Heimskringla - 10.09.1919, Page 5

Heimskringla - 10.09.1919, Page 5
Imperia/ Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppborgaSur: $7,000,000. VarasjóSur: 7,500,000 Allar eignir...........$108,000,000 152 útbfl I Domlnlon of Canndn. SpnrlnjdtÍMdelld 1 hvrrju fltbfli, mft hyrja SparÍMjA»sreiknlnK meU því ab lejfKja inn $1.00 e«a meira. Vextlr eru borgatilr nf peninKum yflar frft innleRKs-degl. ósknti eftir vitÍNkift- um yííar. Ánægjuleg vitÍNkifti ugglaus og flliyrgst. Útibú Bankans að Gimii og Riverton, Manitoba. dóttir GucSrún IndriSadóttir og austanverðum, og virtist aSferS Marta IndriSadóttir, Stefán Run- þeirra og háttalag grunsamlegt. ólfsson og SigurSur Magnússon cand. theol. Auk þeirra mun og SigurSur HeiSdal skáld leika eitt- hvaS í myndinni og ef til vill fleiri Islendingar. Nýrri bók er von á mjög bráS- lega eftir Einar skáld Kvaran. Hún er um þaS bil aS fara í prentun. Heyrst hefir aS rithöfundurinn muni setla aS dvelja erlendis nokkurn hluta vetrar, líklega í Kaupmannahöfn. Gengi erlendrar myntar, Rvík 8. ágúst: B a n k i: Sterlingspund ...... kr. 20.00 Frankar (100) ...... — 65.50 Norskar krónur (100) — 109.50 Sænskar krónur (100) — 1 16.00 Dollar ............. — 4.65 .... P ó s t h ú s: ....... Sterlingspund ....... kr. 20.25 Frankar (100) ....... — 65.00 Mörk(100) ........... — 30.00 Norskar krónur (100) — 109.00 Sænskar krónur (100) — 1 16.00 Dollar .............. — 4.70 Var símaS af bæjarfótgetaskrif- stofunni hér eftir varSskipinu ís- Ienzkaf og þaS beSiS aS fara á vettvang til athugunar. Kom þaS næsta dag meS bæSi skipin hing- aS til Akureyrar. HöfSu þau veriS aS umskipun síldartunna er þótti stnSa a móti tolllögunum. Fengu þau aS greiSa um 1 3 þús. í toll fyrir tiItækiS. Engin síld síSustu sólarhringa. -----------o------- ÖNNUR LÖND. Kolera geysar í Petrograd og hafa all-margir dáiS. Lyífja- og matvælaskortur er mikill í borg- inni, og hefir þaS leitt il þess aS mörgum sjúkrahúsum hefir veriS lokaS. Er eymdin því átakan- leg. Dr. W. S. Solf, áSur utanríkis- málaráSherra ÞjóSverja, er fullyrt aS verSi sendiherra þeirra á Bret- landi. Dr. Solfe er hófsamur í skoSunum og talin mikill Breta- vin. Rvík 1 5. ág. 1 morgun var veSriS óvenjulega fagurt: hlýtt og heiSskír himinn, og bærinn roSinn í skini upprenn- andi sólar. Á kaffihúsum bæjarins er strax fariS aS verSa líflegra en fyrir nokkrum vikum síSan. Eigna menn þaS húminu. En um kl. 1 1 í gærkvöldi gekk maSur um á öll- um kaffihúsum hér í bænum og komst hvergi aS borSi, svo var fult alstaSar. Ungir menn og ungar meyjar skipuSu þar hvert sæti og hlustuSu á dillandi hljóS- færaslátt. Þrír menn norskir voru settir inn í fyrrinótt fyrir ölæSi. Voru þeir allir af selveiSaskipinu “Dag" Einn slapp úr haldinu og um borS. 4 voru sektaSir eins og lög mæla fyrir. Og þetta á sér sta& í vín" bannslandi. Búrhveli, 60 álna langt, rak á Kalmannstjarnarfjöru í Höfnum 11. þ. m. Er þaS eign Ólafs Ket- ilssonar. GetiS er til aS lýsiS úr hausnum einum muni verSa 10 þús kr. virSi. Akureyri í gær. Á mánudaginn sáust tvö sænsk gufuskip innarlega á EyjafirSi Þið sem þjáist af andþrengslum Reynið hina iinilraverfiu “Frontler Method*’ sem er gefins Ef þú þjáist af andarteppu eg hefir aldrei reynt “Frontier Method”, reynih hana nú. Vér höfum svo mikla trú á pessu undralyfi ah vér viljum senda yöur aö kostnaöarlausu reynsluskamt. Vér viljum þar meö heimfæra yhur sanninn aö þetta undrlyf sé þaö, sem þér hafiö leitati eftir í mörg ár til ats veita ytiur hót. Þúsundir hafa læknast, og hvers vegna skyldi nokkur þola þessar kval- ir lengur, þegar bréfspjald er allur kostnatiurinn, sem þarf til ati sækja honum heilsuna. ÞatS er sama hvar þér eigitS heima, á hvatSa aldri etSa hvatSa atvinnu þér haf. itS, og hvatS lengi þér hafitS þjást. ÞatS er skylda ytSar atS reyna Frontier Method. Þetta kostabotS er svo mikils viríi at5 sérhver ætti at5 notfæra sér þaö strax. FyllitS út netSan setta Coupon í dag. FREE TRIAÞ COUPOBí FRONTIER ASTHMA CO., Room 723, x, Niagara and Hudson Streets, Buffalo, N. T. Send free trial of your method to: Belgía hefir tekicS yfirráSin yfir Malmedy héraSinu, sem friSar- samningarnir úthlutuSu henni. HljóSlausar flugvélar hafa nú veriS 'fundnar upp á Þýzkalandi, aS því er sagt er, og kváSu Krupp- verksmiSjurnar vera aS gera til- raunir meS þær. Af venjulegum flugmótorum er heljar mikill há- vaSi, en þessar nýju vélar eru knúSar áfram meS gastúrbínum, sem eru aS minsta kosti mjög há- vaSalitlar. íbúatala Danmerkur var 1. júlí s. 1. 3 miljónir og 23 þúsundir. I fyrra á sama tíma var hún 2 milj. og 990 þúsundir. Ríkisþing ítala hefir samþykt lög um kosningarétt og kjörgengi kvenna. I bænum Lillehammer í Noregi kom nýlega haglél. Var hagliS á stærS viS meSal hænuegg, og þaS stærsta, sem var vegiS, var hálft pund á þyngd. AuSvitaS brotn- uSu allar gluggarúSur, sem hagliS skall á og. sömuleiSis tigulsteins- plötur á húáþökum, og aS líkind- um hefir ekki veriS hægt aS vera úti í þessu veSri. Fulltrúar Austurríkismanna und- irskrifuSu friSarsamningana í St. Germain á Frakklandi í dag. Er þar meS fulInaSarfriSur kominn á milli Austurríkis og Ungverjalands og bandamanna. 1 Assistent-kirkjugarSinum í Khöfn, kom fyrir hörmulegt atvik nú fyrir stuttu. MaSur aS nafni Aell Hansen, 35 ára aS aldri, kom í kirkjugarSinn síSari hluta dags og meS honum miSaldra kven- maSur, sem hann hafSi búiS sam- an viS um tíma. HvaS þeim hef- ir fariS þar á milli vita menn ekki. En er þau fundust var konan skor- in á háls meS stórri sveSju og maSurinn særSur á háls i djúpu sári. Hefir sannast aS verkiS er hans. Lágu þau bæSi í gröf einni Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg' Orval af afklippum fyrir sængur- ver o.s.frv.—“Witchcíaft” Wash- ing Tablets. BiSJiS um verSlista. er komiS var aS þeim. \rar kon- j an þá dauS en maSurinn meS lífi, | en dauSinn talinn sjálfsagSur eftir litla stund. ÞjóSverjar eru nú aS senda kol inn á Frakkland. SíSastliSinn mánuS voru rúm 1 miljón tonn flutt inn. Á sama tíma er kola- skortur í Berlín. Miklir skógareldar geysuSu ný- lega í héruSunum milli Toulon og Cannes á Frakklandi. Er skaSinn af þeim metinn 1 miljón franka. Svartfellingar una illa ákvæS- um friSarsamninganna um innlim- un Montenegro í Serbíu. Hafa þeir tekiS til vopna gegn Serbum og haf blóSugar skærur staSiS á milli þeirra undanfarna daga. Þykjast Serbar hafa haft betur í þeim viSskiftum. Þýzka stjórnin hefir borgaS Frökkum eina miljón franka fyrir morS á frönskum undir'foringja á götum Berlínar í júlímánuSi. Stjórnin í Rúmeníu segir aS bandamenn hafi brugSist Rúm- eníu á tímum neySarinnar og þar meS skiliS hana hjálparvana í ó- vinahöndum. Nú sé hennar tæki- færi aS bjarga sér sem bezt hún geti, og þaS ætli hún aS gera, þrátt fyrir þaS þó friSarsamning- arnir áskilji henni afskamtaSan bás. Nú hafa bandamenn scnt sendinefnd til stjórnarinnar meS þau skilaboS, aS annaShvort dragi Rúmenía her sinn út úr Ungverja- landi eSa aS bandamönnum verSi aS mæta. Þýzka stjórnin hefir útnefnt sendiherra til helztu óvinaland- anna. Dr. Haniel von Hainhaus- en fer til Bandaríkjanna, dr. W. S. Solfe fer til Englands og August Thiel til Japan. Hverjir verSa sendiherrar þeirra á Frakklsuidi og Italíu er enn óráSiS. “LÆKNIÐ KVIÐ- SLIT YÐAR EINS 0G ÉG LÆKNAÐI MITT EIGIÐ.” Gamall sjókafteinn laeknaði sitt eigið kviðslit eftir að læknar sögðu “uppskurð eða dauða.” Mebal hans og bök sent ökeypls. Kaftelnn Collings var í sigllngum mörg ár; og svo kom fyrir hann tvö- falt kvitSslit, sva hann vartS ekki ein- ungis ats hætta sjófertSum, heldur líka atS liggja rúmfastur í mörg ár. Hann reyndi marga lækna og margar teg- undir umbútSa, án nokkurs árang- urs. Loks var honum tilkynt at5 ann- atS hvort yrtsi hann atS ganga undir uppskurtS etSa deyja- Hann gjörtii trvorugt. Hann læknatSi sjálfan sig. “UrietSur mfnlr og Systur, Þér ÞurfltS Ekkl atf LAtn Skera YtSur Sundur Né atS Kveljast I UmbútSum.” Kafteinn Collings íhugatsl ástand sRt vandlega og loks tókst honum at5 finna atSferöina til atS lækna sig. Hver og einn getur brúkats sömu atS.ferölna; hún er einföld, handhæg og óhult og ódýr. Alt fólk, sem geng- ■r met5 kvitSslit ætti atS fá bók Coll- ings kafteins, sem segir nákvæmlega frá hvernig hann læknatSi sjálfan sig og hvernig atSrir geti brúkaö sömu rátsin autSveldlega. Bókin og metSul- in fást ÓKEYPIS. Þau vertSa send póstfrítt hverjum kvitSslitnum sjúk- lingl, sem fyllir út og sendir mitSann hér at5 netSan. En sendit5 hann strax • átSur en þér látitS þetta blatS úr hendl ytSar. FREE RUPTURE BOOK AND REIUEDY COUPON Capt. A. W. Collings (Ine.) Box 198 D, Watertown N. T. Please send me your FREE Rupture Remedy and Book with- out any obligation on my part whatever. Name Address íslcningaddgurinn í Winnipeg. ÞaS er víða búið að minnast á þessa vora árlegu þjóðhátíS, sem haldin hefir verið í ýmsum bygð- um Islendinga þetta sumar. En hér í sjálfri höfuðborginni og acSal bóli íslendinga a8 andlegu atgervi, og aS flestu leyti bæði vegna mannfjölda og margs annars, langtum minni erfiSleikum bund- iS aS láta þenna mikla og sæla minningjtrdag fara vel og skemti- lega úr hendi hér en víSa út um aSrar bygSir landa vorra, og þar sem þeirra er rækilega minst í öSr- um plássum, því þá ekki aS minn- ast hans rækilega hér. Hér fædd- ist hann fyrir 30 árum og hér átti hann sína feSur og mæSur, sem flest eru enn á lífi en orSin dreifS, en sumt af stofnendum dáiS. Mér eru furSu vel kunnir aSal-drættir úr allri sögu Islendingadagsins, og eins og landi vor herra Ásgeir J. I Blöndal I Wynyard kemst svo) mjög heppilega aS orSi aS kalla1 • daginn hiS árlega íslenzka þjóS-j ræknismót, þá væri nú, eins og sakir standa, viSvíkjandi þessuj fagra nafni "þjóSrækni” illa fall-j iS og ófyrirgefanlegt aS láta sér í , léttu rúmi liggja hvernig þetta sæla ■ þjóSræknismót fellur eSa fer úr hendi, bæSi frá þeirra hliS sem aS framkvæmdunum vinna, og hinna, sem meS lífi og sál og tilhlökkun koma saman til aS dvelja aSeins fáar klukkustundir í hreinum og helgum endurminningum íslenzka eSlisins og hugsananna. Fyrir oss gamla fólkiS eru þessar fáu klukkustundir úr árshringnum helg stund á meSan kvæSiS og ræSan er flutt fyrir Islandi, gömlu ætt- jörSinni, er á lifandi rauSan þátt frá hjarta voru, sem bindur oss viS hana eins lengi og viS drögum andann, þrátt fyrir alt og alt. GóSskáldiS liSna, Kr. Stefáns" son sagSi: 7he Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. SHERBROOKE ST. OG Höfutlstðll uppb.............. «.000,000 VnraNjfttliir ...............$ 7,0(N),000 Allar eigrnir ................$78,000,000 Vér óskum eftlr vlt5sklftum verzl- Mnnrnmnna oer ábvrgriumst at5 grefa þeim fullnægju. SparisjótSsdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska atS skifta vit5 stofnun, sem þelr vita aó er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ytSur, konur ytSar og börn. W. M. HAMILT0N, RáðsmaSur PHONE G.YRRY 3450 tekin, ef mér mistum þessa háal- varlegu og helgu stund, sem aS j minni hyggju gerir oss aS meiri mönnum og þróttbetri borgurum! þessa góSa lands. Því sá sem ekki er ættleri og hefir fasta trygS tii gömlu elskulegu móSurinnar, sem | fæddi hann á brjóstum sínum viS erfiSan kost, en vildi þó börnum sínum alt hiS bezta þó hart væri í búi og vorin köld á stundum, hann j er staSfastarif betri og tryggari borgari þessa lands. Mér er þung raun aS segja þann sannleika aS þjóShátíS vor hér í Winnipeg hafi mishepnast þetta sumar. Sumt, sem aS því studdi, var óviSráSanlegt, eins og þaS aS ^— geta ekki haft vorn gamla annan fyrir minn smekk. En þaS eru ágúst sökum plássleysis, og þaS aS ^ tveir hugsana- eSa öllu heldur óveSur skall á seinni hluta dagsins. hugsunarleysis gallar á þessu ein- En mér fanst aS sá parturinn, sem læga, sonarlega og góSa kvæSi, viSráSanlegur var, færi aS sumu sem eru sárustu mistök. KvæSinu leyti ekki vel. Mér fanst vanta er skift eftir efni og hugsun í þrjá alla röggsamlega og góSa stjórn á kafla. I. er lýsing eSa mynd af hátíSarhaldinu, og þar af leiSandi vorri kæru móSur; þá mynd hafa enginn eSa sára lítill hátíSleiki er mörg skáld og góSir hagyrSingar yfir samkomunni hvíldi. ASal- áSur málaS. Og jafnvel þó segja helgistaSurinn, dómhringurinn — mætti aS hjá þessum höf. sé ekk- Lögréttan aldrei fullskipuS. ert nýtt, sem áSur var ekki sagtf Menn voru á stangli kallaSir upp þá get eg ekki séS aS þaS rýri á ræSupalIinn. Líka heyrSi, eg) neitt gildi þessa kvæSis, hvaS lýs- sagt af kunnugum manni aS jafn" inguna snertir. Alla tíS verSur vel tugir eSa hundruS af aSsækj- endum hefSu gengiS inn um opiS sagt á öllum málum um allan heim elsku mamma, og alla tíS verSa mannlaust hliS á garSinum og þau org jafn nýf fögur og indæl. sumir borgaS inngangseyrinn þeg- ^ Eins er meS þessa móSurlýsing. þeir fóru út. ASgönguspjöld (Framh.) ar peir fóru út. öll í ólagi, 1 5 centa miðar seldir fyrir 25 centa. Þetta er auSvitaS fjárhagslega hliSin á deginum sem j Utan af landsbygðinni. viS þetta hefir liSiS, -ef satt er, en henni má aldrei gleymaf því hún er undirstaSan og afliS, sem ber þann mikla kostnaS er dagurinn. hefir í för meS sér. Nefndin breytti nú til, og efalaust í góSu skyni, aS fresta ræSuhöIdum til kl. íslenzkur læknir hefir sezt að í Eriksdale, Man. Er það K. J. Baek- man, N. D., sem útskrifaðist af Mani- toha háskólanum í sumar. Baekman var vinsæll á skólaárum sínum og má búast við að svo verði hann og I sem læknir, og ættu landar sem ein- 4, sjálfsagt til þess aS íþróttir og | hverja kvilla hafa, og biia þar í aSrir leikir ekku þyrftu aS fara grendinni, að láta sækja hann, ef “ÞaS er nú svona, þó viS flyttum fjær þér, fósturjörS vor, yfir lönd og haf, aS skærast hér sá sálarstrengur slær, er snortinn verSur þinni minning af.” Og einnig mætti segja um okkur öll, þegar viS erum í þjóSræknis- skini þarna saman komin þessa helgu stund, eins og skáldiS segir: “Og eigi þarf aS grafa geysi djúpt unz gull í jörSu minninganna skín. Já, “ÞaS er nú svona” þrátt fyr- ir alt, og skal eg strax færa rök fyrir mínu máli, eins og eg oftast leitast viS aS gera. Eg hefi á mörgum þessum hátíSasamkom- um veriS, og þaS var nú í sumar, eins og æfinlega undanfariS, aS gamla fólkiS var komiS í sætin, bekkina, góSri klukkustund áSur en ræSur hófust. Og þaSan hefSi enginn kraftur getaS þokaS því. Erindi og ákvörSun var nú sem fyrri aSeins eitt — eSa ein — þaS, aS missa ekki af einu einasta orSi sem sagt yrSi til Islands og þjóS- arinnar þar í bundnu og óbundnu máli. Þetta er þungamiSjan og þetta hefir veriS og verSur hjarta- púnkturinn í öllum Islendingadags samkomum vor á meSal, á meS- an vér lifum sem á Islandi erum fæddir og upp aldir. ÞaS er blindur maSur og tilfinningarlaus, sem ekki hefir æfinlega tekiS eft- ir einlæga alvörusvipnum á gamla fólkinu viS þessi tækifæri á meS- an mælt er fyrir minni Islands. Hugur er þar allur og óskiftur þessa helgu ánægjustund. íslendingadagurinn má ekki hverfa eSa fara í handaskoli hér meSal vor Vestur-Islendinga eins lengi og hægt verSur meS þolan- legri mynd aS láta hann svara til nafns og tilgangs. ÞaS ætti ÞjóS- ræknisfélagiS alvarlega aS athuga. ÞaS er máske ennþá í langri kom- andi tíS, geisli eSa stjarna á vor- um íslenzka endurminningahimni, sem þá yrSi alveg byrgS og frá o?s fram samtímis og ræSur og glepja þannig fyrir. En þegar eg tala fyrir mína hönd, og líklega alls gamla fólksins, þá var þetta mesta óheillaráS. Eg hefi getiS þess aS framan aS hjarta vort og löngun er bundin viS ræSurnar og viS getum ekki beSiS eftir þeim til kl. fjögur. Og slíkt ætti aldrei aS koma fyrir aftur. RæSur mega ekki byrja seinna en kl 2. ViS sitjum róleg undir þeim í 3—4 tíma. Svo flytja flestir meS sér kaffi og annaS góSgæti. ÞaS hressum viS okkur á eftir andlegu hressinguna, og líSur þá mjög vel aS horfa á og dáSst aS íslenzkri Þeir ekki koma,st til hans sjálfir- Sunnudaginn þann 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband að Wyn- yard af séra Haraldi Sigmar, Jón kaupmiaður Hallgrímsson (Good- man) og ungfrú Þrúða Guðvalda- dóttir (Jackson) póstafgreiðslukona í Elfros. Að afstaðinni hjónavígsl- unni fóru ungu hjónin f skemtiferð hingað inn til bæjarins, en eru nú komin vefcsur aftur og sezt að á heimili sínu í Elfros, Sask. Sunnudaginn l»ann 27. f. in. andað- ist að heimili bróður síns og tengda- systur, Mr. og Mrs. Carl Frederick- son, við Kandahar, eftir átakanlega og sára sjúkdómslegu, unglingspilt- urinn Kristján Frederickson, rúmra .116 ára að aldri. Hann var sonur glimu og aflraunum, a kaSaltogi o. ])eirra hjóna Tryggva Jóhannesson- fl. þessháttar eftir andlega lík- ^ ar Frederickson og konu hans Val- amlega nautn. En þegar svona gerðar Björnsdóttur Jónssonar seint er byrjaS á fjórum löngum I (systur séra Björns B- -Tónssonar). ræSum, þá er dagur liSinn komiS fram yfir kvöldverSartíma þegar þeim er lokiS Eflaust vandaSi nefndin mjög vel skemtiskrána, og hefSi orSiS ánægjulegur dagur, ef alt hefSi æskilega fariS. RæSur voru vel og skörulega fluttar , utan minni Canada hjá Capt. Sigtr. Jónassyni, se mekki átti nú þol til aS tala svo hátt aS tilheyrendur gætu haft full not af. En sú ræSa hefir birzt í Lögbergi og er fróSleg og efnis- mikil sem vætna mátti, og aS minni hyggju ein sú allra snjallasta fyrir því minni viS þetta tækifæri. ÞaS er aSeins hjartapúnkturinn sem eg ætla aS minnast á, en þaS er kvæSiS og ræSan fyrir minni lslands. KvæSiS fyrir þessu minni er og verSur æfinlega lykillinn til aS opna helgidóm vorra hjartanleg- ustu endurminninga, í sambandi viS tilgang þessa hátíSarhalds. Og þó skömm sé frá aS segja, þá er mér næstum sama um öll hin1 kvæSin. En þaS er langt frá því aS mér sé sama hvernig þetta kvæSi tekst. Eg er enginn spek- ingur, og heimta heldur enga djúpa speki eSa frábæra skáld- skaparlist. En hjartans einlægnif fegurS og blíSu vildi eg óska aS alla tíS gæti skiniS geggi um öll kvæSi sem ort verSa viS þessi tækifæri fyrir minni Islands. Og í þetta skifti hefir höfundinum, hr. Jóni G. Hjaltalín, tekist mjög vel, , Jarðarför hans fór íram frá Kanda- _ og i harkirkju miðvikudaginn ]>ann 30. ágúst. Við útfararathöfnina <fluttu þrír prestar stuttar ræður, sóknar- presturinn séra Haraldur Sigmar, enskur prestur frá Wynyard, og séra Rögnvaldur Pétursson frá Winni- peg, er þar var gestkomandi. íselnzka kirkjan að Selkirk brann snemma á sunnudagsmorguninn. í ðveðrinu sem þá var sló eldingu nið- ur á kirkjuna með þeim árangri að hún brann til grunna. GASIMAGANUM ER HÆTTULEGT Ráðleggur að Brúka Daglega Magn- esíu Til að Lækna Það. Orsak- ast aí Gering í Fæðunni og Seinni Meltingu. Gas og vlndur í maganum, samfara uppþembu og ónota tilflnningu eftir máltítSir, er œfinlega augljóst merkl am ofmikla framleitSslu af hydrichloric acid í maganum, orsakandi svokallatSa “súra meltingu.” SýrtSir magar eru hættulegir, vegna þess atS súrlnn kitlar og skemmir svo magahimnurnar, er leitSlr oft tll “gast- ritis’” og hættuiegra m&gasára. FætS- an gerar og súrnar, myndandi særandl gas, sem þenur út magann og stemmlr meltlnguna, og heflr oft óþæglleg á- hrif á hjartatS. ÞatS er mjög helmskulegt, ats skeyta ekki um þannlg lagatS ásigkomulag, etSa atS brúka atS eins vanaleg melting- armetSui, sem ekkl hafa stemmandi á- hrtf á sýringuna. 1 þess statS þá fátSu þér hjá lyfsalanum nokkrar únzur af Blsurated Magnesia og taktu teskeltS af þvi I kvartglasl af vatnl á eftlr mál- tít5. Þetta rekur gasitS, vindtnn og upp- þembuna úr likamanum, hrelnsar mag- ann, fyrirbygglr safn of mikillar sýru og orsakar enga verki. Blsurated Magnesla (I duftl etia töflum en aidrel iögur) er hættulaust fyrir magann, ó- dýrt og bezta magnesta fyrlr magann. ÞatS er brúkatS af þúsundum fðlks sem heflr gott af mat sinum og engin eftlr- ktSal.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.