Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1919, Qupperneq 6

Heimskringla - 25.06.1919, Qupperneq 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. JÚNÍ 1919 Þjónn gula mannsins. Eft Saga eftir W. W. JACOBS "Hann þjónar mér þegar eg er fjaerverandi,” sagði hinn. "Eg gef þér enn þá eitt tækifæri. Eg skal fyrst lofa þér aS sjá búSarþjóninn þinn deyja. Nei, hann hefir ekkert til saka unniS. Eg skal drepa—” Hann þagnaSi og, kom í sömu svipan auga á köttinn, sem nú kom fram úr fylgsnum sínum. “Eg skal drepa köttinn,” sagSi hann. "Eg skal senda djöfulinn til iþess aS kvelja hann til dauSa. Taktu eftir kettinum og þú skalt deyja sama dauSa — “Nema hvaS?” spurSi GySingurinn. Hann gekk aS kettinum og byrjaSi aS strjúka- hann [ "Nema þú gerir tvo kros3a meS krít á dyra- meS afar fimlegum handtökum. Kettinum hafSi stafinn hjá þér fyrir klukkan tíu í kvöld. Ef þú aldrei verið svona vel strokiS fyr; hver stroka fylti gerir þaS, þá skaltu lifa. Taktu eftir kettinum." hann af hreinustu kattarsælu og hann svaraSi þeim Hann benti meS fingrinum á köttinn; þreifaSi á á sinn hátt með þessu værSarfulla mali, sem köttum hálsinum á sér og fót út. er svo eiginlegt. En eftir ofurUtla stund þaut kötturinn upp alt í einu, eins og hann væri stunginn. Hann stökk niSur af borðinu og faldi sig. MaSurinn brosti lymsku- lega, svo beiS hann ofurlitla stund og bankaSi svo meS fingrunum í borSiS. Okrarinn kom fram fyrir meS blaSiS í hend- inni. Svipur hans harðnaSi, þegar hann sá hver gesturinn var; hann bjóst viS nýjum hótunum. Þegar aðrir viðskiftamenn fóru aS tínast inn, gleymdi GySingurinn þessu. Hann komst í gott skap og umhugsunin um gróSann, «em hann átti í vændum, gerSi hann ofurlítiS eftÍTlátari viS þá sem1 komu tfl þess aS þjarka viS hann um lán. Gim- steinninn var vafalaust mikils virSi. VerS hans og þaS, sem hann var búinn aS nurla saman mundi nægja til þess aS hann gæti hætt aS vinna og fariS aS eiga rólega daga. Hann varS svo örlátur viS ‘HvaS er þér á höndum?" spurSi hann stuttur J þaS aS hugsa um þetta, aS gömul írsk kona, sem i spuna. kom inn meS eitthvert smáræSi er hún vildi veS- “GóSan daginn," sagSi hinn á ágætri ensku. setja, gleymdi því aS þau voru sitt af hverju sauSa- “ÞaS er gott veSur í dag.” “VeSriS er nógu gott,” sagSi GySingurinn. “Eg þarf aS tala ofurlítiS viS þig,” sagSi hinn ísmeygilega; “eg þarf aS tala viS þig í ró og næSi." “ÞaS er þá bezt fyrir þig aS vera ekki meS neinar málalengingar,” svaraði GySingurinn. “Minn tími er dýrmætur.” Gesturinn brosti og bandaSi frá sér meS hend- húsi í trúarefnum, og baS fyrir honum til allra dýrlinga, sem hún mundi nöfnin á. Þegar þjónninn var kominn aftur í búSina, fór GySingurinn aftur í kompu sína til þess aS lesa aftur vandlega frásöguna um morSiS. Svo fór hann aS hugsa um hvernig hann gæti sagt lögregl- unni til um morSingjana, án þess aS láta verSa uppvíst aS þeir stesSu í nókkru sambandi viS de- mantinn stolna, sem hann hafSi keypt; en þegar inni, eins og hann tæki ekki mikiS mark á því. hann var búinn aS hugsa um þaS vel og vandlega, “ÞaS er margt, sem er dýrmætt,” sagSi hann, “en komst hann aS þeirri niSurstöðu aS þaS væri ó- tíminn er dýrmætastur af öllu, því fyrir okkur er, mögulegt. tíminn sama sem lífiS.” | Hann var vakinn upp af þessum hugleiðingum GySingurinn skildi hótanina og varS enn þá meS einhverjum hávaða frammi í búSinni og rétt í verri í skapi. “ByrjaSu þá,” sagSi hann. J sömu andránni kom kötturinn í hending'kasti inn til Hinn beygSi sig yfir borSiS og horfSi á GyS- hans, snerist í kring um borSiS, þaut út aftur og inginn meS hvössum, dökkum augum, sem ekki upp stigánn. BúSarmaSurinn kom inn á eftir. voru búin aS missa neitt af skarpleik sínum þrátt “Til hvers ertu aS stríða kettinum?" spurði fyrir aldurinn. " " húsbóndi hans. “Þú ert skynsamur maSur,” sagði hann hægt “Eg er ekki aS því,” sagði búSarmaðurinn. og rólega, “og ert hygginn kaupmaSur. Eg sé þaS "Hann hefir þotiS fram og aftur um búðina eins og á þér. En hygnir kaupmenn gera stundum slæm hann Væri vitlaus, og svo rauk hann inn hingaS." kaup. Og hvaS er þaS sem hygginn kaupmaSur Hann fór aftur fram í búðina og okrarinn sat gerir, þegar þaS kemur fyrir?” j kyr á stólnum og hlustaSi á köttinn hendast fram "FarSu út,” sagSi GySingurinn reiSur. "Hann gerir þaS bezta sem hann getur,” hélt fyrir aS vera hræddur. I og aftur á loftinu, þó aS hann hálf skammaSist sín hinn áfram meS hægS; “og hann má þykjast hepp- inn, ef hann er ekki of seinn til þess aS bæta fyrir yfirsjón sína. Þú ert ekki of setnn.” GySingurinn hló hátt. “ÞaS var einu sinni sjómaSur,” sagSi gesturinn, “sem gerSi^slæm kaup, og hann dó af því." Hann brosti aS þessari fyndni sinni þangaS til andlitiS var alt komiS í smá fellingar. “Eg var aS lesa í blaSinu rétt núna,” sagði “FarSu upp og gáSu aS hvaS gengur aS kett- inum,” kallaSi hann fram til búSarmannríns. BúSarmaSurinn gerSi eins og honum var skip- aS; en eftir ofurlitla stund kom hann þjótandi ofan aftur og lét hurSina aftur á eftir sér. “HvaS gengur aS honum?” spurSi húsbóndi hans. "KvikindiS er band hringlandi vitlaust,” sagði búSarmaSurinn náfölur í framan; “þaS sendist GySingurinn, “um sjómann, sem var drepinn.' horni og enda á milli uppi a loftinu. Gáðu aS þér, Hefir þú nokkurn tíma heyrt getiS um lögregluna, aS hann komist ekki hérna inn. ÞaS er ekki hættu og fangelsi og böSulinn?” "Já, meir en þaS,” svaraSi hinn. “Eg get sent lögregluna af staS til þess aS leita uppi þá, sem drápu sjómanninn,” sagSi GyS- ingurinn. Hinn brosti og hristi höfuSiS. “Þú ert of hygg- inn kaupmaSur til þess," sagði hann; “og þar aS auki væri ekki auSgert aS finna þá." “ÞaS væri þaS skemtilegasta, gert,” sagði GySingurinn. “ViS skulum nú tala saman um þetta eins og laust aS verSa fyrir honum.” "Hættu þessari vitleysu!” sagSi GySingurínn. “KettÍT láta oft svona.” i “Eg hefi aldrei séS þaS áSur," sagSi hinn, og mig langar ekki til aS sjá þaS aftur.” Kötturinn kom í hendingskasti niSur stigann, rak sig á hurSina og þaut svo upp aftur. “AnnaS hvort hefir honum veriS gefiS eitur eSa sem eg gæti hann er orSinn vitlaus,” sagði búSarmaSurinn. | "HvaS skyldi hann hafa etiS?” Okrarinn svaraði engu. Honum .. þótti# vænt menn meS fullu viti, en ekki eins og börn,” sagSi um aS hinn stakk ugp á því aS kettinum hefSi gesturinn. “Þú talar um gálga og böðul; eg tala veriS gefiS eitur. ÞaS var ofurlítiS viSkunnan- um dauSann. HlustaSu nú á. Fyrir tveimur dög- legra heldur en hótanir gula mannsins. En þaS var um keyptir þú demant af sjómanni fyrir tvö þúsuncf* undarlegt atvik, aS kettinum skyldi hafa veriS gef- og fimm hundruS dollara. Ef þú færS mér ekki iS eitur einmitt núna, nema því aS eins aS guli þennan demant aftur fyrir sama verS, þá skal eg gesturinn væri valdur aS því. Gat þaS veriS, aS drepa þig." “Þú,” sagði GySingurinn og rétti úr sér til fulls, "þú, »em ert gamall og skorpinn .væskill." “Já, eg skal drepa þig," sagði hinn meS mestu hægS; “eg skal senda þér dauSann í ógurlegri mynd; eg skal senda þér djöful, sem aS kvelur þig fyrst og drepur þig svo. Hann skal ráSast á þig í myrkrinu. ÞaS er betra fyrir þig aS skila steinin- gesturinn hefSi gefiS kettinum eitur án þess aS nokkuð bæri á? "Hann er farinn aS hægja á sér núna,” sagði búSarmaSurinn og opnaSi hurSina í hálfa gátt. “Já, hann er orSinn góSur aftur,” sagSi GyS- ingurinn. "FarSu fram í búSina.” Hann var far- inn aS skammast sín fyrir hræðsluna. BúSarmaSurinn fór fram fyrir. GySingurinn um aftur og lifa. Ef þú skilar steininum aftur, þá sat kyr stundarkorn til aS sannfæra sjálfan sig um, lofa eg þér því, aS þú skalt fá aS lifa.” / ! aS hann léti í rauninni annaS eins og þetta ekki Hann þagnaði og GySingurinn tók eftir því aS ’fá á sig; en samt gatt hann ekki aS sér gert annaS svipurinn á andliti hans hafSi breyzt; í staSinn fyrir, en aS fara upp á loftiS sjálfur. ÞaS var dimt í stig- glettnislega háSssvipinn, sem hafSi v^riS á því, var anum og þegar hann var kominn upp í hann miSj- kominn djöfullegur illgirnis svipur. Augun glömp- an steig hann á eitthvaS mjúkt. Hann rak upp uSu eins og kalt stál og hann deplaði þeim oft um hljóS og leit n'Sur fyrir sig. Kötturinn lá þar leiS og hann talaði. steindauSur. HvaS segir þú um þetta?” spurSi hann. "Þetta,” svaraSi GySingurinn, “er mitt svar."------------------------------------- Hann beygSi sig yfir borSiS, tók meS hendinni ut-J an um hálsinn á gestinum og hratt honum aftur á FJÓRÐI KAPITULL bak, svo aS hann skall á þilinu á móti. Svo hló hann hátt; en maSurinn, sem hafSi hótaS honum Klukkan tíu um kvöldiS sátu þeir saman yfir dauSa, hóstaSi og hrækti til aS reyna aS ná and- kampavínsflösku, sem búSarmaSurinn hafSi fveriS anum aftur. sendur eftir, okrarinn og vinur hans Leví; þeir töl- “Og hvaS er meS þennan djöful, sem þjónar uSu um gimsteinakaupin. þér?” spurSi GySingurinn, eins og til þess aS “Þú ert heppinn, Hymans," sagSi vinur hans storka hinum. ! um leiS og hann saup á glasinu. “HundraS og fimtíu þúsund dollarar! ÞaS er ekkert smáræSi. Já, þaS má nú segja, aS þaS er laglegur skild- ingur.” "Eg hætti viS verzlun hér,” sagSi GySingurinn, og flyt í burtu um tíma. Mér er ekki óhætt hér.” “Ekki óhætt?” spurði Leví undrandi. Okrarinn sagSi honum alla söguna um heim- sókn gamla mannsins. "Eg skil ekki þetta meS köttinn,” sagSi Leví, þegar hinn var búinn; “þaS var gert til aS hræSa þig. Hann hlýtur aS hafa gefiS honum eitur.” “Hann kom ekki nálægt honum," sagSi okrar- inn; “kötturinn var í hinum endanum á búSarborS- inu." “HvaSa fjárans þvættingur er þetta,” sagSi Leví í vondu skapi; honum gramdist aS geta ekki fundiS neina úrlausn í þessu leyndarmáli. “Þú leggur þó ekki trúnaS á dularfull fyrirbrigSi og þess konar vitleysu. ViS erum hér í miSri Lund- únaborg og öldin, sem viS lifum á, er kölluð sú nítjánda. Þetta hefir Iagst í taugarnar á þér. HafSu augun opin og haltu kyrru fyrir inni; þeir geta ekki gert þér neitt hér. En hví annars ekki aS aðvara lögregluna?” "Eg kæri mig ekkert um neinar spurningar í sambandi viS þetta,” svaraSi GySingurinn. “ÞaS mætti segja þeim, aS tveir eba þrír grun- samlegir náungar hefSu veriS aS flækjast hér í ná- grenninu núna nokkur kvöld,” sagSi hinn. “Þeir verSa ekki lengi á sveimi hér, ef þeir sjá aS þaS eru hafSar gætur á þeim; þess konar náungar eru ekki eins hræddir viS neitt og einkennisbúninga.” “Eg vil hreint’ ekki hafa neitt meS Iögregluna aS gera,” svaraSi GySingurinn ákveSinn. "Jæja, láttu þá búSarrpanninn sofa hér,” sagSi hinn. “Eg held eg geri þaS á morgun,” svaraSi GyS- ingurinn; "eg þarf fyrst aS láta flytja rúm handa honum hingaS.” “Hví lætur þú hann ekki byrja aS sofa hér strax núna?" NpurSi Leví. Hann er farinn,” svaraSi GySingurinn. HeyrSir þú hann ekki loka?” “Hann var í búSinni fyrir fimm mínútum,” svaraSi Leví. “Hann fór út klukkan tíu.” "Eg gæti svariS, aS eg heyrSi til einhvers fyrir framan fyrir einni eSa tveimur mínútum,” sagSi Leví og horfSi fast á vin sinn. “ÞaS er eitthvaS aS leggjast í taugarnar á þér, eins og þú sagðir um mig rétt áSan,” sagði GyS- ingurinn hlæjandi. "Jæja, eg hélt nú aS eg hefSi heyrt til hans. ÞaS væri ekkert á móti því fyrir þig aS loka hurS- inni vel.” GySingurinn fór fram í búSina og gekk vel frá hurSinni. Hann skimaSi hirðuleysislega í kring um sig í búSinni um leiS. "Máske aS, þú gætir veriS hér sjálfur í nótt?” sagSi hann um leiS og hann kom aftur inn í stof- una. “ÞaS er mér alveg ómögulegt,” svaraSi Leví. “En meSal annara orSa, getur þú ekki léS mér skammbyssu? ÞaS er ekki hættulaus skemtun aS heimsækja þig meSan allir þessir morSingjar eru á sveimi. Hver veit nema þeim gæti dottiS í hug aS drepa mig, til þess aS sjá hvort eg hefi ekki steininn.” GySingurinn fór fram í búSina og sótti tvær skammbyssur og nokkur skothylki. “Veldu úr,” sagSi hahn. “Eg hefi aldrei skotiS úr skammbyssu á æfi minni,” sagSi Lerví; “en þaS er víst um aS gjöra aS gjöra sem hæstan hvell. Hver þeirra er bezt tiF þess? ” GySingurinn ráSlagSi honum hverja byssuna hann skyldi taka, og þegar hann var búinn aS sýna honum hvernig hann ætti aS nota hana, þóttist Leví geta hitt hvaS sem væri eins hæglega eins og stein í vegg. “LokaSu herbergjunum þínum vandlega í nótt og láttu Bobb byrja aS sofa hér á morgun,” sagSi hann um leiS og hann stóS upp til aS fara. “En, heyrSu, væri þaS nú ekki hedlaráS aS setja þetta krítarmark á dyrustafinn rétt í kvöld? Þú getur svo tekiS þaS af og hlegiS aS þeim á morgun. ÞaS er eitthvaS páskahátíSarlegt vi'S þaS.” "Þó aS allir heimsins morSingjar kæmu hér, dytti mér ekki í hug aS marka dyrustafi mína þeirra vegna," sagSi GySingurinn reiSur um leiS og hann stóS upp til þess aS fylgja kunningja sínum til dyra. “Jæja, eg býst viS aS þér sé óhætt inni í hús- inu,” sagSi Leví. “ÞaS er samt nógu fjandi skugga- legt hérna í búSinni. Eg get vel ímyndaS mér, aS uppáhalds djöfull þessa gula vinar þíns felist hér í einhverju skotinu reiSubúinn aS stökkva á þig.” Okrarinn rumdi eitthvaS svo lágt aS varla heyrSist um IeiS og hann opnaSi dyrnar. “En sú bölvuð þoka,” sagSi Leví. Þokukúf- urinn kom veltandi inn um dyrnar um leiS og þær voru opnaSar. “ÞaS er ómögulegt aS hitta nokk- uS í þessu veSri.” Þeir stóðu báSir kyrrir í dyrunum stundarkorn og reyndu aS rýna í gegn um þokuna. Fótatak heyrSist í ganginum og risavaxinn maSur kom fram úr þokunni. Sér til mikils hugarléttis sá Leví aS þetta var lögreglumaSur. “Þetta er auma myrkriS,” sagði lögreglumaS- urinn viS GySinginn. "Já, þaS má nú segja,” svaraSi hinn. “Viltu gera svo vel og hafa gætur á búðinni minni í nótt? ÞaS hafa tveir grunsamlegir náungar veriS aS flækjast hér nýlega.” "Eg skal gera þaS,” sagði lögreglumaSurinn um leið og hann fór burt meS Leví. Okrarinn lokaSi hurSinni fljótt á eftir þeim og keyrSi slagbrand fyrir hana. “Honum datt í hug apaug vinar síns um djöful gula mannsins um leiS og honum varS litiS undir búSarborSiS, og þaS fór hrollur um hann. Honum hafSi aldrei fundist þögnin í búðinni ægileg fyr en nú. Hann var hálft í hverju aS hugsa um aS opna búSina aftur og kalla á þá, en hætti viS, því bæði hélt hann aS þeir væTU komnir of langt til aS heyra til sín, og eins hitt, aS einhver gæti leynst í þokunni fyrir utan. “Á, svei,” sagSi hann upphátt, “hundraS og fimtíu þúsund dollarar!” Hann kveikti á gasinu og lét þaS loga eins mik-» iS og hann gat. MaSur, sem hafSi grætt hundraS og fimtíu þúsundir gat veitt sér þaS aS hafa bjart í kring um sig. Hann IeitaSi vandlega undir búSar- borSinu og í hverju skoti í búSinni og fór síSan inn í kompu sína. Hvernig sem hann reyndi, gat hann ekki alveg losaS sig viS leiSindin og hræSsluna, sem voru í honum. Klukkan var hætt aS ganga og eina hljóSiS, sem heyrSist, var snarkiS og brestirnir í kolaglæðunum í o'fninum. Hann gekk yfir aS arin- hyilunni, leit á úriS sitt og dró upp klukkuna. Þá heyrSist honum alt í einu hann heyra eitthvert þrusk. Hann lagSi niSur lykilinn ofur hægt á hylluna og hlustaði. Kiukkan hafSi nú svo hátt, aS hann gat ekkert heytt fyrir henni. Hann opnaSi hana því aftur og stöSvaSi pendúlinn meS fingrinum. Svo dró hann upp skammbyssu hjá sér og spenti hana; sneri «ér síðan aS dyrunum og beiS átekta. Fyrst heyrSi hann ekkert; svo komu öll þessi einkennilegu hljóS, sem maður í einverunni getur heyrt í húsi aS næturlagi. ÞaS marraSi í stiga- tröppunum og þaS var eins og aS eitthvaS væri yaS hreyfast milli þils og veggjar. Hann læddist aS hurSinni og opnaSi hana; honum sýndist ekki betur en aS myrkriS sjálft hreyfSist í stiganum. "Hver er þar?” kallaSi hann. Svo fór hann aftur inn í herbergið og kveikti á lampanum. “Mér er víst bezt aS fara aS hátta,” sagSi hann; “eg er hræddur um, aS þaS sé í mér einhver geigur.” , Hann slökti ekki gasljósiS í Istofunni, og meS lampann í vinstri hendinni og skammbyssuna í hinni fór hann upp stigann. Hann opnaði dyrnar á hverju herbergi á loftinu og leit inn. Svo fór hann upp á efra loftiS, þar sem öll herbergi voru full af munum, er hlaSiS var á hillur meS fram- veggjunum. Honum sýndist hann sjá eitthvaS í horni í einu herberginu. Hann fór inn og um leiS og hann gekk meS fram hillunum öSru megin í her- berginu, var hann alveg viss um aS hann heyrði fótatak hinu megin. Hann flýtti sér fram í dyrnar og hlustaði. ÞaS var steinhljóS. Hann var viss um aS sér hefSi misheyrst, hætti leitinni og fór inn í svefnherbergi «itt. Hann setti lampann frá sér á borS og sneri sér viS til þess aS loka herbergisdyr- unum, en þá heyrSi hann greinilega eitthvert þrusk. ÞaS virtist vera niSri í búSinni. Hann þreif lamp- ann og hljóp niður stigann. Þegar hann var kom- inn hálfa IeiS niSur, sá hann eitthvaS dökkleitt, sem teygfSi sig upp eftir hurSinni í dyrunum, sem lágu út úr búðinni. Þetta var maSur, sem var aS draga lokuna frá hurSinni. Rétt í sama bili Ieit hann viS og GySingurinn sá andlitiS á gula manninum, sem hafði heimsótt hann til þess aS fá demantinn. I sama bili og hann opnaSi hurSina skaut GySingur- inn tveimur skotum úr skammbyssunni. Þegar púSurreykurinn var rokinn í burtu, sá hann aS búS- arhurSin stóS opin og aS guli maSurinn var horf- inn. Hann hljóp fram í dyrnar, stóS þar hlustandi og reyndi aS sjá eitthvaS í gegn um þokuna. ÞaS var dauSaþögn eftir skotin. Þokan kom veltandi inn um dyrnar. Han stóS og beiS, von- andi aS skotin hefSu máske heyrst, ef einhver hefSi átt leiS fram hjá. Eftir nokkrar mínútur lokaSi hann -úSinni og fór aftur upp stigann. Þegar hann var kominn ir.n í svefnherbergiS sitt, leitaSi hann vandlega á bak viS húsgögnin og (Meira). Prentun. AUs konar prentun (ljótt vel aí hendi leyst. — Verki irá utanbsejar mönnurs. ®*r- ittUifft faanv fdíidi / Thc Viking Press, Ltd* 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipey \ /

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.