Heimskringla - 25.06.1919, Side 5

Heimskringla - 25.06.1919, Side 5
WíNNIPEG, 25. JÚNI 1919 HEIMSKRINCL. A 5. BLAÐSIÐA Kahafnarfregn fr,á 24. þ.m. segir, að fulltrúar frá öllum Norðurlönd- um séu seztir á ráðstefnu þar og ræði fjárhagsmál. Fulltriiar íslands séu: Sig. Eggerz, Jón Krabbe og llallgr. Kristinsson. Reykjavík, 7. maí 1919. Seinni hiuta síðastl. viku var köld og vond veðrátta um land alt. Snjó- veður íyrir norðan og stundum einnig hér sunnanlands. Á sunnud. 4. þ.m. skifti um til hins betra. Haf- ís er hvergi við land, svo að nokkru nemi. Frtá Kaupmannahöfn er símað:— 8venska Bigrafteatren hefir 1 hyggju að fara leiðangur til íslands í sum- ar og taka iifandi myndir af Geysi, Heklu og Vatnajökli. Sig. Nordal prófessor hefir ritað þarflega að mörgu leyti og góða ritgerð 1 síðasta hefti “Skirnis’ um þýðingar rita úr erlemdum málum og isýnt fram á, hvert menningar- meðal það gæti verið fyrir þjóð okkar, að eignast á íslenzku ýmis- legt af því bezta, sem fram hefir fcomið og fram kemur í bókmentum heimsins. Leggur hann til, að al- þingi veiti fé til iþess að koma þessu í framkvæmd og landsstjórnin veldi mann til þess að veita fyrirtækinu fomtöðu, 1 blöðunum hér hafa þeg- ar komið fram nokkur eindrégin meðmæli með þessu, og Ánsæll Árnason hefir skýTt frá, að eitthvað þessu líkt hafi fyrir sér vakað um útgáfu þýddra fræðibóka, og eigi hann nú þegár nokkrar þýðingar tilbúnar. Ritstjóri Lögréttu hafði og hugsað sér fyrir nokkru, að byrja á útgáfu ritsafns, sem hefði aðal- titilinn: “Úrvalsrit heimsbóknjent- anna.’ Var einkum til þess hugsað, að þar birtust iiinar merkustu skáldsögur, sem frarn hafa komið, og átti að byrja á “Les Misérab’les” eft- ir Vietor Hugo. Fór Einar H. Kvar- an í því skyní að þýða þá sögu, og er þýðingin nú vel á veg komin. En vegna þess hve bókaútgáfa er nú dýr, hefir ekki verið byrjað á fyrirtiækinu. Hjóðernisfélagið, isem áður hefir verið um talað hér í blaðinu og stofnað er til samvinnu og stuðn- ings Þjóðræknisfélagi fslendinga vestan hafs, var að fullu stofnað á fundi í húsi K.F.U.M. þriðjudagskv. 29. f.m. Þá voru lög samþykt og félaginu gefið nafnið Islendingur. Einiar H. Kvaran var kosinn forseti félagsinis, en með honmm stjórna því 24 manna fulltrúaráð, er kýs úr sin- um hópi 2 menn í framkvæmdar- stjórn með forseta, og skal annar þeirra stjórna skrifstofu félagsins, en á henni á aðalstarfið að hvíla. Ekki er þó ráðgert, að hún geti tekið til starfa fyr en að áliðnu sumri. Kvefpert í sauðfé hefir gert all- mikið tjón í vor, hér til og frá i kring, og einnig er sagt, að hún hafi verið í Borgarfjarðar héraði, líklega skyld inflúensuveikinni hjá fóikiau. Það er sagt að skrokkar kindanna, sem úr veikinni drepast, séu svartbláir.—Lögrétta. (Eftir Morg.bl. frá 8.—18. maí.) iSunnanhiáka var í gær um land alt. Er vonandi að fi’amhald verði þar á, og getur þá verið að betur rætist úr en á horfðist um skepnu- höld bænda. í mosfellssveit munu flestir bænd- tir allbirgir að heyjum enn, að fá- einum undanskildum, sem þegar hve hafa gefið sitt seinasta'strá. Frá Yestmannaeyjum var blaðinu símað í gær, að fiskafli væri nú far- HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —þiuiar til úr beztu efnum. —íterklðga bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagu rlega tilbúnar. —ending ábyrgst. / HVALBEINS VUL- CftNITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rét-t Og w-*;;. —passa val 1 nranni. —'þokkjast ekki frá yð» «igln tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG ■ ....... inn að verða stopull þar og mis- jafn. Veiddu sumir bátar nokkuð, en aðrir lítið. Fiskur kvað hafa fallið afskaplega í verði á Bretlandi. “Boxið’ af ís- fiski, sem borgað var með 100—200 shillings í apríl, er nú selt á 3 shill- ings. Er um kent afskaplegum hit- um á Englandi og verkamanna ó- eirðum. Gamlir peningar hafa fundist þar sem verið er að grafa fyrir grunni að húsi Eimskipafélagsins. Einn þeirra sáum vér- í gær, ”16 Reichs- bank Skilling” frá 1831, niær óslitinn. Sólveig Jóhannesdóttir, systir Jón- asar Hvannbergs kaupmanns, hefir tekið sér ættarnafn hans, Hvann- berg. Meðal farþega é -Gullfossi er Jó- hannes Jósefseön íþróttamaður og frú hans. Hafa þau dvaJíð í Ame ríku-síðastliðin. fimm ár og hefir Jó- hannes sýnt íþróttir síne.r é ýms- um heiztu fjölleikhúsum áifunnar og hvar vetna getið sér hinn bezta orðstír.' MUn'u þau hjón ' víðförui- ust afira núlifandi Islendinga, og sénnilega dvalið í öllum heldri borgum Evrópu og Ámeríku. — t»au hjónin koma hingað heim til að heimsæikja skyldfóik sitt hér í Rvík og fyrir nórðan, og ætla að dvelja hér suiúarlangt og eiga næðissama daga. Er þeim þess ekki sízt þörf, sem aia aldur sinn á ferð og flugi. En svo segir oss hugur um, að fyrstu dagarnir sem Jóhannes dvel- ur hér, verði honum ekki næðissam- ir, því margir munu vilja við hann taia og hann kunna frá mörgu að segja. ÚR SKAGAFIRÐI er skrifáð til Lögréttu 21. Marz: — —“Tíðin hefir verið hin ákjósanleg- asta síðan í miðjum nóvember, að algert batnaði, lengst af mjög snjó- lítið, en nokkur frost öðru hvoru. Um síðustu mánaðamót gerði hér kast, gekk í norðanátt og snjóaði talvert , og frost þá einna mest T. d. 1. þ.m. 26 gr. C-> og síðan við og við 10—14 gr. En nú er hlýviðri og sólbráð. Öll betri hross þafa geng- ið úti að þessu, og ehi nú ólíkt bet- ur haldin en næstl. vetur á sama tíma, eftir alla húsavistina þá. Enn erni menn ekki búnir að gera sér það fyllilega ljóst, hve hross þurfa mikið húspláss. Það er alment far ið að ætlá 'þeim allmikið fóður, og óðmn fjölgár þeim mönnum, sem eiga það nægilegt. En húsavist hrossanna -er enn sem komið er mjöig ábótavant. Eí hrossum á að iíða vel í húsi að því er pláss snert- ir, þá þarf hvert fullvaxið hross 2 fermetra rúm fyrir utan jötupláss, tryppi ca, 14 minna til þess að þau geti legið í húsinu, og sem þægileg- ast farið um þau, en það vantar mikið á, að hesthús séu svo stór enn alment. Nokkuð er þó að lagast með þau, og vonandi að skamt verði þess að bíða, að allir hrossa- eigendur geti látið fara vel um hrossin sín í húsinu. Nokkrir bænd- ur hér í Staðarhreppi eiga góð hest- hús, þó bezt séu þau hjá Albert bónda á Pávastöðum og þeim ög- mundarstaða feðgum, Margeir Jóns- syni og Jóni Björnssyni. Heyin hafa reynst létt til fóðurs hér í vetur, og hefðu víða hvar ekki jetist ef ekki hefði verið síldin, til að bæta bau með. En mest hjáipar þó hin ágæta tíð. —‘3. þ.m. var settur sýslufund- ur Skagfirðinga og stóð hann til 9. s. m. Hann ér orðinn 4. stórhátíð ársins hjá Skagfirðingum. Þá er alt 1 uppnámi. Sleðar, hestar, fótgöngu- lið á ferðinni nætur sem daga, og alt stefnir að Sauðárkróki; þangað er erindið á þessum tfma. Sjónleik- ir á hverju kveldi, og danssamkom- ur fram á miðjar nætur. Ekki þó dæmalaust að dagur rynni áður en fundum sMt. Eins og víðast í kaup- túnum eru margir nýtir liðsmenn á Sauðárkróki til að styðja dahslist- ina. Kaupstaðarlýðurinn er þar, sem annars staðar, áhugamikill fyr- ir slíkum félagsskap og tekur því feginshendi hverjum sjálfboðaiiða þangað. Sveitalífið þykir mörgum tilbreytingalítið, — einkum yfir vet- urinn, — og því ekki undarlegt, þótt kaupstaðar-glaumurinn dragi fólk- ið að séFvið viss tækifæri. Það er svo undur skemtilegt þar að koma og endurminningarnar lifa lengi. Dæmf til þess, að þær hafa alðrei gleymst. Itaunar virðist ekki só- að, þó sveitafólkið, sem hægt á með að koinast að heiman, offri í það 2 tjl 3 dögum, að njóta skemtunar á einn og annan hiátt, einu sinni á vetri. En það þykir vandratað með- alhófið á flestum sviðum; dagarnir I ' i —i—i Peoples Specialties Co., P, O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s. frv.—“Witchcraft” Wash- ing Tablets. Bi'SJÍ^S um verðlista. viija oft verða 5—6 og jafnvel fleiri. Og að því er snertir fc.ðsókn fólks að Sauðárkróki í þessum sýslufundar- tilfelium, þá er það farið að ganga það lengst, sfem ganga má. Skag- firðingar eru farnir að offra í þetta miklu fé áriega. Nú er dýr: að dveija hvern daginn á Sauðárkróki. Greiðasalarnir vilja hafa mikið í aðra hönd, og svo vilja óvissu út- gjöldin verða nokkuð hjá súmum. 1 þetta sinn eru samt nokkrar móls- bætur. Eg heyri sagt að leikfélagið á Sauðárkróki hafi gefið allan inn- gangseyri til öldubrjóts-byggingar á Sauðárkróki. Sömuleiðis söng þar “Bændakróinn” skagfiraki og gaf é- góðann til sama fyrirtækis. En að- gangseyrir að dans.samkomunum o. fl. o. fl. Hvert fer hann? Mér er nær að halda, að nokkuð af þeim peningum hafi orðið eftir í vasa nokkurra einstaklinga, ipeð góðum vöxtum í skjóli dýrtiðarinnar. Verzl- unarmanna félagið á Sauðórkrólki hefir mikið beitt sér fyrir öldu- 'brjótsmóJinu, og á það heiður skilið fyrir það. Því óeíað er það fyrir- tæki eitt hið þýðingarmesta fyrir sýsluna, að bæta höfnina á Sauðáa-- króki. Sýnishorn það, sem komið er af garðinum, virðist fult sönnun- argagn fyrir því, að verkið svari góðum árangri. Sýslunefnd var beð- in um 1000 kr. styrk í þessa átt, en sá sér ekki fært að lofa nerna því hálfa, og þóttS það mörgum íhaids- semi um of. — Sömuleiðis er hér annað mál á prjónunum, sem sama félag hefir látið sig miklu skifta, og sveitamenn ættu að styrkja af alefli, og það er að byggjá hesthús á Sauð- árkróki í svo fullkomnu formi, að |isveitamenn gætu átt þar gott skýli fyrir hesta sina, hvenær sem þörf krefur. Allmikið fé er þegar fengið úr sveitunum — frjáls samskot — til þessa fyrirtækis, en mikið vantar samt. Sýslunefndin var beðin um styrk til fyrirtækisins,- og gaf hún því ekki gaum í þetta sinn. Oddviti nefndarinnar og nefndarmenn úr Sauðórkrókshr. voru málinu hlynt- ir, að öðru leyti lét nefndin sig það engu skifta, og móitti furðu sæta. —Nýlega er stofnað félag hjó Skag- firðingum, sem nefnt er “Frarnfara- félag’. Af stofnendum þess eru helztir: Jónas Kristjánsson iæknir, Sigurður skólastjóri á Hólum og Jón bóndi á Reynistað. Tilgangur Jiessa félags er að beita sér fyrir ýmsum helztu framfaramólum Skag- firðinga og styðja þau eftir megni. Efst ó dagskrá þess eru nú tillögur um símalínu fram Skagafjörð, og stofnun lýðskóla í sýslunni . Hvoru- tveggja fékk nokkum byr í seglin, en við svo búið situr nú fyrst um sinn. —• Skagfirðingar eru framfara- mienn á möngum sviðum. T. d. eru iestrarfélög í fiestum eðia öllum hreppum sýslunnar; einnig ó sýslan allmikið bókasafn, sem almenningur á kost á að lesa, með mjög vægum kjörum Þar eru margar og góðar fræðibækur, en furðulítil eftirspurn eftir þeim — einkum af unga fólk- inu. — Annars sætir það mestri furðu hvað fólk yfirleitt er farið að líta smáum augum á okkar mestu og beztu fræðibækur. Það er ekki fágætt nú á timum, að finna mann, sem ekki veit minstu vitund uin efni það, sem íslendingasögurnar hafa að geyma.—Lögrétta. ------o------ Hafísinn við fsland. Vélbáturinn Ingibjörg kom hing- aS í gær beina leiS frá Steingríms- firSi—segir Morg.bl. frá 8. maí— og hafSi séS óslitinn ís alla leiS frá Horni og suSur fyrir Arnar- fjörS, en eigi var hann svo þéttur, aS hætta væri aS sigla í gegn um hann. Þegar báturinn fór fram hjá Homi, sá hann yfir ísinn mörg siglutré inni á Hornvík, og sýnd- ist eigi betur en skipin hefSi hleypt þar upp í sand undan ísnum. — I IsafirSi var hafís kominn inn aS Tanga í gaer. Vélbáturinn Hvítingur frá Ak- ureyri kom hfngaS í fyrrinótt. Seg- ir hann jafana samfeldan hafís frá Skaga aS BarSa hjá DýrafirSi. Fram undan ASalvík og IsafjarS- ardjúpi var ísinn svo þéttur, aS eigi vom tiltök aS sneiSa milli jakanna, heldur varS báturinn bara aS sigla beint á ísinn.— Mik- inn snjó’sagSi hann fyrir norSan og bændur í SiglufirSi uppi- skroppa aS heyjum. ------O------ Afleiðingar Kötlugoss- ins. Vestmannaeyja blaSiS “Skeggi" segir, aS mergjaSar sögur hafi þar gengiS um ástandiS í V-Skafta- fellssýslu og hræSilegar horfur þar, en sem betur fer muni þær j sögur mjög orSum auknar. Hefir blaSiS átt tal viS mann, sem kunnugur er í sýslunni og hefir þetta eftir honum: “Mýrdalinn kvaS hann hafa bjargást þoianlega til þessa og væru þar engin vandræSi enn af heyleysi né fénaSarfækkun, en margir ættu þar orSiS lítil hey. Mundi þó alt bjargast, ef bati færi aS koma. Hann sagSi ástandiS lakast fyrir austan sandinn, í upp- sveitunum, einkum Skaftártung- unni. Beitin hefir alveg brugSist vegna öskunnar, jörSin kemur hálfsvört undan snjónum. BólaS hefir á veikindum í fé af ösku og sandi í grasinu, fengiS meltingar- kvilla og drepist. Mun kveSa nokkuS aS því í MeSallandinu. Hey hafa treinst meS fóSurbæti til þessa hjá flestum fyrir austan sandinn, en margir nú á þrotum og útlitiS ískyggilegt. Alt komiS undir batanum. Einn stórbóndi í MeSalIandinu sagSur orSinn sauS- laus. Sumar jarSirnar líta svo illa út af sandi og ösku, aS ekki þykir viSlit aS halda áfram búskap á þeim. aS sinni. Fáeinir bændur í Skaftártungu ög á SíSu ætla aS flytja sig burtu, sumir út í Vík, sumir til Reykjavíkur og jafnvel hingaS sumir.” Eins og á þessu má sjá, ætlar askan úr Kötlugosinu ekki aS verSa jafn meinlaus, eins og sagt var í haust af spámönnum þeim, sem rannsökuSu hana. -------o------ Snjóflóðið mikla íSiglu- firði. ÞaS mun tæplega nokkur maS- ur geta gert sér í hugarlund, hví- líkur ægikraftur var í snjóflóSinu, sem féll í SiglufirSi aSfaranótt hins 12. apríl. Uppi í háfjalls- brún (StaSarhólsfjalli) mun hafa hlaSist ógurleg hengja, sem svo hefir falliS fram af þunga sjálfs sín. FjalliS er snarbratt og gríS- arhátt. Jókst hraSi flóSsins æ meir eftir því sem neSar dró og jafnframt varS skriSan margfalt stærri. Segja kunnugir, aS eng- inn efi sé á því, aS hún hafi þurk- aS sjóinn langt út í fjörS. NorS- anstormur var á og mikiS brim, en þrátt fyrir þaS fór flóSaldan gegn veSri og sjó meS slíku heljarafli, aS hún mölbraut bryggjur hinum megin fjarSarins langt fyrir norS- ari þaS, þar sem snjóflóSiS kast- aSist í sjóinn. Og svo var fall- hraSi snjóskriSunnar óskaplegur, aS loftþrýstingurinn einn sópaSi í burtu rúmum 30 nótabátum og uppskipunarbátum, sem hvolfdu nokkru fyrir sunnan snjóflóSs- svæSiS, og fóru þeir allir í spón. MeS svo snöggri svipan greip snjó flóSiS húsin, fleygSi þeim út á sjó og mölbraut þau, aS menn ætla aS íbúarnir hafi ekki einu sinni vaknaS viS. AS minsta kosti báru líkin þess vott, aS fólkiS hefSi dáiS í svefni. Öll líkiþ eru nú fundin nema tvö. —- Gufukatl- ana og vélarnar úr síldarbræSslu- verksmiSju Evangers bar flóSiS langt út á fjörS. Fólkinu á NeSri-Skútu vildi þaS til lífs aS baSstofan féll niSur, en sópaSist ekki burtu eins og mestur hluti bæjarins. BrotnaSi þekjan þannig, aS súSin hvíldi á rúm- stuSlum. FólkiS lá í rúmunum og gat sig hvergi hreýft. Hefir þaS veriS dapurt líf fyrir þaS aS vera þarna milli heimsjog helju í 10 kl- stundir. Hjónin gátu talast viS, en annars yissi enginn hvaS öSr- um leiS. Þó var fólkiS furSu lít- iS þjakaS er því var bjargaS, nema sonur hjónanna, sem var meSvitundarlaus, enda var hann svo aS segja á kafi í snjó. Miklar líkur eru til þess, aS snjó- flóSiS, sem eyddi bænum Engldal og drap alt heimilisfólkiS þar, hafi falliS sömu nóttina og snjóflóSiS í SiglufirSi. En menn vissu ekki um þaS fyr en fjórum sólarhring- um síSar. Féll snjóflóSiS þar um þveran dalinn og síSan ofan eftir honum og yfir bæinn, en náSi ekki peningshúsum, sem stóSu nær sjó. Fórust því eigi annaS af skepnum þar en 2 kýr, I hestur, 6 kindur, 2 hundar og I köttur. ÞríSji hundurinn komst lífs af og hafSi grafiS sig upp úr fönninni, er leitarmenn komu á.vettvang og var hann þó mikiS meiddur. Ful!- orSiS fé og hross hafSi legiS viS opiS og leiS því vel, en í einum kofa voru lömb og eitt hross Byrgt inni og voru lömbin svo hungruS, aS þau höfSu etiS ull hvert af öSru og tagiháriS af hestinum. HéraSsIæknirinn í SiglufirSi á- lítur aS fóIkiS, sem fórst, hafi alt fengiS góSan dauSdaga. Sumt af Engidalsfólkinu kunni þó aS hafa lifaS eitthvaS eftir aS flóSiS féll, en mist meSvitund nær ur.dir eins. 1 HéSinsfirSi féllu tvö snjóflóS. AnnaS þeirra varS aS bana Páli AHERZLUNIN Bókabuðin, REYKJAVÍK tekur íslenzkar bækur, gaml- ar sem nýjar—gefnar út í Ameríku, — í umboSssölu eSa kaupir, ef um semur. GUÐM. DAVIÐSSON. ...I-T— ....... f= þau sömu efni og “Carlsbad” böðin frægu. 'Félag eitt hér í Winnipeg, sem nefnist “The Standard Remedies, Limited”, hefir nú tekið að sér að vinna ýrniskoniar læknislyf úr vatni þessu, og hafa þau gefist sérlega vel Þorsteinssyni bónda frá \nk. Var hann á heimleiS frá beitarhúsum, og hafSi eigi gefiS um aS ’píSa eft- ir tveim bændum öSrum, sem líka voru á beitarhúsum. EA þeir komust af. ÁriS 1841 féll snjó- flóS á þessum sama staS og varS þá aS bana tveim bændum frá Vík og voru þeir einnig á heimleiS frá beitarhúsuirk Hitt flóSiS féll á Ámá, ÍTemsta bæ í HéSinsfirSi, kom á fjárhús og drap þar son bóndans, 24 ára gamlan pilt, sem var aS gegning- um. Af 37 ám, sem í húsinu voru, fundust 8 lifandi. — Annar maS- ur var nýgenginn frá þessu fjárhúsi til annars fjárhúss, og bargj þaS lífi hans. — Morg.bl. ---1--o------- MANITOU VATNIÐ ER AUÐUGT HEILNÆMRA MÁLMEFNA. við gigt og mörgum feiri sjúkdóm- um. Og nú er þetta sama félag í nrdirbúnir.gi með að stofna heilsu- hæli við Lake Manitou, og er talið líkiegt, að þangað muni fólk sækja vfðsvegar utan úr heimi, bæði frá Evrópu og víðar. Lake Manitou er ekki stórt um- miáls, að ein.s rúm míla á breidd. en fjórtán miílur á lengd; það er í raun og veru að eins partur af stórum vatnaklasa, en ekkert hinna vatn- anna, er eins auðugt af læknandi málmeínum. Nokkurs konar “Carlsbad” í Canada. í gömlum munnmælasögum, sem Indfánar hentu á milli sín ó Vestur- iands sléttunum miklu, var því haldið fram, að í hinum ýmsu vötn- um væri fólginn undraverður kraft- ur til lækninga, — þangað væri eig- inlega að sækja allra meina bót.— Á einu vatninu höfðu þeir þó uppá- haid öðrum fremur, en það var Lake Manitou, sem liggur fyrir botni Qu’Appelle dalsins, og má þar enn sjá minjar þess, að Indíánarnir hafi haft þar bækistöð og leitað þangað til heillBubótar. Þótt undarlegt meigi þykja, þá er einungis stutt síðan að hvítir menn fóru að gefa heiisuvatni þessu verulegan gaum, en nú er tal- ið sannað, að vatnið innihaldi flest Sóðalegur sendiherra. Bolshevika stjórnin rússneska hafSi sendimann sinn í K.höfn í vetur, Serge Garine aS nafni. Um mánaSamótin febr. og marj ætl- aSi hann alfarinn frá Danmörku, en komst ekki vegna þess aS hon-^ um var neitaS ,landgöngu í War- nemunde. Er hann var farinn og KúsmóSirin fór aS skoSa híbýli hans, Janst henni fátt um og þótti leigjandinn hafa skiliS illa viS. Herbergin höfSu aldrei veriS þvegin og gólfiS ekki sópaS » heilt ár, meSan hann dvaldi þar. Á gólfinu var skán af skít og ru®li. 1 stofunum höfðu veriS vönduS húsgögn úr mahogni. Þau hafSi hann brent eSa brotiS þau, svo aS ómögulegt er aS gera viS þau. BorSbúnaSur hafSi fylgt íbúS- inni, en af honum var ekkert eftir nema nokkrir sorungnir, hanka- lausir bollar. Gluggatjöldin voru í smátætlum undir rúminu, sem var rnorandi í lús. Er þetta alt ó- skiíjanlegra fyrir þá sök, aS Gar- ine hafSi r.ægtir fjár meSan hann dvaldi í Kaupmannahöfn. En UDoeldiS hefir líklega veriS slæmt á honum, eins og fleiri Bol- TIL SÖLU Allskonar viSgerSir á ReiShjólum og Motor hjólum —fljótt og vel af hendi leystar — rétt viS Sherbrooke stræti. 1HE EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. 34-37 v J- E. C. Willaims, eigandi. Abyggileg Ljós og_ A flgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. í Vér æskjura virSingarfylst viSskifta jafni fjrrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. .. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlmi. Winnipeg Electric Railway Co. * A. W. McLimont, Ge.nl Manager. MBH.. '■ 11 .~ ’’ ' .. ' ' ' ...........................1 ! f • JÞér hafiC meiri ánægju QlirpOfl!) af blaSinu yBar, ef þér vitiö, meB sjálfum yöar.aö þér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvemig standiö þér vjC Heimskringlu ? > i i .1.1 ' ' '1 i —r; -i. ■ ■ i —.i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.