Heimskringla - 27.08.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.08.1919, Blaðsíða 2
7 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA Winnipeg, 27. ÁGÚST, I9l9, Syndafallið. Gamanléikur í tveim þáttum, eftir Jerimías II. Leikendur: Adam, Eva, Högg- ormurinn og Signor Gorilla. Leikurinn fer fram í Paradís um hádegisbil. Fyrsti þáttur. (Vi<S rætur Skilningstrésins. — Eva flatmagar í forsælunni, and- spænis liggur höggormurinn.) Eva: Þetta er ekki líf þó lifaS sé. Höggormurinn: Satt segir þú, góSa, en hverjum er aS kenna nema ykkur hjónunum. Ef þú hefSir fariS aS mínum ráSum, væri annaS uppi á teningnum. Eins og nú standa sakir, eruS þiS engu betur af en skriSdýr eSa skorkvikindi. Eva: Já, en kæri Höggsi, Rödd in hefir jú harSIega bannaS okkur aS éta eplin af Skilningstrénu. Höggo.: Svo þú þarft endilega aS hlýSa Röddinni? Eva: Svo segir Adam, en hann er nú annars flón. Hann segir aS Röddin hafi sagt aS viS dæjum, ef viS ætum hina forboSnu ávexti. Ogt kæri Höggsi^ eg er svo ung ennþá og vil ekki deyja. Þó Ad- am sé durgur, þá er hann þó betri Og Adam lá viS Evu hliS, hann aS vera sætur. (Bítur í og þau á sér báru sakleysiS, tyggur, horfir á Adam meS skelf- og sveipuS gullnum lokkum löng- ingarsvip og missir epliS). Ó, um drottinn minn, aS þessi fígúra skuli meS lífsins æskublóma á vöngum. vera maSurinn minn, (snýr bak- Höggo.: Og þetta er kallaS inu aS Adam). guSsorS. Adam: HvaS er nú? (TjaldiS fellur.) | Eva (Án þess aS snúa sér viS) : ! ASeins þaS aS augu mín hafa upp Annar þáttur. lokist. (LeiksviSiS er rósarunni. Ad- Adam: Nú og? am sefur, Eva kemur gangandi Eva: Og eg hefi séS einstakling meS epli í hendinni, hún spyrnir sem alls ekki á heima í Paradís. viS Adam svo hann vaknar.) Adam: Hver g^tur hann veriS? Adam: Nú, hver fjandinn (hann Eva (í fyrilitningarróm) : Þú rís upp viS olnboga og sér Evu) : auSvitaS. Þú ert svo ljótur aS þú Ó, þaS ert þá þúl getur bara ekki trúaS því; bara Eva: Já, egt góSi (brosir blíS- andstyggilegur. lega og sezt niSur hjá honum). | Adam (tekúr upp epliS í reiSi) Adam: HvaS angar svo ilm- Bíddu bara þangaS til mín augu andi? hafa opnast (býtur í epliS; Eva höfum veriS “auSs andvani ok alls’ ÞjóSræknisfélagsins hér. — Eitt gamans” síSan vér komum hing aS, »væri ósanngjarnt í fyllsta NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs .Eva: EpliS, sem eg er meS. Adam: Girnilegt er þaS. Ætl- arSu aS gefa mér þaS, elskan mín. Eva: Ekki þaS. Adam: FáSu mér epliS, kona. Eva: ÞaS eru mörg önnur eins góS epli í garSinum, sem þú getur sjálfur tínt, góSi minn. Adam: Heldur þú aS eg hafi snýr sér viS og ætlar aS taka af honum epli$, en er of sein). Adam (tekur munnfylli sína og er eg nú viss um svelgir, en horfir stöSugt á Evu) : SkriSdýr og skorkvikindi. Eva (óróleg) : Nú? Adam: Marflær og marhnútar. Eva (kvíSandi): Hættu, hættul Adam: ÓSinshanar og uglur. Eva: Hættu, segi eg. Eg er enn, sem eg hefi heyrt minst á aS félagiS muni gera, er aS byrja á Clayton e®a RauSa Drekame *<ið, máta, því vér höfum aS nokkru ag gefa út lesbækur fyrir unglinga. nú fullprentuð og til íölu á skrif- levti aS minsta kosti fundió þaS ' Stafrófskverin aS heimin, hin nýj- stofu Heimskringlu. Kostar 35c* er vér leituSum aS, en þaS var ör- ! ustu, eru ágæt, og án þeirra ætti sencJ póstfrítt . ^ jggari eínaleg afkoma en heima. 1 ekkert íslenzkt heimili aS vera, en ' _____________________________ Zr. þrátt fyrir þá velgengni vora atS lesbókum aS þeimin, sem taka hér og árin mörgu síSan vér v;s af stafrofskverunum, hefir þaS r ,<vöddum ísland, hvarflar hugur- VeriS fundiS aS efniS í þeim væri ' nn oft heim. ViS höfum oft litiS svo ólíkt því, sem börn hér sæju Fjallkonuna í huga héSan. . Vér fyrir sért aS bækurnar yrSu þess nöfum seS hana í græna sumar- | vegna torskildari og börnin hefðu vyrtlinum r.ínum, og murum eftii minni áhuga fyrir lestrinum. — Og blcmum, sem náttúran á hverju 3VO ,síðast en ekki síst mun félagiS ■'ori stakk í þann kyrtil, blómun- ■ t,afa f huga, aS maSur eSa menn im sem vér í æsku lékum oss að ] éu sendir út af örkinni til þess aS | cem barnagullum. Vér höfum 1 gIæSa áhuga íslenzks fólks, og sér- séS hana "þiljaSa þýSri suniar-! ítaklega íslenzkra foreldra á því, þoku niSur í miSjar hlíSar”. ^ ag tala íslenzku á heimilinum og Vér höfum séS hana á heiSskírum Jenna börnunum aS lesa hana. Ef vetrarkvöldum meS snjófalJinn fslenzka er töluS á heimilinum, yfir sér, hjarniS stjörnulýst og him-1 geta börnin ekki komist hjá því ninn glóandi í norSurljósum Vér ag læra hana og kunna 5—6 ara löfum séS hörkublæinn á svxpnum gornuL Eftir þaS er handvömm hennar tignarlega óg hreina, og ag lata þau týna henni. En verS- vér höfum séS blíSubrosiS á vör ur þetta ekki erfitt og kostnaSar- rennar. Ekkert getur oss staSiS sarnt? Eg skal drepa á hvernig íjósar fyrir hugskotssjónum en ' eg held aS þessu mætti haga, svo Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- geagin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. G. A. AXFORJD LögfræSingur 415 Parl. BHlg.’ Portaae og r.arry Tal.fml: Maln 3142 WIJiJÍIPEÖ tíma til aS skifta mér af matar- sýslan. Eg hefi svei mér annaS aS fá höfuSverk. aS gera. | Adam (hrifin) : Þess lengur, Eva: HvaS þá? 3em eg horfi á þig, þess fallegri Adam: ÞaS yrSi of langt upp verJSur þu f mínum augum. Eva, en gröfin, og svo (ofur blíSlega) | aS telja, og svo berS þú ekki skyn- þú ert í sannleika girnilegur ert þú, góSi. bragS á þesskonar hluti. (I skipun- kroppur. Höggo.: Deyja! Bull og vit- i ar rómi) FáSu mér epIiS, segi eg. Eva (ánægS) : ViS hverju öSru leysa. Engan vegin munuS þiS Eva (í storkunarrómi): Þú gaztu búist? deyja. Heldur munu augu ykkar færS þaS ekki. uppljúkast og þiS læriS aS þekkjaí Adam: Eg skal. Eg hefi ásett mismuninn á góSu og illu. ÞiS mér aS eta þetta epli og annaS læriS aS njóta lífsins, læriS aS ekki. berjast fyrir tilverunni, — en þaS Eva: Einmitt þaS. er undirstaSan undir sjálfsvirSing Adam: Já, og maSurinn stend- og manndómi. ÞiS C'leSjast og hryggjast, læriS aS ur vjð þaS, sem hann einu sinni sv&ll svelta. Allur heimurinn er ykkar, en aS hvaSa gagni er þaS, ef þiS hafiS ekki vit á aS notfæra ykkur gæSi hans. Eplin, sem l^anga a og segir. Eva: Er þaS nú víst? Adam: ÞaS máttu bölva þér upp á. Eva (réttir honum epIiS) : ÞaS (Þau heyra Röddina nálægt Adam gleypir þaS, sem eftir var af eplinu.) Eva (hrædd) : HvaS eigum viS nú aS taka til bragSs? Adam: ViS hlaupum í felur. Eva: Því þá þaS? Adam: ÞaS gerir maSur ætíS þegar maSur hefir gert eitthvert skammarstryk. Eva: Ja—á. En Röddin finn- ur okkur hvort sem er. Væri þetta. ÞaS er tilgangslaust aS dUSvelt og kostnaSarlítiS væri. bera á móti því, aS vér eigum VlaSur, sem kunnur væri oss og j bessar myndir nú, því þær eru of fær værj til og áhuga hefSi fyrir j skýrt skráSar á spjöld minninga málefninu, heimsækti þá staSi er vorra til þess a.S ge.a á stut.um íslendingar búa á, og héldi tölur til ;íma máSst af þeim. Þær hafa ag vekja áhuga fólks, og útvegaSi ■Ósjálfrátt komiS og munu enn um 2—3 menn í hverri bygS eSa póst- iangan tíma ósjálfrátt koma fram húsumdæmi til aS hafa mál félags- í hugann og glæSa og vekja þjóS- ms meg höndum þar. Þessir srnistilfinninguna og þaS goSa hja menn færu heim á hvert einasta ís- oss. ÞaS er skrítiS, en þaS mun (epzkt heimili, og legSu þar grund- r þó satt, sem sagt hefir veriS, aS voH fyrir þvf aS> börnunum væri fagurt landslag vekji skáldskapar- kend íslenzka, og foreldrarnir og listagáfu mannsins. 'Islandi er væru bæSi hvattir til aS tala hana viS brugSiS fyrir náttúrufegurS. og halda leskenslu barnanna uppi. Slítum vér oss algerlega frá því, Langur tími þyrfti ekki aS fara í og þurkum meS öllu myndirnar, betta hér, aS minsta kosti þar flest , sem vér eigum þaSan geymdar í íslenzk heimili bæSi tala og kenna f J. K. Sigurdson,L.L.B. Lögfræðingur 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Arnl Amlerson...E. P. Garland GARLAND & ANDERSON wgprœðijigar Phone: Maln 1561 «01 Electrfc Rnllway Chnmber. RES. ’PHONE: F. R. 3755 _Dr. GEO. H. CARLISLE 3tundar Einpöngu Eyrna, Augrna Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 þarna yfir höfSum okkar, eru lyk- gleSur mig, eg hafSi raunar ásett ekki betra aS bíSa, og biSja kurt- illinn til lífsins, og þú ert hrædd mér aS hafa fyrsta bitann, en úr eislega um fyrirgefningu? viS aS neyta þeirra. Vesalingur, þv' þú endilegar heimtar þaS, þér er sannarlega ekki viSbjarg- verS eg auSvitaS aS hlýSa. Talafml: Maln 5307. þá andi. Eva: HeldurSu annars aS Rödd- in þurfi nokkuS aS vita af því, þó eg æti eitt epli eSa svo? Höggo.: Hver svo sem ætti aS Adam (skoSar epliS) : HvaS- an er þaS? Eva: Af Skilningstrénu. Adam: HvaS segirSu, kona? (Missir epliS af skelfingu). Þú segja henni. Eg skal vera þögull hefir hitt Höggsa. sem steinninnt og varla munuS þiS Eva: Ja, já — en þaS var bara hjónin Ijóstra upp um ykkur sjálf. af tilviljun. Eva: Já, en þaS er alls ekki Adam: Og þú hafSi lofaS mér víst aS Adam vilja vera meS, þó aS forSast hann. eg slái til, hann er svo þrár og ó- Eva: Já, en hann hafSi ekki bara reglulegur lofaS aS forSast mig, og þaS gerir civiIiseraSur dóni stundum. Höggo.: FarSu aS honum meS •smpni, gerSu hann forvitinn — j frá honum. 3J?du hann; konan hefir altaf yf-! Adam: Hvar hittust þiS? crburSi yfir simpla mannpersónu. 1 Eva: Undir Skilningstrénu auS- Eva: Og þú lofar mér lífsgleSi, vitaS. Adam: KarlmaSurinn lítillækk- í ar sig ekki á þann hátt. Hann fer sinna ferSa óhræddur. Eva: Einmitt þaS? Adam: Og svo getum viS ekki veriS þekt fyrir aS standa alstríp- uS fyrir framan sjálft yfirvaldiS. Eva: Og því þá'ekki? Adam: Af því aS þaS er ósæm- andi. Eva: Ó, fari þaS kolaS — þeg- ar maSur er vel vaxinn, þá geng- ur þaS bara í augun. Adam: AS heyra til þínt mann- allan mismuninn. Og þaS hefSi eskja. Hvar er nú hin kVenlega veriS ókurteisi af mér, aS hlaupa blygSunarsemi? Eva: Henni var eg nú búin aS steingleyma. Adam: HvaS skal gera, kona? meSvitund vorri, út? er eg hrædd ag lesa íslenzku ennþá. En aS ur um aS vér getum ekki sagt, aí byrjaS væri á þessu nú þegar, álít vér séum hættir aS sléttum kaup- eg samt nauSsynlegt, því þaS er um viS aS vera Islendingar, heldui þvf auSveldara, sem 'fyr er byrjaS höfum vér þá um leiS tapaS é á því, og þar af leiSandi einnig k ‘'' Al1"",ly Ave' 3umum betri hugsununum, sem í minni kostnaSur því samfara. AS sál vorri búa, því eg held, og þaS þvf er viShald tungu vo»rar snert- getiS þér einnig athugaS fyrir yS- ir, se eg engan annan veg til þess ur sjálf, aS sumt af því fegursta og en þennan, aS hún sé töluS á hugSnæmasta, sem oss um daga heimilinum og börnunum kend og nætur dreymir hér, vakni ein- hun þar. Og ómetanlega mætti mitt þegar hugurinn er bundinn mikiS gera í þá áttt meS þeim viS ísland. En hvort sem því er ’næ.ti er á hefir veriS bent, ef vilj- svo fariS eSa ekki, er hitt víst, aS ann aS eins brysti ekki. Mér er minningin um ættlandiS er css nær aS halda, aS íslenzka gæti bæSi fersk í huga og kær, og oss haldist hér viS í þaS óendanlega, ! þykir enn — af tvennu jafngóSu ef þeirri óbrotnu reglu væri komiS hér — vænst um þaS sem íslenzkt á og henni fylgt. sr. Og aS vér og niSjar vorir viS- Þetta er þaS, sem mér virSist haldi því sem gott og gagnlegt er vera verkefni félagsins á byrjunar- í fari íslenzku þjóSarinnar, er skeiSi þess. Hversu miklu aS þaS löngun, sem á djúpar rætur, og kemur í framkvæmd af því,, er virSist vaxa eftir því sem útivistar auSvitaS undír því komiS hvaS Dr./Vs. B. \HaUdorsor» 401 BOYD BUILDING I Tal*.: Muln 308«. Cor. Port o*: Edm. SturxJar einvorSungu berklasýkl og aora lungnasjúkdóma. Er aö finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 kI' 2 111 4 e- Ta.—Heimili ati Dr. J. G. Snidal TANNLCEKNIR «14 Sonier.Met Blook Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Hornl Porlage Avc. og Edmonlon St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. A5 hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5. e.h. Phone: Mnin 3088 627 McMillan Ave. Winnipeg Vér höfum fullar birgSir hrein- f meii lyfseöia yöar hingaö, vér ustu lyfja og meíala. Komiö * iMmunuiii iniiauua. V Ci SlIlllUUl á utansveita pöntunum og seljum ^ giftingaleyfi. Adam: AuSvitaS. Eva (í afsökunarróm) ItnaSi og sæld? . iöggo.: Ekki einasta þér held- ur afkomendum þinum til heims- ætti hann annars aS vera? rnt^a- ! Adam (í ávítunarróm): Eva: Og Röddin þarf ekki aS Eva! Og hvernig fór hann svo vita? Höggormurinn: Alls ekki. Eva: Eg þarf aS skoSa eplin j j ViS verSum aS minsta kosti aS fá 1 okkur mittisskýlur. FíkjuviSar- Hvar blöS ættu aS duga. j Eva: Ó, eg held ekki aS þaS sé Eva, sva bráSnauSsynlegt. En þaS er aS annaS sem mín kvenlega blygSun- lokka þig til aS taka epliS? arsemi segir mér aS eg þurfi frek- Eva: Ef þú heldur aS konan ar öllu öSru, og þaS er eitthvaS á fari aS segja manninum sínum alla höfuSiS. fyrst (stendur á fætur og tekur eitt skapaSa hluti, þá áttu svei mér Adam: Á höfuSiS? epli af trénu). Girnilegt er þaS, j aSra kollgátuna komandi. ÞaSt Eva: Já, eg veit ekki hvaS þaS drottinn minn. j sem mestu varSar er aS hérna er er kallaS; eitthvaS meS börSum Höggo.: Og gott á bragSiS. árangurinn af samfundunum (tek- og fjöSrum í. ^lttu *• j ur upp epliS), og þaS ætti þig aS m (Röddin heyrist koma; þau Eva: Neit eg ætla aS fara meS varSa mestu. hlaupa í felur.) þaS til Adams og vita hvaS hann' Adam: Dálaglegur árangur! Ee?ir- Eva: Nógu góSur aS eta. Bíttu Höggo.: Ekki skal eg trúa því góSi. aS aS þú látir Adam hæra í þér. I Adam: Nei, þaiS skal enginn Eva: Ó, nei, eg ætla aS hræra jarSneskur máttur fá mig til. MaS- í honum. (Fer.) j urinn hefir sómatilfinningu. Höggo.: Kona! kona! Vissu- Eva: En hvaS þaS tarna er líkt lega verSur þú freistari mannsins honum. Og niaSurinn stendur til endadægurs. En þakka má þó viS orS sín — eSa hvaS? alheimur mér, aS eg vísaSi hinni Adam (í nöldrunarróm) : Ja- fvrstu konu veginn til lífsins. —já; eg sagSist ætla aS eta epliS (Hlær.) j en ekki fyrsta bitann. (Söngur heyrist í fjarska, en Eva: Eva: Hver fær hann? nálvast óSum.) Adam: Þú auSvitaS. Þú ert bárunum alla ijóttina og brugSu Höggo.: A-ha — svo signor sett hingaS á jörSina til aS vera árljóma á mjpllina á fjallatindun- Gorilla er þá vaknaSur og farinn mnninum meShjálp í öllu — og um, þar er eyjan, sem vér áttum árin fjölga, enda er hún sprottin tala félagsmanna verSur há eSa í glrum meBuUn Sá.kvœmlesaeni? \ upp af þjóSernistilifnningunni. Af lág. FélagiS leysir ekki' mikiS \ *YlAu™V- >knanna- _ Vér sinnum f þeirri rót er ÞjóSræknisfélag Vest- verk ef hendi, ef fáir sinna aS ur-ísiendlnga einnig runniS. stjiSja þaS meS því aS gerast fé- Eins og vér munum, var ÞjóS- lagsmenn; verSi aftur á móti ræknisfélagiS stofnaS síSastliSiS margir til þess, eins og mig uggir Og til hvers er né þaS félag, aS verSi (því eg hugsa aS allir vor. Samkvæmt áskorun. TjaldiS fellur. ------o------ Þjóðræknissélag Vestur- Islenöinga. EftirStuíán Einarsion. / ---------- (Erindi flutt Islendingadaginn í Árboig 2. ágúst 1919.) L.angtt langt burtu, þar sem sól- argeislamir fyrir stiittu blikuSu á aS syngja — EdensljóS. Gorilla (kemur sygnjandi) : "Vorir fyrstu foreldrar í fegurS báru af öllu þar, þau sváfu þar í rósarunni, 8vo ljúft og blítt í forsælunni. þóknast honum. Eva: Er þaS nú svo? Adam: Já. Eva (eftir aS hafa skoSaS epl- iS um stund) : Þar sem þetta er hinn forboSni ávöxtur, þá ætti flest einu sinni heima á og eigum ennt í vissum skilningi. Mörg ár eru nú eflaust liSin frá því er sum af okkur fluttu þaSan. Og mörg um eSa flestum af oss mun hafa farnast hér vel. AS segja aS vér og hvaS ætlar þaS sér r.S gera? Vestur-Islendingar gangi í þaS AS því er starf félagsins snertir, meS tíS og tíma), þá munum vér hefir ekki mikiS kveSiS aS því j (Famh. á 3. bls.) riSan þaS komst á fót. ASalstarf ______ þess hefir veriS aS safna félags- mönnumt og þaS verSur eí til vill aSalstarf þess fyrsta áriS. Önnur j verkefni þess hvíla einnig mjög á því, þar sem félagiS hefir engar Einn af viSskiftmónnum okkar aSrar tekjur en árstillög fé’lags- skrifaSi 10. júní 1919, frá Smok- manna. Eg tek þetta hér fram, erun, Pa.: "Triners American Elix- meS xram til þess, aS fólk sjái aS ir of Bitter Wine hefir bætt heilsu þaS þurfi ekki aS óttast aS á þaS mína betur en nokkuS annaS verSi lagSur aukaokattur eSa fjár- læknislyf. Þetta megiS þiS aug- útlát, þó þaS gangi í félaglS, en lýsa. Andrew Luksic, Box51.” þaS er einmitt þaS sem ýmsir hafa ÞaS er því samkvæmt ósk hans aS hreyft, er ekki hafa veriS kunnugir viS birtum þetta vottorS hans, er félaginu. AnnaS starf félagsins á vér vitum aS kemur frá hjartanu. í þessu ári hefir forseti þess sagt aS Triner’s American Elixir hjálpar. I væri útgáfa tímarits, og ætti fyrsta ÞaS sannreynist öllum sem líSa af heftiS aS koma út í haust. Hvort slæmum hægSum, lystarleysi, höf- j þaS verSur ársrit eSa missirisrit, uSverk og taugaveiklun. 2. maí er ekki ákveSiS. ÞaS rit heldur 1919 viSurkendi tollmáladeild eflaust uppi hugsjónum félagsins. Bandaríkjanna Triner’s American j — Einnig hefi eg heyrt sagt, aS Elixir sem Iæknislyft sem haga yrSi byrja ætti á aS gefa út ferSasögu eftir fyrirmælum bannlaganna. ! Vilhjálms Stefánssonar. Af blöS- Elixirinn fæst í öllum lytfjabúSum., unum nýlega sáum vér þó aS Is- Ef þú þjáist af taugaverk eSa bak-| lendingar heima væru aS bjóSa verkt eSa vöSvasárindum og togn- Vilhjálmi heim; þeirri heimsókn un, biddu lifsala þinn um Iriner's er ekki ólíklegt aS þaS jfylgi, aS Liniment. — Joseph Triner Com- ferSasaga hans verSi gefin út þar,1 pany, 1 333—43 S. Ashland Ave., og því verki sé þá létt af höndum j Chicago, III. I COLCLEUGH & CO. Notrc Dame ogr Sherhrookc St». Phone Garry 2W0—2691 A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnabur sá. bestl. Enafremur selur hann allskonar minnlsvarba og legsteina. : : 813 6HERBROOKE ST. Pbone G. 2152 WINNIPEG ■ TH. JOHNSON, Crmakari og GulIsmiSur Selur giítingaleyfisbréf. Sérstakt athygrli veitt pöntunum og viögjÖrflum útan af landi. 248 Main St. Phone M. 6606 GISLI G00DMAN TINSMIÐLR. Verkstæöi:—Horni Toronto Plt. og Notre Dame Ave. Phoiif* Garry JS9NS Hefuillla Gmrrj Kll J. J. SuniiNon H. G. Hinrlksaon J. J. SWANSÖN & C0. FASTEIGNASALAR OG .. .. penlnKn mlfilnr. TaUfml Maln 2C07 NON ParÍM BuIldlnK: Wlnnipf^ HAFIÐ hÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðfð Htla miSann t, MaSlau yðar — hann segir tll.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.