Heimskringla - 25.06.1919, Síða 1

Heimskringla - 25.06.1919, Síða 1
SENDIÐ EFTIR Okeypis Premínskrá yfir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg XXXIII. AR. WINNIPEG, MANHOBA, MIÐVIKUDAQJNN 25. JÚNI1919 NÚMER 39 Óspektir miklar í Winnipeg Loks er svo komiS, aS blrSSi óspektum hér í borginni. ViS öllu hefir veriS úthelt á götum Winni- er bó búist og lögreglan stöSugt peg-borgar til varnar lögum og viSbúin aS taka í taumana, eigi reglu. ÓeirSir miklar hófust hér önnur uppþot sér staS. Ef svo eftir hádegi á laugardaginn var, er kynni aS fara, aS óspektirnar yrSu orsökuSust af tilraunum verkfalls-; borgarlögreglunni ofurefli, verSur manna, heimkominna hermanna borgin aS sjálfsögSu sett undir og annara, aS stofna til skrúS- herlög (martial law) — sem þýS- göngu — parade —, þvert ofan í ir. aS þá leggur borgarlögreglan bann borgarstjóra. LagSi hnnn niSur völdin og herstjórnin tekur stranglega bann viS slíku fyrir viS. Vonandi er þó aS til slíks nokkru síSan og aS þessum tíma komi ekki. hafSi bann þaS veriS tekiS gott HvaS verkfalliS snertir, þá er og gilt af verkamanna ráSinu. Og viS sama eSa svipaS og áSur. aS sjálfsögSu er tryltum aesinga- Engin málamiSlun enn sýnileg. er mönnum mest um aS kenna, a8 líkleg sé aS ráSa því til lykta. *vo margir af verkfallsmönnum' Verkamanna ráSiS stendur fast völdu nú þann veg aS þrjóskast á viS sinn keip og vill ekki þokast móti lögum og reglu. Allir hugs- Iáta og er stífni sú ekki fyrirboSi andi menn hafa hlotiS aS sjá, aS neins góSs. Sambandsstjórnin á slíku væri ekki neitt aS græSa' hefir tilkynt, aS málamiSlunum sé og málstaS verkamanna meS nú lokiS frá hennar hálfu, þangaS þessu aS eins unniS hiS mesta til samhygSar- eSa hluttekningar- tjón. | verkföllin hætti, en öll spor verSi Á ofannefndum degi og á þeim stigin til viShalds lögum og reglu. táma, sem viS skrúSgöngunni var Bygginga verkveitendur hafa líka búist, tók fólk aS hrúgast í þús- tjáS sig óífúsa aS sinna nokkurri undatali ofan á aSalgötur borgar-' málamiSlun á meSan samhygSar- innar og þyrpast kring um borgar- ^ verkföllin standi yfir. ráSshöllina. Kl. um 2.30 byrjuSu Á mánudagskvöldiS var blaSiS svo heimkomnir hermenn og aSr-1 Westem Labor News, blaS verka- ir, þar á meSal margt kvenfólk, j manna, gert upptækl og núver- aS raSa sér í fylkingu á miSri andi ritstjóVi. þess, S. J. Woods- götunni. Átti nú aS sýna borgar- worth, hneptur 1 varShald. Skyrsla stjóra og lögreglunni í tvo heim- blaSsins frá uppþotinu, þar aSför- ana og halda 'þögula skrúSgöngu’ um lögreglunnar var stranglega (silent parade), þrátt fyrir allar mótmælt og lög landsins sýnilega skipanir og þvert ofan í lögin. Of- virt aS vettugi, var aSal-orsök beldishugurinn leyndi sér ekki. | slíks tiltækis 1 frá lögreglunnar En lögreglan var viS öllu búin. hálfu. Stefnan nu virSist vera aS LJnt þrjú hundruS eSa fleiri sér- bæla niSur meS hörku alllar æs- stakir (special) lögregluþjónar ingar og ospektir, sem af verkfall- voru þarna til staSar til aS sjá um »nu stafa. aS banni borgarstjórans væri Llm 100 manns eSa fleiri hafa hlýtt. GerSu þeir sitt ítrasta aS j veriS teknir fastir í sambandi viS hasta á lætin, en reyndust brátt uppþotiS og verSa yfirheyrSir á vanmegnugir, þar sem viS æriS næstu dögum. Eins er nú veriS ófurefli var aS etja. Var þá sent aS gera gangskör aS því aS draga eftir hinu ríSandi lögregluliSi (R. fyrir lög og dóm þá útlendinga N.W.M.P.) og allmörgum mönn- hér, sem sýnt hafa sig ólöghlýSna um úr riddaraliSinu og nægilegur' og ®ru meira eSa minna leyti liSskraftur fenginn aS bæla upp- réttnefndir misyndismenn—verSa reistina niSur. Þegar hinir ríS- andi lögreglumenn komu fram á sjónarsviSiS, dundi á þeim grjót- hríS úf öllum áttum og er þeir riSu á fylkinguna á götunni og dreifSu henni til beggja hliSa voru þeir í stundarkorn innilokaSir af fólksþvögunni á alla vegu. AS eins méS því aS stefna hestum sín- um beint á fólkiS fengú þeir brot- ist áfram. GrjótkastiS hélt stöS- ugt áfram og í ofanálag aS veita lögreglunni mótspyrnu var þá ráS- ist á sporvagn á götunni, gluggar hans mölbrotnir og aS lokum í honum kveikt. HefSi sporvagn þessi aS sjálfsögSu brunniS til kaldra kola, ef slökkviliSiS hefSi ekki komist aS þegar ögn frá leiS og fengiS slökt logann. Þegar augsýnilegt var aS upp- þot þetta yrSi ekki bælt niSur ut- am gripiS væri til neySarúrræSa, voru “Óspekta-lögin” (Riot Act) lesin af borgarstjóra, frá fram- tröppum borgarraSs hallarinnar, og hinum ríSandi lögregluþjónum þá skipaS aS nota skammbyssur sínar. Eftir aS skothríSin hófst tók fólksþvagan brátt aS dreifast og áSur langt leiS hafSi lögreglan algerlega fengiS yfirhöndina. All- margir særSust meira og minna og nokkrir voru bornir inn í nærljggj- andi búSir og skrifstofur. Tveir menn særSust til bana, báSir út- lendingar. — Skrifstofa borgar- stjórans var uih tíma engu líkari en sjúkrahæli og mörgum þeirra særSu þar hjúkraS eftir beztu förtgum. iif:i SíSan hefir ekki boriS á frekari margir þeirra aS sjálfsögSu gerSir landrækir. ------o--I— Vínbannslaga frumvarp- ið felt. Skilmálaust samþykki Þjóðyerja fengið. FulInaSarsvar bandamanna virS- ist hafa haft mikil og víStæk áhrif á Þýzkalandi. Sökum ósamkomu- * lags varS “Scheidemann stjórnin” svo nefnda tilneydd aS leggja niSur völdin og hefir nýtt stjórn- arráSuneyti veriS myndaS. Hverj- ir þar sæti skipa hefir ekki greini- lega frézt þegar þetta fer ritaS, all- ar fréttir frá Þýzkalandi í seinni tíS frekar óljósar og ruglingslegar. Liggur næst viS aS halda, aS alt sé þar nú á mestu ringulreiS, hver .höndih upp á móti annarí og þaS, sem gert sé þar í dag, verSi ef tU vill ógilt sagt á morgun. v, Svo mikiS er þó víst aS hin nýja stjóm er fús aS undirskrifa friSar- samningana. Hefir hún formlega tilkynt vilja sinn í þessu efni og barst tilkynning sú friSarþings full- trúum í Versailles á mánudags- kvöldiS þessa viku. VerSur ný þýzk sendiherra nefnd seúd til Versailles, og kemur þangaS, aS haldiS er, næstkomandi föstudag. VerSa friSarsamningarnir þá aS líkindum undirskrifaSir samdæg- urs og hinn langþráSi friSur þar meS formlega staSfestur. Compers endurkosinn. Frá ársþingi verkamanna í Bandaríkjunum barst sú frétt á laugardaginn, aS þann dag hefSi Samuel Gompers veriS endurko3- inn forseti iSnfélaga sambandsins sySra og hlotiS kosningu aS heita mátti í einu hljóSi. Er ekki ólík- legt aS öfgapostular verkamanna- hreyfingarinnar hafi nú orSiS fyr- ir all-miklum vonbrigSum, þar sem þeir munu hafa taliS ósigrur Gompers vísan. Endir verkfallsins í nánd. Miklum tíSindum þótti þaS sæta, aS vínbannslaga frumvarp- iS, sem samþykt var í neSri mál- stofu sambandsþingsins, var felt af ölduíigaráSilnu (Senate). Á dauSa sínum áttu menn von, en ekki aS öldungaráSiS myndi svo mikiS láta til sín taka. Hefir þetta valdiS óánægju mikilli víSsvegar um Canada, sérstaklega á meSal vínbannsmanna. Mun óhætt aS fullyrSa frumvarpiS hafi átt al- mennum vinsældum aS fagna og flestir taliS ugglaust þaS myndi samþykt verSa í báSum málstof- um. FrumvarpiS fór fram á á- framhald núvérandi vínbannslaga í tólf mánuSi eftir aS stríSinu væri lokiS og friSarsamningarnir und- irskrifaSir. Eins og kunnugt er voru núverandi vínbannslög sett í gildi á meSan stríSiS stóS yfir og tóku fyrir allan tilbúning á vínteg- undum í Canada og allan vínflutn- ing fylkja á milli. En nái úrskurS- ur öldungaráSsins aS haldast hverfur alt til fyrra fyrirkomulags undir eins og friSur er formlega staSfestur. — SíSustu fréttir segja aS ef til vill verSi vínbannslaga frumvarpiS Iagt fyrÍT neSri mál- stofu þingsins í annaS sinn, og vel getur svo fariS, aS vínbannslögin verSi borin undir þjóSaratkvæSi áSur en lýkur. Sagt er, rétt þegar blaS vort er aS fara í pressuna, og taliS áreiS- anlegt, aS verkamanna ráSiS hér í Winnipeg hafi á þriSjudags- kvöldiS samþykt aS láta sam- hygSar verkföllin hér hætta, und- ir eins og búiS er aS tilkynna slíkt öSrum borgum vesturlandsins. Á fimtudaginn kl. 1 1 f. h. verSi alls- herjar verkfallinu hér formlega sagt lokiS, því þá verSi aS líkind- um búiS aS komast í samband viS alla þá staSi þar samhygSar verk- föll sökum Winnipeg verkfallsins eiga sér staS. HaldiS er, aS verkfallinu verSi slitiS skilmálalaust frá verkaráSs- ins hálfu. Fylkisstjórnm á aS hafa lofaS aS skipa nefnd til þess aS ráSa ágreiningsmálum verka- manna og verkveitenda til lykta. Vonandi er frétt þessi sönn eg aS þessu mikla verkfaíli linni, sem staSiS þefir yfir í nærri sex vikur, mun öllum hiS mesta gleSiefni. Davis, Levi Thompson, Reid (frá Mackenzie)', Johnston Douglas, Buchanan, J. A. Campbell, Field- ing, Pardee og MacNutt. Tveir liberalar greiddu atkvæSi meS stjóminni — þeir McCrea frá Sherbrooke og Euler frá North Waterloo. Úrslit atkvæSagreiSsl- unnar urSu sem fylgir: Á móti br.tillöguni ........ 121 MeS br.tillögunni ........... 70 Stjónar meiri hluti...... 51 Þá var gengiS til atkvæSa um fjárlaga frumvarpiS, og þeir Ma harg, Knox og Douglas, sem at- kvæSi greiddu meS breytingartil- lögunni, greiddu þá atkvæSi fjár- lögunum í vil. W. F. Cockshutt, þingmaSur frá Brantford (conservative) greiddi atkvæSi móti fjárlögunum og sömuleiSis eftirfylgjandi Uní- onistar: Crerar, Clark, MacNutt, Thomson, Johnston, Reid, Camp- bell, Davies, Fielding, Pardee og Ðuchanan. Úrslitin urSu: MeS fjárlögunum .... 120 Á móti.............. 70 bandáStjómin hvaS skattaálögur Búðareyrina og fserði í kaf hús, sem snerti aS taka til greina þarfir f<^ik var nýlega flutt úr. Inni í kaup- r\\- - c-i í • I staðnum óttast menn snjóflóð og tylkis og sveitastjorna. Lkki' . .. . , , . ^ , 6 . ... ,. hafa flutt sig ur beim husum, seini kvaSst fjarmala raSherrann vera talin eru { mestri hættU- samdóma þeirri skoSun, aS land-j eigna skattur væri viturlegt úrræSi' Mjóafjarðar prestakaii er veitt sra á núverandi tímum. | ^orsteini AstráSssyni, settum presti p.. . j. , . I l>ar síðastl. ár. Dyrtioina kvaS hann orsakast; af rýrnaSri framleiSslu og aukn-1 Lögreglustjóra staðan á Siiglufirðl um þörfum sökum stríSsins. j fr ve’*f Guðm. Hanneissyni lögfræð- Ættu sér staS auSmanna samtök, 'nS' á f"afirði- sem miSuSu aS óhæfilegum' Lauan frá prestsskap hefir séra gróSa, yrSi aS stemma stigu fyrir j ,''iíffús á Maalifelli fengið frá næstu slíku. En aftur á móti væri gróSi far<lö£um. auSmanna á heiSvirSan hátt feng- Enska stjórnin hefir nú gefið leyfi til þess, að selja megi saltfisk þann, úverkaðan, er hér liggur, til Þýzka- lands. inn, væri slíkt landinu til góSs. ViSkomandi "McMaster breyting- ar tillögunni” gerSi ræSumaSur þá staShæfingu, aS vafamál væri aS til væru tuttugu þingmeSlimir, sem einlæglega héldu því fram, aS nú væri heppilegur tími aS tæta tollögin trl agna. Sam- kvæmt fjárlaga frumvarpinu yrSu tollar minkaSir um $17,000,000 Kirkjufélag íslendinga í Vestur- heimi hefir sent S. Á. Gíslasyni, rit- stjóra “Bjarma" kölhinarbréf til að koma vestur og taka að sér prests- þjónustur 9 mánuði ársins f GimJi- prestakalli í ííýja fslandi (hjá söfn- uðunum á Gimli, Árnesi, Húsavík og Mikley), en vexa fierðaprestur en ef breytingar tillagan væri ifink.mfélapins hinn hluta ársins. Hann hefir engu ákveðnu svarað Sambandsþmgið Fjármála umræSunum lauk á fimtudaginn þann 19. þessa mán- aSar. Var þá gengiS til at- kvæSa um fjárlögin og “McMast- ers breytingar tillagan" fyrst bor- in upp og grefddu eftirfylgjamdi 14 Unionistar atkvæSi meS henni: Crerar, Clark, Maharg, KnoX, Stjórnar meirihl.... 50 ASal ræSuna þenna dag flutti Sir Thomas White fjármá:aráS- herra og fjallaSi ræSa hans mest- megnis um breytingar tillöguna. SkýrSi hann all-ítarlega ýms at- riSi í sambandi viS fjárhagslega afstöSu landsins og kvaS nú ó- tímabært mjög aS tæta tojlskrána (tariff) til agna. Dróg vafa á einlægni sumra meSlima mót- stcSuflokksins, er léSu breyting- artillögunni fylgi, þrátt fyrir þaS þó hún auSsýnilega hefSi meS- ferSis meira af hismi en kjarna. LagSi fjármála ráSherrann mikla áherzlu á, aS aukning ríkis- skuldarinnar hefSi algerlega staf- aS af völdum strííjsins. Af öll- um stríSslöndunum væri fjárhag- ur Canada nú einna beztur. Skuld Canada væri væri um $250 á hvert höfuS í landinu. En skuld Nýja Sjálands væri $900 á hvert nöfuS og skuld Ástralíu rúmir $300 á hvert höfuS. Einn 'af þingmeSlimum (Mc- Coig) hefSi haldiS fram, aS stjórnin hefSi sýnt skeytingarleysi hvaS snerti gróSa ýmsra auSfé- laga í Canada á meSan stríSiS stóS yfir. KvaSst fjármálaráS- herrann í því sambandi verSa aS minna á, aS upphæS, sem numiS hefSi í alt $79,000,000 hefSi veriS innheimt meS gróSaskatti. Skattur þessi væri hærri en viS- gengist hefSi í nokkru öSru landi veraldar og væri Canada aS lík- indum eina landiS þar slíkur skattur hefSi veriS látinn haldast yfirstandandi ár. Næst mintist hann á SigurlániS og kvaS engar samkyns lántökur í neinum af stríSslöndunum hafa hepnast eins vel. HvaS því viS- viki aS lán þaS væri undanþegiS sköttum, væri þaS aS segja, aS eingöngu meS slíku fyrirkomulagi hefSi nægilega mikil upphæS fengist. Stjórnin hefSi orSiS aS miSa alt viS stríSiS og þá veriS lífsspursmál aS nægilega mikiS fé fengist hermönnunum erlendis til viShalds og til þess aS hægt væri aS mæta stríSs útgjöldum öllum. Margir væru qánægSir í sam- bandi viS tekjuskattinn. En muna yrSi, aS í sumum fylkjunum, t. d. í British Colurrfbia, væri tekju- tek juskatturinn þrefaldur. Nú sen> stæSi væri Canada tekju- tekjuskatturinn aS heita mætti á sama grundvelli og ætti sér staS í Bandaríkjunum. Ef skattur þessi væri of hár myndi hann aftra mörgu fólki frá aS flytja inn í landiS. Enn fremur yrSi sam- samþykt myndi minkun sú nema $33,000,000. AtkvæSi meS breytingartilllögunni þýddi því, aS árstekjum ríkisins yrSi þokaS um $50,000,000 niSur fyrir al- menn útgjöld. LeiStogi mótstöSuflokksins lét þá til sín heyra. KvaS hann fjár- málaráSherrann vera trúaSan á fjárhagslegt frelsi, svo lengi sem slíkt hnekti ekki járn- og stál- framleiSslu Nova Scotia fylkis. Breytingartillöguna sagSi hann frekar miSa aS pólitiskum tilgangi en aS ákveSa vissa stefnu. Sir Thomas svaraSi á þá leiS, aS hver sem stefna mótstöSu- flokksmanna væri, þá myndu þeir ekki, ef þeir nú skipuSu ráSherra- bekkina, æskja eftir tollskrár- breytingum á núverandi tímum. Þeir hefSu ekki sózt eftir slíku, er þeir voru viS völdin og væru engu líklegri aS þrá þaS nú. Margir aSrir tóku til máls. A. B. McCoig, þingmaSur fyrir Kent kjördæirúS, studdi breytingar til- löguna eindregiS. Hélt hann því fram, aS þjóSeign allra frystihúsa landsins myndi stuSla til aS draga úr dýrtíSinni. ASrir meSIimir, sem í ræSum sínum viS þetta tækifæri gáfu í skyn þeir myndu stySja breytingar tillöguna, voru þeir H. C. Wright frá Battleford, J. H. Bumam frá Peterboro, R. H. Butts frá Capé Breton South, R. C. Henders frá Macdonedd og W. A. Logit frá Northumberland. Skömmu áSur umræSum lauk lét R. L. Richardson, þingmaSur fyrir Springfietld, til sín heyra. SagSist hann skoSa stjómina enn stríSsstjórn og álíta skyldu sína aS stySja hana, eins lengi og stríS- inuv æri ekki lokiS og afleiSing- ar þess gerSu vart viS sig. Hve tollmálin snerti væri hann Dr. Clark samdóma í öllum meginat- riSum. Fráflslandi. Beykjavík, 10. apríl 1919. Hér sunnanlands hafa að undan- fiörnu verið bjartir sólskinsdagar með norðanandvarra. En í Norður- landi, á Austfjörðum og Yestfjörð- um hefir tíðin verið I versta lagi, sl- feldar norðanhrfðar og fannkyngi nú ií rúma viku. Frá Seyðisfirði og Siglufirði er sagt, að þar hafi hlað- ið niður óvenjulega miklum snjó. í gær var breyting 1 veðri, hlýrra en áður um alt land og hér sunnan- andvari. 1 morgun var hér þó föl é jörðu. ScjóflóS liafa, auk hins mikla flóðs á Siglufirði, fallið bæði á ísa- firði og Seyðisfirði. úr fjallinu and- spænis Isafjarðar kaupstað, austan fjarðarins, féll flóð. eyðiiagði hús á | ströndlnni þar fyrir neðan og drap j nokkrar kindur, >em ,þar vora. — Á Seyðisfirði féll snjóöóð utau við 1 um það enn þá, en býst þó fremur við að fara vestur annað hvort í á- gúst I sumar eða seinni hluta næsta vetrar. Samkvæmt reikningi yfir útgerð landssjóðsskipanna sfðastl. ár hefir gróði á þeim orðið 539,911 kr. Á “Willemose” hafa græðst 315,452 kr. og á “Borg" 414,668 kr., en á “Sterl- ing” tapast 196,209 kr. Vísir sagði þá frétt frá Vestmanna eyjum nýlega, að botnvörpungar hefðu þá einn daginn eyðilagt veið- arfæri fyrir eyjamönnum, er næmu 30 þús. kr. Frá Kaupmannahöfn er símað 10. þ.m., að 5*000 byggingamenn. sem vísað var frá vinnu, hafi komið sam- an úti fyrir ríklsþingshúsinu og gert þær kröfur, að rfkið tæki I sfn- ar bendur öll byggingarfyrirtæki, réði í sína þjónustu múrara, tré- smiði og aðra þá, sem að bygging- um vinna. og tæki eignarnámi tfg- ulsteina verksmiðjur, sögun^rmyln- ur og aðrar verksmiðjur seim vinna að húsagerð . Reykjavík, 23. aprfl 1919. Páskadagana var sunnanátt og hláka um alt land. Norðanátt og kuldi I gær en sunnanátt og hlýindi aftur I dag. Illa er látið af ástand- inu austur á svæðinu þar sem asfe- an féll, haglaust og heyiaust saigt þar og sumstaðar hefir fé verið skorið nú nýlega. Greinar hr. Jóns Dúasonar um Grænland, er .Lögr. hefir flutt öðru hvoru frá byrjun þ.á. og bæði hafa inni að halda mikinn fróðleik um Grænland og líka bendingar og til- lögur, sem þess eru verðar, áð þeim væri náin athygli veitt, voru upp- haflega ritaðar af höf. til að birtast í sérstakri bók, og séndi hann hánd- ritið hingað til útgáiu f byrjun árs- ins 1918. En af útgáfunni varð ekk- ert hjá þeim manni, sem höf. sneri sér til, og tók Löigr. að sér að birta ritið. því er nú lokið í þessu tölu- blaði, að eins eftir stuttur viðauki, sem siíðar mun koma. Enskt botnvörpuskip frá Grimsby strandaði 17. þ. m. á Bakkafjöru, 15 mílur fyrir austan Ingóifshöfða. Skipverjar vora 13, björguðust allir, voru fluttir að bænum Kvískerjum og sóttk\daðir þar, þangað til náð yrði til læknis, sem er Hinrik Er- lendseon á Homafirði. Skipstjórl heitir Banks. Fjalla-Eyvindur Jóh. Sigurjóns- sonar er nú sýndur hér I kvikmynd- um á Gamla kvikmyndaleikhúsinu, leikinn af sænskum leikendum, og eru sýningarnar mjög skrautlegar. Kaupfélag Eyfirðinga hélt aðal- fund nýlega á Akureyri. Félagið gaf þá 10 þús. krónur til berklahælis- stofnunar á Norðurlandi og 2 þús. kr. til þeirra, sem tjón biðu við Kötlugosið. Fundurinn heimilaðf félaigsstjórninni að leggja fram 100 þús. kr. til skipakaupa Samband* $sL samvinnufélaganna. í Stykkishólms prastakalli er séra Asgeir Ásgeirsison í Hvammi kosinn prestur með 183 atkv., en í Setbergs prestakalli á Snæfellsnesi er kosinn séra Jósef Jónsson með 83 atkv., og er lögmæt kosning á báðutn stöð- um. I (Fraanah. á 4. bU.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.