Heimskringla - 16.07.1919, Page 5

Heimskringla - 16.07.1919, Page 5
WINNIPEG, 16. JÚLI 1919 HEIMSKRINGI.A 5. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. OG SHERBROOKE ST. HOfuðKtAll uppb...........$ 0.000,000 VarnMjóðiir ..............# 7,000,000 Allar eig;nlr ...........$7S,000,000 Vér óskum eftir vit5skiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aó geia þeim fullnægju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska att skifta vió stofnun, sem þeir vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yt5ur, konur ytSar og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaíur PHONE GARRY 3450 þótt þaS mestu máli skifta. Enn- fremur var talaS um einhver hlunn- indi, sem Italir aettu aS fá í Litlu- Asíu og Afríku. (Vísir.) Fiume, til streitu. Nú var öSru máli aS gegna. Rússar eru úr sögunni, en allar ílkur til þess, á hinn bóginn, aS SlavaríkiS á Balk- an verSi miklu voldugra en ráS var gert fyrir. Sigur bandamanna hefir orSiS miklu stórkostlegri en búist var viS, og nú hafa Italir ekkert aS óttast af hálfu Austur- ríkis, en Serbía er komin í þess staS sem Jceppinautur Itala um völdin. Og auk þess byggja þeir kröfu sína til Fiume á þjóSernis- réttinum, samkvæmt friSarsamn- ingagrundvelli Wil^ons. En Wilson er emmitt sá maSur- inrv sem einbeitast hefir lagst á móti þessari kröfu Itala; hann einn hefir meS öllu aftekiS, aS verSa viS henni. Hann heldur því fram, aS Italir eigi ekki, af þjóSernislegum ástaeSum frekara tilkall til borgarinnar en Slavar, en Slövum sé hún ómissandi. Hann vildi þó ekki láta Króata eSa Serba fá umráS yfir borginni, heldur gera hana sjál'fstæSa hafnarborg, svo aS bæSi Ungverjar, Austur- ríkismenn og Bæheimsbúar geti haft frjáls viSskifti og samgöngur viS hana. En þær þjóSir hefSu annars hvergi aSgang aS sjó. En deilan milli Itala og Wilsons varS víStækari en þetta. Hann viSurkennir sem sé alls ekki samn- ing bandamanna frá 1915- Hann heldur því fram, aS allar ófriSar- þjóSirnar hafi samþykt þá frum- drætti friSarsamninganna, sem hann hafi orSaS í hinum alkunnu 14 greinum. MeS því hafi allir eldri leynisamningar falIiS ógildir. Þess vegna vildi hann jafnvel ekki viSurkenna kröfu Itala til Dal- matíu. 1 Dalmatíu eru SJavar fjölmennastir, en Italir vilja fá hana, vegna þess aS meS því móti hafa þeir AdríahafiS algerlega á sínu valdi, en austurströnd Italíu er hafnlaus og mjög erfitt aS verja hana fyrir fjandmanna árás- um. Orlando, forsætisráSherra Itala, fór heim af friSarráSstefnunni, þegar hcum þóttist sjá, aS Wilson ætlaSi ekki aS láta undan. Bret- ar og Frakkar lögSust á hans sveif, og vitnuSu í samninginn frá 1915. öllum fregnum ber saman um þaS, aS ltalir hafi staSiS allir sem einn maSur aS baki forsætisráSherrans, og svo miklar æsingar voru út af þessu máli á Italíu um eitt skeiS, aS sendiherrar og ræSismenn bandamanna (einkum Bandaríkj- anna) voru ekki taldir óhultir, og hafSi stjómin sett hervörS um bú- staSi þeirra, þeim til varnar. D’Annuncio skáld ferSaSist um landiS og flutti eldheitar ræSur og skoraSi á þjóSina aS fylgja forsæt- isráSherra sínum fast aS málum og grípa jafnvel heldur til vopna á móti bandamönnum sínum en aS falla frá kröfunni um Fiume. Þeg- ar Orlando kom til Italíu, var hon- um tekiS meS kostum og kynjum." Var jafnvel ekkert líklegra en aS til íulls fjandskapar drægi milli Itala og bandamanna. Nú er sagt í loftskeytum, aS Orlando og Wilson hafi aS lokum orSiS ásáttir um lausn á deilunni, þannig, aS Fiume verSi sjálfstæS borg. Hafa Italir þá, þrátt fyTÍr allan aSganginn, ekki séS sér fært aS halda faist viS kröfu sína. En víst má telja, aS Wilson hafi fallist á aS láta þá fá Dalmatíu, eins og ákveSiS var í samningnum ViS Breta og Frakka, og aS Itölum hafi Flugmenn. Einn af frægustu flugmönnum heimsins, Austurríkis maSurinn Spormann, hefir lýst flugmönnum ófriSarþjóðanna þannig: Frakkar eru ágætir flugmnen, en Bretar og Bandaríkjamenn bera af öllum öSrum í hugrekki. Ef þeir eiga í loftorustu, þá er ekki um þaS aS ræSa aS hætta, nema annarh'vor falli. ltalir eru betri flugmenn en Bretar, en hvergi nærri eins djarfir. ÞjóSverjar eru þunglamalegif. Þeir eru eins og áburSarhestar í loftinu. Austur- ' ríkismönnum er tæplega eins lag- iS aS fljúga eins og Frökkum, en , þeir taka þó ÞjóSverjum fram. I I fjallaferSum eru þeir beztir allra. Þeir eru ekki eins fííldjarfir eins ! og Bretar, en fyrirhyggjusamari og i gætnari. Bretar beita aldrei nein- | um fantabrögSum í loftinu þrátt j fyrir allan ákafann - altaf f‘fair j play”. Frakkar og viS ..þaS er mjög líkt um okkur. ÞaS korh oft fyrir í ófriSnum, aS flugmenn okkar gáfust upp hver fyrir öSr- j um, gátu hvorugur unniS á hinum. Spormann var orSinn frægur áSur en ófriSurinn hófst. Hann vann þá sjgur í kappflugi í Alna- fjöllunum, sem flugmenn allra j þjóSa og ýmsir frægustu flugmenn , heimsins tóku þátt í,t. d. Carros, ; fransk: flugmaSurinn, sem frægur varS líka í ófriSnum. Hann segir, I aS Jiættulegra sé aS aka í bifreiS | um götur borganna en aS fljúga j unpi yfir húsþökunum, og hefir óbilandi trú á framtíS fluglistar- og skelfingu, eins og gengur viS slík dularfull fyrirbrigSi. ÞaS kvaS svo ramt aS því, aS vinnu- mennirnir í egyfska herberginu sögSu upp vistinni, en tveir af þeim höfSu dáiS skelfilegum dauSa eftir aS múmían var flutt þangaS. Til aS taka fyrir aS frekari ó- höpp hlytust af þessari gySju frá Aman Ra, var múmían flutt ofan í kjallarann, og eftirstæling sett í hennar staS. Og eftir þaS tók Tyrir alla slíka atburSi, ef eg mætti svo aS orSi kveSa. Þrjú ár liSu og ekkert bar til tíSinda. Þá kom hingaS Ameríkani. Hann hafSi veriS mikiS á Egyftalandi viS rannsóknir. Hann komst aS því, aS myndin, sem höfS var til sýn- is, var ekki sú sanna, og linti ekki látum fyr en hann fékk aS sjá hana og um leiS greip hann ó- slökkvandi löngun til aS eignast jhana. Og þaS þarf ekki aS orS- ^lengja' þaS. Hann náSi í forráSa- menn safnsins og linti ekki látum fyr en múmían var orSin hans eign. Hún var því næst sett í kistu, eins skyndilega og unt var,, og flutt um borS í skip, sem lá alþúiS á höfn- inni og átti aS leggja af staS árla næsta morgun. Kistuna varS aS flytja um borS aS næturlagi og meS leynd, af því aS hún leit út sem líkkista. ViS erum því miS- ur orSr.ir lausir viS múmíuna, hélt aumingja maSurinn áfram, en þaS var ekki alt þar mleS búiS. Skip- iS lagSi af staS næsta morgun í dögun og fór sem leiS liggur í góSu gengi vestur undir strendur Air.e- ríku. Þar hlektist því, á og sökk. Nú er múmían á mararbotni og eigándinn meS. SkipiS hét Titanic.” (Vísir.) (Vísir.) Kynjagripir, Nýlega flutti Vísir frásögn um hinn Ianga óheillaferil þeirra manna, er átt hafa Hope-demant- inn, og eru slíkar sögur sagSar um marga muni, alt frá forneskju. Einn af lesendum blaSsins hefir sent oss eina slíka sögu, um múmíu frá Egyftalandi, og er sögumaSurinn enskur myndasmiSur og segir svo frá: “Fyrir 10 árum flutti ríkur jarSeigandi múmíu frá Egyftalandi hingaS (þ. e. Englands), og hugSi aS skreyta andyri hallar sinnar meS henni. Þeir voru fimm í hóp, sem fyrst fundu múmíuna í Egyftalandi. Tveir af þeim urSu skömmu síSar eignalausir. Af einum varS aS sníSa fót og arm. Einn varS blindur viS sprengingu, og sá fimti dó voveiflega. Sex mánuSum eftir aS jarSeig- andinn kom meS mýmíuna hing- aS til lands, misti hann nálega al- eigu sína á gróSabralli. Af þessu varS hann geggjaSur, og gaf þá enska gripasafninu mikla múmí- una. Þegar þaS var búiS, batn- aSi honum eftir ávo sem vikutíma. Fjórir menn báru múmíuna inn í herbergiS þar sem egyfskir munir eru hafSir til sýnis. Litlu síSar voru tveir af þeim dauSir undar- legum dauSdaga og einn hand- leggsbrotnaSi. Eg þekti sjálfur mennina en hló aS þessum atburSi. ÞaS lenti á mér aS sjálfsögSu aS taka mynd af hafgySjunni frá Aman Ra, svo nefndist staSurinn, sem hún kom frá. Myndavélin sýndi, aS á kistuna utan um múm- íuna voru ritaSar gamaldags böl- bænir og álagningar. Mynda- vélin sýndi líka annaS miklu átak- anlegra, sem var, aS andlit gySj- unnar, er annars virtist meinleys- islegt og jafnvel blíSlegt, leit út á myndinni eins grimmúSugt konu- andlit og ilskufult. Eg hló aS þessu meSan eg vann aS mynda- tökunni. Fáum vikum síSar var eg orSinn steinblindur og hefi ver- iS þaS síSan. Prestur nokkur fór meS 30 fermingarböm um gripasafniS, þeim til skemtunar. Hann tók þeim vara fyrir aS stansa í herbergi múmíunnar. AS eins ein stúlka skeytti því ekki, og af því henni sýndist múmían svo ilskuleg rak hún út úr sér tunguna framan í hana. Daginn eftir varS hún fyr- ir bifreiS og misti báSa handlegg- ina. Eg gæti sagt þér yfit 50 slík- ar sögur og allar dagsannar, en nóg er aS taka þaS fram, aS vinnu- mennirnir urSu gagnteknir af ótta Bolshe v is m in n. Skrípamynd keisaraveldisins. Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrÍT sængur- ver o.s. frv.—“Witchcraft” Waeh- ing Tablets. BiSþS um verSlista. Rússneskum vísindamanni og stjórnmálamanni, prófessor P. Struve, farast þannig orS um bol- shevismann í viStali fréttaritara finska blaosins “Helsingin Sano- mat.”: Bolshevisminn er arftaki og framhalds stefna einveldisstefn- unnar rússnesku. Munurinn er aS eins sá, aS Bolshevikar, sem hafa til aS bera alla þá galla, sem einkendi einveldiS gamla, hafa ekki neina kosti þess. Bolshe- visminn er “kommunistisk” skrípamynd af einveldinu. En keis- arastjórnin gamla viSurkendi þó mannréttindi og eignarétt sumra aS einhverju Ieyti. ÞaS gera Bol- shevikar alls ekki og hafa afnum- iS öll réttarhugtök í sinni stefnu- skrá. 1 sögu Rússlands er aS eins eitt tímabil, sem minnir á ástandiS sem nú er, nfl. stjórnarár fvans grimma. Bolshevisminn er ekkert annaS en rán og manndráp undir yfirskyni lýSfrelsis og jafnréttis. Jafnréttisstefna Evrópu hefir þroskast í skjóli réttarmeSvitund- arinnar; bolshevisminn er afneit- un réttarhugmyndarinnar og því afneitun jafnréttisstefnunnar. Og þess vegna hafa Bolshevikar af- numiS prentfrelsiS, og valdiS ó- skaplegri sundrungu í þjóSþing- inu og beitt meiri harSýSgi en jafnvel Rússar gátu gert sér hug- mynd um. Þeir menn í Vestur-Evrópu, er verja bolshevismann, afneita í rauninni grundvelli réttarhugsun- ar Vestur-Evrópu. Þeir afneita fulltrúaþingum, sem þjóSirnar skipi, almennum mannréttindum og löglegum endurbótaleiSum. Og þaS eru engar ö'fgar, þó full- yrt sé aS bolshevisminn sé ekkert annaS en argasta skrílsæSi og af- brigSi af austurlezkri harSstjórn- arstefnu. Á þennan hátt einan verSur þaS skýrt, hve mikinn vind Bolshevikar hafa fengiS í seglin. Stefnan stendur á gömlum merg. Þetta gerir þaS skiljanlegt, aS þessi símyrSandi ofbeldisstjóm hefir haldiS völdum «í miklum hluta Rússlands meira en ár. ÞaS var Kerenski meSfram aS kenna, . hversu voldugÍT Bolshe- vikar eru nú. Hann fékk þeim ráS í hendur yfir öllu stórskota- liSinu og þaS er herinn, sem held- ur þeim viS nú. 1 "Soviet” Rúss- landi er nú svo rík herstjórnar- stefna, aS þar hefÍT Þýzkaland aldrei komist í hálfkvisti viS. ÞaS er aSeins einn vegur til þe*s aS Bolahevikum verSi steypt Þekið Gólfin Yðar Með FELTOL ÓDYRUSTU GÓLFDÚKAR Á MARKAÐNUM. Hvort heldur er fyrir eldhúsiS, BorSsalmn eSa svefnherbergiS, þá höfum vér hæfi- lega liti. MikiS úrval af BlómstruSum, Tiglóttum eSa öSrum áferSum. o ~ Sérstakt verS. Fer-Yard á................ . .Öt5C Borðstofu Borð úr Kvart Skorinni Eik Þungur Stöpull meS 44 þumlunga Plötu. — Stækkar í 6 fet. — KjörkaupsverS á $21.75 No. 1. Rúmdína Mattress Bezta tegund af RÚMDÍNUM, stoppaS-ar meS heilnæmum “Wood fibre”, þakiS meS hvítu lérefti báSumegin og á köntum. Beztu kaup á $11.50 Stál Rúm Spring . Eitt hundraS olíutempraÖir STÁLGORMAR, festir meS stálvír og styrktir mé' plötum; þykt Japan-málaÖ. Kjörkaup. y '^5 I 'fl LÁN VEITT ÁREIÐANLEGU SÉRSTAKIR SKILM4I AR VEITTIR FÓLKI. AFTURKOMNUM HERMÖNNUM. Chintz Dyra Hengiur $3.25 Mjúkt fallandi Chintz, í þægum litum af bláu, skreyttar meS silkihnoSrum og kögri AS eins 24 pör til sölu. ít O “ VerÖiÖ aÖ eins ............................ ......... ________________i__!___________________________________________ Látúns Blæu Teinar . Þrjá-fjórSu þuml. þykkir, meS stórum hnúSum á endum. — Stækka í 30 til 54 þumlunga. Hver kostar aS eins...30C Scrim Blæur Tvö og hálft yard á lengd. meS prýddumhomum, tilbúnar til aS setjast á gluggann. p“iSi.......... ..........$1.65 BúSin Opin 8.30 til 6. Laugardaga: L30 til 1 e. h. J. A. BANFIELD 492 MAIN ST. Phone Garry 1580. GóSir ! Skilmálar til áreiÖanlegs r olks af stóli í bráS, nfl. sá, aS Banda- menn ráSjst inn á Rússland. AS | vísu mun þjóSin sjálf um síSir reka þennan voSa af höndum sér, | en þaS getur tekiS bæSi ár og ára- tugi. VerSi Rússland látiS eiga sig, munu margar miljónir manna bíSa bana, landiS komast í algjört fjárþrot, ríkiS verSa gjaldþrota; og margt fleira ilt af því leiSa, eigi aS eins fyrir Rússland, heldur; fyrir önnur lönd. MeÖan Rússland er á valdi| Bolshevika, mun þaS verSa bæki- stöS afglapanna, því bolshevism- inn glæÖir verstu hvatir múgsins, sem eru mjög smittandi. Af þessu stendur öllum heiminum hætta, því alstaSar er fólk, sem reiSubú- iS er til þess aS grípa til ofbeldis- verka.—Morg.bl. Imperial Bank of Canada ST0FNSETTT7R 1875. —AÐALSKRIFST.: T0R0NT0, 0NT. HöfuSstóll uppborgaSur: $7,000,000. VarasjóSur: $7,500,000 Allar eignir....................$108,000,000 152 fttlbfl 1 Domlnton of Csnnda. SparlKjdbxdFÍId I hverjr ðttbðl, ng mð byrja SparlaJðSareiknlnK me« þvf nS leKKja inn #1.00 eSa -neira. Vevitr eru borRaSlr af pcnlnsum ySar frð InnleKKa-deprl. ðakaS eftlr vKbikirr- um >Sar. AiinKjuli K viSakifti nsslaui or Abj rt«.. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. ÞAKKARORÐ. Eg undirritaður þakka fyrir mig og hönd barna minna öllum fjær og nær, fyrir þá miklu hjálp, er mér var veitt í haust, þegar spánska veikin kom á heimili mitt og allir lögðust í henni hjá mér nema eg (10 manns) og var eg einn á fótum á heimilinu í þrjá sólarhringa. Flestir voru hoðnir og búnir til að hjálpa mér, alt sem þeir þorðu veikinnar vegna; en svo varð veikin svo mögnuð, að eg réði ekki við það einn, og varð að fá hjálp. Það var ekki árenni- legt fyrir fólk að fara inn á heimili fult af bráðdrepandi pest; það var að hætta Mfi sínu og heyja stríð við dauðann. Þó buðust til þrir ótil- kvaddir að koma og hjálpa, tveir ungir og hraustir drengir og ein stúlka, Thorunn Eyjólfson, nú Mrs. Jakobson f Selkirk. Piltarnir eru J, K. Johnson og M. Brynjólfsson tengdabróðir minn. Þessum þrem- ur persónum þakka eg af heilum hug og hrærðu hjarta fyrir alla þá hjáJp og ósérhlýfni, er það sýndi I því að hjálpa þvf veika og reyna að lina þrautir þess éftir því, sem það hafði þekkimg tiL ÖUu þeesu fólki, sem veitti mér hjáip, bið egrhaun, sem lætur ekkert góðverk ólaunað, að veita því sín* j hjálp þegar því liggur mest á, og á þann hátt, sem hann veit að því hentar bezt. Og í sambandi við þetta þakka eg C. Ólafssyni fyrir fljót skil á lffs- ábyrgðinni, er Jónas sál. sonur minn stóð í hjá New York Lifs, sem voru j 1000 dollara, er Mr. ólafsson tók sjálfur út og lagði á banka fyrir mig í Winnipeg, og gerði það alt mér að kostnaðarlausu. Og að mínu áliti ætti hver ungur maður að vera ' í lífsábyrgð og standa í lífsábyrgðar- félagi Mr. Ólafssonar, eða New York Life, því í flestum tilfellum eru það aldraðir foreldrar, er hafa að sjá á bak ellistoð sinni. Það ætti að vei a gleði tilhugsun fyrir hvem ungan mann, ef það kæmi fýrir, að hann yrði kallaður b.urt, að hafa það á meðvitundinni, að hafa trygt fram- tíð foreldra sinna, með því aðc standa f lífsábyrgð. Heela P. O. 3. júlí 1919. M. J. DolL B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND M0ULDINGS. ViS Köfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VetS»krá verSur »end hverjum þeim er þeæ óakar THE EMPIRE SASH & DOOR CO.f L7D. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Mam 2511 JLM _ * * * ___ • Þér hafiB meiri ánægju mein dnoefijE y8*„r' c'íilvi^' OaF dqcD sjalfum yðar.aö þér haf- iö borgaö þaö fyriríram. Hvernig atandiö þér vjö Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.