Heimskringla - 22.10.1919, Side 3

Heimskringla - 22.10.1919, Side 3
WINNIPEC 22. OKTóBER 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA „Þekkir þú land<k? J*ekkir þú lanú þar gullin aldin gljá «S glitrar fagur blómi laufunum hjá og hægt um loftlti hverfur himins blær, e* hljómar skóglund og pólma hær.” — Nefni eg þar til eitt dæmi. Að Laugum (Agna Caliente) býr maSur aS nafni Cebrian. Hann er af gömlum spönskum ættum og er auSugur mjög aS löndum og lausaifé. JörSin Laugar liggur í dal einum allmiklum, er "Cuyana" nefnist. Þar gengur peningur sjálfala áriS um kring. Heitar Þótt undarlegt megi virSast, 'þá svipar æriS mikiS saman aS nátt- úrufari og landslagi í nokkrum bér- uSum hér vestra í Californiu og' laugar og kaldar uppsprettulandir vissum sveitum Islands. j 1‘ggja meSfram fjallarótunum, og "Tign 'býr í tindum, traust í er vatni veitt þaSan yfir akra og björgum, fegurS í fjalldölum, en í eng'- Annars eru 5000 ekrur í fossum aifl. Og mörgu öSru er blásmáraengi (alfalfa), og kvik- jjar saman aS jafna. Manstu ekki fénaSur aS iþví skapi mikill og dalaslæSuna heima á Fróni ýmist1 kyngóSur. Til eru hér í sýslu feMur tjaldiS eSa opnast sviSiS ' nokkur höfuSból þrefalt stærri en fyrir auganu. Basalthraun, hamra-! betta að víSáttu til, en víSast hvar föj'1'1 og bunguheiSar, hálsar, sem ' hefir beim landflákum veriS skift væris teypt í sama móti og “bála-1 niSnr í smábýli, og aldingarSar ris- storkan” á Fróni. Snævikrýnd '8 úr bithaga og engjum. fjöll og klettót sjávarströnd, þar J NáttúrufegurS er engu síSur sem brimiS gnauSar og sýSur. hrílfandi, nema fremur sé, þar sem HvaS getur líkara en sástu fyr úti mannshöndin héfir aldrei viS á íslandi. snert.. Minstu ekki aS hafa séS “En minstu ekki á ósköpin," risavaxin eldgömul eikartré standa verSur þér aS orSi, "þú ætlar þó á víS og dreif 4im iSgræna velli á ekki aS jafna saman veSráttufar-j NorSur-Englandi. Hér uppi í inu?” I Miklagils dalnum getur aS líta Ó nei, ekki máske beinlínis, ! svipaSa sýn. Þar er landrými mik- nema iþú viljir leyfa mér aS hafa Qg gott undir bú. Milli trjánna skifti á sumri og vetri.. HugsaSu | skjótast hirtir og önnur villidýr, en þér Jónsmessudag á Fróni og jóla- j trjáliminu er krökt af söngfugl- dag í Californiu. Þægilega hlýtt í veSri, grænar hlíSar, blómskrýdd tún og engá. GlaSasólskin yfir Hvað konur um fertugt þurfa. Kftlr RérfrvVlng. Margar konur miili fertugs ogr fim- tugs gæta þess ekki lífsþrótturinn er þá farinn a?S þverra, og leggja. þvl of hart at5 sór við vinnuna, sem svo itiu- lega orsakar lasleika, taugaveiklun og fjörlömun, og leggur þær ati síöustu í rúmiö. t»aÖ sem þessar konur þarfnast, er eitthvaö, sem styrkir taugarnar og glæöir lífsþróttinn. Þær ættu aö taka Ferro-Peptine meti mat í nokkra daga, og taka eftir umskiftunum. Þaö er undursamlegt hversu fljótt þati lífgar upp taugakerfiti og færir manni aftur fulla starfskrafta. I t»úsundir kvenna geta boriö þess vott I atí Ferro-Peptine hresti þær vit5 og gaf ! þeim aukinn lífsþrótt. ReynitS þatS. Ferro-Peptine er gersamlega skablaust, inniheldur ekkert eitur eöa æsinga- efni, en eru gótiar á bragÖitJ, og á- hrifamiklar. Allar lyfjabúöir í Winni- peg og vítia.st hvar annarsstaðar selja Ferro-Peptine tablets. Eru þær 42 í öskjunni, og vertiur andvirt5inu skilaö aftur ef brátSur bati fæst ekki. láSi og legi, eSa máake skúradrög e'ftir miSmundan, og þá daggperl- ur á iSgrænu grasinu. Á hinn bóginn. HlákutíS í skamdeginu norSur á Melrakka- sléttu og hundadagar suSur í San um. Skyldi þig þyrsta, þá bergir þú á ölkeldum (mineral springs), og langi þig í villibráS, þá má svo heita aS steiktar dúfur fljúgi þér þar í munn. Þú skýtur fuglinn, býrS hann til matar, gengur aS einum gosbrunnanna, er liggja hér og þar; keikir eld, steikir bráSina, hitar kaffisopa og lætur þér aS Francisco; hver er munurinn, nema góSu verSa. Viljir þú klæSast, þar nyrSra á Sléttu myndir þú þá veiddu hreininn; viljir þú faar í regnkápu, hér sySra myndir byggja, þá högSu steininn". I þá þú kanske klæSast loSfeldum, og veiSistöS koma margir og verSur þó gnísta tönnum af kulda. Sem fjestum gott til fanga. Hirtir, villi- sé, hér suSur meS sjó höfum viS svín, hérar, og ýmiskonar hænsa- tvennar árstíSir, fimm mánaSa fuglar eru þar á stjái. En dal- vorblíSa vetrartíS og sjö mánaSa verpin og hálsarnir eru nú óSum "bleika akra og slegin tún . Úti ag byggjast. Og þess er varla á Fróni 'höfum viS alla jafna fimm langt aS bíSa aS alnumiS verSi eSa sex mánaSa vor, sumar og landiS. Dalurinn liggur vel viS haust, og vetur sem á stundum j 8amgöngum, og nóg er þar aS bíta bregSur til vorsins, svo sem þegar og brenna, enda skortir ekki land- J fíflar og sóleyjar sprynga út í kosti og hlunnindi af ýmsu tagi. hlaSvörpunum um einmánaSar-, £n hverfum viS nú til "E1 Piz- leytiS. Sannleikurinn er sá um mo" HvaS er aS tarna? verSur "GósenlandiS” þitt þarna nyrSra, j,ér ag orgj ••£! pizmo" er staS- Canada, aS þú nýtur, sem Irinn ur> sem vert er aS sjá og skoSa. sagSi, þriggja árstíSa, sem svo Allskamt héSan skaga Santa Lucia heita: júlí, ágúst og síSan einn ó- fjí>llin í sjó 'fram. Strandlengjan j slitinn fimbulvetur. Látum nú svo þar su?Sur af nefnist "El Pizmo". vera, hvert land hefir til síns ágæt- piot og hörS sem skeiSvöllur 20 *s nokkuS. ] mílna langur. FjörumáliS er hvít-| Fyrir rúmum mannsaldri síSan ur kvartzsandur, briddur brimröst. 1 voru sveitirnar hér mjög strjál- par er hj-óki af baSgestum alt liS- bygSar og þorpin lítil. Megin- hluti héraSanna lá í feikna víS- lendum óSalseignum. SveitafóIkiS var á þeim dögum flest af spönsku hergi brotiS, og sem því liggur lund til, lifSi sem höfSingjum sæmdi. Nautaöt, veSreiSar, spánskir dansar og drykkjuveizlur Voru hversdags atburSir í þá tíS. E-n síSan spiltist öldin; eru nú um langt sumariS. SteinlögS þjóS- brautin liggur þar meSfram sjón- J um, en smáþorp standa strand' lengis meS 4 til 6 mílna millibili. NorSvestan á fjallaskaganum, er eghefiþegar nefnt, getur aS líta smábæinn Avila og Harford-höfn- ina, og gettu nú hvaS þar er helzt á seiSi. Steinólía! steinolía! Hver skipsfarmurinn á fætur öSrum, bau hin frægu höfuSból "svipur fiéir þar s;nt og heilagt. Alla leiS hjá sjón", aS því er gamlir menn yfjr strandfjöllin (Cardilleras) seSja. “Heimur versnandi fer". j handan frá Coalinga í San Joa- eimir enn af fornri risnu og böfSijjgghót:!; a vissum stöSum. Hvernig gera má hárið fallegt- 1 "* »>iuútua beimaln-kuiaK Krrlr uud- Blrl* hættlr ats drtta af...Vær- ** kvrrfur ok hflrl* vrrfiur KljAandl *Uklu,Jökt „B þykt ki},era tín öll svoköllutS hármeöul er er t^ainla °s SötSa heimalyf, sem búi3 ,. úr b'öndu af Bay Rum, Lavona _ * ComPosee) og dálitlu af Menthol Reynl® einu sinni og sjá- vernig fer- HvatSa lyfsali sem er Tta UIpSett lyf>® saman sem hér segir: y um 6 únzur, Lavona de Cempasee unzur og Menthol Crystals drachm. ' ^u vUt þats ilmandi, bættu viti ein- m drachm af uppáhalds ilmvatnl þínu. l'ú uppleysir Crystalana í Bay Rum og ætur sitSan i 8 únza flösku, bætir svo aJ0na >lmvatninu og hristir vel, e áttu þat5 sítian standa I klukku- !!?a ***' e" ÞÚ. brúkar Þaö. Láttu þvi meK h ^ i ™')Uka ðlllu °B nuS8atSu hl.i t . nnl ‘nn 1 öársrótina. GertSu fliAn völds °S niorguns, og þú munt j. . ega verSa var mismunarins. Hár. . er a vaxa, væringin hverfur, og PatS vertSur silkimjúkt og gljáandi. IeAnma,5Ur BetUr ,en8lí l>ykt OB „ ukt hár og hver skallámatSur hár- voxt atS nýju. Allir lyfsalar geta selt þér þessa Wondun. Hún er mjög ódýr og getur «Xki oríi'5 aí meini. quim dalnum, liggja lokræsi, er leiSa olíuna út til hafnar og út í skip. 'Einnig getur aS líta leiSsl- urnar frá olíubrunnunum sunnan viS Santa Maria. Á þeim stöSv- um vinna 12,000 manns áriS um kring, og fer iSnaSur sá óSum í vöxt,. Nú um þessar mundir er veriS aS opna brunna norSan viS hæSirnar hér á bak viS bæinn og eru þegar margir þeirra aS dæla olíu dag og nótt. En hagnýting steinolíu til iSnreksturs og aflorku fer sífelt í vöxt. Fyr á öldum, aS því er herma sögur, , brunnu haugaeldar þar er fjársjóSir voru fólgnir í jörSu. Þótti hetjudáS í haug aS fara og brjóta á bak aftur haugbúa en nema á brottu gulIiS. Fyrri á landnámsárunum hér í Califomiu, var margt eitt pundiS grafiS úr jörSu, en engum datt til hugar aS lögur sá hinn d°kki og þefilli, er 'fyrirfinst í giljum og grafningum, væri nokkurs um verSur. Segir sagan aS bóndi nokkur, er ifylti legil koltjöru frá lind, sem lá í landi hans allákamt héSan, og sýndi nágrönnum sín- um„ hafi orSi SaS athlægi, er hann lét þá skoSun eSa öllu heldur frá- sögn í ljós, aS vera mætti aS lög- urinn sá arna yrSi á síSan notaSur til eldsneytis og aflorku. Ár og dagar liSu. Á hverjum vetri skrýddi "coua de ors, (sem á íslenzku mundi kallast drauma- sóley, en þýSir í orSsins fyllri merkingu gullbikar og er ríkisblóm Californiu) hæSirnar, en engan dreymdi um aS þar brynni hauga- eldur. Sumar fylgdi vetri, hæS- irnar létu falla sínar gullísaumuSu skikkjur og vörpuSu yfir sig ljós- brúnum feldi fölnaSra blóma og visinna laulfa. HjarSbjöllumar ómuSu, Indíánarnir hlýddu mess' um og paparnir (Los Padres) lásu latneskar bænir. Heyri eg öldunginn byrja: "Eg man þá tíS, í minni hún æ mér er, þá ársól lífs- ins brann mér heit á vanga. Þann- ig voru dagar hjarSlífsins saklausa, einfalda og klaustralffsins, fóm- fúsa eldheita. LiSu svo tímar fram, unz einn góSan veSurdag, aS einhvern þann, er dreymdi um haugaeldinn í hæSunum, réS tákn tímanna, treystandi á matt sinn en undur eigi, rauf hauginn og fann gullkálfinn, gjósandi hver af olíu. Ef til vill kviknaSi í hvernum um sinn, en brátt var loku skotiS á uppsprettuna, og síSan hreyfist þar dælan gulls og blóSs.. Sínum augum lítur hver á silfr- iS, og fer því betur, aS þrátt fyrir aSsókn verkamanna til olíubrunn- anna, yrkist og byggist landiS óS- um, enda er sá vöxtur staSbetri þjóSfélaginu. Smábýli færast mjög í tízku, enda er einna vissast- ur vegur til hagsbóta og velmegun- ar. Híbýli eru venjulega reist í svissneskum seljastíl, ella í forn- legu spánsku sniSi. Nokkur hluti jarSarinnar er hag- nýttur sem aldingarSur. Er þar um margt aldinkyns aS velja. ViS sj ávarsíSuna einkum ræktaSar perur, apríkósur, epli og límónur, en upp til dala eru náttúruskilyrS- in hagkvæmari fyrir valhnetur, ol- ívur, sveskjur, rúsínur og ferskjur. MeSan aldintrén og vínviSurinn eru á frumvaxtarskeiSi og enn ber ekki ávöxt, er gaTSurinn yrktur til blómjurtafræs; sáSur ertum eSa öSru grænmeti aS vetrinum til. Hvorttveggja ber góSan arS. En þegar aldingreinamar taka aS bera ávöxt, er eftirtekjan venjulega frá 150 til 800 dalir af ekru hverri um áriS. Vitaskuld riSur þar fyrst og fremst á hirSuiemi, iSni og á' stundun, og “veltlur mest hver á heldur".. Má segja þaS aldin- ræktarmönnum hér vestra til mak- V legs heiSurs, aS varla getur ann- arsstaSar slíka fmrhyggju, atorku og einbeittni, sem þeir hafa sýnt af sér í hvívíetna, er snertir fram- leiSslu og sölu á afurSum landsins. Galdurinn sá ifelst í samvinnu og félagsskap, er þeir rækja af fremsta megni, og leggja viS alla alúS.. Fyrstu gráSrarskúrarnir hafa falliS á sólbrmdar hæSimar. Enn eru hlíSama' fölar og fjallagróS- inn visinn. Eimurin frá laugunum hér í grend leggur upp í blátært heiSsvalt rr.orgunloftiS og brim- röstin leiku? viS kaldan fjörustein TO YOU WHO AKE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a cellege is an important step for you The Success Business College, Winnipeg, is a strong reliable school, highly reco,mmended by the Public, and recognized by employers for its thorougbness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors pfeices our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enrol at any time, day or evening classes. —SUCCESS BUSINESS COLLEGE 'M- EDMONTON BLOCK: OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. Sýra í maganum orsakar meltíng- arleys í. FramleiSir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Læknum ber saman um. atS niu ti- undu af magakvillum, meltingarleysl, sýru, vindgangi, uppþembu, ógletsi o.s. frv. orsakist af of mikilli framleióslu af ‘hydrochloric’ sýru í maganum, — en ekki eins og sumlr halda fyrir skort á magavökvum. Hinar vltikvæmu magahimnur erjast, meltingin sljðfgast og fætsan súrnar, orsakandl hinar sáru tilkenningar er allir sem þanntg þjást þekkja svo, vel. Meltingar flýtandi meöul ætti ekki að brúka, því þau gjöra oft meira llt en gott. Reyndu heldur ati fá þér hjá lyfsalanum fáeinar únzur af Bisurated Magnesia, og taktu teske*'' ”í þv« í kvartglasi af vatni á eftir málti'O. — Þetta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægilega verki. Bisurated Magnesia (i duft etia plötu formi—aldrei lögur et5a mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af magnesiu fyrir meltinguna. ÞatS er brúkatS af þúsundum fólks, sem nú bortSa mat sinn meti engri áhyggju um afflrvöstin. Veturinn “meS sól í fangi og blóm við barm” er í aðsigi. Góðan dag og gleðilegt sumar. Á vetrardaginn fyrsta, Anno Domini 1919. P. A. Ingvason Arroys Grande, Sah Luis Obispo Co. California. Stuðlaföll. Eftir Pálma. Sumars bjarta brosiS hjartanlega, nú af hlíS burt horfiS er, haustsins kvíSasvip hún ber. Enni bliknar augun vikna í tárum, kólgu-dökkur dregst á kinn dauSarökkurs-svipurinn. Þar sem áSur æskan háSi leiki viS yndi lífs og ásta hót eru kífsins vegaunót. Forlög Pétursborgar. Flóttamenn eru öSru hverju aS koma frá Pétursborg, ýmist tii Finnlands, SvíþóSar eSa Bret' lands. Einn þeirra, sem til Eng- lands kom í fyrra mánuSi, hafSi veriS heifforingi í liSi Bolshevika, en þó veriS fjandmaSur þeirra. En svo var um marga fleiri herforingja aS þeir urSu nauSugir viljugir aS berjast meS bolsvíkingum, því aS konur þeirra og börn voru í gisl- ingu og var hótaS lífláti, ef menn þeirra yrSu uppvísir aS svikum. Herforingi sá, sem hér er um aS ræSa, hefir skrifaS grein um hörm- ungar manna í Péturáborg, og er þaS ófögur lýsing. Lenin-stjórnin heldur öllum borgarlýS í me^nasta þrældómi og lætur menn draga fram lífiS viS súltarkost, sem skamtaSur er á matsöluhúsum einu sinni á dag. Allur fjöldinn er neyddur til aS vinna fyrir stjórnina. öll verzlun er í hennar höndum; búSirnar fá- ar, varningur mjög lítill og rándýr. Allar listir og vísindi eru í kalda koli. Engin bók er gefin út. Leik- hús eru einu skemtistaSirnir og þar eru ekki sýnd nema gömul leikrit. Strætin eru þögul og umferSin sáralítil; aldrei er boriS viS aS hreinsa götur, svo aS alt verSur í sorpi og sóSaskap. Eldsneyti fæst ekkert, og svo má aS orSi kveSa aS sjái á hverjum manni af hungri og harSrétti. Tóbak er eina munaSarvaran og fæst þó ekki nema af skornum skamti. Sumir sökkva sorgum sínum meS því aS drekka "pólitúr” og aSra álíka ólyfjan, en jafnvel þaS góS- gæti má nú heita upp drukkiS. ÞaS hefir veriS eina von íbú- anna, aS bandamenn kynnu aS senda herliS til aS ná Pétursborg á sitt vald, en ef þaS tekst ekki í þessum mánuSi, þá er öll von úti, þá legts vetur aS meS frosti og hungri og ekki annaS sýnna, en fólkiS hrynji þá niSur, sem þegar er örmagna, klæSlítiS, sjúkt og allslaust. Brezka flotadeildin^ sem veriS heifir í Eystrasalti í sumar, kynni aS geta náS borginni, en horfurnar á því eru þó ekki miklar, allra rfzt vegna þess, aS norSurherinn svo- kallaSiv er nú sagSur í hættu staddur. Stjórnin hefir lofaS aí kveSja heim þann landher, sem enn er eftir í NorSur-Rússlandi. Bretar hafa variS mörgum miljón- um punda í leiSangur sinn til Rúss- lands, en eiginlega ekkert unniS á og allur almenningur krefst þess, aS hermennirnir fái sem fyrst heimfararfeyfi. Hinir eru miklu færri, sem vilja fyrir hvern mun rétta Rússum hjálparhönd, einkan- lega Pétursborg, og telja þaS óaf" máanlegan glæp, aS láta fólk far- ast svo í þúsunda tali, aS engin til- raun sé gerS til þess aS rétta því hjálparhönd. ( Vísir.) blí þýSt Þar sem blíSi mundum, strauk um hlíSar vangann vær, vinda stríSar rispa klær. Laufin bleik af limi eika falla; beran koll er bæra sinn beiskju-hrolli gagntekin. Er nú lautin laufs í skauti bleiku; vorgySjunnar vermireit varla sunna snertir heit. Þó er yndi þegar vindar gjalla stefnu aS njóta og stæla þrótt stríSa á móti vetri’ og nótt! Haustsins muod og hörkulund þó beygi, gróSur alinn yl og sól ekki skal eg flýja í skjól. ÞaS er íslenzkt-þaS aS rísa í böli ennþá móSurarfinn þann eg aS góSu meta kann. Kom þú haust meS hörku raust í j byljum. — Eg skal syngja um von og vor, —viS skulum yngja hreysti og þorl 1 Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getura fengiS og borgum viS móttöku meS Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupwverSi, og bjóSum aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. SendiS om rjómann og sannáaeríst. Manitoba Creamery Co., Limited. 509 Wiliiam Ave.’ Winiúpeg, M&nitoba. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumit yður varanlega og óaKtna ÞJÓNUSTU. Vér æekjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. TaJa. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS fmna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. á

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.