Heimskringla - 09.04.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐStÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. APRIL 1919
Úr bæ og bygð.
Duglegur og þrifinn kvenmaSur
getur fengií vinnu á góðu heimili í
smábae í Manitoba. Öll þaegindi í
húsinu. Gott kaup borgað. Upp
lýsingar fást hjá ráðsmanni Heims-
Kringlu.
TJppbúið herbergi tij leigu að 724
Beverley str., nú þegar.
Til 'þess a« .skeimna a« engu leyti
fyrir göngsamikomunni í Skjaldborg
á fösfcudagjikvöldi« keiriur, ætlar
sfcúkan Hekla a« hafa isinn næsta
fund á fiinfcudagskvöldið í þessari
viku. Allir ímefMimirnir muni ]>að
og komi á fund. imA veröur ;bræ«ra-
kvöld og þar verður gdeöskapur og
góögæti fyrir Ifkama og sál. Allir
nýkomnir horinenn úr stúkunni er
óskart eftir aö veröi þar.
Takið eftir auglýsingunni um upp
boðlssöluna á landi Brynjólfsson &
Oo. ÞaÖ var uiúsprentað í síöasta
hlaði a« hún yrði haildin 25. ]>.m.
átfi að vena 12. /þ.m. (nassta laugar
dag). — Vegna bi'eytingar á járn
brautarfcima þá.verfVur fólk aö gæta
)ksss, að nú fiea* lestin frá Winnipeg
kl. 9.50 (bæjartíma).
Brynjól'fnr .Tolmison, bóndi skamt
írá Irtindar, Man., er .að i>rogða búi
vegna heiLsuii)iiunar, og solur alla
búalóð sína á uppboði, laugardag
inn 19. þ.m. Til sölu eru 29 naut
gripir, 7 hestar, allskonar iieyskajta
og jarðyrkju verkfæri. og allir inn-
anstokks munir. PáH Reykdal er
upþboðsihaldarinn.
Islendingadagurinn.
Ársfundur íslendingadags-
ins í Winnipeg vertSur hald-
inn í Good Templar Hall
( neðri salnum ) f imtudags-
kveldi'8 þann 17. þ.m., og
byrjar kl. 8. Allir fsiending-
ar í bænum ámintir um að
sækja fundinn.
f umboði fslendingadags-
nefndarinnar,
S. D. B. Stephanson.
Ritari.
Islenzka bókabúðin,
698 Sargent Ave.
t>ar er staðurinn til aS fá ís-
lenzkar bækur, blöS og tíma-
rit, pappír og ritföng.
Finnur Johnson.
Mrs. K. A. ífiyjólfsson fná Wynyard
kom til borgarinnar síðustu viku.
Gullfoss kemur að öllu forfalla-
lausu til New York ]>ann 25. þ.m.
Búist er við að lagt verði af stað
lvelirileiðiis 2. maí. — Vegna þess að
óvíst er, að skipið komi aftur til
Amerfiku á ]>essu sumri, ættu (þeir,
sem ihafia i hyggju að fara til fslands
í vor, að panta farhréf «ín sein allra
fyrst. Farhréfin eni seld og upplýs-
ingar alilar gefnar á skrilfstofu A.
Kggertsonar, 301 Tnist & í.oan Bidg.
í Winnijæg. Hf ákveðið verður um
frekar i ferðir Gullfoss til þessa
lands, verður Heimnskringlu tilkynt
]>að ineð hraðsikeyiti frá New York
og ]>á undir efins birt lesenduin.
Ráðherramyndir.
. Hannes Hafstein og Thomas H.
Johnson á einu spjaldi í teiknaðri
umgjörð. Myndin er að stærð 18 x
24 þml. og kostar $1.75.- Fæst hjá út-
sölumönnum og undirritu'ðum.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
29-32 732 McGee St. Winnipeg
Skjaldborgar kvenfélagið hefir á
kvoðið að hafa “Bazaar” fcil arðs fyr-
ir Jóns Bjarnasonar skóla í byrjun
Maí. Vonandi er, að allir vinir skól
ans styðji slíkt eftir megni.
Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonar
féiagsins: 2 j>ör frá Mns. Olafur
Johnson, ísafold, Man. — Meðtekið
imeð þakkJæti. — Guðr. Skaptaeon
GfsGi Jón.s.son, bóndi í Narrows
bygðinni, kom til borgarinnar í
byrjun siíðuisfcu vlku og dvaldi hér
nokkra daga. Sagði bann spönsku
viekina enn geysa þar ytra, en )>ó
bann 31. ímarz andaðist að heiinili
sfnu í Argyle Kriistján Johnson, eft
ir langvanandi veikindi. Hann var
64 ána er hann lézt, og var einn af
fyrstu ísl. frumbyggjunum hér
Manifcoha Verður hans niánar minst
síðar. Sá Jáfcni var bnóðir T. H
Jöbnson, dómsmála náðhonra hér ■
1 Manitoba. v
Þan.n 24. inarz síðast Jiðinn andað
ist á King George isjúkrahúsinu héV
eigi hafa verið skæða
Narrows.
í kring um
I í borg Jóhann S. Eiinansosn eftir
Séra Hjörtur Leo messar næsta
sunnudagskvöld, kl. 7., í Skjaldborg-
arkirkju. Allir velkomnir.
MINNING.
Lfly Lífnian var fædd á Gimli 15.
viku legu í lungnaibólgu, afleiðing
um af spönsku veikinni. Hann var
24 ára .gatniall, er liann lézt, vinsæll
af öHum, sein til fians þektu og vel
látinn. — Sá látni var bálft þriðja
ár f herþjónustu, særðist á vígvöll
um Fnakklands og kom heirn síðaist-
iiðið iSurnar, elftir að bafa legið sjö
íuánuði ií sjúkrahúsi á Englaudi.
marz 1892. Giftist eftirlifandi eigin-^ jjians er sárt saknað af eftirlifandi
rmanni sínum, Þonsfeini Þorsteins- foreldrum og sysfckinum. Poreldrar
syni, 1909. | eru þau hjónin Elnar »S. Borgfjörð
Lily var kjördóttir Kristjáns Líf-( <>g kona hans, er búa við Mary Hill,
mlanns og Guðlau.gar Lífman, konu Man.
Itans. Kjörföður sinn misti hún 6, -------------
úra gömul, en kjönmóðir hennar var| Þessir íslenkir hermenn eru nú
henni eftir það hæði faðir og sönn heim komnir:
móðir til ihinstu stundar: og færri
munu þau spor ifeta eins jafn-gjarnt
tð drengskapar og dáða.
Lfly var fram úr skarandi þrifin
húsmóðir og vel greind. Hún var
itíklunduð koua og fastlheldin, en
stundum ihelzt tfl -stíflynd og ó-
Hveigjanleg, mg varð ]>að henni helzt
að gæfuhrosti. Hún lnafði lifls'þrár
heitar og lista og fegurðar næmi svo
glögt, að fátffct or; það var hemnar
insta eðli. Hún rar ein af frfðustu
konum ]M*saiiar hygðar. Fiirnn böm
ung eru nú svift muli yggj usamr i
imóður.
Hún andaðiist 25. fethrúar 1919 á
Giimli if Nýja Ííöanidi í verndanhönd-
uan sinnar lástikæm móður og á
hennar íheimili, auðugri af reynsiu
en umlhyggju og .áistúð ættmenna og
• ikfcamaka.
Karl.
Afch«.—Samkvæmt tijmælum eru
minningarorð þessi birt aíffcur; nafn-
ið var eikki rótit í síðaista blaði.—
S. S .Thorlaksson, Churchbridge.
B. Eiríksson, Winnipeg.
S. Árnason, Winnipeg.
H. F. Thorláksson, Winnipeg.
..Miss Inga Johnson, .hjúkrunar-
kona héðan frá Winnipeg, er líka
nýlega heim komin.
Munið efitir dansisamkomu Jóns
I Sigurðssonar fólagsins, er haldin
i vnrður 25. þ.m. í Boyal Alaxandra
gistihöllinni.
Samskot í hjálparsjóð nauðlíðandi
barna í Armeníu og Sýrlandi:—
Áður auglýst...............$773.23
Mrs. S. B. Brynjólfsson, Wpg 5.00
Alls .... $778.23
Rögnv. Féturson.
MESSUBOÐ
Messa að Lundar, iföstud. 18. |>.in.,
kl. 8 e.m. og á sunnudaginn 20. þ.m.,
kl. 12 á hádegi — Messa að Otfco, 20.
þ.m., kl. eJh.. — Engin meis«a 13.
a|>ral í Alftavatnsnýlemlu.
H. J. Leó.
Þamn 7. |þ.m. <kom frá Englandi
Pte. Sveimbjörn Árniason, er verið
hefir í herniun í rúmlega þrjú ár.
Hann gekk f 108. herdeildina í janú-
ar 1916 og fór imeð henmi til Eng-
liands í sejdJemberniánuði ]>að siama
ár. Á Frakklandi var hann þar til
veturinn 1917—18, að ihann veiktist
og var fiubtur á sjúkralhús á Kn
landi. Þar Ihefir ihann verið síðan
og kent særðuin og velkluðum her-
mömnum sinlðar. Árni sonur hans.
er einnig fór imeð 108. herdeildinni,
er enn ökominn, en búist við heim-
koinu hans um næstu mánaðamót.
Heflr þú Brúkað
SILKSTONE
Hið ljómandi
veggja máL
Það Þvæst
Á 4. blaðsíðu ibirtum vér lög hins
nýmyndaða ailsehrejarfélags Vestur-
ísiendinga. Viðvíkjandi nafni fé-
lagsinis er ]>osis að geta, að ef til viJl
verður því breyfct samkvæ'mt ósk
melrihluta erindreka þeirra er á
]>inginu sátu, og or nú verið að leita
atkvræða þeirra um nýfct nafn.
--------o--------
fremstu röð, að volmegun og mynd-
anskap. Allir fcóku þeir bræður sér
nafnið Melstad, nemia Magnús sál.
einn. Móðir þeirra giftist aftur hér
í landi, ólafi Jónassyni frá Hall-
dórsstöðum í Köldukinn í Þingeyj-
arsýslu, og ábti í því hjónabandi
eina dófctur, Ástu að nafni. Er það
kona Mr. Þórðar .Sigmundssonar á
Gardar. Liggur hún nú við dauð-
ans dyr af illkynjuðum sjúkdómi.
Magnús sál. var meðal þeirra
fyrstu, sem iand námu, ,]>ar sem nú
hei“ir Gaidar-bygð. f landnámssögu
Mendinga í Norður Dakota, efitir
séra Fr. J. Bergmann, segir svo írá,
að á nieðal Iþeir.ra, sem iand námu
|>ar, liafi verið "ólafur Jón'asson frá
Haildórsstöðum í Köldufldnn í Þing-
eyjarsýslu, ásaint stjújssomum 'hans,
Magnúsi Magnúsijyni og JÖhannesi
Magnú.ssyni (Molstad)’. Hér var
]>að ]>á. sem Magnús «ál. tók land,
reisti bú. kvænbist og eignaðist 6
börn. Hér var |>að, sem hann ól ald-
ur sinn upp frá (því til æfiloka. Og
hér har liann hefinin. Konuna sína
mis’ i hann hróitt, frá börnunuin öll-
um í ómegð, og kvæntist aldrei upp
frá þvf. Margt var Magnúsi sál. vef
gefið <>g inaigt först honum vel úr
liendi, en þó ekki hvað sízt það, sem
honurn lffis og liðnum <er hinn mesti
sómi að, Ihvernig lianin lét sér takast
að afia önn fyrir móðui'Iausum börn-
unum sfnum og vefita Ijieiin uppeldi.
Það eru liyggindi sem í ihag koma,
og liyggindin ]>au vildi ihann inn-
w*a ]>eim, og gerði ]>að lfkia. Elzta
barnið sitt, Stefán að nafni, mfisti
hann ungan, en 5 eru á lffi og eru
þau" Im'-sí : Karl Magnúason, Gard-
ar; Guðrún, kona Jóns Jónssonar
yngri, Gardar; FJIín, kona Hannosar
WaPer, Gardar; Kristín, kona Aðal-
steins Thorsteinson, Winnijiog; og
SigTíður, kona Jóns Arngríiinssonar,
Mozart, Sask. 011 eru þessi börn
Magnúsar inesta myndarfólk.
Magnús sál. var að mörgti Jeyti
Söngsamkomur - - - A1 íslenzkar
Undir umsjón
JóNASAR PÁLSSONAR
í SKJALDBORGAR KIRKJU Fö.tudagskv. 11. Apr.
. og »
ÚNÍTARA KIRKJUNNI, mánudagskv. 14. apr., kl. 8
I
P ROGRAM
1. FagnaSarsöngur.............................Greig
SöngfJokkurinn.
2. Duett—Sólseturslj ó8.........Thorsteinsson
Misses M. Anderson og D. Friðfinnsson.
3. Um kvöld.................................Kunzen
Söngflokkurinn.
4. Söngfuglamir.......................... Lindblad
Misses Anderson, Thorvaldson, Hermanson, Friðfinnson.
Messrs. Isfeld, Pálmason, Helgason, Tómasson.
5. EilífSarblómið...........................Kuhlau
Söngflokkurinn.
6. Solo—Sólskríkjan.........................Laxdal
Björt mey og hrein.........Sveinbjörnsson
Mrs. P. S. Dalmann
7. SjóferS................................Lindblad
Söngflokkurinn.
8. Piano Solo—Impromptu op. 90 no. 8 . . . . Schubert
Miss Beatrice Peterson.
9. Órar.............................. Jónas Pálsson
, Söngflokkurinn,
10. Fjallkonan.............................Lindblad
Söngflokkurinn
1 I. Fósturjörðin.............
Til austurheims............
Söngflokkurinn
12. Duett—ViS sitjum í rökkri . . Björgvm GuÖmundsson
Mrs. P. S. Dalmann og Mr. Gísli Jónsson.
1 3. Fossinn................................Lindblad
Á samhljóms vængjum.......................Maurer
Söngflokkurinn.
Inngangur 50 CENT.
ATHUGIÐ
Þeir sem hafa skrifað sig fyrir
Times Hernaðar Sögunni hjá mér j einkennilegur maður, og átti hann
eða umboðsmönnum mínum, eru !«itthvaS af 1,ei,n bæflleikum, sean
, * . ec r 1 X k„X I Ke,ra nMJnn ’að persónum. Ekíki hirti
beðmr að afsaka, að bað getur /hafm c[)diloffa ,un( för
dregist um eina til tvær vikur leng-j annara eða Líkjast þeim sem mest.
til var ætlast, að bækurnar FJkki hirti hann heldur um dóma
verði afhentar.
hefir verið svo gríðar mikil í Can-
Salan á bókunum annara. Er> hann fór síriu fram.
Hiann var skýr og greindur maður,
* , , , • . ( ii ; iseni íforrti sér lar um að fylgjast
ada. að utgefendurmr hafa ekki mpð f „>ví var að g6rast> bæði
hér í landi <>g heimia á fsiandi.
Hann reyndi og að gera sér sjálf-
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir ‘Crowns’
og Tannfyllingar
—búnar til úr be«to efntun.
—sterklega bygðar, þar mm
mest reynlr á.
—'þægilegt að bita naeð þeim.
—ifaguriega tilbúnar.
—ending ábyrgst.
$7
$10
HVALBEINS VUL-
CAfíITE TANN-
SETTI MíN, Hvert
—gefa afbur unglegt útlft.
—rétt og vísindalega gerðar.
—passa vel í munni.
—þekkjast ekki frá yðar elgfin
tönnum.
—þægilegar til brúks.
—ljómandi vel smíðaðar.
—ending ábyrgst.
DR. R0BINS0N
Tannlæknir og Félagar hana
BIRKS BLDG, WINNIPEG
Meðtokið með ]>akkiæti, fyrir hönd
Jóns >Sigurðssonar félagsins, eftir-
fylgjandi peninga upphæðir; Mrs.
Guðrún Eriðriksou, Wpg., $10:. Mr.
P. Anderson, 692 Banninig Str. Wj>g,
$5.00.
Mrs. P. S. Pálsson, (féh.)
666 I.ipton St.
haft við að senda þær nægilega
hratt vestur um haf.
Herra G. Egilsson, Lögberg P.
O., Sask., er umboðsmaður minn
að selja Hernaðar-Söguna í sínu
bygSarlagi.
M. Peterson,
247 Horace St., Norwood, Man.
Safniaða.rtfund hetdur Tjaldbúðar-
söfnuður á laugardagskvöldið kem-
ur, iþ. 12. þjn., kl. 8 e. h. Fundurinn
verður haldinn S sunnudag.ssikólasaJ
Tjaldbúðari n nar,—Á ríðand i, að sern
fl'estir af meðtimum safnaðtarins
nfiæti, þvf mý málefni liggja fyrir
fundinum, sem enga bið þola.
í umboði safnaðarnefndarinnar.
E. Sumarliðia'Son.
Undirrituö tekur aö sér aö kenna
unglingum íslenzku, annaö hvort &
eigin heimili eða í heimahúsum.
Mrs. S. Hannesson.
22 Beverely Block,
Noter Dame og Beverley.
Stjórnin er að leita að ættingjum,
Ingo Edgarson, sem nýJega er látlnn.
Gefck hann í 10. hredeildina í Re-
gina og tiJfcynti við storásetningu
næsta skyldmenni sitt vera S. Janul-
son í Minneofca, En bréf til þesB
manns hafa öll komið til baka. Atti
sá látni heima í Húsavfk á íslandi
áður en hann fluttist vestur. — Þeir
Hoin kynnu að 'þekkja til skyld-
menna hans, eru vinsamlegast beðn-
ir að tflkynna það O. S. Thorgelre-i
son konsúl, 696 Sargent Ave., Wln-
nipeg.
Magnús V. Magnússoi,
GARDAR NORTH DAKOTA
fseddur 26. maí 1858,
Dáinn 13. des. 1918
Þann 13. deserruber 1918 lézt að
heimili sínu f Gardar-hygð, North
Dakota, Magnús Vilhjálmur Magn-
ússon, 60 ára að aldTÍ.
Hann var Þingeyingur að ætt,
fæddur 26. maí 1858. Á unga aldri
fluttist liann til Vesturheims ásaant
fátækri móður, sem orðin var ekíkja
og systkinum eínum, sem öll voru
yngri en hann, á fyrsfcu árum. rfit-
fiutningannia frá íslandi. Erfitt
átfcu þau uppdráttar fyrst framan
af, í Nýja lslandi, eins og íleiri, og
hægt sóttist róðurinn, sem von var,
að verða f látækt að ryðja sór braut
um torfærumar ailar hér f íram-
andi landi. En eftir því sem tfimar
!iðu, fór alt að ganga greiðar, fyrir
fráfixæran dugnað, framsýni og þol-
gæði. Mega þelr nú muna sín aðna,
bræðurnir hans, sem að eftir lifa;
eru Iþrfr læirra í Dakota-bygðunum
og einn f Sask., og em þeir þar f
stæða xkoðun um menn og málefni.
Hann var alvörumaður mikill. Og
]>egar Qiann hafði látið sér til hugar
koma að gera eitthvað, þá fram
kvæmdi Qiann það. Hann var fram-
kvænjdarsamur mjög og sísfcarfandi,
enda var hann búinn að afkasta
ekki litlu um æfina og vinna sig
upp. Á deyjanda degi þuitfti hann
því ekki að bartma isér yfir iþví, að
æfi lianis hafi horfið sem hrím á
fjömsandi, og hvergi haifi hann
markað spor. Hann mairkaði spor í
Gardafcbygð. Þar iœtur hann etftir
sig löndin isín ræfctuð og prýðis-
myndarlegt bú. Og ódauðleg spor
•hefir hann markað þar sem hann
lætur eftir sfig myndarleg böm,
þegar hann isjálfur er iskfilfinn við.
Æfinnar upphaf og endlr er leynd
ardómur. Við það leyndardóm-
anna djúp Ibirtast menn isem böm.
Á takmörkum tírnans og eiiffðarinn-
ar var hinn veðurbarni og hörkulegi
þrek- og -starfsmaður, Magnús V.
Magnússon, aftur orðinn viðkvæon-
ur og bljúgur sem bam, sem mændi
til guðs, einis og barn tll föðuns.
Hann andaðist 13. des. úr brjóst-
sjúkdóonf, og íót greítmnin fram á
Gardar 19. s. m. árið 1918.
Guð blessi minninguna um hann,
börnum, bræðrnm og öðmm, sem
hanm iþektiu. —
P. S.
Land til sölu.
Fjórðungur úr Section til sölu, 2
mílur suðaustur . af Clarkleigh,
Man. VeríJiS er $1,500. Niður-
borgun a?5 eins $300. — Semja
má viÖ
S. D. B. Stephanson,
729 Sherbrooke Street,
Winnipeg.
Vorið er komið
KomiS meS hjólhestinn ySar
og látiS setja hann í stand
fyrir sumariÖ—átSur en ann-
imar byrja.
VIÐGERÐIR RÝMILEGAR
Setjum einnig Rubber hjól-
gjarÖir á bama kerrur, — og
ýmsar aðrar viðgerðir fljótt
®g vel af hendi leystar.
The Empire Cycle and Motor Co.
J. E. C. Williams, Prop.
26-37) 764 Notre Dame Ave.
Konráð Goodman.
A. Hutchison.
G. & H.
Tire Supply Company,
Gorner McGee and Sargent.
Talsími: Sherbr. 3631
selja Bifreiða Tires af beztu tegundum. Allskonar
viðgjörðir á Tires — svo sem Vulcanizing, Re-tread-
ing, o.s.frv. fljótt og vel af hendi leystar.
Konráð Goodman hefir fengið æfingu sína í þess-
um greinum á stærstu verkstæðum í Minneapolis, og
{aað er óhætt að leita ráða til hans í öllu, sem Tires
viðkemur.
Utanbæjcu-menn geta sent Tires til þessa félags til
viðgerðar. Öllu j>ess konar fljótt sint
Vér seljum einnig allzkonar parta (Accessories)
fyrir Bifreiðar.
G. & H. TIRE SUPPLY COMPANY
McGee and Sargent ... Winnipeg
i
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér áhyrgjomst yður varanlega og óélitna
MÓNUSTU.
Vér æskjum virðmgarfylst viðflkifta jafnt fyrir VERJC-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður
að máli og gefa yður koetnaðaráaetlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gtn'l Manager.
KOL!
Vér erum reiðubúnir ^h^eita fljóta afgreíðslu
á Hörðum og Linum Kolum,*Jf$þezl>i tegundum. Ef
þér hafið ekki allareiðu panU^Rfel fyrir veturinn, þá
finnið oss. — Vér gjörum yður árfcgða.
Telephone Garry 2620
D. D.Wood & Sons, Ltd.
Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str.