Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 1
OpíS á kveldio tii kl. 8.30 Þagar Tennur Þurfa AtSgerðar Sjiið mig ÐR. C. C. JEFFREY "Hinn varkári tannlœknlr” Cor. Logaa Ave. og Maln 8t. XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 7. MAI 1919 NOMER 33 I Almennar frjettir. Stórkostlegt tjón orsakaSist af völdum jarSskjáifta í borginni San Salvador í Mið-Ameríku. Sjötín borgarbúar biSu bana og um fimm hundruS meiddust. Eigrratjón var sömuleiSis mikiS, bæSi í San Salvador og nærliggjandi bæjum. TaliS er góSs viti, aS stjórn Bandaríkjanna hefir veitt Italíu nýtt lán er nemur $50,000,000. Hafa þá Bandaríkin i alt lánaS It- alíu $1,571,500,000 síSan stríSiS byrjaSi. AS ný lánveiting á sér ítaS, þrátt fyrir núverandi afstöSu italíu gagnvart bandaþjóSunum, virSiat votta aS Bandaríkin akoSi sundrung þá ekki stór alvarlegs eðlis, Frétt frá Victoria, B.C., aegÍT þar hafa lent viS höfn þann 5. þ. m. skip meS 1,100 Canada her- menn um borS, er allir komu frá Síberíu. Ef vér munum rétt, er þetta rúmur fjórSungur canadiska herliSsins er barist hefir á Síberíu hersvæSunum. AS nú er veriS aS senda Canada herinn heim þaSan þýSir, aS einhver breyting hafi þar veriS gerS á tilhögun allri. Uppreistarmenn í Bandaríkjun- um hugSu aS halda hátíSlegan 1. þ.m. á þann einkennilega hátt, aS senda sprengikúlur (bom'bs) meS pósti til ýmsra málsmetcmdi manna sySra, sem lagt hafa hömlur á leiS þ g reynt a8 sporna á móti Ahrifum þeirra. Ole Hanson, borgarstjóri í Seattle, var meS þeim 'fyrstu aS fá kassa meS pósti, er slíka sprengikúlu hafSi aS geyma. En þar Sem kvisast hafSi, aS þannig lagaSar “böglasend- ingar” væru á ferSinni, voru bæSi hann og aSrir varir um sig og sak- aSiþví ekki. Var vandlega leitaS i pósthúsum öllum meS 'þeim á- rangri, aS flestar af sprengikúlum þessum fmidustj Nú er stjómin aS gera sitt ítrasta að hafa hönd í hári glæpaseggja þeirra, sem aS þessu eru valdir. MiSstöS þeirra er haldin aS vera í New York, þar sem sprengikúlumar voru allar sendar þaSan og eru meSlimir I. W.W. flokksins grunaSir um aS vera .viS þetta riSnir. Samkvæmt nýútgefinni skipun ríkisráSsins hér í Canada, er inn- flutningur nú bannaSur Doukho- borum, Hutterítura og Menonítum am óákveSinn tíma. Gildir skip- un sú frá byrjun þessa mánaSar. Upp á síSkastiS hefir sterkur ó- hugur gert vart viS sig víSa í Canada, sérstaklega þó í vestur- fylkjunum, gegn innflutningi þess- ara trúarflokka, og sem ótvíræSi- lega bendir til aS "sameignarstefn- an" svo nefnda eigi hér 'ekki mikl- um vinsældum aS fagna aS svo- komnu. Fólk 'þaS, sem hér um ræSir, vill helzt einagra sig sem mest og er yfirleitt lítiS um gefiS aS semja sig aS landssiSum — skoSast því lítt æskilegir innflytj- endur. Verkföll eru nú tíS í öllum stærstu borgum Canada og útlitiS alt annaS en glæsilegt hvaS þetta snertir. Enda er tæplega viS öSru aS búast, á meSan ekkert er gert til þess aS draga úr núverandi dýr- tíS og engin spor stigin aS bæta kjör verkalýSsins. AuSmönnum landsins virSist nú mest umhugaS aS geta “náS sér’ sem fyrst eftir haila þann, er þeir biSu viS stríS- iS og láta sig annaS litlu skifta. Sízt því vona aS vel fari, þar sem alþýSan er nú óSum aS vakna til meSvitundar um þaS afl, sem hún á í sér fólgiS. Öfga og æsinga- menn blása aS hverjum óánægju- neista og gera sitt ítrasta aS hleypa öllu í bál og brand. Nú sem stendur eru því horfur allar frekar ískyggilegar og á þessu verSur eigi bót ráSin utan stjómin og helztu menn landsins taki samao höndum meS því markmiSi aS bæta kjör þjóSarinnar.----Hér í Winnipeg standa nú yfir ótal verkföll. Húsa- gerSar félög (building trades) hafa nú lagt niSur vinnu og krefj- ast launahækkunar er nemur 20 prct. Málmvinslumenn gerSu hér einnig verkfall síSustu viku og krefjast hærra kaups. Fleiri iSn- félög hafa hætt vinnu og nú lengi hefir verkfall sporvagna starfs- manna vofaS yfir, sem ef til vill verSur þó afstýrt og málamiSlun þar möguleg. i öllum tilfellum fylgja verkamenn kröfum aimun kappsamlega og á meSan verk- veitendur sýna engan vott tilslök- unar, er samkomulags ekki aS vænta. Vilhjálmur Stefánsson norSur- fari er nú staddur í Ottawa. Þann 6. þi m. hélt hann ræSu fyrir jingmönnum bæSi úr efri og Sri málstofunni. Gekk ræSa ans út á aS útskýra hvernig hann • yggur aS gera megi þau fjarlægu lorSursvæSi, sem nú tilheyra Canada, aS ullar-, mjólkur- og 'öt frarrLleiS?li’r'æSum. Segir hann aS ala megi þar stórar hiein- dýrahjarSir og moskusdýrahjarS- ir. BæSi þessi dýr gefa áf sér mjólk og moskusdýriS þar aS auki ull. Kjöt þeirra beggja er •)S bezta. Hlaut Stefánsson góSa áheyrn og Hon. Arthur Meighen, innanlandsmálaráSh., lofaSi aSj tillögur hans skyldu teknar til' íhugunar af stjóminni. ---------o--------- Friðarþingið. SíSustu fréttir fullyTSa friSar-' samningana til og tþeir verSi form- lega afhentir sendiherra sveitinni þýzku á fimtudaginn þessa viku (þann 8. þ.m.). Fer sú hátíSlega athöfn fram í Versailles, þar sendi- herrar ÞjóSverja nú bíSa. Samn- ingarnir eru sagSir langir og ítar- legir. Fyrstu fimm kaflar fjalla uin landamæri Þýzkalands, nýlend- urnar þýzku og hemaSar ráSstaf- anir, bæSi á sjó og landi. Sjötti kafli skýrir afstöSu stríSsfanga og sá sjöundi er áhrærandi ábyrgS fyrverandi Þýzkalands keisara og annara ÞjóSverja í sambandi viS stríSiS og tildrög þess. Áttundi kafli og níundi eru mestmegnis fjármálalegs efnis. Tíundi kaflinn fjallar um ýmsar hagsmunalegar hliSar og sá ellefti um haifnir, jámbrautir og skipaleiSa sajn- bönd. Sá tólfti ct um alþjóSa verkamanna mál, sá þrettándi á- kveSur tryggingar og sá fjórtándi setur fram þau ákvæSi, er snerta staSfestingu samninganna. ' Fylstu líkur benda til aS stjóm Þýzkalands muni skírskota samn- ingunum til þjóSaratkvæSa og eni úrslitin þá all-vafasöm. ÞjóSin hefir veriS blekt meS ýmsu móti og henni komiS til aS trúa aS friS- arskilmálar bandamanna séu fram úr hófi harSir og óréttlátir. Þar af leiSandi má nærri fullyrSa meiri hluti atkvæSa hennar hafni samn- ingunum, og er þá illa komiS fyrir Þýzkalandi. — Maximilian Hard- en, ritstjóri blaSsin* Die Ztlkunft og sem aldrei hefir þreyzt aS segja þjóS sinni "til syndanna”, segir framtíS Þýzkalands í húfi, ef ekki verSi aS samningunum gengið. Lýsir hann óánægju yfir sendi- herra sveitinni þýzku og staShæf- ir, aS ekki hefSi veriS hægt aS velja í hana óhæfari menn. Kenn- ir hann stjórninni um alt saman og segir hún hafi gert sitt ítrasta aS villa sjónir fyrir þjóSinni. Þannig er afstaða Hardens og tíminn einn leiSir í ljós, hvort hann hefir rétt fyrir sér eSa ekki. Samkomulag er nú aS fást, af seinni fréttum aS dæma, á milli Italíu og bandaþjóSanna. Or- lando stjórnarformaSur og Sonn- ino hermálaráSgjafi ásamt öSrum friSarþings 'fulltrúum ltalfu, eru nú lagðir af staS til Parísar aftur. SamiS hefir veriS um, aS hafnar- borgin Fiume verði “óháS” um tveggja ára skeiS og afsalist svo Italíu. Á þeim tíma á aS skapa aSra höfn til afnota fyrir hin rikin og þannig gera alla ánægða. Frá íslandi. AílabrögS eru nú óvenjulogn góft, bæði á báta í öllum veiðistöð- umn hér í grendinni og eins þiliskip og botnvörpunga; koma skipin Jnn mieð trá 11 til 18 þús. eftir viku úti- vist. ísfirsku iskipin afla og vel eft- ir því sem nýkomnar frognir þaðan segja. — Skallagríimir seJ-cli nýJegn afla sinn í Orimsby fyrir 4800 pund sterl. — Annars eni nú botnvörp- ungamir að hætta ts.fi.ski, en byrjað að fiska í salt. liotnvörpungar Klí- ?«ar S'efánissonar: íslendingnr og Tt ’gi 'Magri, iliaía stundað veiðar %'á Kieetwood á Knglandi ■síðau í ■'•'UsT og .aflað vel. ... • Ila‘'na.rfjatðarfjryggjan, smn fiá "Wr sagt f sfðas' a blaði að Thor. Jon- *n liefði gert 550 þús. kr. boð í, er uú «cld Óiatfi Davíðssyni í Hafnar- 'irði, Ifkl. fyrir san :i verð. KiWurbrúðkaup éttu j>au f íyrra- 24. þ.m, Hannes 15‘löndaJ skáld og frú har.s. (Eftlr Vísi 3.—11. apri) Lmk.nar tifilja nú iníliien.vun ú'- dauða hér ú 'landi og er )yví f ráði að íesrg.'a niður sót'varnir gegn henni fnnaniiinds. V .iórnarráðið hofir f samráði við Tand'leekni skip- að þrjá mcnn í rotnd til þess að eera tiTJögnr um sót'vamir fratmveg- is. og em í nefndinni keknarnir: Guðin Hannesson prófessor, Stefdn Jónsson dóeent og Garðar Gfshison. T.ögrétta theíir það *eftir prótf. G. II.. að hugsað sé til þess að taka nú upp sótitvarnir fyrir alt landið og að ’hvert skip, sem að Jandi k®mur. skuli rannsakast áður en skipvcrjar "4 að ihafa mök við Jandsmmn, og sent til sóttvarnaiihafnar, ef JWírf Jiykir: Nóttvarnarhafnir ern: Jtvík. íisoifiörðmr, Akmreyri og Seyðisfjörð- ur og verða á beim höfnum sérstakir sóttvarnarlíek nar. Tcögþing Kœreyinga íer fram á. að Tslenzkir læknar (fái lækningaleyfi á Pæreyjum. Til þess þarí samþykki Dana. en svo er að heyra, á Ugeskr. t L., að þeim iþyki það óheppHegt, bæði firá .stjórnmála og Jaiknistræði- legu .sjónamiiði séð. Hverjum þykir sinn íuigá faigur, en hæpið inun það vera, að Ffieeyjnm gefi"t bcítur danskir Jækraar, scm aWa jafna skoða veruna þar J landi seon illa út- legð, en íslenzkir, því þeir myradu somja sig fljótt að háttum og lffi oyj- arbtla og ver'fta þar bæði dugandi læknar og áhugasarnir bargarar. í gær (2. apr.) var vakið imáls á því, f Vfei, að nú þyrfti að fuJlgera hofe það. som á að geyma listaverik Einars JónHsonar. Ntjórnarráðið hefir vorið Vfei alveg samdóma, því f dag lætur það taka ti-1 vinnu við húsið og vorður þá vonamdi ekki hætt við það fyr en íiúsið er fuil- gert./ Prastskosning verður í Ntykkis- hólmi n. k. sunmidag. Umsækjend- ur séra Aisgeir Ásgeirsson í Hvaimmi og cand. Thool. Sig. O. Lárusson., Margir mótorþátar komu JiingaS f gær, allir með góftan afla. . Hægvirði um land alt í iraorgiin (3. apr.). Hiti 1.8 st. hér, og 2.1 í Vestmanniaeyjum. en froet frost 2.3 st. ú fsafirði, 6 st. á Aikureyri, 3.8 st, á Grímwstöftuim og 4.5 ist. á Seyðisf. Sóra I>or.st.einn Briem liefir íengið veitingu fyrir MosfeHi í Grfmsnesi og er nú kominn hkigiað til bæjar- ins að raorðan. * Ekkjuifrú Kristín Óla^sdóttir Böð- \ai\sson ilézt f Hafnarfirðl aftfaranótt miftvikudagsins 2. iþ.m. Hún var ekkja Böðvans sál. Böðvanssonar í H.atfnarfirði, cn dóttir séra ólafs PáJssonar dómkirkjupmsts og dótt- urdóttir ólafe heit, Stephensens í Viðey, en systurdóttir fnl Sigr. Thordansen, sem n,ú er nýlátin. Tlún mun hafa Verið núJoga Jiálf sextug. Gunnar Sigurftsson yfirdóinislög- miaður er nýkominn austan úr Rangárval taeýshi og segir liorfur ]>ar mjög fskyggilegar í uppsýslunni um heyforðia. Ása nýkomin með 16 þúsund og HcJgi ineð 11% þús. Motorbátamir Bragi og Erlingur hafa og aflað mjög vel. ixuragt kvof geragur nú f Hafnar- firði og legst einkum á börn eins og hér. Vegiurinn yiir tjörnina verður nú bráftum ifullgerður. Brúiu er svo langt líomin, að fara má á wgnum ytfir hana. ftlörg skip og bátar em nú í Slippnum. Stærstu viftgorðirnar eru # Ærö, sem braut a£ sér kjölinn, og á Varangur, gufuskipi Elíasar Stef- íánssonar. Varangnr er verið að biieyta í botnvörpung. TiQgangur fluigifélags j.slands er að vinna að lm' að koma á flugfcrðum með hverakonar fhxgtækjum ínnan- laiwte á felandi og milli íslands og annara landa, að styðja að því á Jivem hátt, sem félaginu er ifært, að sem fynst verði'gerftar tilraunir í þessu efni, taka á móti flugmönmi.m er liingað kama, greiða götu jM’irra og yfirteitt cíln áhugann fyrir tfJugi ií feíandi. Pólagai' gete oWir þeir -ðið. isom igreiða tillög tll félagsins, •*• ekiki sé minina en 200 ikr. við inn- töku i félagið. Félagar fá hlutdeild- avbréf í félaginu, scm stjórnin undir- skrifar. Ræðismaftur Frakka, hr. ,A. Oour- •nont, fékik heimfiararVyfi í fyrra mánuði, en mtin væratanlogur aftur í liaarst. f haras stað er skipaður ’toðk- inaður hr. E. T. BoaurgaTd, s.ein Jiingaft koni Trreð sfftu'stu ferft Botnfu. Fra.niskufr botnvörpungur kom liingað í gær: iharan var áður lvsti ikip Jéivarftar konungs og 41fk.ur öðnnn botnvörpungnm, ein.s og nærri má geta Árni Pábson bókavörftur byr.ia.r i t' \«:iri viku áft vei> a leiftbeiningar f Jestri fslendiniirasagna fyrir aí- ntenning f háskóTanimi iiO aura kos' ar ranftmagfnn enn hér í bænum, en biiist vfð að hann fa.ri nú að lækka Voðrið hé.r í morgun (8.) var frost- lausf, feaifirði 2 st. .Vkureyri3, Grfmts- stöðum 3, Neyftfefirði 1.5. Fundur opinberra startfsmanna landsims var haíldinn í lcstrarsal landsbókasafrasins sfftastl. sunnu- dag. Fundarstjóri var yfirbókav. Jón Jaeobson. fear var borið fram og r.ætt frurnv. tfil laga fyrir féJagið og því næst kosin st jórn. í henni sitja: Matth. I>órðarson fomi., Jón ófeigsson ritari, ólafur lAru.sson gjaldkerf. Belgum, tfiinn nýí botnvörpungur Jos Zimsen o. fl.. kom í gær frá Eng- landi. Skipstjórl er I>órarinn ófeigs- son, skipshöínin felenzk. Þjóftverjar þeir, sem hér hafa dval- ist ófriðarárin og raú fengift heim- fararleytfi, fara með Botníu næst. feifekipafllnn er alt at' jafngóftur og oi-ðinn mi’khi rneiri en dæmi em til nokkru sinni áður. Nýkomin er Milly inleð 14 þús„ Ntgurfari með 12 þúa, Sæborg mr-ft 9 ]>ús. Fjögur færeytsk Skip komu hingað í gær. öll með ágætan afla. Undií’búningsfundur var holdinn liér í G. T.Jhúsimi í gær, til að stofna til félagsiskapnr í þvf skyni að koma á samvinnu milli felendinga arastan liafs og vestan. I>eim siom til fund- ariras boftuftu, var falið að semja lög handa félaginu. l>emey ihetfir nýlega verið seJd fyr- ir 50 þús. kr. Seljandi er Guðmund- ur Guðmnndisson frá Vegamótum, en 'kaupandi Bogi A. feórðarson á Lágalfeflli. I>emey er að sumra dómi mjög hentug veiðistöð til útgerðar f sitórum' stíl. Verð A þorski upp úr salti er nú 70 au. kg„ en jafnvel búist við að það muni enn hæJdka. útgerft ætti aft bera sig vel, þegar saanan fer ó- minniltogur landburður og ágætfe- verð. Þorskurlnn er nú orðiinn eins dýr og lax var fyrir noíkkmm árum. Þoss var fyrir nokkra getið í Vfei, að sumar feJendingiasögur væra upp sekiar. Signrftur bólcsali Kristjáns- son Jiætur getfa ]>ossar sögur út mjög bráðlega, ,]>©gar pappír fæst mcð skaptegu vorði. Benedikt Sveins- son mun efea að sjá um útgátfu þeirra. Ilúskveðju þá, som séra ólafur óJafsson fríkinkjuprcstur ÆJutti ytfir Guftm. Gu'ftmundssyni skáldi, er ver- ið áð prenta. Spumingabörn frí- kirkjunnar bera hana væratanJega út um Iveinn næstkomandi laugar- dag til sölu. AJt sem keiraur inn fyr- Ir söluna er ætlað syni slsáJdsins, sem á ungum aldrei er orðiran bæði móðiurlaus og föðurlaus. 100 fjöLskyldur þyrftu ef vel væri, að fá húsnæði hér i baust, eftir því sem íraim kom á síðasta bæjarstjónn- arfundi. l*að er alvarlegt fhngu'n- arofni. Guðjón GuðJaugsson alþingismað- >r ihe?ir ikevp I-llfftanenda hér í bæn- ■im og »•' lar aft flyitjast búforhim suður í vor. b'ftðólfur á aft fara aft koma ú biáftlega ogverftur raú afhur flnttu.r ftas*>ur trm hci'ði. Hcyi'st .hetfir að Kinar Nærmindsson eigi að verfta ritstjóri han.s Davfft Neh. Thonsteinsson er skip , aftur sóttvarnarlæknir ,hér i bænum, samtkv. sóttvarnarreglunum nýju. óll liöft erm raú lej'st af ftekteölu frá, íslandi til ]>ý?ka’nnds héfton f frá. l>ar moð or þó ct-ki sagt. nð ú'- ffufningstvcfnd tfái aft solja þan.tmft ]>ann ftek, scni hún het’ia- undir höndum óseldan. Afmeelfefagnað ætla vinir dr. Jóns JwkeKsonnr að hakla i Iftnó 16- ]>. m A sæmdarskyni við doktorinn, er þá verður sextugur. — Hætt er við nð fa'rri tfáilþar að vera en vilja, þvi að húsrými er ekki inikið í Iðnaftar- inanna liúsinu. lnlendingur. botnvörpuragur Klias- a.r Nfefánsson'ar, lagði atf staft frá Fleetwood í fyrradag og ætlar að koma hfragað snögga tferð, veiða í ís og hvería svo suftur aflur. Nnorri SturlULSon kom frá Englandi f íyirradiag. Hann hafði veitt á heim- leiðinni. ------—o-------- Sambandsþingið Mál 0g raanrdýsrágar eítír Gutinl. Tr. Jónsson. X. Ottawa, 29. apr. 1919. Stormasöm Kefir þessi vikan veriS og lítiS annaS gert en rífast. Hefir mestan hluta vikunnar aS hverja einustu grein frumvarpsnvj og um sumar þeirra urSu háreist- ar hnyppingar. Stjórnin varSt þetta fóstur sitt kappsamlega, ett fylgismenn hennar, aS Dr. Claii og Hon. W. S. Fielding undan- skildum, lögSu ekkert til málanna annað en aS greiSa hverjum HtS frumvarpsins meSatkvæSi. Sýnir þaS, hversu þæg og góS böm þeir eru J>á á reynir. — Fieldhvg fann galla á frumvarpinu, en Dr. Clark mælti skörulega meS J>ví, og varS hörS rimma milli hans og Macken- zies, liberal leiStogans, og mun eg drepa á þau viSskifti síSar. C.N. R. I gamla daga þýddu þessir þrir stafir “Canadian Northem Rail- way", sem frægS mikla hefir hlot- iS um land alt, engu síSur en feS- ur þess, hinir ógleymanlegu fjár- sýslumenn Mackenzie og Mana, sem ekki eiga sinn jafningja í víSri veröld, nema ef vera kynni á Rúas- landi hvaS þaS snertir aS láta, greipar sópa um fjárhirzlur hms opnbera; landssjóSur sem fyíkja- sjóSimir hafa orSiS fyrir þungunt búsifjum af þeirra völdum, — en auðvitaS á lögmætan hátt og til lands heillal — En þegar svo aS þessir jámbrautarkóngar eSa rétt- ara sagt kotungar, því kotungar þiggja oftar sveitarstyrk t' ungar, — sáu aS fjárstraumurinn í þeirra vasa mundi á þrotum, seldu þeir iandsstjórninni C. N. R. kerf- iS—því skuldimar voru arvo mikl- ar sem á því hvíldu, aS gjaldþrot vom aS öSrum kosti fyrirsjáanleg. Voru kaupin þannig, aS stjórnin keypti allar skuldimar en fékk svo kerfiS sjálft í kaupbætir. En gefa varS hún þó Mackenzie og Mann tíu miljónix dollara fyrir “góS- vilja" þann, sem kerfinu fylgdi. BæSi conservatívar og Uberalar samþyktu kaupin í einu hljóði, svo báSum er jafnt þakkandi í þerm efnum. ASur hafði stjómin orSiS að kaupa nokkur smá jámbrautar- kerfi i austurfylkjunum, og núna á þessu þi? gi varS hún aS taka G. T. P. upp a sína arma, og Grand Trunk brautin liklega mjög bráS- lega. — öll þessi kerfi eiga svo aS sameinast í eitt, og jámbrautalög- gjöf sú, sem nú liggur fyrir þing- inu, miSar aS því,— og nafniS á stjórnarkerfinu verður C. N. R, ekki þó Canadian Northem, held- ur Canadian National Railway, og þetta sameinaSa C. N. R. kerfi á að eins aS hafa einn keppinaut. sem sé C. P. R., og ef aS vonir stjórnarinnar raetast, iþá vex þjóS- kerfinu svo skjótlega fiskur um hrygg, aS þaS þarf ekki aS óttast keppinaut sinn, og þó sagSi Sir Thomas White, aS C. P. R. væri öflugasrta j árn brautar f ól agiS í heimi. (Framh. á 4. bte.) eins eitt inál veriS ti! umiaSu og ganga þess hefir reynst alt annaS en greiS. MáliS sem svona örS- ugt hefir átt uppdráttar, er hin nýja járnbrautar löggjöf stjórnar- innar, sem á aS vera grundvöllur- inn undir starfsrekstri þjóSeignar- kerfisins. AndstæSingar stjómar-j innar höfSu eitthvaS aS setja út á SENDIB HFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MVHI R0YAL CR0WN SOAPS, Ltd. 654 Mftln St. Wfnnlpeg 4 I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.