Heimskringla - 22.10.1919, Síða 6

Heimskringla - 22.10.1919, Síða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. OKTÓBER 1919 Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK S AG A greidda höfuð sitt og brosti eins vinalega og ástúS lega og honum var eSlilegt: f>ér svo fjarri mér viS borSið? „_______________ auga áySur.” j "AS tafa lil lfru Gower? AS biðja hana fyrir- "En þér drukkuS mér þó til,” greip hún fram í I gefningar‘ HeyriS mér *nöggvastl” ”og hneigSuS ySur fyrir mér! En hvaS eg var glöS AS því er eg nú heyrSi, ySar konunglega tign, hvernveginn á annan veg en venja hennar var. þá virSist frú Go%r leika ágætlega á hljóSfæri. Eg ‘‘Er ygur þá svo ant um mig?” ætlaSi mér aS láta í ljós aSdáun mina og einnig biSja “Ekki meira en svona almennur mannkærleiki hana fyrirgefningar, aS eg eigi hafSi gert þaS fyr. j býSur. Ef ferSamaSur sefur á gjáarbarmi, þá læt En sú er afsökun min, aS eigi er hægt aS hta alt eg vekja hann og vara hann viS.” í einu út yfir hinn stirnda himinn.” j “þá tátig ;þér gera þaS, en mig geriS þér varan Prinzessan hneigSi vingjarnlega höfuSiS og var gjálfar? HafiS þér gleymt, greifafrú, aS undir há- “Hvers vegna sátuS Sem ^Un honum. En Leome flýtti ser fram tíSabúningi söngmannsins býr sonur uppreistarmanns Eg gat varla komiS °S h.yf#Jf8i ,me8 *»*niábroM: _ _ j og förumanns?” Hann mælti þessi orS í hálfum hljóSum og ein- | blíndi um leiS á hana. En svo keyrSi hann höfuSiS' En, kæra barónsfrú, látiS hann fara. Vesa- stoltlega aftur á bak og sneri sér aS Drach-fólkinu, yfir því!” “VoruS þér þaS?” “Já, eg sá af því, aS þér voruS eigi Iengur reiSur viS mig.” “Eg reiSur!” — Donat lyfti efri vörinni svo aS skein í hinar hvítu tennur undir varaskegginu; en svo var hann ja'fnan vanur aS gera, er hann var hissa. *‘ÞaS hefir mér alls ekki komiS til hugar. En, frænka litla, segiS mér, hvaS eigiS þér viS?” “Nú, ySur dettur þaS þá ekki í hug?” ----- Bea- •ice varS nú léttara um. — “Jæja, guSi sé lof, eg ar fjarska ókurteis viS ySur!” “Þér? Nei, litla frænka Becky. En segiS nú, vaS þér hafiS aShafst.” Hún laut niSur hinu litla höfSi. “MuniS þér ékki eftir því, aS þér tókuS í fléttuna mína. MuniS þér eigi eftir hvaS eg sagSi þá?“ Donat mundi alls ekkert til þess. Becky lét nú hökuna síga dýpra niSur á brjóstiS. en dökkur roSi IitaSi kinnar hennar. “Nei, veriS ekki aS þessu. Þér eruS reiSur. En þaS var ekki sagt í því skyni, er sagSi: “Þér óskammfeilni maSur”, eSa hvaS þaS nú var, þá — “Óskammfeilni maSur? Nei, þetta er hreint á- gætt, hreint ágætt!” Og fursti Heller-Huningen hringbeygSist af hlátri. I lings konan stendur þarna svo einmana,” greip Anna er bauS honum aS vera gestur þess þann tíipa, er Regina fram í og var augnaráS hennar biSjandi. hann dveldi í borginni. “Eg biS ySar tign eigi aS ónýta áform mitt,” - Proczna þáSi boS þetta meS þökkum, en er hann hvíslaSi barónsfráin á bak viS veifurnar. “Annars ávarpaSi Xeniu. Ieit hún þegjandi niSur. ábyrgist eg ekki nema aS leikurinn Don Carlos fái Hann gekk nú út úr herberginu og flýtti sér út sorglegan viSbæti. Sneri hun sér þá aS Proczna, fyrir tröppurnar. Flestir vagnarnir voru farnir og er heyrt hafSi hvert orS af pískri hennar, og mælti eigi aSHr vig garSshIiSiS en vagnar Proczna og til hans. Goners. LeyfiS mér nú í fáum orSum aS skýra fyrir yS-, J-Jin enska frú var aS fara inn í vagninn, en maS* ur spil þaS, sem hér er leikiÍ5. ur hennar stóS hjá og borgaSi vagnstjóranum. Hún benti honum meS veifunni aS koma, og Proczna gekk til hennar og mælti meS mikilli gerSi Proczna þaS, en leit fyrst til önnu Reginu, er kurteisi: “LeyfiS mér, náSuga frú, aS hjálpa ySur.” nú var gersamlega breytt á svipinn. Birtan frá vagnluktunum féll á hiS litla, föla, tár- “Eg hefi ekki tíma aS skýra alt máliS fyrir ySur,” stokkna andlit. mælti Leonie og brosti sakleysislega; “þaS verSur ‘‘Eg biS y8ur mikiHega fyrirgefningar, aS eg nú eigi gert nema einslega í herbergjum mínum. Vilj- fyrst Hefi tækifæri til aS nálgast ySur, en eg vona aS iS þér koma til mín? eg geti bætt ár þyf, meg þvf aS heimsækja ySur “Þér hafiS, aS eg ætla, litla ástæSu til aS efast bráSlega. VeriS sælar.” um þaS, svaraSi hann þurlega. Hann hneigSi sig og lyfti hönd hinnar ungu frúar En ef þér komiS, er þaS þá sem vinur? ag vörum sér, kvaddi aSstoSarmanninn og gekk yfir “Vinátta er of dauft orSatiltæki fyrir þann mann, ag Vagni sínum. er heíir PÓl»kt blóS í æSum sínum og einnig fyrir þá, “Og eg þakka ySur,” mælti hún fyrir munni sér, er svo er djörf í óskum sínum. og þá dundi hófatak hestanna um hina steinlögSu Nú fór titringur um Leonie. j gbtu. “Hatur og ást blossa vissulega upp í glóandi log- D l n *• » <■. » l- .,, . ,, ---- -------------= i * ,, rroczna hallaoi ser artur í hinar mjuku vagndyn- VitiS þér hvaS, Becky Um,enhsjU renn® °S h aU a' ur og þrýsti hinni hvítu hönd sinni aS enninu, en augu Jitla, þér eruS óviSjafnanleg stúl'ka.” j , Un ° * ega' hans störSu hugsandi út í myrkriS. Þer knyiS bát ySar gætilega aS hinni sléttu r , , ,, , Ennþa var morgunsohn ekki komin upp, en þo strond. En min freista stormurinn og öldurnar. ’ . .. . , ., r-L^- « í 1 virtist honum einhver fyrirboði morgunroðans skini Hve eg vildi aS ég hefSi ferjumann, er tæki , .* „ .. gegnum nattmyrkrið. mig meS sér. Hún starSi á hann stórum augum. “Þér hafiS þá ekki þykst af því?” sagSi hún al- ■veg hissa. Hann studdi báSum handleggjunum á stólbakiS og leit nú mjög a^vörugefinn á hana. “Alls ekki! Eg er mjög glaSur,” sagSi hann “FerS mín er hættuleg og óviss. Sá er dirfist aS Greifafrú Xenia starSi og hugsandi upp í himin- stýra á hiS títla skip mitt, má búast viS aS stranda á inn_ Hún stóS { turnherberginu. Alt var þögult og meS einhverjum uppgerSar hátíSasvip. “Hver sá, klettunum, og ef til vill sogast niSur í dýpiS. ViIjiS kyrt en j brjósti hennar ómaSi ennþá bergmál hinna sem séS hefir jafn mikiS af heiminum og eg og lesiS Þer hætta á þaS? aSdáanlegu tóna. blóm allra landa, hann einn kann aS meta þaS. Trú- HæSnisleg áskorun lá nú í orSum hins unga Ukt Qg daggardropar höfSu þeir falliS á hjarta iS mér, Beatrice, eins og eg met mikils vopniS í ^nns, en Leome sá aSems h.n dökku leiftrandi augu hennar. það yar aSeins stundleg harmabót en nag. hendi karlmannsins, eins mikiS þykir mér og koma hans, en Ijomi þe.rra var sem drægi úr skmi vana- anHi eitur , hinn- þögulu næturstund. herópsins frá vörum lítllar, elskuverSrar stúlku. legr«r skarpskygn, hennar. Andlit hennar var dreyr- Xenia ósjájfrátt gengiS aS hljóSfærinu, er hendur hans höfSu nýlega fariS um. Hún lét hend • urnar leika um nóturnar, en einhver ískuldi fór um hana. Hvorttveggja hvetur mig jafnt til sigurs.” rautt meS deyfS af ehruSu blómi svaraSi hún í “En, Donat, þetta skil eg ekki.” ffýti: “Og ekki heldur eg,‘ hugsaSi Huningen. En “TakiS söngva ySar á skip og vindur og bára hann lét ekki í ljós hugsun sína, en tók á sig mjög muuu hlýSa okkur. — FariS nú og daSriS hvar sem djúpan hyggnissvip. “Þér muniS Kklega heyra ým- bér viljiS, en þó eigi viS frú Goner.” islegt frá munni mínum, er kann aS gefa ySur ástæS “SegiS mér stuttlega, hví þér eigi æskiS þess?” til aS hugsa.” Becky fómaSi höndum og virtist vera hálf- Ihrædd. “Nei, kæri Donat, taliS þér í guSs nafni ekki svona óskiljanlega til mín. Eg veit ekkert verra en þá menn, sem svo gera.” HvaS þá? Þetta voru ávítur, er hinn ungi fursti aldrei fyr ha'fSi heyrt. Glettnin skein út úr augum hans, og vænt þótti honum um þessa barns- ^trokinn FörumaSur! Sonur pólsks uppreistarmannsj Já, þaS þurfti sannarlega eigi lítiS þrek lil þess aÖ geta kannast viS sannleikann frammi fyrir þessu drambsama, tigna fólki, og'troSa undir fótum alt þaS er heímurinn tilbiSur sem eitthvaS guSlegt. Hún sa spurSi hann. “En, guS komi til! Goner foringi hefir alveg gagnstætt vilja mínum og almennings ósk Úlanridd- aranna veriS tekinn til aSstoSarmanns prinzins, og f^rir hugskotssjónum sínum Janek Proczna, hinn háa, því hefir og frú Goner veriS neytt upp á hiS sérstak-; riddaralega mann, meS hinu fargra höfSu og hvelída lega samkvæmi vort.” brjósti, er eigi vildi riddarakrossa eSa stjörnur, því En Goner virSist vera ágætur og framúrskarandi hvaö voru þau á móti gulli því, er lá í barka hans. foringi.” Hvl skyldi einmitt þessi maSur hafa veriS hafinn upp “Mér stendur þaS á sama, hve mikill hermaSur ur dustinu? Hví var einmitt Hann lagSur á þreP- hann kann aS vera, en í samsætum er hann þegjanda- skjöld hinnar Dynarsku hallar? ÞaS fór einhver skjálfti um Jíkama hennar, er a§ fá óbeit á honum. Ow nr hví að cvn #»r að mað - ‘ hún stoS þarna dreymandi. Hun leit til salsins. Nei, legu aSdáun; hann líkti sér viS kött, sem , Um bakiS. En nú'kom honum alt í einu nokkuS til legur °g leiSinlegur, og þaS er fyllilega nóg til þess hugar aS fá óbeit á honum. Og úr því aS svo er, aS maS- ”un stóS þarna dreymandi. g“Becky,” mælti hann meS nokkrum þykkjusvip, urinn vill eigi fara sjálfkrafa, þá verSur kurteislega, hún var emsömul, einsomul! “vitiS þér hver stúlkan frá Dom Romi var?” ! en skýrt- aS vlsa honum á dyrnar.” Hvl fann hun nu svo mlklS tú bessarar þjakandi Hin unga stúlka tók andköf a'f eintómri skelfingu. “Eg skal spyrja Miss Davenport í kvöld, svaraSi hún. “Þetta er ágætt, Ijómandi, barónsfrú!” mælti byrSar einverunnar? Hún hafSi þó aldrei fyr þekt Janek hlæjandi. Þetta er ágætur bragSaleikur, er tfl slíkrar tilfinningar. Jú, einu sinni áSur þegar eg mun trúlega aSstoSa ySur viS. En hver er sá, er erfiherrann aS Proczna for burt út i heiminn, stoltur, á aS vera í staS Goners?” brar °g einbeittur — eini maSurinn, er hún varS aS “Hinn litli vinur Flandern, er verSur aS komast luta fyr*r- til æSri tignar. Hann er mesta prúSmenni og vel Ljósin blötktu og skuggar þeirra léku um hin fær um aS takast stöSu þessa á hendur; svo má eg1 hvítu dyratjöld. “Becky, vitiS þér hvaS ‘ torso er? “Nei,í guSs nafni, hvaS er þaS?” “Becky, hvar stendur Emilia Galotte? ‘ Hún má mín vegna standa fyrir framan ráShus- íS í Bremen,” svaraSi hún meS miklum þykkjusvip tala viS hann. og stappaSi í gólfiS meS hinum litla fæti. “Þér Og gáfaSur? haldiS líklega aS þér hafiS leýfi til þess aS prófa mig‘ Leonie ypti öxlum. eins og einhvern stúdent, sem gengur undir próf? “Hvernig á eg aS vita þaS? En herdeild hans Eg er alls ekkert skólabarn og þarf ekki aS Iæra er betri en flestarihinar og svo er hann átrúnaSargoS „ i c* I•> í liSsmanna sinna. Hann kann og manna bezt aS til herbergis síns. ------- Fjólumar í hári hennar voru meira en eg pegar neu icen. Einhver ánægjutiWinning kom yfir hinn unga for- koma fyrir veizlum og skemtifer<Sum; auk þess málar visnaðar, en í djúpi hjarta hennar var eins og litið ingja. Lokskis hafSi hann liitt þann fyrir, er hann 1 hann yndislega meS vatnslitum — eintómar veifur.” grænt blaS, einurSartítiS og efandi, gægSist upp sjálfur gat komiS í bobba. Þetta var alt annaS en “Þá skal þaS verSa Flandern og enginn annar en undan ís og snjó, líkt og glaSur boSberi vorsins. Xenia frænka hans. er var vön aS slá höndum af ör-| hann. Mér dettur nokkuS í hug. En eg skal leika -væntingu og ácoSa hann sem hinn tapaSa son. Nú sv° á frú Goner, aS hún gleymi aS koma aftur. Á, -var annaS, fursti Heller-Huningen bar úr býtum lár- næstu söngskemtun ætla eg aS biSja hana aS leika •viS, þar sem hann alt til þessa aSeins hafSi skoriS undir fyrir mig, og skal eg þá syngja svo aS fari um rupp þistla ! hana og gera þvílíkt hneyksli aS nægja mun.” Fyrir aftan hana heyrSist hægt fótatak. Xenia hrökk viS eins og hrætt barn. Þjónarnir hörfuSu undan hissa og felmtsfullir. “ViS ætluSum aS slökkva ljósin, ySar náS.” Greifafrúin leit snöggvast til þeirra og gekk svo XV. KAPITULI. Hann leit á hina ungu stúlku meS þessum ómót-j “Ágætt, bezti greifi!” hrópaSi nú barónsfrúin. stæSilegu augum, er oftar en einu sinni höfSu unniST Þessi gikkur skal finna til þess.“ kraftaverk. ^ En sjáiS nú svo til, máttuga, aS henni verSi "ViljiS þér aS eg framvegis sé vinur ySar, er þérj boSiS.” ætíS getiS, ef á liggur, leitaS upplýsinga hjá?” spurSi hann, og var auSséS á svip hans, hve vænt honum þótti um samtal þetta. Hún hneigSi höfuSiS og var sem gengi fram af henni. “Þá skal eg þegar strax útvega mér miSalda orSa- bók, og svo og svo get eg sjálfur skýrt ySur frá, hvernig liggur á ungri stúlku, er ástin kviknar í hjarta hennar.” • >mwmm Janek Proczna slagaSi sig meS endalausum af- sökunum milli kjólsIóSanna, er líkt og marglit blóm' fjóla vafSist um fætur hans. “Hvert á nú aS halda, greifi?” spurSi Anna Regina brosandi. “VeriS hægir.” “Eg sé menn eru aS fara. VeriS sælar þar til viS sjáumst aftur á morgun, barónsfrú. Eg kem til ySar svo fljótt, sem eg get.” Xenia stóS eins og þegar samkvæmiS byrjaSi og tók kveSjum gestanna. Janek var hinn síSasti, er hneigSi sig fyrir henni. “Eg þakka ySur fyrir ágæta skemtun, Xenia,” mælti hann brosandi. "Eg hefSi aldrei trúaS því, aS svo hlý vetrarsól skini hér svo norSarlega.” t Og þá liSu augu hans til Leonie, er var aS fara út úr dyrunum. "VariS yÖur á hennil Hún blindar augu þau, er altof lengi og meS miklu trúnaSartrausti horfir í geisla sólarinnar,” mælti hún kuldalega, en þó ein- Prinz Reusserk, er var ofursti Franz-Úlan-riddar- anna, var alkunnur aS því aS vera einhver hinn bezti reiÖmaSur, er og héldi herdeild sinni í mjög góSu lagi. Úlanriddara hans voru því orSlagSir fyrir reiSmensku sína og aSra yfirburSi. Hve stoltir voru eigi bæSi foringjar og dátar, er Franz-Qlan-riddar- arnir voru öllum öSrúm riddaradeildum fremri, þá er hinar miklu heræfingar fóru fram. Mátti þá heyra marga aldraSa og reynda hershöfSingja tala um hina djörfu og ofdirfskufullu reiS Reusserks. Húrra fyr- ir Úlanriddurunum. HiS gamla reiSsviS þótti nú eigi lengur nægilega stórt, og hafSi því prinz Reusserk látiS gera annaS, er betur hæfSi krö'fum tímans. Bygging þessi var sérstaklega notuS á veturnar. Og var þaS hér, aS foringjamir æfSu sig í íþróttum þeim, er þeir síSan urSu svo frægir af. Eftir miSri byggingunni lá allbreiS braut, er var á báSa vegu girt limgarSi, en fyrir öSrum enda henn- ar var veggur gerSur, er hestarnir skyldu stökkrva yfir. Tálmanir voru hér alveg hinar sömu og á heræf' ingasviSinu. Var fyrst einfaldur, þá tvöfaldur lim- garSur, svo var múrveggur og þá breiSir skurSir. Pallur, eigi all-lítill, var meSfram hægri hliSar- veggnum og var hann ætlaSur áhorfendum, er sjá vildu æfingar og íþróttir foringjanna. — Var þar því öft fjörmikil og góS skemtun. Úrval hinna beztu kappreiSarhesta dansaSi yfir hinn slétta völl, og allmikiS margmenni var þar sara- an komiS; fjöldi skrautlegra vagna fór í sífellu u*n hinn steinlagSa veg fram undan byggingunni. Greifafrú Kany var komin meS barónsfrú Gertn- er. HafSi hún eldrauSan hatt á höfSi og þykkan loSkraga um hálsinn. Gengu þær fram aS paH- grindunum, litu út yfir reiSsviSiS og heilsuSu til atíra hliSa. Flandern heilsaSi Leonie, Iét setja fram sfcála handa þeim og settist svo sjál'fur snöggvast hjá þe«m. Nú heyrSist glamra í sporum. Gekk þá inn furstafru Reusserk asamt manni sínum og nokkrum yngri foringjum. Var hún klædd í reiSföt og kélt á hinum langa slóSa á handleggnum. Settist hún niÖur og varp öndinni mjög mæSulega. GoSan daginn, kæra Kany! GóSan morgutt, barónsfrú! GuSi sé lof aS eg get aftur rétt úr fótwn- um! Nú í tvær stundir á Satanella! ÞaS er meira en vanalegir vöSvar geta staSist! Og svo er eg auk þess glorhungruS. En heim fer eg meS engu móti. Eg verS fyrir hvern mun aS sjá Proczna ríSa.” “HafiS þér damask meS ySur, furstafrú?” Hver veit nema söngmaSurinn kunni aS detta af baki!” “Eg vona, kæri Sensfield, aS eigi komi til þese.” “En Vel á aS minnast, mínir herrar, hestar Proczna komu rétt núna, og er einn þeirra arabiskur — mesta ágætis dýr.” Og Heohelberg kysti frá #ér munninn á þumal- og vísifingri. Nú fór sem rafmagnsstraumur um flesta Úlan- foringjana. , "GóSan morgun, háSuga frú! GóSan morgun, ungfrú! “YSar auSmjúkur þjónn, Becky,” gall nú viS í öllum áttum, þá er Donat og Beatrice stigu út úr vagninum. Greifafrú Dynar, Ettisbach og Tarenberg, er riS- iS höfSu nokkrum sinnum kringum reiShústS, hleyptu nú hestum sínum fiS pallinum til þess aS heilsa konunum, er þar vpru saman komnar. Xenia reiS gulgráum gæSingi og voru taumarnir úr hvítu silki, en á höfuSóIarnar var saumaS hiS Dyn- arska skjaldarmerki. Sat hún prýSilega á hestinum, og hinn ein'faldi búningur hennar stakk mjög í stúf viS hinn ungverska búning meSreiSarkvenna hennar. Hinar baSar konurnar ---- hinar óaSskiljanlegu, eins ogþær voru nefndar — voru jafnan eins klæcfd- ar, þó liturinn væri annar. En Xenia hirti eigi um marglitann búning> er hún sat á hestbaki. HiS eina skraut hennar var, eins og nú, hvítur blómskúfur. Kátur hlátur og almenn hreyfing viS reiSbús- dyrnar boSuSu nú komu frú von Hofstraten. Hán reiS stórum apalgráum hesti inn á reiSsviSiS og komst tafarlaust yfi rallar tálmanirnar. Var aÖ því gerSur góSur rómur, og komu þá næstir fursti Heller- Huningen og Weyer Sensfield. “Proczna kemur!” heyrSist nú hrópaS frá palE inum og barst mann frá manni. Greifi Hechelberg gaf öllum foringjunum bend- ingu: Geriö nú ySar bezta, herrar mínir. Vér verSum aS sýna Parísarborgar manninum, hvernig Franz-ÚIan-riddararnir ríSa. Ha, ha, ha!” Proczna gekk þá inn og kvaddi þá er naerstadd- ir voru meS mikilli alvöru og kurteisi, og þaS prinz Reusserk leyfis aS mega fara inn á reiSvÖIIinn. Þyrptust nú allir aS honum og buSu hann vel- kominn meÖ miklu fagnaSarópi. Nú, Proczna, ætliS þér aS freista hamingjunn- ar? ” purSi Hechelberg greifi brosandi. “Hér er viS Úlanriddarana aS tefla. EruS þér ekki háif- smeikur um aS þetta verSi heldur um of fyrir hross ySar?” Proczna ypti öxlum brosandi, og Xenia, er ásamt hinum konunum hafSi riSiS fram til hans, hló einnig. “EJcki skaSar aS reyna, bezti greifi. Hestar mín- ir hafa þegar rejmt svo margar þrautir, aS eigi er ÓU k- legt aS þeir einnig kunni aS duga hér.” “ÞaS er jafnan gott aS vera hughraustur. En heyriS þért söngmaSur, hafiS þér nokkru sinni riSiS yfir tálmanir?” "Getur veriS aS eg stundum hafi rekist á ræsi og hefir Arabi minn komist klakklaust yfir þau.” “En vitiS þér eitt?” greip nú Weyer fram í og sló á öxlina á söngmanninum. “Arabi ySar er sjálf- sagt ágætt dýr, en svo lízt mér á hann, aS áhætta oé aS ríSa honum í veSreiS.” “ÞaS má vel vera aS hann hafi sína galla,” svar- aSi Proczna; “en hann mun þó stillast.” Prinz Reusserk gekk nú aS pallinum, rétti hann Proczna hendina og bauS hann velkominn í vinahóp. Xenia mjakaSi nú hinum gulgráa hesti sínum nokkuS til hliSar. Var ekki laust viS aS henai stundum þætti sem ísköld hönd legÖist aS brjósti sér. Hana hrylti viS aS hugsa til þess, ef Pólverjinn kynni aS meiÖast. Stíkt var óþolandi. Fyrir nokkruwn dögum mundi hún hafa fagnaS yfir ósigri hans, en nú fanst henni aS þetta mundi gersamlega fara meS hug- sjón hennar um karlmannlega yfirburSi, er smára- Meira. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.