Heimskringla - 07.05.1919, Side 4

Heimskringla - 07.05.1919, Side 4
fi. BÁAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MAI 1919 HEIMSKRINGLA < (StafnuS 1886) Kemur út á hverjum MitSvlkudegl Ðtrefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. VertS blaBsins í Canada eg Bandarikj- unum {2.00 um árid (fyrirfram borga*). Sent til lslands $2.00 (fyrirfram borgatS). Allar borganlr sendist rátismanni blatis- lns. Póst etia banka ávísanir stílist til The Vlking Press. Ltd. O. T. Jáihnson, ritstjóri S. D. B. Stephanson, ráðsmaSur Skrifstofa: J2J SIIGRBROOKB STRBET, WINNIPEG P. O. Box 3171 Talslml Garry 4110 WINNIPEG, MANITOBA, 7. MAl 1919 Þjóðernisfélagið. Á föstudagskveldið var, þann 2. þ.m., boð- aði Þjóðræknisfélagið til aJmenns fundar hér í bænum í Goodtemplara húsinu, með því augnamiði að stofna hér heimafélag innan félagsheildarinnar. Fundurinn var ágætlega sóttur og skrifaði sig 120 manns í félagið. Skýrt var í fám orðum frá stofnun félagsins og lesin upp grundvallarlögin, er nú hafa verið gefin út í prentuðum bæklingi. Þá var og skýrt frá því, að tvö bréf hefðu félaginu borist heiman frá Islandi og voru þau bæði lesin. Var þeim tekið vel af fundinum og Jýst ánægju yfir að mál þau, er bréfin höfðu meðferðis, væri nú tekin á dagskrá meðal þjóðarinnar, bæði heima og erlendis. Að öðru leyti var framkvæmdarnefnd félagsins falið að svara þeim á viðeigandi hátt. Þá var gengið til atkvæða um að stofna heimafélag og var það samþykt nær ein- róma. Var þá skipuð bráðabirgða forstöðu- nefnd og hlaut hra Arngrímur Johnson kosn- ingu sem forseti, hra. Páll S. Pálsson sem skrifari, 0. S. Thorgeirsson sem féhirðir. Skipaði þá fundurinn 9 manna nefnd til þess ab ocinja aukalög fyrir félagið og hlutu þess- ir kosningu: Argr. Johnson, Sveinbjörn Ámason, Friðrik Sveinsson, Finnur Johnson séra uðm. Árnason, Haíldór Methusalems, F.iái: ?.r Gíslason, Ein^r Páll Jónsson og Ó1 afur Bjarnason. Að því loknu var ákveðið, að forstöðu- nefndin skyldi kalla til fundar strax og aukalaganefndin hefði lokið starfi, er ráð- gjört var að gæti orðið innan skamms tíma. Það má geta þess, að allir þeir, sem ganga vilja í félagið, og er ekki ósennilegt að það béu flestir, er Islendinglar vílja heita, eru beðnir að snúa sér til einhvers úr stjórnar- nefnd aðalfélagsins. Inngangseyririnn fram til næstu áramóta, er að eins $1.00. Þeir, sem búa utan bæjar geta sent umsóknir sínar og bréf til Box 923, Winnipeg, og þarf eigi annað á þau rita en nafn félagsins, séu bréf- in almenns efnis og til félagsins stýluð. En annars skal rita utan á til þess úr félagsstjórn- inni, er menn vilja eiga bréfaskifti við; að öðru leyti er utanáskrift hin sama. Bréfin, er félagstjóminni bárust að heim- an og lesin voru á fundinum, eru .hér látin fylgja: Reykjavík, 1 I. apríl 1919. Kæru landar. Það hefir verið oss mikil gleði að lesa í Vestanblöðunum um ráðstafanir yðar tii(að stofna öflugt þjóðræknisfélag meðal lslend- mga vestanhafs. Þér hafið þar reist það merkið, er allir íslendingar, jafnt austan hafs sem vestan, hefðu fyrir löngu átt að fylkjast um. Vér undirritaðir boðuðum allmarga málsmetandi menn þessa bæjar á fund 7. þ. m. til þess að ræða um stofnun félags með því augnamiði, að efla samhug og samvinnu milh Islendmga vestan hafs og austan. Voru allir þeir, er fundinn sóttu (um 40) mjög fy'gjandi slíkri félagsstofnun og fólu oss að semja frv. að Iögum fyrir félagið og undir- búa stofnun þess að öðru leyti. Meðal þeirra manna, er heitið ihafa fylgi sínu, má telja ráð- herrana alla, alla ritstjóra blaðanna hér í Reykjavík og flesta alþingismenn, er náðst hefir til. Jafnskjótt og félagið verður komið á stofn og stjórn þess kosin, mun yður verða tilkyn' nákvæmlega um alt sem hér að lýtur. Er það tilætlun vor forgöngumannanna, að seip nánust samvmna geti orðið með félagi voru og þjóðernisfélagi yðar Vestur-Islendinga, og \onum vér, að þér verðið þar sama hugar og vér. Komjð hefir til orða, að æskilegt væri að félagið gæti sent mann við og við vestur, ti! að flytja fj'rirlestra um ísland og íslenzkar bókmentir í samráði við þjóðernisfélag Vestur-lslendinga. Er góð von um, að styrk ur gæti fengist hjá Alþingi til þess, og væri æskilegt áður þess yrði leitað, að fá álit þjóðernisfélagsins um það mál. Með beztu kveðjum, Virðingarfylst, Benedkt Sveinsson. Einar H. Kvaran GuSm. Finnbogason. Sigurb. Á. Gíslason. Sveinn Björnsson. Tryggvi Þórhallsson. Þorsteinn Gíslason. Til þjóðernisfélags Vestur-Islendinga, Winnipeg. Stúdentafélag Reykjavíkur samþykti í einu hljóði á fundi sínum 7. þ.m., að hlut- ast til um: 1— Að skorað sé á stjórn og þing, að gera þegar á komanda sumri ráðstafanir til þess að friða hinn forna þingstað við Öxará og svæðið umhverfis, þannig að jarðirnar Þing- vellir, Skógarkot, Hrauntún og Vatnskot séu teknar úr ábúð svo fljótt sem unt er og svæð- ið milli Almannagjár og Hrafnargjár frá Þing- vallavatni, svo langt norður á bóginn sem skógur vex, friðað fyrir ágangi búfjár. 2— Að gerðar séu hið fyrsta ráðstafanir til að bæta spell þau, er orðið hafa á þing- staðnum, ‘hvort heldur er af náttúrunnar völdum eða manna. verði sem fyrst ofan tekin, sérstaklega þau, 3— Að hús þau, sem nú eru á Þingvöllum, er reist hafa verið utantúns, en staðurinn síðan hýstur svo sem honum sómir. 4— Að settur sé þegar á næsta sumri um- sjónarmaður yfir þingstaðinn með sérstöku erindisbréfi, frá miðjum júní til miðs sept- ember. 5— Að skorað sé á ýms félög að styðja þetta mál og kjósa hvert sinn fulltrúa í fram- kvæmdarnefnd í því. Nú er það því málaleitun vor til yðar, að þér hlutist til um að félag yðar kjósi fulltrúa í framkvæmdarnefndina samkv. ályktuninni og vildum vér mega vænta heiðraðs svars yðar svo fljótt sem unt er og óskast það sent til form. félagsins Ásg. Ásgeirssonar í Lauf- ási. Reykjavík, í marz 1919. VirSingarfylst, Ásgeir Ásgeirsson. Páll Pálmason. Vilhj. Þ. Gíslason. Kr po vcrksmiðjurnar þýzku þajinaðar. (Þýtt úr Lit. Digest.) Fyrir rúmum fjórum mánuðum síðan voru I 107,000 karlar og konur starfandi í hinum miklu Krupp skotfæra verksmiðjum í Essen. I Þá voru þar framleiddar 4,000 sprengikúlur á klukkustund hverri og ein byssa á hverjum fjörutíu og fimm mínútum í þágu hersveita keisarans. Nú er þessi staður réttnefnt svið eyðileggingar. Aðkomandinn fer gegn um rnargar míiur af mikilfenglegum verksmiðj- um, sem fyrir skömmu voru starfandi með háreysti og gauragangi, en. r.ú þögular og tóm- ar; enginn þar nærri utan varðmennirnir. Fregnriti blaðsins Detroit News sendir frá Essen eftirfylgjandi lýsing af staðnum: “Gamall varðmaður, reykjandi fornfálega pípu, sat á stálstöng og athugaði mig með dauflegu brosi. Umhverfis hann gat að líta stórkostlegar lyftivélar og heila auðn af bekkjum o?, öðru. Þarna sat nú þessi tann- lausi vörður slíks vítis á jörðu, tottandi pípu | sínæog dreymdi dagdrauma — frá deginum • í gær. Fyrir framan rnig teygðu sig Krupp her- gagna og skotfæra ve:kstæðin. Hér voru stórbyssurnar smíðaðar, er leiðina ruddu í fjörutíu mílna nálægð við Paris, sjóflotabyss- urnar miklu og hin leyndardómsfullu skot- bákn 1918, er um tíma ógnuðu alheimi. ! Herra Hohmann var fylgdarmaður okkar, og var eg fyrsti Bandaríkjamaðurinn að koma j til þessa staðar síðan stríðið byrjaði. Á á- gætri ensku sagði herra Hohmann okkur sögu verkstæðanna — er koma áttu keisaranum til hans þráða ‘sólar-staðar’. Þegar styrjöldin skall á voru þarna starf- andi um 38,000 verkamenn. Framleiðslan var þá mestmegnis ýms iðnaðaráhöld og vél- ar, að eins 10 prct. skotfæri og stórbyssur. Mánuði síðar gaf Hindenburg út þá tilkynn- ingu, að Þýzkaland og hersveitir keisarans hefðu að ems eitt tækifæri til sigurs og það tækifæri væri fólgið í ofnum Krupp verk- Uæðanna. ‘Bvssur, fleiri byssur; sprengikúlur, fleiri’ sprengikúiur,’ var skipunin. Geysimiklar byvgingar spruttu upp á margra mílna svæði, tala verkamanna jókst frá 38,000 upp í 107,000 og hergagna fram- leiðslan frá 10 prct. upp í 100 prct. 1 fjögur og hálft ár störfuðu Krupp verkstæðin án af- láts nótt og dag ;— blossandi sál hins þýzka valdhafa.” Fregnritinn skýrir svo frá komu sinni til verksmiðjunnar þar “leyndardómsfulla” skotbáknið var tilbúið, er*svo mikla hugaræs- ingu vakti um heim allan, þegar það fréttist, að Þjóðverjar væru farnir að skjóta á París úr sjötíu og tveggja mílna fjarlægð. Um þetta kemst fregnritinn þannig að orði: “Við komum í verksmiðjuna, þar skot- báknin leynilegu áður voru smíðuð. Bruno Bauer, forstöðumaður verkstæðanna, sagði okkur söguna. Um tíu slíkar byssur voru smíðaðar í alt og skutu þær tveimur tegund- um af sprengikúlum. Kúlur þær kostuðu í kring um $800 hver. Hlaup stórbysna þess- ara stóðust ekki stöðuga skothríð nema eina viku, urðu þá að leggjast til síðu og ný hlaup að koma í staðinn. Upphaflega voru skotbákn þessi ætluð til að herja á London — frá Caíais. Það var eftir á, að Þjóðverjum kom til hugar að nota þau gegn Paris. Felustaðinn, þar fyrstu stór- byssunni var fyrir komið, fundu bandamenn átta klukkustundum eftir skothríðin byrjaði. Sprengikúlur flugmanna þeirra ónáðuðu mjög skotmennina þýzku, en stórbákninu sjálfu fengu þeir eigi grandað. Sent var eftir útlærðum reikningsfræðing- um frá Berlin til þess að reikna út “miðið” á borgina Paris. Eins og í Ameríku var byssa þessi-skoðuð ‘kynja byssa’ á Þýzkalandi og þar ekki haldið hún myndi breyta afstöðu stríðsins.” Eftir að hafa gengið í gegn um óendanleg- ar raðir af tómum verksmiðjum og húsum, kom fregnritinn að" lokum til verksmiðju þar sem menn voru að vinna. Þarna var nú ver- ið að smíða eirríreiðar ( (locomotives) í stað hergagnanna áður fyrrum, og um það segir hann: “Eg sá bræddan málminn streyma eins og blossandi sólarleiftur úr stórum ámum og tuti ugu tonna járnplötur núast undir hydraulic pressum með braki og gneistafluéi- Fylgd- armaðurinn öskraði í eyra mér, að þessir gríð armiklu járnarmar , sem nú hreyfðust svc hæglega í kring um mig, hefðu áður verið notaðir til að lyfta 120 tonna stálhnullungum Sömuleiðis fræddi hann mig á því, að héi hefðu stálverjur kafnökkvanna þýzku vcrið mótaðar. Verksmiðja þessi nú var að einc beinagrind af fyrri tilveru sinni.” Næst var skoðuð verksmiðja, þar fáeinar byssur voru í smíðum til uppfyllingar göml- um stjórnarsamningi (contract). Eftir það segist fregnritinn hafa verið leiddur út undir bert ioft, þar bifreið með merki hermanna og verkamanna ráðsins beið þeirra. Var honum þá ekið gtegn um nýlendur verkamanna. Uin það segir hann að endingu: “Við ókum fram hjá margra mílna löngum röðum af fallegum húsum, heimilum verka- manna þeirra, er í Krupp verkstæðunum unnu. “Hér ríkir enginn sósíalismi, né eiga sér hér stað verkföll,” sagði fylgdarmaður- inn. “Samt sem áður”-—-það staðfesti hra. Bauer síðar—“erum við á valdi allra og engra. Spartakusar geta hertekið verkstæð- m þá og þegar. ‘Engir hermenn vernda okkur, stjórnin viL ekki senda hingað hermann. Við erum að bíða og á meðan við bíðum að vinna í þága nýs Þýzkalands — Þýzkalands eimreiða og stál-stoða.’ — Við héldum til baka til verkstæðanna. Fylgdarmaðurinn sýndi mér staðinn þar púð- : ur var tilbúið; nýjar uppgötvanir. Eg fékk að sjá hina fyrirferðarmiklu vél, sem Þjóð- j verjar hafa uppgötvað til þess að vinna salt- í pétur úr nitrogen. Eg sá borðsalinn, þar 7,200 manns gátu setið að snæðingi Leinu og ! þar 33,000 verkamenn snæddu daglega. ‘Þátíð Þýzkalands er hér greftruð,’ sagði hra. Bauer, er við nú athuguðum hinn ægilega tómleika, ‘Hindenburg verkstæðanna’, ‘og framtíð Þýzkalands er hér fólgm engu síður, í þessum gömlu ofnum.’ Varðmaðurinn opnaði hið geysimikla hlið. Hann Ieit til mín og stundi. ‘Þú hefðir átt að vera hér,’ sagði hann ‘þegar — þegar’ — Fylgdarmaðurinn gaf honum merki að fara. Og þessi aldurhmgni vörður staulaðist til baka — til sætis síns á stálstönginni og smnar fornfálegu pípu.” Sambandsþn gið (Fraorih. frá 1. bls.) En Mackenzie og liberalar hans voru ekki eins vongóðir og stjórn- in. Þeir höfðu raunar ekkert aS setja út á kaupsamninga þá, sem gerSir höfSu veriS, en þeir ótt- uSust aS stjórnin mundi flana út í einhverjar torfærur og draga jámbrautirnar á eftir sér, og í jámbrautarlöggjöfinni fyrirhug- uSu sáu Þeir þess glögg merki. Þess vegna höfSu þeir eitthvaS 'aS setja út á sérhverja grein hennar. Sérstaklega var þaS tuttugasta greinin, sem beir voru bandólmir á móti. Fór sú grein fram á, aS framlengja 44 leyfi til brauta- bygginga víSsvegar um Vestur- Canada. Brautir þessar áttu aS hafa veriS bygSar fyrir stríSiS, en svo hafSi J>aS ekki getaS látiS sig gera, og nú var fariS fram á, aS framlengja leyfistímann um 2 til 5 ár. Mackenzie og Lemieux héldu því fram, aS hér væri ráS- ist í glæpa fyrirtæki, sem hlyti aS enda meS skelfingu fyrir landiS. En Hon. James A. Calder og Dr. Clark fullvissuSu menn um, aS hinar fyrirhuguSu bver-brautir út frá meginbrautunum, væm bráS- nauSsynlegar fyrir framþróun vestur-fylkjanna. SagSi Dr. Clark, aS vestur-fylkin gætu haft biljón ekrur undir hveiti, ef jámbrautir væm handhægar, svo aS koma mætti hveitinu á markaSinn. Og svo hefSi hann skiIiS ræSu Mac- kenzies, aS ef liberalar hefSu ver- iS viS völdin, mundi ekkert hafa veriS á móti því, aS þessar þver- brautir væm bygSar. Vildi dokt- orinn fá aS vita hver munurinn væri á járnbrautum bygSum af conservatívum og þeim, sem lib- eralar Iétu byggja. — SvaraSi McKenzie því, aS 'þaS væri sami .-nunurinn og á hroSvirkni og 'andvirkni. Þá kvaS Clark, aS Grand Tmnk Pacrfic sýndi bezt | -andvirkni og fyrirhyggju liberala Hún TÍll segja öllum vinum sínum frá HvaS Dodd’s Kidney Pills Reymd- ust Henni Vel. Mrs. Jones, í Alberta, Eftir Tveggjt Ára Þjáning af Fluggigt, Höfrið- verk og Gigt, er Þakklát Fyrir Þann Fljóta Bata, er Dodd's K,id ney Pills Veittu Henni. Clive, Alta, 5. maí (Skeyti) — Eftir tveggja ára þjáningar af flug- gigt, mjaSmaverk og gigt, er Mr». Jones, veíþekt og virt kona í þessu nágrenni, sannfærS um aS Dodd’s Kidney Pills hafi aftur fært sér heilsuna. "Eg get ekki nógsamlega lofaS Dodd’s Kidney Pills, segir Mn. Jones, meS djúpu þakklaeti. “Eg mun ekki brúka aSra tegund af piHum. “Eg veit ógerla orsakir sjúi dóms míns, en eg þjáSist í full tvo ár, og á þeim tíma leiS eg kvalir af fluggigt, höfuSverk, mjaSmaverk og krampa í vöSvunum. “Svefninn var mér erfiSur og ekki frískandi, dökkir baugar komu um augu mín og alt af var eg þreytt og taugaveil. LfKS varS mér leitt, minniS var aS tap- ast, ganglimimir voru þungúr og öklamir bólgnuSu. “Eftir aS brúka sex eSa ojö öskjur af Dodd’s Kidney Pills, 118- ur mér svo vel, aS mig langar tll aS segja öllu fólki frá því." ÖH einkenni á sjúkdómi Mr» Jonea benda til nýma kvilla. Ef þér hafiS nokkur tvö af þessuxr einkennum, þá spyrjiS nágranna ySar hvort aS Dodd’s Kidney Píft.- muni hjálpa ySur. Dodd’s Kidney PiIIs kosta 50c. askjan, eSa 6 öskjur fyrir $2,50. Fást hjá öllum kaupmönnum eS® frá Dodds Medicine Co., Limiled Toronto, Ont, aS slíkt hefSi getaS haft bagaleg- ar afleiSingaT, því vera mætti, aS ráSgjafamir töluSu upp úr svefn- inum — og Sít Thomas og Mr. Mewbum væm sinn af hvom sauSahúsinu, nefnil. annar con? r- vative en hmn union-liberali. En aS himnaföSumum hefSi fundist þaS ranglátt, aS svifta fjcl 'a manna svefni þægindur- 3 jkkert skilja í þeirri breytingu, er orSin á Dr. Clark, hann væn aS þessir höfSingjar þyrftu 1 :i- þeim efnum. McKenzie kvaSst ag blanda ^ við - svartan almúgann. Sýndi s ' á því, aS lestin hefSi fariS út .f æfði þó veriÖ skýr maSur; þaS j 9porinu mi8j<i vftgu miUi Toro„ta hlyt. aS vera slæmur félagsskapur ( og 0ttawa> og þ(S nú engir hef u i sem því væri valdandi,—En dokt- ' jasast ^ mildi skaparans T d onnn svaraS, því, aS hann þakk-: ,fyrir þakkandi. þá KefSi þetta lSl drottnl 5Ínum aS vc*ir 8Ínir happ tafiS ferS höfS.ngjanna hálf- McKenz.es !æg, ekk, lengur sam- an dag svo ag þeir sem hef* u m- >ms fIeir* HrósyrS, géfu rSi8 ag bíga j Toronto nee a i >eir hvorir öÖrum. i . u • • v | iestar vegna pess pe,m var syrs ' 3 Aðrir helztu annmarkar, sem um svefrrvagn á ráðgjafalestinri, liberalar fundu á jámbrautar- komu fyrri til Ottawa en höfðir'’ - tefnu stjórnarinnar, voru það, að arnir brir og það an óhapps. Vildi ornrlaður stjórnarnefndar járn- McCoig með þessari sögu s n i irautanna skyldi vera D. B. Hanna sýna 0g 8anna< að það væri ek i íami maðurinn, sem verið hefði almennings heill eða þægindi, sem /araforseti gömlu C. N. R. og önn- stjórnin bæri 'fyrir brjóstinu í jám- ir hönd Mackenzie <rog Mann; brautarmálinu. léldu þeir, að hann myndi enn þá ganga í skóla til sinna fyrri hús- Sir Thos. White hólt langa og snjalla ræðu og var harðorður í bænda og það gæti haft bagaleg- j garð liberala; kvað framkomu m árangur. Einn l.beral þing-, þeirra sýna, að þeir væru andvígir maður, Archie McCoig að nafni, j þjóðeign jámbrauta. Hvort að ívað stjórnarbrautirnar gefa langt ^ jámbrautunum hefði verið þröng- am lakar: þjonustu en C. P. R., og ^ vaS upp á stjórnina eða ekki, /æru að öllu leyti óáreiðanlegri; varðaði minstu nú orðið, þjóðeign nefndi hann sem dæmi atvik það, sem nú skal greina: Hann hafði, sem fleiri þing- væru þær orðnar og þjóðeign yrðu þær og þær myndu og skyldu borga sig ef þær væm full- menn, farið heim t:I sín um pásk- komnaðar eftir kröfum og þörfum ana; en þegar hann hefSi^ætlaS landsins. Landið væri í stórskuld- aftur til þingsins og komið á járn- , um og eini vegurinn til að mæta brautarstöðina í Toronto og beð-j þeim væri meS því að auka fram- ’ð um svefnklefa, hefði sér verið leiðsluna; en það væri ekki hægt nekað, hvort heldur væri klefi eða nema með bættum samgöngum, lok;c.^:ja, ui m ástæðum, að ^ svo koma mætti afurðunum á enginn almennings svefnvagn yrði markaðinn. AS því miSaSi jám- á Ottawa Ieatinni í þaS sinn, og brautarstefna stjórnarinnar. Ef Væmi þaS til af því, a5 þrír prí- vat vagnar yrSu tengdir viS hana, og væri því ómögulegt aS hafa al- nennings svefnvagn. Þessir þrír prívatvagnar voru uppteknir af bremur mönnum, sinn fyrir hvern 'agn, og herranir, sem þannig cerSuSust, voru Sir Thos. White, cjármála ráSherrann; Hon. Mew- bum, hermálaráSgjafinn, og Sir H. Drayton, formaSur járnbraut- irráSsins. Hvort þeir höfSu kon- ir sínar meS sér, vissi McCoig •ikki, en hann hafSi fyrst af flónsku inni haldiS, aS ráSgjafamir hefSu ’-.omist af meS sama vagninn; en »r hann hugsaSi máliS betur, hefSi 'iann komist aS þeirri niSurstöSu, stjórnin hefSi ekki tekiS þessi nauðstöddu jámbrautakerfi upp á sína náSararma, 'þá hefSi ekkert annaS legiS fyrir þeim, en gjald- þrot, og þó nú aS C. P. R. og tagl- hnýtingar þess bæSi utan þings og innan hefSu aS sjálfsögSu glaðst ef svo hefSI fariS; hefSi stjómin litiS öSru vísi á máliS, því aS gjaldþrot jámbrautarfélaganna hefSu haft í för meS sér aS 10 þúsund manns hefSu orSiS at- vinnulausir, samgöngur orSiS af ar illar og fraimþrcMn landsins í voSa. Nú afturá móti horfSi mál- unum þannig viS, aS viSreisn landsins hvíldi á járribrautar- stefnu stjómarinnar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.