Heimskringla - 20.08.1919, Page 8
6. BLAÐSIÐA
* *»i
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 20. ÁGÚST 1919.
Winnipeg.
Gull£oss er væntanlegur til New
York f dag- Loftskeyti frá Áma|
Eggertssyni, dagsett l>ann 18., lærirl
þau tíðindi jafnframt því sem hann J
segir að 9 farþegar séu með skipinu. |
Munu það Árnarnir iiáðir og sjö
aðrir. l>eir, sem ætla með skipinu
heim verða að vera komnir til New
York fyrir 29 þ. m„ þá er búist \ið
að skipið leggi af stað hetoleiðis.
Rigningasamt hefir verið undan-
farna daga.
A.R.Guðm. Á. Jóhannsson.
F. R- Sig. Oddleifsson.
Féhirðir Soffonias Þorkelsson.
Kapelán Ingibjörg Jóhanneéson.
Innv. Magnús Johnson.
Útv. Jóhannes Johnson.
G. Ungtemplara Mrs. Cain.
Organleikari Mrs. ísfeld.
Ritstjóri stúkuhlaðsins Mrs. Oar
ólína Dalman.
Skuld hefir nú 190 meðlimi, held-
ur fundi sína h.vert miðvikudags-
kvöld í Goodtemplarahúsinu.
Allir Goodtemplarar í borginni éru
boðnir velkomnir.
H. G. Nordal kaupmaður frá Les-
lie, Sask-, kona hans og sonur, og G.
Nordal frændi hans, komu vestan
frá Leslie í Difreið á miðvikudaginn
var. Eftir tveggja daga dvöl hér í
borginni hélt Nordal og föruneyti
hans til bygða ianda vorra vlð Mani-
tobavatn og bjóst hann við að vera
vikutíma í þvií ferðalagi.
Kennara við' Jóns Bjarnasonar
skóla eru ráðnir næsta vetur ung-
frú Ásta Austmann og J. Magnús
Bjarnason. íikólastiórinn eins og
að imdaníörnu séra Runóifur Mar-
teinsson.
Fundur verður haldinn i sam-
komusal Skjaldborgar á föstudags-
'kvöldið og byrjar kl. 7%. — Verður
þar rætt 'um í hönd farandi bæjar-
stjórnarkosningar. íslenzkir kjós-
endur í þriðju kjördeild eru beðnir
að fjölmenna.
Herra S. D. B. Stephanson fer í
dag út í Lundar bygð i erind
um fyrir l)laðið-
w
ONDERLAN
THEATRE
D
Dr. Jón Árnason frá Wynyard hef-
ir verið veikur um tíma og legið á
almenna sjúkrahúsinu hér. Nú er
honum svo batnað að hann hélt
heimleiðis í gærdag.
Hallur E. Magnússon bygginga-
ineistari kom norðan frá Lundar á
laugardaginn og dvaldi fram yfir
helgina. Er Hallur að smíða reisu-
legt hús á Lundar fyrir Halldór óð-
alsbónda Halldórsson. Hallur hélt
norður aftur á mánudaginn í bifreið
sinni.
Jón H. Johnson frá Hove var hér
staddur fyrri hluta vikunnar. Heim-
ilisfang hans verður að Oak Point
úr þessu.
Árni Thorlacius kom norðan frá
Narrows á laugardaginn.
Herra Eggert J. Árnason bankarit-
ari frá Buchanan kom hingað til
borgarinnar um miðja fyrri viku og
dvaldi fram yfir helgi. Er Eggert
gamall Winnipegbúi og á hér fjölda
vina og kunningja.
Herra G. T. Athelstan, umboðs-
maður New York Life, kom til borg-
arinnar á laugardaginn eftir tveggja
vikna burtveru. Hafði hann ferð-
ast um bygðir Ný-fslendinga í lífs-
ábyrgðarerindum og orðið vel á
gengt-
Stefán ó. Eiríksson, sem verðlaun-
in vann í hringhendusamkepninni,
og heima á að Oak Yiew, Man., kom
hingað á miðvikudaginn ilr skemti-
ferð til Kyrrahafsstrandar. Lét
hann hið bezta yfir ferð sinni og
kvað líðan íslendinga yfirleitt góða
þar vestra: fólk l>ar sé “hraustlegt.
frjálslegt, glatt og gestrisið”. Hann
bjóst við að ihalda heimleiðis á
fimtudaginn.
Pr^ntvilla hefir slæðst inn í hring-
hendu G. J. Goodmansonar í síðasta
blaði í seinustu línu er "sumar-
kjóli” fvrir “sumar-kjólinn”.
Séra Hjörtur J. Leó var hér á ferð
í síðustu viku.
Mrs. S. D. B. Stephanson, er dvaiið
hefir f Elfros, Sask., síðastliðnar sex
vikur, kom til baka um helgina. Hún
segir einmuna tíð þar vestra og
hveitislátt langt kominn víðasthvar.
Nemendur Miss Li.llie Sölvason pi-
anoTtennara í Selkirk, sem staðist
hafa próf við Toronto Conservatory
of Music:
Tntermediate-pianoforte: Vera J-
Ferguson, mnð “honors’.
Primary: Erlendur Anderson, “lst
cíass honors”; Elizabeth .Tones og
Alexander Jones, bæði “honors”.
Elementary: Ella Anderosn, Pe-
arl Anderson og Emme Christian-
son, allar “first eiass honor”; Connie
Davies, “honor”, og Sylvia Ingi-‘
mundarson, Hazel Burton, Ellen
Sveinbjörnsson, “Pass”.
Introductary-pianoforte: lan Mc-
Donald, “lst cl. honors”; Sigrún M.
Benson og Hilda Jass, með “honors”.
Wonderland hefir góðar myndir
til sýnis þessa vikuna, svo fá kvik
myndahús hafa betri. f dag og á
morgun er hinn víðkunni gamanleik
ari Hale Hainilton sýndur í “That’s
Good”. Á föstudaginn og laugar-
daginn er Ilarold Lockwood sýndur
í mjög spennandi mynd “The Great
Romance”. Næsta mánudag og
þriðjudag verður hinn óviðjafnan-
legi Chariie Chaplin sýndur í
“Sunnyside” ' og Harrey Carey í
“Riders of Vengeance. Aðra daga
vikunnar Viola Dana í “Parisian
Tigress” og Michell Léwis í “The
Code of Yukon; og síðast má nefna
inyndir með Priscilla Dean, May
Allison, Anita Stewart og Monroe
Salisbury í aðal hlutverkunum.
Miðvikudag og Fimtudag:
Hale Hamilton in
“THAT’S GOGD”
Föstudag og Laugardag:
Harold Lockwood in
“THE GREAT ROMANCE”.
Mánudag og Þriðjudag:
Chcríie Chrplin in
“SUNNYSIDE”
og Harrey Carey in
“RIDERS OF VENGEANCE”
Séra Runólfur Runólfsson messar
í Skjaldborg á sunnudaginn. Hefst
guðsþjónustan kl. 7 að kvöldinu.
Allir velkomnir.
Kr Ásg. Benediktsson kom hingað
til borgarinnar norðan úr Nýja ís-
landi á mánudaginn. í dag fer
hann vestur til Saskatchewan og
hygst að dveija í bygðum landa
vorra um tveggja mánaða tíma við
ættartölusamning. Vonandi verður
Kristjáni vel fagnað, því hann er
maður skemtinn og fróður.
Hlaupið undir bagga.
Fátækur fjölskyldufaðir í Selkirk,
sem Magnús T. Johnson heitir, hefir
legið lengi þar á sjúkrahúsinu eftir
hæHulegan uppskurð. Hann er að
vísu korninn heim, en verður ekki
fær til vinnu um langan tíma. Heim-
ilið illa statt sem vænta má þegar
fyrirvinnan bregst og ekkert annað
tíl að treysta á, en veturinn kalður
og vægðarlaus fer í hönd. fslenzku
blöðin veita móttöku því fé, sem
fól'k kynni að vilja láta af hendi
rakna, eða senda miá það beint til
Th. E. Thorsteinsonar bankastjóra,
sem hefir góðfúslega lofað að taka á
móti því- Er alvarlega mælst til að
vel og drengilega sé hlaupið undir
bagga f þetta skifti, því þörfin er
brýn.
Vinur.
KENNARA VANTAR
fyrir “Minerva” skóla nr. 1045 í átta
mánuði; kensla býrjar 1. sept. 1919,
eða eins fljótt og hægt er. Umsækj-
andi verður að hafa “Second eða
Third Class Professional” mentastig.
Tilboð, sem tiltaki mentastig oj* æf-
ingu ásamt kaupi sem óskað er eft-
ir, sendist til Undirritaðs.
S. Einarson, Sec. Treas.
Box 452, Gimli, Man.
47—48
19. JÚNl
heitir kvennablað gefið út á íslandi
Ritstjóri er Inga L. Lárusdóttir. —j
Blaðið byrjaði að koma út í júlíi
1918, og er mánaðarblað, 8 síður í
hvert sinn í líku broti og Eimreiðin.
Árgangurinn kostar $-.00. Útsölu-
maður í Ameríku er Finnur Johnson
.bóksali, 698 Sargent Ave. — Upplag
nokkuð er enn til af fyrsta árgang
og fæst hann fyrir 50 cent meðan
hrekkur.
J. G. Thorgeirson
Kjötsali
ÆtíS birgur af allskonar kjöti,
bæSi nýju og söltuSu, fiski, alifugl-
um og kálmeti. Einnig allskoanr
niÖursoSinni matvöru.
Sameiginlegur safnaðafundur.
Fimtudagskvöldið þann 21. þ. m.
er æskt eftir að allir meðlimir Tjald-
búðarsafnaðarins og Únítarasafnað-
ar mæti á sameiginlegum fundi í
fundarsal Tjaldbúðarkirkju, kl. 8 e.
h. Ennfremur eru allir, er frjálsum
trúmálui* unna hér á meðal vor,
boðnir ó fundinn. Mörg mikils
varðandi mál koma fyrir fundinn.
Áríðandi að sem flestir sæki.
Thorst. Borgfjörð,
Sveinbjörn Gíslason,
(forsetar safnaðanna.).. ..
46—47
Cor. VICTOR & SARGENT.
Talsími: Sher. 494.
Stefán Johnson frá Cypress River
koin til bæjarins í vikunni sem
leið og dvaldi hér í tvo daga.
KENNARA VANTAR
fyrir Rocky-Hill skóla nr. 1781,
frá 1. sept. til jóla 1919.
TilboSum, sem tilgreina menta-
stig og kaup sem óskaS er eftir,
verður veitt móttaka af undirrit-
uSum til 27. ágúst.
Stony Hill, Man., 9. ág. 1919.
G. Johnson,
47—48 Sac. Treas.
Næsta föstudagskvöld verður
*^ystrakv8Id” í stúkunni Heklu.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztu efnnm
—sterklega bygðar, þar sem
mest reynir á.
—þægiiegt að þíta með þelm.
—íagurlega tilbúnar.
—ending ábyrgst.
$7
$10
ÖVALBEINS VUL-
CMSPE TANN-
SETTI MfN, Hvert
—gtrfa aftur unglegt útlit.
—rOh’t rta v/sinclabxír* ptarWpy
1 nmtml.
—ekki frá y ðar elgfn
tönnum.
—þægilag’ar til þrúks.
—Ijóinandi vel smíðaðar.
—endíng ábyrgst.
DR. ROBINSON
Twnmlæknir og Félagar hans
BISKS BLDG, WINNIPEG
Mælt er að hinn sameinaði söfn-
uður Tjaldbúðar og Unítara liafi
ráðið prest frá fslandl, Sigurð ó.
Lárusson cand. theol-. Er hann son-
ur Lárusar smáskemtalæknis en
hróðir Jakobs er var prestur í Wyn-
yard fyrir nokkrum árum síðan.
ÞjóðræknisféTagið hefir ákveðið
að gefa út stórt og vandað rit í nóv-
omher 1 hanst: hafa færustu menn
beggja megin hafsins verið fengnir
til að skrifa í það.
Séra Rðgnvaldur Pétursson hefir
hætt við íslandsferð sína í ár. 8kip
það sem hann ætlaði incð, var sent
til bjargar öðru skipi, sem rakst á
hafísjaka, seinkaði þetta svo ferð-J
inni, að hann hætti við hana að svo
stöddu.
Ný bók komin á
markaðinn
Sagan MISSKILNINGUR
er nýlega komin út úr press-
unni hjá Viking Press félag-
inu, og verður hér eftir til
sölu hjá eftirfylgjandi mönn-
um:
Winnipeg: Finnur Johnson.
Gimli: Sveinn Björnsson.
Riverton: Th. Thorarinson.
Lundar: Dan. Líndal og Sv..
Johnson.
Dog Creek: Stefán Stefánsson
Einnig á skrifstofu Heims-
kringlu.
RitiS kostar í kápu $1.00
ÚTGEFANDI.
NECTAR VÍN
FreySandi og tært.
Nectar vín samanbindur hrein-
leik og gæSi. ÞaS er frísk-
andi og lystgefandi drykkur.
Ákjósanlegasti drykkur fyrir
alla á öllum tímum.
PantiS kassa af flöskum
fyrir heimiliS.
The RICHARD BELIVEAU
Company,
Wine Manufacturers,
330 Main St.
Phone M. 5762.
KENNARA VANTAR
við Mikleyjar skóla nr 589, frá byrjun
sept. til enda nóv. n- k. Umsækj-
endur tilgreini menta.stig og kaup.
H. Sigurgeirsson
Sec. Treas.
45—48 Hecla P- O. Man
!
Séra B. B. Jónsson ihefir fengið |
tveggja miánaða frí frá söfnuði sín-
um sér til hvíldar: hann hefir aádrei |
náð sér fuiikomlega eftir spönsku
veikina. »Séra Runólfur Marteinsson
gegnir störfum hans á meðan.
G.&N.
Reiðhjól, Mótorhjól
og Bifreiðar.
ASgerSir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Per-
fect reiShjóI.
J.E.C. Wiiliams
641 Notre Dame Ave.
Þann 6. þ. m. voru eftirfylgjandi
meðlimir stúkunnar Skuld settir í
embætti fyrir yfirstandandi árs-
fjórðung af uinboðsmanni stúkunn-
ar Ásmundi P. Jóhannssyni:
F.Æ.T. Gunnl. J'óhannson.
Æ.T- Guðmundur Sigurjónsson. j
V.T. Sigurbjörg Benson.
D. Hclga Hallson.
A.D. 5Irs. Guðlaug Oddleifsson.
R. Guðjón H. Hjaltalín.
The AUTO REPAIR SHOP.
Cor. Sargent & Victor.
ASgerS bifreiSa og Mótorhjóla í
afgreidd bæSi fljótt og vel. Einn-
ig nýir bifreiSapartar ávalt viS
hendina. SömuleiSis gert viS
flestar aSrar tegundir algengra
véla.
I
GOODMAN & NICHOLAS
G. & H. TIRE SUPPLY CO.
McGee og Sargent, Winnipeg
PHONE. SHER. 3631
Gera við Biíreiða-
Tires -- Vulcanizing
Retreading.
Fó9nin og aðrar viðgerðir
Brákaðar Tiro ^ solu
Seldar mj ,g 6dýrt.
Vér Sutnpum gamlar Tires.
Utanbejar pöataniun sint
tafarlaust.
77ie Brunswick
Hefir
þú
Séð
Það?
Eina Hljómvélin, sem spilar aliar tegundir af hljómplötum jafnvel.
Verðið er $64.00 til $407.00 (Eik eða Mahogny).
Til sýnis og prófunar á hverjum degi.
The Phonograph Shop, Ltd,
323 PORTAGE AVE. — WINNIPEG
Rjómi keyptur
undireins.
Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS
og borgum viS móttöku meS Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum
aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg
félög geta boSiS.
SendiS oss rjómann og sannfærist.
Manitoha Creamery Co., Limited.
509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba.
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU.
Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur
aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.
Fást keyptar
hjá
Halldóri Methusalems,
676 Sargent Ave. Phone Sh. 805
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgíSir af öllum tegundum
VerSskrá verður send hverjum þeim er þeae óskar
THE EMRIRE SASH & DOOfí CO., LTD.
Henry Ave. East, Wmipeg, Man., Telepho ne: Main 2511
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMl
' P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
I ■tJðrnarnefBd félagsins eru: Séra HBrnvnldur I’Mnrx.on, forseti.
660 Marylaml str., Winnipeg; Jðn J. RUdfell, vara-forseti, 2106 Pertage
ave., Wpg.; Slir. JOl. JAknnueannn, skrifarl, 957 Ingersell str., Wpg.; Ang. I.
Bliindahl, vara-skrifarl, Wynyard, Sask.; S. D. B, stephanxon, fj’ármála-
ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefdn Ehumon, vara-fjármálaritari,
Arborg, Man.: Un. P. JAhnnnw«>u, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra
Alhert KrlntJÍ iiimii, vara-gjaldk., lundar, Man.; og SigurhjBrn Sigur-
jðnsNim, skjalavörður, 724 Beverley str., y^pg.
FnstnfoiHli hefir ncfndin fjðrðn fðatnilngNkv. hvers mðnnður.