Heimskringla - 30.07.1919, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.07.1919, Blaðsíða 4
4. BÁAÐSIÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 30. JÚLI 1919 WINNIPEG, MANITOBA, 30. JÚLl 1919 Friðarhugleiðingar. Veraldarinnar mesta stríði er nú lokið og friður að samþykkjast og staðfestast af hin- um ýmsu stríðslöndum. Allir vona að frið- ur sá verði varanlegur og þjóðirnar úr þessu fari að færast á það þroskastig, að blóðugar allsherjar styrjaldir verði ómögulegar. Stór- þjóðirnar eru að stofna til bandalags með því markmiði að viðhalda friði og fyrirbyggja að nokkur þjóð neyðist til að grípa til vopna. Markmið það er gott og göfugt, þó engan vegmn sé víst að svo komnu að það verði framkværtianlegt. Þrátt fyrir hinar umfangsmiklu friðartil- raunir stórþjóðanna, eru horfur víða alt ann- að en glæsilegar. Smástríð eiga sér enn stað í tutíugu og þremizr stöðum heims, að stað' hæft var nýlega af brezkum stjórnmálamanni og sannað með rökum. Virðist eiga langt í land að sum af stríðum þeim verði útkljáð, og á meðan svo er borist á banaspjótum, verður ekki sagt að alheimsfriður sé fenginn. Hvergi mun útlitið þó jafn ískyggilegt sem á Rússlandi. Þar hefir átt sér stað alger skipulags breyting, öll hin gömlu lög numin úr gildi og öllum fyrverandi menningarstofn- unum 'kollsteypt., Nýtt menningar skipulag þar í smíðum, sem ólíkt er öllu sem áður þekkist. Og í þágu slíks nir háð blóðug inn- byrðis styrjöld, sem hvað grimdarverk og spellvirki snertir ekki stendur stór-styrjöld- inni nýafstöðnu neitt að baki. Hildarleik- irnir skoðaðir réttlætanlegir sökum þess mikla mannréttinda málefnis, sem barist sé fyrir. Og áhrifin hafa náð til annara Ianda. Enda hafa núverandi valdhafar Rússlands eigi legið á liði sínu að birta alheimi gieðiboðskap þeirra stórkostlegu umbóta og gerbyltingar, sem náð hafi að ryðja sér til rúms í landi þeirra. Blöðum og bæklingum hefir verið útbýtt í allar áttir og erindrekar sendir um heim allan til að útbreiða kenningar bolshe- vismans og heilla hugi alþýðu í öðrum lönd- um. Við þetta væri ekkert að athuga, ef hér væri um sannar umbótakenningar að ræða og sem réttlættar hefðu verið í reyndinni. En einhverra orsaka vegna kynoka valdhafar Rússlands sér við að skýra umheiminum frá hvaða afleiðingar umbyltingin hafi haft í för með sér og í hverju hennar miklu “umbætur” séu fólgnar. Hverjar hafa afleiðingarnar verið? Um það hefir Maxim Gorky, hinn frægi rússneski rithöfundur og sem bolshevikar hafa skipað til forustu með mentamálum þjóðar- innar, nýlega þetta að segja: “Það skelfir mig mest að umbyltingin sýn- ir engan vott andlegrar endurvakningar hjá þjóðinni. Hún virðist ekki miða að því að gera menn ráðvandari til orða eða verka, virðist ekki upphefja þá til meira sjálfstrausts eða meðvitundar um siðferðilegt gildi verka þeirra. Að mmsta kosti veitir maður ekki eftirtekt, að unbyltingin hafi vekið þorra fó'ksins til gleggri samfélagsmeðvitundar. Mannslífin eru metin jafn lítils og áður. Venjur og hættir hins fyrverandi keisaraveld- is eru ekki að hverfa. “Nýju yfirvöldin” eru sek að grimdarverkum engu síður en þau gömlu og öllu hrottalegri og harðvítugri. Hinir nýjti embættismenn þiggja mútufé alt eins auðveldlega og eru fúsir að hneppa menn í varðhald í stórum hópum alveg eins og áður. Hið ijóta og skuggalega, sem einkendi liðna tímann, er engan veginn horfið í nútíðinni. Alt þetta er ills jyiti. —” Þannig kemst þessi víðfrægi rithÖfundur að orði um imbyltinguna rússnesku, og engir munu efa hann tali af góðri þekkingu. Og har sem bolshevisminn hefir reynst þannig í Rússlandi, eru lítil líkindi til hann reynist bet- ur í öðrum löndum. Alhr rétthugsandi menn þrá sannar umbæt- ur og Ijá fúslega öllu fylgi, sem líklegt er að leiða t:l meiri framfara fyrir mannfélagið og æðri ancflegrar þroskunar. En framsóknar- I þrá þeirra er miðuð við þá sannreynd, að ekk- ert gott geti leitt af að lagt sé út í það ómögu' Iega og óframkvæmanlega. Allar umbætur, af hvaða tagi sem eru, verða að miðast við það, að hér á jörðinni verða mennirnir jafnan menn en ekki engiar. +*— - —-—i— - ... ...4 Sjálfstæðis íslands minst á Kúba. 1 blaðinu “La Noche”, sem gefið er út í Havanna á Kuba, stóð fyrir nokkru ritstjórn- argrein, sem heitir: “Nýtt ríki: Island”. Segir meðal annars svo í þeirri grein: “Konsúll Dana í Havanna hefir alveg ný- skeð tilkynt að danska stjórnin hafi viður- kent ísland sem fullvalda ríki, samkvæmt lögum, er þing beggja ríkja, Islands og Dan- merkur, hafa samþykt. Margir af lesendum vorum hafa sennilega eigi veitt þessari tilkynningu neina athygli, en mörgum öðrum mun þykja þetta stórmerk tíðindi og glögg merki um það, að nú sé að renna upp hin mikla öld frelsis og lýðstjórnar um allan heim.”----- Síðan minnist blaðið á hinar 14 greinar Wilso.n og telur það alveg í samræmi við þær að Island skuli nú hafa fengið fullveldi. “En heimuriníi hefir sjaldan eða aldrei þekt neitt dæmi þessu líkt, að lítils metin ný- lenda, þar sem að eins eru nokkrir bændur, skuli vera sjálfstætt og fullvalda ríki með samþykki stórveldanna. Og það, sem kem- ur oss þó allra einkennilegast fyrir sjónir, þegar þess er gætt hvernig ástandið var fyrir , stríðið, er það, að lýðveldið ísland vill eigi hafa neinn gunnfána og sýnir með því, að hið nýja Iýðveldi hatar styrjaldir sem hinn versta óvin mannkynsins og menningarinnar, sem heimurinn stærir sig af. < Vér samgleðjumst Islandi, hinni frjálsu þjóð, sem eigi þekkir bölvun kúgunarinnar. Og vér færum dönsku stjórninni og dönsku þjóðinni heillaósk fyrir hinar heilbrigðu skoð- anir og frjálslyndi þeirra.” Morgunbl. +•----------------------- ■+ Fáfræði rússneskrar alþýðu. Eitt enska blaðið hér birtir nýlega all-ítar- lega grein um ástandið í Síberíu. Grein sú er samin af presti, sem um langan tíma dvaldi þar í Iandi með hersveitum bandamanna og var sjálfur sjónarvottur að öllu, er hann skrifar um. — Einn kafii g:einar hans hljóðar sem fylgir: “Hafa verður þrent í huga til þess að geta skilið Rússland. Fyrst og fremst hina miklu fáfræði stórs þorra þjóðarinnar, þar frá sjö- tíu til áttatíu hverra hundrað íbúa eru með öllu óupplýstir; í öðru lagi hið langvarandi fyrirkomulag bygt á ránum og prettvísi, og í þriðja lagi hina miklu niðurhrörnun og eymd, sem stjórnarbyltingin hafði í för með sér. Tötralegur hermaður stóð á verði fyrir framan skotfærabúr í Vladivostok. Stutt samræða við hann leiddi í ljós, að hann hélt England og Frakkland vera samföst lönd. Tyrkland hélt hann í þriggja daga vegalengd “fyrir handan hæðirnar” og sannfæring hans var að Rússar hefðu borið sigur úr býtum í stríðinu við Japana. Þannig eru fhugmyndir hvers algengs rússnesks bónda um það, sem liggur langt fyrir utan takmörk hans eigin þorps. I annað sinn kom einn manna okkar inn fyrir svæði það, er vörður þessi átti að gæta, og nam þar staðar til að taka upp spítu. Á sama augnabliki réðist vörðurinn að honum með brugðnu byssuspjóti og skip- aði honum að sleppa spítunni og hafa sig all- an á brott. Virtist sem vörður þessi væri hinn skylduræknasti við störf sín. — Fyrir 10 rúblur var þessi sami maður þó fús að snúa að þér baki og leyfa þér að hafa á brott maskínubyssu, stórbyssu eða hvað annað sem væri. Einn af fyrirliðum okkar kom að rússnesk- um hermanni sofandi á verði, tók riffil hans og lagði svo leið sína inn í skotfærabúrið. Þegar hann hafði séð alt er hann fýsti að sjá, kom hann út aftur og skilaði riflinum án þess að raska ró varðarins hið minsta. Fékk þá ekki stilt sig um að vekja hann og segja hon- um “ögn til syndanna”. — Allur agi nú svo stórkostlega niðurbældur að nærri mátti ótrúlegt heita. Með stjórnarbyltingunni hafði fengist frelsi, um stundar sakir að minsta kosti; skifti engu hvaða flokkur komst ti! valda, hverjum einum Ieyfðist að Maga framferði sínu eftir eigin geðþótta. Leiddi þetta til víðtækrar siðspillingar og niður- hrörnunar. Hvemig sem skipulag kemst á aftur, mun útheimta langan tíma að menta þjóðina til viðurkenningar á sky'dum sínum og ábyrgð. Fákunnandi og lítt þroskuðu fólki er jafnan gjamt til að láta heillast af þeim, sem síðasta hefir orðið, þetta gerir grein fyrir hinum mörgu og oftast sfcyndilegu umskiftum á Rússlandi, sem óskiljanleg hafa verið Vestur- heimsþjóðum — þegar íbúarnir með skríls- legu æði hafa snúist gegn einhverjum einstak- ling aðra stundina og hina stundina svo felt ! höfug tár yfir öliu saman. Þetta gerir grein fyrir hinum miklu áhrifum og góða gengi “gutlarans” Kerensky, er uppbyggilega hug- mynd átti ekki til og skorti alt hugrekki — fékk þó um tíma hafist til hárra valda með eintómum krafti mælsku sinnar. Enskur verkfræðingur, sem dvaiið hefir í Síberíu í síðas^ liðin Lmtán ár og haft þar umsjón með tveimur eirnámum skamt frá að- aí-járnbrautinni, varð tilneyddur að loka ann- ari þeirra þegar stríðið skall á. Verki við j aðra námuna hafi hann þó getað haldið á- ! fram og þrátt fyrir allar by;tingar síðustu tveggja ára. EnT>að útheimti mikla áreynslu og aðaliega varð honum þetta mögulegt af því að verkamenn hans þektu hann. Mánuð eft- ir mánuð varð hann að halda yfir þeim ræður, stundum tvisvar á viku. Hvað eftir annað voru þeir reiðubúnir að fara, lögðu fram allar mögulegar kröfur og höfðu í hótunum að hrifsa námuna á sitt vald, eftir að hafa verið heillaðir af einhverjum æsingamanni og post- ula Bolshevismans. En verkveitandi þeirra stefndi þeim saman, ræddi ágreiningsefnið við j þá frá öllum híiðum og með mestu þolinmæði i sem væri hann að tala við hálfþroskaða ung- j linga. Þannig fékk hann haldið þeim kyrr- um og verkið við námu þessa hélt áfram í lok síðasta aprílmánaðar. Dæmi þetta nægir að sanna, hve aíar örðug úrlausnar öll vanda- mál Rússlands verða, þangað til ábyggileg stjórn kemst þar til valda er þjóðin finnur sig knúða að hiýða. Það var sökum valdaskorts að stjórn Lvoff prinz og Kerensky hrundi til agna. Eins og “litla amma stjórnarbyltingarinnar” sagði: j “Ef bandaþjóðirnar hefðu sent 50 þúsund j hermenn undir eins í byrjun, hefði þjóðstjórn j á Rússlandi aldrei verið' koilsteypt”. Vafa- | Iaust hefir hún þar alveg rétt fyrir sér, því ein- j göngu sökum liðsskorts, sökum vöntunar á nægilegum herafla varð fall rússneskrar þjóð- stjórnar óumflýjanlegt. Á pappírnum var stefnuskráin hin æskilegasta, en ekkert afl til á bak við svo hægt væri að framfylgja henni. Má með sanni segja að engin “yfirvöld” hafi þá verið til í landinu. Landeignamálið var helzta tilefni hinna miklu vandræða. Það var enn umfangs- meira en kröfurnar eftir borgarlegu frelsi, frelsi til þingstjórnar, málfrelsi og ritfrelsi o. fl. — Landeignamálið var bóndans mestsv á- hugamál, því það fékk hann sfdlið. Hvað Síberíu snerti var þar þó töluvéít á annan veg háttað en í öðrum pörtum Rússlands. Sí- beríu bóndinn átti jörð sína sjálfur. Hann hafði grætt fé á meðan stríðið stóð yfir. Vart mun finnast í Síberíu sá bóndi, sem ekki á í kistuhandraðanum nokkrar fornar rúblur. Skipanirnar frá Petrograd voru þar ekki eins strangar. Síbería var í meiri íjarlægð frá höfuðborginni. íbúarnir þar höfðu meira frelsi.” • Næst Iýsir greinarhöfundurinn Síberíu all- ítarlega og sýnir með samanburði fram á að öllu sé þar á mjög ólíkan veg háttað og þeim hluta Rússlands, sem Evrópu tilheyrir. Efna- legt sjálfstæði þar almennara og alþýðan yfir- leitt á hærra þroskastigi, þó mörgu sé þar á- bótavant enn þá. Þess vegna hefir bolshe- visminn ekki náð að festa þar eins djúpar rætur. Eftir þessu að dæma þróast bolshevisminn bezt í þeim löndum, þar sem fáfræði ríkir og alþýðan er á sem lægstu þroskastigi. Hvað skyldu íslenzkir Bolshevikar hér í Canada, sem hylla gerbyltinga kenningarnar rússnesku eins og háfleygar og göfugar “hugsjónir”, segja um slíkt? 4----------------—-----------------—-* Vængjaðir vagnar. sjá vísindamanna. Einu sinni var vegalengdm milli stúlknanna við- lika og frá Seyðisfirði til Færeyja, og í þessari fjarlægð gat önnur stú'kan fengið hina til að sjá það sama, sem hún sá. Önnur sá “eins og í huga sínum” það sem hiri hafði fyrir augum. Það eru 11 at- huganir, sem gera það mjög líklegt að samskynjun manna geti átt sér stað, þó að annar sé á Englandi en hinn á Nýja Sjálandi. En það er' nálægt því, sem Iengst getur orðiðj manna á milli á jörðu hér. Yfir-j leitt virðist fjarlægðin ekki koma hér svo mjög til greina, og sam- skynjun getur komist á, jafnvel þó fjarlægðir himingeimsins séu áí milli. Þegar Swedenborg hyggur, | að hann sé staddur “á hæð nokk-i urri í andaheimnum, og sjái “en»' ,1” í u *___: i * ° Dodd’s Kidney P.IL, 50c askjan., eða sex öskjur fyrir $2.50, hjá öll— um lyísöium eða irá The DODD’S MEDICLNE Co. Torcnto, Ont. il” svífa í loftinu, þá er sú skýring, j na 8 til Danxncrkuh Menn mó> að þetta sé ekki annað en hugar- ! mæItu og senclu Þænars'krár, en a!t burður spekingsins, svo langt frá! kmn fyrir ekki. 1889 var danska af- L , '-íi ® ; numin sem namsgrem og eftir urðu Þm ao vera vismdaleg, að hún einar ]>rjár—fjórar stundir á viku styðst í rauninni ekki við neitt í kristinfræði, þar sem dönskunni annað en hugarburð. Hin vís- var haldið sem kenslumáli. Lands- indalega skýring er sú, að þarna!!nenn reyndu prásinnis að fá stjóm hafi samskynjun átt sér stað> !na til a« breyta ],essu fyrirkomu- c i i , ,. . ’ ,lagi. Þeir sendu ávorp og bænar- bwedenborg hafi seð i huga ser ,jskrár inn í ríkisþing, landsþing og það sem maður á öðrum hnetti! fylkisþing og kirkjuþing, þar sem leit augum. Og alveg sama máli j beðið var um tvær kenslustundir i er að gegna, þegar gríski speking-1 dönsku' Pa® væri ómögulegt að í l , ,, 7 i ken?'« kris'tin fræði á dönsku, ef eng- urinn ser í huga smum Zeus vera . ... , , , . : _ , c , r _ . m donskukensla væri. Enda varð a tero i vængjuðum vagni. Slíkt iika a?j Verja miklu af kristinfræðis— verður fyrir skynjunarsámband við kensluVini í dönskukenslu. Stjórnin einhvern á öðrum hnetti, þar sem ■ daufheyrðist alveg við þessum rétt- eiga heima þessar verur, sem Grikk- mætu og aíar h'tilþægu tilmíelum; ir kölluðu guði. jliau ur®u ?* ,dns tfl Þef' að J?n , _ ° . , | gerði alt til þess að utryma hka Pao er talsvert þýðingarmikill dönsku kristinfræðis kensiunni. fróðleikur, sem hér ræðir um. \ Enda varð henni víða ágengt í því Þegar menn vita þessi sannindi efni- saman, munu þeir geta fært sér í nyt afi, sem verður mjög mörgum' sinnum áhrifameira en rafmagn. j Er þetta ekki sagt, af því eg búist lag”, sem ekthvað 6000 féiagar voru svo mjög við þvf, að menn muni 1 fyrir stríðið. bað hefir stofnað hyggja það rétt vera. En þó vil um 160 /‘önsk hók:|SÖfn víðsvegar eg biðja menn ao íhuga svohtið; 1(10 000 j)in(ii. í>að hefir lítbýtt 210,- sögu þekkingarinnar á jörðu hér. 000 hókum og smáritum til heimi!- Það er varla of sagt, að öllu öðru anna, þ. e. a. s. 8800 bókum á hverju hafi menn verið fljótari til að trúa.j ári ásaTnt ^6-000 landsuppdráttum og heldur en einmitt því sem sannast myndum' .St6rtJ1?1al:™k“8rfn_e:r f i X11 . . fnndarhusinu Folkehjem í Opin- var og merkilegast. Ollum oor- um hefir verið auðveldara að fá menn í lið með sér, heldur en þeim, Til varðveiziu móðurmálinu, sem var svo mikil hætta búín af öllum þessum árásum, stoftiuðu Suður-Jót- ar 1880 “Hið danska málverndarfé- eyri. 1892 var ennfremur “Skólafé- lagið” stofnað (i því voru 9000 félag- ar fyrir 'stríðið), og hefir það stutt sem fundið höfðu hin merkilegustu um ’6000 un^a Suður-Jóta t!i naTns 1 sannindi. Og fram á vora daga er Danmorku’ eink.um á Iyðsk<51um ogr j alt annað start betur þakkað og er tekið franii bannað að senda í út- i Iaunað, heldur en það sem vand- lenda skóla. En foreidrar hafa marg- fengnastir eru menn til að vinna. j En í dag þarf ekki annað en upp- ir sjálfir veitt bömum sfnum tilsögn í móðurmáilinu — eftír föngum. • *. , | Ekki allir gátu þó iþetta, og öðrum gotvanirnar, sem gerðar eru, seu' w bannaB'að kenna börmmum. 1>6 nogu storkostlegar, til þess að vitr- þeir gerðu það ókeypis. JafnveT ingurinn fái að heyra þetta hið kensla í leikfimi og vefoaði var fornkveðna gagnvart slíkum bönnuð Dönum. Eyrstu árin eftir 1864 voro almarg-. danskir prestar og kennarar f Þú ert vitlaus, þú ferð mcTnnum: með rugl. var það sagt við Anaxagoras, þeg Langt aftur 1 fornold Norður-Sljesvfk, en þeim fækkaðí _ _ óðum. Flestir prestar eru nú I>jóð- ar hann leitaðist við að kenna1 verjar, og eru fæstir þeirra vel fær- mönnunum að sólin væri ekki guð, iir f dönskunni, þó að þeir séu skyld- heldur glóandi efni. Hér um bil1 ir ti! þess að prédika á donsku ^ast onnn - , ,* , i h var. Margir þeirra hafa einnig- arum siðar var^það sagt ^af j Htett sár frarn j stjórnmál, svo sem 1 hinn illræmdi séra Chr- Jcohsent (áður í Skeíhekk). Einkum lögðu margir þeirra sig í líma til þess að' koma á þýzkri guðisþjónustu í sem flestum kirkjum og jafnframt að fækka dönsku guðsþjónustunum. Eins tældu þeir mörg fermingarbörn til að láta ferma sig á þýzku. Margt af þessu tókst þeim. Ekki var feng- ist um það, þó að þýzku guðsþjón- usturmar yrðu illa sóttar, þó að margir þeir, sem fengnir voru til a<V “biðja” um þýzka guðsþjónustu,. kæmu aldrei í kirkjuna, enda vonr sumir þeirra henni fráhverfir. (Framh.) -------o------- Brúnó, þegar hann lét í Ijós þá stórmerkilegu hugsun, að það væri ekki einungis til ein sól, heldur ó- endanlega margar sólir og sólkerfi. Og enn á vorum dögum fær sá maður að heyra þetta ár eftir ár, sem fært hefir út á stórkostlegan hátt þekkinguna á $tjörnunum (ein- mitt á þann hátt sem búast mátti við af jarðfræðingi), og fundið þá leið, sem liggur til fullkomins sig<- urs fyrir vísindin og lífið. Helgi Péturss. ------o------ Suður-Jótland The Gods of Asgard and Oiymps, > and the spirits of spiritists, are in- habitants of other planets. Forn spekingur segir Zeus (hinn gríski guð) knýi fram vængjaðan vagn (ptenon harma elaunon). Menn hafa haldið að slíkt væri nokkurskonar Iíkingatal, og fram á 19. öld var slík vanþekking afsakanleg. En nú á 20. öldinni, þegar menn eru farnir að knýja “vængjaða vagna”, yf;r Atlantshafið, virðist tími kominn til að fara að skilja það rétt hvað það er, sem um ræðir. Einnig Sweden- borg talar um engil á ferð í vængjuðum vagni í andaheimnum, og í eitt skifti kveðst hann jafnvel hafa séð í andaheiminum loftskip með seplum (7 minnir mig). Til þess að skilia hvernig slíkar sögur eru til komnar, þarf ekki annað en að íhuga nógu vel samskynjunartilraunir eins og þær, sem eg hefi sagt frá í Lögréttu einu sinni. Stúlk- ur tvær gerðu þess konar tilraunir með um- V. Eftir 1870 fóru Þjóðverjar að “þýzka skótana í Suður-Jótlandi. Fyrst framan af voru það einstakir þýzkir kennarar, er leituðust við að lauma þýzkukenslunni inn, og á stöku stöðum háðu þýzklundaðir Suður-Jótar, — hinir svo kölluðu “Heima-Þjóðverjar” — um þýzku- kenslu og þýzka guðsþjónustu. Fyrst var stjórnin nokkuð treg, en 1871 var þýzkukenslu komið á í öliub alþýðu- skólum í Norður-Sljesvík, og fjölgaði stjórnin þýzkustundunum jafnt og þétt, þrátt fyrir megna mótstöðu i flestra landsmanna. Lftið gagr varð þó að þessarfkenslu, enda vorr kennararnir fæstur svo vel að sér í þýzku, að þeir gætu kent hana. En samt sem áður hélt stjórnin áfram að fjölga þýzkustundunum og fækka þeim dönsku. Jafnframt var öllum skólum einstakra manna og lýðskólanum í Rödding lokað, og það var bannað að senda börnin til v Mannfallið í Heims- styrjöldinni Einn af yfirhershöfSingjunr Bandaríkjanna, March, hefir nú lokiS rannsóknum um hve margir hafi falliS í heimsstyrjöldinni. NiÖurstacSan hjá honum er þessi: Alls hafi falliS nálægt 7,354,,000 manns. Af þeim eru 1,100,000 ÞjóSverjar, 1,305.000 Frakkar, 706,000 Eno-lendingar , 460,000 ítalir og 50,000 Ameríkumenn. Brjóstmyndin. af Sir Wirlfid Laur- ier, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson, kostar $1.00. Myndin fæst keypt í Winnipeg hjá útgefanda, 732 McGee St., Finni Johnson, 698 Sargent Ave- og Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave. — Einnig hjá útsölumönnum í bygðum Islendinga.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.