Heimskringla - 20.08.1919, Side 1
SENDIÐ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐíAÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd
654 Main St. Winnipeg
J?OYAK
CRowN
XXXIII. ÁR.
WINNIPEG, ftlANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 20. ÁGú'ST 1919
NOMER 47
hengdur í fyrri viku. Hann kvaSst
vera sýkn saka.
Þjófar stálu nýlega 50 þúsund
dollurum frá pósthúsinu í Edmon-
ton. Peningarnir tilheyrÖu Mer-
chant bankanum. Þjófarnir ó-
fundnir ennþá.
Sambandsstjórnin hefir ákveöið
samkvæmt tillögum hveitikaupa-
nefndarinnar, aÖ frumverð á hveiti
— komið til Fort William —
skuli vera $2.15 bushelið fyrir nr.
I Northern.
n
jLmá. MlL •iU> J.
Hon. W. L. MacKenzie King,
hinn nýkjörni leiðtogi libera!~flokksins.
CANADA
Sambandsþingið er ráðgert að
komi saman 5. september til auka-|
setu, í þeim tilgangi aðallega að
samþykkja friðarsamningana af
Canada hálfu, á formlegan hátt.
Líkindi eru þó til að önnur mál
komi og til meðferðar, þó ekki sé
svo látið uppi.
Ef aukaþingið stendur að eins
skamma stund, getur ekki hinn nýi
leiðtogi liberala, MacKenzie King,
setið á því, og heldur ekki hinir
ný útnefndu ráðgjafar stjórnar-
innar, því allir þurfa þeir að leita
sér kosninga, og 37 dagar verða
að líða frá því að kosningaraug-
lýsingin er birt og þar til kosning
getur fram farið. Talið er líklegt
að MacKenzie King muni sækja í
Glengary Stormont kjördæminu í
Ont. Á hann hvergi heima eins
og stendur. Hann féll í North
Waíerloo 1911 og í North York
1917. En líkindi eru til að betur
takist fyrir honum að þessu sinni. j
Þó hefir bændaflokksmaður verið
útnefndur í þessu fyrirhugaða kjör--
dæmi leiðtogans, svo ekki verður
sigurinn, ef svo reynist, bardaga-^
laus. Fjármálaráðgjafinn nýi Sir
Henry Drayton,- hefir aldrei setið
á þingi áðurf og hefir honum verið
útséð kjördæmið North Ontario.
Þingmaðurinn, sem þar sat áður,
framdi sjálfsmorð fyrir rúmu árij
síðan. Dr. T. F. Tolmie, hinn nýi
landbúnaðar ráðgjafi, sækir auð-
vitað að nýju í sínu gamla kjör-
dæmi, Victoria B. C., og má telja
honum þar sigurinn vísan. Eng-
an hefir Borden ennþá útnefnt
sem ráðgjafa opinberra verka í
stað Hon. Frank Carvells, sem nú
er orðinn forseti járnbrautaráðs-
ins með $12,000 árslaunum.
Þessu embætti gegndi Sir Drayton
áður.
Ríkiserfinginn brezki, prinzinn
af Wales, kom hingað til lands á
íöstudaginn var, og hefir þessa
dagana verið að kynna sér Aust-
ur-Canada. Hann sté á land í
St. John N. B., og var stórmenni
margt þar saman komið til að
fagna hinum konunglega gesti.
Var Sir Robert A. Borden þar með
fríðu föruneyti, fylkisstjórnir,
hershöfðingjar stjórnarformenn
og prelátar, og svo auðvitað hans
hágöfgi, landsstjóriftn. Vár prinz-
inum fagnað nieð kostum og kynj-
um í St. John. Eftþ tveggja daga
dvöl þar hélt hann vestur á leið, til
Quebec, Montreal og Ottawa og er
ferðinni heitið alla leið vestur að
Kyrrahafsströnd. Til Winnipeg
| kemur prinzinn snemma í næsta
mánuði.
;
Sir Arthur Currie yfirhershöfð-
* . I
fnjn Canadahersins, er nýkominn
hingað til lands frá Englandi. Var
honurn vel faganð í Halifax, er
hann sté á lend, og er fullyrt að
Canadastjórn muni veita honum
heiðurslaun fyrir frammistöðu sína
l;kt og Bretastjórn hefir veitt þeim
Sir Douglas Haig og Beaty aðmír-
ál. Currier er British Columbia'
r’Sur, og fékst við fasteignasölu
í Vancouver áður hann gekk í her-
Bordenstjórnin hefir skipað til
að sitja í hinu nýmyndaða við-
skiftaráði (court of Commerce)
landsins, þá Robson dómara frá
V/innipeg og W. F. O Connor,
fyrrum dýrtíðar rannsóknara, báð-
ir hinir ^gætustu menn. Hverjir
hinir þrír meðlimir réttarins verða,
er ennþá óráðið. Réttur þessi á
að rannsaka öll mál, sem heyra
undir kaupsýslu og grófSabrall sér-
staklega ef þau snerta dýrtíðina og
okur á lífsnauðsynjum, og fyrir
hann er stefnt, annaðhvort af ein-
staklingum eða stjórninni sjálfri.
Hefir rétturinn rétt til þess að úr-
skurða kvao sé sanngjarnt vöru-
verðlag og verður þeim úrskurði
að hlíta. Einnig getur rétturinn
heimtað rannsókn upp á eigin spít*
ur, ef grunur leikur á einstakling-
um eða félögum um okur á lífs-
nauðsynjum, og því augnamiði
hefir rétturinn krafist þess af
stjórninni, að starfinn sem dýrtíð-
ar rannsóknari (Cost of living
Commisioner), er lagður var nið-
ur fyrir tveimur árum, verði end-
urvakinn, og skipaður duglegum
manni. Virðist það því einlægur
ásetningur stjórnarinnar, og þessa
hins nýja viðskiftaréttar, að hafa
hendur í hári þeirra, sem okra á
lífsnauðsynjum, og er kominn
tími til þess þó fyr hefði verið.
Læknar í Vancouver hafa neit-
að að verða við áskorun Good-
templara og annara bindindisvina,
um að hætta að gefa lyfseðlaávís-
anir á áfengi, eða að takmarka
skamtana niður í fáar únzur. Þeir
vita sem er að mörgum þykir sop-
inn góður, og að það er þýðingar-
laust að selja mönnum hann í
dropatáli.
Albert Roberts, sekur fundinn
um orð á kvenmanni, er Sadie
May Mulvikill hét, nálægt Prince
Albert, á síðcistliðnum vetri — v
Bandaríkin og Mexico eru að
komast í hár saman. Tveir flug-
menn úr her Bandaríkjanna voru
nýlega teknir fastir af ræningjum
norðarlega í Mexico og heimtuðu
þeir 15,000 dollara lausnargjáld, |
eða flugmennirnir yrðu teknir af
lífi. Ráðlegast var talið að greiða'
lausnarféð, og var kapteinn í
hernum, Matlaw að nafin, sendur
með það einsamall. Fékk hann
mennina lausa, en aðeins borgaði
hann helming hins krafða lausnar-
gjalds, því öðrum flugmanninum
tókst að flýja. En er mennirnir
voru úr hættu var riddaradeild
frá Bandaríkjahernum send inn í
Mexico að leita ræningja. Áður
hafði Bandaríkjastjórnin krafist
þess af Mexicostjórninni, að hún
hefði hendur í hári ræningjanna,!
og sæi um vernd fyrir Bandaríkja-|
menn og aðra útlendinga þar í
Mexico. En stjóríiin fór undan í
flæmingi, vildi engu lofa og
kvaðst ekki ráða við þessa óaldar-
flokka. Bvaraði Bandaríkjastjórn-
in með því að senda herlið inn í
Mexico til að ná rétti sínum og
þegna sinna. Má búast við stór-
tíðindum næstu dagana.
Henry Ford, miljónamæringur-
inn frá Detroit, fór í mál við blað-
ið "Chicago Tribune” fyrir að það
hafði kallað hann Anarkista.
Taldi Ford það argasta meyðyrði
og heimtaði eina miljón dollara í
skaðabætur. Mál þetta hefir
staðið yfir í fleiri mánuði og harð-
lega sótt og varið, svo sem nærri
má geta. Hafði Ford 7 lögmenn
í þjónustu sinni, en blaðið 8 lög-
menn sér til varnar. Málinu var
loksins vísað til kviðdómsins á
fimtudaginn, og komust dómend-
urnir að þeirri m ðurstöðu að blað-
ið væri sekt um meiðyrði, en í stað
þess að dæma Ford þesáa miljón
dali, sem hann krafðist, voru hon-
um dæmd ein sex cent í skaðabæt-
ur og 50 dalir í málsko3tnað, og er
það jöfn upphæð og ódýrasti lög-
maður hans fékk á dag. Sagt er
að málið hafi kostað Ford nálægt
400,000 dölum og Tribune engu
minna. Var hér í sannleika bet-
ur farið en heima setið.
Wilson forseti er nú tekinn að
hamast gegn dýrtíðinni. Hefir
hann látið Palmer dómsmálaráð-
gjafa gera ráðstafanir til sakamáls-
sóknar gegn ýmsum matvæla-okr-
urum, og jafnframt afraðið að
auglýsa syndir þeirra öðrum til að-
vörunar og skelfingar. Með þess-
um hætti hygst forsetinn geta
lækkað verð á nauðsynjum. I
Chicago gerðu embættismenn
stjórnarinnar upptækar 1282 hálf-
tunnur af smjöri, sem voru $50,-
000 virði. 1 St. Louis gerðu þeir
upptæk 384,180 pund af kaffi, og
10,000 tunnur af sykri. Hafði
hvorttveggja hækkað svo í verði
síðustu vikurnar að ekki þótti alt
með feldu. Kom það þá í ljós að
hér var gámli leikurinn á borði að
geyma vörutegundirnar og bægja
þeim frá markaði þar til nerðið
hæl.kcði svo að eigendurnir yrðu
ánægðir. Dómsmála ráðgjafinn
hefir krafist þess að þingið sam-
þykti hegningarákvæði fyrir mat-
vöruokrara, og næmi hegningin
frá þúsund dollara sekt til tveggja
ára fangelsisvistar. Með þeim
hætti væri auðvelt að fá þessa ná-
unga tií að lækka seglin, en naum-
ast á annan hátt, sagði Palmer í
samtali við blaðamann.
Stúlkubarn fæddist í New York
i 5. þ. m. með fjórar hendur og
fjórfætt. Móðir barnsins heitir
Mrs. Mary Peitrapas. Bæði barn-
inu og móðurinni farnast vel.
Tvö hundruð og fimtíu þúsund
dollara virði af “Liberty Bonds”
var stolið í New York á föstudag-
Ölgerðarmenn í Bandaríkjunum
hafa áformað að halda þing í At-
lantic N. J., sem standi í viku og
byrji 28. sept. Tilgangurinn með; svo afskapleg, að ef slíku héldi á-
þessu þingi er að finna upp bana-; fram, væri gjaldþrot fyrirsjáan-
ráð gegn vínbanninu. I legt. Kvað hann tekjur landsins
Mynd þessi er af J. Julius, að 756 Elgin Ave. hér í borg og son-
um hans, Holly G. Juhus og O. G. Julius. Eru þeir feðgar nýlega
heim komnir eftir langa þjónustu íí Canada hernum. — Blaðið Free
Press birtjr nýlega mynd Holly G. Julius og skýrði frá að hann hefði
fengið Military Medals fyrir framýrskarandi hugrekki á vígvelli.
ÖNNUR LÖND.
hafa farið minkandi til muna á
stríðsárunum, en kostnaður allur
margfaldast, og það að stríðs-
kostnaðinum sleptum. Lífsnauð-
Stjórnarbylting hefir að nýju
orðið í Ungverjalandi. Hefir
Bela Kun, Bolsheviki leiðtoginn,
sem þar hefir verið við völdin
Leikarar og leikkonur í New
York hafa gert verkfall, og er nú
flestum leikhúsum þar lokað um
þessar mundir. Gerðu leikararn-
ir kröfu til leikhúseigenda að þeir
borguSu hœrr, kaup. og .8 ^ ™ tekiS josepk „killertogi. einn a(
k«upyrí.bo,g.SmoS,„i*f,„8-;,eml.nn íjá|.t|e< J koi»„«,U„»i. K,ll„ b,»„ •
um stæði, 1 stað þess sem nu er, að
flestir borga ekkert kaup meðan1
æfingar standa yfir. Ymsar aðr-|
ar kröfur, sem miðuðu að því *ð ' kvenfrelsisleiStog'
syn bæri því til að koma fjárhag rnmt mánaðar skeið, flúið úr landi,
landsins í fastar skorður og upp- en viS stjórnartaumunum hefir
tekið Joseph erkihertogi, einn
*' " ’ sig
ríkisstjóra en forsætisráðgjafi hans
Miss Sylva Pankhurst, yngri heitir Stephan Friedrich. Róstu-
dottir Mrs. Emmaline Pankhurst, samt mjög hefir verið í Ungverja-
hefir verið landi að undanförnu, en það sem
bæta kjör leikarastéttarinnar, voru ^kærð
gerðar, en leikhúsaeigendur
forstjórar leikflokka neituðu ao £thre;ga kenningar þeirra á Eng- eníumanna voru komnar 1 na-
verða vi þeim. ar þá a a ti janjj_ £r 8agt ag hún },af; feng- munda við höfuðborgina Buda-
ið 50,000 dollara í því augnamiði. Pest, og hjá þeim átti Bela Kun
I aivccru um að hafa þegið mútur mest stuðlaði að falli og flótta
°5 frá Bolshevikum á Rússlandi til að Bela Kun, var að hersveitir Rúm-
að1
verkfalls og var því hlýtt svo vel
að flestöllum leikhúsum varð að
loka, þrátt fyrir það, að söngstelp-
um og dansmeyjum af lakara tag-
inu, er stóðu utan leikarasamtak-
anna, væri hleypt inn á leiksviðin
í stað hinna, sem verkfall gerðu.
Þess kyns sýningar reyndust ekki
vinsælar og varð brátt að hætta
við það. Baráttan stendur nú d5gurn fra byrjun stríðsins.
sem harðast, en á meðan verða
New York búar að láta sér nægja Keisarinn í Persíu ætlar
kvikmyndahúsin. Þetta mun vera heimsækja England í haust.
Ungfrúin neitar harðlega þessum
áburði.
Georg konungur hefir 15. þ. m.
staðfest samþykt friðarsamning-
anna með undirskrift sinni, og frá
þeim degi er friður milli Breta og
Þjóðverja, réttum 5 árum og 12
að
og
engra griða að vænta. Rúmeníu-
herinn hefir stöðvað innrás sína í
landið, en heldur þó kyrru fyrir
innan landamæranna.
Illar sögur hafa borist af grimd-
arverkum Japana í Koreu. Hafa
þeir, sem kunnugt er, haft yfirráð-
in þar um 1 0 ára tíma, en ekki að
landsmönnum viljugum. Vildu
nú Koreumenn losna undan yfir-
£r ráðum Japana og gerðu kröfur til
í fyrsta sinni, sem lefkarar hafa
gert verkfall í nokkru landi, og
þykir því merkisatburður.
1 senatinu stendur ennþá rimm-
an um alþjóðasambandið, og eru
andstæðingar þess bituryrtir mjög
í garð Wilsons forseta, en horf-
urnar eru engu að síður þær að
Wilson vilja sínum framgengt, og
að senatið samþykki alþjóðasam-
bands samningana óbreytta, þrátt
fyrir alla gallana, sem Republikk-
ar þykjast á þeim finna. En auð-
vitað er stærsti gallinn í þeirra
augum sá, að Demcratinn Wood-
row Wilson er aðalhöfundur þeirra
og bakhjarl.
Róstur þær, sem staðið hafa
1 það í fyrsta sinn sem sá hái herra þess á friðarþinginu, en lítill gaum-
kemur tíl Evrópu, og mun honum ur var þeim kröfum gefinn. Nokkr-
að sjálfsöéðu margt um finnast.
Annars er ferð hans gerð í þeim
erindum að efla vinsældir milli
Breta og Persa. Hefir Persia ver-
ið undir vernd Breta meðan stríð-
ið stóð yfir, en nú ætlar keisarinn dæmdir af lífi
víst að þakka Bretum fyrir vernd- um ættum v;
ar æsingar munu og hafa orðið í
landinu, sem Japönum fanst skylt
að bæla niður með harðri hendi,
öðrum til aðvörunar. Voru marg-
ir hneptir í fangelsi og nokkrir
Kvenfólk af góð-
flett klæðum og
ina, og segja þeim að hennar þurfi húðstrýkt á gatnamótum, og
ekki lengur við. ýms fleiri grimdarverk framin af
svipuðu tagi. Trúböðar frá Banda-
ríkjunum mótmæltu harðlega
Grey, hefir verið útnefndur sendi- þessu athæfi Japana, og nú hafa
herra Breta í Bandaríkjunum. mótmæli þeirra haft þann árangur,
Grey var í 1 0 ár utanríkismálaráð- a8 landsstjórinn í Korea, sem mest
Viscount Grey, áður,Sir Edward
herra Asquith stjórnarinnar, og
einn af hennar allra hæfustu mönn-
um. Hann er nú blindur orðinn,
flestum
undanfarnar vikur í Chicago milli, en hæfur fyrir starfann
svertingja og hvítra manna, virð-j fremur, þrátt fyrir það.
así nú afstaðnar. Um 20 mannsj
biðu bana og yfir 200 urðu fyrir-
meiðslum og eignatjón skiftir milj-
ónum. Nú þykjast vitrir menn
hafa fundið veg til að fyrirbyggja
slíkar róstur í framtíðinni, og það
oé mcð þeim hætti að koma upp
viðunanlegu húsnæði fyrir svert-
ingjana. Hafa þegar verið gerð- lnnl
ar ráðstafanir til bygginga undir
stjórn Charles R. Bixby. fyrrum
byggingaumsjónarmanns Washing j mönnum þar í borginni. Stúlkan!
ton stjórnarinnar.
var sakaður um þessi grimdarverk,
hefir verið kvaddur heim og í
hans stað skipaður Saito aðmíráll.
Hvort skiftin verða til bóta á eftir
að sýna sig.
Sir Douglas Haig, yfirhershöfS-
ingi Breta, hefir verið gerður að
jarli, og heitir nú Earl Haig of
Bemenyde.
| armönnum
Ung stúlka, Mary Brady að
naíni, var nýlega tekin föst í borg- j mærum Nicaragua.
Manchester, sökuð um að
hafa stolið 10 þús. sterlingspund-
um frá húsbændum sínum, banka-
Uppreist virðist vera í algleym-
ingi í lýðveldinu Honduras í Suð-
ur-Ameríku. Beið stjórnarherinn
nýlega ósigur mikinn fyrir uppreist-
undir forustu Rafael
Lones Gutienez, skamt frá landa-
BRETLAND
Rt. Hon. Austin Chamberlain,
onur gamla Joseph Chamberlain,
Charles fyrverandi keisara Aust-
urríkis og Ungverjalands, var boð-
inn nýlega konungdómur yfir Ung-
( verjalandi af höfSingjum Magy-
hafSieittpundaSlaunum um vik- ara en hann hafnaði boSinu.
una. Stolnu peningunum eyddi KvaSst ekki geta lítillækkaS sig til
hún í peningaspil. j aS verSa konungur eftir að hafa
I verið keisari.
Sagt ír að prinzinn af Wales^
eigi aS giftast elstu dóttur Victorsj
Stjórn Dana hefir bannaS flug-
gamia josepa ^namoenam, _ . , . Y , . mönnum þar í landi aS taka far-
núverandi fjármálaráðgjafi r'manuels a iu onungs, er | þega, og einnig bannað útlendum
, háR'nýlega ræðu, þar sem' anda heit,r’ og kvaS vera forkunn': flugmönnum að fljúga yfir Dan-
fríð. mörku nema fyrst að fá leyfi
og
Breta,
hann sagði að eyðslusemi stjórnar-
innar uVidanfarin ár hefði verið
mörku
stjórnarinnar