Heimskringla - 16.07.1919, Síða 4

Heimskringla - 16.07.1919, Síða 4
<4. BAAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JÚLÍ 1919 .... '' HELMSK HINGLA 4$tofnutt 188«) Kemur út á hverjum Miívikudegl Ctgefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. VerB blaflslns 1 Canada og BanðarikJ- unurn $2.00 um 4rit5 (fyrirfram borgao). ttnt til lslands $2.00 (fyri-rfram borgaO). Aliar borganir sendist rábsmanni blaTJs- lns. Póst efia banka ávísanir stílist til Tbe Viking Press, Ltd. O. T. Johnson, ritstjóri S. D. B. Stephanson, ráSsmaður | 72« SHEKBHOOKE STREET, WINN1PE0 ! P. O. Uox 3171 TalMÍml Garry 4110 | I _______________________________! $.7" ........ ^^ WINNIPEG, MANITOBA, 16. JÚLI 1919 Verkamenn Nýja Sjálands — - - j Um verkamannamál Nýja Sjálands kemst eitt Bandaríkjablaðið nýlega þannig að orði: “Mitt í þeim miklu umræðum viðkomandi verkamannamálum, sem nú eiga sér stað að heita má í hverju landi heims, hefir þögn verkamanna Nýja Sjálands að líkindum ekki vakið almenna eftirtekt. Eftir að athygli hefið voif lit J>C5*P'~ bví sannleiki er pað C7_—po fíestír minnast að mörf, ár r} ’ /ðia síðaa Nýji Siá- land tjáði sig eiga við örcv,,. að etja. Eins langt aftur > L 1900 lýsti hinn víðfrægi Baatfer&jsmaður, Henry Demaeest Lloyd Nýja biaíandi sem “landi án verkfalla“. Og orsökin er að r?i\i eitthvað 25 árum síðan skóp Nýja Sjíland sér lög, er ákváðu skylduga mábtr.aðlun í öllum iðnaðar þrætu- málum, GJ7 ^cofnsetti málamiðlunar dómstóla til að f' ^ría um og ráða til lykta hverjum á- gr»*’- /gi verkamanna og verkveitenda. Sag- ?•_' >ýnir að löggjöf þessi hefir mætt all-mis- jöfnum dómum. Fyrst var hún örugglega studd af hinum sameinuðu verkamannafélög- um og hlaut litla hylli í augum verkveitenda. Verkveitandinn stygðist af hverjum þeim af- skiftum, er honum fanst koma í bágá við að hann fengi að stjórna starfsýslu sinni eftir eig- in geðþótta. Verkamenn aftur á móti fögn- uðu löggjöfinni, þar sem þeim var nú veitt- ur réttur að skírskota til óhlutdrægs dóm- stóls öllum þeim kröfum, er þeir skoðuðu réttmætar vera. Afstaðan tók þó breyt- ingum eftir því sem árin liðu. Þegar frá leið tók stór þorri verkamanna að skoða slíka málamiðlun of milda og helzt til hægfará, og samtímis því fóru vefkveitendur að skoða dómstól þenna sem vernd gegn vaxandi öfga- kenningum (extremism). Slíkar og þvílíkar breytingar hafa átt sér stað og nú í dag er afstaoán komin í fyrverandi horf. En hvað sem viðvíkur hinum rnargvíslegu skoðunum. sem gcrt hafa vart v ð sig, hefir þó engin tiiraun vcrið gerð að nema !ög þessi úr gildi. Þvort á móti voru samþykl ný laga- ákvæði í lok síðasta árs, sem veittu dómstól- ■um þessum meira vald en áðuMil að ákveða laun verkamanna — í stuttu sagt, óvenjulega mikið vaid. Hafa sumir jafnvel haldið því fram að þeir, sem lagaákvæði þessi skópu, hafi ekki haft hugmynd um þau myndu hafa öhnur eins áhrif í byltingaráttina og raun sé á orðin. En hvað sem því líður, þá eru dóm- stólar þessir nú önnum kafnir að útkljá þau vandamál, sem í flestum öðrum löndum nyndu hafa í för með sér hin stórkostlegustu umbrot, þýðingarmiklar ráðstefnur, rnáia- stapp mikið og óhemju gauragang við ogi ’í Samkvæmt síðustu fréttum frá Wellington hefir raunverulegri byltingu (revolution) ver- ið hrint af stokkum hvað snertir laun verka- manna. Lágmarkslaun (minium wage) hafa verið lögákveðin og þar að auki launa-upp- bót, er “hlutfallslega sé miðuð við dýrtíðina”. Lágmarkslaunin eru endurskoðuð þegar til- tekinn tími er út runninn (tvö ár), en launa- uppbætur eru ákveðnar á hverjum sex mán- uðum, og miðaðar við þáverandi verðskýrsl- urur yfir nauðsynjavörur. Eitthvað svo hressandi skynsamlegt og um leið auðvelt virðist koma í ljós við allar þess- ar ráðstafanir, að óefað munu margir furða sig á, hvers vegna sh'k tilhögun geti ekki verið víðtækari.” Þannig kemst þetta Bandaríkjablað að orði um ráðstafanir Nýja Sjálands verkamanna- málum viðkomandi. Eru ráðstafanir þessar vissulega eftirtektarverðar, verðskulda að þeim sé meiri gaumur gefinn út í frá. Hætt er þó við að þeim, sem allar stjórnir líta tortrygnisaugum — utan þær séu ein- göngu skipaðar verkamönnum — finnist fátt til sh'ks koma. Og óhætt roá fuliyrða, að öfga- og æsinga- , menn verði slíku fyrjrkomulagi sterklega mót- fallnir. » ■- -- - - ------------------- ■ Kostbær sigur Frakklands Það skelfilega verð, í mannlífum og fé, sepi hinn mikli sigur útheimti, er nú alvarlegt áhyggjuefni stjórnmálamönnum og rithöfund- um Frakklands. Eina von þeirra er að bandaþjóðirnar, sem svo örugglega stóðu með Iýðveldinu franska á myrkustu tímum þess, hjálpi nú til það komist á laggir aftur. Þar sem Þýzkaland er vanmegnugt að greiða bandaþjóðum stríðskostnaðinn, verður hann að falla á sigurvegarana sjálfa, Hann verður að borgast af einhverjum og hefir verið leitt í ljós, að Frakkar með færri íbúa verði að borga meira á hvert höfuð af stríðskostnað- inum en Þjóðverjar. Hingað til hafa Frakk- ar haldið þessu í hátíðlegu þagnargildi, á meðan Þjóðverjar æptu svo heyrðist um heim allan yfir þeirri eyðileggingu, sem samfara væri þeirri kröfu að þeir verði að bæta fyrir þann skaða, er þeir að óþörfu og gagnstætt öllum lögum hafa orsakað.. Harmatölur þessar hafa eðlilega leitt Frakka til að fram- setja skýringar frá sinni hlið. Franskur fjár- málagarpur, sem ritar í blaðið Echo de Paris, segir meðal annars: Vinir vorir og bandaþjóðanna mega ekki gleyma oss. Afstaða vor er örðug og félagar vorir í stríðinu eina úrlausnin. Fjármálaleg samvmna stríðstímabilsins verður að halda á- * ^sun. Við slíka samvinnu mun Frakkland -iJ$ vanalegum dugnaði ná fyrverandi vel- megun og rísa frá rústum og eyðileggingu stríðsins. En eigi Fnkkland eingöngu að stóla á eigin krafta, hlýtur alt að fara for- görðum. Nýjar fjárveitingar verða að fást frá brezka ríkinu og Bandaríkjunum til að koma í veg fyrir drátt á fjárhagslegri viðreisn lýð- veldis vors.” 1 öllu einbeittari tón segir blaðið Paris Matin: “Stríðið kostar Frakkland 63 biljónir doll- ara. Af þeim 25 biljónum dollara, sem bandaþjóðirnar krefjast frá Þýzkalandi, verð- ur skerfur Frakklands um 13 biljónir. Þar af leiðandi hlýtur Frákkland að borga 50 biljónir dollara af eigin ramleik. Samkvæmt skýrslum herra Bertiilons, þá hefir stríðið fært íbúatölu Frakklands niður í 35 miljónir. Á þær 35 miljónir legst nú 50 biljóna dollara stríðskostnaður. Þýzkaland hefir ekki orðið fyrir hernaðar- árásum og iðnaðar verkstæðin, þýzku geta tekið til starfa án minstu umsvifa. Fjármála- ráðherra Þjóðverja hefir staðhæft, að stríðs- kostnaður Þýzkalands sé 34 biljónir dollara, Að viðlögðum 25 biljóna dollara skaðabót- um verður upphæðin í alt 59 biljónir dollara. Eftir áætlun er íbúatala Þýzkalands nú um 68 miljónir. En Þjóðverjar reikna upp á innlimun nokk- urs hluta Austurríkis, sem þýðir íbúatala þýzka ríkisins verði í alt um 80 miljónir.” Þar af leiðandi kemst blaðið Matin að þeirri niðurstöðu, að stríðskostnaður Frakka ( sé hærri per Capita (á hvert höfuð) en stríðs- kostnaður Þjóðverja. Töluverður ágreiningur á sér þó stað hvað snertir íbúatölu Þýzkalands. Viðkomandi þeim ágreiningi hefir Dr. E. J. Dillon, fregn- riti blaðsins London Daily Telegraph, og sem frægur er sökum víðtækrar þekkingar sinnar á Evrópuþjóðum, meðal annars þetta að segia: “Því hefir verið haldið fram að fólksfjö Ji Þýzkalands, engu síður en auður þess, hafi verið stórkostlega ýktur af matsmönnum (appraisers) bandaþjóðanna í þeim tilgangi að réttlæta sem hæstar skaðabætur. Hefir slfkt við engin sannindi að styðjast, þar sem þýzkir sérfræðingar í slíkum efnum hafa sjálf- ir játað að íbúatala Þýzkalands nái jafnvel 70 miljónum manns.” — Tilfærir Dr. Dillon svo skýrslur þeirra, lið fyrir lið og sannar þannig, að hvað snertir fólkstölu Þýzkalands hafi eng- ar ýkjur átt sér stað frá hálfu bandaþjóð- anna. All-hrokafengin afstaða gagnvart því, að skaðabætur séu greiddar Frakklandi og Belgíu, kemur í ljós í ritgerð frá herra Got- heins ráðherra, sem birtist í Vírifirborgar- blaðinu Neue Freie Presse.. . Meðal annars segir hann: “Bandaþjóðirnar miða stöðugt alla sína reikningsfærslu á fjárhagsmöguleikum Þýzka- lands við ástæður ríkjandi á undan stríðinu. Þær geta ekki séð hve stórkostlega efnalega niðurhrörnum stríðið hefir orsakað oss. Eng- in þjóð getur sloppið fjárhagslega ósködduð úr fjögra og hálfs árs styrjöld gegn grimm- um óvinum.......... Vér munum að sjálf- sögðu stuðla að viðreisn hinna eyðiiögðu svæða með frjálsri vinnu vorra eigin manna. En vér getum ekki tekið oss á herðar óborgan- legar skuldabyrðir.” Svipaður er tónn blaðsins Frankfurter Zeitung, ;em fræð r oss á því að Þýzkaland se viljugt “að uppfylla trúlega, að svo miklu ieyti mögulegt sé, aliar skyldur í sarcræmi við fjórtán greinar Wilsons forseta.” Þetta inni- bindur, að oss er sagt: “Að skaðabætur greiðist öllum borgurum, ! sem frá vorri hálfu hafa beðið tjón í stríð inu. En stjórnir óvinaþjóðanna, sérstaklega Frakkland, hafa rangfært skuldbindingu vora....... Með hverju getum vér borgað? Helztu auðsuppsprettur vorar, verzlun og iðn- aður erlendis, hafa verið eyðilagðar af þeim sömu öflum, sem nú krefjast sve feikilegra skaðabóta.” Sömuleiðis beinir blaðið National Zeitung þ_ xi i aðvörun til bandaþjóðanna, að jafnvel þó Þýzkaland skoðist ábyrgðarfult fyrir til- drögum stríðsins og grimdarverkum þess, þá sé það augljóst: “Að enginn tekur það, sem hann hefir ekki til.....og að sérhver lánardrottinn veit hann eingöngu vinnur sjálfum sér tjón með því að krefjast þess ómögulega. Stríðskostnaður- inn er óútreiknanlegur, sem vissulega ér marg- falt meiri en auðlegð Þýzkalands, sé þar nú annars um nokkra auðlegð að ræða. — Enn- fremur er alt stöðugt miðað við tjón liðinn- ar og núverandi tíðar, þó engu síður beri að taka til greina hið óútmælanlega tjón fram- tðarinnar:*skort á heilbrigði, dvínaða starfs- krafta og viljaþrek, uppreistir, verkföll og byltingar.------Alt þetta myndu Imperialist- arnir taka með í reikninginn, fengju þeir hugsað réttilega.” Fróðleg skýrsla yfir hið mikla manntjón Frakka birtist nýlega í blaðinu London Ðaily Telegrzph, og hljóðar einn kafli hennar sem fylgir: “Tala fallinna franskra hermanna í stríð- inu er 1,071,300. Við þá tölu bætast því nær allir þeirra þrjú hundruð og fjörutíu þús- und manna, sem skrásettir eru sem horfnir (missing). En í þessu er ekki fólgið stærsta tjón frakklands; hin ægilega fækkun fæð- inga í landinu verður sömuleiðis að takast til greina. Þar um ræðir þær afleiðingar stríðs- ins, sem gera mun vart við sig í sex áratugi að minsta kosti. Árið 1913 voru 17,366 fleiri fæðingar en dauðsföll, en árið 1917 aft- ui á móti 26981 fleiri dauðsföll en fæðingar. Hernumdu svæðin eru ekki meðtalin í þess- um skýrslum. Og þessi mikli munur orsakast ekki af því dauðsföll séu nú fleiri en áður, heldur af því að fæðingar eru nú færri — að helming færri en átti sér stað á friðartímum. En svo verða skýrslur hinna tíu hernumdu svæða einnig að takast til íhugunar. Á frið- artímum var íbúatala þeirra 6,523,255. Á- ætlað er að um 1,200,000 manns hafi flúið þaðan, og ná ofangreindar skýrslur yfir fæð- ingar og dauðsföll á meðal þess fólks. En þær skýrslur ná ekki yfir þær 5,223,000 íbúa, sem eftir urðu og sæta hlutu argvítugustu kúgun og harðstjórn. Geta má nærri dauðs- föll hafi þar verið fleiri o£ fæðingar færri en áður. Og jafnvel þó að eins sé gengið út frá sömu hlutföllum og í öðrum stöðum Frakk- lands, verður fólksfækkunin 43,000 manns á ári hverju eftir 1914. Lauslega reiknað verður þá árleg fólksfækkun alls Frakklands um 320,000 manns. Skýrslur þessar ná ekki yfir árið 1918, en óhætt mun að ganga þá út frá því sama og á undangengnum árum — við breytingum til batnaðar er tæþlega hægt að búast fyrir 1920. Þegar tölu franskra fanga, sem dáið hafa á Þýzkalandi, er bætt við þessa ægilegu dauðra tölu, mun óhætt að segja fólksfækkun Frakklands í alt sökum stríðsins 3,500,000 manns, I hverju landi, jafnvel í hlutlausu löndunum, hefir dauðsföllum fjölgað, en fæð- ingum fækkað á tímabili stríðsins, en hvergi þó í jafn stórum stíl og á Frakklandi. Árin 1915—1916 var fæðingartalan á meðal hverra þúsund íbúa: í Frakklandi 10, Eng- landi og Wales 21, Noregi 25, Spáni 29 og Þýzkalandi (stórborgunum) 1 7. Sá tollur, sem stríðið hefir lagt á mann- kraft Frakklands, er þungbær; hryggilegast er þó höggið, sem reitt er börnunum og mörg heimili nú sökum þess tómleg og eyðileg. Engar skaðabætur eru mögulegar, slíkt tjón er óbætanlegt, og gagnvart þessu stærsta og átakanlegasta tjóni stendur friðarþingið van- megnugt. — Frakkland, sem önnur lönd, hlýt- ur þar að líða í þögn.” (Úr lit. Digest.) / —' ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I atjörnarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétnrason, forseti. 650 Maryland str., Winnipeg; Jön J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage ave, Wpg.; Slg. Júl. JöhanneHNon, skrifarl, 957 Ingersoll str., Wpg.; Aag. I. Biöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephnnnon, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Elnarsson, vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; Ásm. P. JöhannNson, gjajdkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Allíert KrlMtjAnxMOn, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Slgnrbjörn Slgur- jönsson, skjalavörBur, 724 Beverley str., Wpg. Fa.Htufundi heflr uefndin fjörða föHtutlngHkv. hverH mánntar. 1 J _ ^ f GREETINGS From thé Icelandic o( Jónas Hallgrímsson. The balmy south sends forth its breezes tender And on the ocean countless billows waken. They hasten to my native shores forsaken And bid the ice on land and sea surrender. 0, give them all at home my fondest greeting, — 0‘er hill and dale a sacred peace and blessing. Ye billows, touch each fisher’s boat caressing! And warm each youthful cheek, ye south-winds fleeting. Herald of spring-time, thou whose instinct free Pilots thy shiny wings through track-less spaces To summer-haunts, to sing thy poems rare. 0, greet most fondly, if you chance to see An angel, whom our native costume graces, For that, dear throstle, is my sweet-heart fair. Jakobina Johnson. XX—: A DAY IN SPRING From the Iceiandic of Kristinn Stefánsson. Spring-time, here’s my hand! Quickened thoughts expand, Fleet as children in thy sunlight straying. Life, at rising tide Seeks thy portals wide. — Grant to youth its heritage of maying! 4 Realms of song untold To my soul unfold. — Serve once more thy wine of glowing hours! Let thy teeming light Put my years to flight. — Crown my life with sunshine through thy showers! Jakobina Johnson. i Pillur “N íðingsverk!” hljóðar fyrirsögn á fremstu síSu Voraldar (8. þ. m.) meS ægilega stóru letri. Sennilegt aS kuldahrollur Lafi fariS um suma lesendur blaSs- ins og þeim flogiS byssur og bar- dagar í hug. — NíSmgsverk þetta var fólgiS í því, aS Heimskringla birti bréfin frá hr. Russell, verka- mannaleiStoga, er virtust sanna hann gerbyltingamann á rússneska vísu. AS taka þannig mark á crSum þessa manns sjálfs — hví- líkt níSingsverk! HeilræSi V. Stefnu þinni hiklaust halt unz hæsta nærSu tindi — þangaS kemst ef ærir alt meS æsingum og vindi. Eftir aS hyggja, hvenær var S. Júl. verkamaSur, og hefir hann nokkurntíma veriS meSlimur í iSn- félagi (union) ? — Er hann ekki annars aS gala út í mál, sem hann ber sáralítiS skynbragS á? KvæSiS “SjáiS manninn”, sem endurprentaS er í síSustu Voröld, er laglega ort aS öllum ytra bún- ingi. Um efniS verSur ekki sama sagt. Mannlýsingar kvæSisins eru þrungnar af öfgum og ofstæki, þar ljótu hliSinni einni er haldiS á lofti, en gengiS fram hjá öllu því góSa. VerkamaSurinn gerSur aS örkumluSum aumingja, en auS- maSurinn aS ærulausum níSing! — Fáum mun finnast slíkt votta sanna umibóta-viSleitni eSa heil- brigSa hugsun. Undarleg eru þau blöS,, sem steinþögSu á meSan verkfalliS stóS yfir, en rífast allra blaSa mest þegar því er lokiS. Einu sinni endur fyrir löngu ver mikiS talaS um bróSurkærleikann. Þetta var Ijúfasta yrkisefni skáld- anna og hugSnæmasta umtalsefni allra, sem þroskun og framför unnu. En nú er öldin önnur. Þeir "leiStogar”, sem mest hatríS fá vakiS og sem mest geta stofnaS til sundrungar í mannfélaginu, eru nú af mörgum í hávegum hafSir. Þannig breytast tímarnir og menn- irnir meS. Allir unna sönnu umbótastarfi. Engir rétthugsandi menn láta heill- ast af gagnslausum æsingum og þýSingarlausum gauragangi. --------------o------ Fiume. Fiume er borg í Króatíu, aust- an vert viS Istriaskagann, viS AdriahafiS. I borginni sjálfri eru íbúarnir flestir ítalskir, alt aS því 65 af hundraSi. Ef úthverfin eru talin meS, verSa Slavamir álíka fjölmennir. En Fiume er helzta eSa jafnvel eina hafnarborgin í Króatíu. Þess vegna er hún talin Króötum ómissandi. En Italir kröfSust þess, aS hún yrSi látin koma í sinn hlut viS skiftin. Þeir óttast samkeppni Slavaríkisins mikla á Balkcm, Stóru-Serbíu, eSa hvaS þaS verSur nú kallaS. ÁSur en Italir gengu í liS viS Bandamenn, gerSu þeir samning viS þá. ÞaS var í apríl 1915. I þeim samningi var ákveSiS, hvern- ig löndum skyldi skift, ef banda- menn sigruSu í ófriSnum. Italir áttu aS fá öll ítölsku hémSin í Austurríki, Triest og Dalmatiu alla en ekki Fiume. Hana áttu Króat- ar aS fá. Þá voru þaS Rússar, sem bám hag Slavanna í Króatíu fjrrir brjósti, og Italir sáu sér ekkr faert aS halda sinni kröfu til að fá

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.