Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 5
 *SWNN1PEG, 7. MAÍ 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ÍT CANADA. By G. J. Giíttormsson. Tr. by T. A. Anderson. As a maid full-grown, unloved, alone, On the future she did stare, With treasures great, in her wild estate She awaited the white man there. With her eyes so blue, she at length did view His ship as it shoreward sped, And his noble mien, and the dazzling sheen Of the halo around his head. Quite winsome and mild she was, tho’ wild, And her friendship strong and whole,, That her love was reai, did itself reveal In the lights of her gentle soul. With charming grace, they did embrace, And heart to heart appealed, > With a heaving sigh, she opened her eye And the whole world stood revealed. * He wove her a crown of the corn-stalk brown, But a crown of laurel she wove, For a prince was he and a princess she; And their kingdom e’er prospered and throve. From the soil so good, they take wealth and food To span death’s yawning pit, And their palace high is. the vaulted sky By the vernal sun uplit. \ And there they rear their children, so dear, Progressive, polite and brave, And for ever they do faithful stay To their kinsmen across tlie wave. If the swords are drawn, they all are one, For in them has ever remained The hero-blood of their fathers good, That never dry has drained. 0, Canada dear, we do revere Thee, mother so kind and free, And life’s great door, shall close before We turn our backs on thee. In weal or woe, we will ever show That united in soul are we; Tho’ of different tongue, yet we all belong To the same dear family tree. D. D. MacKcnzie kvartaði sár- an yfir þeim aSdróttunum, sem aS flökki sínum hefSi veriS vikiS. HefSi fjármálaráSgjafinn veriS verstur í þeim sökum, en Hon. Rowell og Hon. Arthur Meighen veriS litlu betri. Liberölum hetfSi veriS brugSiS um aS þeir vaeru taglhnýtingar C. P. R.; væri slíkt illmælgi, því þaS leiddi almenning til aS hugsa, aS C. P. R. mundi fylla kosningasjóS flokksins. Var karl klökkur mjög yfir þeirri til- hugsun og gat varla tára bundist. En þegar hann hafSi náS sér aft- ur, lýsti hann því hátíSlega yfir, aS liberal flokkurinn væri ekki andvígur þjóSeign jámbrauta, þó því hefSi veriS óspart dróttaS aS honum. En þrátt fyrir þessa yfirlýsingu liberal IeiStogans, gerSi bæSi hann sjálfur og HSsmenn hans sitt ítrasta til aS eySileggja jámbraut- arlöggjötfina. StóSu ræSuhöldin langt fram á nætur þar til á fjórSa degi, aS stjómin sá þann kostinn vænstan, aS grípa til múlsins. En þingmenn voru mýldú á þann hátt, aS þeir fá aS eins aS tala einu sinni í máJmu og ekki lengur en 20 mínútur, og aS ekkert ann- aS mál má koma á dagskrá á meS- an. — Árangurinn varS svo sá, aS faust eftir miSnætti hins fimta dags komst jámbrautarlöggjöfin í gegn um deildina. Greiddu allir stjórn- arsinnar aS einum undanskilduin henni meSatkvæSi, en liberalar vom allir á móti. Hon. W. S. Fíelding greiddi atkvæSi meS stjóminni. HjónaskilnaSir. W. F. Nickle hefir boTÍS fram í þinginu frumvarp til laga um hjónaskilnaSi. Vill hann aS æSsti dómstóll hvers fylkis meShöndli há í tframtíSinni, en ekki öldunga- deifd þingsins, eins og nú er. — Hjónaskilnaöir hafa orSiS drjúgir til tekjuauka fyrir öldungana, og gfera má því ráS fyrir, aÖ þeir vilji^ ógjarna missa slík fríSindi; en dýr hefr skilnaÖurinn orSiS þeim, sem um hann hafa sótt, og aS eins því tfært þeim auSugu. Nú vill antekningarlaust á móti hjóna- skilnaSi; vilja heldur lotfa breyzk- um mannskepnum aS syndga á móti sjöundaf?) boSorSinu — eSa máske þaS sé eitthvert annaS hana aS umhugsunar- og áhuga. máli miljónanna. Baráttan milli hugsjóna og hags muna stendur nú á friSarfundin- um mikla og snýst aS miklu leyti boSorS — eg er orSinn þunnur í i um framkvæmd þessarar tillögu. kristnum fræSum — enda Únítari. i Wilson forseti verÖur aS heyja (Meira.) Skrá yfir innkomnar gjafir fyrir hljóöfæri þatS (piano), sem í rá'ði er a'ð íslend- ingar gefi til “Ward B” Tuxedo Hospital: í píanosjóðinn Nickle aS þessu sé breytt, og aS hjónaskilnaSÍT verSi svo ódýrir, aS þeir séu allra meSfæri. Gat Nickle þess, aS andstæSingar hjónaskilnaSarins héldu því tfram, aS ef lög yrSu samþykt, sem gerSu skilnaSt auSvelda, þá mundi laus- ung og ósæmi vaxa í voru landi, en Nickle kvaS einmitt hiS gagn- stæSa verSa árangurinn. Eins og nú væri, gætu fátæklingar ekki fengiS sér skilnaÖ, hversu svo sem góSar sakir lægju til grundvallar. Væri því alment, þegar svo bæri undir, aS konan yfirgæfi manninn og tæki saman viS annan í trássi viS guS og menn, eSa aS maÖur- inn hlypi frá konunni og setti upp bú meS annari, og mörg dæmi væru til þess, aS hjón hefSu skiliS þannig og hvert í sínu lagi tekiÖ sér ástamaka og alt þetta vegna þess, aS fjárskorSur hefSu atftraS þeim frá aS borga 2,000 dali fyrir lagalega uppleysingu á ómögulegu hjónabandi. Þessi heimskulega harSýSgi laganna hefSi orSiS til þess, aS fjöldi bama hefSi fæSst í hórdómi, og aS mörg konan, því á þeim kæmi slíkt harSast niSur, hefSi orSiS brennimerkt í mann- félaginu vegna þess eins, aS hún gat ekki borgaS fyrir skilnaÖinn, eins og hin auSugti, mikilsmetna stallsystir hennar. AnnaS hvort væri því aS hatfa alls engan hjóna- skilnaS í landinu, sem væri heimskulegt í mesta máta, eSa þá aS búa arvo um hnútana, aS fá- tækir ættu jafnt kost á aS veita sér skilnaS sem hinir ríku. Eins og nú 'væri ástatt, væru hjóna- skilnaSir aS eins mögulegir þeim, sem fjáSir væru, og allir gætu séS, aS slíkt væri hrópandi ranglæti. Þrátt fyrir þaS, þótt þetta frum- varp Nickles hafi marga góSa fylgismenn í þinginu, eru líkurnar mestar fyrir því aS þaS muni daga þar uppi. Fer svo venjulega um þingmanna frumvörp, hversu þörf sem þau annars eru. Búast má viS hörSum og há- væruín umræSum þá frumvarpiS kemur til annarar umræSu, því kaþólsku þingmennirnir eru und- Áðui- auglýst . .. $208.00 Alex Johmson, Wpeg .. . .... 5.00 Ónofmdur hermanna vinur.. .. 5.00 Jónas Jóhannoason 5.00 G. J>. Stephemson .. .. 5.00 séra B. B. Jónisson .... 2.00 Stefán I. Paul'son Mfes Gr. Halldórsson .. . .... 2.00 Jóhn Goodman .... 2.00 Wellington Groeery Oo.. B. Árnason .... 2.00 II. Methusatfeans ....'. 2.00 M. O. Magnú«son .... 2.00 ')niiiur SigUirftsson 1.00 John Bjarnason Guðbjörg .Johnson ., .. S. Hiákonarson 1.00 $251.50 Sataað í Selkirk af herra j K J. Kasmund-ison: A. SænTundason .... 1 ooj KoMv Sveinsson .... 1.00 j .). X. Eirfik-ssoii .... 1.00 J W. F.inarsson .. .35 F-áM Guðmundsson .. .. 25' i Mi's. K. Olafs.son .... l.lKlj Jóhann Jóihanivsson .. .. .... 1.00! XX 25! Jacob inginmndai'-son .. 25! Mrs. J. J. JaeohSon .. .. 25} Joc Inigimundarson 25 ónefndur :::: * Óniefndur 251 V T\ AlTHttfÍH.1 S. Walterson 25 G. Goodman K. G. Stefánwon 25 Thordur Bjarnason .. .. 25 ónefnduir O. Anderson 50 Láruj. Benlson .... .60 1?. Gfi^ltason 25 Guðriin Sigurðsson .. .. ónefndur 10 Eirfkur .Tónsson .. .. .25 Kristj. Sa-mundsson .. .. .25) M. Th. .lohnson 25 ónofndur .... 1.00, M. Ingjaldsson .... 1.00 ónefndur 251 B. Johnson, Wpog .. .. 25 AAJlls 1 SeJkirk $16.00. ^ J Saimtals í alt . .. $267.50 T. E. Thorsteinsson. O— — Hugsjónir og hags- munir. Baráttan milli hugsjóna og' baráttuna bæÖi heima fyrir og á friSarfundinum. ÞaS er merkilegt aS veita því athygli hversu allar gamlar merkjalínur gliSna sundur í Bandaríkjunum, í umræÖunum um bandalag þjóSanna. Þeir standa þar hliS viS hliS andstæÖingarnir fomu, Wilson og Taft, báSir einlægir friSarvinir, fúsir aS fórna miklu fyrir fram- kvæmd hugsjónarinnar. En í hinu nýkosna þingi er viS ramman reip aS draga. Fulltrúar peníngavaldsins einblína á hag sinn. HvaS varSar þá um aS ganga í alþjóÖabandalag, til þess aS skifta sér af smáþjóSum í öSr- um heimsálfum. Þeir vilja haida fast viS yfirvald Bandaríkjanna í Vesturálfu og láta hinar álfurnar sigla sinn sjó. Þeir hafa hag af styrjöldum. ÞaS þarf ekki nema einn þriSja þingsins til þess aS ha'fna samn- ingum viS önnur lönd. Gangi Bandaríkin í alþjóSasambandiS, og án þess verÖur þaS ekki stofn- aS, verSur þaS aS berast undir í þingiS. ÞaS er skiljanlegt aS á friSar- fundinum sé viÖ enn ramari reip aS draga. Frakkar og Englending- ar eiga um sárt aS binda. Og hingaS til hefir sigurvegari æ látiS kné fylgja kviSi. ÞaS er vitanlegt aS mjög sterk- ur flokkur á friSarfundinum vill láta bandalag þjóSanna verSa einskonar áframhaldandi sam- ábyrgS sigurvegaranna, sem gæti þess fyrst og íremst aS halda ut- an um þær reitur, sem nú falla þjeim í skaut. Þá væri .nafniS ekki annaS en ný bót á gamaltl fat Og öldungis vist aS um færi sem allar aSrar, sem svo hefir veriS gengiS frá. ÞaS eru ekki sízt samvinnu- mennimir ensku, sem hamast gegn þessari yfirdrotnunar stefnu, heimta réttlátan friS og alþjóSa- bandalag á þeim grundvelli. ÞaS er vafalítiS aS stofnaS verSur bandalag þjóSanna. Al- menningsálitiS i heiminum heimt- ar þaS svo hástöfum, aS stjórn- málamennirnir þora ekki annaÖ. En hættan er sú aS framkvæmd hugsjónarinnar verSi færS í þær viðjar, aS hún þurfi aS ganga í gegnum nýjan hreinsunareld. AS lærdómurinn af styrjöldinni miklu sem nú Imperial Bank of Canada . * *. STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: $7,000,000 Allar eignir.......................$108,000,008 í e t» I J52 útibú i Doiniuinn of Cnnada. Sparinjútisdoild i hvorju útibúi, og mft byrjn Spnrinjútiaroiknins: KX'Jí j>vl a» leeajn inn Sl.oa r»n melra. Vortlr oru hornnSlr nf prninnrum yilnr frft InnloesN-doRl. ÚNkati oftir iliisklft- uni yöar. .\u:oKjulof( vifiskifti iikkIhun fthfr&'nt. Útibú Bankans er nú OpnaS aí Riverton, Manitoba. . r* 5 >o' ■ BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ! ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hatfa sent oss borgun fyrir Heims- kringlu á þessum vetri. ÞÁ vildum vér biSja aS draga þetta ekki lengur. heldur senda borgunina atrax í dag. -'EIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru stistaklega beön- ir um aS grynna nú á skuldum sínurn sem fyrst. ServdiS nolvkra loilara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnii hvaSa mánuSi og ári þér JcuIdiS. Í'HE VIKING PF*ESS, L.td Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér meS fylgja Dollarai borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafn Aritun BOEGIÐ HElMÉKEllSGLl ^ögusair Meimskrin^ iu. Lástí yfir sögur, sem fást keyptar á skrifstofu Heims kringlu.—BurSargjald borg- aS af oss. stöSum. AS vísu hefÍT smáköfl- um um ísland veriS hnýtt aftan viS tferSaleiSarvísira fyrir Dan- mörku, en bæSi eru þeir ótfull- komnir og alls eigi á réttum staS, því fæstir, sem ferSast til Dan- merkuT, fara þaSan til Isiands. Sumum kann ef til vill aS þykja álitamál, hvort vert sé aS sækjast -—■*---- eftir aS fá hingaS strauma af út- Vi 11 r vegar ........ 7S< Iendu feTSafólki, og eru jaifnvel Spellvirkjarnir ...... 50 fjandsamlegir því. Færa þeir þaS MórauSa músin............... 50c. til sins mals, aS þaS hafi óholl á- . . hrif á landsmenn og íslenzkt þjóS- LJos™rðurmn erni, baki fólki óþægindi og taflr, ..... einkum í sveitunum og aS sumar- Jón Lara ................... 40c lagi, og mundi horfa til vandræSa Dolores.................... 35c ef því fjöIgaSi aS mun. Þetta er Sylvia ..................... 35A satt aS vissu leyti. En óþæjrind- r> ■* ,• . in m stafa mest af pví, aS ferðafólk- 50 45. ú er nýafstaSin, hafi ekki: * , x .. ’ ‘ ' /EttareinkenniS........... 30c hagsmuna, milli andans og holds-1 reynst nógur til þess aS sannfæra hefir eigi svamS kostiÍs'i Æfintýri Jeffs Clayton.. 35c. ins, er eilif í heiminum. Hun1 umiklum eivin- _ s a eigm til verSur eins og annaS, sérstaklega ( hagsmunum verSur aS fórna áberandi undir sérstökum kring- J,egs ag ná hugsjóninni. (Tíminn.) reisa í lífi einstakl- umstæSum, bæSi inga og þjóSa. Fram á allra síSustu tíma hafa hugsjónirnar ekki skipaS hægcLn sess í viSskiftum þjóSa á milli, né veriS háar og göfugar. ÞaS et einhver órækasti vott-1 Útlendir ferðamenn og íslanc Búast má viS því, aS útlend- gistihús á fjöltfömustu | leioi’num, og gestirnir því lent á sveitaheimilum, sem eigi gera sér hýsingu íerÖafólks aS atvinnu, og stundum eru alls eigi um þaS fær, aS taka á móti fólki, sízt svo vel sé. önnur lönd, sem skilyrÖi hafa frá náttúrunnar hendi til þess aS ur um aS heiminum er aS fara ingar hefji nú þegar í sumar kynn- J cLaga að seT útlendinga, hafa fram, aS hugsjónirnar, á því sviSi , sla tJ3. Og telja má unHanteLnlnSarlar-ist tekiS þann hafa aldrei átt svo miklu fylgi aS yist. aS straumurinn hingaS verSi Lostmn. rejma aS auka sem fagna og nú. miklu meiri á komandi árum en I mest ferSamannastrauminn inn ÞaS getur reynst svo aS þær . yí >ðiS lSland er orS-iyHr landamæri sín. I Noregi og eigi ekki nógu mikiS fylgi aS ;g kunnara út um heim en áSur, fagna, aS þeim verSi ekki náS nú. þ->g hr komiS fram pagnvart En þaS er vafalaust aS nú er nær umheiminum sem sjálfstæSur aS- markinu en nokkru sinni áSur. jjj og tengiS ríkisviSurkenningu á Hugsjónin sú aS útrýma stvrí- -ap í ó . t ; og )er he Vikíng Press, Limited, 1». O. Box 3171 M innlpcR, Mnn. Tviss hefir fjöldi manns atvinnu ai tfeTÖalögum útlendinga og er þa ...g oe...a pemngahagnaSur aS þeim. Þó eigi sé á þaS litiS, er samt önnur meginástæSa til þers aS gefa máli þessu gaum .ÞaS er viÖurkent, bæSi ai einstaklingum (Framh. á 8. bto.) öldum hefir aldrei náS svo miklu fylgi sem nú. Hún hefir aldrei eigrnast jafnmikinn og sigurvæn- lewan liSsmar>x og Wilson fors',t ViS hann verÖur æ kend tillagan um bandalag þjóSanna, sem á aS verSa leiSin til þess aS ná mark- inu, þótt hann eigi ekki þá till&sr 1 fyrstur manna. Hann hefir gert PeoTÍ s Fpec’alties Tr,, P. O. Box 1836, Winnipee Úrval af afklippum fynr sæneur- ver o.s. frv.—"Witchcraft” Wash- ing Tableás. BiSáíÖ um verSlista iri h-.á þ'í aS þetta hafi beint, hingaS huga margra. sem áSur rn’indu varla eftir aS Island var til -r t: þess aS veita gestum viStökur. Hér eru engin skilyrSi frá mann- i h di t 1 þrss aS gera útlend- irjg’im frreiS ferSalög til landsins EkVert gistihús.. sem þeir gera sig ánægSa meS, hvorki hér í borg- '" 1 -rstu le'S m unp m ^ eitir. Engin upplýsinga- ferSame-n nema ef ver i 1-’ aS Cri' s r“rS 'rstofan hefSi hér um- boSsmann ennþá. Engir nýti- Sarvf'-a*. til þess aS kyr.n- BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDlNuS. <ð hotum tullkomnar birgSir af öllum tegundum -rðskra verÖur send hverjum þeim er þeas óskar Tht rMPtRt SASH & DOO* CO., LTD. -■■rv Ave £ast. Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Vmjið yður á að lesa auglýsingar í Hkr. Meiri ánœgja Þér hafið meiri ánægju af blaðinu ySar, ef þér vitiö, með sjálfum ySar.aÖ þér haf- if» t.oieafj þaö fyrirfram Hvernig standiC þér viS Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.