Heimskringla - 09.04.1919, Síða 7
WINNIPEG, 9. APRÍL 1919
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Samtal
(Eftir M. J.)
“ÞaS er nú annars Ijóta óstjóm-
in hér í landinu. ÞaS lítur ékki út
fyrir, aS ástandiS ætli aS batna
mikiS, þó stríSiS sé á enda," sagSi
LýSur viS Þorgný frænda sinn.
"HvaS er þaS sérstaklega, sem
þú átt viS meS orSinu óstjórn?”
eagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “ÞaS er nú svó
margt, aS þaS verSur naumast
tölum taliS: Fjárdráttur, örbirgS
og siSleysi.”
“HafiS þiS ekki þjóSstjórn?
Kýs ekki þjóSin stjómendur sína?
Og ef svo er, hlýtur hún aS vilja
iáta stjóma sér eins og gjört er,”
sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “Heldur þú, aS
fólkiS vilji láta beita sig öSru eins
ranglæti og gjört er? Alt sem fólk-
iS getur gjört, er aS kjósa menn-
ina til aS stjóma; en þaS fær ekki
ráSiS viS hvernig þeir beita valdi
p * *
«nu .
“Er stjómar ranglætiS nokkuS
annaS en þaS ranglæti, sem allir
meSlimir þjóSfélagsins beita hver
gagnvart öSmm, þar. sem þeir
koma því viS?” sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “Því ver mun
þaS í mörgum tilfellum eiga sér
staS og munu margir nota tæki-
færiS aS kúga aSra þar sem þeir
fá viS komiS.”
“Hvernig geta þeir menn ásak-
aS stjómina; geta þeir ætlast til
aS hún sé betri en þeir sjálfir?”
sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: Þessir menn,
sem kosnir hafa veriS, fengu at-
kvæSi hinna fátæku, vegna þess,
aS þeir prédikuSu svo mikiS um
fanglætiS, og lofuSu aS utrýma
því og stjóma á réttlátan hátt.
“Mundu ekki einnig þeir fá-
tæku gjöra alveg þaS sama og
þessi stjóm gjörir, ef þeir kæmust
í þá stöSu?" sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “ÞaS er mjög
hætt viS því, því er ver.”
“Alt svo er þaS ekki mannúS-
ar og réttlætis tilfinningin, sem
kemur ykkur til aS kveina undan
ranglætinu, heldur öfund á ann-
cira velgengni. ÞiS verSskuldiS
því vissulega þá stjóm, sem þiS
hafiS; eSa hvaS meinar þú annars
meS orSinu ‘réttlæti’, LýSur
minn?” sagSi ÞorgnýT.
LýSur svarar: “Eg var aS tala
um stjómmál og hiS stjómmála-
lega réttlæti er aS framfylgja lög-
unum jafnt gagnvart öllum þegn-
um landsins.
“En eru þá lögin sjálf réttlát?”
sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: ‘ ÞaS verSur aS
álítast svo, meSan þau eru í gildi,
annars yrSu þau forsmáS.
“En lögin geta aS eins veriS
réttlát, ef þau em bygS á réttlát-
um grundvelli,” sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “En er nokkur
gmndvöllur til, sem öllum kemur
saman um aS sé réttur, til aS
byggja á almenn lög?"
“Já, þaS kemur öllum saman
um, aS heilbrigSi sé æSsta keppi-
mark heimsins. Keppimörk heims-
menningarinnar eru því, aS mann-
kyniS nái líkamlegri, sálarlegri og
þjóSfélagsIegri heilbrigSi. Ef lög-
in miSa ekki til aS fullnægja þess-
ari grundvallar stefnu, þá em þau
ekki réttlát,” sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “Eg hugsa aS
menn hafi nóg aS gera fyrst um
sinn aS sjá um aS núverandi lög-
um sé framfylgt; eSa aS minsta
kosti geta menn ekki réttilega
krafist meira af stjóm þjóSanna.
"Fg sé á svörum þínum, a<S þú
skilur ekki lýSstjóm. ÞaS er þing-
stjóm, tsem þú ert aS tala um. LýS-
stjóm byggist á meSvitund borg-
aranna um aS þeir em frjálsir hlut-
ir, sem mynda þjóSfélagiS og em
því ábyrgSarfuIlir fyrir því. Sér-
hver borgari veit, aS allar hans
persónulegu athafnir og fram-
kvæmdir eiga aS miSa til aS efla
heilbrigSi heildarinnar. Þeir vita,
aS þeir em stjómendur, en ekki
þeir er stjórnast láta. Þeir sem ekki
síulja þessa afstöSu sína rétt og
gjöra ekki skyldu sína gagnvart
þjóSfélaginu, hafa engcin rétt til
aS ásaka þá sem taka þátt í eSa
vinna aS velferSarmálum þjóSar-
innar. Hefir þú nokkuS gjört til
aS bæta þjóSfélagsmeinin, sem
gefur þér rétt til aS ásaka stjóm-
ina um ranglæti? Hefir fram-
koma þín gagnvart öSrum veriS
fyrirmynd í mannfélaginu?” sagSi
Þorgnýr.
LýSur svarar: “Eg játa, aS eg
er engin undantekning frá hinni al-
mennu reglu, aS reyna aS sjá um
sjálfan mig. ÞaS væri líka þýS-
ingarlítiS, þó eg færi aS fórnfæra
velferS minni fyrir almennings
heill. ÞaS mundi engin áhrif
hafa á stjórn landsins.”
“ÞaS er nú einmitt þessi hugs-
unarháttur, sem heldur til baka
allri framþroun í lýSstjórn og
menning þjóSanna. Menn skilja
ekki sína borgaralegu ábyrgSar-
skyldu. Fjöldinn af borgurunum
ætlast til, aS einhverjir aSrir gjöri
þaS, sem þeim ber sjálfum aS
gjöra. Þeir skilja ekki hvaS til i
þess útheimtist, aS verSa frjálsir
menn í lýSstjórnarlandi. Persónu-
frelsi einstaklinganna skapar lýS-
frelsiS, og ert þú því, LýSur minn,
ábyrgSarfulIur fyrir því, sem af-
laga fer í stjó*n landsins í sam-
búSinni,’ sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “Eg get ekki
skiliS, aS þaS hvíli ábyrgS á mér
gagnvart þeim þjóSlífsmeinum,
sem eg tók engan þátt í orsök-
inni til.”
‘Nema þú hafir gjört alt sem í
þínu valdi stóS til aS afstýra mein-
unum, þá ber þú þinn hlut ábyrgS-
arinnar, og þar er ein af stórsynd-
um mannanna, hvaS lítiS þeir
gjöra til aS laga mannfélags ásig-
komulagiS, svo þessar illu orsakir
geti ei skapast og boriS afleiSing-
‘. Ef nógu stór meirihluti mann-
kynsins hefSi veriS vakandi fyrir
komandi hættu, áSur en stríSiS
byrjaSi, þá hefSi þaS hæglega
getaS afstýrt því, og um leiS öll-
um þeim hörmungum, sem þaS
leiddi yfir heiminn. ÞaS verSur
nú aS borga dyraverSi sína van-
rækslusynd. HvaS gjörSir þú til
aS afstýra því?" sagSi Þorgnýr.
LýSur svarar: “Eg skil ekki
þessa ábyrgS, sem þú ert aS tala
um. Eg hél't aS ábyrgSin hvíidi
öll á þeim, sem stjórna mannfé-,
lagsmálunum."
“En þaS eru einmitt allir borg-|
ararnir, sem stjóma þeim. ViS
skulum þá fara út til náttúrunnar^
til aS skilja þetta; viS verSum
hvort sem er aS sækja þangaS all-'
ar hinar sönnu fyrirmyndir, frá
henni hafa menn lýSstjórnar hug-
myndina. Sérhver lifandi líkami
er safn af óteljandi eindum (cell-
um), sérhver cella hefir sitt hlut-
verk aS viShalda heilbrigSi lík-
amsheildarinnar; þær hafa allar
hina sameiginlegu næringar upp-
sprettu: blóSiS, og þær taka úr
þessari uppsprettu aS eins þaS,
sem þær þurfa til aS viShalda líf-
inu í heiIbrigSu ásigkomulagi. Taki
einhver þeirra meira en hin heil-
brigSa þörf þeirra krefur, þá sýkj-
ast þær sjálfar af ofnautn og or-
saka um leiS aS aSrar cellur sýkj-
ast af skorti, og viS þaS missir
heildin heilbrigt jafnvægi; meSan
hver eind tekur aS eins þaS sem
hún þarf af viShaldi af hinum sam-
eiginlega viShaldsforSa, verSur
líkaminn heilbrigSur. HeilbrigSi
hans byggist á því, aS engin cellan
taki of mikiS. Þarna höfum viS
grundvöll fyrir heilbrigSri lýS-
stjóm; ogfivaS vanrækslusyndina
snertir, sýnir náttúran okkur góS
fyrirdæmi. Ef þú verSur fyrir eit-
ur innspýting í háræSar hörunds-
ins, og gjörir ekkert tii aS hindra
útbreiSsIu þess, þá fer þaS von
bráSar um allan líkamann og sýkir
hann; en ef þú hindrar útbreiSsI-
una, sýkist hann ekki," sagSi Þor-
gnýr.
LýSur svarar: “ÞaS getur
naumast veriS sönn samlíking á
lifandi mönnum og meSvitundar-
lausum cellum, óhreyfanlegum í
í líkama mannsins.”
“Hver einasta snerting eSa sær-
ing, sem þær verSa fyrir (cellum-
ar), fer samstundis til heilans. All-
Síórkostleg
UPPBOÐSSALA
/
a
Hestum, Nautgripum, Svinum
og Akuryrkjuverkfærum,
Yerður haldin
LAUGARDAGINN, 12. APRIL, 1919,
að
Calrin station, Manitoba.
ÞRJÁR MÍLUR SUÐUR FRÁ HEADINGLY, OG 17 MÍLUR VESTUR FRÁ WINNIPEG
Á C. N. R. BRAUTINNI — SALAN BYRJAR KLUKKAN 10.30 FYRIR HÁDEGI.
Hestar, Nautgripir, Svín, Akuryrkjuverkfæri o. s. frv.
One Rumley Oil Pull 30-60 Engine with 8 breaker
bottoms and Engine Steering Device.
One Red River Special Separator, 36-56.
5 Massey-Harris Binders.
8 Farm Wagons. One International Hay Press;
One Dane Stacker; four Hay Racks.
2 Hay Sweeps; 2 twelve-foot Rakes.
3 Mowers. 3 Double-Disk Drills — 2 Massey-
Harris and one Hoosier's.
3 Gang-Plows; 2 Sulky Plows; 1 Breaking Plow.
One Dodd Cultivator. One Corn Cultivator.
One set of 6-section Harrows.
2 Disk Harrows.
5 Massey-Harris Cultivators.
1 Land Packer.
1 Planet jun. Hand Seeder.
4 sets Binder Hitches.
1 Fleury Chopping Mill.
I Chatham and 1 Jumbo Fanning Mill.
| Cypher Incubator, 140 Eggs, 1 Brooder.
1 Grain Pickler; 1 Scale; I Kange.
Several Sets of Working Harness.
1 2 Farm Horses, all in good working condition
2 Cows; 4 Sows; 1 Boar.
20 Young Pigs.
One Forge; One Vise; One Anvil.
Járnbrautarlest fer frá Union Station, W.peg, kl. 9.50 f. h. bæjartíma, og kemur til Calrin
stöSvar kl. 1 0.20. — Ráðstafanir verða gerðar til að flytja fólk til Headingly þá salan er bú-
in, og þaðan ganga strætisvagnar til Winnipeg á hverjum klukkutíma.
SKILMÁLAR:—Upphæðir er nema $20.00 eða minna, borgist út í hönd. Á stærri upphæðum
fæst Borgunarfrestur til 1. Nóvember 1919, með 8% rentum og gegn undirskrift tveggja manna, sem
gildir eru teknir. 6% afsláttur á upphæðum yfir $20.00, ef borgaðir eru strax.
SÉRSTAKLEGA góðir skilmálar gefnir á ÞRESKIVÉLINNI og RUMLEY GASOLINE VÉL.
Alt verður að seljast, því eigendumir hafa selt lönd sín og hætta nú öllum búskap.
Matur ókeypis.
S. Brynjólíson & Co.
n
Eigendur
Páll Peykdal
Uppboðshaldari
féllu á þessum eða hinum staðn-
um, heldur hann uppi að vísu, sem
um sinn vakir, en þó fyrnist yfir og
gleymist slíkt minningarmark nær
tímar líða; og litla hughægð né
harmsbót hygg eg slíkur minnis-
varði veiti. Þótt þeir viti, að
þetta minnismerki standi einhvers-
staðar og sem fæstir þeirra líta
nokkru sinni. Það gróa ekki upp
af h onum fram í tímann blóm
kærleika og mannúðar, er óbein-
línis tali til hinna lifendu: “Gleym-
ið okkur ekki.” Og svo er nú á
það að líta, sem reyndar hefir
sannað hvernig tör.n tímans, mis-
jöfn umgengni mannanna og óvið-
ráðanleg átök náttúrunnar, eyði-
leggja smámsaman og að engu
gjöra minjagripi og listaverk, hve
rækilega sem þau eru vörðuð.
Aðra tillögu vil eg bera fram:
þá, að samið verði í nálægri tíð
“Minningarrit ísl. hermannanna"
allra, bæði þeirra, sem féllu og
hinna, sem afturkomu varð auðið;
skyldi það vandað að öllum frá-
gangi, sem framast væri unt; ætti
það að skýra frá æfiatriðum
þeirra áður en þeir gengu í her-
þjónUstu, nánustu ættingjum
þeirra, nær þeir féllu eða voru
heim aftur komnir o. fl.; ætti að
fylgja mynd aif hverjum einstök-
um hermanni. Bókin ætti að vera
rituð á íslenzku, í gullskrúði hins
göfugasta og fegursta máls. Þessi
bók myndi verða varanlegt minn-
ingarmerki og sannur aufúsugestur
skyldmennum hermannanna; hún
myndi sjálf vel standa kostnaðinn;
í með litlum undantekningum
! myndi hún verða heimilisbók
| meðal allra Vestur-lslendinga.
Svo ætti að leggja niður eitt eða
i fleiri eintök við Landsbókasafnið
í Reykjavík og við háskólasöfnin
hér í landi. Eg hygg nú að þetta
yrði varanlegt og vinsælt minnis-
merki og íslenzkri þjóð til sóma.
Eg vona og óska, að Vestur-
Islendingar finni sér það ljúft og
skylt, að láta ekki minningna hetj-
anna ungu falíla niður; gjöri sitt
bezta til, að hún verði ekki
gleymskunni að herfangi. Sann-
arlega er verðugt að rita æfisögu
þeirra gullnu letri á söguspjöld
þessa tíma; þeir eiga “söguna
stutta en göfuga.”
28. marz 1919.
Jónas J. Húnford.
ur líkaminn er því sameiginleg
meðvitund, og það endurtekur sig
í mannfélagsheildinni; við kenn-
um til þegar við vitum ajS aðrir
kveljast, hvar sem þeir eru á jarð-
arhnettinum. Það sannar, að
mannkynið er sameiginleg heild;
það sannar ábyrgð einstakling-
anna gagnvart henni, sú skylda að
halda sjálfum sér heilbrigðum og
hafa heilbrigð áhri'f á aðra hluti
heildarinnar," sagði Þorgnýr.
Lýður svarar: “Eg sktl ekkert
af þessu tali þínu, Þorgnýr; við
skulum heldur tala um stjórnmál-
in á vanalegan hátt. Hvað segÍT
þú um Bolsheviki hættuna hér í
landinu? Þeir kalla sig hina einu
sönnu lýðstjórnarmenn.”
“Hvað gott og rétt, sem mál-
efni þeirra annars kann að vera,
þá verður það rangt, með því að
beita ofbeldi til að koma því í
framkvæmd ; ofbeldi er röng fram-
kvæmdar aðferð, ekki emungis
hjá Bolshevik mönnum, heldur
öllum öðrum, og sá sem byrjar of-
beldi, ber ábyrgð afleiðinganna.
Auðvitað ættu menn að verjast
með skynsemi og sanngimi eins
lengi og unt er; að verjast ofbeldi
með ofbeldi, getur verið réttlæt-
anlegt, þegar menning, mannúð og
réttindi eru í veði, og skynsamleg
rök og samnings tilraunir forsmáð-
ar eins og í hinu nýafstaðna stríði.
Það er ekki útlit fyrir rnikla Böl-
sheviki hættu hér í landi enn sem
komið er; það hafa hvergi komið
fram tillögur um að mynda félags-
skap með því augnamiði að beita
sameiginlegu ofbeldi til að ná til-
gangi sínum eða að koma á stjórn-
arbyltingu. Sé nokkur hætta á
ferðum, er það algerlega á valdi
þeirra, sem halda réttinum yfir
auðsuppsprettum landsins, að af-
stýra þeirri hættu. Eftir því sem
þeir unna öðrum meira og meira
jafnréttis við sig sjáifa, eftir því
hverfur meir og meir ástæðan til
óánægju. Og líklegt er, að þeir
sem réttinum halda, sjái í tíma, að
það er mannlegra og farsælla, að
jafna honum niður meðal hinna
réttlausu, áður en þeir taka hann
með valdi. Þú ættir, Lýður minn, \
að flytja þá kenning til auðvalds-
ins og afstýra þannig stórri hættu”
sagði Þorgnýr.
Minnisvarðamálið
---*----
Af vestur-íslenzku blöðunum í
Winnipeg sé eg, að mikið er hugs-
að, rætt og ritað um að reisa veg-
legan minnisvarða hinum föllnu ís-
lenzku hermönnum, og munu flestJ
ir játa, að það sé bæði verðugt og
vel viðeigandi; um hitt munu
verða skiftar skoðanir, hvemig
minnisvarðinn eigi að vera; undir
því, hvemig þau ráð verða ráðin,
hygg eg að hluttaka almennings
verði komin. Um það vildi eg
mega láta skoðun níína í ljósi.
Það er sérstaklega tvent, að
mér virðist, sem leggja verður til
grundvallar, nær ákveða skal um
fyrirkomulag. I fyrsta lagi er, að
hann sé í samræmi, sem framast
verður, við þá göfugu hugsjón,
sem hermennimir ihöfðu, er þeir
fómfærðu sér, til að vemda rétt-
læti, frið og frelsi; að hann bendi
fram í tímann, á þann kærleika og
þá fómfýsi, sem þeir sýndu með
því að leggja sitt líf út fyrir bræð-
urna. Og í öðm lagi, að hann, ef
mögulegt væri, — gseti orðið
nokkur hugbót og harmaléttir for-
eldrum þeirra og öðrum nástæð-
um, sem söknuðinn ®g hjartasorg-
in hefir lagst á með öllum sínum
þunga. Þetta, sem eg hefi nú
bent á, finst mér vera helgidómur
málsins, sem vandlega þarf að
varðveita. Það eru göfugar hug-
sjónir, sem eru hjartapunktur
minnisvarða málsins, og það eru
þær, sem eiga að vera Jííið og
sálin í öllum framkvæmdum þess, I
en ekki þjóðmetnaður né yfirlæti.
Samkvæmt því sem þegar hefir
verið tekið fram, vil eg mega
gjöra svolátandi tillögu: Að Vest-
ur-lslendingar myndi sjóð, með
frjálsum fjárframlögum, er nefn-
ist: “Minningarsjóður hinna föllnu
íslenzku hermanna” o.s.frv.; skal
sjóður sá aukinn unz hann hefir
náð ákveðinni upphæð; sé hann
svo löggiltur og settur undir vemd
hins opinbera; ekki skal eyða af
sjóðnum um tiltekinn árafjölda;
vöxtunum skal varið til hjálpar
fyrst og fremst konum og bömum
þeirra ísl. hermanna, sem féllu,
og næst því'til styrktar örkumluð-
um og ósjálfbjarga afturkomnum
íslenzkum hermönnum, alt eftir
því hvar þörfin væri mest og
neyðin stærst. Þessi minnisvarði
finst mér ætti bezt við; hann héldi
uppi merki kærleiks og mannúð-
ar, merkinu því, sem hermennim-
ir stríddu og létu lífið fyrir.
Að reisa í þessu tilfelli minnis-
varða úr steini eða málmi, virðist
ekki ákjósanlega vel viðeigandi,
hversu prýðilegur og kostbær, sem
hann væri. Minningunni Um það,
að þessi eða þeir voru uppi og
In^riði G Fveirsson
látinn.
Kýlqga barst mér sú sorgartregti
að góðivimir minn, dren.glyndis- og
gáfnaiiMtðurinn Indriði O. Sveins-
son, 'væri lá‘inn. Hann dó úr
siKÍnsku veikinni þar sem hann var
við fiskiveiðar í Norður-Alberfa
des s. 1. Lífcið var llu' t til Edmon-
ton og l>ar var hann jarðaður ls'.
s. m. Sá látni var rúmra 45 ára
gainall, fæddur 22. anrfl 1S73. Hann
var úbskriifaður ail' Möðruvallaskóla
og var fcennari við hann sfðar um
nokkur ár.
Hér vostra var hann í Sellkirk og
Winnipeg uan möng ár, og fékat
hann um tíma vjð verzlun. Fyri<r
nokkrum áinun fhittist liann tfi
Graham Lsland B. C. og tók sér þar
land, on hvarf aiftur austur á bóg-
inn eftir stoita dvöl iþar.
Indriði G. Sveinsson var skýr-
leifcs- og hæfi'leikamaður, vel men.t-
aður og fjölliesinn og liafði heil-
brigða og dbíp hugsaða lífeskoð-
un. Hann var listaskrifari, vel
hagorður og rithöfundur góðiur.
Yar það sorglegt, að hann náði
ekki að komast á rétta hyllu hér í
landi ; gat því ekki beitt þeim
góðu hæfileikuan, som honum voru
meðfæddir og hann ræifctaði avo
vel. Sá látni var tilifinningamaður,
nokfcuð dulur i skapi, en, frábær-
loga sfcomtilogur í samræðura, er
maður kyntist honum. Var unun
að sitja með honum, sfcrafa og oyða
kvöldinu; hann var svo sfcýr, svo Ift-
iillátur og einlægur vinur vina sinna
og hinn beztj dregur í orðsins fylstu
merkingu; var hann virtur og viel
metinn af öillum, sem höfðu kynni
af honum. Hamn var ógiftur alla
æíi og stóð iþvl cinn í þaráttu lífe-
ins.
Einn bróðir og fjórar systur harma
hann aárt, því hann var góður bróð-
ir. Þökk fyrir viðkynninguna, fyrir
drengskapinn, fyrir Ijósið, sem þú
fcveyktir.
Þetta er ekki ætiminning, að eíns
lftið visið laufblað á leiði míns
látna vinar. Sofðu í Guðsfriði.
G. J. Oleson.
Glenhoro, Man