Heimskringla - 18.06.1919, Síða 5

Heimskringla - 18.06.1919, Síða 5
WINNIPEG, 18. JÚNÍ 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA skipatS. Annars er engin hætta, a?S þeir haldi stöíSunni. No. 6. — Commissioner of Im- migration (House Bill No. 123). — ÁkveSur aS ríkisstjórinn út- nefni innflutninga umsjónarmann, sem vinni aS innflutningi fólks í ríkiS, á hvern þann hátt er honum geSjast bezt. Árslaun þessa manns ákveSin $5,000. Annars gerir þaS minst aS munum, því honum eru ætluS $200,000 til aS spila úr. Bændur borga brúsann, hvort sem þeir kannast viS þaS nú eSa ekki. ÞaS er aS segja, ef lögin standa í gildi. I sambandi viS þetta mætti nefna önnur lög, sem breytinga var óskaS á, en Frazer- xíkisstjóri bolaSi út frá at- kvæSagreiSslu. ÞaS eru svonefnd House Building Association lög, sem eiga aS stuSla aS því aS sem flestir geti eignast heimili, hvort helduT í bæjum eSa á bújörSum, og aS þar sé rílfiS milliliSur kaup- anda og seljanda. ASferSin er á svipaSan hátt og hjá “Loan and Building Associations”, sem hafa svipaS verk á hendi. Út á þaS fyrir sig er ekkert aS setja. En hér fylgir böggul skammrifi. Eftir skýru ákvæSi þeirra laga getw ríkiS eSa ríkisstjórinn — alt vald- iS er hjá Industrial Commission— tekiS landeign hvers sem er, til aS selja í annara hendur, svo ef aS stjóminni er þaS einhver hagur aS tá mann eSa hópa af mönnum frá California eSa Oklahoma búsetta í ríkinu, þá geta þeir menn gengiS í valiS og tekiS bæjareignir eSa bújarSir bænda fyrir nálega hvaS sem henni sýnist aS borga. RíkiS sér um þaS. AuSvitaS verSur þaS aS ganga fyrir dómstólana, en þegar stjórnin hefir þá alla í hendi sér, eins og hún hefir yfir- réttinn nú, og til er ætlast meS dómshéraSa breytingunum, þá er ekki úr vöndu aS ráSa. ÞaS má eins vel sagt nú og síSar, aS allur þessi lagavefur, sem Townley not- aSi þingiS til aS vefa í vetur, er ekkert annaS en undirstaSa sósíal- ista einveldis, meS algjörSu af- námi landeignaréttar. Ef þessi lög standa óbreytt, þá gerist þaS alt af sjálfu sér. Þetta þurfa menn aS gera sér ljóst nú. Ef aS bænd- ur gera þaS ekki, þá verSur alt um seinan. Þeir verSa aS sitja flæktir í svikaneti Townleys. SíSast á kjörlistanum stendur No. 7. — State Publications and Printing Commission (Senate Bill No. 15 7). — Þrír menn eiga aS skipa þá nefnd: Secretary of State, Commissioner of Agriculture and Labor og Chairman Board of Rail- road Commission. Þeirri nefnd er heimilaS aS setja ríkisprentara meS $2,700 árslaunum, og skal hann vera nefndarskrifari. Hún skal gera samninga um alla prent- un, sem á þarf aS halda fyrir ríkis- reikning, og tilnefna eitt auglýs- inga blaS fyrir hvert County í rík- inu. Einnig aS tilnefna eitt eSa fleiri blöS til lögbirtingar alls þess sem ríkinu tilheyrir og birtast á. Allir fundagerningar t. d. County Commissioners, og allar tilkynn- ingar og auglýsingar hverju nafni aem nefnEist og lögbirtingu krefj- ast, skulu birtast í einhverju þess- ara tilsettu blaSa. AnnaS gildir ekki. Þetta er fjárdráttar spurs- mál á eina hliS, en rififrelsis spurs- mál á hina. Svo er mál meS vexti, aS J. W. Printon, einn af vildarmönnum og herforingjum Townleys hefir haft þann starfa á hendi undanfarin ar, aS safna fé hjá bændum til verzl- unarfyrirtækis, sem hann nefndi “Consumers' Store Company . I þann sjóS kvaS hann vera búinn aS safna hálfri annari miljón doll- ara. Kjörin voru þau, aS hver meSlimur svonefndur lagSi fram $ 1 00 móti því aS verzlun yrSi stofnuS í þcim bæ, er næstur hon- um var, þegar viss upphæS fengist í því nágrenpi, og þar átti hann aS fá allar vörur sem hann þarfnaSist aS viSbættu farmgjaldi og 10% ómakslaunum. Til annars höfSu innskotsmenn ekkert tilkall. Svo voru byrjaSar nokkrar verzlEinir ' eingöngu til sýnis. Verzlunin batnaSi ekkert og fátt var á boS- stólum. Peningar þeir, sem safn- aS var, gengu til annars, þeir voru lagSir í bankaeignir og blaSa út- gáfu, fyrir reikning Brintons. Hann og Townley eru búnir aS ná haldi á einu og fleirum fréttablöSum í hverju County í rík- inu, sem eru sjálfsögS aS verSa tilnefnd sem auglýsingablöS. Þar eru áætlaSar $300,000 inntektir um áriS fyrir auglýsingar. Þess vegna vann Brinton meS hnúum og hnefum aS því aS k&ma þess- um lögum gegn um þingiS. Þetta er fjárdráttar hliSin. — Á hinn bóginn má ganga aS því vísu, aS vikublöSin í smábæjunum hljóta aS fækka, haldast ekki viS þegar þau missa af því sem þeim inn- heimtist fyrir lögbirtingar; aS minsta kosti nær ekkert blaS, sem ekki fylgir Townley gegn um þykt og þunt, útnefning sem lögbirting- arblaS. Tilgangurinn í þessa átt- ina er aS takmarka, eSa afnema ef hægt væri, ritfrelsiS, svo aS al- menningur sjái ekkert annaS en þaS sem mælir meS hliS Town- leys og Sósíalista, hvort heldur þaS er satt eSa logiS. Hér ættu bændur fyrst af öllu aS sjá, aS er fariS veg allrar ver- aldar út frá því, sem þeir óskuSu eftir og ætluSust til viS kosning- arnar í fyrrahaust og áSur. Nú hafa þeir tækifæri aS kippa í taumana og segja "hingaS og ekki lengra.” AuSvitaS er nokkur skaSi skeSur nú þegar, en ekkert á móti því sem verSur, ef þessi lög standa óhögguS. ÞaS sézt þó síS- ar verSi. Col. Paul Johnson var eini Is- lendingurinn, sem sat á þingi í vet- ur, og þaS má telja honum til heiSurs, aS hann hélt sínu stryki og lenti ekki út í meiri hluta far- ganiS. Jónas Hall. ' --------------- Skrá .. . : l , (J yfir innkomnar gjafir fyrir hljóSfæri þaS (piano), sem í rátíi er a? Islend- ing&r gefi til “Ward B” Tuxedo Hospital: •ÁíSur auigitýBt.........$34€.10 Ánni Bggieœtsson............... 5.00 Sveinn Sveimsson............... 2.00 S. Thorikielsson................ 100 J. Jolmsoin.................... 1-00 óneíndur....................... 1-00 Sig. Baldvinsson, Narrow.s .... 1.00 Mrs. S. Grímson, Red Deer Ailta 5.00 Hulda Blöndalhl, Wynyard .. .50 Hililmar Blöndahl, Wynytard .. .50 Aldmar Blöndahl, Wynyard .50 Yalur Blöndahl, Wyinyard .. .50 Th. Jónasso.n, Wynyard .. .. 1.00 S. J. Eiríkissn, Wynyaird .. .. 1.00 Páll Eyjóifsson, Wynyard.. .. 1.00 Siguxjón Axdail, Wynyard .. 2.00 Mrs. (Mafur HaM, Wynyard .. 1.00 $371.10 Safnað af Mrs. H. Hallson, River- ton, Man.:— S. Thorwaldsson..............$5.00 Kr. ólafsisn.. .. ^.............50 John Hákonanson............... -25 S. B. Björnisson ...............50 G. G. Johnson............... 1.00 Priend........................ 100 S. F.................... .. 1.00 Mns. H. G. Eastman........... 1.00 Friðsteinn Sigurðsson...........50 Mrs. W. G. Rockett............J.00 Friend ........................ 25 Mrs. Margrét Anderson...........50 Friend........................ -25 S. Sigurðsson................ 1.00 Bjarni Johnson...........v.. .50 Mrs. H. Halison.............. 1.00 S. Magnúsison...................10 Guðrún Bjömsson.............. 1.00 Mrs. S. Brieon.......n •• •• 1-00 Háillfdan Sigmiundsson .. .. 1.00 Mrs. G. Sigurðisison............50 Yiilberg FriðisWinsson..........50 Mrs. V. Hálfdansson.............50 Ónetjidur.......................50 Vinur.. ........................50 ónetfndur.......................25 Gtfsli Einarsson................50 Kventfél. Djörifunig........ 10.00 Mrs. Lilja Eyjólfsson...... 1-00 Mrs. Heiga Jónasison......... 1-00 $34.20 —Innikomið í alt..........$405.30 T. E. Thorsteinsson. Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s. frv.—"Witchcraft” Wash- ing Tablate. BiSjiS um verSlistci. Sögusafn Heimskringlu. Listi yfir sögur, sem fást keypttur á skrifstofu Heims- kringlu.—Burðéirgjald borg- að af oss. Viltur vegar............... 75c. Spellvirkjarnir ........... 50c. MórauSa músin.............. 50c. Ljósvörðurinn.............. 50c. Kynjagull.................. 45c. Jón og Lára................ 40c. Dolores.................... 35c. i • Sylvia..................... 35c. BróSurdóttir amtmannsins.... 30c. /EttareinkenniS............ 30c. Æfintýri Jeffs Clayton..... 35c. The Viking Press, Limited, P. O. Box 3171 Wlnnlpee, Mnn. U. S. Tractor Þessi mynd sýnir hægri hliðina á þessari Gasólín Dráttarvél. TakiS eftir hvað cterkleg vélin er, og hvaS þægilegt er stjóma henni. Stór pallur er á heini til aS flytja á auka gasolín og vatn. Tólakassinn er lokaSur, stálgormur er á dráttarhlekknum (draw bar) til aS verja rikk þegar vélin fer af staS. — Þessi vél kostar $815.00 F.O.B. Winnipeg, Man. ÁbyrgS í 12 mánuSi. KomiS og sjáiS þenna Tractor, eSa skrifiS eftir öllum upplýsingum til T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St., Winnipeg. HOPE. By Kristján Jónsson. Tr. by T. A. Anderson. What is life? — A fog-beclouded Land of dreams, in mists enshrouded Wherin myriad lightnings tremble — A momentary bright display. What is courage, what is science, What renown or self-reliance? They are but waves by winds uplifted, That rise and fall and fade away. 'Wr' WÞ- All that lives does Iove existance; Life to death shows great resistance, If the love of life be wanting, Life is not what it should be. The hero, who, till his last hour Holds out against the tyrant’s power, Does not find his life worth living Longer than he has victory. The laws of life not comprehending, O’er ways of joy and sorrow wending We drift as ships upon the ocean, — Drift upon the swollen tide. The salfsame billow aJl propelling, Each on different course compelling. — All things heed their inborn nature, All their own set laws must guide— ■Jú 4% The road of life is full of sorrow, Great the troubles that we borrow, And in sorrow-laden bosoms Mémy are the hearts that break. The tears of anguish are un-numbered, And the hearts with wounds encumbered, Oh! what then in suffering mankind The love of life may keep awake? ’Tis hope, sweet hope so brightly shining, That bezt may soothe the hearts repining; Most hallowed breath of Iife, to sorrow That lends a peace quite heavenly. A guiding-star its lustre lending To light those in life’s journey wending; Cheering the sad and lamentaion Oft turning into jubilee. From high celestial ‘dreamlands gleaming, Thy lustrous rays are downward streaming, Lighting with a wondrous splendor The seas of life, that fall and rise. Every wáve on life’s great ocean Is by thy splendor set in motion, And onward to their own destruction Ever dö thy smiles entice. Onward are the ages streaming, All life is but a misty dreaming, A blend of pleasure and of sorrow, A mirage, trance, a make-believe. AIl beginnings have their ending, All life’s steps to death are tending, Hope is life’s good guardian angel, Hope—which tends but to deceive! Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höíuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: $7,500,000 Allar eigmir.......................$108,000,000 V 1S2 útlbö f Domlnlnn of Canadn. Sparl.jOO.tlrlld I hverjr OttbOI, og nl byrjn Sparlajoa.reifcnlnR meS fcvl að Itggja Inn $1.00 e«a -nelra. j’rxttr ern borsrablr af pealntcum y*ar frfl InnlettKH-deRl. flakn* eftlr vH&klft- am y*ar. AuteRjuleR vl&akiftl URRlaua og fibyrgrm. Otibú Bankans er nó Opnað a5 Riverton, Manitoba. Brantford og Perfect Hjólhestar TIL SÖLU Allskonar viðgerðir á ReiShjóIum og Motor hjólum —fljótt og vel af hendi leystar — rétt viS Sherbrooke , stræti. THE EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. 34-37 J. E. C. Willaims, eigandi. LAND TIL SÖLU Fimm hundruð (500) ekrur af landi, 4 mílur vestur af Árborg, fást keyptar með rýmilegum skilmálum. Land- ið er alt inngirt með vír. Iveruhús og gripahús eru á land- inu; 40 ekrur plægðar. Land þetta er mjög vel fallið til griparæktar — eða “mixed farming ”. Það liggur að Islendingafljóti. Skólahús er á álandinu og pósthús kvart- mílu frá. Söluverði er $15.00 ekran. Afsláttur gefinn afturkomnum hermönnum. Skrifið eða finnið L. J. HALLGRIMSSON, Phone: Sher. 3949 548 Agnes Street. Winnipeg, Man. B0RÐVIÐUR SASH, ÐOORS AND MOULDÍNGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þeaa óskar THE EMPIRE SASH <fc DOOR CO.t LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 J Abyggileg Ljós og_ Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fjrrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. .. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLitnont, Gen'l Manager. Iff • • S _________ • Þér hafíS meiri ánægjti VlPiri af blaBinn y®ar-ef bér yitiB* ÍTAVII 1 CUllVgja meB Sjái{um y8arta8 þér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér vjö Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.