Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 3
?|*INÍPEG, 7. MAl 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐS»A 0. A. Vinje. (Framh. frá 2. bla.) i/uiltw. Honum var hann einskon- ar björgunartsdki í öllu |jví brimi og bobum, sem aeddu um bann.— Mefi bonum gat Kann lyft sjálfum sér npp yfÍT sársaukann En |>essi "tríeýn” var ekkert annað en háSitS. MeS t>ví deyfÖi hann von- brígKin. Me'S i>ví aS haeSa lífiS, sjélfian sig og öll þau öfl t honum, aeaa kröfðust framrásar, alla J>essa UFskvisti, er óaflátanlega sprungu fran í eSli hans, gat hann snúiÖ al- vhnuutt upp í háS, sorginni upp í beiskt gaman. Og hann neytti {•esMrar "tvísýni” alstaSar. Hann s6 alstaftar bæSi rétthverfu og r«itgkverfu á mönnum og málefn- itn. sá alt frá tveim hliSum. Vegoa |>ess gat hann ‘'grátið meS vdru auganu og hlegiS meS hinu." t*easi "tvísýn”, þessi kaldhæSni faate Vinje gera menn bæSi norska •g aaikla. ÞaS væri t ríkum mæli hjá Holberg og Wessel, þess vegna vSeru þeir svo norskir. Og hann áttt ekki snjaliari lýsmgu til þess a® eínkenna mikillerk Shakespeare n*«* en betta: ”ÞaS er drengur, lutfSi 'tvísýn’.” Af |>estsum «3imu rótum var J>aÖ nnuuS, aS konunt fanst ekki eins núkið til um neinn fornmann envs og |>ann. sem hló upp í opiS geSiS á dauÖanum: ÞormóS KolbrúnaTskáld. Vinje var laus viS alla hetjudýrkun. En þó tignaSi hann ÞormóS fyrir þetta fræga verk, er hann dregur örina úr hjartastaS BÓr, lítur á hana og segir: “Vel hefir konung- urinn aliS oss, feitt er mér enn um hjartarætur” — deyr. Þama var, fanst Vinje, mitt í opnum örmum dauSans, glott hæSnislega yfir Iff- inu. Og bví dáSist hasui aS. II. parti - Þó Vinje væri enginn maSur, ætti ekki hema í neinum stjórnmálaflokki, berSist ekki fyr- ir neinum ríkjandi hugsjónum eSa stefnum, þá var þó eítt merki, sem hann fylkti sér undir og barSrst fyrir til æfiloka ÞaS vur lands- máliS. Ekki af ]>'** aS þaÖ var sérstakur straumur í bjóSlífsmóSu NorSmanna, sem markaSi stefnu qg flokka. Heidur uf J>vf, aS þaS var lifandi hluti af honum sjálfum, farvegur, sem hann gat beint í öll- um þeim fossaföllum, setm óiguÖu Og byltust í hinni *nargj>ættu sál hans. Hann haföi mangt skrifaS, áSuj en Ivar Aasen hóf bænda- roáliS til vegs og gengite. En baS yar þvi Iíkt, sem hann gæti aldrei komiS sjálfum sér til fuHs í þaS. sem hann akrifaSL ÞaS hjarta hans sem saí eftír. En um leiS og hann fær '‘máliS”, er eins Og nýr eldur blosai i því, sem hann ■ikrifar. Nú er hann þar allur, meS illum sínum breytileik, hæSni, lífs- beiekju og lífselsku. Þama fær hann fastan grundvöll txndir fæt- urnar. Nú getur hann gtaSiS ör- uggur og lagt til ajllra hliöa. Þetta er mjög eSblegt. Hann var bóndaættar gegn mm marga ættliSi. Kraftur og sérkennileiki bændanna runninn honum í merg €»g blóS. Hann |>urtb því,, tií þeas aS njóta sín, aS íá frá þeim uitthvert vopn, einhrvern VkaÖs- gjafa, sem þeir hefSu bygt upp og íagt í menningu atrmt og BtríS gegn um margar aldir. Og þaS var mál þeirra. ÞaS koon meS nýtt and- rúmskvft, nýja heiroa, nýja mögu- leáka fyrir hann. Þess vegna kast- aSi hann allri sinni ást og lotningu á þaS. Hann hafSi aldrei slitiS sér Upp á flokksdýrkun efta í baráttu fyrir stefnu og hugsjónum. Nú brauzt þessi dýrkun út eins og sítýflaÖur foss. Og máliS verSur honum eins konar trú eSa guS. En hann breyttsat ekki ( neinu öSru. Hann heldur áfram eftir sem áSur aS kaldbæöa lífiS, sjá hknnaríki og helvíti í sömu and- ránni. Hann dregur enn örina Úr blæSandi hjarta sínu, og brosir uua leiS yfir sjálfum sér. Hann er enn ýmist bænda aimaíur, stjom- axsinni, forví gismaSur sambands- ine viS SvíþjóS **Sa 'fjandmaSnT þess. Og alt af sami stefnulausi, eirSarlitli og hvikuli maSurinn. En (andsmáliS er homim alt af jafn- heilagt og hjartfólgiS. AS því hæSist hann aldrei. ÞaS er hiS eirva, sem ekki er hægt aS finna ranghverfu á. Og hiS sama er um höfund þe$p, Aajsen. Þótt hann sjái aldrei svo mann, heyri aldrei svo getiS um nýtt mál, nýjar hugs- anir, aS þaS sé honum ekki aS ein- hverju leyti efni til hæSni, þá er Aasen þarna undantekning. Hann dregur aldrei dár aS honum. Hann er friShelgur. Ást Vinje á landsmálinu sýnir einnig ættajrÖarást hans. Hún hafSi eins og veriS grímuklædd áSur,, aldrei komiS fram nema undir einhverri hulu. Og sumir efuSust um aS hann ætti nokkra ættjarSarást Menn brugSu hon- um jafnvel um þjóSarhatur. Hann reyndi alstaSar aS draga fram lest- ina, ranghverfuna. Hann sækti oftar á þjóSarsómann, en hann verSi hann. En þegar "máliS” kom til sögunnar, þá var öSru máli aS gegna. Þá kastaSi ást hans til norsku þjóSarinnar grím- unni. í málinu sá hann sýnilegt lifandi tákn þess, aS NorÖmenn áttu eitthvaS sjálfstætt, sjálfskap- aS. LandsmáliÖ var al-norskt. ÞaS var sjálfstæSismerki norsku þjóSarinnar. Og hann samrætti (identificerte) örlög málsins og þjSóarinnar. AuSnaSist málinu líf, þá væri norsku þjóSinni borg- iS. Gæti hún ekki gefíS þessu frummáli sínu líf, þá væri hún dæmd til dauÖa, án upprisu. Þj óSarþroskinn, fanst Vinje, eiga aS koma beinlínis fyrir máliS, hin upprruialega tunga þjóSarinnar upprunalega tirnga þjóSarinnar ítti aS vekja til lífsins alla þá ó- notuSu krafta, eT byggju meS nenni. “MáliS" var töfrasprotinn sem ljósta átti á alla byTgSa brunna, lokaSa hella, óunna náma þjóSarkraftanna, þá áttu aS streyma fram lifandi lindir, sem frjóga mundu allan akur þjóS- lífsins. Þegar Vinje fær sitt eigiS mál. þá brýst ættjarSarástin fram eins og þungstreym elfur. Þá fyrst sézt, aS bak viS alt spottiS — kaldhæSnina -— liggur djúpur eldur, slær heitt hjarta fult af inni- legri og hreinni ást til lands og bjóSar. Og "Dölen”, blaSiS, sem hann gaf út og var persónugerf- ingur hins breytilega hugarfars hans og skoÖana, var nú héSan af þrungin þeim lögum, sem Vinje fanst vera lífsskilyrSi norsku þjóS- málstreitunni.. sönnunar lofa eg aS láta þessar fáu eftirfylgjandi athugasemdir verSa mitt síSasta um langt skeiS, svo nú getur þú séS hvaS þú mátt bjóSa þér. Þó undanskil eg, ef þú berS mig einhverju svo meiSandi, aS eg sé neyddur til aS bera hönd fyrir höfuS mér. Þú segir, aS eg misskilji nálega alt í grein þinni: “Hn-'ta endur- send” og beri þig brigzlum. — Hver eru þau brigzl, má eg vera svo djarfur aS spyrja? Og snýr þú þessu ekki eins vel viS og hægt er, eSa hvaS? Brigzl segir þú aS ekki sæmi lærSum eSa ólærSum aS ástæSulausu, og er þaS mála sannast; og jafnvel þó ástæSur kynnu aS virSast til. En þaS lít- ur út fyrir aS þú hafir ekki hugsaÖ út í þaS fyrri en eg bsnti þér á þaS í fyrra svari mínu, aS þaS væri vanalega taliS siSuSum mönnum ósamboSiS aS grípa óSar til þeirra og maÖur ætti orSastaS viS ann- an. — Eg á þá víst ekki aS skoSa þaS sem brigzl, aS þú vænir mig um heimsku í síSari grein þinni-— jafnvel nautheimsku? (eSa er þaS nú misskilningur líka?), og skal þá heldur ekki skoSa þaS sem brigzl. En alt alf heyrir maSur eSa sér eitthvaS nýtt. SíSan eg man fyrst eftir mér, ert þú fyrsti maS- urinn, sem hefir brugSiS mér um heimsku, svona upp í opiS geSiS á mér. — Ólíkt höfumst viS aS, Jón sæll! Þarna hefi eg veriS aS dja þér þaS til gildis, hvaS eftir ->naS, aS þú vaerir talirn vits MinamaSur og vær’r eflanst víS ^sinn. og þetta er a!t og surr t g hefi unr> úr krafsinu. — r vanþakklætiS í heimrnum! F- vo eg haldi mér v’S efniS. þá veit “g fjTÍr víst, og þú ve'zt baS K'— ■>5 eg misskildi ekki mikiS dvlgirr Sínar. enda mundu þá he'msk’ngi rrnir fleiri en eg einn. Hitt þvk ’r mér sennilegt, aS viS nánari í- Sufirn hafi þér fundist þú heldur fljótfær, en þá hefSi veriS mann legra — og ærlegra — af þér aS Vannast viS þaS, heldur en a? skeila skuldinni á heimsku mína. Þú 'færS, hvort eS er. engan sem bekkir mig nokkuS, ekki einu sinni "'áifan þig, til aS trúa því. aS er -kilji ekki vanalegt íslenzkt mál. t*ú vcizt aS orSiS “kend” hefir Og í þriSja lagi þá gæti eg bezt trúaS, aS HeiSdal hiefSi ekki hug- mynd um þ-ssar hnyppingar okk- ar, svo valt mundi aS byggja á vinfengi því. En þaS gleÖur mig aS sjá, aS hann er aS fá viSur- kenningu sem liklegt sagnaskáld, eins og þaS rnirn ávalt gleSja mig aS sjá unga men.i rySja sér braut í þeim verkahring, sem þeim er hentastur. HugleiSingar þínar um guS- fræSinga og bændur viS hliS himnaríkis álít eg svo mjög út í hött og svo ósmekkvíslega aS orSi komist aS auki aS eg geng alveg fram hjá þeL.L Eg virSi slík efni meira en svo, aS eg vilji deila um þau viS menn, sem rita jafn ókurt- eist, aS eg ekki segi strákslega og þú gerir. Þú munt nú fínna þaS, aS þessum athugasemdum mínum, meSal ann^rs, aS þaS sé langt um of langt mál meS litlu efni. Mér þykir sjálf’-m þaS vera orÖiS of langt og hætti því, en satt aS segja langar mig þó til aS minnast á ým- islegt fleira í greii. þinni. SigurSur Magnússon. AS vorinu reka menn geldinga og stóS á fjall, eftir úningu, og efla til gangna aS haustinu, svo sem á íslandii Þá taka menn frá slátur- pening, og láta sjóSa kjötiS niSur. Þegar hreindýrum og moskusux- um hefir fjölgaS í landinu smala menn þeim og reka í þær réttir, og meS þeim útbúningi, sem þeim hæfa, og taka úr þeim þaS, sem leggja á aS velli. Þegar fuglar hafa og veriS friÖaÖir, .verSur mikiS starf aS vorinu í æSarvörp- unum og viS fuglatekju. — A8 loknum heyskapnum byrjar svo heiIafiskisveiSi og hákarlaveiSi. Er heilafiskurinn þá saltaSur í tunnur, en síSeui reyktur á Græn- (Framh. á 7. bla.) The Dominion T Bank IIOHM NOTRE DAME AVE. ®G SUERBUOOKE ST. HUfanntðll, nppb VnraRjHSar ...... AlUr elanlr ..... . ---------------------* -.---------------------* 7i Vér ðskum eftlr vltJsklftum Teral- unarmanna og &byrkjumst atJ »efa þelm fullnægju. SparlsJótJsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl heflr f borginni. lbúendur þes óska atl sklfta lessa hluta borgarinnar vlti stofnun. soi vlta atJ er algerlega trygg. vort er full tryggiug fyrlr «JK» ytJur, konu og bórn. W. M. HAMILTON, RáSsmaW FHOVE GARRV 8450 Grænland. Eftír Jóu Dúason, Eftir Jón Dúason. IX. 1 seinni hluta apríl, þegar skcS- (raSir ui S' 'rönd f aumast ætíS h rf,~ n allttr snjór str” vgS á G’-æ .La' di En þ ’Uast firS’mir af 1 S~-\ Þá byríf andnámrmennir ’r þe<rar aS afl; sJ-epnitm smur annnar: III. bevar fengiS hefS í íslenzkunni .... , x fyrir æÖilöngu, þó þaS væri ný- Vl11 heTtur’ LoSnunm yrði fyrir mörgum árum. Þess vegna skilja þaS flestir nokkurn veginn, og er eg einn á meSal þeirra. F-g held meira aS segja, aS eg skilii flest af nýgerfingunum bínum, eSa ný-yrSunum, og eru þó sum þeirra fremur strembin. Þú getur naumast kallaS þetta sinna stæri]aeti mér_ því ej, hefi áSur, og skal giarna gera þaS enn, kann- ast viS aS eg sé ekki þinn jafningi aS vitsmunum. En þi ættir þú líka aS sjá, aS þaS stækkar ekki þinn hluta. aS reyna aS gera mig aS heimskingja, sem ekki skilji mælt mál. Stökuna, sem þú tilfærir og u • i , i eignar SigurSi BreiSfjörS, hefi eg aldre, lengra en aS verSa atika- ávak heyTt ei&naSa j,^ brœgru* Hann v,ldl vel ba- Magnúsi og Stefáni Ólafssonum Fáir munu hafa horft á annan eins afgrtmn milli drauma og virkileikans, eins og Vinje. Honum auSnaSLst aldrei aS gera brú yfir þaS hyldýpL Hann var ástamaSur. En náttúran hafSi gert hann úr garSi eins og tröll. Hann vildi eiga gott í matnaS. En varS oftast aS hátta hungraSur. ' Hann var virSingagjarn, en náÖi aldrei ritari. inn. En varS oftast aS ganga í j Stephense-n í ViSey. Áttu þeir aS útslitnum fötum af öSrum. Hann j hafa kveSiS hana um bróSur sinn, þyrsti í viSurkenningu. En upp- Björn notarius á Esjubergi. Þar skar aS jafnaÖi fyrirlitningu. Hug-Isem e8 ,as hana (miS minnir aS arflug hans bygSi honum einlægtjl1^ væri ‘ s«gusafni Isafoldar) fegurstu hallir, og lofaÖi honum [y.rir mörgum á™m á Prenti- var _ 1 hun emmg eignuo peim bræSrum. gulli og grænum skogum. En, h- _________ * - •,• • * , * P , . ' Þu munt nu vil)a segja, aS þaS kastalam,r%hrundu i rústir; guIliS j Reri, minst ti)i hver hafi kveSiS varS aS grjoti, sem skar fætur hana, hún geti jafnt átt viS mig hans, og skógamir aS urSum, seni' fyrir því, og skal eg 'fallast á þaS, hann braut bein sín í. Alt líf hans' ef hún á viS mig á annaS borS. var samfeld röS af árekstrum 1 Sú eT þó vist meining þín, því ann- milli þess, aem hann vildi aS yrSi j ars. skil e5 e^ki hvaSa erindi hún og þess, sem varS hófu hann í Paradís þessa lifs. en veruleikinn steypti honum oft- ast niSur í Víti 'þess. Þó viS (slendmgar vildum jafna Vinje viS eitthvert skáld okkar. þá er slíks engmn kostur. ViS eig- um engan jafnoka hans í því. sem er hans séreinkenni og höfuSstyrk- ur. ÞaS yrSi jafn falskt eins og samanburSur á Bjömson og Mattí- asi. Þó er einn, sem manni dettur í hjig. ÞaS er Hjálmar í Bólu. Þetr eiga báSir kaldhæönina, spottiS yfir lífinu, þeirra og ann- ara, en jafnframt djúpa, sára löng- un til þess aS geta tekiS alt lífiS í faSm sinn, þrýst gervallri tilver- unni aS hjarta sér, og fundiÖ lífs- strauma leggja frá alheimshjartanu í þeirra eigiS blóSdrjúpandi brjóst. Jón Bjömsson. ....—Isafold. Jón Einarsso Nei, nei. og aftur nei, heilla- maSur! Eg kæri mig ekki um aS eiga síSasta orSiS. Þú munt því vanastur, aS hafa þaÖ sjálfur og kunna betur viS þaS, en mér er p, . ! átti einn í grein þína. Til þess aS Uraumarmr sýna_ hve BreiSfjörS gat komiS miklu efni í stutt mál, var víst hægt aS finna alveg eins fallegt erindi og sem vafalaust var ort af honum, háfi sá veriS tilgangurinn einn. En úr því aS þessi staka átti bezt viS þinn smekk, og sem þú segir aS sé ljóS sem lifi, þá skal eg geta þess, aS eg efast um aS fyrsta vísuorSiS, eSa fyrsta hendingin, lifi rétt hjá þér. ÖSru- vísi heyrÖi eg þá hendingu og sá. Þú segir, aS eg hneykslist mjög á því, aS bækur séu lesnar. Þetta er svo ástæSulaus fjarstæSa, aS hún verSskuldar aS kallast öSru verra nafni, en er gott dæmi þess, hve óvandaÖur þú ert í rithætti. Algerlega ræSur þú því, hvort þú trúir því aS eg hafi lesiS Stikl- ur. en hvaS þeirri tileáhi binni viS- víkur, aS eg hafi fundiS aö rit- dómi þínum um þær, aS eins til aS gera höfund þeirra mér vin- ! veittan pg búa þannig í baginn ’ tyrir mig, er eg kæmi tii ísíands, bá þykir mér þú saekia nokkuð lanet. Fyrst er nú þaS, aS eg hafSi ekkert afráSiS um fslartds- ferS, er e<r skrifaSi þær aSfinslnr, og hefi ekki enn, fremur en þaS, hvort eg kem yfir til Canada í sumar os? heimsæki þig. sam- kvæmt góSu boSi bínu. 1 annan staS, þá hefi eg aldrei séS SigurS HeiSdal, þaS eg veit, veit ekki ér fóSurs hand i '1 næsta vetrar. MeS fyrirdrátt irnetum er loSnumi akkaS sama- þéttar kasir viS fjöruna og þar ei ausiS upp úr vörpunni í vagna og bún keyrS burt, unz varpan er tæmd. Úr loSnunni er tíndur mik- ill stórsilungur og þorskur, sem mikiS er af í loSnutorfunum. Stór- silungurinn verSur saltaÖur eSa soSinn niSur, en þorskurinn ef til er svo dreift til þerris á fjörur, klappir og malarkamba. LoSnuveiSinni verS- ur ef til vill haldiS áfram meÖan þurkaplássin endast. Þegar loÖn- an hefir þomaS, er henni rakaS saman og henni ekiS heim í loSnu- hlöSur, sem standa heima viS bæ- inn eSa peningshúsin og er síðan gefin meS beit eSa hey á vetrum. Þegar landnámsmenn hafa komiÖ ár sinni vel fyrir borS, gera þeir sér verksmiSjur, þar sem þeir pressa lýsiS úr loSnunni og mala hana í fóSurmjöl, því loSnan er mjög feit. LoSnutorfurnar koma öll ár á nálega sama tíma og bregSast aldrei. Þegar nóg komiÖ af loSnu, fara menn á bát- um út í eyjar, sem liggja fyrir landi. Þar utan fyrir landi rekur hafísinn og á honum miklar breiS- ur af sel. Efna menn nú til blóS- baSs á selnum og drepa hann unn- vörpum, því hann er Iítt sig. Þar munu menn og oft hitta hvítabimi. Selskinnin munu menn þurka en salta spikiÖ og hirSa sel- kjötiS. Má vel vera, aS af sel- kjöti mæ.tti gera ýmsa rétti, sem sjóSa mætti niöur og gera aS verzlunarvöm. Er ýmislegt því til staSfestingar. Þá munu menn stunda heilafiskisveiSar í fjörSun- um, unz sláttur byrjar í júlí. VerSa þá slegin tún og engjar, og KeyiS hirt. Heyskapurinn fer fram á lík- an hátt og á lslandi, en þó er sá IjóÖur á sumartíSinni á Grænlandi aS þar er mývargur mikill í ágúst, og verSa menn því aS hafa mý- slæSur fyrir andliti, svo sem í öSr- um löndum, þar sem mýbit er. Þegar mikiS liggur viS, ljá menn hvorir öSrum hesta og aSra hjálp. Þegar landnámsmenn hafa búiS nökkra hríS fara þeÍT aS nota vél- ar viS heyskapinn, fyrir því hve grassprettan er góS. En ef til vill gera þeir þaS strax. Sagt er, aS þurkasælt sé í grænlenzku sveit- unum, en þó eitthvaS beri út af meS heyskapinn, má þaS bæta úr skák, aS menn hafa áSur aflaS sér mikils fóSurs af loSnu. Á slættin- að því athyglL hvemig kaup verS og peningaverS s arimerkja hækkar á mánuSi hverjum, þsmgaS til fyrsta dag janúar 1924, aS Canada stjómin greiSir $5 fyrir hvem—W.-S.S. FOR YOUR EVERV SM/PMENT JTVEG- NN- KAUPSVERÐI ALLUR RJOMI ER B01 AÐUR MED BAVKAÍ- VISUN DAGINN EFTIR MÓTTÖKUNA. Crescent Creamery Company UMITED. Siajörgerðarhús á eftirgrelnduaa stööum: WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, KIDLARNEY, CARMAN Skrifið félaginu á þoim staö cr þér sondRS rörur jiSar til, og vertte. ySur þá veittai' allar upplýsiagnr «r þér ósklð. slíkt alls ekkert kappsmál. Því til einu sinni hverra manna hann er. wú stendw hk; L** vg silungsveiSi yfir. Bændur setja grindur eSa net í ámar og ausa þar upp veiSmni einu sinni eSa tvisvar í viku, og senda aflann á þann staS, þar sem hann er hirtur, soS- inn niÖur, saltaSur eSa reyktur. /Frnar láta menn ganga meS dilk eSa færa þeim frá, en mjólkur- framleiSslu úr kúm hafa menn naumast nema til heimilisþarfa. = Sparið Peninga' Yðar meS því aS kaupa eiaiungis þær fæSutegundir, er gefa meeta næringu. I allri bökun brúkiS PURIT9 FCOUR GOVERNMENT STANDARD Flour License No’s 15. 1«. 17, 18

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.