Heimskringla


Heimskringla - 17.09.1919, Qupperneq 3

Heimskringla - 17.09.1919, Qupperneq 3
WINNIPEG, 17. SEPT. 1919. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA ( TIL AÐ LINA CATARRHAL HEYRNARDEYFU OG HÖFUÐHLJÓÐ ÞaS er því erfitt fyrir sérhvern kosti sjá, acS finskan heíir haft /í af NorSurlandabúum að líta óhlut-! nokkur áhrif í þessum úthéruðum. iif þér hafi^ kvefkenda (Catarrhaí) neyrnardeyfu et5a heyrið illa, og haf- it5 skrut5ningshljó$ í hlustunum, þá fari?5 til lyfsalans og kaupi'Ö eina únzu af Parmint (double strength) og blandit5 i k vart-mörk af heitu vatni og ögn af hvítum sykri. TakiÖ svo eina matskeiö fjórum sinnum á dag. í*etta mun fljótt lækna hina þreyt- andl sut5u í hlustunum. LokaÖar nef- pípur munu opnast og slímit5 hætta aö renna ofan í kverkarnar. I>at5 er einfaldlega saman sett, ódýrt og þægilegt til inntöku. Allir, sem þjást af kvefkendri heyrnardeyfu ættu at5 reyna þessa forskrift. lykta eins og þeir sjálfir geta bezt varið fyrir samvizku sinni. Það mundi líka hafa veriS erfitt fyrir önnur lönd að haga sér öSruvísi en Finnarnir hafa gert í þessu máli, ef eins væri ástatt. Setjum oss til dæmis aS Noregur hefSi fengiS menningu sína frá ÞjóSverjum, sem hefSu hertekiS landiS fyirr mörgum öldum liSnum, og svo 300,000 ÞjóSverjar heimtaS jafn- rétti viS máliS, eftir aS norskan hefSi meS öllu útrýmt þýzkunni. Eg trúi varla öSru en einkunnar' orSin hefSu orSiS hin sömu og á Finnlandi nú: Finnland fyrir Finn- ana. En Finnland gerir pólitískt ax- arskaft, ef þaS heldur þessu áfram, því meS því móti einangrar þaS sig frá hinum skandínavísku þjóS- unum, hvaS mentalíf snertir, sem heimtar aS tekiS sé tillit til sænska minnihlutans í Finnlandi, af því aS hann er af skanlínavískum upp- runa. Ef hér hefSi veriS t. d. um Rússa aS tala í staSin nfyrir Svía, þá hefSum vér vafaláust látiS Finna eina um aS útkljá þetta mál, án þess aS gera nokkrar athuga- semdir um þaS. En nú rennur frekar blóSiS til skyldunnar, þar sem náinn frændþjóSarflokkur er aS hverfa úr sögunni sem sérstak- ur. drægum augum á þessa þjóSernis- baráttu Finna, þar sem hiS þjóS- lega er 'í þann veginn aS útrýma útlendum sigurvegurum og drotn- urum. En vér, sem dáumst aS hinni sænsk-finsku menningu, án þess aS hefja aSra á kostnaS hinn- ar, vér vonu maS réttlætistilfinn- ing finska þjóSþátarins sé svo mik- il, aS sænska þættinum sé engin hætta búin í þessu tilliti, og fái aS halda sínum sérkennum, þar til hann af fúsum og frjálsum vilja kýs aS verSa finskumælandi. En þaS er önnur hliS á þessu máli, sem eigi má láta afskiftalausa, og þaS er tilraunin hjá Finnlandi aS innlima Áland í Finnland, þrátt fyrir mótmæli Álendinga. Slíkt er illverjandi og þaS sýnir oss, aS Finnarnir hafa, hvaS þjóSernis- málum viSvíkur, .lært of lítiS af hinum langa undirokunartíma. Áland, þar sem varla 1 % af íbú" unum er finskumælandi, hefir aldrei veriS finskt og mun heldur aldrei verSa þaS, jafnvel þó aS þessar tilraunir takist. En þessi undirokunartilraun hefir dregiS úr samúSinni meS Finnlandi hinu Tö YOU unga, og hefir hún þó stuSning hjá miklum meirihluta sænsku Finnanna, og sem sýnir oss aS þjóSerniseining er aS hefjast, þrátt fyrir djúpiS sem er á milli tungumálanna. Ef þaS skyldi reynast sannleik- ur — sem reyndar má ennþá skoS- ast sem ímyndun hj» nokkrum sænskum blöSum — aS Finnland hygst á aukningu, þá yrSi hún aS sjálfsögSu fyrst og fremst á tak- markalínum Noregs og SvíþjóSar viS Finnland, þar sem mikill hluti fólksins er af finskum stofni. Sé Þar úir og rúir af finskum staSa- nöfnum á kortunum. Þetta sýnir aS þessi héruS hafa einhverju sinni veriS bygS af Finnum. En þeir hafa ýmist orSiS samgrónir aS- komna kynþættinum aS nokkru leyti, eSa haldiS áfram sjálfstæSri, þjóSlegri þroskun, án þess aS -til- raunirnar hepnuSust aS gera þá norska eSa sænska. Þetta síSara hefir aS líkindum átt sér staS í Finnmörkinni, þar sem iSulega hefir veriS innstreymi af hinni lægstu tegund Finna. En þaS er altof mikil samúS meS finskunni, er vér látum hana ríkja á kortum vorum í staSinn fyrir góS norsk heiti. Finskan er samt sem áSur mál, er hefir nokkra yfirburSi yfir norskuna. Hún hefir fleiri hljóS- stafi, er mýkri, og í úthéruSunum sézt þaS, aS börn af norsk-finsk- um uppruna læra finskuna fyr en norskuna, hvort sem móSirin er norsk eSa finsk, og sem fullorSnir . nota þeir finskuna meira í daglegu tali. Og þaS gera þeir ekki í nein- um þjóSlegum tilgangi^ heldur | Finnlandi kæmi til hugar aS auka WHO ARH CONSIDERING A BIJSINESS TRAIMNG i Your selection of a cellege is an important step for you The Success Business College, Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public, and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert inátructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enrol at any time, day or evening classes. THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE Ltd. EDMONTON BLOCK: OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. beinlínis af því, aS þeim veitir þaS land sitt. léttara. HiS sama á sér einnig staS í sænfcku úthéruSunum. ÞaS væri ef til vill hægt meS duglegum undirróSri aS vekja löngun hjá Finnunum í úthéruSum vorum, til þess aS hverfa aftur til ættjarSar sinnar — Finnlands. En slíkt kæmi varla nokkrum sam- vizkusömum Fennoman til hugar. Eg hefi getiS þessa, ekki til þess aS spilla fyrir Finnum, sem búa í landi voru og SvíþjóS, heldur til þess aS vekja ahtygli á því, aS bæSi Nor- SvíþjóS eiga sitt landa- egur og Morgunbl. Kvenhattar Eg hefi nú miklar birgSir af ný- tízku kvenhöttmm fyrir haustiS, og eins smekklegum telpuhöttum, er eg sel meS mjög sanngjörnu verSi. LítiS inn til mín og sannfærist. Mrs. Swainson. litiS á kortiS yfir nyrzta hluta Nor-J merkjamál, og þaS getur haft sín egs og SvíþjóSar, þá má aS minsta óþægindi í för meS sér, ef aS | 696 Sargent Ave. Talsimi Sh. 1407. 51—2 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. t atjOrmarnefnd félagsins eru: Séra Rðenvaldur Pétursson, forsetl. 650 Maryland str., Winnipeg; Jðn J. Btldfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Sig. JOL Jðhannesson, skrifari, 957 Ibgersell str., Wpg.; As*. I. Blðndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; 8. D. B. Stephanson, fjármála- rltari, 729 Sherbrook-e str., Wpg.; stefán Rtnarsson, v.ara-fjármálarltarl, Arborg, Man.; Asm. P. JðhannMson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Albevt Krlat j Ansson, vara-gjaldk, Lundar, Man.; og Sienrhjðrn Slgur- jöHsson, skjalavörtiur, 724 Beverley str, Wpg. Fastafundl heftr nefndla fjðrða fðstndagakv. hvers mAnatiar. ÞAÐ ER EINHVER Á HEIMIUNU |^0j|| hætti skólanámi í æsku. SdH e’ns ‘nnv'nnur lífsviðurværi. Sem i óánægður eða Óánægð með lífskjÖr Sem Mre[ hafði hlunninÆ verzlunar lærdóms. ri . O ekki getur skilið því hann fær ekki launa- oem ekki er fær aS keppa við aðra- ðem hækkun. ekki hefir hugleitt aí verzlunarfræísla fæ»t fyrir 10 cent á dag við The Dominion Busin- G. & H. TIRE SUPPLY C0. McGee og Sargent, Whmipeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Bifreiða- Tires -- Vulcanizing Retreading. Fóthmn og aSvar viígeriír BrákaSar Tire^ ^ soiu Seldar mj .g ódýrt. Vér kanpam gaaiar Tires. Utaabsjar pöahanm sint tafarlanst. G.&N. The AUTO REPAIR SHOP. Cor. Sargent & Victor. ASgerS bifreiSa og Mótorhjóla afgreidd bæSi fljótt og vel. Einn- ig nýir bifreiSapartar ávalt viS hendina. SömuIeiSis gert viS flestar aSrar tegundir algengra véla. GOODMAN & NICHOLAS ess College. Ert þú sá? Ef svo mundu eftir k V enginn af nemendum vorum er atvinnulaus, é*tl| svo vér vitum af. k hraðritarar frá Dominion College eru teknir öSrum fremur. vér kennum þér á stuttum tíma. . k Jf vér gerum sendisveina að bókhöldur- AO um. k»e kaupsýslumenn kjósa helzt nemendur vora. þa ðborgar sig að koma og sjá oss, og tala uos framtíðina við skólastjórann. The Dominion Business College, l DAVID COOPER, Ohartered Accountant, President and Principal. Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum allétn þann rjóma, sem vér getum fengiS og borgum viS móttöku meS Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. Sendið oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. . _ The Dominion Business College hefir með- Að mæh Presta- lögmanna, bankamanna og ann- ara kaupsýslumanna. Ltd. Haust kensla byrjuð. Phone Main 2529 •x! •t ■ •bci y «. * 301-302-303 Enderton Building Corner Portage and Hargrave. NEXT T0 EAT0NS — Abyggileg Ljós og_ Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjura virðingarfylst viSskifta jafnt fjrrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. .. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubúinn aS finna ySur a8 máli og gefa yður kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gtn'l Manager. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum - VérSskrá verSur sendí hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO.t LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Maáa 2511

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.