Heimskringla - 20.08.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.08.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG 20. ÁGÚST 1919. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Suðiir-Jótland. Eitir Kolger Wiehe. (Framh.) Alt þetta hefir smámsaman bægt dönsku SuSurjótum, sem annars eru bæði kirkjuræknir og fastheldnir viS ríkiskirkjuna, burt frá henni og neytt þá til þess aS det t en þaS átti litlum vinsæld- um aS fagna, enda var þaS ritaS á hinu versta hrognamáli. Þýzka stjórnin hefir altaf haft þaS fyrir takmark aS gera SuSur- :_ji cör-slm C_Sur-Jótar gugn- uSu þó ekki, heldur báru höfuSiS hátt, enda höfSu þeir mikinn fram- gang fyrir stn'SiS. Um þaS báru vitni viSgangur dönsku félaganna, Jótland alt þýzkt, og landsmenn kosningasigrarnir og hiS vaxandi hafa alla tíS orSiS aS halda uppi fylgi, sem Ársfundur SuSurjóta-” vörn á öllum sviSum. Þó hefir átti aS fagna. Hvert ár héldu aS- stefna stjórnarinnar ekki veriS alfélögin aSalfund einhversstaSar mynda frísöfnuSi og byggja frí-j bein, öllu heldur mesti krákustíg- á SuSurjótlandi, og komu þá sam- kirkjur. AuSvitaS reyndu yfir- ur stundum hefir hún veriS til- an um 5000 manns úr öllum átt- völdin aS bregSa fæti fyrir þessa tölulega væg, stundum óhlífin og um. Þar voru alvörumálin rædd, töfnuSi, t. d. meS því aS loka harSleikin í meira lagi. Versta haldnir fyTÍrlestrar, sungin kvæSi, kirkjunum meS ýmsum hlægileg-1 f’Sin hefir hiS svonefnda Köllers- og æskulýSurinn skemti sér hiS um fyrirsláttum. Einu sinni var t. tímabil (1898—1903) veriS, er bezta. d. svolítil rifa á einu kirkjulofti, 1 v'&n Köller, áSur innanríkisráS- (Fraanh.) og var þetta nóg til þess, aS yfir- j herra, var landshöfSingi í SuSur- völdin kváSu upp úrskurS um, aS Jótlandi. Voru þá reknir úr land- loftiS gæti hruniS og bönnuSu >nu milli 800 og 1000 manns. alla guSsþjónustu þar. StóS Prússneska þegna var ekki hægt aS gera útlæga; en von Köller var kirkjan lokuS um all-mörg ár. Yf- irvöldin gátu þó ekki haldiS mál- inu til streitu og nú eru 9 frísöfn- uSir og 6 fríkirkjur á SuSur-Jót- landi. Mörg önnur ráS hafa SuSurjót- ar tekiS til verSveizlu móSurmáli Listi. ekki úrræSalaus. Ef hann óskaSi aS ná sér niSri á rranni, sá hann bara um aS bera á hann aS f væri danskur þegn. I allmörj tilfellum kom hann vilja síi fram meS ljúgvitnum og öSrum En eins oft varS þar sem eru haldnir fyrirlestrar og lesin dönsk (norræn) skáldrit. En SuSurjótar hafa orSiS aS annast alt hér sjálfir, því þýzka stjórnin hefir á seinni árum algerlega bann- og þjóSerni. VíSsvegar hafa lagakrókum. tn ems veriS mynduS fyrirlestrafélög, j hann aS l“ta » læ8ra hahh; eigi all ! fáir vildu ekki láta bugast og létu krók koma á móti bragSi. Ljót- ast af allri þessari o'fsókn var, aS hún bitnaSi oft á alsaklausum mönnum. ÞaS hefir komiS fyrir, aS ræSumönnum, lesurum og leik- ' aS menn bafa veriS reknir úr Iandi mönnum frá Danmörku aS tala og ef beir voru eitthvaS skyldir þeim, lesa á fundum á SuSur-Jótlandi. sem yíirvöldin vildu ná sér niSri á, Jafnvel NorSmönnum og Svíum j en 8átu ekki fengiS höggstaS á hefir veriS bannaS þetta. Enn- meS öSru mótL Einkum var fremur hafa yfirvöldin lagt þessi ^ margf vinnufólk gert útlægt; sumt félög í einelti meS því aS neySa fekk t50 aS vera > landinu, ef þaS veitingakrárnar til þess aS neita j viIdi ráSast í vist hjá þýzklunduSu þeim um húsnæSi. Fyrst framan fólki. Á margan annan hátt af urSu þau þá aS notast viS hús voru landsmenn ofsóttir — meS einstakra manna eSa tjöld, ™ fundasiltum, málshöfSunum o. m. smám saman haf komiS sér upp fjölda fundarhúsa. , Voru þau 48 fyrir stríSiS, og sum j ágengt, og loksins þreyttist hann stór og álitleg hús. Þar gátu loks- °£ beiddist lausnar. yíir innkomnar gjafir fyrir piano. sem keypt hefir veriS af Islending- um handa Ward B. Tuxedo Hospi- tal: en fundasiltum SuSurjótar sem yrSi of Iangl aS tefÍa UPP hér. En lítt varS samt von Köller ins SuSurjótar veriS nokkurnveg- ^ inn í friSi, aS því undanteknu aS 1908 voru í þýzka ríkisþinginu til þess aS "veiSa" þá menn, sem fundum, aS kjörfundum I töluSu ógaetilega, og koma í fyrir, aS sungnir væru “hættuleg- [ aS nota önnur mál á öSrum fund- ir” danskir söngvar. Og .þeir um en kjörfundum í ömtum, þar voru margir, og altaf fjölguSu þau sem minst 60 af hundraSi tala ann- kvæSin, sem yfirvöldin fundu ein-' aS mál en þýzku. Þó aS þessi hvern undirróSur í og þess vegna lög rýmkuSu nokkuS um málfrels- voru bönnuS. Voru yfirvöldin þýzku æSi fundvís í því efni. Þá hefir stjómin líka reynt aS bola Dönum burtu, meS pví aS kaupa jarSir og leigja þær þýzk- um bændum, og voru jafnvel sam- þykt lög um aS neySa eigendur til þess aS selja. En einnig þetta varS tvíeggjaS sverS. JarSaverS- iS var sprerfgt upp úr öllu valdi, og Danir, sem urSu aS selja jarS- ir sínar, stórgræddu í mörgum til- fellum — og keyptu aSrar stærri jarSir. Ekki all-fáir þýzkir bænd- ur flýSu úr landinu aftur. Til stuSnings þeim, sem ekki voru nógu fjársterkir, var stofnaS “Lánsfélag NorSur-Sljesvíkur" meS 830,000 mörkum í stofnfé. Þá verSur í þessu sambandi líka aS nefna "JárnsjóSinn”, einskon- ar varasjóS, er veitir fé til mála- ferla, til undirbúnings kosninga, bygginga fundahúsa o. fl. Þá má heldur ekki gleyma dönsku blöSunum, sem auSvitaS hefir veriS mikill stuSningur Dön- um í baráttu þeirra. Má þar eink- um nefna "Flensoorg Avis, eitt- hvert hiS bezta danska blaSt sem til er. Var þaS stofnaS af Gustav Johannsen, hinum “ókrýnda kon- ungi Flensborgar"; en ritstjóri þess var lengstum Jens Jessen, einhver hinn ötulasti og hugprúSasti maS- ur danskleikans. AnnaS helzta blaS Dana er "Heimdal”, sem kemur út á Opineyri, og er mál- gagn H. P. Hansens, síSasta ríkis- þingsmanns Dana og helzta núver- andi foringja. Þýzk blöS hafa ekki getaS þrifist í NorSur-Sljes- vík nema meS stuSningi ríkisins. Af þeim blöSum er “Schleswig- sche Grenzpost” og fyrverandi rit- stjóri þess, Strackerjahn, mjög ill- ræmdur fyrir Danahatur og svæs- inn rithátt. ÞaS kom líka út þýzkt blaS á dönsku "Folkebla- iS, myndu þau hafa orSiS hiS mesta ánauSarok ef þau hefSu náS aS öSlast gildi aS fullu. Þá hefSi danskan sennilega veriS 'bönnuS á öllum fundum (nema kjörfund- um) í öllu SuSur-Jótlandi; því manntöl hafa lengi veriS fölsuS í öllu SuSur-Jótlandi, til þess aS sanna, aS þýzkumælendur séu fleiri þar, en þeir eru í raun og veru. En nú eru þessi lög úr gildi gengin — fyrir ósigur ÞjóSverja. Jafnvel þó aS danska stjórnin reyndi aS miSla málum aS því er til kjörþegnanna kom og hinna svo kölluSu “heimilislausu” (manna, er hvorki ættu prússnesk- an fæSingarrétt eSa danskan), og líka næSi einhverri sáttmálamynd viS þýzku stjórnina, héldu þýzku yfirvöldin þó áfram aS áreita þessa menn, neituSu karlmönnum um búsetuleyfi, ef þeir kvæntust, en ráku þá ekki í burt, ef þeir gerSu sig ánægSa meS — lausa- leikshjúskap. ÞaS væri margt annaS ófagurt aS segja frá þessari þjóSernisbar- áttu. En þaS er ekki hægt í stuttu máli aS lýsa öllum þeim hörmong- umt sem þetta danska þjóSarbrot hefir orSiS aS þola fyrir stríSiS mikla, t. d. sálarþjáningum þeim, sem dönsk börn urSu fyrir í skól- unum, er þau voru húSskömmuS fyrir þjóSerni sitt og ávítt ef þau töluSu móSurmál sitt, jafnvel þó þaS væri í sutndarhléunum. Fáir ÞjóSverjar hafa litiS skynsömum augum á baráttuna í SuSur-Jót- landi, svo sem prestarnir Tonne- sen, Schmidt og Joh. Tiedje, og rithöf. Schlaikjer, og jafnvel þeir vildu ekki láta “NorSur-Sljesvík” sameinast Danmörku aftur. Svona frjálslyndir menn voru þá ekki nema örfáir í Þýzkalandi; þeir hafa naumast veriS fleiri en tíu réttlátir. Áður auglýst s. Frá Wynyard, Sask.; V. B. Hallgrímsson .. 1.00 G. A. Goodman S. Sigurdson .. 1.00 0. B. Johnson .. 1.00 veinn Oddson ónas P. Eyjólfsson .... .. .. 1.00 >. Stefánsson F. Bjarnason ónefndur 3. A. Einarsson Thordur Axdal Frá Elfros, Sask.: A. Kristinsson J. J. Sturlaugson .. 2.00 John Peterson G. F. Gísiason .. 1.00 J. H. Goodmundson H. B. Einarson .. 1.00 O. O. Johannson B. T. Bjarnason L. Bjarnason Karl Kjernested, Oak View . 0.30 Frá Ashurn: T. J- Clemens .. 1.00 G. Árnason . 1.00 B. Methusalemsson . 1.00 G. Péturson Gísli Johnson Gustaf Kérnested B. Jónasson G. Sigurdson Winnipeg: Arngrímur Johnson Mrs. G. Goodman . 2.00 J. G. S- Sigbjörnson G. H. Sigurbjörnsson .. .. . 0.25 J. L. Sigurbjörnsson 444.65 T. E. Thorsteinson. Umboðsmenn Heimskringlu 1 Caaada: Manitoba: Guðm. Magnússon, Árborg, Framnes F. Finnbogason, Árnes og Hnausa Bjöm Thordarson ...... Beckville Eirfkur Bárðarson........Blfröst og Geysir Stgtryggur Sigvaidason___Baldur Thorst. J. Gfslason_________Brown og Thornhili P&ll Anderson______Cypress Hivei Guðm. Jónsson..........Dog Creek G. J. Oleson___________ Glenboro Q. J. Oleson........... Skálholt B. Thordarson_____________Gixnli Jóhann K. Johnson__________Heola Sig. SigurðBon .... Wpg. Beach og Husawick Arni Jónsson_____________Isaiold Guðm. Guðmundseon......._..Lundar Pétur Bjarnason .. Lillesve, Mark- land. Otto og Vestfold ó. Thorleifsson ________ Langruth og Wild Oak E. GuOnundanon__________Mary HIU Páll E. Isfeld...............Nes St. O. Eirfksson.............Oak View ingim. Ertondsson_____Reykjavík S. Thorwaldson..........Riverton GunnL Sölvason____________Selkirk A. Johneon ------------ Sinclaii Halldór Egilson .... Swan Rlver Hallur Hallsson ..... Sllver Bay Jón Sigurðsson..............Vidb August Johnson .... Winnipegosie Sask., Alta. og B. C. Magnús Tait.............. Antler Hjálmar O. Loptsson ... Bredenbury Oskar Olson ....... Churchbridge ). O. .Tohannson, Elfros, Sask lohn Janusson ...... Foam Lake Jón Jóhannsson ..... Hoiar, Sask. oD^ HJNJS® BUSINESS 0 Q Q Haustkensla hafin. Takið eftir staðnum: 301-2-3 Enderton Bldg. (Næst Eatons) V lorni Hargrave & Portage (Yfir Rannard’s) Dominion skóiinn hefir crð á sér fyrir yfirburði í kenslu. Dominion skólinn veitir hverjum nemanda sér- staka tilsögn. Það borgar sig að stunda nám á Phone Main 2529 For Terms. President: DAV/D COOPER, C. A. Jónas Samson.. Krietnee Bjarni Thordarson..........Lealie usaow--------------t«pxB7 S Jónas J. Hunford .... Innisfail, Markerville og Red Deer J. H. Lindal ........... Wynyrad Valgerður Josephson 1466 Argyle Place South Vancouver, B. C. t Bandaríkjunum: Jóhanni Jóhannsson........'Akra, Cavalier og Hensel Sigurður Johnson---------Bantrj og Jpham Mrs. M. J. Benedictson Blaine S. M. Breiðfjörð -------- Garðai S. M. Breiðfjöfð........Edinburf Elís Austmann......... —Graíton Árni Magnússon......._... Hallson Gunnar Kristjánsson..... Milton Col. Paul Johnson.......Mountain G. A. Dalmann ........ Minneotu G. A. Dalmann ..._.... Ivantiot G. KarvelBson....... Pt Roben* Einar H. Johnson....Spanlsh Fork Meltingarleysi og ógleði 1 ! læknast fljótt meS því aS nota MARTEN’S MANITOU HEALTH SALT \ sem unniS er úr vatninu í hinu fræga Little Lake Manitou. Ein teskeiS í glas af vatni, gerir drykkinn mjög aSgengilegan, og hefir óviSjafnanlega hressandi áhrif. — MeS því aS kaupa þetta heilsusalt, fáiS þér aS eins þaS bezta, sem þekst hefir á markaSinum. Vigtar 4 r/2 unzu. VerS 25 cent. Standard Remedies Ltd. Winnipeg kaupið Heimskringiu ið Heimskringlu. Raviy vS g

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.