Heimskringla - 22.10.1919, Page 4

Heimskringla - 22.10.1919, Page 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WI>3NIPEG 22. OKTóBER 1919 HElJVlSKRÍNGLAj (StofnuS 1S?>Ö> Kemur út á hverjum MitSvtkudegl CtRefendur og eigendur: THE V1K.ING PRESS, LTD. . VerB blaBslns i Canada og BandarikJ- nr.ura $2 «<■ um árlB (fyrirfram borgan). jjeúl tli iílanda $2.o0 (fyrtrfrain borgaB). Allar borganir sendiat ráBamanni blaUa- , i tns. Póst eöa banka ávisanir''stilist til The Viking Pres-s, Ltd. Ritstjóri: GUNNL. TR. JÓNSSON SkrlfMtofa: 72tr SHERBKOOKK STREET, WINMIPE^ i p. o. Boi 3171 Talalml Garry 4ÍI0 j WHMNIPEG, MANITOBA 22. OKTöBER 1919 Grand Trunk kaupin. Ekki fór það svo sem spáð var í síðasta blaði, að flokkamir í sambandsjainginu yrðu sammála um kaup Grand Tmnk járnbrauta- • kerfisins. Liberala flokkurinn samþykti að verða á móti kaupunum, ekki vegna þess að kaupskilmálarnir væru ekki aðgengilegir, heldur vegna þess að stjórnin mælti með kaupunum, og það var ekki skoðað viturlegt frá pólitísku sjónarmiði að vera sammála stjórninni í neinu, hversu vel sem hún gerði sakir.sínar úr garðL Raunar komu andmælendur kaupanna í þinginu fram með ýmsar á stæður fyrir af- stöðu sinni, en flestar veigalitlar. Og ekki eru ástæðurnar veigameiri, sem andmælendur kaupanna utan þings koma fram með; þær byggjast flestar á því, að landið megi ekki við því að henda penir.gum í íyrirtækið, sparnað- ur sé lífsnauðsynlegur á landsfé, og skulda- byrðin sé orðin svo mikil, að ekki verði undir henni risið, og þar fram eftir götunum. En hver maður með heilbrigðri skyn- semi, sem kynnir sér málavexti, veit og sér að það var bráðnauðsynlegt fyrir landstjórnina að ná tangarhaldi á Grand Trunk, því með því einu móti voru horfuj; á því, að járnbrauta- kerfi þjóðarinn£fr fyrst gæti borið sig fjár- hagslega. Flest af hinum járnbrautakerfun- um, sem nú mynda þjóðeignakerfið, var stjórnin neydd til að taka upp á sína arma, til þess að bjarga þeim frá gjaldþroti, og lands- mönnum sjálfum frá óendanlegu eignatjöni, sem því hefði orðið samfara. En þessi kerfi höfðu ekki borið sig.og gátu ekki borið sig neraa þau væru samstæð og ynnu sem eitt. Grand Trunk kerfið er gamah og gott, þó í fjárþröng sé, er hefir um undanfarin ár haft landið að féþúfu í sambandi við Grand Trunk Pacific, og þegar það gat ekki látið land- sjóðnum blæða lengur, gaf það G. T. P. í hendur landstjórnarinnar, sem meingallaðan émaga, er landið yrði að sjá farborða. Til þess nú að járnbrautakerfi þjóðarinnar geti orðið starfhæft sem sérstakt og óslitið þverlandskerfi, varð Grand Trunk að bætast við það. Því nær allar helztu og beztu braut- ir austurfylkjanna tilheyrðu henni og höfðu áður verið í sameiningu við G. T. P.; en er G. '1. P. varð þjó&ign, mátti búast við að þeim tengslum yrði slitið, og hvar var þá þjóðeign- arkerfið statt? Engar brautir til sjávar, eng- ar endastöðvar eða hafnarstaðir, sem það hefði tengsli við. Stjórnin varð því annað- hvort að kaupa Grand Trunk með góðu eða illu, eða verja sem svaraði 200 miljónum dala til þess að fullkomna núverandi þjóðeignar- ketfi, og að því búnu að hafa bæði C. P. R. og Grand Trunk til að keppa við. Eini eðli- legi og skynsamlegi vegurinn var því, að ná kaupum á Grand Trunk, og það hefir stjórnin gert. Grand Trunk félagíð skuldar landinu þess utan stórfé, og hefir leikið landið grátt bæði að fornu og nýju. Svo það var engin ástæða fyrir stjórnina aðv sýna eigendum fé- lagsins miskunnsemi. Enda gerði hún það hefdur ekki. Hún sagði: Þið greiðið land sjóði það sem Grand Trunk'skuldar, eða j ö seljið okkur kerfið með húð og hári, og með því veroi sem óvilhallir menn setja; og bað, - f ti félagið skuldar landsjóði, dregst frá k rupverðinu. ' y Þetta voru ski!má!ar stjórnarinnar, og stjórnarnefnd Grand Irunk íéiagsins varð að gernga að þeim, þó iienni þætti það afar sJæmt. Hennar vilji var að stjórnin héldi Grand Trunk kerfinu uppi með lánum, scm svo aldrei yrðu borguð. Þeir, sem eru andvígir kaupunum og að- gerðum sambandsstjórnarinnar í þessu máli, ættu að svara þessari spurningu: Vilja þeir að tugum miljóna dala af al- mannafé sé gefið Grand Trunk, heldur en að þjóðin sjálf, taki eignarhald á kerfinu og verji penmgum, ef þess er þörf, í sína eigin eign? Um annað er ekki að raéða. F.f stjórnin nær ekki eignarhaldi á Grand Trunk, sem nú er í fjárþröng, verður landið að bera allan þann skuldabagga, sem Grand Trunk á að borga í sambandi við G. T. P. og landið stend- ur í ábyrgð fyrir. Að taka Grand Trunk upp í skuldirnar er einasti heilbrigði vegurinn, og borga hluthöfum svo mismuninn, þegar búið er að draga skuldirnar frá söluverðinu. Svo er og annað. þjóðin þarf ekki að greiða kaupverðið eða mismuninn í náinni framtíð. Hún þarf tiðeins að borga vexti og afborganir á verðbréfum, og það með afar- góðum kjörum, eða sem voru í gildi 10 árum fyrir stríðið. Svo og það, að starfrækslukostnaður aílra hinna sameinuðu kerfa verður miklu minm en þegar kerfin voru mörg og margskift. Þegar alt þetta er athugað, er það und- ursamlegt, að nokkur þingflokkur skuli koma fram með aðra eins fjarstæðu og það, að landið megi ekki við því að kaupa Grand Trunk kerfið, fjárhagurinn sé svo bágur, þeg- ar einmitt fjárhagurinn heimtar það að kerfið sé keypt. Eins er það íhugunarvert, að liber- al flokkurinn með þessari framkomu smni, kemur beinlínis fram sem andstæður þjóðeign þjóðnytja. Og að baki allrar þessarar mótspyrnu, gegn Grand Trunk kaupunum stendur C. P. R., voldugasta auðfélag þessa lands, og liberal- þingmennirnir eru aðeins peð, sem dansa eft- ir nótum þess. C. P. R. veit, að með því að bæta Grand Trunk við þjóðeignakerfið, verð- ur það svo öflugt að það verður verulegur keppinautur sjálfs C. P. R., og það er meira en stjórnendur þess auðfélags kæra sig um að verði. Þess vegna er allra meðala beitt til þess að koma kaupunum fyrir kattarnef. En alþýoa manna má ekki missa sjónar á þessu tvennu: Að það er lífsspursmál fyrir viðgang þjóðeignarjárnbrautanna að Grand Trunk sé bætt við þær, og svo hitt, að þetta eru þau langbeztu járnbrautarkaup, sem stjórn þessa lands hefir nokkru sinni gert. Kennarastéttin í Manitoba. Barnaskólakermarar hér í Manitoba hafa bundist samtökum í því augnamiði að reyna að fá kjör sín bætt, og er þeim það sízt lá- andi. Það er furðusamlegt, að þar sem fylk- ísbúar í heild sinm telja unglingafræðsluna mikilvægustu undirstöðuna til þjóðþ>rifa, að þeim, sem falið er þetta ábyrgðarmikla starf á hendur, skuli þurfa að búa við sultarlaun. Á herðum barnakennarans hvílir að mestu ferili komandi kynslóðar. Hann er mótaður í skólanum af þeim áhtifum, þeirri Ieiðsögu og uppfræðslu, sem kennarinn sáir í hjörtu nem- enda sinna. Undirstöðumentunin, sem barna- skólarnir veita, verður þess meiri og happa- drýgri, sem kennaramir eru betri. En til þess að geta fengið góða kennara verður að launa þeim sæmilega. Getur nokkur maður með sanngirm láð barnakennurum það, þ~ þeir séu sár-óánægðir með launin, sem þen nú hafa? Meðallaun barnakennara við sveita- skóla hér í fylkmu eru 800 dalir um árið, og geta allir óblindir séð að fyrir slík laun er ekki hægt að búast við að uppfræðsla ungdómsins geti haldið áfram að vera í höndum hæfra kennara, og er sízt að undra þó fylkisstjórnm sé í hraki með kennara fyri rsveitaskólana. En það eru ekki einasta barnakennarar þessa fylkis, sem eiga við þröngan kost að búa. I Austurfylkjunum '"•u kjör þeirra engu betri, og í Saskatchewan og Alberta litlu betri, þó hinsvegar þessi tvö s.'ðastnefndu fylki hafi sýnt talsverða viðleitni í að bæta kjör þeirra og tryggja skéium sínum hæfa og varanlega kennarastétt. Hér í Manitoba hef- ir alt gengið á tréfótum í þeim efnum, unz nú að til vandræða horfir og kennarastéttin hót- ar að ganga í fóstabræðraiag vsð 0. B. U. sér og kröíum sínum til iiðsstyrktar. Raunar hefir fyikisstjórnin látið skipa- rannscknarneína, til þess að láta rannsaka kjör og kringumstæður kennaranna, og þar með að fá vitneskju um, hvort launahækkun- arkrófurnar væru á nokkrum rökum bygðar. Sumir segja að rannsóknarnefndin hafi verið skipuð samkvæmt beiðní stjórnarnefndar kenn r'aíélagsins, en vér eigum bágt með að j trúa því. Eða vita kennararnir ekki sjálfir hVað þá vantar, og þurfa þeir rannsóknar- J neínd til þess að færa þeim heim sanninn um það, að kjör þeirra séu’ekki-eins og þau ættu að vera? Ef svo er, lækkar kennarastéttin j að áliti í vorum augum. Mentamáladeildin er nú að leita sér upplýs- inga um málefni, sem öllum utan mentamála- deildarinnar eru gagnkunnug. Hún óskar j eftir upplýsingum, sem hver skólanefndar- maður getur gefið henni. Meinar' rnenta- rr-álaráðgjafinn virkilega að játa að hann viti ekki hvað er að gerast í kringum hann, eða að hann hafi engin gögn fyrir höndum, sem j hann geti bygt á ? Ef svo er, þá er hann dá- samlega fáfróður og viðutan. Mentamála- deildin ætti að vera fullfær um að koma mál- unum í viðunanlegt horf.^ Hún getur fyrir- hafnarlítið komist að niðurstöðu um, hvaða kjör eru sanngjörn, og hún getur látið þingið samþykkja lög, sem ákveði lágmark kennara- i Með dugnaði, ósérplægni og ó- bilandi trausti á framtíðinni, hefir margur útlendingurinn hafið sig upp úr lítilmótlegustu stritvinnu, upp til metorða og mannvirðinga. Upp úr bláfátækt og hungri hefir j launa. Hún getur gert hvað sem henni sýn- | honum tekist að komast upp í auð- ist til þess að bæta kjör kennaranna, því fylk- völd. Lsæia og vold. Og með óteljandi isbúar búa:t v.ð því og óska þess. Kennara- -Jæmum Iiafa þessir fyrirlitnu stétt fylkisms verður að vera svo sett, ao h.tn . 0g fátæku útlendingar, sýnt sig sem geti lifað sómasamlegu lífi, og að það sé frek ar eftirsóknarvert fyrir hæfa mentamenn að gerast kennarar, en fráhrindandi. Handverksmaðurinn í kaupstöðunum hefir þreföld upp í fimmföld laun á við kennarann. Er það sanngjarnt? Handverksmaðurinn er þarfur í þjóðfélaginu, en kennannn er það engu að síður. Á honum hvílir Iangtum meiri ábyrgð og langtum harðari kröfur eru gerðar til hans. Er þá nokkur sanngirni í því "að ávöxtur hans séu sultarlaun, þar sem hmn uppsker gnægð? Stjórn Manitobafyikis verður ekki einungis að sjá um, að kennurum séu gefin sæmileg laun, heldur og einnig að sé trygð eftirlaun eftir unnið starf. Með þí eina móti getur Manitoba fengið kennarastétt, sem dugur er í, og þá um leið er uppfræðsla ungdómsins í góðum höndum. betn og meiri menn en þorri inn- j fæddra manna. En þó nú að margir þeirra séu j gallagripir, þá kemur það mikið til J af því, að þeir hafa ekki náð tök-; um á hinu ameríska þjóðlífi. Það er ekki heldur að búast við, að hin fyrsta kynslóð útlendinganna verði samþýðleg innfæddum mönnum og | siðvenjum. Það er önnur og þriðja kynslóðin, sem gerir Ame- ríkumann úr útlendingnum. ---------------o---------- Launatap verkfalls- manna og laun, JárnbrautarverkfalliS á Eng- landi stóS aðeins í viku. En á Dodd’s Kidney Pills, 50c askjan, eða sex öskjnr fyrir $2.50, hjá öll- um iyfsöium eða frá The DODD’S MEDICINE Co. Toronto, Ont. Konur í pólitík. Hér í Canada er kvenréttinda- málunum komið svo á veg, aS konur hafa fengiS kosningarétt og kjörgengi til sambandsþingsins, og sörmi réttindi viS fylkiskosningar í þessum stutta tíma kom þaS því vesturfylkjunum og Ontarío. Que- Útlendingar, Hversu oft heyrist það ekki nú á tímum: “Hann er útlendingur”. Og venjulega er það éagt í alt annað en vingjarnlegum tón. Vissulega er það satt, að hingað til lands og Bandaríkjanna hefir margur svartur sauður- inn komið frá framandi landi, og eins hitt að sumir hinna aðkomandi þjóðflokka hafa ekki staðið á jafn háu menningarstigi og menn hér fæddir og uppaldir; þó líka hinsvegar að margur útlendingur hafi hingað til lands kom- ið, sem miklu betur hefir verið mentaður en allur þorri innfæddra manna, og það eina, sem að horum hefir verið hægt að finna, hef- ir verið, að hann talaði ekki eins góða ensku j' og hér uppalinn maður. Raunar hefir miklu minna borið á útlend- ingstalinu.hér í Canada en í Bandaríkjunum. Þar er útfendingagörmunum kent um alt ilt, sem yfir ríkin dynur um þessar mundir. Verk- föll, BoIshevikaJhreyfingar og hverskonar æs- ingar og óeirðir, alt kent útlendingunum, og það sem verst er, að mikið af þessu er satt. Það er ekki svo að skilja, að í Bandaríkj- unum sé ekki fjöldinn allur af góðum og þjóð- hollum útlendingum, eins og hér í Canada. Skandínavar og Islendingar eru yfírleitt í há- vegum hafðir, bæði hér og syðra. En öðru máli er að gegna um Suður- og Mið-Evrópu- þjóðflokkana, sem bólfestu hafa tekið sér hér vestan hafs. Þeim er ekki borið á brýn að þeir séu letingjar, sem ekki nenni að sjá sér farborða. Nei, þeim er borið það á brýn að j nöfn yfir þ þeir séu svo fákunnandi og lítilsigldir, að leiða megi þá sem sauði af óhlutvöndum æsinga- mönnum. Því miður er mikið til í þessu. Af nýútkomnum skýrslum um mentunar- ástand Bandaríkjaþjóðarinnar, sést að þrjár miljónir af fullorðnu fólki skilur ekki enska tungu í ríkjunum, og að fimm og hálf ihiljón er ólæs á nokkurt mál hálfri miljón manna, sem Bandaríkjaherinn, voru 400,000 sem ekki gátu lesið Ameríkublöðin eða skrifað heim; þeir gátu skilið og talað ensku, enda rfieiri- hlutinn fæddur og uppalinn í ríkjunum; en þeir voru blindir á bókina. Ef nú hin sama fákunnátta er ríkjandi í 'svipuðum hlutföllum um öll ríkin, þá meinar það að nærri fjórði hluti þjóðarinnar sé ólæs á ensku. Þungamiðjan, sem af þessu stafar, nær af staS stjórnarbyltingut og skaðaSi ríkiS um $250(000,000, auk 5 miljóna dala daglegs kostn- aðar, og þaS án þess aS reiknaj kaup þeirra, sem urSu vinnulausir sökum verkfallsins, en voru ekki verkfallsmenn og héldu því kaupi. Verkfallsmennimir sjálfir eyddu $1,500,000 úr sjóSum sínum auk y msra,annara útlaga og kostnaSar, j sem engar skýrslur eru yfir. Þetta viku verkfall varS því brezku þjóSinni alldýrt spaug. StálgerSarmanna verkfalliS í Bandaríkjunum verSur ennþá skaSvænlegra, eftir því horfir. FrumkvöSlar verkfallsins hafa haldiS því fram aS laun stálgerS- armanna væru svo væru ekki lífvænleg. um þeim, sem fyrir liggja, sést aS bec fylki og sjávarfylkin austurfrá eru ekki ennþá komin svo langt í þeim efnum. Þeir eru seintækif á alla nýbreytni, Austanmenn( og kaþólska kirkjan í Queibec heldur því blátt áfram fram, aS verksviS konunnar eigi ekki aS ná út fyrir heimiliS; þelrra verksviS sé aS gera graut og geta börn, og þar meS búiS”. En þessi nýfengni réttur kven- fólksins hefir ennþá ekki haft mik- inn sýnilegan árangur( sem heldur er ekki von, þar sem svo stutt er ! síSan hann fékst, en aS kvenþjóS- sem nú in faeri sig smátt og smátt upp á skaftiS í þeim efnum, er augljóst, og ekki munu mörg árin KSa þar til hennar gætir bæSi á sambands- lág, aS þau þinginu og fylkisþingunumA Nú Eftir skýrsl- sem stendur sitja 4 konur á fylkis" þingum hér í landi. Ein, Mrs. laun stálgerSarmanna hafa veriS Ralph Smith, í British Columbia, frá $ 1 1.92 á dag upp ‘í $28.16, eftir því hvaSa,verk þeir unnu, og verkfræSingar, sem höfSu vanda- sömustu verkin meS höndum, höfSu sumir hverjir frá 60 til 70 í dali á dag, og átta stunda vinnu- tíma. óbreyttir verkamenn höfSu 45 til 50 cent á tímann. Kauptaxtinn fyrir útlærSa stál’ gerSarmenn fer hér á eftir. Nöfn- in á verkgreinunum eru á ensku, því vér höfum ekki viSkunnanleg au á íslenzku: tvær í Alberta og ein í Saskatche- wan. Engin hefir ennþá komist langt í Manitoba og 'heldur ekki í Ontario, an tvær konur voru þó' þar í kjöri viS nýalfstaSnar kosn- ingar. MrS. J. C. Sears var í kjöri. í Vestur-Ottawa, og sótti sem ó- háS öllum flokkum, og Mrs. J. W. Bundy var merkisberi li'berala í norSaustur Toronto. Hvorug náSi kosningu en höifSu þó tals- vert fylgi. Mrs. Bundy er forseti 'kvenklúbbs liberala í Toronto, og j Sheet rollers ............$28. I 6 j er mælsk vel °S kemur prýSis vel í Sheet heaters.............. 21.12 fyrlr á ræSupalli. En fall hennar ! Roughers.................. 1 1.92 j var fyrirsjáanlegt þegar í upphafi, Steel pourers ............. I 2.84 j ^ kjördæmiS, sem hún sótti í, er Vessel men ...............:. 14.65 j ram-conservative, og þess utan j Engineers, manipulators etc 1 2.63 j hafSi 8tÍórnin m)'óZ haefan nýt' j Blooming mill heaters .... I 7.92 i Skelp mill heaters ...... 18.18 Af þeirri einm og Skelp mill roller3.......... 21.73 kallaðir voru i Lap weider8 ................ 16,08 Blowers .................. 13.76 Bottom makers ............. 12.91 Regulators ................ 13.52 Samt eru þetta ekki kölluS líf- vænleg laui|. HvaS má þá te'lja laun búSarmanna og skrifslofu- þjóna, sem nema 3 dölum á dag k mjög víSa og sjaldan hærri en 5 að maðúr, sem ekki getur lesið eða óalir an mann í kjöri á móti henni. Engu aS síSur háSi hún snarpa baráttu, og fékk miklu fleiri at- kvæSi en liberal sá, sem í kjöri var þar viS næstu kosningar þar á undan. Mrs. Sears er þar á móti mikils- megandi fjársýslukona í Ottawa. Hún er ekkja og misti einkason sinn, Major Sears, í stríSinu. Hún tók mikinn þátt í sambandsþings- osningunum 1917 union-megiri, og hefSi ekki svo staSiS á, aS er su, skrifað tungu þess lands, sem hann á heima í, verður að leita £róðleiks hjá nágranna sínum og ^koðana. Það er einmitt hjá þeim, sem fákunnandi eru, sem æsingamennirnir hafa mest áhrifin. Það er einkenni fáfræðinga, að hafa þá í há- vegum, sem bezt geta kjaftað. Sá maður, sem getur flutt ræðu af eldmóði og mælsku, hvort svo sem nokkurt vit er í henni eða ekki, hann vinnur fylgi og virðingu hins ómentaða lýðs, og verður nokkurskonar hálfguð í aug- um hans. Það er því afar auðvelt að fá þetta fólk upp á móti vinnuveitendum sínum, ef einhver af “leiðarljósum” þess lýsir þann veginn. Cltlendingar eru að mun fjölmenn- ari við allar iðnaðarstofnanir og verksmiðjur Bandaríkjanna, en innfæddir menn, eða sem nemur 70 prósent, og hefir það jafnan sýnt sig, að þeir eru leiðitamari til verkfalla en þeir innfæddu. En þó nú að skuggahliðarnar séu talsverð- ar við útlendingana, þá hafa þeir líka sínar björtu hliðar; en þeim er oftast gleymt í dag- dómunum. ÞaS er sannaS aS stálgerSar- I menn hafa yfirleitt betri laun en nokkuv annar verkamannaflokkur( og aS margir þeirra eru orSnir vel síæSir menn, eiga bifreiSar og reisuleg hús, sem fáir af annara stétta verkamönnum geta veitt sér. Engu aS síSur hafa menn þess-j ir gert verkfall og heimta lífvæn- leg laun. HvaS tim hina aumingjana, vinna fyrir 3 dölum á dag? Kirkjuhvoll. Mrs. Jakobina Johnson er Vest- úr-lslendingum k,unn orSm fyrir hinar ágætu þýSingar sínar á ís- lenzkum kvæSum. Hér birtist ný þýSing eftir hana á hinu kunna kvæSi GuSm. GuSmundssonar: “Kirkjuhvoll”( sem hún þýSir ‘Churoh-Hill. Vér setjum hér j þingmannsefni conservativaflokks- ins var gamall og vel metinn þing* maSur, sem heimtingu átti á út- nefningu flokks ‘síns í sínu gamla kjördæmi, hefSi frúin náS flokks' útnefningu og veriS kosin, því con- servativar'halda þessu kjördæmi'. Margar konur tóku þátt í kosn- ingabaráttunni, 'héldu ræSur og unnu af kappi aS kosningu þeirra er þær fylgdu aS málum. MeSal er annars kom Mrs. Ralph Smith alla leiS frá Vancouver, til þess aS hjálpa liberölum til þess aS vinna, þó á annan veg færi. Mrs. Smith var kosin í Vancouver til þess aS fylla sæti mannsins síns sáluga. Hon. Ralph Smith fjármálaráS- gjafa fylkisstjórnarinnar. Er hún kvenskörungur hinn mesti og talar vel. Þá má minnast á Mrs. Nellie frumkvæSiS ásamt þýSingunni, McClung þ6 ekki sitji hún á (þingi. svo þeir sem kvæoinu eru ekki ’ , , 'unnír, geti Btetur dæmt um ágæti Hnn hef,r tekiS mikinn þatt . þý Singarinnar. I stjórnmálum 'hér í Manitoha, og

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.