Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1919, Qupperneq 8

Heimskringla - 25.06.1919, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. JÚNÍ 1919 7 § nmTfíh' Mi 1111 j ; 111111111 ff y | Úr bæ og bygð. 8. J. HlííVfal frá Árborg var hér á ferfS nýlega, og dvaldi hér um tíma. Hann hélt heimleiðís á föstudag- inn. Kr. Ásg. Benedikstsson kom til ftorgarinnar snögga ferð í síðustu viku. Hann dvelur nú í Nýja ís- Jandi og semur þar ættartölur. AJt gott' sagði hann að frétta af líðan Ný-fslendinga. ian Reserve í Kamsaek, Sask., og þar naest f Fort QuAppelle, Sask. Staða sú, seiri honum nú veitist, vottar hve vel hann hefir gent störf- um sínum í liðinni tfð. 8. J. Sigfússon, búfræðingur frá Lundar, Man., hefir verið skipaður aðstoðar umsjónarmaður (Assist- ant Superintendent) við tiiraunabú stjórnarjnnar f Seott, Sask. Fór hann vestur þangað um síðustu mánaðamót. — Hann útskrifaðist af Manitoba búnaðarskólanuin vor- ið 1916. Gekk hann í herinn sem sjálfboði og starfaði um tíma sem kennari- í skotfimi—Musketry In struetor. Til Frakkiands fór hann surnarið 1918 og var þar til strfðs- loka. Heimskringlu hafa verið sendar nokkrar myndir til birtingar. Sök- uyi verkfalls þeirra manna, sem myndaplötur búa til fyrir blöðin, er ekki hægt að birta myndir þes.-ar að svo stöddu. Hlutaðeigendur eru beðnir að hafa þolinmæði og taka til greina að dráttur þessi er ekki blaðinu að kenna, heldur verkfail inu. staddur fyrstú dagana af ág.úst. | No'ndarmenn kosnir á fundinum voru: S. J. ÉÍríksSon forseti, Sveinn Oddsson skriíari og J. O. Björnsson féhirðir. Einnig.voru kos'nir; 4*01 Bjárnason, J. G. €hristiansðrí!"S. ti.' Davidson, Th. S. Axdal, H. S. Axdal,' Ed. Björnsson, Tli. Bardal, Hanhes! Kristjánsson, S. S. Bergmann, V. B.! Hallgrímstsion, A. Bergmann, Valdi-| mar Kristjánsson, O. J. Halldors sion, O. Stephanson, O. Hall, S. John son, H. Kristjánsson, R. A. Westdai,| St. Johnson. St. Magnússon, G. Jó-j hannsson, N. B. Josephson, H. B. | Johnson, C. B. Johnson, Björn John- son, P. ThorfinnsSon, Mrs. S. ,1. Ei- ríksson, Mrs. G. Gíslason og Mrs. Jó- lianna Melsted. Séra Friðrik Hallgrímsson frá Ar-;/'" gyle og séra S. S. Christopherson frá Langruth eru staddir hér í borg á leið til til kirkjuþings. • Við þessa aðkomugesti höfurn vér orðið varir þessa vikú, sem flestTr koma til að sitja kirkjuþingið: — Daníel Jónsson og A. M. Ásgrírn.sson frá Hensel, N. D.: D. Valdimarsson, Langruth; A. Johnson, Minneota, P. V. Pétursson frá Lincoln-söfn., Odd- ur Eiríksson, Minneota, Thorlákur Bjömsson, Hensel, N. D. f marzmánuði síðastl. var landa TOinm, herra Guðmundi Christian- sbn, veitt staða sem Inspector of Indian Agencies fyrir Alberta, Sas- kajchewán og Manitoba fylkin. Hef- ir hann skrifstofu í Regina og býr þar. Síðan árið 1914 hefir hann fengist við fndíána mála umsýslu: var fyrst umsjónarmaður fyrir Ind- 4 Islendingadagurinn I Wynyard. Síðasta mánudagskvöld var fund- ur haidinn í Goodtemplara salnum í Wynyard til þess að ikjósa nefnd fyrir fslending-idags hátíðina, 2. ágúst. r Utn fimtíu tnanns sóttú fyindinn og allir viðstaddir voru líiyntir að gera hátíð liassa nú veglegri en nokkurn tfma áður. Ráðstafanir hafa verið gerðar fyr- ir stórmn söngflokk, er stýrt verður °,f B. Guðmundssyni frá Leslie, og þrír ræðuskörungar, séra Jónas A. Sigurðssón frá Churchbrfdge, Dr. Jón Árnason og Miss Ásta Aust- mann frá Winnipeg, Hafa verið ráð- J in til ræðuhalda. Fylstu tilraunir \'erða gerðar til að fá Vilhjálm Stefánsson norðurfara til þess að j vera hér viðstaddan við þetta tæki- iæri. Þar sem hann hefir ekki heim- | sótt inóður sína hér enn þá, er meir !*en líklegt ferðaáíethm hans megi svo ráðstafa, að hann verði hér Mef» skipinu “Aquitania'’ komu þessir íslenzkir hermenn: S. H. Jóhannsson, Árborg. P. R. Johnson, Árbor.g. J. Austmann, Icel. Ríver. F. V. Benediktsson, Riverton. E. J. Borgford, Árborg. K. J. Johnson, Langruth. M. O. Jónasson, Geysir. F. A. Josephson, Sinclair. T. H. Peterson, Árnes. G. Jakobsson, Geysir. E. Halldórsson, Riverton. M. Christianson, Gull Lake. O. J. Olafsson, Foam Lake. J. K. Johnson, Tatallon. E. Thordarson, Antler. T. Davidson, Pipestone. Sigvaldason, Víðir. H. B. 01afs3on, Brown P.O. T. V. Thordarson, Hove. Miss Halldóra A. Walters, hjúkr- unarkona, er fór til Frakklands fyr- ■■ - - --------------- | geftn saraan í hjónaband .af séra B. _ Victor St„ þau Jóhannes Bergmann ári síðan, kom til balft. á B. Jýnssyni, að heimili hans, 774 manudagskvoidið. Thordaison og Jónína Danielsson, sön@flokk“sá, er ferðaðist til bæði frá Hnausa, Man. Gar'dar og Mountain, N. D„ f síð- . , .. , ustu viku, ætlar að skemta á prór Jóns Sigurðssonar félagið hef.r ; Kramm- f stúk 8kuld f kve]d> gg hyggju að liaida m.kla utsolu Ailir Goodtemplarar boðnir haust, bæði á hannyTðum o. fl. o. fl. | og velkornnir. óhætt er að gjöra ii ei a þ\ ‘,ml ’ f' ° 1 ar i ráð fyrir ágætri skemtun og veit- að fara í sumarfrfið sitt, og v.lium ingum Fjolmennið og komið f við mmna stulkurnar á að gleyma j tl-ma ekki iiahnyrðum sínum eða heklu- _____________ G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Winnipeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Bifreiða- Tires -- Vulcanizing ' Retreading. Fóftrun og atírar viðgerSir ErúkaSar Tires til sölu Seldar mjög ódýrt. Vér kaupum gamlar Tires. Utanbæjar pöntunum sint tafarlaust. nálinni heima. — Mrs. Hanson, 393 Gral.am Ave., og Mrs. Finnur Jolin- son, 668 McDermot ave., eru for-já Englandi 24. maá síðastl Þegar eg las f Heimskringlu þessa vfsu fyrir nokkru síðari: “öll í sár- um eru blómr” datt mér í hug þessi staka, sem eg sendi hér með: Ei má sakast um þann dóm: eyðir klaka þíðan og endurvakin blessuð blóm búning taka fríðan. Kona. Viðurkenning með þakklaeti. Fig undirrituð viðurkenni héi.með að hafa tekið á móti $1,042.71. fulln- aðarborgun á lffsábyrgð sonar míns Jóns sál. Burns, Pol. No. 4592056, frá New York Life Ins. Co„ />g þakka bæði nefndu félagi og umiboðskonu !]>ess M. .1. Benedictsson í .Blaine, Wash„ greið og góð skil. Point Roberts, 5. maí 1919. Mrs. Rosa Burns. Per E. M. ,v Þann 23. þessa mánaðar voru stöðu,konur hannyrða-nefndarinnar. Fyrir svuntunefndinni standa Mrs. Thordur Johnison, 334 Maryland 8t. bg Mrs. J. H. Miller. — Taka konur þessar þakksamlega á móti gjöfum frá þeim, sem vildu góðfúslega styrkja fyrirtæki þetta. Minningar-guðsþjónusta eftir 8ig- urjón Pálsson hermann, er andaðist | a jiugiouui o-t. meui jsiuíiai/l. VCrðUT haldin á sunnudagskvöldið kemur kl. 7 í fyrstu ensk-lútersku kirkj- unni á horni Maryland og Ellice stræta. 8á látni var sonur Sigfúsar Pálssonar og konu hans er heima eiga hér í bæ. MánatSarfundur stjórnarnafndar Þjóðræknisfélagsins næsta föstu- dagskvöld í Jóns Bjarnasonar skóla. 3 herbergi til leigu húsbúnaöar- laus að 706 Home str, 39-40- Mánaðarfundur stuk. “tsáfold“ I. O. F. fimtudagskvöldið í þessari viku, að 724 Beverley stræti. Séra Jónas A. Sigurðsson, sem um miðjan síðasta mánub kom vestan frá hafi og á nú heiina í Church- bridge, Sask„ kom til borgarinnar á liriðjudaginn. Var hann á leið tii kirkjuiþinigsins, sém þetta ár verður haldið að Árborg, Man„ og hefst á miðvikudag l>ann 25. þ.m. Gróðrartið er nú hin ákjósanleg- asta, hitar miklir og nægilegt negn; alstaðar er akragróður því í bezta lagi og útlit yfirleitt gott og gras- spretta afar mikii svo heyskapur þyrj^r vafalaust með langfyrsta móti- Þetta ástand mun eiga sér sfá'ð tfm alt Norðvesturland Can- »da. að þvf er fréttir segja. -------o-------- Skipasmíði Bandaríkjanna. Séra Guttormur .1. Guttormsson frá Minneota, Minn.. kom til borgar- ÁriS sem JpiS settu skipasmíða- stöðvar Bandaríkjanna á flot nýj- an skipastól, sem baf 3 miljónir smálesta. Hvílíkar óhemju fram- farir þetta eru í þeirri iðnaðar- grein þar í landi, má bezt sjá á því, aS þetta er eins mikill skipa- stóll og þar var smíSáSur á árun- um 1907—1916, eSa á 10 áruifc. ÞaS er þrisvar sinnum meira held- ur en skipasmíSin áriS 1917 og einum fjórSa meira heldur en SYRPA, 1. hefti. 7. árg. INNIHALD: 1. Utan fná skerjum. Saga. Eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. 2. í Rauðárdalnum. Eftir J. M. Bjarnason. 3. Yísundaveiðar f Manitoba. Þýtt. 4. Gamli ruggustóllinn. Bftir Em- il Bergthór Johnson. 5. Sjómannatrygð. Þýtt af Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót. 6. Ættanfylgja Cumberlands ætt- arinnar. 7. fslenzkar sagnir: Fná Benedikt presfi Bjarnasyni og Rannveigu konu hans. (Fært í letur af Sigm. M. Long.) 8. Bútar úr ættarsögu fslendinga frá fyrri öludm. Eftir Stein Dofra. 9. Hljóð í næturkyrðinni. 10. f.slendingur í guðatölu. Eftir Guðm. Magnússon. 11. Til minnis:—Ýmislegt sögulegt um hunda og ketti. Hjátrú á hnerr- um. “Hreinlætið gengur næst guð- hræðslunni. Saccarin. Kínin. Mann- tal. Skipaskurðir. Gullfjöllin og guilnemarnir. Skrítla. Fegursta sag- an úr stríðinu. 12. Blóm mæðranna. * VERÐ: 50c. HEFTIÐ SYRPA 674 SARGENT AVE. innar á þriðjudaginn, á ieið til skipasmíS allra annara landa ár- kirkjuþings. Sagði alt gott e.ð frétta af líðan íslendinga syðra iS 1918. Þess mí geta aS nær þriðjungur skipanná voru tréskip. Bandaríkin hugsa sér nú til hreyfings með það, að láta ekki taka þennan iðnað úr höndunum ,á sér áftur og þau ætla sér að vera orðin stærsta siglingaþjóðin að fáum árum liðnum.—Morg.bl. The BRUNSWICK — All Phonographs in one — / Spilar allar Hljómplötur ágætlega. STYLE 60 .... $94.00 STYLE 22 — $358.00 Þér ættuð bara að heyra Brunswick Hljómvélina og sanntærast um ágæti hennar. STYLE 200 — $215.00 HUÓMPLÖTUR.. Vjer höfum miklar birgðir af BRUNSWICK og COLUMBIA Okkur Vér hcfum allar stærðir HUÓMVJELA — $64.00 til $407.00 — Bezta EIK eða MA- HOGAN i. Seldar fyrir peninga eða með sanngjömum skilmálum. Komið inn og heyrið þaer spila — eða sendið eftir Mynda-Verðskrá. vantar Litlar “CABINET” eða borð HUÓM- VJELAR. Gefum vel fyrir þær í skift- um upp í nýjustu BRUNSWICK. The Phonograph Shop Ltd. 323 Portage Ave. — Winnipeg. The Brunswick. Þetta er einmitt Búðin til að kaupa HUÓMVJELAR yðar í, HUÓMPLÖTUR, ALBÚM, NÁLAR, og til að fá allar viðgerðir gerðar á Hljóm- vélum yðar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.