Heimskringla - 17.09.1919, Page 5

Heimskringla - 17.09.1919, Page 5
WINNIPEG, 17. SEPT. 1919. HEIMSKRINCl.A 5. BLAÐSÍÐA Impérial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 Allar eignir......................$108,000,000 152 fitbð I Domlnion of Cnnada. SparlNjðtfjideild I hverju flthfii, ok mft byrja Sp«rlsjttt5«reikninK: með l»v! nb le««jn inn $1.00 etSn melrn. Vextlr eru borRubir nf penlnKum jfinr frfl InnleKKN-deKÍ. rtsknft eftir vlbsklft- um ybar. AuieK'juleK' vlbMkifti uKKlnus og ftbjrRNt. Útibú Bankans a5 Gimii og Riverton, Manitoba. sendi í staS sinn þrjá sendimenn, sem skálmuðu út á brúna og hrintu spönsku riddurunum til hliðar. Sá sem orS hafði fyrir þeim — korn- ungur rauðliði í grágrænni skyrtu og háum stígvélum — heilsaði kumpánalega og tilkynti fulltrúun- um, á rússnesku, aS Sklovski gæti ekki komiS. Förunautar hans stóSu glottandi á bak viS hann. Annar teirra var í ljósleitri hermanna- kápu, sem hann bar lausa á öxlum, en hinn var í botgarabúningi, meS hendurnar í buxnavösunum. Mátti sjá á bláa verkamannaskyrtu upp úr hálsmálinu og fram úr ermun- um á gauSslitnum jakkanum. Edward Saltoft afhenti foringj- anum símskeyti til Sklovski — til- kynningu, sem var stíluS sem úr-» slitakostur: Ef Bolshevikar neituSu útlendingum um heimfararleyfi mundi þegar í staS verSa sent loft- skeyti til franska skipsins, er væri á leiS til Odessa meS fyrstu 2500 Rússana, og því skipaS aS snúa viS. SendimaSurinn var Iengi aS komast fram úr skeytinu( sem hann hafSi velkt í klunnalegum og óhreinum höndum. VarSliSiS á bakkanum, Rússa megin, fylgist meS því sem fram fór, og var auS- sjáanlega hrifiS af framkomu sendimanna sinna. Kíkirinn gekk á milli manna. Sklovski keraur. Hundar í Bleloostrov gelta — ekki hafa þeir þó veriS étnir enn. Á veginum, sem liggur til Petro- grad eru tveir menn, annar í ó- hneptum flaxandi diplomat-frakka Og fjær — bak viS hús herstjórn- arráSsins koma fimm menn í viS' bót. ÞaS er Sklovski og fylgdar- menn hans. RauSIiSarnir byrja á því( hægt og silalega aS víkja spönsku ridd- urunum af brúnni, svo aS rúm sé fyrir Sklovski. Hann gengur út á brúna og er píreygSur, því sólar- birtan skín í augun á honum. fylgdarliSiS er á hælunum á hon- um í þéttum hnapp. Hér fer á eftir lýsing á hinum sjö Bolshevika foringjum: I. Sklovski. LýSstjóri í NorSur- héraSi, dr. phil, nálægt 45 ára. Hann á stóra efnasmiSju í Sviss og rekur hana í félagi viS bróSur sinn og er þannig Bolshevik af sannfær- ingu. Hann er á gráíróttum jakkafötum og buxnaskálmarnar meS broti aS neSan. Linur flibbi, svart hálsbindi meS hvítum dröfn- um og mosagrænn loShattur. Hann ber brúnleita skjalatösku undir hendinni. Hendumar eru vel hirtar, skeggiS klipt í odda og andlitiS mjög fölt. Hann er svip- líkur Joffe fyrverandi Bolshevika- erindrekanum í Berlín. Innri maSur þeirra er einnig af sömu gerS. Sklovski hefir þaS fyrir venju aS bíta í fingurinn á sér þeg- ar hann er í vafa um eitthvaS. Augun .....* nú, þegar eg lít inn í þessi augu, þá hverfur alt annaS: SmeSjulegt bros og svo þessi glæfralegu, vakandi augu. Sklov- ski er einn af vingjarnlegu grimd- arseggjunum. Hann- er kurteis djöfull, er mildar meS brosi sínu hvem þann dauSadóm sem augun undirskrifa. Utanáskrift: Marinski-höllin í Petrograd — þar hafSi Consul de Empire aSsetur áSur. II. Karatkow. Stjómardeildar- formaSur hjá lýSstjóranum, um 20 ára. Hann hefir veriS háseti á Kronstadt'flotanum, og hefir á þeim tíma lært talsvert í lestri og skrift. Hann er í hásetatreyju meS upplituSum bláum kraga og í buxum meS ameríska sniSinu, svo skálmunum slær út neóst. Hann er berfættur í skónum og meS leS- urbelti um mittiS og skítuga húfu á höfSinu. AndlitiS er sólbrent. I efri skolti hans eru tvær tennur meS löngu millibili( en í þeim neSri eru þær nokkuS fleiri, en all- ar öSrumegin. Hann er ólíkur fé- lögum sínum í því aS hann reykir pípu en þeir allir vindling. Utanáskrift: Vetrarhöllin, íbúS keisaradrotningarinnar. III. Matti Mersala. HöfuSs- maSur setuIiSsins í Bjelostrow, um 18 ára. Fæddur í Kuokkala, finskri sveit ekki langt frá landa- mærunum. VarS verkamaSur í Petrograd 14 ára og átti mikinn þátt í rauSa stríSinu á Finnlandi. Nú er hann önnum kafinn viS aS undirbúa nýtt “rautt uppþot’’ í Helsingfors. Hinn 3 1. maí voru 200 manna teknir höndum víSs- vegar um landiS, sekir um þáttöku í samsærinu. Mersala er sprengju- útflytjandi í stórum stíl og þegar hann þarf aS koma bréfum til Danmerkur eSa SvíþjóSar( þá sendir hann fyrst áreiSanlegan mann meS þaS til Viborg, þaSan annan til Helsingfors og svo þann þriSja til Abo og þar eru kunningj- ar á skipunum, sem flytja bréfin til SvíþjóSar. FyrirliSi í finska her- foringjaráSinu hefir sagt mér, aS í bréfum til Syndikalista í Khöfn sem náSust í Finnlandi, hafi veriS gert ráS fyrir því aS Danir sæju Finnum fyrir matvælum fyrst í staS ef rauSa stefnan yrSi ofan á, í löndunum. Þrátt fyrir þetta alt saman er Marsala ekki fullorSins- leguV aS sjá. Hann er altaf sami drengurinn, glókollur bæjarins, sem leikur sér. Einkennisbúning- ur hans fer betur en hinna rauSliS- anna, og þaS sést greinilega aS hann er hégómagjarn. HáriS er upplitaS af sólinni, eins og á barni sem altaf gengur berhöfSaS, aug- un eru tindrandi og kinnarnar rjóSar. 1 raun og veru eru tvö andlit á Mersala. AnnaS er græskulaust barnsandlit, eins og núna þegar hann horfir á keltu' hundinn, sem er aS gelta, en hitt þegar hann horfir á sendimennina. Þá lætur hann munnvikin síga( dregur annaS augaS í pung, eins og hann væri aS miSa byssu og drættir fantsæSis og hro'taskapcr breyta andlitinu í morSingja- ásjónu. En maSur verSur aS hafa augun vel hjá sér til aS sjá annaS en drenginn. IV. Gamall maSur í lafafrakka, meS derhúfu. Hann hefir áSur veriS járnbrautarþjónn í Finnlandi á lítilli jámbrautarstöS þar. Nú er hann lýSfulltrúi í Petrograd, en hefir þó ekki látiS til sín taka. V. Ungur maSur meS þorsks- andlit og lítiS kaskeiti á höfSinu, sem fyrrum sáust ekki nema í út- jöSrum Rússlands og GySinga- VI. Ungur maSur í einkennis- búningi rauSHSa og háum stígvél- um.. Hann er eini ekta Rússinn í People » Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s.frv.—"Witchcraft” Wash- ing Tablets. BiSjlS um verSlista. hópnum og nákvæmlega eins í út- i i og menn þeir sem oft sáust í stórborgum Vestur-Evrópu og gengu undir nafninu rússneskir níhilistar. Þessi maSur er einka- ritari Sklovskis. VII. Ungur maSur hljólbeinótt- ur í svörtum yfirfrakka. Vasarn- r eru þandir út — hann er senni- lega í undirróSursliSinu og er van- ur aS hafa þá úttroSna af æsinga' blöSum. Nú er þar ekkert nema eigi láta sig neinu skifta þaS sem eitt tölublaS af “Krasnoja Gazeta” — rauSa blaSinu. MaSur tekur ofan hattinn sem snöggast. HáriS er snoSklipt eins og á þræl, andlit- iS sviplaust og grátt eins og á manni, sem lengi hefir setiS í fang- elsi. Brosandi morSingjar. Finsku dátarnir draga lítiS borS og nokkra bekki ú t á miSju brú- arinnar. Enginn nema Sklovski taka þátt í samningum af Rússa hálfu, en hinir sendimennirnir setj- ast upp á brúarriSiS, og virSast fram fer. Matti Marsala rekur I aSra löppina inn í Finnland, þar sem dauSadómurinn vofir yfir ! honum og gerir aS gamni sínu viS finskan hvítliSa, sem stendur rétt | hjá honum. Sólin skín og þeir 1 masa eins og alúSar vinir. Ef þeir | hittast í nótt og Matti Marsala I verSur meS báSar lappirnar inni í ■ Finnlandi eSa hvítliSinn stígur 1 inn yfir landamæri Bolshevika, þá myrSir sá hinn, sem fyrri verSur aS ná til hnífsins. Nú skiftast þeir á vindlingum. Karatkoff — dátinn, stendur bak viS stól Sklovski og hlustar á viSræSurnar. ær fara fram á þýzku aS mestu leyti. ÞaS er auS- séS aS Karatkoff sárnar, aS hann skilur ekki neitt og til aS hefna sín, blínir hann á fulltrúana útlendu og spýtir um tönn. Stundum mætast augu þeirra Marsala. Þeir skilja hvor annan. Þeir geta kveSiS upp dauSadóm meS því aS líta hvor í augu öSrum. Sklovski er sítalandi. Hann smýgur gegnum umræSurnar eins og áll. Kveikir sí og æ í nýjum vindlingum og nagar á sér negl- urnar. Hann er mjög kurteis, og þegar hann brosir, fer hrollur um mann. Uppi á þakinu á vélbyssuskál- anum liggja dátarnir og sleikja sól- skiniS. Þeir hafa fengiS síSasta blaSiS af Krasnoje Gazeta, og þeir sem skárstir eru í lestri staulast fram úr síSasta boSskap Lenins. Svo er skift um vörS. Átján ára gamli setuliSsstjórinn kveSur alla varSmennina meS handabandi. Dagurinn er kæfandi heitur. ÞaS er útlit fyrir þrumuveSur og fuglarnir fljúga mjög lágt, rétt yf- ir höfSinu á Sklovski. ÞaS voru myrtir 150 menn í Petrograd í gær. Nokur orð um félagiS Jón SigurSsson, I. O. D. E. Jóns SigurSssonar félaginu hafa borist nokkur bréf meS fyrirspurn- um um hvaS sé eiginlega framtíS- arstarf félagsins. Þá fanst okkur tilhlýSilegt aS svara þeim hér meS I öllum í einu og aS gefa almenningi i sem beztar skýringar á því efni, sem hægt er. AuSvitaS meS nýj- um tímum koma nýjar hvatir, og iS eins og aSrir eigum bágt meS S sjá hvaS framtíSin ber í skauti nu. Eins og flestum er kunnugt, hef- aSalstarf félagsins veriS böggla- :ndingar til íslenzkra hermanna, sm þátt tóku í stríSinuj eins aS lynna aS aSstandendum þeirra 8 svo miklu leyti sem félagiS hef- ■ getaS náS til. Lika hefir þaS -kiS þátt í öllu því helzta starfi, em aS sú félagsheild, er þaS til- eyrir, hefir unniS aS. Okkur efir fundist þaS ekki nema skylt g réttmætt aS taka sem mestan iátt í starfi okkar Canadasystra ér. Félag Dætra Bretaveldis hefir yrir markmiS: 1. AS efla samband á meSal venna og auka þjóSrækni viS stjórn þessa lands. 2. AS hafa félagssamband sem er ætíS reiSubúiS aS hjálpa í alls- herjar félagsmálum, ef á þarf aS halda. 3. AS auka áhuga á sögu alls Bretaveldis og sérstökum málum ríkisins. 4. AS halda uppi sérstökumj þjóSræknis hdgidögum. 5- AS hafa í heiSri minningu sérstakra hreystiverka, og hvílu- staSi hetja vorra, karla og kvenna, einkanlega þeirra sem fjarlægir eru. AS reisa minisvarSa þeim, sem fornaS hafa sjálfum sér fyrir frelsi og réttlæti þjóSarinnar. 6. AS styrkja og hjálpa fjöl- skyldum brezkra hermanna( hvert heldur á sjó eSa landi; hvort held- ur á stríSs- eSa friSartímum( í Veikindum, slysförum eSa hvaSa óhöppum sem fyrir koma. AS auka samvinnu og sam- hygS á milli allra nýlenda Breta- veldis, og aS leitast viS aS stySja alt þaS, er gæti veriS þjóS og landi til þrifa. 8. AS efla og styrkja listir og! bókmentir. Álit þessarar félagsheildar og útbreiSsla hefir aukist meS ári hverju. ÁriS 1914, þegar stríS' iS mikla hófst, voru aSeins 225' smá félög eins og Jóns SigurSsson- ar félagiS, en síSan hafa bæzt viS 520. MeSlimatala heildarinnar er á milli 40 og 45 þúsundir, og peningaupphæS sú, sem safnaS var og brúkuS til landsins þarfa a meSan a striSinu stoS, var um $4,000,000.00 — fjórar miljónir dollara. Þó aS þarfirnar séu ekki eins miklar á friSartímum, þá er samt nóg starfsefni. Margt verSur aS færa í lag, sem vanrækt hefir ver- iS nú aS undanförnu. Af því viS, Jóns SigurSssonar félagiS, höfum notiS mests styrks hjá löndum okkar, höfum viS vilj- aS beita öllum kröftum okkar til þess aS veita alla þá hjálp, sem hægt hefir veriS, íslenzkum her- monnum. Margir hafa komiS aftur særSir og mjög heilsutæpir, og getur aSeins framtíSin leitt í ljós, hvaS hægt er aS gera þeim til gleSi eSa styrktar. Svo mætti minnast á minning- arrit^S, sem félag okkar hefir meS hondum. Sökum þess aS nokkur skýring hefir veriS gefin almenn-* 1 II. mgi þessu viSvíkjandi, aS undan-' förnu, álítum viS aS óþarfi sé aS segja meira frá því í þessari grein. Líka finst okkur ljúft og skylt aS styrkja félag þaS, sem hefir minnisvarSamáliS meS höndum. Minning drengjanna verSur okkur! ætíS svo kær og ógleymanleg; þaS er eins og helg skylda aS sjá um aS hún verSi geymd sem allra! bezt. AS endingu þökkum viS af hjarta þeim, sem sýna áhuga fyrir malefnum þessum og styrkja þau. 1 5. sept. 1919. VirSingarfylst. GuSrún Skaptason. 0NNURLÖND. Rúmenía er nú orSin þyrnir í augum Bandamanna sinna, og hef- ir nú friSarþingiS skipaS nefnd til aS rannsaka aSfarir Rúmena í Ungverjalandi. Hafa ófagrar frá- sögur borist um gripdeildir og rán Rúmena, og hafa þeir ekki boriS á móti því, en segja aS þegar aS Austurríkismenn og Búlgarar réSu yfir Rúmeníu fyrir tveimur árum síSan, þá hafi þeir engu þyrmt, hvorki mönnum né eignum. Nú séu þeir sjálfir aS gjalda líku líkt, og geri þaS vegna þess aS friSar- þingiS hafi úthlutaS Rúmenum svo litlar skaSabætur, hún verSi sjálf aS sjá sér farborSa. SíSustu fréttir segja aS stjómin í Rúmeníu sé fallin. Venustiano Cavranza, lýSveld- isforsetin í Mexico hefir lýst því yfir aS hann verSi ekki í kjöri aS nýju; hann sé orSinn fullsaddur á embættinu og vilji gefa öSrum tækifæri á aS reyna sig. Tímabil hans er úti í desember 1 920. Ræningjaforinginn Raisuli hefir hafiS uppreist aS nýju í Marokko. Hafa Spánverjar, sem þar gæta varna nú, sent her á móti honum og óafdarflokki hans, en Raisuli hefir tekist aS sleppa úr greipum þeirra. Drepur hann og myrSir menn, nemur á burtu konur tilj mansals, og rænir öllu fémætu, ' sem hann kest yfir. Er hér aSeins gamla sagan aS endurtaka sig, því sama leikinn hefir karl leikiS ■ mörgum sinnum áSur. — ÁriS 1904 hertók hann tvo Bandaríkja- menn, Ion Perdricaries og stjúp- son hans, Cronwell Varley, og heimtaSi 70 þúsundir dala lausn- j argjald fyrir þvá. Súltaninn áj Marokko greiddi lausnarféS, því ekki hafSi hann bolmagn til aS hafa hendur í hári ræningjans; en ! á höfninni í Tangier lá amerískt herskip, sem hótaSi aS skjóta á borgina ef mennirnir yrSu ekki út- leystir óskemdir. HúsnæSisskortur er mikill í Ber- línarborg og eru yfir 200 fjöl-j skyldur húsnæSislausar. Til þess aS bæta úr þessum vandræSum j hefir borgarráSiS fundiS upp á því snjallræSi aS skylda þá, sem hafa yfirfljótanleg húsakynni, en vilja ekki leigja, aS taka í híbýli sín húsnæSislausar fjölskyldur, eSa meS öSrum orSum aS leggja löghald á stórhýsi höfSingjanna. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari verSur ekki dreginn fyrir lög og dóm, aS því er Lugi Luzzalli, fyr- verandi forsætisráSherra ltala, sagSi nýlega í ríkisþingi þeirra. Komst hann svo aS orSi, aS glæp- ir þeir, sem bornir væru á keisar- ann, væru ekki bent á í alríkislög' unum, og þar af leiSandi ekki hægt aS dæma keisarann til hegn- ingar fyrir þá( né heldur aS heimta af Hollendingum aS þeir fram- seldu hann. En binda mætti svo um hnútana aS keisarins yrSi ekki aS meini framar, þó ekki yrSi kveSinn upp yfir honum glæpa- mannsdómur. Danskur kaupmaSur, Gunnar Worm Hansen aS nafni, var ný- lega dæmdur af yfirdómi í Kaup- mannahöfn í 150 þús. kr. sekt fyrir ránverS og brot á matvæla- sölureglugerSinni. Er þetta hæsta sekt sem gefin hefir veriS þar í landi fyrir brot af þeirri tegund. Cecilia, fyrrum krónprinzessa Þýzkalands( er ásamt börnum sín- um aS heimsækja krónprinzinn í hæli hans á Hollandi, og meS því ( er sú frásögn borin til baka aS þau séu aS skilja, sem áSur var álitiS. Japanar hafa lofaS Kóreumönn- um stjórnarbót. Á þaS aS vera heimastjórn líkt og Canada hefir. Grikikr og Italir hafa nú loks- ins orSiS ásáttir um skifting Litlu- Asíu sín á millum. Eiga Italii aS fá Meandredalinn og frían aSgang aS Smyrna höfn, en Grikkir land alt umhverfis Smyrna auk borgar- innar. Einnig hafa Bretar og Frakkar fengiS ítök í Litlu-Asíu, og lítiS verSur eftir skiIiS handa Tyrkjanum, sem þar réS tyr lönd- urn. The Dominicn Bank HORXI NOTRE DAME A\ E. OG SHEUBROOKE ST. HiifuTístOlI uppb.. ...S 0.000.000 Vnranjóíur .........s 7.000,000 Allur elsnlr .......STS,000,000 Vér óskum eftir vltisklftum verzl- ■1 —riri-nj nt ábyrgjumst Rö gefa þelm fullnæirju. Sparisjóís'Uild vor er sú stærsta, sem nokkur banai hefir í borginnl. fbáendur þessa hluta borgrarinnar óska at5 skifta vió stofnun, sem þeir vita ati er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yt5ur, konur ytiar og börn. W. M. HAMILT0N, RáðsmaSur PHONE GARRY 34R0 Keisarinn hafSi herforingjanafn- bót í her allra Evrópulandanna nema þriggja og tvær eSa þrjár nafnbætur í sumum og tilheyrSi sérstakur búningur hverri nafnbót, og 1 1 7 herforingjanafnbætur hélt hann í Þýzkalandi, svo aS herfor' ingjabúningar hans hafa numiS rúmum tveim hundruSum. Á síS- ustu ferS sinni til Englands hafSi keisarinn 98 fatakistur mcSferSis. Hann heíir líklega ekki flutt ' t margar meS sér er hann flýSi i , til Hollands, því annars mundi hann ekki vera aS kvarta um fata- leysi. • En hvernig skyldu nýju fötin hollenzku fara honum? Hringhendur. Eftirfylgjandi vísur voru prent- aSar í íslenzku blöSunum í hring- hendusamkepninni, en voru sumar ekki rétt prentaSar. Langar mig til, hr. ritstjóri, aS endurprenta þær og prenta þær rétt. — Höf. 1. Vor um strindi vekja fer von aS myndist bragur. Nú í lyndi leikur mér ljúfur yndis dagur. 2. Vetrar-gjólu veikjast hljóS um veSra bóliS stranga; En vordags sólu geisla glóS( glansar á fjólu vanga. 3. Vermir stundin vorsins blíS, vefur mund um hauSur. ViSjum bundin veSur stríS, vetur blundar dauSur. 4. Þannig líSa æfi ár, eins og stríSur vetur; eftir hríSar feikn og fár fagnnaS blíSu getur. j 5. Á þá bólar engri neyS ef á eg skjóliS valla. þegar mér rólar gæfan greiS til gylfa sólar halla. Ingólfur Árnason, Glanboro, Man. Á Bolsheviki Rússland . HermálaráSgjafinn: Eg þarfn- ast þrjár miljónir rúbla. FjármálaráSgjafinn: Þú verSur aS bíSa. HermálaráSgjafinn: Nú hvaS gengur aS? FjármálaráSgjafinn: PrentsmiSj- an er í ólagi. Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. Forðast Meltingarleysi, Sýrðan Maga Brjóstsviða, Vindþembu, o.s.frv. Nýju fötin keisarans. Allir kannast viS söguna af nýju fötunum keisarans. Hér ræSir um nýja útgáfu. Vilhjálmur fyrv. Þýzkalandskeisari hefir, aS því er íblöSin segja, fengiS sér nýjan fatnaS saumaSan af hollenzkum klæSskera og meS hollenzku sniSi. Margur mætti ætla aS keis- arinn væri ekki alveg fatalaus, þegar tekiS er tillit til þess aS hann var fata-auSugasti maSur heims- ins áSur en stríSiS byrjaSi, og hefSi mátt ætla aS þær birgSir hefSu getaS enst honum, svona meS sparnaSi í 25 ár aS minsta mtklB ÉrúkaB , j,elm tiikansi. ____ kosti. Á sínum magtardögum hafSi befir0(fekekl ebke^ tu þísí aV'fiyt"* ?££ keisarinn prússneskan aSalsmann, 35t,t5'£?n fimt^ír Perpoucher Sedlinsky greifa, til aS "í,u vatnl k efttr líta eftir fatnaSi sínum, og hafSi sá herra ráSherranafnbót aS laun- um. Auk þessa hafSi Vilhjálm- ur hirSklæSskera svo tugum skifti og búningsþj óna í hundraSatali. Meltlngarleysl og nálega alilr maga- kvlllar, segja læknarnlr, eru orsakatlir ! n!u af hverjum tlu tllfeilum af of- mlkllll framlelöslu af hydrochlorlc •ýru I maganum. I.angvarandl "súr ! maganum” er voTSalega hættulegur og sjúkllngurlnn ættl ah gjöra ettt af tvennu. AnnatS hvort fortiast aí neyta nema sérstakrar fætSu og aldrel at5 bragtla þann mat, er ertlr magann og orsak- ar sýruna, — etSa at5 bortSa þann mat er lystln krefst, og fortSast Ular af- Ielt5Ingar metS þvi at5 taka lnn ögn af Bisurated Magnesia ó eftir máltltSum. ÞatS er vafalaust ekkert magalyf tll. sem er á vits Blsurated Magnesia gegn sýrunni (antiactd), og þats er IkltS brúkatl 1 þelm tllgangl. t>at! teskeit! af á'uftl plötur teknar í , ---- máltltSum, eytSir sýrunnl og ver auknlngu hennar. t>etta eytSlr orsöklnnl atS meltlng- aróreglu, og alt heflr slnn etSUIega og tilkennlngarlausa gang án frekarl notkunar magalyfja. Kauptu fáeinar únzur af Blsurated Magnesia hjá áreltlanlegum lyfsala— biddu um duft etSa plötur. ÞatS er aldrel selt sem lyf etSa mjólkurkend blanda. og er ekkl laxerandl. BeyniV þetta á efttr næstu máltlt! og fullvlss- un> ágstl þess.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.