Heimskringla - 25.06.1919, Page 3

Heimskringla - 25.06.1919, Page 3
WINNIPEG, 25. JúNÍ 1919 HEIMSICRINGLA 3. BLAÐSIÐA Minning þríggja skálda. Guðmundur Guðmundsson ljóðskáld. Hvar heyr?Si eg fyrst þann svanasöng — þann svanasöng á heiSi? — A8 segja litla sögu hljóSs eg beiði. 1 fyrsta sinn eg reiS þá reginsanda, er Rangár báSar girSa djúpi köldu. Roksandur svall af fjarri FjórSungsöldu FárviSri drifinn niSur í bygS til stranda. ÁttraeSa hetjan faSir minn oss fylgdi, fáraSist lítt, en gneypur reiS og þagSi; fáklæddur piltur veginn vísa skyldi, en viltist skjótt og fátt til mála lagSi. Eg tók aS kveina af kulda, svo af baki eg knapann tók og hristi fast og hrakti unz hita og táp í limum sveins eg vakti; svo leiS á nótt í voSavillu svaki. ViS riSum hringsól, ekkert veg aS vísa, og veSriS óx meS fullu grimdaræSi. “HvaS glóir þar á þessu heljarsvæSi? HvaS? — Rangá ytri ófær milli ísa!” —i Eg stökk af baki, hinum bauS aS bragSi aS bíSa kyrrum, og viS hests míns fót eg niSur kraup á klaka, sand og grjót, og höfuS mitt á hellustein eg lagSi. Eg heyrSi og sá hvar áin rann og öslaSi fram ófær nema jötnum, í illvættaham. Mér heyrSist örg frá Heklu og heljarfjöllum þeim, sem full af djöflum drynja svo dunar um allan heim. Því þaS er segin saga um Saemund prest, hann héldi aS fjandinn væri í fjöllum meS frosti, snjó og eldi. Eg æpti: “RáSa árar og illra norna spil? —SyngiS, syngiS svanir mínir, sáuS þiS nokkrir til.” Og náhljóS mig nístu svo nötraSi frón .... en í því heyrSi eg annaS og aSra leit eg sjón. Því hinummegin sá eg viS hellismunna dreng, er söng um vor og sólskin, meS silfurbjartan streng. Hann söng um huliSsheima og heilög draumalönd, og ljúflingskvæSin léttu, sem lyfta barnsins önd; um ljóssins neim er lýsti, er lítiS bam hann svaf, og líknartáriS ljúfa, sem lífsins herra gaf. Og heyrn og sýn var horfiS, eg hljóp, eg stökk á bak, aS klukkutíma liSnum viS komumst undir þaJc. SaS varstú, GuSmundur GuSmundsson. Eg geymdi þig fast í minni; eg **ygg eg hafi þá heljarnótt þig heyrt í fyrsta sinni. ÞaS varstú, GuSmundur GuSmundsson, eg get þess meS stirSum munni. Nú liggur þú nár, en lítil Von aS list þína margir kunni. Og senn eru farin fertug ár, sem fylgdi eg braglist þinni, og engin var mér svo unaSsrík á æfinni fömu minni. Heill þér, GuSmundur GuSmundsson! Þú gafst oss þitt hjartablóS, þú ortir DauSann dauSan, því deyja seint þín ljóS. Þó yfir sért þú farinn um örlagahaf, ómurinn þinn er eftir, unz Island fer í kaf. Ómur um ástartárin, sem aldrei þorna á brá, ómur um instu sárin, sem ala ljóssins þrá. Ómur hins hreina og háa, sem hylst viS dagsins ljós, og yndis yndiS smáa, sem elur skammlíf rós. Heill þér, GuSmundur GuSmundsson! Þú gafst oss ljóssins óS, og fyrir nöpur náhljóSs org þín næturgalaljóS. Guðmundur Magnússon sagnaskáld. Þin minning GuSmundur Magnússon, á mikinn vöxt í sjóSi, og meira en átti Arason af ýtum nefndur hinn góSi. Hann barinn fyrst til bókar var sá biskupsmaSurinn sterki, sem páfans fána frækinn bar, 1 en feldi landsins merki. j •’ Og fleiri ára fræSslu hann fékk en þú hlauzt daga. Skapadóms viS skaSa þann skemst hefir margra saga. En því meira á sá hrós orku þá sem hefur, og hugvit til aS heimta Ijós, hæstu ment sem gefur. Ymsir fundust flösur í flestum ritum þínum; öngvir flekkir urSu úr því augum fyrir mínum. Hitt eg ávalt finn og fann: fluggáfaSur varstu, og yfir landsins almúgann ægishjálminn barstu. Islandssögu aldadrög, einkum hinna duldu, beztu sýn gaf sjónin þín, signd af skáldsins Huldu. Endavar þín síSsta “Sýn”* séS af dulspekingi; sú var yngsta sagan þín aamin af ritsnillingi. — Geymdu, land, þinn listamann lengi í fersku minni, sjálfmentaSa meistarann, í mannorSshölIu þinni! 1 f* .} Guðmundur Hjaltasou farandskáld. Eg heyri þreytta ferSafugla kvaka— Þú farandskáld, sem hvergi áttir heima hjá oss, en varst um æSra líf aS dreyma, varst úti, eSa seg: hvaS var til saka? Nei, nei. Þú lifir! Lítir þú til baka, þú lifSir til aS menta, gleSja, fræSa. Og seinnleiksleit var öll þín iSn og fæSau en ytri laun þín hregg og hungurvaka. Ef bömin smáu og blómstrin kynnu tala, þau blessa mundu lengi vegferS þína; þú gerSir meira gott en margir ríkir; því trú og von þér tókst svo vel aS ala og tilgang guSs á barnamáli sýna. Ó, mildi guS! ef margir væri slíkir! Apríl 1919. Matth. Jochumsson. *) Sbr. Sýnir Odds biskups. — Lögrétta. Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuSstólI uppbwrgaður: $7,000,000. Vaxasjóöur: $7,500,000 Allar eignir......................$108,000,000 102 fltlbð ( Doalaloi ot Canada. SparinjOOHdelId f hverja ftilhfll, ogr aá hyrjn SpnrlMjðfiareiknÍBS neð þvt aö leggja Inn $1.00 e9a »rlra. Vfxtftr eru borgaólr af peniagum yöar frá InnlegvR-degl. óakaö oftlr ufljhklft- um ytlar. Auægjuleg Tlöakiftl ugglanR og Abyrgaf. Otibú Bankans a'S Gimli og Riverton, Manitoba. LAND TIL SÖLU Fimm hundruð (500) ekrur af landi, 4 mílur vestur af Árborg, fást keyptar með rýmilegum skilmálum. Land- ið er alt inngirt með vír. Iveruhús og gripahús eru á land- inu; 40 ekrur plægðar. Land þetta er mjög vel fallið til griparæktar — eða “mixed farming”. Það liggur að Isilendingafljöti. Skólahús er á álandinu og pósthús kvart- mílu frá. Sö>luverði er $15.00 ekran. Afsláttur gefinn afturkomnum hermönnum. Skrifið eða finnið L J. HALLGRIMSSON, Phone: Sher. 3949 548 Agnes Street. Winnipeg, Man. - ■ i , B0RÐVIÐUR MOULDLNGS^0 Við höfuxn fullkomnar birgðir af öllum tegundum VexSskrá verður send hverjum þeim er þesa óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. Esá, Wkmipeg, Man., Telephone: Main 2S11 Þjóðernisfélagið í Reykjavík. (Framh. frá 2. bla.) síður en hér slíkir menn, sem sízt er mark á takandi hverju kasta fram. Eftir mínum kynnum af Vestur-Islendingum, bera þeir yfir höfuS mjög hlýjan hug til vor hér heima, enda mun hlýrra en vér höfum einatt boriS til þeirra. Því aS meS oss hefir einatt viljaS brydda á talsverSum kala til Vest- ur-Islendinga, hvernig sem á hon- um stendur. Hefir mér ávalt fund- ist þaS eitthvaS öfugt og öSru vísi en þaS ætti aS vera, enda held eg aS vér séum áreiSanlega eina NorSurlandaþjóSin, sem slíkt þel hefir boriS til útfluttra barna sinna, og ekki sýnt þaS í verkinu, aS hún kannaSist viS skyldur sín- ar gagnvart þeim bömum sínum. Danir, NorSmenn og Svíar hafa í því tilliti komiS öSm vísi fram en vér. Þeir hafa álitiS sér skylt, aS ^era alt til aS afstýra því, aS út- fluttir landar þeirra gleymdust ættlandi sínu þótt þeir flyttu í aSra ehimsálfu, og hjá þeim hefi eg aldrei orSiS var viS neitt, ,er líktist þykkju til þeirra, fyrir aS hafa-fluzt burtu til þess aS rySja sé' braut í hinum nýja heimi. Mér er sérstaklega kunnugt um, hvern- ig þessar þjóSir hafa reynst börn- um sínum vestra í kirkjulegu tilliti, hvernig þær hafa einatt sent þeim presta aS heiman, til þess aS veita forstöSu safnaSarmálum þeirra, og beint stofnaS félög heima fyrir til þess aS kosta safnaSarstarfsemi á meSal þeirra og hjálpa þeim meS því til aS varSveita sem lengst þjóSerni sitt. Sérstaklega veit eg þaS um Dani, hve mikinn áhuga þeir hafa alt af haft á and- legum hag landa sinna vestra. Eg geri ráS fyrir, aS alt hiS sama sé um NorSmenn aS segja og Svía. Engin þessara þjóSa álítur sig hafa ráS á því, aS láta þessi böm sín slitna úr sambandi milli þeirra og gamla heimsins. Þær gleyma ekki útfluttu börnunum sínum, þegar eitthvaS er um aS vera heima á ættjörSinni eSa álíta sér þaS óviSkomandi, þegar eitthvaS er um aS vera meSal barnanna í dreifingunni. Sérstaklega hefi eg veitt þessu eftirtekt hjá Svíum, hversu þeir einatt hafa sent ýmsa af sínum beztu mönnum sem full- trúa kon. og föSurlandsins vest- ur, er þar var til einhverra hátíSa- halda efnt, og eins boSiS þeim vestra aS senda á ríkiskostnaS sendinefndir heim til SvíþjóSar, þegar líkt stóS á þar (t. a. m. nú síSast á feraldarminningarhátíS siSbótarinnar). Eg lít því svo á, aS slík félags- stofnun og hój: er ráSgerS, sé í alla staSi tímabær og sjálfsögS. Slíkt félag mundi áreiSanliega verSa til góSs og einungis til góSs. Oss hér heima mundi vera hagur aS því, svo margt sem vér gætum af Vest- ur-íslendmgum lært, og Vestur- Islendingar mundu gpæSa á því, svo mikill styrkur sem þeim yrSi þaS í baráttu þeirra fyrir viShaldi þjóSemis og tungu þar vestra, sem er þeirra mesta áhugamál og eng- um ætti aS vera skyldara en oss aS stySja. Sagan vestur-íslenzka þjóSarbrotsins er í öllu tilliti lær- dómsrík. Hún er átakanleg bar- áttusaga — saga um baráttu fyrir tilverunni, sem ekki getur annaS en vakiS aSdáun vora, er vér kynnumst henni, og lærdómsríka tel eg hana ekki sízt fyrir þaS, hve fagurlega hún sýnir oss hver málm ur er enn þá í IslendingseSlinu. Og því betur, sem vér kynnumst þeirri baráttusögu, þess skiljan- legra verSur oss sumt þaS í fari Vestur-íslendinga, sem oss hefir falIiS lakast í geS og skapaS meS oss þá þykkju, sem stundum hefir viIjaS bóla á. Kritík þeirra á ýmsu hér heima er sálfræSislega skiljan- leg. Og ánægja þeirra meS sjálfa sig, sem stundum gægist fram, er þaS ekki síSur. Baráttulíf þeirra fyrir tilverunni og sigrar þeir, sem svo margir þeirra hafa unniS í þeirri baráttu hefir hlotiS aS móta lyndiseinkun þeirra og styrkja sjálfsafvitund þeirra. Vér gerSum vel í aS minnast þess, aS allur þorri útfluttra landa vorra hefir komiS vestur meS tvær hendur tómar og getur þakkaS eigin orku og hagsýni aS afkoma þeirra hefir orSiS jafngóS og hún er. MeS stakri sjálfsafneitun og dugnaSi hafa þeir rutt sér braut í hinni nýju heimsálfu og yfirleitt hefir gamla landiS aldrei haft nema sóma af þessum útfluttu börnum sínum, þótt vitanlega kunni þar ekki síSur en annarsstaSar aS vera misjafn sauSur í mörgu fé. Eg verS því, eftir litlum kynnum mín- um af löndum vorum vestra, aS líta svo á, aS þeir verSskuldi allan þann stuSning af oss sem vér get- um þeim í té látiS í baráttu þeirra fyrir varSveizlu þjóSernis og tungu, og óska þess því einlæg- lega, aS sú félagsstofnunar-hug- mynd, sem hér er borin fram, megi fá sem beztan og mestan byr meS oss hér heima og megi verSa til þess á komandi tíS, aS skapa samúS og samvinnu meS Islend- ingum austan hafs og vestan, og treysta böndin, sem sameina oss svo sem bræSur — svo sem börn einnar O'g sömu móSur. Fundarstjóri: Um leiS og eg ber upp þessa tillögu um aS stofna félag til aS efla samhug og sam- vinnu meSal Islendinga vestan hafs og austan, vil eg leyfa mér, eins og ifleiri sem talaS hafa, aS láta í ljós þakklæti til þeirra manna, sem gengist hafa nú fyrir aS félagsskapur þessi verSi stofn- aSur. Má í rauninni furSa sig á, aS þaS hefir ekki veriS gert fyrri. Vil eg mæla hiS bezta meS því, aS félagiS sé stofnaS, enda þótt eg viti, aS engra meSmæla minna sé þar þörf, þar sem allir sem hér eru staddir munu vera ákveSnir í aS gera þaS. Einungis vildi eg í sambandi viS þaS, sem séra S. Á. Gíslason sagSi, aS hann vildi ekki gerast neinn spámaSur um þaS, hvort tunga vor gæti varSveizt hjá þjóS- flokki vorum vestan hafs, láta í ljós þá föstu sannfæring mína, aS þaS megi vel verSa aS tungan varSveitist, þótt ekki sé sagt ei- líflega, þá um óákveSinn, langan tíma, svo langan, sem okkur er nokkur þörf á aS hugsa fram í tímann. ÞaS er kunnugt, aS smá- þjóSflokkar og þjóSabrot hafa varSveitt tungu sína öldum saman viS hliSina á voldugum heims- tungum. Og ef svo má verSa ó- sjálfrátt, án þess aS nokkuS sé sérstaklega aS því unniS, hvaS ætti þá ekki aS mega takast, þeg- ar til þessa væri lagt fram ákveSiS starf meS föstu skipulagi. Hinu þarf ekki aS lýsa, hversu afar mik- ils vert þaS er fyrir þjóS vora, aS tungan varSveitist hjá löndum vorum vestan hafs. Á meSan hún glatast ekki, þá eru þeir oss ekki glataSir, þá má aS miklu leyti segja, aS vér eigum þá enn þá. Þótt vér eigum þá ekki fyrir sam- borgara eSa skattgjaldendur í þjóSfélagi voru, þá eigum vér í þeim aSra fjársjóSi, sem ekki eru síSur dýrmætir. ÞaS hefir svo margar hliSar og er öllum, sem hér eru, svo ljóst, aS eg þarf ekki aS reyna til aS lýsa því. BiS eg svo afsökunar á þessum óþarfa orS- um, þar sem allir munu þó hér vera staSráSnir í aS ljá liS sitt jessum félagsskap. Var þá boriS undir atkvæSi undarmanna, hvort þeir væru jví fylgjandi, aS stofna félag til aS efla samhug og samvinnu milli . slendinga vsetan hafs og austan og greiddu allir því atkvæSi. Þá var nokkuS rætt um þaS, hversu stofwfundi skyldi haga og hve víStækt sviS félagirtu skyldi ætla. Tóku til máls: SigurSur Jónsson ráSherra, Sig. SigurSsson í----------------- The Dominion Bank HORM NOTRE DAME AVE. OG SHERBROOKE ST. HöfuftMtóll uppb.............9 0.000.606 Va rn.Mjóftur ...............9 7,000,006 Allar rÍKnir ................97S,000,000 Vér óskum eftir vifcskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aó gefta þeim fullnægju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki heflr í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska aó skifta vifi stofnun, sem þeir vita a« er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ytiur, konur yóar og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðnr PHONE GARRY 340« ---------------------■----/ alþm. og Ágúst H. Bjamason, er aS lokum bar fram tillögu um þaS, aS kjósa fundarboSendur í nefnd til aS semja frv. aS lögum fynr félagiS og undirbúa aS öSru leyti stofnun þess. Var þaS sam- þykt í einu hljóSi. AS endingu skrifuSu allir fundarmenn nafn sitt á lista, sem væntanlega meSlimi félagsins. VeitiS því athygM, hvemi* kaup- verS og peningaverS þessara sparimerkja hækkar á mánuSi hverjum, þangaS til fyrsta dag janúar 1924, aS Canada stjómin greiSir $5 fyrir hvern—W.-S.S.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.