, sem vi1
eignast bókina, að senda
pöntun sína sem fyrst. Ko*i
ar 50 cent. Send péstfrítt.
B0RÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man.. Telephone: Main 2511
Venjið yður á að lesa auglýsingar í Hkr.
Meiri ánœgja
Þér hafið meiri ánægju
af blaBinu yðar, ef þér vitið,
meö sjálfum yBar.aö þér haf-
iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér vjö Heimskringlu ?