Heimskringla - 22.10.1919, Síða 2

Heimskringla - 22.10.1919, Síða 2
1 BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA Wi'NNIPtG 22. OKTóBER 1919 Grandvallarlög hins þýzka lýðveicis. J>ó er þaS skírt telcið fram í | 3. ' Breytingar á stjórnarskránni grein grundvallarlaganna. aS ríkis- t>urfa að fá tvo 'þriSju hluta at- I réttur skuli altaf hafa æSra vald kvæSa til '}>ess aS geta náð fram- ----- | en landsréttur f ágreiningsmálum. ' göngu. BæSi ríkisráSiS og ríkis- !• j Grundvallarlögin skiftast í þrjá þingiS hafa rétt til þess aS koma Stjórnarbyltingin á Þýzkalandi, flokka. f fyrsta flokkinum eru öll fram meS lagafrumvörp. og eins er sem breytti því úr keisaradæmi í íþau mal( sem aSeins heyra undir stjórnin neydd til aS leggja fram lýSvefdi, hefir einnig orSiS til þess sambandsstjórn alríkisins. 1 öSr- frumvörp, sem hlotiS hafa tíurrda aS ríkiS hefir fengiS ný grundvall- um flokki þau mál,, sem bæSi rík- hluta atkvæSisbærra kjósenda viS arfög, sem ríkisþingiS í Weimar og löndin hafa yfir aS segja. opinbera atkvæSagreiSslu. Aftur hefrr nýlega sarrtþykt, og sem eiga Hefir ríkiS þar yfirhöndina, því er forsetinn ekki nauSbeygSur til aS vera varanlegur grundvöllum löndin eSa fylkin mega því aSeins aS undirskriifa lög, sem ríkisþingiS undir hiS þýzka lýSveldi og jafn- notfæra sér vald undir þessum heifir samþykt, hann hefir leyfi til framt dauSadómur keisaraveldis- málaflokk, aS alríkiS hafi engin aS skjóta þeim til atkvæSa þjóS- ins. Hér ræSir því um nýtt og Jög eSa ákvæSi á því sviSi. Ann' arinnar. Einnig getur þriSjungur merkilegt tímabil í sögu Þýzka-; ars ver$a löndin og fylkin aS haga ríkiáþingsmanna krafist þess, aS lands, og láta þýzk blöS mikiS af 9ár eftir þeim. 1 þriSja flokki eru framkvæmd samþyktra laga sé því, aS nú sé frjáls þjóS , frjálsu 9érmál landanna, og hefir aSalrík- frestaS, og einn tuttugasti hluti landi, og aS endurnýjung Kfdag- jg ekkert yfir þeim aS segja, ef þau kjósenda, sem á kjörskrá eru, geta anna standi fyrir dyrum. Rétt- fara ekki út yfir sín afskömtuSu þat krafist þess aS þjóSarat- læti og frelsi séu homsteinamir, takmörk. kvæSagreiSsla skuli fram fara um sem hin nýju grundvallarlög séu J fyrsta flokki eru utanríkismál- lögin. En því aSeins getur þjóS' bygS á, og gegnum þau skíni ljós jn<, hermálin, fólksflutningur inn aratkvæSagreiSslan felt Iög, sem i5 gegnum þokunau Má vera aS 0g át úr ríkinu, nýlendumál, ríkis- þingiS hefir samþykt, aS meir en ummæli og vissa þýzku blaSanna borgararéttur, póstmál, tollmál, helmingur allra skrásettra kjós- rætist, en vér drögum þaS í efa. peningaslátta og talsímar og rit- enda greiSi atkvæSi. Aftur, þeg- Itaiir hafa t. d. réttlátari og betri símar. \ ar um grundvallarlagabreytmgar löggjöf á pappírnum líklega en j öSrum flokki eru dómsvaldiS, er aS ræSa, sem þingiS hefir sam- nokkurt annaS land í heimmum, fátækralöggjöfin, verzlunar- og þykt, þá þarf meira en helming en hefir þó þá aumustu fjárhags- siglingamálin, þjóSeigncunálin, allra kjósenda ríkisins til þess aS búsýslu og stjómarfar sem hugsast ^ jámbrautir og samgöngumál, fella þær breytingar. getur. Bretland er aftur á móti námurekstur og iSnaSur, mál og Hér er mörgu skynsamlega fyrir 'heíum mannsaldri á eftir tímanum vigt; bankamál og útgáfa pappírs- komiS, þingveldiS takmarkaS og hvaS löggjöf þar snertir, en stend- seSlat fiskivei^ar, heilbrigSismál þjóSinni sjál'fri gefiS meira vald í ur öHum öSrum löndum framar, 0g umsjón meS blöSum, leikhús- hendur en viSgengst í flestum öSr- þegar kemur til fjárhagsbúsýslunn- um 0g kvikmyndahúsum. um þingræSislöndum. ar og stjórnarfars. Af þessu sést J öllum þessum málum geta fylk- aS þaS eru ekki lagabókstafirnir, m Qg löndin gefiS út lög og laga- æm gera þjóSina aS voldugri breytingar, ef ríkiS hefir ekki gert þjóS(, heldur mennimir, sem eru 8VO áSur. Aftur getur ríkiS num- viS stýriS. ÞjóSarandinn er ger- ár gildi landslög þessum málúm hefir álíka mikil völd og forseti ólíkur hjá hinum ýmsu þjóSum, og yiSkomandi, meS því aS gefa út Bandaríkjanna og mun meiri en verandi konungur Saxlands, fyr- verandi stórfursti af Brandenburg, fyrv. krónprinz o. s. frv. Annars ákveSa grundvallarlögin, aS í framtíSinni skuli hvorki aSalsnafn- bæfcur, krossar, orSur eSa önnur tignarmerki verSa Veitt. ASendingu klikkja grundvallar" lögin út meS því lofsamlega fyrir- heiti, aS allir menn eigi tilverurétt hér í lífinu, og aS ríkiS aítli aS, sja sérhverjum þegna sinna fyrir sómasamlegri tilveru og ‘‘ökonom- isku” sjáifræSi, Gaman væri aS vita hvernig hinir þýzku löggjafar ætla sér aS uppfylla þessi loforS. Hver þjóSmegunarfræSingur veit aS þaS er ógemingur. Réttlæti og fjárhagslegt sjálfstæSi fyrir alla og frelsi fyrir hvern og einn hefir aldrei þekst í nokkru þjóSfélagi í heiminum til þessa og mun aldrei verSa. Jafnvel ekki þó þessir hinir þýzku löggjafar ætluSu sér aS gera Þýzkaland aS annari Paradís. Konur í Kína. Eftir Joh. V. Jensen. IV. Forsetínn og stjómin. Forseti hins þýzka lýSveldis ! forseti franska lýSveldisins. Hver hvaS stoSa góS lög og pappírs- ríkislög í þess staS. réittlæti, þegar hiS góSa sæSi fell- J þr;Sja flokki eru hin eiginlegu fæddur ÞjóSverji, sem náS hefir ur í grýttan og ófrjósaman þjóS- 3érmál hinna ýmsu landa og fylkja. 35 ára aldri, og hefir óflekkaS Kfsakur. Þau eru helzt: kirkna- og kenslu mannorS, er kjörgengur fyrir for- Á Þýzkalandi er stefnuföst og mál, skattamál, landbúnaSarmál, setaembættiS. KjörtímabiliS er 7 hyggin þjóS, hvaS svo sem annars greftrunarmál og embættisveiting ár, og má forsetinn taka á móti má segja, og þess vegna eru tals- ar í öll þau embætti, sem ekki endurkosningu. verSar líkur til, aS hin frjálsu heyra undir alríkisstjórnina. grundvallarlög ríkisins falli í góS- Stjórnir hinna ýmsu fylkja og an jarSveg. Aftur á aSra hönd, landa, eiga aS sjá um fram- sem bendir til hins gagnstæSa, eru kvæmdir ríkislaganna, þegar ekki hinir leiSandi menn lýSveldisins. er öSruvísi ákveSiS meS embætt- Hinn virSulegi söSlamakara Ebert, isskipun eSa lagalboSi. BæSi al- sem nú skipar forsetastólinn, og ríkiS og hin ýmsu lönd hafa sér- hinn pólitíski æfintýramaSur, Mat- stakar fjármálastjórnir. hias Erzberger, eru alt annaS en álitlegir þjóSarírömuSir. Enginn III. neitar Erzberger um hæfileika, en J stjórnarfarslegu tilliti verSur grunaSur hefir hann veriS um ag ,skoSa stjómarfyrirkomulag rík- græsku og ekki aS ástæSulausu. ;sins, eins og hin nýju grundvallar- Og síSeui hann komst í stjórnina, Jög áskilja þaS, sem fulIveSja hefir hver hneykslisókæran eftir þingræSisstjóm. RíkisþingiS er aSra duniS yfir hann. Ðbert er a]t þjóSkjöriS, kosningar leynileg- maSur hægfara og værukær, en ar> og aUjr karlar og konur, sem ekki til þjóSþrifa. FylgpfisKar ná$ hafa tvítugsaldri, ha'fa kosn- þeirra í ríkisþinginu skipa nú þeg- ingarétt. Þingmenn eru kosnir til ar öll helztu embætti landsins. 4 ára og þingiS kemur saman Hæfileikar hafa ekki komiS til fyrstu vikuna í nóvember ár hvert. greina viS embættaskipunina, Auk þess skal aukaþing haldiS heldur flokksliturinn. Og svo þegar lýSveldisforsetinn vill svo langt er þingsmeirihlutinn kominn Vera láta, eSa þegar þriSji hluti á velsæmisbrautinni, aS leiStogar þingmanna æskir þess. RáSgjaf- hans svara aSfinslum gegn þessari arnir bera ábyrgS gerSa sinna fyr- kjöbkatlapólitík sinni meS orSun- \r þinginu og verSa aS undirskrifa um: ‘ Þetta gerSi keisarastjórnin, allar embættisgerSir forseta ásamt nú kemur til vorra kasta’ . Þegar honum. En til þess þó aS draga laSur veit þetta( og jafnframt ár ofurveldi þingræSisins, er svo En líka má setja hann frá völdum( ef tveir þriSju hlutar þingsins kreífjast þess, og eins meiri hluti kjósendanna viS opinbera atkvæSagreiSslu. Fari svo aS þingiS samþykki aS reka forsetann frá völdum, en fólkiS sé annars hugar, er forsetinn eftir þá atkvæSagreiSsIu nýkosinn til sjö ára, en þingiS hefir fyrirgert lf.fi sínu og verSur forsetinn aS rjúfa þaS. Vald forsetans er harla marg- brotiS. Hann gerir samninga viS önnur ríki og hefir yfirstjórn hers- ins; en þegar stríS er boSaS eSa friSur saminn, verSur aS gera þaS meS sérstökum lögum. En vopna- hlé héfir forsetinn vald til aS setja, og eins til aS taka ákvörSun gegn yfirgangi óstýrilátra bandaþjóSa lýSveldisins. Stjórnina skipa stjórnarformaS- ur og maSráSgjafar hans. Sjálf- ur ber hann ábyrgS á pólitík ráSu- neytisins, og velur hann sér meS- ráSgjafa sína úr flokki þingmanna eSa ríkisráSsmeSlima. LýSveldis" forsetinn skal fara þess á leit viS þann mann aS mynda ráSuneytiS, sem er viSurkendur leiStogi þess þaS, aS stjórnarfarssaga skapast af þráfaldleag sýnir sig, þar sem þing- 1 flokks í þinginu, sem fjölmennaSt- mörtnum meSal manna, en ekki af ræSiS er mest, svo sem á Frakk- lagagreinum um málefnin, þá hef- | landi, ákveSa grundvallarlögin aS ir maSur ástæSu til aS efa aS lýSveldisforsetinn skuli ekki kos- breytingin frá keisaraveldinu af inn af þinginu, heldur af þjóSinni guSs náS yfir í lýSveldiS af fólks" me8 almennri atkvæSagreiSálu. ur er. BæSi ráSgjafana og for- setann má draga fyrir ríkisrétt, ef iveir þriSju hlutar þingmanna álíta þá seka um brot á lögum ríkisins. Grundvallarlögin enda meS rns náS, sé ekki eins storvægileg Ekki er nkisþingiS heldur einvaida mörgum ákvörSunum viSvíkjandi sem eitt og óskift þing. Grund og látiS hefir veriS af. Helztu atriSi hinrva nýju grund-{ vallarlögin fyrirskipa ríkisráS, og valfarlaga skulu hér tilfæTS, les- kemur þaS í staS sambandsráSs- endum Heimskringlu til fróSleiks mS- Sem aSur var. MeSlimir rík- cg 'hugunar. isráSsins eru ekki kosnir eins og ríkisþingsmennirnir, heldur eru II. þeir skipaSir af stjórnum hinna I upphafi er þess getiS, aS ýmsu lainda og fylkja. Hin smærri ríkja: amband þaS, sem áSur hafi fylki senda einn mann í ríkisráSiS, átt sér staS og sem myndaS var af ítærri löndin hafa einn ríkisráSs- ríkjahöfSingjum, sé nú uppleyst mann fyrir hverja miljón íbúa, er og annaS samband komiS í staS-j la:;c?i3 hefir, en til þess aS koma í inn, myndaS af þjóSinni. ÁÖur veg fyrir aS Prússland hafi of mik- voru hinir ýmsu ríkishlutar, kall- aSir konungsrílci, stórhertogadæmi il völd, ákveSur 62 grein grund- rétti og skyldum þýzkra borgara. Þessar ákvarSanir eru sérstaklega um réttindi mannsins. Jafnrétti fyrir lögunum, heimilishelgina, og hjónabandsverndunina. Hin síS- ast töldu ákvæSin áttu miklum mótbárum aS sæfca í þinginu. Vildu sumir jafnvel leyfa fjöl- kvæni( svo bætur yrSu ráSnar á fólkstapi ríkisins. En er þaS var J felt, börSust jafnaSarmenn fyrir^ því meS hnúum og hnefum aS gera óskilgetin börn jafn rétthá til1 arfs og nafns sem skilgetin börn. vallarlaganna, aS ekkert land megi en þaS var líka felt meS fárra at- hertogadæmi, furstadæmi o. s. frv. I hafa meira en tvo fimtu hluta ■ kvæSa mun þó. Þá lýsa grund- Nú. samkvæmt nýju grundvallar- lögunum, eru öll þessi nöfn afnum- in. og ríkinu skift í “lönd” og fylki. Eins og áSur, ræSir um sameig- ialeg mál og sérmál. Sameigin- legu málin heyra einvörSungu undir lýSveldisstjómina, sérmálin undir landa- eSa fylkisstjómir. En ríkisráSsmeSlimanna. Stjómarskráin segir svo fyrir, aS stjórnin skuli fyrst leggja hvert frumvarp fyrir ríkisráSiS, og þaS- vallarlögin því ýfir, aS fullkomiS trúarbragSa- og kenningafrelsi skuli vera í ríkinu. ASalsmenn og stórhöfSingjar keisaradæmisins an fari þaÖ til ríkisþingsins, sem|mega halda tignarnöfnum sínum( gefur því þrjár umræSur og sam-jnema fyrmm ríkjandi höfSingjar;1 þykkir þaS eSa fellir síSan meS; þeir mega aSeins kallast fyrver- fleirtöfu atkvæSa. í andi þc tta eSa hitt, þannig: fyr-1 Eg vaknaSi viS þaS í gærmorg- un, aS vindurinn hvein í hurSar- gættinni, og mintist þá um leiS Kínversku stúlknanna, sem eg svo oft hafSi heyrt kveina og veina út af mrsþyrmingunni á fótum þeirra. Kyrt vorkvöld, þegar fariS er aS lengja daginn og orSiS er hljótt í kínverska þorpinu, situr Kínverji utan viS húsdyr sínar og leikur á tvístrengjaSa fiSlu; en fiSluspiliS hans er líkast ámátlegu kattar- mjálmi. Ef betur er hlustaS, heyr- ist inni í húsunum eins og þaggaS- ur barnsgrátur. ÞaS eru kín- versku stúlkubörnin, sem eru lok- aSar inni í kvennaskálanum og veina í sífellu af sársauka í fótun- um, líkt og vesalings kvikindi, sem 1 veriS er aS kvelja og sem ýlfra ó- áflátlega. Og ýlfriS tekur engan enda. Þær gráta og gráta, litlu stúlkurnar, allan tímann, sem hlustaS er. Þær gráta þannig dag éftir dag, ár eftir ár, og árin löng. Þegar stúlka í Kína er rúmlega fimm ára gömul, eru fætur hennar vafSar líniböndum, og böndin lát- in sftja í þrjú ár, þær gráta öll sín bernskuár, því aSra barnæsku eiga ! þær ekki. Þegar þau árin eru liS- | in, má segja aS þær hafi úthelt því j táraflóSi, sem taliS er nægilegt til endurgjalds fyrir fríSu fæturnar, sem þær hafa fengiS, og sem þá loksins eru orSnar aS dauSum og ! dofnum óskapnaSi, þar sem hæll og tær er orÖiÖ samgróiS. Þá byrja æskuárin, en þá geta þær ekki gengiS. Hverjum er nú þessi ómannúS- j lega harSneskja aS kenna? Engum öSrum en kínversku móSurinni. ; ÞaS er hún, sem leggur böndin á, ! og herSir á þeim í hverri viku. Hún j varS sjálf aS þola þessar þjáning" ( ar, þegar hún var á ávipuSu reki, og fyrir þaS varS hún nógu harS- brjósta til aS þola aS horfa á aSra þjást. Þegar menn sem sé hafa árum saman stöSugt orSiS aS líSa og fylla mæli þjáninga og sársauka þá kemur loks aS því, aS þeir fara aS byrla öSrum sama bikarinn. Þannig ferst kínversku konunni viS börn sín. Tízka og lands\renja, og hvaS náunganum finst( er mælikvarSi fyrir siSferSislegri breytni kven- fólks í öllum löndum, en í Kína eru þaS járnhörS lög. í Kína gengur sá hugsunarháttur aS erfS- um, frá einni kynslóS til annarar, aS sársauki og tilfinningarleysi á hinn bóginn, sé jafn sjálfsagt og lífiS. Þetta er insta erfSaskoSun kvenþ j óSarinnar. Hvergi í heiminum sjást eins andstyggileg kerlingarandlit og í Kína. MaSur geymir af þeim í huganum séistakt, ógeSfelt mynda safn. Þar er sjaldgæft aS sjá ungar stúlkuf.iþví þær mega ekki koma út. Þess vegna festist aS- eins í minninu myndin af hinni ald- urhnignu, skorpnu og skinhoruSu, sármæddu kínversku konu, sem meS erfiSismunum staulast áfram á örsmáum misþyrmdum fótúm •em vafSir eru pjötlum. í andlitinu speglar sig öll gremja og miskunnarléysi veraldarinnar( og út úr hrukkunum, sem af- skræma alt andlitiS, má lesa sög- ur um þögult og djöfullegt kald- ljmdi. Þegar kínverska konan aS lok- um hefir náS þeim þroska, sem hún nær, þá má líkja henni viS beiskan og hálfskrælnaSan ávöxt, sem má heita óætur. . Þessum ó- öfundsverÖa þroska hefir hún náS, eftir aS hún sjálf hefir þolaS margra ára þjáningar, en þvínæst komiS samskonar þjáningabagga á herÖarnar á öSrum. Þegar svo er komiÖ sögunni( er hún útlits eins og nú var lýst, svo aS flestir hræS- ast hana, líkt og ljóta vofu, sem hollast er aS forSast. En þrátt fyrir alt þetta, þá var þaS, “aS hún hafSi háriS”, þessi gamla, andstyggilega skrælnaSa kerling! 1 60—70 ár staulaSist hún á- fram alla sína aumu æfi á mis- þyrmdu löppunum sánum, og í hverju skrefi kendi hún trl. Ef segja á í stuttu máli helztu æfiat- riSi hennar, þá eru þau þessi, sem rtú skal greina( og sömu sögpma má segja um flestar kínverskar konur: Þegar hún fæddist í heiminn var henni tekiS meS önugum orS- um, fyrir þaS aS hún var ekki drengur. Og þó hún kæmist hjá því aS verSa drekt í laugarkerinu, eöa seld mansali, eins og oft bar viS fyrrum, þá var hlutskifti henn^ ar fljótlega ákveSiS fyrirfram því fárra daga gömul var mærin föstnuö einhverju sveinbarni, og kváSu foreldrarnir svo á, aö pau skyldu eigast( ef þau næSu þeim aldri. SíSan voru fætur hennar reifaSir, og hún varS aS þola þær helvízku kvalir, sem allar a! stúlkur urSu aS þola. ViS rúmgafl hásfreyjunnar er geymdur vöndur, sem hún tyftar meS dætur sínar, ef þær skæla of hátt á næturnar og trufla svefn hinna fullorSnu. Telpu aumingj arnir hafa fundiS upp á því, aS láta fæturnar liggja upp á harSri rurmbríkinni, til þess á einn eSa annan hátt aS valda sér sársauka í þerm tilgangi aS draga úr kvölun- um í fótunum, sem eru reyrSii viÖjum. Margar fá drep í fæturn- ar eSa blástur hleypur í þá, svo urna. ÞaS er ekki alstaSar í Kína( aS fætur stúlknanna eru reyrSir, en hinsvegar er þaS í sumum sveitum algengt, aS sama jafnvel er látiS ganga út yfir stúlkurnar af lægstu vinnufólksstéttunum. 1 NorSur- Kína má sjá almúgakonur skríSa á hnjánum viS vinnu úti á ökrunum, af því þær þola ekki aS ganga. Alls telst svo til, aS þaS séu 70 miljónir kvenna í Kína, sem verSa fyrir þessari limlestingpi fótanna j Þegar kínverska stúlkan sloppin viS kvalirnar frá hendi móSurinnar, og hefir fengiS visna leggi upp aS hnjám og fjögra þumlunga langa sparifætur, — þá er hún fengin í hendur unnusta sín- um( sem aldrei hefir séS hana áS- | ur. MeS peilusettri blæju fyrir andlitinu stígur hún út úr ibrúSar- burSarstóInum, til þess aS “inn- ganga í hiS heilaga hjóna'band; 1 en þaS er kalIaS á kínversku rósa" máli: hin unaSsríka undirokun”. 1 yaun og veru eru umskiftin aS G.A. AXFORD LögfræSingur 41.’» I*u rÍM BldK.’ PortaRe •»« Unrrf TmImírií: Main 3142 WINNIPEG J. K. Siguidson, L.L.B. Lögfræðingur 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Arni An<l«r*«n E. P. Garland GARLAND & ANDERSON Wfif’RíBÐWCAR I’hune: Maln J.061 «01 Eleetrtc Knllnay Chambera -v RES. ’PHONE: F. R. 3756 Dr. GEO. H. CARLISLE smndar Elngöngu Eyrna, Auena Nef »g Kverka-sjúkdöma ROOM 71» STERLING BANK Phone: Main 1284 ^ — / Dr. M. B. \HcUldorson 401 BOVÐ BIIILDme I Tala.: Maln 308«. G*r. Purt <>e Edm. oaSt.U*r,Íari elHV<SrCunsu berklasýki „a„aea Joncnasjúkdöma. Er aS f m oe kf12t,?f? Slnnl kl' 11 111 !2 V6“knfwkay Vv".4 * m ' Helm111 — — . Talalml: Maln 5SOT. Dr% y. G. Snidal TAJHÍLIF.KSIIR «14 Someraet Bluek Portare Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson » 401 BOYD BCII.DING Hurnl PortaKe Ave. og Edmontan St. Stundar eingöngu augna. eyrna nef og kverka-sjúkdóma. Aö hltt’a frú kl. 1« til 12 f.h. og kl. 2 tll S. e.h. „„„ ,. Phone: Mnln 3«SR «27 McMillan Ave. Winnipeg \ Vér höfum fullar birgöir hreln- f f meS lyfseöia yöar hingaö, vér i . ustu lyfja og meöala. KomiD f f gerum meöulin nákvæmlega efllr 1 vávísunum Iknanna. Vér sinnum f v utansvelta pöntunum og seljum Á . giftingaleyfi. f . COLCLEUGH & CO. t N«*tr* Danae og Shorhrnoke Stm. é f Phone Garry 2690—2691 \ i A. S. BAfíDAL B selur líkklstur og annast unc út- ■ fartr Ailur úthúnaDur sá bentl. 1 Bmfromur seiur hann allskonar I oilnnlsvarDa og legstelna. : 818 8HERBROOKE 8T. I Phnne G. >151 WW4IPKU TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur glftingaleyfiábrét. Sérstakt athygli veltt pöntunum og viDgJffrSnm útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 GISLIG00DMAN riNSMIttl'R. Verkstæíi:—Hernl Toronto Bt. og Notre Ðame Ave. p|»o»f Qelaillla ««rry 2ÖKH Garry NM J. J. Svranson H. G. Htarikason J. J. SWANS0N & C0. FASTB16KA8ALAR OG .. .. penlnga mlMar. Taislml Main 2T.07 80S Parla nufldlng Ulnuliug EKKI: “EG VONA”, HELDUR: “EG VEIT”. Það eru mörg lyf sem sjúkling- urinn tekur í þeirri “von” að þau Hjálpi sér. En ef þú þjáist af lyst- arleysi, magaverk, höfuðverk og eins þau, aS hún flytur frá fanga- taugaveiklun og öðrum kvillum, vist heimilisins til fangelsis hjá j sem stafa frá óreglu á maganum, annari fjölskyldu, þaj- sem fyrir og ef þú kaupir Triner’s American henni liggur aS eySa næsta hálfum Elixir of Brtter Wine, þá ertu “viss’ mannsaldri, sumpart í árlegum1 um bata. Tökum sem dæmi Mr. barnaeignum og sumpart sem J Albert Havarda, R 2 Yoakun Texes vinnuhjú tengdamóSur sinnar. Hann hafði verið sjúkur í 22 vikur Hún kemur ekki út fyrir hússins og það þótti vafasamt hvort hann dyr, og má ekki skifta orSum viS mundi hfa. Engu að síður kom neinn karlmann, ekki einu sinni Triner’s American Elixir of Bitter eiginmann sinn, þegar aSrir eru Wine honum á fæturnar aftur eftir viSstaddir. Og ekki er heldur því ^ því sem hann sjálfur skrifar oss 24. aS fagna, aS borShaldiS sé sam- sept. s. 1. Hálsbólga er mjög al- eiginlegt á kínversku heimili. Hv^r geng á haustin, og þegar þú finnur og einn verSur aS neyta sinna hrís- að þú átt bágt með að renna niður grjóna og einverunnar í sínu homi. fæðunni, sprautaðu Triner’s Anti- Henni er markaSur bás eins skyn- putrin, blönduðu VQlgu vatni, mð- lausri skepnu og fær ekki einu ur í kokið, og þá muntu fá bráðan sinni aS sjá sólina, eSa hagan bata. Þú færð þessi lyf, eins Og grænan, eins og skepnurnar. Hún önnur Triner’s lyf, hjá lyfsalanum. lifir lífi s:nu í andleysismyrkri — Joseph Triner Company, 1333 (Frh. á 7. bls.) 1 -—43 S. Ashland Ave, Chicago, 111. i i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.