Heimskringla - 25.06.1919, Page 2

Heimskringla - 25.06.1919, Page 2
2 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. JÚNI 1919 Þj óðer n isfélagið. í Reykjavík. I síSasta blaði var því lofað -- segir Lögrétta frá 1 6. apríl — aS skýrt skyldi nánar en þar var gert frá fundinum, sem haldinn var 7. þ.m. til þess aS koma hér á fót félagi til samvinnu viS PjóS- ræknisfélag íslendinga í Vestur- heimi. Hefir Lögrétta nú fengiS ágrip af íþví, sem sagt var á fund- inum, og fundaTgerS frá skrifara hans. Fer þetta hér á eftir: Fundur var haldinn mánudag 7. apríl kl. 5 siSd. í Templarahúsinu uppi til þess aS ræSa um stofnun félags meS því augnamiSi, aS efla samhug og samvinnu milli Islend- inga vestan hafs og austan. HafSi um 70 manns var boSiS á fund- hún því meiri stuSning sem þjóS-! lega um, og þjóSernisfélagiS vest-j hér heima og jók tilhneiginguna til ernisvinir vestra fá héSan aS heim- an hafs mun verSa fúst til aS veita þess aS gera sem minst úr öllu á an. Enda sannfærSist eg um þaS ; skrifstofunni allar þær upplýsing-j Islandi. af reynslu og viStali viS fjölda ar, sem þaS getur í té látiS. — Og Vestur-Islendinga, aS þá langar eg efast ekkert um, aS beztu frétt- all-flesta, sem komnir eru til vits irnar, sem Vestur-íslendingar al- og ára, til aS varSveita vel tungu j ment geta fengiS héSan, ,eru þær, sína og þjóSerni; og sárnar mjög aS þetta félag sé stofnaS og hafi þegar gert er lítiS úr þessari viS- i fengiS ágætar undirtektir meSal inn og komu þar um 40. höfSu boSaS.: Fundinn Sveins- Benedikt son, Einar H. Kvaran, Gm. Finn- bogason, Sigurbjörn Á. Gíslason, Sveinn Bjömsson, Tt. Þórhallsson og Þorst. Gíslason.—Fundarstjóri var kosinn séra Kristinn Daníels- son en skrifari GuSm. Finnboga- son. Séra Sigurbj. Á. Gíslason hóf umræSur og mælti á þessa leiS: “Þegar eg kom í Islendinga- bygSirnar vestan hafs í sumar sem leiS, varS eg þess brátt var, aS þjóSernisandinn var þar talsvert ríkari en eg hafSi búist viS eftir þeim sögum, sem hingaS höfSu borist um þau efni. Og þótt eg heyrSi margar enskuslettur í dag- legu tali Vestur-Islendinga komst eg aS raun um, aS þeim þótti yf- irleitt mjög vænt um tungu feSra vorra. Eg vona aS háttvirtir fund- armenn misskilji ekki, þótt eg nefni ofurlítiS dæmi í því sam- bandi. Rétt áSur en eg fór alfar- inn frá Winnipeg í haust sem leiS, sagSi einn góSkunningi minn þar viS mig: "Okkur þótti vænt um aS þú komst, og eg hefi ekki heyrt annaS en gott um þig á bak, aS einu atriSi undanteknu.”—“HvaS er þaS?” spurSi eg. — “Okkur hefir þótt þú vera nokkuS aSfinn ingasamur viS máliS okkar.” “Sárnar ykkur þaS?” spurSi eg, — “Já okkur sárnar líklega fátt meira, því viS viljum tala góSa ís- lenzku, þótt þaS gleymist stund um,” svaraSi hann. ÞaS var satt, eg mintist á ensku- sletturnar bæSi í erindum og sam- tali líklega fulloft, — og fékk eSlf lega þau svör oft: "Er ekki eins mikiS af dönskuslettum í Reykja- vík og enskuslettum hjá oss? Mér þótti satt aS segja vænt um þessa fregn, því þá er mun hægra aS hreinsa máliS, þegar fólki sárn- ar aS þaS tali ekki gott mál, en þegar þaS hlær aS öllum aSfinsl- um í þá átt! Eg leyfi mér aS skjóta því hér inn, aS þegar veriS er aS spyrja mig hér í bæ, hvort eg sjái nokkra von til aS íslenzk tunga haldist í Vesturheimi um aldur og æfi, þá svara eg því, aS eg geti engu spáS um ókomnar aldir, en um hitt sé eg sannfærSur, aS þaS sé engin hætta á aS hún hverfi á meSan sú kynslóS Yiíir, sem nú er uppi, og því lengur lifir leitni. — HvaS eftir annaS varS eg þess var, aS eitthvert beittasta vopniS, .sem hægt var aS beita gegn ritstjórum, prestum eSa öSr- um leiStogum á meSal Vestur-Is- lendinga, var þaS, ef andstæSing- ar þeirra gátu taliS vestur-íslenzkri alþýSu trú um, meS réttu eSa röngu, aS þeir væru engir “Is- landsvinir.” “Ramm-íslenzkur í anda” var á hinn bóginn taliS mesta hrós. Mér kom því ekki á óvart, er eg fréttí “vestuT í land”, sem þar er kallaS, aS Islendingar í Winnipeg hefSu haldiS fund mikinn um þjóSernismáliS í október síSastl. Vegna inflúenzunnar, sem þá kom rétt á eftir, og fundabanns fram undir jól, varS lftiS úr fram- kvæmdum fyrri en eftir nýár. En nú höfum vér séS í vestanblöS- unum, aS góSur rekspölur er kom- inn á máliS. Fjölmenn nefnd kos- in til aS undirbúa stofnun þjóS- emisfélags, og ágætar undirtektir undir þaS mál alstaSar sem til spyrst úr bygSum Islendinga vest- an hafs. (Nýkomin blöS segja, aS stofnfundur félagsins hafi átt aS vera 25. marz, svo nú er félagiS stofnaS.) merkustu manna hér í bænum. Einar H. Kvaran þakkaSi séra Sigurb. Á. Gíslasyni fyrir þaS, aS hann hefSi mest aS því unniS, aS koma þessu máli í hreyfingu. — HvaS sem liSi því gagni, sem viS gætum haft hér á landi, aS halda viS samvinnu og samhug meS Is- lendingum vestan hafs og austan, þá væri þess aS gæta, aS vestra væru bræSur okkar, náin skyld- menni okkar margra og íslenzkir menn, sem bersýnilega óskuSu þess, aS halda viS sambandi viS okkur. Frá því sjónarmiSi einu, þótt ekki væri annaS, væTÍ þaS skylda okkar aS reyna aS rétta þeim bróSurhönd. En auk þess væri okkur aS sjálfsögSu ómetan- legur styrkuT aS því aS eiga í ann- ari heimsálfu fjölda manna, sem tala okkar tungu og vilja sýna henni alla sæmd. Nú hefir, til dæmis aS taka, ÞjóSræknisfélag Vestur-Islendinga sett þaS á stefnuskrá sína, aS reyna aS koma íslenzkunni aS sem námsgrein viS sem flesta háskóla Vesturheims. Er þaS Iítils virSi? Væri þaS rétt af okkar fámenna og veika þjóS- félagi, aS láta okkur fátt um finn- Þegar þessar fréttir bárust hing-| ast- be8ar veriS er aS hu8sa t;1 aS Reynið Magnesíu við magakvillum Þa? EySir Magasýrunni, Ver Ger- ís.gu Fæðunnar og Seinni Meltingu. Ef þú þjálst af meltlngarleysl, þá hefir þú vafalaust reynt pepsin, bl- smutb, soda, charcoal o? ýms önnur mebul, sem lækna eiga þenna al- grenga sjúkdóm—en þessi meóul hafa ekki læknaTS þig, í sumum tilfellum ekki einu stnni bætt þér um stund. En ábur en þú getur upp alla von og álítur, ab þér sé óvibhjálpandi í þessum sökum, þá reyndu hvaóa af- leióingrar brúkun á Bisurated Magm- esia hefir — ekki hin vanalegra car- bonate, citrate, oxide eba mjólk — aT5 eins hrein, ómenguö Bisurated Magmesia, og sem fæst hjá nálega öll- aö eins hrein, ómenguö Bisurated um lyfsölum, annaö hvort í dufti eöa plötum. Taktu teskeiö af duftinu et5a tvær plötur, í dálitlu vatnf, á eftlr næstu máltíö og taktu eftir hvaöa áhrif þaT5 hefir á þig. I>aT5 eyT51r á svipstundu hinum hættulega magasúr, sem nú gerar fæöuna og oraakar vindgang, uppþembu, brjóstsviöa og þessum blý-4- kendu og þungu tllfiningum, eftir aT5 þú hefir neytt matar. í>ú munt flnna. aö ef þú brúkar Bisurated Magnesia strax á eftir mál- tíöum, þá gjörlr ekkert til hvaöa matartegund þú hefir bor?5aT5, því alt meltist Jafnvel og tllkenningarlaust, og Bisurated Magnesia hefir ekki nenia áhrif á magann, •é brák&V. aS fórum vér, sem þennan fund höfum böSaS og nokkrir fleiri, aS teda saman um, aS rétt væri aS vér sýndum Vestur-íslendingum í verki, aS oss þætti vænt um þjóS- rækni þeirra og vildum stySja þá í þjóSernisbaráttu þeirra. Höf- um vér síSan átt tal um þaS viS fjölda marga málsmetandi menn hér í bænum og fengiS ágætar undirtektir, og þaS hjá miklu fleiri en þenna fund hafa getaS sótt. LeyfSum vér oss því aS bjóSa til þessa fundar og leggja til aS félag yrSi stofnaS meSal vor til aö efla samhug og sam- vinnu meS íslendingum hér á landi og vestan hafs. — Vitanlega höfum vér engin lög samiS fyrir slíkt félag, höfSum ekkert um- boS til þess, en til aS skýra máliS höfum vér samiS uppkast aS því, nvernig vér vildum leggja til aS félagiS reyndi aS ná fyrnefndum tilgangi. MeS leyfi fundarstjóra skal eg lesa upp þessa tillögu vora: “Tilgangi sínum hygst félagiS ná meSal annars I. MeS því aS koma upp fastrij HvaS sem þeir kunna aS segja skrifstofu í Reykjavík, er verSij miSur en bezt mætti fara í okkar milIiliSur milli þessa félags og garS, þá er þaS bersýnilegt, aS Islands og þess, á djúpar rætur í veita okkur slíkan stuSning og sýna okkur slíka góSvild. ÞaS er stundum talaS um þaS hfer í landi, aS kalt andi í okkar garS frá Vestur-Islendingym, þeir láti sér ýmislegt um munrl fara, sem ekki lýsi miklu vináttuþeli. Mér 'finst þaS fásinna og barna- skapur, aS vera aS láta sér þykja þaS og fyllast af því sárindum og gremju. Eg geng aS því vísu, aS hitt og annaS hrjóti mönnum af vörum, sem ekki er sem sann- gjarnast. En hvernig tölum viS hér heima hver um annan? Eg hefi heyrt menn tala hér í R.vík í þá átt, sem sveitalíf hér á landi sé svo auvirSilegt, aS þaS sé aS minsta kosti langt fyrir neSan þá. Og mér skilst syo, sem stundum sé talaS úti í sveitunum eitthvaS í þá átt, sem Reykjavík sé mest- megnis skipuS einhverjum ó- þjóSalýS. ÞaS væri ekkert vit í því, aS leggja mikiS upp úr slíku hjali. Þegar á herSir, tekur okk- ur sárt hverjum til annars, og vilj- um hver annars sæmd og gagn. Eins er um Vestur-íslendinga. Af þeim atriSum, er viS, fund- arboSendurnir, höfum lagt fyrir fundinn sem væntanlegan tilgang félagsins, þykir mér mestu máli skifta um, aS menn verSi sendir vestur til aS flytja erindi um Is- land. ESlilegast finst mér, aS sú starfsemi yrSi aSalIega í sam- bandi viS Jóns Bjamasonar skól- ann í Winnipeg, en annars sam- kvasmt ráSstöfunum ÞjóSræknis- félagsins vestuT-íslenzka. ASrar þjóSir sýna okkur og háskóla okkar þá sæmd, aS senda honum menn, til þess aS fræSa okkur um tungu þeirra, bókmentir og húg- sjónir. Öllum hlýtur aS vera Ijóst, aS lengra seilast þær þjóSir um öxl í þessu eifni en viS mundum gera, ef viS sýndum okkar eigin löndum í aimari heimsálfu þann vott góSvildar og virSingaT, — mönnum, sem sýna þaS, aS þeir vilja standa í nánu andlegu sam- bandi viS okkur. Eji viS getum ekki gert ráS fyrir því, aS væntan- legt félag yrSi þess um komiS, aS hafa mann vestra í slíkum erind- um. Þar hlýtur aS koma til kasta fjárveitingarvald þjóSarinnar, og enda er málinu svo háttaS, aS þaS er ekkert félag, sem á aS senda Vestur-íslendingum manninn. ÞaS er Island., sem á aS gera þaS. Og mjög gleSilegt er þaS, aS þeir menn, sem til hefir náSst og standa fjárveitingarvaldinu nærri, hafa tekiS í þetta mál af mestu góSvild og lipurS. Eg vil ekki leggja neinn eigin- hagsmuna mælikvarSa á þetta rpál. En fram hjá þeirri húgsun verSur naumast gengiS, aS þaS yr okkur tjón, aS Vestur-Islendingar séu ófróSir um hagi okkar og skipi sér fyrir þá sök úrtalnanna og aft urhalds megin, þegar teflt er um framfarir þessa lands — eins og þeim hefir óneitanlega hætt nokk- uS mikiS viS. Eg er ekkert aS á- lasa þeim fyrir þaS. ÞaS er eSIi- legt, aS mörgum þeirra veiti örS ugt, í fjarlægri heimsálfu, aS átta sig á þeim breytingum meS okkar þjóS, sem orSiS hafa, síSan er þeir fluttust burt af landi þessu. Mér dettur ekki í hug aS vera neitt aS guma af því, hvaS ástandiS hér sé glæsilegt. En miklar hafa breytingarnar orSiS — þaS vitum viS allir. ÞaS þekkingarleysi, sem lítur á Island nú í Ijósi hailærisins milli 1880 og 1890, þarf aS upp- ,en okkur sjáifum. Og eg er þess rætast. ÞaS stendur engum nær fulltrúa, aS mikiS gott mundi af því hljótast, ef Vestur-lslendingar fengju Sem nákvæmastar og rétt- astar hugmyndir um hagi okkar. þjóSræknisfélags Isl. í Vestur- heimi, veiti Islendingum beggja megin hafsins þá vitneskju, sem þeir kunna aS þurfa á aS halda hvorir um aSra, og leiSbeina Vestur-Islendingum, sem hingaS ætla eSa koma til langar eSa skammrar dvalar, og aSstoSa þá eftir föngum. 2. MeS því aS stySja aS því. ræktarsemin til sem íslenzkt er, sálarlífi þeirra. ÞaS sýnir meSal annars hiS ný- stofnaSa ÞjóSræknisfélag þeirra. Stofnun þess er afar-merkilegur viSburSur. Mennirnir hafa ekki fyrir neinum eigin hagsmunum aS gangast. Um ekkert er aS tefla fyrir þeim annaS en hugsjónina aS alþingi veiti fé til þess aS menn eina, Og leiStogarnir eru menn verSi sendir vestur til þess aS' úr öllum flokkum, pólitiskum og flytja erindi um Island. kirkjulegum. Þetta eru menn, 3. MeS því aS stuSla aS ferS- sem virSist greina á um alt milli um til andlegs og verklegs námsj himins og jarSar — nema þaS, aS og kynningar milli Islendinga' sýna ræktarsemi til íslands. Væri beggja megin hafsins. 4. MeS því aS gangast fyrir út- gafu bóka um Island í samráSi viS ÞjóSræknisfélag Vestur-ís- lendinga. Eg þykist þess fullviss, aS eg þaS ekki illa fariS, ef svo gæti virzt, sem okkur þætti þaS einkis- vert? Menn verSa aS hafa þaS hug- fast, hvernig sá kuldavottur, sem kvartaS hefir veriS um, mrfi ekki aS skýra einstök atriSi kominn. Langflestir þeirra, sem þessari tillögu fyrir ySur, sem vestur hafa flutt, fóru héSan á af- hér eruS, til aS sýna fram á hvaS arhörSum árum, hrökluSust burt mikilsverS þau eru til aS efla sam-J undan eymd og hallæri. ÞaS er íug og samvinnu meSal Vestur- skiljanlegt, aS .endurminningar Islendinga og vor. Skal aS eins þeirra héSan hafi ekki veriS mjög bæta því viS, aS eg er persónu- glæsilegar. En svo bættist þaS núna um Vestur-lslendinga. Eng- lega sannfærSur um, aS skrifstof-j ofan á, aS hér heima var horfiS inn efi væri á því, aS Islendingar an, sem vér tölum um, mundi þeg-^ aS því óheiIlaráSi; aS tala tem vestan hafs og austan gætu haft ar í staS fá ýmsar1 fyrirspurnir verst um kjör manna vestra og gagn af því aS haldast í hendur. bæði frá þeim og héSan, þótt ekki, gera sem allra minst úr hinu út-j Hann kvaSst í erindi sínu meSal væri um annaS en um heimilisfang flutta broti af þjóSinni. Þetta; annars hafa haldiS því fram, aS ýmsra manna, sem vandamenn æsti menn upp þar, magnaSi end 1 Vestur-Islendingar. ættu aS senda **. annari heimsálfu vissu ekki greini- urminningarnar um örSugleikana' sonu sína til læringar í íslenzkum GuSmundur Finnbogason pró- fessar kvaS þaS gleSilegt, hve góSar undirtektir þessi félags- stofnun fengi. Nú væri tími til aS rétta bræSrum vorum vestan hafs höndina og heifSi slíkt félag átt aS stofnast fyrir löngu. Nýr áhugi virtist vaknaSur meSal V.- Isl. á því, aS viShalda þjóSerni og tungu, þaS hefSi hann fundiS á fyrirlestraferS sinni. Sér hefSi ekki fariS eins og flugunni forSum í vagnförinni, er sagSi: “Miklu ógna ryki hefi pg þeytt upp.” Hann hefSi fundiS, aS undirtekt- irnar hefSu veriS öldufaldur á dýpri hreyfingu, eins konar aftur- hvarfi til þjóSrækni. Og slíkt væri eSIiIegt. Frumbyggjar í nýrri heimsálfu hefSu annaS aS gera fyrstu árin, meSan þeir væru aS koma undir sig f.ótum, heldur en er undir aS hugsa um þjóSerni sitt. En þegar þeir væru komnir til vegs og.'gengis í hinu nýja landi, og fengju tóm til aS íhuga hvar þeir stæSu, þá færu hljómarnir frá ætt- arstrengjunum aS njóta sín betur en í fyrstu óSaönninni. Svo væri fræSum til háskólans okkar og setja sér þaS mark, aS leggja und- ir sig alla kenslu í íslenzkum og norrænum fræSum viS háskólana vestan hafs. Engir stæSu þar eins vel aS vígi og þeir, sem stæSu þannig meS sinn fótinh í hvorri menningunni, íslenzkri og vest- rænni. ÞaS væri og ekki lítils- vert fyrir oss hér heima, aS eiga svo marga af vorri ætt í annari | heimsálfu, til aS safna þar nýrri [ reynslu, væri henni jafnóSum veitt inn í farveg íslenzkra bókmenta, enda hefSum vér þegar frá Vest- ur-lslendingum fengiS ýmislegt gott af því tægi. Þetta væri aS eins eitt atriSi. En gagniS af sam- vinnunni mundi reynast margvís- legt. Jón Helgason biskup: Eg vil ógjarnan lengja umræSumar, en langar þó til aS segja nokkur otS, til viS'bótar því, er þegar hefir ver- iS talaS, og þó sérstaklega til aS láta í ljós ánægju mína yfir því, aS boSaS hefir veriS til félags- stofnunar eins og þeirrar, sem hér er um aS ræSa. Sjálf hugsunin er mér engan veginn ný. Þegar próf. GuSm. Finnbogason kom aS vestan fyrir nokkrum árum, vakti hann máls á þessu viS mig, hve æskiíegt væri aS efnt yrSi til sérstaks félagsskapar hér heima, beint í þeim tilgangi aS treysta böndin, er eSlilega hljóta aS tengja saman Islendinga austan hafs og vestan.' Og sama hugs- unin hefir oft síSan bariS aS dyr- um hjá mér. Eg hefi meS árun- um sannfærst um þaS betur og BetuT, aS vér ættum-skyldur aS rækja viS útflutta bræSur vora vestan hafs. Vér erum ekki fleiri en þaS Islendingar hérna megin hafsins, aS vér höfum ekki ráS á aS láta Ya hluta allra þeirra, sem telja sig lslendingá, verSa viSskila viS oss, gleymast oss og hverfa smám saman út í buskann. Þótt þeir dveljist í annari heimsálfu eru þeir þó af sama þjóSemi og vér og hafa unniS kappsamlega aS því aS varSveita þjóSerni sitt í hinni nýju heimsálfu. Vér meg- um ekki láta þaS hafa áhrif á oss, þótt frá einstöku mönnum vestra hafi stundum andaS kalt í vorn garS hér heima, því bæSi er þaS, aS slíkt er sízt gildur mælikvarSi á hugarþeli Vestur-lslendinga yf- irleitt, og því næst höfum vér ekki sýnt þá hughlýju í þeirra garS, aS ástæSa sé til aS hneykslast á því, þótt einhver uppskafningur fari niSrandi orSum um landiS okkar. Því aS vitanlega eru til þar ekki (Famh. á 3. bk».) NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs Clayton eSa RauSa DrekamerkiS, nú fullprentuS og tQ sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c. send póstfritt . G. A. AXFORD LögfræSingmr 503 ParÍH lildg., Portagé og Garry nhalnfml: Maia 3142 WIHNIPEG Ohrekjandi sann. leikur. Ert þú að leita að sannindum, sem eru svo ljós, að þar komast ekki efasemdir að? Lestu þá eft- irfylgjandi bréf“Glouster, Ohio, R.F.D. 1, Box 136, 28. maí, 1919. Mér væri gleði í því, að þér birtuð þetta bréf fyrir almenning að lesa, því mér er ant um að auglýsa öll- um hvað gott meðal yðar er; eg ráðlegg það öllum er eg þekki og sem þjást á sama hátt og eg gjörði. Síðan eg var 15 ára gömul, hefi eg þjáðst af magakvillum, þar til fyrir þremur árum síðan, að eg byrjaði að brúka Triner’s Americ- an Elixir of Bitter Wine. Og nú þött eg sé orðin 46 ára að aldri, þá líður mér betur á heilsunni en mér gerði þá er eg var yngri, •— nú get eg borðað þvað sem er og notast vel af því. Eg get aldrei nögsamlega þakkað yður fyrir þetta ágæta meðal. Yðar einlæg Mrs. Nick Papura.”—Er ekki þetta bréf sannfærandi ? Það virðist oss sannarlega. Og þér getið keypt þetta ágæta meðal í öllum lyfja- búðum, því Triner’s American El- ixir of Bitter Wine er meðal, sem ekki kemur í bága við nein bind- indislög. Lyfsalinn yðar selur öll Triner’s meðul: Triner’s Liniment við gigt, fulggigt og tognun, Trin- er’s Angelica Bitters o. s. frv. — Joseph Triner Company, 1333—- 1343 S. Ashland Ave., Chicago, III. J.[ K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðbgcr 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portag. Ave. &nd Bmlth St.) 'PHONE MAIN 6265 Arnl Anderaen...E. P. Oarlud GARLAND & ANDERSON L6GFH(EeiIVUAR Phonei Maln 1541 80L Electrtc llalliraj fhnnlirf Hannesson, McTavish & Freeman, LÖGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Cun-y Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 RES. ^HONE: F. R. 3755 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdðma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BIIILDIIVG Tale.i Main 3088. Cor. Port og Edm. Stundar einvöröungu berklasýki og aCra lungnasjúkdðma. Er ats rínna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 r-m . kl- 2 til 4 e. m.—Heimill ati 46 Alloway Ave. Talnfml: Maln 5307. Dr.y. G. Snidal TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Portage Ave. WINNIPBG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BCIL.DING Hornl I'ortage Avc. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. A5 hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5. e.h. Phonei Main 3088 627 McMilian Ave. Winnipeg Vér höfum fuilar birgöir hrein- 9 meö lyfseöia yt5ar hingaö, vér \ ustu lyfja og meöaia. KomitS "f gerum meöulín nákvæmlega eftir a ávísunum Iknanna. Vér sinnum 9 utansveita pöntunum og seljum A giftingaleyfi. V COLCLEUGH & CO. * JVotrc Dnmo ok Shorhrooke Sta. f Phone Garry 2690—2691 \ A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legsteina. : : 613 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPEQ TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og vitSgjö'rTSum útan af iandl. 248 Main St. Phone M. 6606 GISLI G00DMAN TINSMIÐIH. YerkstœTJl:—Hornl Toronto Bt. og Notre Dame Ave. Phonr Garry 29H8 Helmllla Garry 811 J. J. Snnnnon H. G. Hinrik.sson J. J. SWANS0N & C0. PASTEIGXASALAR OG .. .. poninKu mlfilnr. Tnlsími Maln 2597 SOS ParlM Iliilhlinvr Wlnnlpcsr HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? SkoðiS Utla mfðann á blaClnu yðar — hann segir til.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.