Heimskringla - 22.10.1919, Page 5

Heimskringla - 22.10.1919, Page 5
WINNIPEG 22. OKTÓBER 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSEXTtTR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaSur: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 Allar eigair......................$108,000,000 ölbn í I)onini«n of Canuda. S |»a rl.sjó 5N«irii«l f hverju ötböi, ®p, mn byrja Sp»rÍMjÖð*r»*lkiilus; með |»vf að Irssrjn inn #1.00 eðn meira. Vexlir erii borsaðir af penlnirum yffar frfi innU*KK«-dfKÍ. f»Mknð efllr vlðMkift- um yðar. ÁniesjuleK vlðnklfll iifCKlniiN ojf AbyrftMi. Útibú Bankans a'ð Gimii og Biveiton, Manitoba. J>ótt mikiS aS henni kveSa. Sama má segja um Mrs. Helen Arm- etrong, i>ó nokkuS sé meS öSrum hætti. Fylgir hún jafnaSsixmönn- um aS málum og þykir all svæsin. ViS hinar /komandi aukakosn- mgar til sambandsþingsins verSur ein kona í kjöri, Mrs. Adney í Car- ^ elton kjördæminu í New Bruns- wick. Kjördæmi þetta sendi áS-j ur Hon. Frank Carvell á þing, og er nú al'ls ekki ómögulegt aS sæti , kappans verSi tekiS af kven- ( manni, ekki sízt ef stjómarflokk-^ urinn veitir henni flok'ksútnefningu setn litlar Iíkur eru til aS verSi. í kosningabaráttunni í Aseiniboia, J>ar sem 'þeir Mother' ^ well og Gould berast á banaspjót- iun, ber mikiS á konu Motherwells. Hún talar á flestum fundum manns stins og smalar fyrir hann atkvæS- um af kappi miklu. Af þessu má sjá aS kvertbjóSin hefir sannarlega ásett sér aS nota hin nýfengnu /réttindi sín, og er þaS sízt aS lasta. En ekki væri iS sem eg a enn og geymi sem mmja- gjöf. En þaS var ekki faSir minn aS- eins, sem saknaSi burtfárar Ólafs til Vesturheims; öll bygSin sakn' aSi hans. Var hann hvers manns hugljúfi, og átti enga óvini. Ljúf- menskan og hjartagæzkan voru sterkustu afltaugamar hjá honum, og héldust svo til dauSadags. I baráttunni 'fyrir tilverunni átti Ólafur Vopni oft í vök aS verjast. AuSsœldin brosti sjáldan viS hon- um og fátæktin var lengstum hans fylgikona. En þrátt fyrir raunir og fátækt, breyttist hans innri maSur ekki, og hann bar mótlæti lífsins sem sönn hetja. Vestur-Islendingar háfa átt marga meiri og hæfari menn en Ólaf Vopna, en fáa betri menn en hann. BlessuS veri minning hans. GuSrún Grímsdóttir. undra þó forfeSur vorir sneru sér viS í gröfum sínum þegar t:l » * þeirra kastanna ks-mi. aS bóndinn sreti heima og gætti bús Oij barna á meSan húsfreyjan og vinnukon- an væru á kjörstaSnum aS greiSa atkvæSi. Olafur Vopni. Fáein minningarorS. ViS fráfall Ólafs Vopna eiga Vestur-lslendmgar á bak aS sjá góSum dreng og mætum. Eg, sem þessar línur rita. þekti Ólaf heitin á æskuárum mínum. I Var han nágranni foreldra minna ! ketma ^ Islandi áSur en hann flutti vestur um 'haf, og var sam- j komulagiS milli búanna ætíS hiS bezta. Ólafur og kona 'hans Ste- | fanta, voru ætíS boSin og búin til j aS hjálpa foreldrum mínum ef þau j giátu, og eins foreldrar míni raS gera þeim greiSa á móti þegar tök j vor á. ÞaS sem aSra fjölskylduna vanhagaSi um lét 'hin í té, og hefi eg aldrei þekt hjálpfúsari mann né ósérplægnari en Ólaf Vopna. Þegar þaS fréttist aS Óláfur aetlaSi til Ameríku man eg aS föS- Ur mínum féll þaS mjög sárt. Hér var tryggasti vinurinn hans aS yf- irgefa átthagana og ólíklegt aS þetr hittu'st framar á lí'fsleiSinni. FaSir minn var 'blindur hin síSustu tólf ár æfi sinnar og hafSi Ólafur veriS hans önnur hönd í öllum vandamálum. Man og þaS oft •g tíSum aS eg var send aS sækja ólaf, ef eitthvaS þurfti aS gara, sem faSir minn gat eklfi, og svo til þess aS bæta upp vinnutap Ólafs var eg látin gæta barna þeirra Ól- afs og Stefaníu, er þau fóru af bænum eSa voru viS annir. Reyndist Stefanía mér ágætlega og gaf hún mér hring aS skilnaSi, til að lina CATARRHAL heyrnardeyfu og HöFUÐHLJÓÐ •>e5vna.ríio»»tiS .kvefkenda (Catarrhal) 1« eÍ5a- heyrlá ilta, og haí- farlti tll n,leSshljðtS I hlustunum, þá únru af Po^f-n;s °« kaupitS elna og blan4iaa tml.nt (úouble strength) vatni og 8gn .k va,rt'mörk af heltu svo eini matske?tSV sykrV Takl? Kei® fjórum slnnum ó Þ«tta mun fliótt 1^1 andi sutSu i hiustun^mn^ hlnh Þreyt' pfpur munu opnast atS renna ofan i kverka einfaldlega saman seUna^;;,,,.Þa,5 *r hægflegt til lnntöku. Alíir tem^hií0.1? af krefkendrl heyrnard"yf’,,Semu£,A"« reyaa þessa forakrift. œtt" ae Einangrun eða ekki? Fyr eSa síSar hlaut aS koma aS því, aS þjóSin eSa fulltrúar henn- ar skiftust í flokka um þaS, hverj- ar leiSir skulu farnar til aS hagnýta auSæ'fi þau, sem landiS geymir í skauti sínu, eSa hvort þau skuli hagnýtt yfir höfuS. Mál þetta er tiltölulega nýtt, — afllindir Islands fengu ekki verSmæti fyr en fyrir nokkrum árum. En þó er þaS svo gamalt, aS leiStogar þjóSarinnar hefSu gjaman mátt hafa tekiS af- stöSu til 'þess fyrir löngu. ÞaS eru mörg ár síSan aS NorS- menn og Sv|ar sáu aS á Islandi var auSs aS leita. Og um langan ald- ur hafSi brezk, þýzk og frönsk fiskiskip stundaS veiSar* hér viS land, utan landhelginnar í orííT kveSnu, en innan hennar í reynd- inni. ÞaS eru líka mörg ár síSan aS innlendir menn fóru aS kaupa vatnsréttindi til þess aS selja þau útlendingum. Alt þetta hefir ver- iS látiS afskiftalaust. *Fossabrask- iS hefir blómgast svo, aS nú er meiri hluti vatnsaflsins í höndum útlendra manna, beinlínis eSa ó- beinlínis. Síldarútvegurinn hefir rænt fólki frá landbúnaSinum og gefiS útlendingum góSan arS. En samfara þessu hefir sjávarútvegur landsmanna tekiS miklum fratn- förum, útflutningur á afurSum aukist aÝskaplega og þessi atvinnu" grein orSiS stoS og stytta lands- sjóSs. LandbúnaSurinn hefir aft- ur á móti ekki af neinum framför- um aS segja svo teljandi sé. Innflutningur fólks híingaS til lands hefir veriS næsta lítill. NorS- manna gætti mikils á AusfcfjörSum um eitt skeiS, meSan hvalvéiSar voru reknar þar, og nú síSar hefir dálítiS komiS af þeim og Svíum til SiglufjarSar vegna síldarinnar, þó fæstir háfi þar vetrarseti^. HingaS til Reykjavíkur hafa út- lendingar komiS og dvelja hér margir. Þegar gasiS var lagt í bænum fluttust hingaS um þrjátíu ÞjóSverjar og nú hefir fjöldi út- lendinga sezt hér aS og vinna aS rafmagnsinnlagningu. Innflutn- ingurinn héfir mikiS til veriS í þeim atvinnugreinum, sem Islend- ingar kunnu ekki sjálfir. Land- búnaSaratvinnu stunda sára fáir útlendingar hér á landi og á fiski- veiSaflotanum er lítiS um þá. ÞaS er öSru nær en aS aSstreymi hafi veriS mikiS. Og þó hefir vinnu- kraft vantaS tilfinnanlega í land- inu á síSustu árum. FólksleysiS er orSiS svo tilfinn' anlegt, aS eigi verSur annaS séó en aS landbúnaSurinn leggist í auSn af þeim orsökum. Því meS- an eftirspurnin er jafn sterk og nú, þá verSur landbúnaSinum ókleyft aS keppa viS sjávarútveginn. Sveitabúskapnum hefir fariS hrak- andi hin síSari árin og má eigi kenna óhagstæSu árferSi einu sam- an um þaS, heldur og miklu frem- ur fólksleysinu. Hrörnun elzta og aS flestu leyti nauSsynlegasta at- vinnuyegarins í landinu hefir ekki veriS sá gaumur gefinn sem skyldi. ÞaS hefir veriS vanrækt eins og svo margt annaS og nú er milli þesa aS velja, aS láta sveitir lands- ins leggjast í auSn eSa sýna þeim meiri rækt en áSur. LandiS er fátækt og sku’lda- byrSi ríkisins vex meS hverju ár- inu. Á hverju þingi er nýjum sköttum og álögum áembfá þjóS- ina, en samt hrökkva tekjur aldrei fyrir útgjöldum. TollaleiSin er sú eina sem ráSandi fjármálamenn landsins hafa eygt, og þar hafa veriS farnar og eru enn farnar þær villigötur aS furSulegt má heita aS réttlætismeS vftund þjóSarinnar skuli ekki hafa veriS ofboSiS. L^ndbúnaSurinn hefir sloppiS til- tölulega vel, vegna þess aS bænda- þingmenn hafa oftast veriS í meiri' hluta á þingi og svo af því,, aS budda bændanna er tóm og gjald- þoliS ekkert. En á sjávarútveg- inn er hlaSiS auknum sköttum og skyldum á hverju ári. Og þó at- vinnuvegur þessi hafi undanfariS boriS sig svo vel aS hann hafi þol- aS þetta, þá munu víst flestir kann- ast viS, aS öllu má ofgera og aS misbrestur getur orSiS á fiskiafla The Dominion Bank I 2VOTRK DAME AVE. SHEItDKOOKE ST. OG IlðfuðMlðll uppb...........# 6.000,000 V?«r«Mjóðnr ...............$ 7,000,000 Allar eisnir .............$7cS,000,000 Vér óskum eftir vitSskiftum verzl- unarmanna og áb3rrgjumst at5 ge£a. þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borginni. lbúendur þessa hluta borgarinuar óska að skifta við stofnun, sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yður, konur yðar og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaáur PHONE GARRY 3450 Vilhjálmur Stefánssou landkönnunarmaSur heldur fyrirlestur í Wynyard 31. okt. NúmeruS sæti fást á skrifstöfu Wynyard Advance og kosta $2.00 Norskir ullarkambar. Verð: $2.46 í Alta. $2.40 í Sask. $2.35 í Man. Verðmunur er orsök póst-l gjaldsins- Til söiu hjá J. G. THORGEIRSSYNI 662 Ross Ave — Winnipeg. HlJiDAB TII. Söl.U. Hundar af öllum tegundum sendir hvert sem er. Búhundar mikið úrval. Pure Bred Scotch Collies $10.00; Span- iels $10; Airdales $15; Bulls $25; French Poodles $20; White Spity $15; Fox Terr- iers $10; St. Bernard Pups $25.. Páfa- gaukar, Canarifuglar og flest önnur dýr. Póstpöntunum sérstakur gaumur gefinn. Slunrls Rlrd auil Animnl Store. Importers, 82—80 Bank St. Ottawa Can. Goods shipped C. Or D. or Cash with order. gert sér far um að verSa Jiver öSr- um sem fjarlægastir. — Allir hugsandi menn sjá aS eigi síSur en öSru, því aS svo hefir | breytinga er þörf á þjóSarhögum þaS veriS frá upphafi. 1 öllum iSnaSi standa Islending- ar menningarþjóSunum aS baki. Kunnáttuleysi landsmanna á því sviSi er blöskranlegt. Fátæktinni er um kent, en framtaksleysi ræS- ur meiru um og þröngsýni. ÞaS voru Danir, sem hófu ein- angrunarstefmma hér á landi, meS einokuninni. Og þeirji stefnu má um kenna aS síSan, og alt til þessa dags höfum vér drattast á eftir ö'll- um öSrum þjóSum í öllum efnum. einmitt nú; aS gamla lagiS er orS- iS úrelt og nýtt þarf aS koma í staSinn. Og samtímis koma fram nýjar leiSir atvinnuvega, óþektir hér áSur og meS þeim umtal um útlent fjármagn inn í UndiS. Þar eru nefndar upphæSir, sem eru margifalt hærri en verSmæti lands- ins alls hefir veriS taliS í hag' skýrslum. UmtaliS um útlent fjármagn hefir veriS einhliSa fram aS þessu. ÞaS hefir veriS því líkast aS mönnum hafi fundist þaS fundiS fé, ef hingaS slæddist út- 1 Þa var þjoSinni bannaS aS hafa ]ent fjármagn til fyrirtækja, en lít viSskifti viS nokkra aSra en jg gætt þess aS meS fénu fylgir danska okrara og þegnar annara svo margt annaS. Hér er t. d. til- ? ríkja bannfærSir. Kjörin, sem v*® ifinnanlegri skortUr á 'fóllci en fé, og = áttum viS aS búa 'þá eru enn viS gvo framarlega sem útlent fé á aS lýSi á öSrum staS, nfl. í Græn-^o^j ;nn } landiS, verSur útlent landi, og munu flestir vita hvernig f^jj^ ag koma líþa. þau gefast þar. ÞaS er þaS erlent ^ÞaS kemur undir traustinu á vald, sem lokaSi landinu. Ann- þ,jóíSinni sjálfri, hvort menn vilja | arsstaSar eru dæmi þess, aS löndin i0ka 8jg ínní fyrir öl'lum útlendum j sjálf vilji loka sig inni, t. d. í Kína. j áhrifum eSa eigi. Ef henni er j Og þar hafa menn líka dregist aft vantreyst^ þá er sjálfsagt aS bægja j ur ur- öllu útlendu frát og verSa aS stein- j En á hinn bóginn höfum vér gjorvingi. En • þeir, sem treysta j dæmi þesst aS erlendar þjóSir heraiai til aS halda veg sínum í I hafa streymt til landa, þar s«m frjálSum* viSskiftum viS aSrar j framtíSarskilyrSi voru góS, og þjóSir og á líkan hátt, meS þeim j bolaS þjóSinni út úr sínu eigin afbrigSum, sem sjálfsögS eru til j landi eSa gert bana aS þrælum verndunar þjóSernmu sínum. Þannig hafa --'J —J— — þeir | nýlendur munu vilja reyna nýjar brautir. Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg | Úrval af afklippum fyrir sængur- | ver o.s. frv.—“Witchcraft” Wash- , ing Tablets. BiSjiS um verSlista (Isa'fold.) —o— Samkepni Bandaríkjanna í landi." Þýzka- stórveldanna flestar orSiS til. Þar eru frumbyggjar landsins í ösku- stónni, víSa hrjáSir cg fyrirlitnir og þjóSerniS glataS. Þess er aS vísu vert aS geta, aS þær þjóSir, Brefa °S er þannig hafa kikna? undir áhrif- um erlends valds, hafa flestar ver- Enskt blað, “Cologne Post”, sem iS á lágu menningarstigi. En þó gefið er lit í Tvöln á Þýzkalandi, seg- eru hinsvegar mörg cæmi þess, aS 'r írá því, hve áköf verzlunarsam- menningarþjóSir hala liSiS undir ^ konni sé orðin milli Breta og Banda^ , , ^ , . . .. | i-íkja manna í Þyzkalandi. — Kaup- lok vegna aSsoknar utlendra yfir- sýslupenn bcgffja leggja hið mesta gangsseggja aS landi þeirra. kapp & að leggja þýzka markaðinn Hvorttveggja er ilt, einangrun j undir sig, og fá til þess allan stuðn- og "opingátt”, og landinu skaS- ! mg stjórnarvaldanna í h.eimalöndum samlegt. En þega, flokkar mynd- j *fnnm- En Bandaríkjameun hafaj ast um eitthvert má, er ávalt hætta enn sem komlð er verið Bretum . , hlutskarpari f samkcpninni. T»eir á aS þeir t^ki hverum sig of djúpt jbafa Veitt Þjóðverjum þriggja ára í árinni og láti sér íjást yfir meSal- | gjaldfrest og á þann hátt fengið þá til að gera st-úrkostleg viðskifti. Ráðgera Bretiy nú að fara eins að, veginn. AS vísu Jafa stjómmála- menn vorir ekki opinberlega tekiS I skýra afstöSu í málinu ennþá, en ástæSa er til aS »tla aS þeir hafi Church-HiH. From the Icelandic of GuSmundur GuSmundsson. My grandmother thus cautioned me: "On Sundays never go Jn play to yonder church-hilL when the sun is sinking low, You might disturb the service when the gentle fairies pray. Their éhurch is up in yonder knoll—and in my youthful day I seemed to hear the fairy hymns floating out at sunset.” My grandmother believed in this and I wouid never doubt The truth of what she told me the wondrous ’knoll about. 1 viewed it in my child-like faith with mingled awe an fear And never ventured there in play when even-tide drew near. I seemed to hear the elfin bells ring to dhurch at sunset. But with my years tempations grew and I became possessed With longing to encounter what I had dimly guessed. And on a summer Sabbath-eve beneath the sunset's glow I took the old forbidden path with measured step and slow. Within the knoll in unison chimed the bells at sunset. % There, as I came upon a passage rocky and steep I heard the rising hymnal both resonant and deep. And then upon the rocky knoll and my surroundings all A silence, tense with mystery and reverence, seemed to fall. Within the knoll in unison chimed the bells at sunset. I stood transfixed upon the spot and gazed in silent awet W'hen lo!—A door was opened and through the rocks I saw Such radiance incomparable and dazzling to my sight: —A house of God thrown open wide, to lure, but not invite. Within the knoll in unison chimed the bells at sunset. A glorious church interior.—And passing to and fro Were elves in shining garments white, they seemed to come and go. v An aged white-haired figure prayed and at the altar bowed. And over all a gauze-like haze.-^Yet through it pealing loud The chiming bells in unison fcalled to ohurch at sunset. A woman robed in snowy-wbite approached me at the door; --And 1 was seized with tremor unknown to me béfore. Her radiant face and goldan wand commanded me to go. Meanwhile her lips were framing words whose sound I might not know » For louder yet the fairy bells called to churcb at sunset. I turned away disturbed in mind, beneath the sunset’s gleam, —Retraced my steps from church-hill as in a waking drsam. I knew my presence had intruded on that hallowed gro"nd. —And still with deep-toned mystery increasingly profound The fairy bells in unison rang to church at sunset. On Sundays, when the mountain tops reflect the afterglow, --Though chimes 'from church-hill tempt thee, I pray thee do not go. For thou wilt not recover from their weird and mystic sway, But in thy ears reverberate until thy dying day Those ever'luring effin bells cal’ling thee at sunset. Jakobina Johnson. Kirkjuhvoil. Hún amma mín þaS sagSi mér: "Um sólarlagsbil á sunnudögum gakk þú ei Kivkjchvols til! Þú mátt ei trufla alftansöng álfanna þar, — þeir eiga kirkju’ í hvolnum, o"- barn er eg var, í hvolnum kvaS viS samhljómur kluknnanna á kvöldin. ella muni Bandaríkin leggja undir , sig alla verzlun við Þýzkaland. (Yísir.) Hún trúSi þessu’, hún amma mín, — jeg efaSi' ei þaS, aS alt væri rétt, er hún sagSi um þann staS; jeg leitþví jaifnan hvolsins meS lotningu til, — jeg lék mér þar ei nærri um sólarlag'sbil: jeg þóttist heyra samhljóminn klukknanna á kvöldin. En forvitnin meS aldrinum þó óx svo mér hjá og einhver kynleg löngun og brennandi þrá; — ♦ á sumarkvöldi björtu um sólarlagsíbil á sunnudegi Kirkjuhvols eg reikaSi til. — I hvolnum glymur samhljómur klukknanna á kvöldin. Og er eg þar hjá hvolnúm stóS viS harmranna göng, eg heyra þóttist kynlegan, ómfagran söng. Og yfir öllum hvolnum og hæSunum þar helgiblær og dularró svo undarleg var. — 1 hvolnum glymur samhljómur klukknanna á kvöldin. Eg stóS sem elding lostinn þar, eg starSi hvolinn á, þar stóSu dyrnar opnar, í björgin eg sá; þar glöptu Ijósin sjónir meS geislanna blik, — eg guSshús sá þar opiS; — þaS kom á mig hik: eg þóttist heyra samhljóminn klukknenna á kvöldin. Og dýrSleg var hún, kirkjan sú, — á sveimi eg sá þar svífa álfa ljósklædda’ um gólf til og frá, og öldung sá eg standa þar altariS viS, en alt í þoku’ eg sá þaS, — jeg heyrSi sífelt kliS af þung-glyrrijandi samhljómi klukknanna á kvöldin. Og konu sá eg hvítklædda viS kirkjunnar dyr, — þá kaldur greip mig hrollur, er þekti eg ei fyr; hún varir aSeins bærSi og benti mér frá meS björtum gullinsprota og ljómi skein af brá, og alt af kvaS viS, samhljómur klukknanna á kvöldin. En ótta blandna lotning mér innra eg fann hjá og eins og leiSslu fanginn gekk ieg Kirkjuhvoli frá: mér fanst eg brotist hafa í helgidóm inn, - mér hvellur kvaS í eyrum meS töfrahljóm sinn hinn undarlegi samhljómur klukknanna á kvöldin. * Er afturblikiS sveipar fjöll um sólarlagsbil á sunnudögum gakk þú ei Kirkjuhvols til: þú verSur aldrei samur og áSur, alla stund í eyrum þér mun gjalla fram aS siSasta blund Kinn undarlegi samhljómur klukknanna á kvöldinj X

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.