Heimskringla - 20.08.1919, Síða 3

Heimskringla - 20.08.1919, Síða 3
WINNIPEG 20. ÁGÚST 1919. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA >.. ji: | -^qíi -T' bíou^ i Íí» 4. -■* MINNI ISLANDS. (Framh. frá 2. bls.) innar, atorku- og dugnaSarmenn ektamaka mestu, bæíSi í mentunar og verk- ekki sícSur sínum. Hún elskar föður sinn og móSur I legu tilliti. — Flestir íslendingar þó hún veiti leiðtoga sínum alla gætu lagt meiri rækt viS aS kynna elska mjög þjóS sína og móSur- þá hlýju tilfinningu, er hennar ást- lieiminum auglegS íslenzkra bók- máliS. En eins og allar tilfinn-* 1 ríka hj^rta hefir aS geyma. Hún menta. ingar dofna án þess aS þær séu þarf ekki aS gleyma föSurhúsun- Einn af hinum mörgu og sönnu æfSar, þannig tapast móSurmáliS Islandsvinum í Winnipeg sagSi og þjóSarástin, ef þeim er ekki al- mér í gær, aS hann hefSi talaS um, þó hún starfi af alefli aS því aS gera hiS^ nýja heimili sitt eins varlega haldiS viS. MikiS hafa notalegt og unt er og reiSubúa þaS ekki alls fyrir löngu ^iS heims- Canada-lslendingar reynt aS halda fyrir hennar komandi afkvæmi. frægan rithöfund og blaSamann' við þessum tilfinningum. ÞaS var Þótt vér höfum yfirgefiS æsku- frá annari heimsálfu, og aS taliS meS því áformi aS þeir tóku meS stöSvar vorar til þess aS sameinast jhefSi snúist um bókmentir. Þessi sér “föSurlands sögurnar, ljóS- annari þjóS og öSru fyrirkomu- maSur vissi lítiS um íslenzkar bók- | mseh þjóSskáldanna; já, einnig lagi í annari heimsálfu, þá elskum mentir. En honum var sagt og leirskálda rímurnar----------helgar minj- vér eigi aS síSur fósturjörS feSra sýnt sumt af því fagra og göfuga, I ar ættjarSarinnar”. En afkom- vorra og móSurmáliS fagra. Vér sem íslenzkan geymir. | endur þeirra, eins og afkomendur elskum eigi aS síSuf hin göfugu Þegar þessi útlendingur var bú- vorir, munu efalaust smátt og augnamiS þessarar þjóSar, þó vér inn aS lýsa aSdáun sinni yfir því, ' smátt tapa móSurmálinu og ætt- ! minnumst meS gleSi og fögnuSi sem hann hafSi heyrt, þá segir jarSarástinní. En vér vonum aS ættjarSarinnar. Látum oss yrkja hann: “Why don’t you tell the þeir tapi aldrei einkennum íslenzku vel þetta blessunar land og prýSa world about it?” (Því segiS þér þjóSarinnar. Þessi einkenni eru'vor nýju heimili. Látum oss ekki heiminum fráþví?) I frelsisást, dugnaSur, drenglyndi greiSa götuna fyrir niSja vora og Eg ætla ekki aS fara aS tala um °g persónulegt og þjóSfélagslegt komandi kynslóSir fyrirheitna landsins. Látum oss taka hönd- gildi íslenzkra bókmenta — þaS | sjálfstæSi. ber víst öllum saman um þaS. En þessi spurning -— því segiS þér ekki heiminum frá því? —er eft- irtektarverS. Gætu íslendirígar hér megiri hafsins gert nokkuS, sem betur héldi viS minning Is- lands, sem betur mælti fyrir minni Islands, en einmitt þaS, aS flytja þaS fagra í íslenzkum bókmentum á "heimsmarkaSinn” ? — ef eg má svo aS orSi komast. Islendingar er bygt hafa sér bú um saman viS bræSur vora aust- í héruSum Canada og NorSur-|an hafs, viS landa vora í Canada Bandáríkjanna hafa veriS og eru . o's NorSur-Barídaríkjunum og framfara menn. Þeir hafa tekiS | einnig ganga áfram veginn fram höndum saman viS aSrar þjóSir ^ fararinnar og gleyma aldrei aS vér NorSurlanda aS gera hin nýju j séum Islendingar — trúir og trygg- lönd sín eins frjósöm og aSberandi ir þeim göfugu tilfinningum, sem heimili — hiS þriSja og síSasta — og dvaldi þar unz hann lézt. StundaSi Helga hann í legunni meS frábærri umhyggju og sam- vizkusemi og verSskuldar þakk- læti vina hans og aSstandenda. Snorri var hár vexti og karl- mann legur, fremur fríSur sýnum, alúSlegur í allri umgengni, trúr og vinfastur — í stuttu málit alt þaS sem innifelst í því aS vera góSur drengur. Minningin um hann lifir þó nafniS gleymist. Frétta vilja þeir, sem sjá handarvikin, hver hafi svo miklu orkaS, og verSur því til aS gegna: “Hér kom íslenzkt afl, sem hóf upp úr jörSu steininn.” Vinur. Irlandsmál. og hægt er. Þeir hafa veriS iSju- samirt sparsamir og starfsmenn miklir. Þeir hafa sett á stofn iSn- aS ýmsan og verksmiSjur af fleiri Því ekki aS láta þaS góSa í ís- tegundum. Og í öllum þessum lenzkum bókmentum færa þaS góSa í íslenzku þjóSerni inn í þjóSlífiS ameríska? ÞaS hefir einn af ykkur, Winni- peg-lslendingart sem nú er viS há- skóla suSur í Bandaríkjunum, gert þó ekki lítiS í þessa átt, meS því aS þíSa á ensku sum af okkar fögru kvæSum. Þetta hefir feng- iS viSurkenningu meSal menta- manna hér, eins og viS mátti bú- ast. MikiS í þessa átt hefir veriS gert á Englandi. Meira þarf aS gera. Vér verSum aS sameinast þjóS- störfum hefir þeim gengiS vel, því flestir eru alrsrlega sjálfstæSir og á engan hátt upp á aSra komnir. Þeir eiga notaleg og skemtileg heimili. En þrátt fyrir öll þessi veraldarstör þeirra, hafa þeir aldrei gleymt þjóSerni sínu, fóst- urlandinu og móSurmálinu. Sem Ijós sönnun um þaS, hversu þessir Vestur-íslendingar hafa varSveitt móSurjnál sitt og haldiS viS þeim voru einkenni fortíSar frelsishetj- anna bæSi austan hafs og vestan. Snorri Jónsson Þann 2 7. marz síSastliSinn and- aSist aS heimili sínu í Riverton, Snorri Jónsson, áSur bóndi í Framnes bygS í Nýja fslandi. Hann var jarSsettur í grafreit Ár- dalssafnaSar aS viSstöddu fjöl- menni. Snorri Jónsson var fæddur aS Máfskoti í Reykjadal í Þingeyjar- sýslu 15. desember 1856. For- háleitu augnamiSum þjóSarinnar, I eídrar hans voru Jón Marteinsson þurfum vér aS eins aS taka upp j frá GarSi viS Mývatn og kona hin stóru fréttablöS og tímririt, er .hans Kristlaug Ólafsdóttir frá prentuS eru vikulega og mánaSar- lega. NarfastöSum í Reykjadal. Ólst hann upp hjá þeim, fyrst í Máfs- lífinu hér--- þaS á fyrir okkur aS liggja aS sameinast þessari þjóS— Ein sog segulafliS dregur aS sér j koti og síSar á Fjöllum í SuSur getum viS þá gert nokkuS betra járnagnir og heldur þeim saman í j Þingeyjarsýslu. -------- VoriS 1881 en aS færa þjóSinni okkar hérnaj *mni heild, þannig eru fréttablöS j kvæntist Snorri og gekk aS eiga — hinni enskumælandi'þjóS þessa - og tímarit einnar þjóSar þaS afl Kristjönu SigurSardóttur, ættaSa lands — hugsjónirnar íslenzku, bókmentirnar íslenzku í þeim bún- ingi sem þekkist, á þeirri tungu sem skilst? Ef vér getum gert þetta, þá höldum vér viS hinu íslenzka þjóSerni í Ameríku og mælum ■fyrir minni Islands á varanlegan hátt. Og svo vil eg þá aS endingu taka undir meS skáldinu og segja: “ÞiS þekkiS fold meS blíSri brá og bláum tindi fjalla, og svanahljómi, siltmgsá og sælublómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá og breiSum jökulskalla — drjúpi’ hana blessun drottins á um daga heimsins alla!” Einkenni Yestur- Islendinga. (Ræða flutt íslendingadaginn 2. ág. 1919, af prófessor Lofti Bjarna- syni, Logon, TJtah.) ÞaS hafa veriS aSrar hvatir, er leitt hafa Islendinga vestur til Can- ada. Þær hafa veriS margar og margvíslegar. Sumir hafa fariS til þess aS finna auS og meS því augnamiSi aS verSa ríkir og vold- ugir. Sumir hafa fariS þangaS til þess aS leita aS meiri sælu og á- nægju. ASrir til þess aS leita meira rúms, bæSi fyrir sjálfa sig og niSja sína. Og enn aSrir til þess aS komast undan hinni óblíSu veSráttu föSurlandsins, og leita betri landsgæSa, en þeir voru van- ir heima. Flestir hafa fariS er bindur saman í eina heild sér- hvern einstakling og varSveitir hann og þjóSareinkenni hans. þess fleiri tungur er menn kynna sér, þess æSri verSur siSmenning þeirra og sálarstyrkur. Islending- ar kunna allir fleira en eitt tungu- mál. Svo lengi sem vér Vestur- Islendingar höfum yfirleitt íslenzk- ar bækur, íslenzk blöS og tímarit, munum vér halda viS þjóSmenn- ing vorri og minnast þess aS vér erum ættaSir af hinu jjrímhvíta farsældar fróni og frelsfsríetjunum frægu”. Vér munum helga lífs- störf vor þeim göfugu augnamiS- um þjóSar vorrar ------ hreinskilni, frelsi og sjálfstæSi. Islendingum hefir fariS vel fram síSan þeir komu til VesturKeims, og þeir hafa unniS sér gott mann- orS. Því hvar helzt sem maSur ferSast um Ameríku og hittir mann eSa menn, er þekt hafa eSa þekkja Ameríku-íslendingat þá bera þeir allir sama vitnisburS um dugnaS þeirra, ráSvendni, starf- semi og yfirleitt drengskap þeirra í öllum greinum. Er þetta of djúpt tekiS í árinni? Nei, ekki þegar vér tölum um þjóSina í heild sinni. Látum oss kenna börnum vorum og barnabörnum aS hugleiSa og halda í minni þess- um göfugu einkennum þjoSar vorrar, aS hegla og varSveita hennar góSa mannorS. Vér er- um þegnar Bandaríkjanna— frels- islandsins mikla. ÞaS er skyldá vor aS varSveita frelsi þessarar þjóSar og stySja aS af öllum lík- amans og sálar kröftum aS hin há- leitu augnamiS hennar haldist viS úr sömu sýslu, góSa konu og gáf- aSa meS afbrigSum. SumariS 1883 fluttust þau til Canada og settust aS á bæjarstæSinu Lundi viS Islendingafljót, þar sem nú er bærinn Riverton. StundaSi hann ýmsa daglaunavinnu þar til voriS 1886 aS hann nam land 3 mílur norSur frá Riverton. Þeim hjón- um farnaSist þar vel og bjuggu myndarbúi, þrátt fyrir veglevsi og ótal örSugleika, sem landnemar á þeim árum áttu viS aS stríSa. En Snorri var atgervis- og dugnaSar- maSur svo mikill, aS ekki minnist sá er þetta ritar, aS hafa þekt ann-” an meiri. Kristjana kona hans lézt 2 1 -. október 1 899 í Winnipeg þar sem hún hafSi veriS til lækn- inga. Þau höfSu eiganst 4 börnt og eru þau nú öll uppkomin: Snæbjörn, gildur bóndi í Framnes bygS; Njáll, búsettur á sömu stöSvum; Unnur. gift Jakobi Sig- valdasyni í VíSir bygS, og Erlend- ur, í Canada hernum. Eru þau cll hin mannvænlegustu, sem þau eiga kyn til. ÁriS 1900 gerSist ráSskona hjá Snorra frú Helga Jónsson, ekkja Jóns Jónssonar vesturfarar agent frá HjallastaS á SauSárkróki. HafSi hún meS sér 3 börn sín, öll ung, og reyndist Snorri þeim sem bezti faSir, enda syrgja þau hrínn sem böm föSur sinn. Þau eru: Jón Lúter, nú í Bandaríkja hernum; frú EngilráS Kristín Henrikson í Winnipegt og frú Elín SigurSur Pipps í Edmon- ton. Voru þau ásamt móSur sinni hjá Snorra í tvö ár á landi því er hann nam fyrst. En 1902 nam hann land í FramnesbygS og flutt- ust þau búferlum þangaS. Blómg- hjá þjóSinni. Hennar guS er vor frjálsir og meS heiSri og sóma, en guS, henar velferS vor velferS, ogjaSist þar og ávaxtaSist búskapur- til eru dæmi aS sumir hafi fariS I hennar augnamiS eru vor augna-'inn fyrir elju og ástundun beggja sem glæpamenn og flúiS undan ; miS. j þeirra Snorra og Helgu. Er rausn j refsingu, er þeir verSskulduSu. [ En þótt þetta sé áform vort í > og dugnaSi Helgu líka viSbrugS- En allir hafa þeir fariS meS þvf, þessu frelsisins landi, þá þurfunt^ iS. Á heimili þessu skipaSi ís- augnamiSi aS bæta hagi sína, og! vér ekki aS gleyma fósturlandinu^ lenzk góSvild og gestrisni öndvegi. allir hafa þeir byrjaS nýtt líf, þeg-j gamla. Vér Vestur-Islendingar j VoriS 1914 seldi hann búslóS ar þangaS var komiS. Margirjerum eins og brúSir er yfirgefur «fna í Framnes bygS og fluttist til j hneptir í varShald án allra sakar- þeirra eru af beztu ættum þjóSar-] foreldra sína til þess aS sameinastj Fiverton og reieti þar mynd»r- gifta, og í fangelsum hafi veriS Eitt hiS mesta áhyggjuefni og van-damál brezku stjórnarinnar er aS ráSa málum Irlands svo til lykta, aS allir megi vel viS una. Margar tilraunir hafa gerSar veriS, en allar mistekist — mest fyrir þá sök aS þjóSin sjálf er tví- eSa þrí- skift, og millivegur ill vinnanlegur. Sinn Feiners heimta lýSveldi og Nationalistar heimta stjórn líkt og Canada hefir, og Ulstermenn eru andvígir öllu, sem losar aS nokkru tengslin viS England. Sinn Feiners eru lang-fjölmenn- asti flokkurinn á Irlandi, og unnu þeir því nær öll þingsætin utan Ulster viS síSustu kosningar og sigruSu Nationalista gersamlega, enda var þá hinn frægi foringi síS- arnefndu, John E. Redmond, fall- inn frá og eftirmaSur hanst Dillon, óvinsæll. \ Fyrir nokkru síSan stofnuSu Sinn Feiners lýSveldi á Irlandi og kusu sér stjórn meS prófessor Ed- ward de Valera sem forseta, en vítanlega hefir engin breyting orS- iS á stjórnarfari landsins — þaS er alt í höndum Englendinga sem áS- ur, og mikill hluti landsins þess ut- an undir hervaldi o geru róstur og blóSsúthellingar daglegir atburS- irir, og hefir hver Sinn Fein þing- maSurinn eftir annan veriS settur í svartholiSt þó flestum hafi þeiin veriS slept eftir stutta inniveru. Núna fyrir fám dögum var einn úr þeirra flokki, Gallihager aS nafni, dæmdur til eins árs þrælkunar- vinnu fyrir æsingar og óþegnholl- ustu. En aldrei hafa Irar unniS af meira kappi en nú aS því aS vinna fósturjörS sinni hiS langþráSa frelsi. ASal-starfsviS þeirra hefir veriS í Bandaríkjunum. Þeir hafa lagt kapp á aS fá Bandaríkja þjóS- ina á sitt band. Þar vestra hafa þeir safnaS miklu fé í vor og sum- ar og óspart reynt aS vekja hatur Bandaríkjamanna til Englendinga. Hefir Sinn Fein leiStoginn de Val- era veriS aS ferSast um Bandarík- in í þessum tilgangi --- og hefir honum veriS fagnaS sem konung- ur væri. enda má svo segia sem hann sé hinn ókiyndi konungur írlands um þessar mundir. AS undirlagi hinna írsku frels- isvina var þaS, aS nefnd manna var send frá Bandaríkjunum til friSarþingsinst til þess aS tala máli irlands, og var formaSur hennar Dunne, fyrverandi ríkisstjóri í 111- onis, hinn mikilhæfasti maSur. En sem búast mátti viS, varS nefnd- inni lítiS ágengt. Fékk hún þó á- heyrn hjá Wilson forseta, en hann kva'Sst ekkert ætla aS skifta sér af Irlandsmálum á friSarþinginu, þó hann hinsvegar væri hlyntur mál- staSnum. En leyfi fékk þó nefnd þessi til aS ferSast um Irland snemma í sumar, og þefir hún nú gefiS vút skýrslu um för sína, og lætur hiS versta af stjórn Breta á lrlandi og ber á hana þungar á sakanir. MeSal annars segir nefnd þessi r 3 hermenn og lögregluliS hafi orepiS tiu borgara síSustu þrjá mánuSina og engum veriS refsaS fyrir. HundruS manna hafi veriS FOSSINN Þú litli foss í ljúfri fjalla kyrð er létta tón knýrð frá hörpu þmni, þú leysir von, er lengst var mni byrgð og Iíkt og móðir vaggar draumsjón minni. Því andi minn er andi borinn þér, þinn óður vakti hreiminn strengja minna, og hugsjón mína Hulda drotning ber við hjarta þitt og býður mér að finna. Og þreyttur las eg skáldsins lista Ijóð, en lind sú þvarr og varð ei meir’ til bóta, en meir’ og meir’ mig þyrstir í þinn óð er oftar kem eg til þín, hans að njóta. \ Því sálu minni svala laug er hann, hún svífur inn í töfraspilsins óma, og í því djúpi finnúr frumleik þann, er fiðlu-strengir engir kunna’ að hljóma.v Hún berst með niðnum inn í dagsins djúp og drekkur hreinleik morgungeislans blíða og klæðist af þeim hundrað hta hjúp, er hlær f þínu úðaskauti fríða. Þau eru ekki mörg þín ljúflings lög, en létt og þýð, klædd töfrafríðum hjúpi, því náttúrunnar eigin æðaslög og óður Iífsins býr í niðsins djúpi.- Þú fossar jafnt og þétt af bergsins brún og bylgjur þínar hola grjót og mylja, í hamravegginn hjóztu djúpa rún þitt hetjutákn og ímynd starfs og vilja. Og þó eg verði’ af angri’ og elli grár og æða minna kólni munar-blossinn, eg brosa mun sem barn í gegnum tár er bernsku mína hugsa eg um og fossinn! Pálmi. J fariS svo illa meS fanga aS því verSur naumast meS orSum lýst. Persónulegt frelsi sé aS engu orS- iS og eignarrétturinn horfinn, jafn- vel börnum hafi veriS stoliS frá foreldrunum og leynt tímumu sam- an. Brezka stjórnin hefir opin- berlega mótmælt þessum áburSi bllum og segir aS enginn flugufót- ur sé fyrir honum. StórblaSiS Lorídon Times lýsti því yfir nýlegat aS Irland ætti aS fá sjálfstjórn meS svipuSum hætti og Canada. Vakti þetta mikla eftirtekt, og urSu margir Irar — helzt þó Nationalistar — stórglaS- ir. Sinn Feiners létu sér fátt um finnast, og Ulstermenn urSu æfir. SögSu aS ef stjórnin gæfi Irlandi sjálfstjórn, og undanskildi ekki Ulster héraSiS, gripu þeir til vopna. Var Sir Edward Carson leiStogi þeirra svo berorSur, aS hann var víttur harSlega í þinginu og þaS af flokksbræSrum sínum— úr flokki Unionista, því þann flokk fylla Ulstermenn á þingi. Lloyd George lýsti því yfir í þinginu nokkrum dögum seinna, aS þessi frétt í Times væri ekki á rökum bygS. En þaS væri þó víst aS ráSa yrSi sem fyrst fram úr Irlandsmálunum, en hvernig, vissi han nekki. KvaSst hann verSa ósegjanlega þakklátur þeim mannit sem gæti fundiS þann milli- veg er öllum flokkum geSjaSist aS. En því miSur mundi vand- leitun á honum. Og írsku málin eru ennþá óráSin gáta sem örSugri verSur viSfangs meS degi hverj- um. Líklegast er nú taliS aS heima- ctiórnarlögin, sem Asquith stjóm- in fékk samþykt rétt í stríSsbyrjun — en sem bíSa áttu framkvæmda þar til stríSiS væri úti — verSi nú lögleidd aS nýju, meS litlum breytingum, og framkvæmd. ÍSLENDINGADAGAR í WINNI- PEG 1890—1919. 1. 1890, laugardag 2. ágúst í Victoria Garden. 2. 1891, mánudag 3. ágúst í Dufferin Park. 3. 1892, mánudag 1. ágúst í í Elm Park. 4. 1893, mikvikudag 2. ágúst í SýningargarSinum. 5. 1894, fimtudag, 2. ágúst, í samastaS. » 6. 1895, föstudag, 2. ágúst í sama staS. 7. 1896. mánudag 3. ágúst, í satna staS. 8. 1897; mánudag 2. ágúst, í sama staS. 9. 1898, ÞriSjudag, 2. ágúst, í sama staS. 10. 1899, miSvikudag 2. ágúst í sama staS. 1 1. 1900, fimtudag, 2. ágúst, í sama staS. 12. 1901, föstudag, 2. ágúst, í Elm Park. 13. 1902, laugardag, 2. ágúst, í SýningargarSinum. 14. 1903, mánudag, 3. ágúst í sama staS. 15. 1904}, þriSjudag, 2. ágúst, Elm Park. 16. 1905, miSvikudag 2. ágúst í sama staS. 17. 1906, fimtudag, 2. ágúst í River Park. 18. 1907, föstudag 2. ágúst, í sama staS. 19. 1908, mánudag, 3. ágúst, í sama staS. 20. 1909, mánudag, 2. ágúst, í sama staS. 21. 1910, þriSjudag, 2. ágúst, í Elm Park. 22. 1911, miSviSudag 2. ágúst í River Park. 23. 1912, föstudag, 2. ágúst, t sama staS. 24. 1913, laugardag, 2. ágúst, í sama staS. 25. 1914, laugradag, 1. ágúst, í SýningargarSinum. j 26. 1915, mánudag, 2. ágúst, í sama staS. ! 2 7. 1916, miSvikudag 2. ágúst ' sania staS. , 28. 1917, fimtudag, 2. ágúst. í sama staS. 29. 1918, föstudag, 2. ágúst, í River Park. | 30. 1919, þriSjudag, 5. ágúst, í sama staS.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.