Heimskringla - 10.09.1919, Page 7

Heimskringla - 10.09.1919, Page 7
I WINNIPEG, 10. SEPT. 1919. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Sigurður Vilhjálmsson (Herra skósmiSur SigurSur Vil- hjálmsson hefir beSiS oss fyrir grein þá er hér fer á eftir, og telur U1 hana leiSréttingu viS frásögu vora Sl“^ af borgarafundinum 28. f. m., þar sem vér heiSruSum hann meS því aS birta stuttan útdrátt úr ræSu þeirri er hann hélt. Vér rang- færSum orS hans alls ekki né lögSum honum orS í munn. En mannúS, þor og kjark, dug og: hátt. Margt annaS bendir líka drengskap, og á þeim einum verS- til þess, aS í Þýzkalandi sé risiS um vér aS setja traust vort til, upp nýtt herveldi: pólitísk hreyf- hvort heldur er viS sambands-, ing leidd af hernum. ÞaS er stjórn- | fylHs- eSa bæjarkosningar, sem | arbyltingin frá hægri, sem nálgast. hafa sýnt oss aS höfSu dug, skiln-j Morguninn sem þjóSþingiS sam- j og dáS, til aS þykti aS skrifa undir friSarskilmál- I sinni stefnu, og lagt sitt liS I ana — þ. 22. f. m. — skýrSi þori og jarki, aS hann vildi held- réttlátum umbótakröfum frelsis- Maercher hershöfSingi fyrir hönd s eppa hfvænlega launaSri ainna) og fylgja eindregiS þeim herforingjanna hermála ráSherr- n , manaSamótin næstu er yfirstandandi árgangi blaSsins lokiS. lifandi stjórnmálakröfum, sem Dominion anum, Noske, frá því aS þeir (her- aS f ;öl£T áskrjf^daskrána, verSum vér þess varir - - - ' F p vner að ijolða margir askrifendur skulda blaSinu, ekki einasta fyrir þenn- andi sumri, Dg orsök var sú aS ing, drengskap hann var nógu mikill maSur meS halda Til kaupenda Heimskring smm en aO .... ------giS lýst skilmálanna og ákvæSin um sekt i3?® á útistandandi hjá öSrum, og þá eSlilega hjá kaupendunum. ry gir, heldur en aS seija 1 yf;r aS hann fyjgi ag maium I Þýzkalands yrSi undirskrifuS SíS' y°numst ver t>VI H aS ekki þurfi nema minna menn á skyldur sírar ; ,, " | 1 þessari nýlega afstöSnu ófriS- [ ar um daginn tilkynti stjórnin, sem ' hÍÍÍ‘ þe8f skÍLá skuldum sínum viS blaSiS. is-, okurs- og kúgunarvalds, sem | arhreSu hér hefir Jc ' - “ ’ !’ - - - . n’.sem, Heimskrmgla er ekki i hvern viku aS þiæJsnauS á auSgræSgis-, einræS i - .......7;m"J,ulu,“, SCI“ t-leimskrmgla er ekki í hverri viku aS minnavjnenn á aS þeir hafi ' l - r , . meinti aS hiálpa til aS þvinea oe í k fjs- - „on synt aS hann. icunnugt er eftir aS hafa feng- ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virSingu kaupenda þo hann Komi nu her fram a nt- o njaipa tn ao pvmga og hafS, nogan drengskap til aS iS samþykki þjólþihgsins til þess sinna sé misboSiS meS því. En hún ætlast þá líka til, aS þegar hún völlinn meS ræSuágrip, er hann Prselka Þa meira, sem lægn væru | halda sinni stefnu, hann fékst ekki — fulltrúa sínum í Versailles, aS ka}lar eftir sínu, meíi menn orS sín og eigin virSingu svo mikils, aS hefir soSiS saman heima í kumíb- sett*r» °° a* þessu glæpsamlega j til kaups. ÞjóSverjar ætluSu aS skrifa und ^eir ekki þurfa a^ gera þaS oft. ÞaS eru því tilmæli vor, aS sem alda sínum 15 sólarhringum eftir mannfélags ráSstjórnar fyrirkomu- þar til verkfaliið byrjaSi hér, ' " U------ ' L“' ’ ‘ ” borgarafundinn, getum vér ekki lagi var ekki veitt °óg laun, þó j hefir JSn ekki verig fast bundinn veriS aS amast viS því. Vér er-[mest væru þrselKaSir, hefSu ekki nemUm pólitískum né stjórnmála- ! um of brjóstgóSir til þess. Og al- til fæSis né klæSis. til ánægju og SigurSi Nu eftir Jóns sextán ára starfa í lögregluIiSi borgarinnar veit eg ekki til aS hann hafi fengiS eitt black spott á “karatjer” sinn, fyrir aS haifa misboSiS eSa illa rækt stöSu sína. ÞaS ætti aS gefa hon- mennmgi sjálfum til viSreisnar, gefum vér honum hér meS orSiS.) I Heimskringlu 28. f. m. er fréttpistill af undirbúningsfundin- um til bæjarstjórnar kosninganna nú í hönd farandi, sem haldinn var í fundarsal Skjaldborgarkirkju 15. þ. m. Er þar yfirgengilega rang- snúin frásaga gagnvart því, sem eg talaSi þar, eftir ritstjóra blaSsins. Er þaS mjög svo ljótt alf honum, nýseztum aS ritstjórn, aS flytja rangt mál og snýa algerlega viS' settur *' Þessari kjördeild, og einn orSum manna, sem töluS eru á ei*ÍR frtó her >anriar verkamanna opin'berum mannfundum í allra | sem hann er vel og aS góSu þekf viSstaddra áheyrn. Þessi öfug- J ur- ' Ef e8 hygg rett Þá held e8 að snúningur á orSum mínum hlýtur hann hafi staSi8 næst nú fyrir síS- aS vera eitt af tvennu, annaShvort asth*in ar tveimur hæstu yfir- af hraparlegu eftirtektarleysi, eSa ‘ mönnum lögregluliSsins, en ef eg hann finnur einhverskonar hvöt!^ ran8^r > því. Þa er hann her hjá sér til þess aS gera mig hlægi-! sJálfur t*1 a* skýra frá Því- biS legan og þannig vekja persónuleg- eS hann aS leiSrétta orS mín klíkum; hann hefir veriS frjáls og independant; fyrir þaS hefir get- aS greitt atkvæSi eftir geSþótta, °g fylgt þeim aS málum sem hann hefir boriS bezt traust til aS vildu gera rétt. Helzt er aS setja traust ,li lþeirra manna, en ekki til þeirra in, miSflokkurinn, ákvaS nú, þeg- Um t»au meSmæli aS hann yrSi úf- , ^ hafa veriS j flokki meS kúg. j ar af„taSa herforingjanna varS nefndur af Dominion Labor Coun- • * r ■ , * , . , I flestir fari nú aS sýna lit á borgun úr þessu, á því er þeir skulda. r meS fyr.rvara hvaS þess, a- filaSiS þarf peninganna, en þér þurfiS blaösins Til leiSbeiningar kvæoi snprti. En um nóttina setjum vér hér skrá innheimtumanna blaSsins yfir Canada og Banda- kom skeyti frá Clemenceau, sem ríkin. krafSist aS fá skiIyrSislausa undir- skrift. Herforingjarnir létu nú aft- ur til sín heyra og hótuSu aS fara frá, yrSi fyrirvaranum slept. Noske beiddist nú lausnar frá hermála- stöSunni og annar stjórnarflokkur- urum eSa illráSum fjárglæfra- kunn, aS skrifa undir án fyrir cel til aS sækja um sæti í borgar- monllum eSa unniS meS stjórnar. ráSinu, sem alderman í þessari farslegri kúgun. Nú er aS sjá aS þriSju kjördeild, og þá ættu níeS- þaS sé áform allra gtjórna hér f mæli okkar Islendinga aS fylgja landi aS taka af alt þjóSfrelsii en { meS, sem meginþorri okkar er bú- þeS8 gtaS aS þvinga Qg okra Ættu ar ádeilur viS mig, þó eg viti aS hann hefir enga ástæSu til þess. En eg N1 láta ritstjórann vita þaS, aS mér er ekki gjarnt til aS vera í persónulegum ádeilum né rifrildi viS neinn, en fyrir mér sem öSrum verS eg aS bera hönd fyrir höfuS mér ef á mig er leitaS — ó- fyrirsynju, þó mér þyki slíkt leiSin- legt, óheiSvirt og ósæmilegt, og ætti helzt ekki aS vera ef mögu-[ móti unniS ser h'fsviSurværi. Þeir lega verSur hjá komist. AnnaS eru ánægSir fýrir stundlega lítils- Eg vil benda ykkur á aS þeir sem láta þrælsleg kúgunarvöld hneppa um sig kúgunarklaia, eru “karatjer” litlir og löSurmannleg og kjarklítil ómenni, sem gefa sig undir böSur mannlegrar þvingun- arskilmála, þó þeir sjá aS þaS sé skaSi fyrir mannfélagsheildina; ljá fylgi sitt kúgun og ófrelsi, bara af því þeir álíta þeir geti meS léttara mál er um þau málefni, sem senrta mannfélagsheildina, frelsi, velferÖ og réttindi í öílum atriSum — er eg reiSubúinn aS mæta ádeilum ef á mig er leitaS, eSa ef eg finn þörf og ástæSu til aS gera mína lí-fs' skyldu köllun og vinna aS því sem rétt er: frelsi og jafnrétti, aS svo háttar launahækkun undir yfir- skyni fjárglæfra spekúleisjön, þó þeir sjái aS troSiS sé á rétti stétt- arbræSra sinna — þá þrælkaSa og kúgaSa hafa ekki til fæSis né klæSis fyrir sig og sína, sem orsak- ast af þessu ógurlega rangláta þjóSfélagsfyrirkomulagi, sem nú á miklu leyti sem eg get áorkaS. ser sta^ 1 þessu lándi sem annars- Sannfæringu mína og þekkingu á sta<5ar í heiminum. Fyrir þá og þeim málum, sem eg hefi, sel eg Þeirra letta starfa verSa þeir, sem ekki hvaS sem í boSi væri. [ mest þrælka, aS vinna fyrir aS ÞaS virSist sem ritstjórinn hafi miklu leyti. Mikill hluti verka- lagt sig allan til aS afbaka og snúa viS orSum mínum og fá aSra meiningu út úr þeim en hægt var aS draga og í þeim lá ef rétt var meS firriS; því orS og setninghr má heita aS alt sé ranghermi. Tek eg hér upp sögu hans úr blaSinu, þar sem hann segir: “Hann kvaSst hafa þekt Jón í fjölda mörg ár og væir hann sómamaSur, og í þann tíS sem hann hefSi veriS lögreglumaSur, hefSi ekki komiS black spott í fer- il hans, og þriSji hæsti maSur hefSi Jón veriS í lögregluliSinu. En aSal kostur á Jóni væri sá aS han tilheyrSi engum flokki (Sam- son hafSi rétt áSur lýst því yfir aS hann tilheyrSi Dominion Labor Party) ). Flokksmenn væru skaS- legir í bæjarstjórn, en indepen- dents þó verri því þeir væru óháS- ir, en Jón væri hvorugt af þessu.” Svona er nú þessi öfugsnúning- ur orSa minna hjá höf. frá upphafi til enda. Skal hér birt 'fyrir lesaranum ó- sannindi og rangfærslur sem ritstj. hefir gert á orSum mínum, sem eg þykist eiga fulla heimtingu á aS fá leiSrétt Eg lýsti því yfir í ræSu minni aS eg hefSi þekt Jón frá því fyrst hann flutti hér til bæjar og gekk í lögregluliS bæjarins, og hann hefSi veriS einn af þeim elztu er hélt stöSu sinni meS sóma, þegar honum var vikiS frá á yfirstand- lýSs sýnir ekki samhygS sína í aS bæta þetta ástand, heldur aS viS- halda og ljá kúgunarvöldunum fylgi sitt, sem má segja aS éti lif- andi hold hinna, ses mest eru þrælkaSir og ekki hafa nóg til aS viShalda heilsu og kröftum. Af því er nú stríSiS og baráttan háS í heiminum meS verkföllum og rétarbótakröfum frelsissinna. Sumir menn eru svo lágt hugs- andi, aS þe.ir vjnna á móti sjálífs síns hag og frelsi, og sinna sam- verkamannavelferS fyrir stundleg- an daglaunahagnaS, í staS þess aS vinna aS því aS jafna reikninginn á mennfélagsfyrirkomulaginu. ViS höfum dæmiS af þeim verka- mönnum, sem unnu meS þúsund manna Committee, seldu sig fyrir 6 dollars á dag til aS vinna á móti réttarbótakröfum verkamanna, fylktu liSi meS stjórnarstertum, kúgaralýS og auSkýfingum. En voru líka margir, sem höfSu svo mikla mannúSarsamhygS meS þeim lægst settu stéttarbræSrum sínum, aS þeir gátu litiS niSur til því allar aS falla og þjóSfrelsis- sinnar aS taka viS völdum. Eitt vil eg benda ykkur á, sem hér eru, aS greiSa ekki atkvæSi meS neinum í bæjarráSiS, nema þeim sem verSur útnefndur af Dominion La'bor Council, hvort sem þaS verSur Jón eSa einhver hérlendur. Heyrt hefi eg aS 2 independant ætli aS sækja hér í þriSju kjördeild, auSvitaS settir út af þúsund manna nefndinni til aS dreifa atkvæSum verkamanna; svo megiS þiS búast viS þeim bezta sem völ er á frá stjórninni. ÞiS eruS nær allir verkamenn, og þurfiS aS skilja þaS aS ykkur ber aS vóta meS þeim, sem berst fyrir ykkar réttindum, ekki fyrir inde- pendant, þeir hafa ekki reynst bet" ur en hinir í mörgum tilfellum, koma fram meS fögur loforS, flaSur og fagurgala; snúa svo viS og anga í hnappeldu stjórnmála- klúSraranna; verSa svo í þeim snúningssvifum flæktir í net- möskva meS öSrum stjórnmála- fiskum, lygaflækju og svikinna lof- orSa; múta svo sjálfum sér til þeirr, sem lausir eru, til aS kom- ast úr ílækjunni. Svona mun þaS ganga, svona hefir þaS gengiS, meS þá pólitísku stjórnmálamenn og flokka, sem hingaS til hafa haft öll þjóSræSisvöIdin hér, og mun ganga þar til frelsissinnar verSa í meirihluta. ...ÞVZKALAND. (Framh. frá 3. bls.) Á Þýzkalandi hafa menn lengi óttast nýja stjórnarbyltingu frá afturhaldsmönnum. I maímánuSi skrifar Maximilian Harden í tíma- riti sínu “Die Zukunft”, aS stjórn'i arbylting sé miklu nær en flesta gruni. ÞaS hafi líka lengi veriS ! sem varans. En þegar þjóSþingiS kom aftur saman næsta morgun — þ. 23. — hafSi Noske tekiS lausnar- beiSni sína aftur, og miSflokkur- inn ákveSiS aS skrifa undir skil- yrSislaust, sem þingiS nú gaf stjórninni heimild til. Þessi skyndilegu umskifti miSflokksins og Noske komu sjálfsagt af því, aS Noske hafSi tekist aS sefa hers- höfSingjana, og fá flesta þeirra til aS gegna embættum sínum áfram. Frá ýmsum hliSum, ekki «ízt frá “demokrötum” hefir veriS veizt aS þýzku stjórninni fyrir aS hafa haldiS svo fast fram fyrirvar- anum, sem hún þó hafi mátt vita aS aldrei yrS itekinn til greina En fyrir stjórninni virSist fyr3t og fremst hafa vakaS tillitiS til hót- ana hersins; aS hún aS minsta kosti hafi viIjaS gera ítruslö til' raunir til aS reyna aS uppfylla óskir hans. Því hefSi herinn brugSist, var stjórnin illa stödd. SíSan Noske tók viS herrr>álaráS- herraembættinu í vetur, hefir hann ötullega unniS aS því aS koma stjórninni upp her, sem gæti stutt hana gegn innanlands óeirSum. SjálfboSa1:S Noske hif rsíSan ver- iS aSal m; ttarstoS stjórnarinnar á mjti Spar*akistum, bælt óeirSir þeirra niSur og oftar en einu sinni bjarg.-.S sij'rninni. HefSi stjórn- in mist herirn, mist fa'lbyssurnar, sem hún í mun og veru stöSugt heíir stuSst viS, stóS 'nún varnar- laus gegn öllum innanla r ts óeirS- um. En getur stjórnin stöSugt treyst á herinn? “Vorwaerts” heldur því aS vísu fram, én ýmsar áreiS- anlegar fregnir bend.a þó til þess, aS undirróSur. afturhaldsmanna hafi ekki veriS árar.gurslaus í hernum, sem ekki gelur fyrirgefiS stjórninni, aS hún skrifaSi undir án fyrirvarans. ViS ýmsar her- delidir hafa liSsforingjar hvatt herinn til aS stySja ekki þá stjórn, hefSi gengiS aS “Die mörg merki þess, aS afturhalds- menn ætluSu ekki aS láta neitt tækifæri ónotaS, til þess aS steypa frá völdum núverandi stjórnar- flokkum, sem þair kenna um niS- urlægingu og ósigur Þýzkalands, og í þess staS koma aftur á keis- aradæminu, sem þeir álíta eina bjargvætt landsins. Fyrst vog fremst hafa afturbaldsmenn gert sér far um aS vinna herinn. Harden heldur því fram í “Die Schmachparagraphen, og áskorun- um þeirra vel tekiS af liSinu; og márgar herdeildir hafa safnast saman til aS hylla keisarann. Noske sefaSi aS vísu heríoringj- ana í Weimar í bráS, en enginn getur sagt um, hve lengi þaS stendur eSa hvaS þeir gera, þegar sú stund kemur aS stéttarbræSur þeirra og félagar, sem ákærSir c-u, eiga aS framseljast til banda- manna. Alt bendir til þess aS Zukunft”, aS meSal sjálfboSaliSs ( stjómin geti ekki treyst á herinn, stjórnarinnar ráSi nú aftur gamli prússneski hernaSarandinn, og jafnaSarmannablaSiS “Hamburg- þeirra og séS hvaSa lífskjör þeir 1 er Echo” talar um leiStoga þessa höfSu aS búa viS, og létu heldur nýja herveldis, sem alls ekki séu á- af lífvænlega launaSri stöSu þeim hrifalausir gagnvart stjórninni. til hjálpar, en aS selja sig í hend' j “Vorwaerts” reyni aS vísu aS ur á kúgunarvaldi, láta þaS binda draga úr þessu. “ÞaS er ekki sig föstum loforSum þvr til hjálp- satt,“ segir blaSiS, “aS hervalds- ar. Þetta meina eg til þeirra, er ándinn ráS* í þýzkum stjómmál- eklci voru bundnir verkamönnum um — en”, bætir þaS viS, “þaS upphaflega neinum föstum samn- er satE aS hann hefir viS og viS ingsloforSum. Þeir einir hafa sýnt ^ haft áhrif á þau á óheppilegan sem meira og meira hallast aS aft- urhaldsmönnum. “Þýzki afturhaldsflokkurinn” birti snmema í þ- m. í aSalmál- gagni sínu “Kreuzzeitung”, yfirlýs- ing frá flokksstjórninni, undirskrif' dr. v. Heydebrandt og Westrap greifa. Þeir lýsa þar yfir því aS þeirra flokkur geti ekki viSurkeíit friSarsamninginn og þeir skella allri sök ófriSarins á frjálslyndu flokkana. Stjórnarbyltingin hafi Innköllunarmenn Heimskringlu: ÍCANADA: GuSm. Magnússon .........................Árborg. F. Finnbogason ........................ Árne«’. Magnús Tait ............................. Antier Sigtr. Sigvaldason .....,....... ........ Baldur. Björn Thordarson .................... BeckvlIIe. Eiríkur BárSarson ......................Bifrost. Hjálmar O. Loftson ...................Bredenbury. Thorst. J. Gíslason ..................... Brown. Óskar Olson ...............j...... Churchbridge. Páll Anderson .................... Cypress River. J. H. Goodmundson .................. Elfros. GuSm. Magnússon ....................... Framnes. John Januson ......................... Foam Lake Borgþór Thordarson .................... Gimli. G. J. Oleson ......................... Glenboro. Eiríkur BárSarson ...................... Geysir. Jóh. K. Johnson ......„................... Hecla. F. Finnbogason .......................... Hnausa. Jón Runólfsson ........................... Hove. Jón Jóhannsson ........................... Hólar Sveinn Thorwaldson .............. Icelandic River. Árni Jónsson .............;.i............ lsafold. Jónas J. HúnfjörS.................. Innisfail. Jónas Samson \..................... Kristnes. Sig. SigurSsson ...................... Husawick. Ólafur Thorleifson ................. Langruth. Stefán Anderson ....................... Lillisve. Oskar Olson.......................... Lögberg. Bjarni Thordarson ...............-....—Leslie. Daníel Lindal ....I..................... Lundar. lón Runólfsson ..................-’-.. Markland. Eiríkur GuSmundsson ...............--- Mary Hill. John S. Laxdal ......................... Mozart. Jónas J. HúnfjörS ................. Markerville. Páll E. Isfeld ............................ Nes. St. O. Eiríkson ................-..... Oak View. Stefán Anderson ............................ Otto. Jónas J. HúnfjörS ..................... Red Deer. Ingim. Erlendsson .................... Reykjavík. Halldór Egilsson ....................Swan River Stefán Anderson ...................... Stony Hill. Gunnl. Sölvason ....................... Selkirk. GuSm. Jónsson ....-................... Siglunes. Thorst. J. Gíslason ........-’-........Thornhill. Jón SigurSsson ........................... Vidir. Jón Runólfsson ....................... V/estfold. Ágúst Johnson ..............-.......Winnipegosis. SigurSur SigurSsson ............Winnipeg Beach. Ólafur Thorleifsson ............... Westbourne. J. H. Lindal ...........................Wynyard. GuSm. Jónsson ............................ Vogar. Mrs. ValgerSur Jósephson, 1466 Argyle Place South-Vancouver ................... Vancouver. 'V í BANDARÍKJUNLM: Jóhann Jóhannsson ........................ Akra. Mrs. M. J. Benedictson .................... Blame. SigurSur Jónsson ......................... Bantry. Jóhann Jóhannsson ................... Cava'.ier. S. M. BreiSfjörS ......-.............. Edinborg. S. M. BreiSfjörS ........................Gardar. Elís Austmann .........-.........-...... Grafton. Árni Magnússon ........................ Hallson. Jóhann Jóhannsson .................... Hensel. G. A. Dalmann........................ - Ivanhoe. Gunnar Kristjánsson ............... Milton, N. D. Col. Paul Johnson .................... Mountain. G. A. Dalmann ........................ Minneota. G. Karvelson ..................... P°int Roberts. Einár H. Johnson ..................Spanish Fork. SigurSur Jónsson ........................ Upham. valdiS allri ógæfu Þýzkalands og þeir ákæra upphafsmenn hennar og leiStoga fyrir dómi sögunnar. “ViS köllum til baráttu móti þess- ari stj órnarbyltingarstj óm, sem hefir svift oss öllu. ViS keppum aS því aS endurreisa keisaradæm- iS undir veldi Hohenzollern ættar- innar.” — Tilgangur v. Heyde- brands meS þessari yfirlýsingu er eflaust fyrst og fremst sá, aS hafa áhrif á herinn: auk gremjunnar móti stjórninni og friSnum og hvetja herforingjana til trygSar viS keisarann, nú þegar honum á aS stefna fyrir dómstól banda- En maSur getur ekki aSa af gömlu leiStogum flokksins, manna annaS en undrast dirfsku attur- haldsmanna, þegar þeir kenna stjórnarbyltingunni um ósigurinn, því aS þaS er þó alkunnugt, aS þýzka herstjómin meS sjálfum Ludendorff í broddi fylkingar, knúSa af sigrum bandamanna, baS stjórnina í Berlín aS biSja sem fyjst um vopnahlé. En þaS em ekki aSeins aftur- haldsmenn, sem þýzka stjórnin á viS aS stríSa. Spartakistar, sem altaf hafa glögt auga fyrir örSug- leikum stjórnarinnafr, hafa ekki lát- iS á sér standa aS auka þá. Þeir hafa nú komiS af staS blóSugum óeirSum í Hamborg; járnbrautar- verkföll hafa breitt sig yfir ríkiS. 1 meira en viku voru öll samgöngu- tæki í Berlín tept. Þegar þessar línur eru skrifaSar, er vinnan aS vísu víSa byrjuS aftur. En óeirS- ir Spartakista koma sem þrumur úr heiSskíru lofti, þegar menn minst varir. Og geti Noske nú ekki lengur treyst á herinn, verSur ekki annaS sagt, en aS þýzka stjórnin og þýzka lýSve-ldiS standi á veik- um fótum. (Morgunbl.) S.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.