Heimskringla


Heimskringla - 16.07.1919, Qupperneq 7

Heimskringla - 16.07.1919, Qupperneq 7
WINNIPEG, 16. JÚLl 1919 HEIMSKRINGLA Suður-Jótland (Pramh. frá 3. bls.) tr. Hið ein£ Jótlandi e' ■■'•ðsta hb’ og innlima hit i: að skifta Suður- jjóðerni og láta lgja Holtsetalandi onungsríkið, vildu 7. BLAÐStÐA Danir ekki lita við. Einstakir menn sáu, að ])að mnndi affarabezt, e>n réðu ekki við almenningsálitið, sem vildi, að Danmörk nœði Egðu. Einkum Suður-Jótar sjálfir vildu ]>etta, og l>eir vildu samt ekki láta inVilimast alveg í Danmörku, en halda einhverju sjálfstæði. — Þá kom uppreisnin í Rögnvaldsborg 1848, og þriggja ára stríðið, ]>ar sem Danir báru sigur úr býtum, ekki .sökum sigursældar á vígveUinum,— þvi þótt danski herinn ^nni ýmsa glæsilega sigra, var hann líka oft tæpt staddur — heldur öllu fremur sökum stuðnings sumra stórvelda Nú átti að viggirða danskleika Suður-Jótlands og efla, — þó svo, að Þjóðverjar fengju að njóta laga. 1 fforður-Sljesvík varð danskan nú nærri þvi einvöld, f Suður-Sljesvík hélt þýzkan öllum réttindum sínum, en um miðbik landsins og f kaup- stöðum Norður-iSljesvíkur var leitast við að gera báðum málum jafnt und- ir höfði. Kenslumálið átti að vera 1 danska, þar sem alþýðumálið var danskt, en tilsögn var veitt í þýzku, 4 stundir á viku. Guðsþjónustan átti að fara fram á báðum málum á víxl. Á pappírnum var þetta fyrir- komulag bæði réttlátt og gott, en í framkvæmdinni voru nokkrar mis- fellur á því. Menn voru ekki nógu kunnugir ástandinu og afstöðu beggja málanna alstaðar. Sumar svéitir í öngli voru látnar vera ‘blandaðar’, sem voru þó abþýzkar eða því sem næst, og eins 18 sóknir í Tönderamti og Flensborgaramti, sem voru al-danskar. Þar voru um 20,000 ibúar, sem notuðu eingöng’u dörisku fyrir daglegt mál, og þar var þó prédikað á þýzku annan hvern sunnudag. Það varð auðvitað ekki til annars en að efla þýzkuria, og í öngli þrjóskuðust menn við að nema dönsku, og lágþýzkan breidd- ist út norður á bóginn, með,þvi að öngulsbúar á norðurhluta skagans fóru að tala lágþýzku við börnin. Norður-öngull varð á ]>ann hátt all- ur þýzkur á ái-,inum 1850—64. Og nú er að eins mjó raema með Flensborg- arflrði, þar sem nokkur gamal menni tala dönsku. En danska er þó skilin alstaÖHr á norðurhluta skagans, og eins i Flensborg. — Eins var það áreiðanlega óviturlegt, að láta Frísi hafa eingöngu þýzku fyrir menningarmál. Þótt nú ýmislegt færi f handa skolum í þessum tilraunum Dana til að efla danska tungu og danska menningu þar suður frá, þá er þó engin ástæða til að bregða þeim um kúgun ^>g ofbeldi, eins og Þjóðverj- ar hafa gert. Eru flestar sögur af því tagi hinar mestu tröllasögur. Danir báru engan sigur úr býtum í þjóðemisbaráttunni á árunum 1850—64, og enn þá ver fór það i póli- tfsku baráttunni við ‘'Schleswig- Holstein’^-menn og Þýzkaland. Þýzka stjórnin sletti sér einatt fram í málin. Ástandið varð með hverju ári isjárverðarc,, og þegar Friðrik YII. dó, ié~ rs<£' ?in))er 1863, varð ó- íriður óltjui. emilegur. Þegar Kristján ET ddur til að skriía undir nóvember-stjórnarskrána, þar isem Suður-,Iótland var innilmað i danska ríkið, sögðu Þjóðverjar og Austurríkismenn Dönum stríð á hendur. Kunnugt er, hvernig fór. Danir börðust frækilega, enn þá betur en í fyrra stríðinu —þrátt fyrir miklu verri afstöðu. En ofureflið var of mikið, og Danir urðu að láta af hendi öll þrjú hertogadæmin. Um tíma, á ráðstefnunni í Lundúna- borg, voru nokkrar horfur á þvf, að Danir gætu fengið aftur nokkurn hluta Suður-Jótlands, en Danir vildu fá meira en Bretar stungu upp , og Þjóðverjar vildu láta miklu minna af hendi, enda virðist svo sem það hafi verið látalæti ein af þeirra hálfu, þeir vildu í raun og veru engu sleppa af herfanginu. Hið eina, sem Danir héldu af Suður-Jótlandi, var, eins og sagt er ofan —■ átta sóknir suður af Kaldangri og nokkrar sókn. ir kringum Rípar — f stað innskots- svæðanna. Eins var Erri kyr við Danmörk, þótt hún heyrði undir Norðurborgaramt, enda liggur sú ey nær Fjóni en SuðursTótlandi. UTslit þessi voru auðvitað reiðar- slag öllum Dönum, bæði fyrir norð- an ð og snnn Enginn vildi trúa því, að þ«c v, ,ti fúllnaðarúrslit. Enda gerðnr^ ” nn vongóðir, þeg- ar Najmleor it sett inn 5. grein í friðarss’' > í Prag 1866. Er hún svo hljóðandi: "Hanis hátign keisari Austurrfkie seflur í hendur Prússakonungi allan rétt til hertogadæmanna Holtseta- lands og Sljesvíkur, þann sem hann hefir öðlast með friðarsanmingnum í Vfnarborg; þó á landslýðurinn 1 norðurhéruðum Sljesvíkur að seijast i hendur Danmörku, er hann með frjálsri atkvjeðagreiðslu lætur í ljós ósk sína um að verða sameinaðir Danmörku.” (Framh.) --------—o--------- Bannið í BANDARÍKJUNUM. Baeði her á landi og anpars staSar í NorSurálfunni eru menn mjög ófróSir um þaS, hverjar á-1 staeSur eru til bannhreyfingarinn- ar í Bandaríkjunum, eSa hvernigj eihs til þess aS drekka, eSa réttara I sagt til þess aS svelgja öl og whis- ky. LoftiS er banvænt þar inni af: mygluþef og slæmum tóbaksreyk, j á gólfinu hrúgur af pylsuleifum ogj ostmolum úr ‘‘the free lunch” — (Krárnar hafa þann siS aS gefa I mönnum mat til þess aS fá þá til j | j a® drekka og sitja inni allan dag- mn)— og þessir staSir eru vagga \ alls þess, sem ljótt er. Þeir gera! alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess aS gestirnir drekki út sinn bannmáliS horfir þar viS yfirleitt. ÞaS er því eigi úr vegi aS skýra s*Sasta eyri. Húsgögnin eru venju þetta mál fyrir mönnum, og höfum lega ekki annaS en langt borS, | ver þar fyrir oss ummæli Banda-|þar sem drykkurinn er framreidd- rikjamanns, dr. Max Henius frá „„ j Þar er tæplega neinn stóll til Veitingamennirn-! ur. Ghicago. Hann var á ferS í Dan- , mörku í vetúr og náSi þá eitt j CSS & á. blaSiS tali af honum og baS hann ' ’r eru gl*pamenn — nýkomn- aS skýra frá því, hvernig bann-jir úr hegningarhúsi, og þeir fá leyfi hreyfingunni væri háttaS í Banda ríkjunum. frá: Hinn 18. des. 1918 samþykti þingiS í Washington hina svo- nefndu Webbs þingsályktunartil- til þess aS standa fyrir áfengissölu j | Honum sagSist svo | vegna þess hvaS þeir eru kunnugii í sínum borgarhluta. \ ÞaS er engin furSa, þótt slíkar stofnanir hafi vakiS andstygS al-j lögu, sem ákvaS, aS ríkisbann i mennings, en þaS hefir aftur gefiS j skyldi lagt viS framleiSslu og sölu( banninu byr undir seglin. Þetta er kjarni málsins -— um þetta eina í atriSi snýst bannmáliS í Banda- áfengra drykkja í Bandaríkjunum. svo fremi, aS frumvarp um þaS ‘ yrSi samþykt innan 7 ára af lög-1 gjafarvöldunum í 2-3. af Banda- nk^UnUm‘ Barattan er hafin gegn ríkjunum, aS minsta kosti. Lög- ve’tingakránum — ekki gegn vfn I in eiga aS ganga í gildi áriS eftir( °S öli, heldur gegn þeim stöSum, j aS þau eru samþykt og stjórnar- þar sem þessir drykkir eru seldir. ! veriS skipunarlögunum hefir breytt í samræmi viS þau. Nú eru 48 ríki í Bandaríkjunum og þarf því 36 ríkjasamþyktir til þess aS stjórnarskipunarlagabreyt- ingin komist á. Breytinguna hafa nú þegar milli 10 og 20 ríki sarr.þykt fyrir sitt leyti, og allar líkur eru til þess, aS á þessu ári, eSa seinast voriS 1920 muni 36 ríki hafa samþykt hana Þetta stySst viS þaS, aS mörg ríkin hafa þegar, fyrir sitt leyti lýst sig banni fylgjandi. SíSan september 1914 hefir ríkjum þeim, sem annaS hvort eru gjör- þurkuS eSa þurki S aS nokkru leyti, fjöIgaS úr 9 í 33, og þaS er auövitaS, aS flest þeirra muni fallast á ríkisbann.” ‘ En ekki öll?” spyr blaSiS. Ef til vill ekki öll. ÞaS getur vel veriS, aS þótt eitthvert ríki tcomiS á banni hjá sér, þá vilji þaS þó hafa vaSiS fyrir neSan sig. En hvaS sem um þaS er, þá rennur nú "vatnsvagninn” yfir Bandarík- m. Og rangindi eru í því fólgin, aS fjölmenn ríki, eins og t. d. Ne York (10 milj.) og Pennsylvania C8!/2 milj.) skuli eigi hafa meira aS segja en fámenn ríki, svo sem Nevada (10,000) og Arizona (216,000). Meiri hluti löggjaf- arþingsins í hverju ríki ræSur úr- slitunum þar. Annars er ekki leyst til fulls úr áfengisrpálinu meS ríkisbanni aessu. Eins og eg gat um áSan, >á nær þaS til “áfengra drykkja”. Og þá er aS ráSa fram úr því, hvaS eru “áfengir drykkir”, og eg segi ySur satt, aS um þaS verSur mikiS rifist. Sennilega verSur þaS hæstirréttur .Bandaríkjanna, sem sker úr þeirri deilu, eins og jafnan endranær, og setur tak- mörkin viS t.d. 2|^% styrkleika. En þegar þar aS kemur, munu mörg drykkgerSarhús lögS niSur, eSa þeim breytt í kælihús, ediks verksmiSjur o.s.frv., eins og gert hefir veriS í bannríkjunum. Og veitingakrárnar (Saloons) munu þá leggjast niSur, aS undantekn- um þeim sárfáu, sem selja ein- göngu "soft drinks” (óáfenga drykki). En af þeirri reynslu, er eg hefi fengiS, hefi eg litla trú á því, aS þessar krár verSi hollari samkomustaSir heldur krámar.” en vi n- Bandaríkjamenn eru yfirleitt eigi þann veg skapi farnir, aS þeir! aShyllist bann eSa fyrirlíti þaS I aS áfengi sé haft um hönd. En þeir hafa séS, aS veitingakrárnar eru gróSrarreitur alls konar ó- sóma: fjárhættuspila, ósiSsemi og pólitiskrar spillingar. Og þess vegna segja þeir: Saloonunum s k a 1 útrýmt, þótt þaS eigi aS Kosta þaS, aS eg verSi aS vera án áfengis.” MeSan bannmennimir börSust fyrir banni eins og alment gerist, þá fylgdu þeim sárfáir menn aS málum. En þegar “Anti-Saloon- League" var stofnuS, og barSist gegn drykkjukránum, einsog nafn iS bendir til, óx bannmálinu fylgi því aS fjöldi mcinna vildi hjálpa til þess aS afnema þær, þrátt fyrir þaS, þótt þeim þætti gott aS fá sér í staupinu. Ef drykkjugerSar- húsin hefSu nógu snemma séS þörfina á því, aS bæta ástandiS á þann hátt, aS útiloka þær drykkju krár, sem engan rétt áttu á sér, þá mundi horfa alt öSru vísi viS og aannmáliS eigi vera komiS á >ann rekspöl, sem nú er raun á orSin. ** 9 Dr. Henius mælti aS lokum: “Danskir bannmenn eru á villi- götum, ef þeir ætla aS leita mál- staS sínum stuSnings í Banda- ríkjunum. Ástandinu þar og hér verSur ekki líkt saman og ástæS- um þeim, sem knúiS hafa fram bannhreyfinguna í Ameríku, er hér ekki til aS dreifa.. Danskir veitingastaSir eru yfirleitt góSir og þeim fylgir ekki sú þjóSfélags- hætta, er fylgir amerisku Saloon- unum. Ogí þessu liggur sá stóri mis- munur, sem er á bannhreyfingunni ,Og í þessu liggur sá stóri mis- löndum.”—Morg.bL --------o------- Heimskringla til næstu áramóta fvrir 25 cent. Nýtt kostaboð. Nýir áskrifendur, er senda oss 75 cts. fyrir söguna ”Viltur Yegaru og 25 cts. aukreitis, fá'blaðið sent sér til næstu áramóta. Þetta íkostaboð stendur aðeins stuttan tíma. kaupendur biaðsins gerðu oss mikinn greiða, ef þeir [vildu góðfúslega benda ná- grönnum sínum,!sem ekki eru áskrifendur, á þetta kostaboð- Tbe * Viking Press Box 3171 — Winnipeg. Ltd. U. S. Tractor. Bannlöginjí aðsigi í Noregi ar V Nú, hvemig eru þá vínkrám- "Þessu vil eg «vara svo, a8 maður má ekki gera þeim öllum jafnhátt undir höfði, því aS það eru til bæSi góðar og vondar veitingakrár. En því verður ekki neitaS, aS margar þeirra eru ó- hafandi. ÞangaS kemur fólk aS Norska stjórnin hefir ákveSiS a$ l«ggja fyrir þingiS tillögu um, aS þjóSaratkvæSis skuli leitaS nú haust, hvort banna skuli meS lögum tilbúning, innflutning og sölu á brennivíni og “heitum" vín- um. Ef þaS verSur samþykt, ætl- ar stjómin aS leggja bannlaga- frumvarp fyrir næsta þing. ÞjóSar atkvæSagreiSslan á aS fara fram dagana 4., 5. og 6. október. AtkvæSisrétt hafa allir, aem atkosningarrétt hafa. (Vísir.) Á myndinni sést vinstri hliSin á hinum nafnkunna “U S TRACTOR rlr'.. 'i \/ • •* i , athygli hve vé. be„i „ by8S, hve tannhjóli„ „„ V“*S >>" t:íd •*,lytia o,iu °g,va,ta 4 akuri’"' Ahaw‘k»“' z v-'l ll.ra,tar,K'ng";! “ e»hraútbúnaSur, sem kamu, í vng fyrir hristing. t»g„ váli„ „ ,f „X Velm dregur tvo ploga meS 14 þumlunga skerum viS fyrsta brot á landi U m' hrot. Hún rennur mfiig þ„gi,e8, 24n36 Ídrei - ^ meira en tvdm pottum af vatni, hversu heitt sem er í veSri. hana Hinn annar kostur Hennar er sá. aS Hún kostar pdrlrí kaX li . , eins $815,00, meS fullri tólf mánaSa ábyrgS ^ ^ ^ “°kfaa aðra vél’ aS' öll nauSsynleg áhöld fylgja vélinni — ekkert meira aS ltannn f n *■ r . , h-h, „g hrfr hestar, e„ a,k.„.r verki ti, f.fn. vi5 6 _ („g hSM S í>e*si vél kostar $815.00 F. 0. B. Winnipeg. KomiS og sjáiS þenna Tractor eSa skrifíS eftir bæklmgi t0 — T. Q. Peterson UmboSsmaSor í 961 Sherbrooke St. — Wjnnipeg. TALSÍMI GARRY 4588. »

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.